Heimskringla - 30.05.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.05.1889, Blaðsíða 3
akurinn venjulpga gó8a uppskeru. Sv<» iníetti og plægja að nýju |V> nokkurn blett og hafa svo sem 2% ekrur stærri sökum pess, að pað er grundvöllur verzlunarforms yðar). Hið pólitlska fje- i lá' er tilheyrir pessari stefnu, er komið akur á næsta vori, á meðan verið er að sá | helzt til langt út á ólgusjö frShöndlunar byggiuu. Svo er nú almennt viðurkennt | inriar; pjer sem bendi« bogann fylgið að „fyrstu peningar sjeu beztir”, þó ekki sefinlega. Að minnsta kosti vil jeg lield- ur bíða árlaugt eptir peningum fvrir af- rakstur 7% ekru af hveitl, heldur en peim peniugum sem jeg fengi fyrir byggið af fiinin ekrum ef jeg g*fl |rað svínum. En hvað eru pá miklir peningar í bygginu sem svínafóðri? Fullorðnu svíni gæfl jeg jafnaðarlega 8% pund á dag og meli góðri hirðing álit jeg baf! nægilegt fóður. En svo purf að gefa prS 12 pd. á dag í mánuð pegar veriS er að aia pa-8 til slátrunar. Þetta gerir sem næst 32 busli. yfir árið, er pafi lieldur meira en meðal uppskera af einni ekru. En setjum nú svo að 5 ekrur fóðruðu ö svín yfir árið og maður svo fái $í),00 fyrir hvert, pá koma út $45,00, etia fiinm doll- ars minna en fengist fyrir hveitit? af 5 ekrum með 50 cts. prís, og 20 bush. upp- skeru af ekrunni.. Setji maður nú sem svo að maður fái 32 bush. af byggi af ekrunni, pá gerir pað af 5 ekrum 160 bush. Nú set jeg gvo að haun selji bygaiti, t stað pess að gefa pað svSnum, og fái maður 25 cts. fyrir bush. gera pessi 160 busli. $40,00. Það er hinn vanalegi pris á byggi um undanfarin ár, þó í haust er leið fengjust 40 cts, fyrir bush. á Glenboro-marka-Sitium. Þetta ofanritaða ætti að vera nóg til að vekja menn til umhugsunar í pessu efni. lióndi i Argyle. kiuiningu Manchester-skóla; pjer hafið með öllu upphugsanlegu móti reynt að stinga þessari flugu inn i pjóðllf vort. „Boston Herald” hefur t. d. sagt að ekk- ert væri meir andstætt kennitigu Krists, en tollverndun: jeg býst við að l'jer snúið hjer inn í alla parta kirkjunuar, úr pví búið er að taka einn. Það sem mest er um vert er þessi kirkjumála- snúningur Clevelands forseta, sem þjer eruð að reyna af! gylla i augitm manna. Hann sem reynir að afmá fingraför þeirra et leiðbeiua honum, þykist allt einn eiga, er til heilla horfi. Eugum „PRUMPIД í HANNE8I HAF8TEIN. „Lögberg” flytur annað slagið les- endum sinum býsna lagleg kvæði, svo sera niðkvæðið góða til íslands, eptir gjera Matth. Jockumsson, og svo nú ný- lega „prumpið” úr honum Hannesi Haf- stein. Allir peir lesendur „Lögb.”, sem einnig kaupa „Lýð”, vita hvernig þetta kvæði sjera Matthiasar er undirkomið, svo látum það hjer hlutlaust. En þetta „prump”-kvæði H. Hafsteins þyrfti endi- lega afi fá einhverja undirtekt eða viður- kenning; kvæðið er svo framúrskarandi nýstárlegt og parft—auk þess, hve snild- arlega útflúrað og fallegt það er! Heimskan hefur nógu lengi drottnað yfir mönnunum. Það er mál komi'S að ein- hver (já, einhver!!) „prumpi” henni úr sessi. Og þaS er sannarlegt gleSiefni fyr ir kýnslóð pessi), að