Heimskringla - 27.06.1889, Qupperneq 1
3. ai*.
Winnipeg, >Tan. ‘Jí . .J uni 1889.
Nr. 86.
ALMENMR FRJETTIR.
FRÁ UTLÖNDUM.
FRAKKLAND. Um undanfar-
inn tíma hefur f>ar verið æriðróstu-
samt ápinginu, einsog um hefur ver
ið getið. En pó tók útyfir liinn 25.
f>. m. P& rak svo langt, að orðin
ein póttu ónóg, og pingmenn tóku
til að steitá hnefana, og að síðustu
lenti í almenn áflog og barsmfð, er
stóð yfir fullar 10 mfnútur. Var
f>að hvorttveggja, að þingsforseti
hefði að lfkindum Iftil áhrif haft til
að lægja ofstopann, enda var lítið,
ef nokkuð, reynt til f>ess. l>ing-
menn voru lá'tnir sjálfráðir um f>að,
hvortf>eir heldur kusu aðberja mót-
stöðumann sinn eða glfma við hann.
Eins og endranær spratt petta af f>ví,
að einn af Boulanger-sinnum reis á
fætur til að ávíta stjórnina fyrir ó-
löglega aðferð, er hún um daginn
ljet taka svo marga menn fasta í
f>orpinu Angoumele fyrir að vera á
fundi Boulanger-sinna og vera með
háreysti og æðisgang.
Það er talið vist að stjórn
Frakklands hafi f hyggjn, að upp-
leysa þingið í næsta mánuði og
stofna til almennra kosninga í ágúst
í sumar. Býzt hún við að vinna f)á
stóran sigur, af f>ví þá einmitt verð-
ur mest um sýningardýrðina í Paris,
og par af leiðandi auðveldast i f>ví
efni að sýna fram á, hve mikið gott
að stjórnin hefur látið af sjer leiSa.
lfka vera ejn aðal-stefna aldarinnar.
En f>ó margt liafi verið rætt og ritað
og prentað um ólíklega sameiningu,
hefur sjálfsagt engum tekizt að
stinga upp á annari jafnóliklegri og
hi'ifundur nafidausrar ritgerðar á
Engíandi, sem gefin er út í bækl-
ingsformi. Hann stingur sem sje
upp á, og tilfærir það sem honum
virðast rök fyrir að f>að geti átt sjer
stað, að England og Frakkland sam-
einist undir eina og sömu stjórn.
Tilfærir hann pað ineðal annars sem
ástæðu, að pjóðirnar sje mjög sam—
rfndar og mjög blandaðar, að fleiri
menn á Englandi tali frönsku en
nokkurt annað erlent tungumál, ojr
að viðskiptin og samgöngurnar milli
London og París sje svo miklar að
íbúi annarar borgarinnar álfti sig
nærri pví eins og heimamann í hinni.
Ef strfð bæri að höndum sýnir hann
og fram á hversu mikið betur að
bæði rikin pá stæðu að vfgi, og að
pá yrði ekki lengur haft á móti jarð-
göngum undir sundið á milli land-
anna, heldur mundu pá báðir kepp-
ast við að fá pau gerð sem fyrst, til
að geta á sem styztum tíma dregið
saman herlið og herbúning. Að pvf
er sjóflota snertir segir hann að pá
yrði hið sameinaða veldi einvalt á
hafinu, að floti alla annara ríkja til
samans yrði pá langt um minni en
pess.—Flestum öðrum en pessum
höfundi kemur eflaust í hug fyrst af
öllu, að jafn auðvelt mundi að sam-
eina olíu og vatn, eins og England
osr Frakkland.
O
heyra ríkiskirkju
kapólsku-kirkjunni.
Rússa,-—Grísk-
r
. AMERIKl
BANDARÍKIN.
