Heimskringla - 27.06.1889, Page 4
SÍ ER TÆKIFÆlil.
Tilþess sem fyrst að
losast við sem mest
af hinu miklavöru-
magni, lief jeg dsett
mjer að selja með
niðursettu verði, er
fylgir:
T% cts. sirz d 5 et.s.
10 “ “ “ 8 “
12% “ “ “ 10 “
15 “ “ “12%
17% “ “ “ 15 “
o. s. fro.
Munið: SVCk kjör-
kaupfdsl einungis á
flív'. horni Ross oít Isabel stræta.
GUDM. .TOIISON
n
Skiptavinif í nýlendunun\,
er senda mjer $5 lllÍiillMt
fá vörur sinar sendar kostn-
aðarlaust með Express á
næstu vagnstöð við heimili
sín. G. J.
W i mii peg.
Safnaðarfundur verður hafður í ísl.
kirkjunni annaðkvöld (föstudagskvöld
28. júní), til þess a* líkindum, að leita
sampykkis safnaðarins til ákvarðana, er
gerðar voru á kirkjupinginu, er siitið var
að kvöldi hins 24. þ. m. A þirurinu var
sem sje ákveði* að senda forseta kirkju-
fjelagsins (sjera Jón Bjarnason) til ís
lands í sumar, til þess að útvega f
presta fyrir eins margar nýlendur vorar
hjer vestra,—Þessir fyrirhuguðu 5 prest-
ar eiga ats þjóna embættum í Argyle,
Þingvalla nýlendu, Dakota, Winnipegog
Nýja íslandi. Söfnuðir prestanna í 3
síðasttöldum stö-Sum voru á þinginu við-
trrkenndir allt of stórir fyrir einn prest
að þjóna, og þar af leiffandi bráð-nauð-
synlegt að fá aðstoðarpresta,—Er mælt
að síðan þingi var slitið hafi prestunum
komið saman um, atS bezt væri að sendi
maðurinn gæti farið af stað sem allra
fyrst, og haft ervið orð, að þa-5 sjeekki
ómögulegt að hann ieggi af stað áður en
langt kemur fram í næstk. jdlimánu5.
—Kona sjera Jóns fer með honum þessa
ferK til íslands.
Fyrirlestur um vorn kirkjulega arf flutti
sjera Friðrik .1. Bergmann í ísl. kirkj-
unni hjer i bænum að kvöldi hins 25. þ.
m. Var það sami fyrirlesturinn og flutt-
ur var í Argyle-kirk junni í síðastl. viku.
Flestir fulltniar safnaðanna á kirkju-
þinginu komu til bæjarins hingað 25. þ.
m., og lögðu syo af stað til heimila sinna
degi síðar, sumir ekki fyrr en í morgun
(fimtudag).
í dag (fimtudag) vígja þeir sjera Jón
Bjarnason og sjera Friðrik J. Bergmann
kirkju íslendinga i Pembina, Dakota.
Sökum veikinda konu og nýfædds
barns síns, var sjera N. SteingrimurÞor-
láksson neyddur til að fara af kirkjuþing
inu hinn 22. þ. m. og hraða ferðum heim
til sín. ____________________
Hra. B. L. Baldvinsson hefur fengiK
Þá fregn frá Glasgow, að þangaK voru
væntanlegir hinn 26. þ. m. 300—400 út
farar af íslandi. Frá Glasgow leggja
þeir því af stað á morgun (föstudag) og
verða væntaniegir hingað 12,—13. júlí
næstk. Væri vel ef Íslendingarí nýlend
unum, sem von eiga á fólki sínu yrSu þá
hjer til statíins, þvi sambandsstjórn veitir
innflytjendum engan beina þegar til
Winnipeg kemnr,
uQood Templara“-t jelögin, Fort fíary,
Eekla og Skuld, hafa skemmtiferS ti!
Frazers Grove með gufubátnum Antelope
miðvikudaginn 17. júlí næstkomandi.
