Heimskringla - 30.05.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.05.1889, Blaðsíða 4
Manitoba. Nfi er f>að efalaust, að í sumar byggir Kyrrhafsfjelagið 125-—130 mílur af járnbrautum innan fylkis- ins. Frá Brandon suður að Skjald- bökufjalla kolanámum um 100 míl- ur og frá Deloraine vestur þangað um 25 mílur. Mælingamenn eru komnir af stað til að velja brautar- stæðið. Að boði sambandsstjórnarinnar var 24 ölgerðarhúsum lokað í Norð- vesturhjeruðunum í síðastl. mánuði. Þau bjuggu til almennt öl, en sem ekki má, á meðan vínsölubannið er J>ár í gildi. Eigendurnir kváðust búa til svaladrykki einungis. Innflutningur Mormóna í Al- berta hjeraðið er stöðugt að aukast. Fara Mormónar á hestavögnum alla leið frá Utah, J>vert norður um landið meðfrain Klettafjöllunum, með allan flutning ’sinn. I>að eru allar horfur á að ekk- ert verði af J>ví, að J>eir Hastings- bræður byggi mylnu þá, er um hef ur verið talað. !>að er fullyrt að J>eir sjeu búnir að ná algerðu haldi á, hveitimylnunni stóru, og máske kaupa, er Kyrrahafsfjelagið átti svo mikinn hlut í, í porpinu Keewatin. Þeir fjelagar að minnsta kosti taka við stjórn hennar algerlega.—Vegna illrar stjórnar sköðuðust eigendur hennar á fyrirtækinu svo nam $75 000—100,000 árið er leið. Canada Northwest landfjelagið hefur hækkað í verði allt land sitt innan Manitobafylkis, svo nemur $1 á ekrunni. Svo segir uSun”. Flutningsbátur, hlaðinn með borðvið, slitnaði frá hinu nýja gufu- skipi peirr Sigtr. Jónassonar og fje- laga hans, uAurora”, hinn 23. p. m. á Winnipegvatni um 10 milur sufi- ur frá Mikley. Flutningsbáturinn hvolfdist og fór allur farmurinn í vatnið, en báturinn skemrndist mjög mikið. Borðviðurinn kom frá sög- unarmylnu peirra fjelaga við Bad Throat River. Fylkisstjórnin hefur afráðið að betrunarhúsið fyrir unglinga verði byggtí Brandon, skólinn fyrir heyrn ar- og málleysingja í Portage La Prairie, og heimkynnið fyrir sjúkl- inga, sem ólæknandi eru, í Winni- PeK- Tiðarfarið hefur yfir höfuð mátt heita hagstætt fyrir jarðargróða, í purrare lagi máske, en aptur á móti aldrei mjög heitt, svo jörðin hefur aldrei skræl-pornað, enda smáskúrir alltaf öðru hvoru. Nú síðan um siðustu helgi hefurveður verið mjög kalt, og 2 nætur að minnsta kosti (27. og 28.) allskarpt frost, pó ekki svo að pað hafi skemint jarðargróða, svo um sje getið. ‘W innipeg. Tlumílna-kapphlaupið S Vietoria Oardent, að kvöldi hins 24. p. m., vann herra Magnús Markússon. Hsstu verS- laun voru $30. Ouðspjónusta veröur höfð í íslenzku kirkjunni S kvöld (uppstigningardag). Byrjar kl. 8. Nýtt blað ætlar herra Stefán B. Jónsson að fara að gefa út. Á pað að koma út S Nýja íslandi, og höndla metS sveitarmál mestmegnis. ÞaS verður á likri stærð og „Leifur” og „Framfari”, á að koma út tvisvar i mánuði og kostar um árið 50 cents. Boðsbrjefln hsfa þegar verið send út. FERGUSOU-Co. eru STÆRSTU BÓKA-og PAPPÍRS- salar i Manitoba. Selja bæði S stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir •BuMeri'efo-klæðasniðin vSöpekktu. 408—410 Idclntyre Block Maiu St. • • Winnippg Man. Fyrirlestur flytur herra J. E. Eldon í íslendingafjelagshúsinu á laugardags kvöldi'S kemur (1. júní). Aðgangur fyr- ir fullorðna 25 ceuts, og fyrir unglii>Lra 15 cents. Sjá auglýsingu í öðrum dálUi blaðsins. Herra Jón J. Vopni er hættur, en Eirikur Sumarliðason tekinn við stjórn kaffihússii.s íslenzka á Ross Str. En nú hefur bæjarstjórnin, fyrir áskorun ýmsra S vesturhluta bæjarins á pessum stöðvum, akvarSað framvegis, að veita engum leyfi til að hafa /ú7úVm/-borð í einu eða ötSru veitingahúsi, utan ákveðinna takmarkaí bænum.