ÞÝZKALAND. Afram heldur
leilan milli pess ríkis og Svisslands,
>g ákærir nú Bismarck, i blaðinu
Norður-Pý/.kalands Tíðindin” stjórn
svissa fyrir sífeld rof Vínar-samn-
ngsins, um sjálfstæði pess rikis.
segir að sá samningur liafi ekki ei>i-
íngis fært Svissum rjettargjöf, held-
ír einnig skyldur, er peir ekki gæti
>anrækt. Þetta hefði stjórnin sífeld-
ega brotið með liiggjöf, er óbein-
fnis væri gegnstrfðandi anda samn-
ngsins.—Ut af pessari prætu hefur
spunnist almennt umtal um liættu
svisslands, ef stórstríð kæmi upp í
Evrópu. Er álitið, að pá yrði petta
útla lýðveldi en verr statt en Belgfa,
sem ekki hefur pótt öfundisvert af
stöðu sinni i pví tilfelli.
Svissar, eins og eðlilegt er,
[>verneita að peir í einu eða öðru
hafi rotíð Vínar-samninginn. Segja
ólíklegt og ekki sýnilegt af samn-
mgnum, að peir fremur öðrum pjóð-
um sjeu skyldir til að hafa eptirlit á
allskonar byltingamönnum, sem pang
að komi úr öðrum rikjum. t>að sje
ekylda hvers eins ríkis að athuga
rrang sinna byltingamanna, hvar
helzt sem peir sjeu í Evrópuríkjum.
Bæði Svissar og aðrir eru lfka peirr-
ar skoðunar, að meining Bismarcks
sje engin önnur en að afmá Sviss-
land sem sjerstakt ríki af landabrjef-
um Evrópu, á likap. hátt og farið var
með Pólland forðum.
Vilhjálmur keisari ætlar að
halda áfram uppteknum hætti, að pví
er snertir ferðalög út um Evrópu. í
íæsta inánuði ferðast hann yfir til
Englands og skömmu seinna ætlar
hann að ferðast um suðaustur Evr-
ópu og heimsækja bæði Tyrkja sol-
fl&n og konung Grikkja, skoða Ath-
anaborg o. p. 1. Sem stendur er hann
að reyna að fá Tyrki til að selja
Srikkjuin í hendur algerð ráð Krft-
eyjar, en ekki Englendingum, eins
og Tyrkir hafa um undanfarinn tíma
gert ráð fyrir, að minnsta kosti talað
nin meir enÞyzkalands keisara pótti
▼ið eiga.
ENGLAND. Um undanfnrinn
Uma hefur opt verið talað um sam.
eining ýmsra ríkja undir eina sam-
eiginlega stjórn, og samdr&ttur hins
marga sm&a í stórar heiidir virðist
í lávarðadeild pingsinsá Englandi
var hinn 24. p. m. skörp umræðaum
yfirvofadandi almenna styrjöld í
Evrójiu, og alls engar dulur dregn-
ar á að við henni mætti búast pá og
pegar. í sambandi var talað um
Krft eyjarmálið og hættu Englend-
inga, ef hún yrði seld nokkru einu
rfki til algerðrr umráða. Salisbury
kvað stjórnina liafa allt petta á bak
við evrað, og að lávarðadeildin mætti
vera fullviss um að stjórnin gerði
sitt ýtrasta til verndunar Englandi,
og sagði Ólfklegt að nokk'irt stór-
veldanna mundi hugsa sjer að taka
Krítey á sitt vald.
AF RÚSSLANDI og úr AUST-
URRÍKI koma nú dagtega fregnir,
er styrkja menn í peirri trú, að styrj-
öld sje nálæg. Fyrir eitthvafi hálf-
um mánuði flutti Rússakeisari ræðu>
er álitin var mjög skaðleg fyrir gífur
yrði og uppblástur. Síðan hafa
samskonar fregnir stöðugt borizt
paðan, pangaðtil nú að tekið erfyr-
ir pær, af pví enn strangara eptirlit
en vanalega er nú viðhaft, til pess
engar verulegar pólitískar fregnir
berist út yfir takmörk Rússlands.
Frjettarirarar, sem par eru skjóta
auðvitað stöku grein pess efnis út
meðal almennings, en pað geta peir
ekki netna með sendibrjefum til
næstu stöðva á Þýzkalandi og grein-
arnar svo sendar paðan með hrað-
frjettapráðum. Svo mikið er vfst,
að megn fjandskapur ernú uj>j>kom-
inn milli Rússa og ítala. Er
pað opinberast af pví, að Rússa-
keisari er nú búinn að gera ráð
herra Ítalíu f Pjetursborg Iffið nærri
óbærilegt par í höfuðstaðnum.—
Samskonar fregnir koma úr Austur-
rfki. Joseph keisari flutti fyrir
skömmu ræðu, sem algerlega pótti
ópolandi. Sfðan hefur hann hugs-
að sig betur um og verið að reyna afi
draga úr henni, en pað gengur ekki.