Farseðlar til og frá verða seldir fyr-
ir 30 cents fyrir fullorðna, en 20 cents
fyrlr unglinga undir 15 ára.
Búizt er við að skemmtan verði hin
bezta.______________________
Til nunlra!
Mrs. Winsuows Sootiiixo Syrup ætti
æfinlega að vera viö hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreiflngu, og er hið
bezta meðal vi« niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
FYRIRSPURN.
Sá, sem veit hvar í Ameríku Helga
Magdalena llinriksdóttir er niðurkomin,
geri svo vel og lofi mjer að vita það sem
fyret.
Mountain P. O., Pembina Co. Dak.
Elinborg Ásbjörnsdóttir.
FEKOESOIU-Co.
eru STÆRSTU BÓKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
£u»erteAs-klæðasniðin víðþekktu.
408—410 Melntyre Bloek
Uaio St • • Winnipeg Man.
MAKALAUS SKILLINGUR! OG ÓVIÐJAFNANLEGUR
ÆRINGl ER
Mkiiliis koiiiuiiiir leikmf
sem nú er framgenginn á lestrarsvið Vesturheims-íslendinga frá prentsmiðju
„HeimskringliV’.
Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð. hæverska, örlyndi og ótakmarkað glað-
lyndi, eru hans aðal-einkenni. Iíann er gull af rnanni.
Að sjá hann og lesa og eignast af honúm ágætlega gerða pennamynd kostar ein
20 C I^> T S .
Selfcur kaupendum kostnaðarlau^ urn alla Ameríku.
THE HEIMSKSIN&LÁ PRINTING- C0„
i». o. >-V :«<>.*>
■íkrifa:
Winnin^,
oo Maxitoba jarnbrautin.
Hin einabrauterhefur
VE8TIBULED - VA(í.\LESTIR,
8KHAUT - SYEFNVAGNA OG DIXING CARS,
frá Winnipeg suður og austur.
FAR-BRJEF
seld til allra staða í Canada, innifcindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðrang að öllum sameinuíum
vagnstöðvum (Union Devots).
Farbrjef íást og til alllra staða eystra
E P T I R S T Ó R V ö T N U N U M
metS stórum niðursettu verði.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur „í ábyrgS”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVROPII--FARBKJKF !SKI,I>
og herbergi á skipum útveguK, frá og J
til Engiands og annara staða í Evrópu. j
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
HRINGFFKOA KFAKKKJ F.F
til staía vlð Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vUl skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbi jefa agent-285 Main St. Winnipeg
IIERBERT SWINFORD,
aðal agent--- 457 Main 8t. Winnipeg.
.1. M. GRAHAM. aðal-forstöðnmaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOIIA
J..RNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. ajiríl
1889.
Dagl. Expr. i
nema|No.5ll
s. d. I dagl. I
l,25e|
l,10e
12,47e!
11.55 f
11,24 f,
10.56 f
10,17 f
9.40 f
8,55 f
8.40 f
l,40e
l,32e
l,19e
12,47e
12,27e
12,08e
ll,55f
ll,33f
ll.OOfl
10,50f
6,25f
4,40e
4,00e'
6,40e]
3,40e
l,05f
8,00f
4,20f|
jánibr. stöðv.
k. Winnipeg f.
Ptage Junct’n
.. St. Norbert..
.. St. Agathe...
.Silver Pluins..
... .Morris....
. ...St. .Tei.n....
... Letallier....
f.WestLynnek
f. Pembina k.
..Wpg. J unc’t..
..Minneapolis..
..,f, St. Paut k...
.... Heiena....
... Garrison...
. ..Spokane...
. ..Portland...
. ...Tacoma ...
t Expr. Dgl.
s INo.54 nma
dagl. s. d.
i e.in.
