Heimskringla - 11.07.1889, Síða 1

Heimskringla - 11.07.1889, Síða 1
:i. :ti Winnipeg, Man. 1 1. .1111 í 1889 Nr. 38. iLMENMR FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Salisury hefur kom- ið í veg fyrir frekari þrætur f Delegoa- járnbrautarmálinu, með því að stinga upp á nefnd manna til að dæma í pvf. Þá tiilögu aðhylltist Porúgals- stjórn eptir alllanga deilu um J>að á pinginu. Málið stendur nú pannig, að enska fjelagið hætti vinnu á braut- inni, en afhenti hana til gæzlu Portugisum undireins og rifrildið byrjaði. Jafnframt lagði og fje- lagið fram reikninga sína, er sýndu hvað brautin hefði kostað, og verða Portúgals-menn annað tveggja að borga pá skuld alla, eða leyfa fje- laginu að halda áfram brautargerð- inni. Seigt og fast gengur að þoka Parnells-rannsóknarmálinu áfran.. Við yfirheyrslu Davitts var lokið hinn 5. p. m., og sagði pá Russell að pað væri skömm hvernig sækend- urnir færu að. Þeir hefðu nú varið 102 dögum til að yfirheyra ýmsa menn og fram lagt alls 900,000 spurningar, og enn hefðu peir alveg ekkert getað áorkað. Stead, ritstjóri blaðsins Pall Mall Gazette í London, hefur nú sagt pvf embætti af sjer, af pvf hann var hálfgert knúður til pess. Aðal- einkenni hans sem blaðamanns er pað, að hann hefur prentað meira af siðspillandi ritgerðum en nokkur annar maður, og undir pvl yfirskyni að gera gott með pvf. Andvfgismenn Salisbury’s á pingi hafa komið pvf til leiðar, að framvegis verður ekki neinum af konunga ættinni veittur lífeyrir af pingi fyrr en standandi nefnd pings- ins, er höndlar með pau mál, hefur lagt fram sitt álit. FRAKKLAND. Eptir langa og skarpa deilu var á pingi Frakka sampykkt með 301 gegn 260 atkv. að hætta að leggja fje í sjóð til leyni-lögreglu og leynistarfa stjórn- arinnar. Þetta var greinilegur ósig- ur fyrir stjórnina, en af pví van- traust á lienni var ekki látið í ljósi á einn eða annan hátt f umræðuttum, pá segir hún ekki af sjer. En nú er sagt að 2 meðráðamenn hennar hafi í hyggju að segja afsjer, vegna sakargifta Boulangers-sinna. Um 200 manns biðu bana í kolanámu á Frakklandi hinn 3. p. m. Hafðikviknaðí kolastufi ogalltsprakk S lopt upp. Sumirsegjaað300manns hafi verið að vinnu pegar slysið vildi til. Þegar sfðast frjettist voru 20 lík fundin—Síðustu fregnir segja *ð farist hafi 213 manns. ÍTALÍA- í borginni Naples var f vikunni er leið byrjað á hinu stór- kostlegasta verki í sinni röð sem sögur fara af. Það á sem sje að rffa niður allan fjórðahluta borgar- innar — pjettbyggðasta hlutann — svo að par standi ekki steinn yfir steini, búa svo til breið stræti og byggja reisuleg hús, par sem nú er ekki annað en ópverra kofar. Hve verkið er mikilfenglegt iná geta á af pvf, að í pessum parti, er rífa á, búa 108,001) manns, er allir eru nú fluttir burtu að boði stjórnarinnar. Svæði petta innibindur 180 ekrur að flatarniáli (par byggjapvf að með- altali 600 manna á hverri ekru) og standa par 17,000 hús og 62 kirkjur að auki, er öll sópast burtu .fyrir pessum hreinsunareldi. Kostn- aðurinn verður, sem eðlilegt er, ákaflega inikill, og kemur að iniklu leyti á ríkisstjórnina, og fyrir 2 mán- uðum sampykkti pingið að veita pað fje er pyrpti til pessa fyrirtæk- is. Útgjöldin nú pegar, til eigenda húsanna, verða nálega 119 milj. —Italíu konungur sjálfnr og sonur hans, prinzinn af Naples, byrjuðu petta verk fyrir tveimur vikum, en fyrir alvöru var pó ekki byrjað fyrri en liinn 1. p. in., að 12,000 verkamenn byrjuðu á vinnunni. —Álitið er að petta verk verði ekki fullkomnaö fyrri en eptir 1 ár, en pá verður líka Naples með hrein- legustu bæjum f Evrópu, í stað pess sem hann nú er sá ópverra- legasti.—Ástæðan fyrir pessari stór- kostlegu breytingu er kóleru-pestin, er par kom upp sumarið 1886.