Þar hvervetna er nú ekki um annað
tíðræddara en n&læga styrjöld, og
hefur pað skaðleg áhrif á alla
verzlun, pó einkum á peningaverlz-
un f Yfnarborg.
Stjórn Rússa hefur nýlega leitt
í gildi lög, sem fyrirbjóða ríkis-
erfingjum að giptast öðrum prinzum
eða prinzessum en peini, sein til-
Nýlega var tekinn fastur mað-
ur f Wiunipeg, að nafni .Martin
Burke, er álitið var að væri oinn af
morðingjum Cronins læknis í Chica-
go. Lögreglustjórinn f Winnipeg
var búiim að fá lýsingu af manni
pessum og hafði pví augun ojiin, ef
ske kynni, að hann kæmi hingað.
t>að drógst lu-ldur ekki lengi, pvf
pví 10. p. m. rakst hann einmitt á
penna mann, rjett um leið og hann
var að fara af stað með vagnlestinni
austur. Eptir að hafa tekið ná-
kvæmlega eptir manninum var hann
lokaður inní fangahúsinu og geymd-
ur par til að frekari sannanir feng-
ist. Var pá send hraðfrjett til lög-
reglustjórnarinaarí Chicago, er und-
ir eins krafðist pess, að mannir.um
yrði ekki sleppt, hvað sem pað svo
kostaði. Og að maður yrði sendur
pegar í stað til að komast eptir,
hvort pað væri sá rjetti maður.
Fáum dögum síðar kom leyni-
lögreglupjónn frá Chicago, er undir
eins pekkti, að maður pessi var
Burke. Skömmu síðar kom og ann-
ar maður frá Chicago, er einnig
pekkti Burke, par sem hann var
staddur f inannpyrpingu. Maður
pessi er nefndur Mortensen og er
svenskur að ætt. Hann er sami
maöurinn, sem flutti húsbúnað Wil-
sons-bræðra í húsið, er dr. Cronin
var myrtur í.
Nýlega hefur annar maður ver-
ið tekinn fastur i .Frankfortí Indfana
sem álitið er að hafi verið í fjelagi
með Burke að morði læknisins, par
báðir bjuggu í sama húsi.
Það er pví álitið mjög mikils-
varðandi fyrir málefnið , að pessir 2
menn eru höndlaðir. Vitni hafa kom-
ið fram í Chicago, sem segist hafa
sjeð 3 menn láta kistu f vagn hjá
pessu sama húsi er Cronin var myrt-
ur f, og koyra hana síðan burtu og
fleygja úr henni aptur á peim stað
sem lfkið fanst. Þetta pykist hann
tilbúinn að vitna og bfður einnig
vitni kærustu sinnar, hvenær sem
vilji, pví pau sáu pað bæði, er pau
voru að keyra sjer til skemmtunar
pá sömu nótt.
visku blaða í Bandarfkjum, par
sem hún gefur til kynna, að hún
ætli til Englands f lok pessa mán-
aðar, til að gipta sig John B. Shep-
ley. Segir hún að hann sje fátæk-
ur nú sem stendur, en standi til að
verða stórríkur eptir tvö ár, og pá
segist hún, ásamt honum, a-tla að
halda áfrarn verki pví, er hún hafi
áður byrjaðá, nefniWað koninst að
pví rjetta um fundj Ameiíku. Hún
fer fram á að Skandinavarhjálpi sjer
til að komast til Englands, til að
tnæta unnustanum.
Enginn porir samt að segja að
verði framhaldandi til lengdar.
pað
Meira en 3 milj. brjefa, sem
látin voru á pósthúsin í Ameríku
árið 1888, konin aldrei til skila. í
brjefunum var um ^ milj. dollara.
Nýdáin er í Fremont, Ohio,
Lucy Ware Hayes, kona fyrrverandi
forseta Bandaríkja, Rutherford B.