eiga uppi annan eins mann og Hannes Ilafstein. Hann er máske sá eini maður í öllum heimin- um, sem ekki er neitt háður „drottning- unni”, og sem getur pví frjáls og ófeim- inn „prumpað” á fjandann á henni eptir vild sinni. Það ervonandi að hann halili áfram að „pumpa”, par til allar undlr- lægjur „drottningarinnar” losna úr fjötr- unum. En eitt viljum vjer biðja herra H. Hafstein um, og taka honum vara fyr- ir (pví vandratað er meðalhófið), og pað er: aS „prutnpa” ekki alvizku eða al- mætti iun í sig nje aðra aUt í einu, pví pað er atljend álitsmál, hvort sje betra of eða t>an, en optast nær miklu hægra að bæta viö en draga frá. E. [Farið ykkur hægt piltar! Heimsk- unni verður ekki svo Ijett út bolað úr mannfjelaginu. Hún er þung fyrir og á marga meðhaldsmenn. Það er óparft að ceðrast! Ititst. „Hkr.”] ÁVARP TIL FRÍHÖNDLUNÁR- MANNA, EPITH liOBERT P. PORTER. Flutt á uÞjóðvinafjelags" fundi i Jtfeui Y ork 19. de*. 1887. (Sent úr Bandaríkjum). dylzt að orð hans eru rjettar setningar peirra (iobdens og Brights. Ilann dæm- ir verndunarlögin, sem „ótraust, fölsk, órjettlát". Ótraust! hvað pýðir pað? Vreik, 111, einskisnýt. Fölsk! Hvað pýðir pað? Köng, lilutdræg. Órjettlát! Hvað pýðir pað? Öfug við eðli orsaka! í byrjun málssóknar forsetaus segir: að tollverndunin, eins og hún nú er í í Bandaríkjum, sje röng, hlutdræg, og gagnstæð kröfum tímnns. Mundi Iierra Cobden, væri hann lifandi, segja meir en petta? Slær, hra. Briglit, snjallara á strengina, en petta, í „Rödd-tímans”? Eptir að hann hefur pannig dæmt fyrirkomulag tollverndunar og teklð fasta stðð á hlið fríhöndlunar, svífist ltann ekki að segja, a* fríhöndlun, sje hið eina rjetta. Það er ekki einu einasti rjettsýnn frihöndlunarsinni, sem ekki viðurkennir að pað sje skoðun forsetans, að útlendi toUuriun reisi verðlag inn lendu vörunnar, sem ekki játar, að pað sje meining lians, að tollur borgaður af innfiuttri vöru, sje orsök til pesg að inn lenda varan sje jafn hátt í verði eða hærra, en hin útlenda; sem ekki játar, að pað sje hans skoðun, að tollverndun sje fyrir vinnuveitanda, en ekki piggjanda, að pað auki verð vörunnar en ekki laun- anna, sem ekki játar, að pað sje hans meining, að hinn fátæki alpýðuflokkur, mundi blómstra, ef tollurinn væri num- inn af ulU Ávarp forsetans 6. des. ber pað með sjer, að hann er beinn og blár fríhöndl unarmaður; pað er hann, sem hefur tafið parflegar ákvarðanir málsins, með prá- kelkni sinni. Það er haun sem hefur breytt pvi verulega í reyk og ósamlyndi; en ekki verndunarntenn. Hann býst við að orð hans hafi áhrif, og má vera, að pau verki á nokkra stefnulausa demókrata, en ekki á nokkuru sannau pjóðarvin, af livaða flokki setn er. Dragi maður úr frumvarpinu, allar frihöndlunar hugmyndir og setningar, hvats verflur pá eptir? Að elns petta: Vjerhöfuintvennskonur toll. Fyrst: inn- lenda tollinn á tóbaki og spíritus, sem hann ekki telur til byrðar, er að pjóð- inni þrengi. Og pó er pað í fyllsta skiln- ingi eitt af erfiðustu pjó'Smeinum vorum. Hið pólttiska fjelag er Cleveland til- heyrir, var á sinum tíma móthverft