—Aðal-gróðavegur beggja kaffi- húsanna islenzku er pess vegna aftekinn. George H. Strevel og 5— 6 menn alir- ir hjerí bænum eru að mynda fjelag, til að nota rafurmagn. Ætlar pað að lýsa upp liús og stræti, byggja strætisjárn- brautirog knýja pa>r með rafurmagni o. s. frv. Höfuðstóllinn er $100000. Fyrripart pessarar viku var hjer í bænum herra J. F. Fanning, yfirverk- fræðingur annars vatnsveitingafjelagsins S Minneapolis, að ráðum bæj> rstjórnar innar, til að rannsaka vatnsmagniti í As- siniboine-ánni, og líklega gera áætlun um kostnaðinu við að fá hann hagnýttaun. Álit hans verður líklega lagt fyrir bæjar- ráðið innan hálfsmánaðar. — í samtali við frjettaritara ljet hann í ljósi, a'!S sjer litist vel á vatnskrapt árinnar. Kelly-bræður hafa tekið að s; er bygg- ing markaðs-salsins fyrir bæjarstjórnina og eru pegar byrjaðir á aðflutninfjl grjóts. Hinn 1. júní næstk. (laugard.) byrjar blaðið Kree Prets að koma út 2 á dag, kvöld og morgna. Sápugerðarhús S 8t. Boniface brimn til rústa að kvöldi hins 25. p. m. Eigna- tjón $25000, en i ábyrgð fyrir einum $7000. Fjelagið var í pann veginn afi tiytja sig yfir ána inn í aðal-bæinn, og hef- ur bæjarstjórnin veitt pví undanpágu frá skattgjaldi S10 ár. Hætt þykir við að eptir allt saman verði ekkert af miðsumars-hátíðinni. Fylkisstjórnin vill gefa til pess einungis $1000, og forstöðumönnunum lízt ekki á að vel gangi að fá einstaka menn til að gefa hin $14000. ALLUAHANI > A. HVEKNIG ÞÆR HAFA Á MÓTI KOS8UM. Eptirfylgjandi sagnir sýna svona yflr höfuð, hvernig stúlkur S eystrihluta Bandaríkjanna komast að orði, pegar segulafl blóðrau'Ru varanna peirra knýr menn til að hnupla einum kossi: í Boston (láta sem pær sjeu reiðar): „Herra minn! Jeg segi að annað eins at- hæfi og petta sje ekki sæmandi heiðar- legum manni; jeg”.... Hjer verður ræðan slúin með öðrum og priðja o. s. frv., og hún reynir furfiulíti'B til aðslíta sig burtu. í New York: „Sannast að segja, herra Brown, er pessi breytni pin helzt til dónaleg, ef ekki hreint út frekjuleg. Mjer liggur við að spyrja, hver pú álítur að jeg sje”. Svar herra Browns er: að hann álíti hana ósköp fallega, blíða og góða stúlku, og svo rekur hver kossinn annan, mótmælaiaust. í Buffalo (með mikilli áherzlu og einlægni): „Óhræsiðl Þjófurinn pinn! Láttu petta par sem pú tókzt pað, strax! Jeg vil ekki tapa pvi fyrir öll heímsins auðæfi!” Hann afhendir henni ekki ein- ungis höfuðstólinn, heldur einnig tvö- faldar hann og geldur a5 auki riflega vöxtu. í Philadelphia: „Svo pú heldur alS pú sjert fjarskalega fiinkur maður! Þú hefflir ekki gert petta hefði jeg sjeð til pin, pað skaltu vita!” Hún gerirsjerað skyldu að sjá ekki atl heidur hvernig hinn annar fer. í Baltimere: „Sýndu mjer aðra eins óvirðing aptur, ef pú porir!” Og svo hallar hún höfðinu pannig, að pað verði gert sem pægilegast. í Washington: „Svo pú hefur farið og gert pað, er ekki svo? Reiknaðu nú út, hve mikið betur pjer liður og hve langt verður pangað til pú fær annað tækifæri!” Tækifærið er á næsta augna- bliki. í Chicago: „Fjandinn hafl pessa ó- skammfeilni! Hugsarðu máske ats jeg sje New York-stúlka? Jeg skal segja pjer pað, að pað getur leynzt ofurlStill neisti af hættu í pessu!”