Hayes, 56 ára gömul. Hún vann
mjög mikið að útbreiðslu bindindis
alla æfi.
Flök af ókenndu skipi hafa rek-
ið uj>j> á Massachussetts-ströndina.
Ætla margir að pau sjeu partar af
gufuskipinu Haityan Hepubllc, er
lengst vaj haldið föstu par við eyna
í hauster leið.
Gufuskip, er koín austan um haf
til New York um síðastl. helgi, fór
fram hjá ísborg á hafinu, á 44 stigi
norðurbr., er var á að geta ISOfeta
háogOOO—1000 feta löng. Enginn
pvílíkur jaki hefur áður sjezt svo
sunnarleo-a.
Hinn 22. p. m. var í Dorchester
Massaclnisetts, haldið hátíðlegt 250
ára afinæli hins fyrsta aipýðuskóla í
Bandarlkjum, sem haldið var uppi
með skattaálögum á líkan hátt og
nú er almennt.
C a n a d a .
Sambandsstjórniii er áköf með
að fá ákveðin landamærin milli
British Columbia og Alaska, en
stendur stuggur af kostnaðinum, sem
metinn er alls $4 milj. Þess vegna,
til að losast við sinn hluta pess
kostnaðar hefur hún nú sent Barida-
ríkja stjórn pau boð: Að Banda-
ríkja stjórn selji Canada stjórn
röndina, er liggur suður með Kyrra-
hafinu og langt inn fyrir landamæri
B. C. fylkis. Á móti pessu vill
Canada stjórn láta koma allmikla
sneið af landi austan Klettafjalla,
par sem mikið er af námalandi og
landið, yfir höfuð mikið betra en
röndin á Kyrrahafsströndinni. Ef
petta tekst verða landamærin práð-
bein lína og kostnaðarlítið að á-
kveða pau.
Mælt er að póstmálastjóri Canada
ætli að breyta til með flutning á á-
byrgðum brjefum, ætli að taka upp
sömu reglur pví viðvikjandi og
Bandaríkin hafa. Eptir pessum
lögum verða ábyrgðarbrjef ekki
send nema með peim vagnlestum,
er hafa reglulega póstgöngu; kvitt-
un verður tekin frá hverjum peim
manni, sem meðhöndlar brjefin, eða
hvað helst pað er sem er ábyrgt, og
svo seinast, pegar pví er skilað til
móttökumannsins.
Ákafleg rigning og stormveður
gerðu mikinn skaða i Kansas og
Indiana ríkinu 16. p. m., hjer um
bil ummiðnætti. Vatnsflóðið skol-
aði burtu um 1500 feta löngum
parti af Missouri Pacific-járnbraut-
inni og 2 húsum. Á járnbraut, er
sama fjelag &tti, er lá yfir Valnot
River, tapaði pað 6 brúm. í Aug-
usta eyðilögðust 300 fet af Santa
fe-járnbrautiniii og brú á Frisco-
j&rnbrautinni sópaðist burtu.—Mik-
ill skaði er og sagður á korni; ekki
minna en 1 milj. bush. hefur alveg
eyðilagzt.
Rhode Island-búar hafa með at-
kvæðagreiðslu neitað að viðhafa vín
sölubannið í pví ríki lengur. At-
kvæðagreiðslau fór fram hiun 20. p.
m., og komu fram gegn vínsölu nær
10000 atkv., en með vínsölu voru
greidd yfir 28,(M)0 atkv.
W. R. Anderson, sá er getið
var um í 23. nr. uHkr.” að væri að
semja við Canadastjórn um að koma
upp gufuskijialínu yfir Atlanzhaf,
hefur nú, eptir pvf sem Montreal
blaðað Gazette segir, gert samninga
pví viðvíkjandi; fer pví strax til
Englands aptur, til að ljúka hinum
nauðsynlegustu samningum, Hver
niður staðan f jieningalegu tilliti
hefur orðið milli hans og stjórnar-
innar fæst ekki að vitast fyrr en
allir samningar eru fullgerðir.
Nýdáinn er í Chicago Rev. Wm.