pess- um tolli; sem væri hann ópjóðlegur, gegnstriðandi frelsi og pjóðlögum vorum. Þessi tollur var helditr aldrei annars kyns en hertollur, og iiann var og er byrði á herðum hvers bónda, er upp- sker eitt bush. korns eða pund tóbaks. Vjer pörfnumst frian spiritus til parflegr- ar brúkunar (mjer pykir vænt um að sjá að hra, Bowker er mjer samdóma í peirri grein), til frumefnaframleiSslu o. p. 1. Herra Bowker hefur gengið par nær voru leiksviSi en hann veit eSa vildi, eða velt hann verð alls pess sem spíritus er í? Það er helmingur allra lyfja, sam- kvæmt lyfsalaskýrslum. (Framh.) Tilgangur minn er aö sýna hve skökk bú aðferð demókrata sje, er þelr vilja beita til a-8 íiamla ofmiklum pening- um Snn í alríkis fjárhirzlúna, en ekki sá, að koma me8 nýjar tollbreytingar. Nú um mörg undanfarin ár hafa verzlunar og atvinnumál verHS i höndum valdra nefnda og yfirlitsmanna. Það er nœstum undravert, að yflrlitsmennirnir skuli ekki hafa kafnað í peim aragrúa, af tillagaskjölum og fríhöndlunarfrum- vörpum, er a8 peim hafa rignthvaðanæfa. Þetta stríð á milli formálamanna tolls og frihöndluuar, hefur verið æstast síðan 1880. (Jeg brúka petta orí fríhöndlun, eins og pú hefðir gert eitthvað fyrir pjer og ættir von á að lögreglupjónar hlypu á pig úr liverju horni!’ ,Það er vandalítið fyrir pig að vera borginmannleg’, svaraði hann. ,En pú værir var’.a róleg, ef pú hefðir tapað £400, og vissir ekki hvernig’. ,.Tú, paðværijeg víst, ef jeg kæmist nf án peirra. Þau voru ætluð mjer, og pó þ i'i sjeu farin dettur mjer ekki í Img ak I. isrta. Og hvers vegna vilt pú pá vera nð mæðapigáað hugsa um pau fr imar, góði minn’! lljett í pessn hringdi bjallan á gufu- skipinu, er Sur i var á, ogsag8i pá Elíza bet að pau skyidu bíða við og sjá skipið fara. ,Lánaðu injer $2’, ba8 Mannsell og fjekk hún honum pá undii eins. ,Bíddu hjerna augnablik’ hjelt hann áfram og hljóp svo burtu, en Elízabet setti sig á bekk í stórum sal, fá fet frá skipinu og undun pví lieldur framaren miðju. Man- sell hjelt strikið af inn í næstu vinsölu- bú8 og fylti pnr p«'la sinn og fjekk sjer staup. Þar liitti liann og „agent” sinn, og frjefti pá hvað hótelið hjet, er Sara var flutt á. Hann laugaði til að taka á rás þangaiS stiax, en porði pað ekki, pví Elízabet hafði geðsnepil. Hann var í leiðri kreppu á milli peirra konanna, en pað skyldi ekki vera lengur en klukku- tíma í mesta lagi. Elízabet hafði nú svo stórtbú, að hún mátti ekki vera lengur úti en klukkustund í senn. Og undir eins sein hann losnaði vi8 hana skyldi lian.i fljúga á vængjum iðrunarinnar til Söru, og yfirgefa hana ekki aptur fyrr en liHim hefði gahbafi hana til hlítar og upprætt alla grunsemi úr huga liennar. Þannig hugsaði liann, er hann hvarf apt- ur til Elízabetar. Heiddist hann, er hann sá hve róleg hún sat á bryggjunni, og sagtú við sjálfan sig, að hún mætti til að fara heim. í pessu voru allar landfestar losaðar og saipið leið á stað—og sá útbúningur er svo haglegur í New York, að hin stærstu gufuskip líða af stað eins hlykkjalaust eins og lystibátur á ánni Thames—. ,Ó, að jeg