. En hættan sem hún óttast er, að hann tvöfaldi máske ekki fyrstu inntökuna. í Louisville: „Þú hefur gert pat! á- reiðanlega og vel! Ef meira er eptir skaltu hagnýta pjer pa*! Ef pú treystir pjer að poia pað, págeri jeg pað!” Hjer eru útskýringar alsendis ónauðsynlegar. í Detroit: „Herra minn! Ósköp ertu vondur ma'Kur, en pó svo skrítinn! ! Þjer er betra að tlýta pjer að ná öKrum, I priðja og fjórða, áður en hún mamma | mín kemur!” Hjer einnig er útskýring ónauðsynleg. í St. Louis: „Vertu ekki að pessari vitleysu! Burt með pig; pú ættir að skammast. pín! Þú skalt ekki geta gert paK aptur!” Á næsta augnabliki er hún búin að reyna, að„illter að eggja óbil- gjarnan. ----í Winnipeg segja pær bara: „Ósköp er petta gott! Einn enn.” STÚLKA, SEM ER EÆDD: t janúaimdnvði, verður hyggin bú- stýra, heldur punglynd, en góðlynd. Febrúarmánuði, mannelskufull, elsku- leg eiginkona og viðkvæm móðir. Marzmdnvði, Ijettúðug, málug og stælugjörn. Aprilmdnuði, óstaðföst, ekki greind, en líkleg til að vera fríð sýnum. Maímdnuði, fríK, blíðlynd og líkleg til að gera sjer allt að góðu. Júnímdnuði, frekjufull, ljettúKug, en líkleg til að giptast á unga aldii. Júlímdnuði, heidur lagleg, en leiK- inlega lynd. Áffúxtmdnuði, góðlynd og praktixk og líkleg til að fá ríka giptingu. FYRIRI.ESTUR, flytur J. E. Eldon í fjelagshúsi íslendinga, 137 Jemima str. Winnipeg, laugardaginn 1. júní næstk. uEfni: Islending- ar á fjórurn fótum". Byrjar: kl. 8, e. m. Aðgangur: 25 cents, fyrir ftillorðna, 15 ct. fyrir börn innan 15 ára. PRESTFJELAG IIEIMSKRIAGLU SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU SÖGUR: HeUismannasögu, í kápu, á....... 30 cts. sögu Pdh SkdlaholM bitkupt, í kápu, á............................... 25 cts. “ “ “ “ í bandi 35 cts. Sendar kaupendum kostnaðarlaust um alla Ameríku. I > H. A. F. DAME. Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Market 8t. K. - Winnipeg;. Tei.ephonf. nb. 400 Roots k Slioes! pXll magnússon verzlar með, bæði nýjan ög gamian hús- búnaK, er hann selur með vægu verði. 08 Homm Street, Winnipeg;. oo Manitoba jarnbkautin. Hin eina braut er hefur VESTIBilLED-MLESm, 8K1ÍAUT— SVEPNVAGNA OS ^JTNINO^ARSj. frá Winnipeg suður og austur. F AR-BR JEF seld til alira staða í Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í Bandaríkjum. Lestir pessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinuKum vagnstöðvum (Union Depots). h arbrjef fást og til allira staða eystra EPTIR STÓRVÖTNUN UM me* stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur „i ábyrgS”, svo menn komist hjá toll-prasi á ferðinni. kvropu -parbbjkf nkld og herbergi á skipum útvegu*, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „líuurnar” úr að velja. Septembermdnuði, biíðlynd, varúðar full og hvers manns hugljúfi. Októbermdnuði, lagleg, en hverflynd og líkleg til p.ð verða óánægð. Nóvembermdnuði, góðgerðasöm, með líðunarsöm, mild og blíðlynd. Desembermdnuði, mikium hæfileg- leikum búin, gefin fyrir uýbreytni og ó- hófssöm. Til mœdra! Mks. Winsuows Soothing Syrut ætti æflnlega að vera við hendina pegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litia sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal viiS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntoku eða öðru. Vlaskan kostar 25 cents. Viðskiptamaðurinn (á skrifstofu rit- stjórans): „Hjerna