9,1014,00
9,20f 4.15
9 9,37f 4,38
24 10,19f 5,36
33 10,45f [6,11
40] 11,05 f 6,42
47 ll,23fí7,07
56|11,45f 7,45
65|12,10e 8,30 i
66 12,35e 8,55 I
8,50e
6,35f
7,05f
4.00,-
6,35e
9,55f
7,00f
6,45f
(jÍATA,
m ALLIR ÆTTU A» R4DA.
e. m. f. m.
2,30 8,00 St. Paul
e. m. f. m. f. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago
e. m. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit
f. m. e. m.
9,10 9,05 Toronto
f. m. e. m.
7,00 7,50 N. York
f. m. e. m.
8,30 3,00 Boston
f. m. e. m.
9,00 8,30 Montreal
f. m.
7,30
f. m.
9,00
e. m.
7.15
f. m.
9,10
f. m.
7,30
f. m.
9,35
e. m.
8.15
e. m. e. m
3.00 7,30
e. m.je. m.
3,10 8,15
e. m. f. m.
10,45 6,10
e. m.
9,05
e. m. e. m.
8,50
e. m.
10,50
8,50
e. m,
10.50
f. m.
8,15
Ef eitt staup af YOUNOS GIDER
inniheldur eins mikið efni, sem sex staup
af Soda-vatni eða engifers-öli: Hvernig
getur þú þá slökkt þorsta þinn, haft
nægilegt rúm (í maganum) fyrir miðdags-
verð þinn, og þó allt tyrir það haft 25
centstil góða?
Hver sá er svarar þessari gátu rjett, fær
það launað í Cider-gerðarhúsinu hjá
Y oung & Co.
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöKvaheitunum þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir miKdag.
Skr-iHtvagnar, stofu og Dining-vngmiT
fylgja hverri fólkslest.
J.M.Graham, H.Swinford,
aðnliorntöðumaður. aðalumboðsm.
Boots & SIkm's!
M. O. Smit h, skósmidur.
69 Rosb St., Winnipeg.
D». A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Market St. E. - Winnipeg.
Tklefhonk nr. 400
Viðbúumtil GADDA-VÍR, TVINN-
AÐANN SL.IETTAN-VÍR, gadda laus
lausann, og erum umboðsmenn fyrir
hrngilnar vir-gir«lingar.
Við erum tilbúnir að mætaölliyn kvöð-
um undireins.
Okkar vir er sá eini í Canada, sem
gerður er með hinum ekta, l#e*tu
gjiddnni. Hver sem skoðar virinn
sannfærist um það undireins. Okkar
vir er gerður úr hinu bezta EN8KA
BES8EMER-STALI, og vjer ábyrgjumst
hvert pund, er út fer af verkstæðinu.
MANITOBA WIRE COMPAM.
47Eombard St. -- Winnipeg.
USE.
-:o:-
Þetta er alþýðubúðin b-
dýra. Enginn mismunur
gerður á ríkum og fátæk-
um skiptavinum.
KomHS með þetta bla'8
og við gefum ykkur 10%
afslátt á öllum kaupum yf-
ir $1,00.
~E. H. TÁAIFE.--
576 llaiii St.
-:o:-
Seljum kiæðnað við eins
lágu ver8i og þeir lægstu.
E. II. TAAFFE,
Anchor Clotiiinr House
\liimi|if«, Man.
THE HASSEVf MANLFACTUKIMjí CO.
. fEai dur vinna sjáilum sjer ógagn ef þeir kaupa aftrar en hinar viðfrægu
|Toi'onto A kn i*yi*ls j u-y jelai*.
lAmr s< m hafa reynt fær, hiósa þeim, enda hala þær hn.Sið sjer vegfn n> úr öll-
um jpiðrum ekki einungis í Ameríku, heldur og úl um ALLA EVRÓPU og í hinni
fjariiggjandi ÁSTRALÍU.
P* VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAG8INS í WINNIPEG ER A
FnicEssí &' Williani St’s.
innipei, Man.