H. Beecher, 87 ára gamall, bróðir
Henry Ward’s Beecher’s sál. í
Brooklyn. Af 7 pessum bræðrum,
sein uj>p komust og sem allir urðu
frægir prestar, eru nú 3 á lifi, og
systur peirra báðar eru á lífi enn,
Mrs. P. C. PerkinsJ í Boston og Mrs,
Harriet Beecher Stowe i Hartíord,
Connecticut, höfundur sk&ldsög-
unnar: ,,Uncle T'otns Cabin".
í vikunni er leið var í New
York samið hiðstærsta veðskulda-
brjef sem sögur fara af. Chicago,
Milwaukee & St. Paul-járnbrautar-
fjelagið gaf einu fjelagi allar eignir
sínar í veð fyrir 1150 miljón láni.
Það eru enn ekki á enda skelf-
ingar pær, sem dynja yfir Johns—
town. Hinn 24. p. m. kviknaði 1
efra parti bæjarins í ýmsu rusli, er
verið var að hreinsa paðan. Á lítilli
stundu brunnu 25 hús eða fleiri,
og var eldurinn pá orðin óviðráð-
anlegur. Fimm eldvjelar frá Phila-
delphia voru par að verki við að
sli'ikkva, en g&tu lítið aðgert. AU-
ur efri partur bæjarins stóð i ljós-
um loga, og á lítilli stundu náði
eldurinn yfir 5 ekrur.
Hundar hafa lagzt á lík hinna
d&nu og rífa opnar grafir peirra.
Hinn 17. p. m. voru um 100 hundar
reknir burt úr grafreitunum.
Marie A. Brown hefur sent op-
ið brjef til margra hinna skandina-
Á Michigan pingi hafa verið
sampykkt lög er til taka að fargjald
með járnbrautum í pví ríki megi
ekki vera meira en 2 cents á míluna,
svo framarlega sem tekjur brautar-
innar nema $3,000 á ári fyrir hverja
milu. Fargjaldið á að stíga eptir
pví sem tekjurnar eru minni; í sunrf-
um pörtum rikisins leyft að pað sje
5 cts. á míluna.
Enn pá ætlar einn ofurhuginn
að reyna lukku sína, með pví, að
röa yfir Niagarafljótið neðan við
fossinn. Maður pessi er próf. C. D.
Graham. Hann hefur látið smíða
sjer bát með sjerstöku lagi til peirr-
ar ferðar. Hann er pannig útbúinn
að hann er 12 feta langur, 3 feta
breiður um miðbikið og 2 feta
til endanna, girtur með 20 jám-
gjörðum um miðjuna og 5 ejvtir
endilöngu. Honum er skipt í 3
rúm; í hvorum enda eru herbergi
fyllt með lopti, en í íniðskipi ætlar
fullhuginn sjálfur að vera. Nafn
bátsins er ^VeröId”. Prof. Graham
ætlar að róa einhvern tíma snemmaí
júll næstk.
Sagt er að illa gangi að sanna að
Donald Morris,sem lengst hjelst við
óhöndlaður I skógunum í Quebec,
sje sekur í morði. Vinirhans sem sje
kaupa að mest-áríðandi vitnunum að
fara úr ríkinu.
í St. Paul og Minneapolis er
myndað fjelag, sem nú er að preyta
við að kaupa 2 stærstu dagblöðin 1
hverjum bænum fyrir sig. Er mælt
að petta fjelag sje grein af strætis-
brautaeinveldinu, sem I báðum bæj-
unum er I höndum sama mannsins.
Kaflfi er að lækka í verði á New
York markaðinum. Fjell I verði um
3 cent pundið í vikunni er leið.
Skip, nýlega komin inn til Que-
bec, segja Belle Isle-sundið fullt af
ís og allt par í kring, svo langt sem
sjeð verður.
Á árspingi canadisku deildarinn-
ar I leynifjelaginu Jhld Fellowa”,
er haldið var í Toronto síðastl. viku,
var sampykktað taka ekki svertingja
í fjelagið.
í Nýja Skotlandi fæddist barn
fyrir skömmu meS líkum lit og hálf-
liti maðurinn I Bragða-Magus-sögu.
Hægri handleggurinn, meginhluti
peirrar síðu og hálft höfuðið peim
megin var tinnusvart, en hinsvegar
var barnið með náttúrlegum, hvít-
um hörundslit.