er handrit, sem jeg vildi sýna pjer”. Ritst. (bandar honura frá sjer): „Hjer er allt fullt sem stendur”. Vi-Sskiptam.: „Jæa! Jeg ætla pá að bíða, par til pið eruí ófullir!” Skrifstofupjónninn (tii ritst.): „Mat- ur úti fyrir vill finna pig”. Ritst. (kviðafullur); „Hvað vill hann?” Skrifstofupj.: „Hann segist ætla að sópa gólfið með þjer”. líitst. (glaður í bragði): „Láttu hann koma inn. Jeg var hræddur um að hann ætlaði að segja upp biaWnu!” „Rakel: „Flýttu pjer og sæktu læknirinn, Salómon! Barnið hefur gleypt silfur dollar!” Salómon: „Þann sem lá á borðinu?” „Rakei: „Já, En flýttu pjer i ham- ingju-bænum”. Salómon: Vertu ekki svona óstillt Rakel. Peningurinn var svikinn!” Skólakennarinn: ,Hvers vegna ferKu undan í hvert skiptl sem jeg ætla að slá pig!” Lærisveinninn: „Því jeg vil ekki að pú meiðir pig í hendinni!” Atti ekki að prentast. „Maria mín! Viltu fara með börnin út úr herberginu ofurlitla stund?” Spurði prestur, er var að taka saman ræöunasína. Prestkonan: „Með ánægju, góði minn! Tefja pau fyrir pjer?” Prestur: „Ekkí pað minnsta. En mjer vildi pað óhapp til, að dýfa límbust- anum ofan í blekið, svo jeg parf að minn ast á pað nokkrum orSum einslega!” Losknirinnn: „Til hvers hefurðu svína8tíuna fast við húsið, Pat.rick?” Patrick: „Og hvað er á móti pví?” Jl. O. Kmith, skósmiður. Ronh St., Winnipeg. Komdu til limiM CI.AKKS á C. P. ií.-myndastofuna, pegar pú vilt fá tekna ljósmynd. Jeg ábyrgist verk- lagits.—Eini staðurinn í bænum, sem Tin- types fást. Á verkstæðinu er töluð: enska, l8- LENZKA, danska og svenska. J. A. Clark. Hain 8t„ Winnipen;. HIMMiFKRDARI'ARRRJKF til stafla við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent - - - 285 Main 8t. Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent.... 457'Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. „ THK MITIAL UIFKIXSIKAKCK Co. OF liKW YORK”, ríkásta iífsábyrgðarfjelagí heimi. Höfuð- stóll yfir $126 miljónir. Agent pess er Sigu. björn Stcfdnsson 159 William St. Winnipeg. t d J-Rnbrautin.“p% cr, Lestagangsskýrsla í giidij síðan} 1. april 1889. Dagl. nema s. d. Expr. No.51 dagl. GATA, SEM ALLIK ÆTTU AD RADA. Ef eitt staup af YOUNQS CIDER inniheldur eins inikið efni, sem sex staup af Soda-vatni eða engifers-öli: Hvernig getur pú pá slökkt porsta pinn, haft nægilegt rúm (í maganum) fyrir miðdags- verð pinn, og pó allt fyrir pað haft 25 cents til góða? l,25e l,10e 12,47e 11.55 f 11,24 f 10.56 f 10,17 f 9.40 f 8,55 f 8.40 f l,40e l,32e l,19e 12,47e 12,27e 12,08e ll,55f ll,33f lExpr. 2 INo.54 dagl. járnbr. stöðv. k. Winnipeg f. Ptage J unct’n ..St. Norbert.. ... 8t. Agathe... •Silver Plains.. .... M orris... . ...St. Jetn... . ..Letailier.... Dgl. nma s. d. 9,10f 9,20f 9,37f 10,19f 33 10,45f ll.OOf f.Westl.ynnek 10,50f f. Pembina k. 6,25f ..Wpg. Junc’t.. 4,40e ..Minneapolis.. 4,00e ...f. St. Paut k... 6,40ej.... Helena.... 3,40e . ..Garrison... l,05f .. .Spokane... 8,00f . ..Portiand ... 4,20f'.. ..Tacoma ... ll,05f ll,23f lL45f 12,10e 12,35e 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00 f 6,45f e.m. 4,00 4,15 4,38 5,36 6,11 6,42 7,07 7,45 8,30 8,55 Hver sá er svarar pessari gátu rjett, fær pað launað í Cider-gerðarhúsinu hjá Young Oo. uT PAri- MINNÉAPÓLI8 —oo— A N I T O B JARNBRAUTIN. Ef pú parft að bregða pjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu á skrifstofu pessa fjelags 37« fflain St., Cor. Portage Ave. Winnipeg, par færðu farbrjef alla leik, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbógglunum og svefnvagna-rúm alla leið. Eargjald Idgt, hröð terð, þosgilegir vagnar og fteiri samrin nubraut ir um að vet/ja, en nokkurt annað fjelaa býður, og engin toU- rannsókn fyrir þd sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kostur á afi skoða tví- buraborgirnarSt. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða og hringferða farbrjef mefi lægsta verði. Farbrjef til Evropu mefi öllum beztu gufuskipa-linum. Nánari uppiýsingar fást hjá U. Gr. McMlcken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis <St Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main 8t., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. l®'Taki'5 strætisvagninn til dyranna fi skrifstofunni. e. m. f. m. f. m. e. m. e. m 2,30 f. m. 8,00 St. Paul 7,30 3,00 7,30 e. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 0,10 f. m. e. m. f. m. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m, 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15 Ath.: Staflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstöívaheitunum pýða: fara og koma. Og stafirnir e|og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdagjog fyrir mikdag. Bkrautvagnar, stofu og Dining-vngnai íylgja hverri fólkslest J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. 8AGA PALS SKALAHOLTS BISKDES —OG— HUNÖIIRYAKA TIL 8ÖLU VI ð verzlun th. FINNEY’S. ®~Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og 8t. Paul, og engin vagnaskipti. 173 ROSS ST. - - - WINMPKG —OG— Ixeknirinn: „Þa5 er skaðlegt fyrir heilsuna”. Patrick: „A, kondu ekki með pessa heimsku. Svínin hafa ekki sýkst einn einasta dagsiðaa pau komu hingað!” Kennarinn: „Hinn vitrasti maður, er uppi hefur «erið, sagði, að ekkert nýtt væri undir sólunni”. Lítill drengur (í aptasta bekknum): „Þá skal jeg ábyrgjast að pað hefur aldrei fæðzt barn í húsinu, sem bain bjóí!” „Upp á öllum skoilanum finna peir”, sagði sveitabóndi, pegar liann kom auga á 2We/en«-vjelinaá veggnum í skrifstof- unni. „Aldrei hefði jeg trúað aö peir hengdu spitubakkana á vc-gginn!” Og hann gekk h*> honum, og spítti gúlsopa af tóbakslög svo langt inn eptir vjelinni sem hann gat. Hraðlest á hverjum degi til Butte,Mon. tana, og fylgja henni drawing-roorr, svefn og dining-ynganr, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá 8t. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vagna■ skipti, og hin eina braut er liggnr um Et. Buford, Et, Benton, Ore,.t Ealls oit Helena. H. 6. HcMicken, agent. FaRGJALD lsta pláss 2að pláss Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40 “ “ “ Detroit 33 90 29 40 “ “ “ Toronto 39 90 34 40 “ “ “ N.York 45 90 40 40 til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50 jyTULKUR fæst ökeypis á skrlfstofu Heimskrinalu. &rt HJA ÚTGEFENDANUM, AÐ 153 JKHIKNA STRKKT. KOSTAR í KÁPUI25 í BANDI 35 CT8> Wm.)WHITE Co., verzla með allskonar harðvöru, farva, málaraoliu, steinoliu mjög ódýra, o. fl .o. fl. Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend- ingamafiur í búðinni, er ætí5 reiðubúlnn að taka á móti löndum sinum. 460 fflain St. - - --Winnipeg. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. Wtn. Anderson, eigandi. Private Board,. að'i, 17 Romn St. St. Stefámsoni

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.