I. S. WESBROOK
";ai
h;oniil:ar [MEI> ^allskojíar agætis
akuryrkjuvjelar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
WINNIPEG, IÁN.
EIN IIIX STÆRSTA OG LAXG- OI>V
EPTS OtiKLŒDA-YERZLUJÍ I W IYMPIiG.
RASTA LJER-
LJÓMANDI FALLEGT KJÓLATAU NÝKOMIÐ, MEÐ DÆMA-
LAUST LÁGU VERDl.
ROBINSOH & COMFANY.
WIXYIPEG, MAX.
402 II VI \ STKEET
Wm.|WUlTE & Co.,
verzla JmeðJ (allskonar haiðvöru, farva,
málaraolíujsteinolíu rnjög ódýra, o. fl .o. fl.
Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend-
ingamaíur í búðinni, 'er ætíí reiðubúÍDn
að taka álmóti löndum sinum.
4<50 Bain St......M inniprg.
91
ST. PAUL,
M I N N E A P O
—oo—
A N 1 T
JARNBRAUTIN.
) L í S 1
o b\
''T'M
Koindu*til lians CLARKS
á Ó. I‘. if.-myndastofuna, þegar þú vilt
íá;|tekna ljósmynd. Jeg ábyrgist verk-
lagifS.—Eini staðurinn í bænum, sem Tin-
types fást.
A verkstæðinu er töluð: enska, 18-
7TTzea, danska og svenska. tfeb.
C" |l ""I J. A. Clark.
50GU, YIhíii St.,C_ Winnipeg.
iiim.'iiqniFíiiiHiii
sETur þessar NÝ-ÚTKOMNU
SÖGUR:
Ilelligmannanögn, í kápu, á. 30 cts.
HÖ(JU Fdls SkdUiholtst biskups, í kápu,
4......................... 25 cts
“ “MRB? “ ■“ íhandi 35cts.
Sendar kaupendum kostnaðarlaust um
alla Ameríku.
SKRIFA: ’P. 0. fíor 305,
Winnipey, Man.
Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍKJA eða
EYRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
370 Bain St., Cor. Porlage Ave.
W’illllipeg. þar færðu farbrjef alla
lei8, yfir, NEGHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríb'igglunum og svefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald lágl, hröð ferð, þœgilegir vagnar
og fieiri samvinnubrautir um að veVja, en
nokkurt annað fjelag býður, og engin toU-
rannsókn fyrir þa sem fara til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á »8 skoða tví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef me8
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me8
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. Gr. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main 8t.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
ty’Taki^ strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
l®“Þessi braut er 47 mílvm styttri en
nokkur önnur á mllli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
„SJÍLFSFRÆDARINN”.
Eyrriflokkur. Eyrsta bók.
USTJÖRNUFRÆÐI”
eptir Björn Jensson, laúnvskólar-kennara.
Ákjósanlegasta alþýðu fræðibók, með
uppdráttum.Flýgurút. Verðið: ein 25
«*ent«!
Að eins fd eintök til. Sendið eða komið
eptir henni strax d
Á SKRIFSTOFU HEIMSKBmOLU,
35 LOMBARD ST.
Hraðlest á hverjum degi til fíutte,Mon~
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-vngnHT, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur okeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útlieimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Et, Benton, Great Falls og
Ilelena.
H. G. jMcMicken, agent.
FaRIíJALD
pAll magnússon
verzlar með nýjan húsbúna8, er hann
selur með vægu verði.
68 Konh Street, Winnipeg.
Frá Winnipeg til St. Paul |14 40
Chicago 25 90 $23 40
Detroit 33 90 29 40
Toronto 39 90 34 40
N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 68 50
pg*TÚLKUR fæst ókeypis”& skrifstofti
Heimskringlu.. ÆHI
lsta
2að
pláss
Private Board,
að 21 7 Bobh St.
St. Stefánsson.