væri um borð og einsamaW, sagði Mansell vitf sjálfan sig, er nú var farinn að óttast vefinn, er hann vtr nú komin svo langt með. Færði hann sig nú enn nær skipshliðinni og horfði á pað líða fram hjá honum. Sem sagt voru pau Mansell framar en undan míðju skipi, og par pað var langt, léið nokkur stund til pess að stafn pess kom framundan peim. ELDBAUNIN. Eptir CHARLE8 READ. (Eggert Jóhannsson, pýddi). Eptir litla stund voru þau komin of- an að bryggjunum, og pá fór nú Mansell aö ókyrrast. Hann brann í skinninu af löngun til að komast burtu, og vita hvert agent hans hefði frjett til Söru, og þar að auki óttaðlst hann ekki allítið öll víð- áttu mikil torg, par sem útsýni var gott, og par af leiðandi hægt að koma að manni óvart. Þafl var ekki aö vita nema Sara sæi hann tllsýndar, gangandi við hlið Elízabetar, og pá var allt uppi. ,Hvað gengur að pjer?’ spurðl líka Elízabet, sem sá gjÖrla hvað órólegur og flóttalegur hann var. ,Þú lætur öldungis Kvennmaður um borð á skipinu hafði sjeð pau Mansell og Elizabet, en fal sig til pess hún var beint fram undan þeim. Þá liljóp liún út áð borðstokknum og dá- litil stúlka með lienni, tók upp brjefpen- inga úr vasa sínum og veifaði peim fyrir ófan höfuð sitt og dró svo barn sitt að barmi sínum. Þannig kvaddi Sara mann sinn. En hver fær með orðum útmálað tignina, valdið, í pessum lireifingum,5til- litinn og svipnum, eða í sögunni, er pessi pögula, gnœfandi, gyðju-líka kona, með tiudrandi augum sagði fúlmenninu og heimskingjauuin, sem liafði átt hana, liafði pínt hana og kvalið um fleiri ár, og um síðir fundið upp hið eina óhulta ráð til að tapa henni algerlaga? Hann hrökklaðist aptur á bak undan pessari sýn, óttasleginn og ráðalaus, og eins og lostinn prumufleyg, en starði á eptir henni og skipinu. Á meðan hann stóð pannig, var hvíslað í eyra hans, alls ekki bliðlega: ,Þú veizt nú hvar pening- arnirþínir eru.n Það var Elizabet, sem petta sagði. I>á fyrst mundi hann eptir henni, sneri sjer liægt við og sá pessa nýu hættu, er vofði eins og eldibrandur yrfir liöfði hans. Ilann ætlaðl að segja eitthvað, en kom engu orði upp. ,Þessi kvennmaður hampar pening- unum framan í pig, eins og hún sje að egna pig', sagði pá Elízabet, og kippti i hann, tók svo tveim höndum í axlir hans og sneri honum a8 sjer, og sá og sagði lionum líka, að andlit hans væri náfölt. ,Segðu mjer nú’, sagði hún og horfði á hann, eins og vildi hún leggja hann i gegn með augunum. ,Hvaða samband er milli pín og pessararkonu? Hún hef- ur tekið peninga pina, og er pó alls ó- hrædd. Hún egnir pig með þeim, en pú titrar. Segöu mjer hvernig pessu er varið?’ í ofboðinu hafði hún kreist hann svo fast, að hún sármeiddi hann með nögl- unum, en eptir a* hafa sagt petta missti hún máttinn og sleppti honum, en endur- tók mæðilega orðin: ,Segðu mjer hvern- ig pessu er varið?’ Hann, sem var svo margæfður i að ljúga, fannupp ápviaðreyna vöflur, án pess hann byggist við að’ það yrði til nokkurs. ,Jeg veit pað ekki’, sagði hann stamandi. ,Jeg sá kvennmann vera aö hampa einhverju framan í mig—benti hún til mín?’ ,Við hvern annan gat hún átt?’ spurði Elízabet. ,Mje'r sýndist hún benda aptur fyrir mig! Hvar varst þú?’ ,Fyrir aptan pig, við dyrnar hjerna’. ,Gat hún bent til þín?’ Þrællinn vissi ekki hvað hann saglSi, og varö pess vegna meir en lítið feginn, pegar pessi uppástunga hans hreif. ,Au8vitað gat það skeð’. ,Þó er líklegast að pað liafi verið hvor ugt okkar’, hjelt hann áfrain öruggur, eptir að hafa komizt á rekspölinn. ,Og pó veit jeg ekki. Síðan jeg kom heim gengur allt öndvert, og allt er hulið ein- hverri leyndardóms-blæju’. ,Það er satt, og jeg býz.t Iika við að jeg komist aldrei a8 niðurstöðunui í neinu pessu’, tók Elíz.abet undir. ,Jeg veit jafnlitiS og pú, hvað petta snertir. En pú ert sjálfráð hvort pú tní- ir mjer eða ekki’. Gekk hann nú nokk- ur fet frá henni, til að gefa henni í skyn að ef hún vildl jagast, pá væri hann til- búinn.—Það er stundum gagnlegt, pegar maður hefur rangt mál að verja. Þessi stefna hans og hreifing gerði pað að verkum, að á milli lians og Elízabetar varð nú autt svið svo stórt, að mafiur komst par fyrir, og á augnablikiuu var Salómon Grace búinn að skipa pað sæti. ,Hjer hef jeg brjef frá Söru Mansell! sagði haun upphátt. Mansell rak upp öskur, og snerist á hæli og ætlaði að grípa brjefií, er Saló- mon var að rjetta Elízabetu. ,Nei, pað verður ekki af pví!’ sagði Salómon, er hjelt brjefinu í hægri hendi, en greip Mansell með peirri vinstri og hjelt honum kyrrum. Jegerí pjónustu Mrs. Mansell’ hjelt hann áf>-am, ,og hennar boðskapur var, að jeg afhenti El- ízabet brjefitS sjálfur, ogað húnlæsi pað sjálf að mjer viðstöddum, svo að víst væri að hún fengi að lesa pað’. Elízabet varð hverft við og hikaði við að óhiýðnast manni sínum franimi fyrir Salómon! ,En jeg pekki hana ekki’ sagði hún, og horfði með löngun ábrjef- ið í hjndi Salómons. ,Þú þekkir hnna víst!’ sagði hann. ,Hún var hjá hjá pjer í nótt er leið!’ Nú fór Elízabet að hitna um hjarta- rætumar. ,Þá er nú víst orðið að hún hefur staðið á lileri!’ sagði húu og greip brjefið í snatri. ,Rjett likast að hún hafi hlustað við dyrnar’, sagði Mansell. ,Og pá veit hún líka hvað hún á að segja, svo okkur volgni!’ ,Já, en hún veit meira er pað sem pú sagðir mjer!’ sagði Elízabet pá. ,Þeii, sem fela, vita hvar geymslus*aðurinn er. Hún vissi áður hvar peningarnir voruj Opnaðu fyrir mig brjefið Salómon! Það er svo mikill óstyrkur á höndunum á mjer’. Hann gerði pað og fjekk henni pað svo aptur, og bannaði Mansell að snerta hana eða brjefið. Elízabet las brjefið meö hægð, ögn og ögn í senn. Það var nú hennar stund að fá sál sína gegnurn stungna. Brjefið var pannig: ,Frú! Við—pú og jeg—erum báðar óhamingjusamar. Þú ert táldregin, en jegersvikin. Ef jeg aegi sannleikann, hiýt jeg að særa tilfuuúngar pínar, en ef jfg geri pað ekkl, iieldur iiann áfram að draga plg á tálar’. (,Ó! hvað ætlar petta að verða!’ hrópaði nú vesalings Elizabet) .Maðurlnn sem nefnir sig Mathew Hay- nes (pá leit hún upp aptur og á Mansell) ,heitir James Mansell, og er eiginmaður minn’. (Þegar hjer var komið, ætlaði Elízabet að hniga niður, og rjetti pví Salómon hönd sína, oghann hljóp til og hjelt henni uppi. Færði pað henui nýtt brek svo hún hjelt áfram). ,Við vorum gefin i hjónaband í Maríukirkju í GIou cester hinn 13. júlí 1873’. ,Þaðer lýgi!’ tók Mansell fram í. ,Það er þóekki lýgilegt samt’, svaraði Elizabet, ,Árið 1878 rændi hann peim litlu pen- ingum sem jeg haf8i safnað og fór svo til Aineríku. í síðastl. mánuði fann maður hann, aö nafni Varney, og saglii honum að jeg ætti peninga. Og hann kom pá strax til að sækja pá—Það voru £400— og heldur en að hafa ekkert tók hann mig með. En, mín kæra! Jeg gat ekki vitað barn mitt rænt eigum sínum’. (Þetta vissi jeg! Hun tók sína elgin eign’, sagði Elízabet). ,En Mansell er pjer velkomið að eiga, ef hann er pess verður’. (Ertu pess verður’? spurði Elízabet.) Hann kemur ekki inn fyrir minar dyr framar. En ef pú sayldir einhvern tíma verða eins yfirgefin eins og jeg var, sitjandi á dyraprepi pínu, pá skal mitt heimili einnig vera pitt. Guð hjálpi okkur báðuml’ Sara Mansell. Grænugötu, nr. 13, Liverpool. ,Mundu pað’ sagði Salómon, að jeg verð par nálægur, og a8 allirhundar hafa sína daga!’ Að svo mæltu tók hann Elíza- bet, sem titraöl eins og hrisla, og leiddi hana af stað heim. Mansell bölvaði peim báðum, er hann horfði á eptir peim. Svo hljóp hann fram á bryggjubrúnina, og sá Söru enn, par sem hún stóð út vi8 borðstokK- inn á hinu brottfaranda gufuskipi, með barn sitt vi8 hliðina óg augun upplypt móti himninum. Þar bölsótaðist nann, alveg frá sjer numinn. Ilann hafði svik- ið og hann hafði tapað 2 gó8um konum, báðar allt of góðar handa honum, og nú fyrst sá hann pað, og á þennan hátt, báðar í augsýn, en bi'rSar á brottferð, tij að líta aldrei við honum aptur. Hann barði saman hnefunum, æddi aptur og fram bölvandi og ragnandi, og horfði niður í vatnið, eins og langaði liann til að steypa sjer i pað, en, nei, hann hafði ekki þrek til að deyja. í pess stað dró hann upp fiösknna og sótti svölun par. Hann helti i sig brennivini, pangað til pa8 fossaði eins og eldstraiimur um æíarhans. Þá fór hann a8 hressast. Og svo drakk hann meira. Á, svei! Hann var orðinn hetja aptnr! Hann drakk nú ríflega minni beggja konanna í sterku brennl- vínit Það var víst vandalaust a8 fá aðr- ar tvær og öldungis eius góðar. Og upp á pað tók hann sjer einn sopa til. Þann- ig hjelt hann áfram, par til hann byltist niður á steinstrætið, og par fundu lög- regliipjónarnir hann dauðadrukkinn. ,Skal hann i svartholið?’ ,Nei, á sjúkrahúsið!’ 11. KAPÍTULI. Joseph Hnder og Debora Smart lijeldu búðina og bjuggu í liúsi Söru, og voru bætii á peim vegi, er opt leiðir til nánara sambands, undir eins og önnur aflineiri áhrif hætta að gera vart við sig. Þegar inánuður var liftin frá brottfðr peirra hjóna, fóru pau að prá brjef e8a einhverja fregn af Söru. Og eitt kvöld saglii Pinder, að ef hún hef8i skrifaö samdægurs og hún kom til New York, eða jafnvel degi síðar, páhefði pað brjef átt að koma pá um daginn. ,Engum kvennmanni hefur tekizt að ljúga betur en pettal’ sagði Mansell, er bijefifi var á enda. ,Það er lieilagur sannleiki!’ sagði Elízabet. ,Svo víst sem sólin skín á okk- ur á pessu augnabliki. Svo jeg hef pá aldrei átt nema einn eiginmann’. Ilún huldi andlit sitt með höndnuum, en roð- inn, sem flaug niður um allan háls, varð sýnilegur samt. ,Þú varzt vinur lians. Hjálpaðu mjer heim!’ ,Og hún hallaði sjer máttvana að Salómon. Að einni klukkustund liðinni’ hjelt hún áfram, og 8neri sjer að Mansell, ,færa hjú min pjer föggur pínar út á dyraprepið, en inn fyr- irmínar húsdyr kemuröu aldrei framar!’ ,En hann lofar henni ekki að skrifa okivr', sagði Debóra. ,Ogpað er nú ein- mitt pað sem jeg óttast, að við fáum ekki að vita hvort hún er lífs eða liðin. Ekki vildi Pinder trúa pvi, og svo lenti í stælur á milli peirra út af pvi. En mitt í pví heyrðu pau hestavagn stanza við dyrnar, og par sem gestir er óku í vögnuiú voru sjaldgæfir í Grænu- götu, hjelt Debóra að pessi, hver sem hanu var, h°fði farið húsavilt. Pinder kvaðst skyldi fara og vita um i>að, og í pví var barið á dyrnar. Pinder lauk upp hurðinni, og par, í ljósgeislanum, stóö pá Sara Mansell sjálf og Lucy dóttlr hennar. Gat pá Pinder ekki stillt sig um að hrópa upp yfir sig af fögnuði, því petta var sannarlega ó æut. Og Sara Ijet í ljósi fögnuð sinn yfir að vera komin heim aptur. Hún studdi bá'Kum höndunum á aðra öxl hans og sagði mikiK vingjnrnlega: ,Já, Joseph minn góSur! hjer erum við báðar komn- ar, guði sje Jof! 6, systir min(’ sagði hún, og liljóp í fangið á Debóru og með pví móti forSaði henni frá að reka npp fagnaðaróp. ökumanni var nú borgað flutningsgjaldið og hann seudur burtu, en pær mæðgur tóku sín gömlu sæti í dágstofunni, Pinder og Debóru til ósegj- anlegrar gleði, erskoðuðu pær i krók og kring og ljetu eina spurninguna reka aðra, einktim Debóra. ,Hvernig stóð á að pú l omst aptur svona fljótt? Breytti hann skapi sínu undir eins? Jeg hjelt hann mundi aldrei sleppa pjer aptur. Og pú lítur svo vel út, rjóð eins og rós! Ofurlítið veCurtekin, og pað fer pjer svo vel! Allir hlutirfara pjer svo vel, elsku systirmín! Hjerna er myndin pin; hún hefur verið okkar eina yndi. Ertu ekki svöng?! Sara reyndi ekki til að svara neinu pessu, nema seinustu spurningunni. Hún sagðist vera reglulega hungruð. ,Drottinn blessi pig!’ sagði Debóra. jog gst nærri pví beðið pannig fyrir honum líka, fyrst hann ljet pig koma aptur svona vel fríska. En farðn nú npp á lopt og hvíldu pig, og eptlr svo sem 10 mínútur skal kvöidverðurinn vera tilbúin. Það er allt svo dýrðlegt í kvöld, a-Sjeg velt naumast hvor endinn á mjer er upp e8a hvorniíur! Eptir litla stund var matur á borð borinn, og hafði Debóra sett á borðið fyrir fimm menn. ,Verður hann a* kvöldverKi?’ spurði Debóra systur sína, og dró mjög niður i lienni, er hún hugs- aði til pess. ,Nei’, svaraði Sara. ,Það er merkilegt! Hann sefur hjer samt í nótt?’ ,Nei’, svaraði Sara aptur. l’inder og Debóra sátu nú og horfðu hvortáannað og á Söru, öldungis hissa. Þar var Sara komin, hin hraustasta og lá vel á henni, og maðurinn pó ekki meö henni. Ilann var sjálfsagt á næatu nesjum, hugsaði Delióra. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.