-- Á pessum parti eru nú hvergi breið- ari stræti en 45 fet, en hin nýju stræti verða engin rnjórri en 90 fet. Alls verða eyðilögð 144 stræti en önnur ný mynduð í peirra stað, og 127 stræti verða að auki breikkuð um helming. SPÁNN. Kristín ekkju-drottning gerði mörgum karlmanni skömm f Madrid f vikunni er leið. Það var verið að reyna loptbát og voru fáir sem kærðu sig um að siglaí honum. í pví bar drottninguna að, og hún undireins bað formennina að lofa sjer fara eina ferð í bátnum og bað fylgdarkpnu sfna að koma ineð, en hún pakkaði. Kvaðst enga löngun hafa til að reyna loptsiglingar, og og fór hvergi. En drottning fór samt og með henni 2 herstjórar. Mörg púsund manna voru viðstadd- ir og var gleðiópið meir enn lítið, er báturinn sveif af stað með hinna hugdjörfu drottningu. Fyrir petta fær hún almennt hrós um pvert og endilangt ríkið. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Af fregnutn frá Washington er pað að sjá, að Bandaríkjastjórn láti sjer alls ekki koina í hug að verða við áskorun Canadamenna um afnám tolls á timbri. Segir að pað sje Canadamanna hagur að afnema tollinn, en Bandaríkjamanna óhag- ur af pvf verði. Urátt fyrir petta voru f vetur sem leið á pjóðpingi fluttar margar ræður um pörfina á að fá lækkaðann tollinnn á timbri aðfluttu úr Canada. Það var pá ekki að heyra að afnám tollsins yrði óhagur fyrir Bandarfkjamenn, miklu fremur látið f ljósi að pað væri óhag- ur fyrir pá, ef tollurinn á pessuni varningi hjeldist jafnhár framvegis. í stað pess að láta í ljósi von um að verða við pessurn tilmælum, sagði Blain líklegt að á næsta pingi vrði numin úr gildi lög, sem leyfa Banda- rfkjamönnum í Maine, að höggva skóg í Nýju Brúnsvík og flytja trjá- bolina tollfrftt yfir latidamærin. Þannig eru undirtektir stjórnarinn- ar í pessu máli. Allar tekjur Wrshington-stjórn- arinnar á síðastl. fjárhagsári voru 1388,591,675, er pað rúnmiii 9 milj. meira en árið næsta á undaii. l',- gjöldin voru #300,064,194. <>n pnö er #23 milj. meira en á fjárli. árinu er endaði 30. júní 1888. Á síðastl. fjárhagsári var ríkis- skuld Bandaríkja minnkuð svo nam #88,938,035. Var pvf rentuberandi skuld rfkisins $1,076,046.621 hinn 1. júlí p. á. Peningar pann sama dag í fjárhirzlu rfkisins #71^ milj. Á sama degi f fyrra voru f fjárhirzlunni #103,300,000. Nefndin sem hefur á liendi a - hugan málsins áhrærandi áhrif (itim- diskra brauta á Bandarfk ja-j rn- brautir tók til starfa aptur liiiin •'>. p. m., í Boston Massaehuselis. Kemur par fram hiö sa.nui og i.öui. aö vegna flutningslaganna geti Bandaríkjabrautir ekki ekki preytt við pær Caimdisku. Eins og til stóö mættu fulltrú- ar Dakotamanna á fundunuin hinn 4. p. m. til að segja já eða nei við tilboðinu að gera Dakota Territory að 2 ríkjuin, og til að semja stjórn- arskrá fyrir hin nýju ríki. Norður- Dakota menn komu sainan í Bismarck en suður-Dakotamenn i Sioux Falls. Allar horfur eru á að suður-Dakota- ineiin sampvkki stjórnarskrána er par var samin um haustið 1881. í Norður-Dakota verða fulltrúarnir að búa til stjórnarskrá. í Suður- Dakota eru Demokratar í meiri hluta, en í Norður-Dakota eru 50 republíkar á inóti 25 demókrötum á fundinum. í Norður-Dakota lítur út fyrir skarpa deilu í liaust á kjör- pinginu, út af pví hver skuli verða höfuðstaður hins nýja rikis. Þar eru ákaflega margir andstæðingar Bis- marcks-bæjar, sem nú er höfuðstað- urinn, af pvf hann er svo illa settur. Vilja peir að annaðtveggja Fargo eða Grand Forks verði höfuðstaðurinn áf pvi peir báðir eru vel settir, á Rauðárbakkanum, og margar járn- brautir liggja inn pangað, en aðeins ein til Bismarck—Northern Pacific- járnbrautin. Verkstöðvun f stórum stíl átti sjer stað í Duluth f vikunni er leið. Af pví leiddi upphlaup mikið hinn 6. p. m. Þar börðust 1,500 verka- menn á aðra hlið og lögreglan á hina. í peirri viðureign fjellu 3 menn og 40—50 særðust, Læknafjelag í Vermont. sem jkallar sig Miceoei'opiaal Aseodation, hefur heitið hverjum peim #250 j verðlaunum, er fyrstur finnur nýjan ! sjúkdóm, er stafar af iuaur í hohlinu eða blóðinu. C. Smith Boynton, M. D., I Burlington, Vermont, er for- stöðumaður pessa fjelags, og gefur allar upplýsingar í pessu efni peim er æskja. Nýdáin er í Lynn, Massachus— etts, Maria Mitchell, 71 árs gömul, mesti stjörnufræðingur í heimi af kvennmanni, Hún hafði um mörg ár verið yfirkennari í stjörnufræhi á Vassar-háskólanum i Massachusetts. Hina fyrstu kómetu fann hún árið 1847 ogvarð af pví mjög fræg. Fyr- ir pað fjekk hún margar heiðursgjaf- ir, par á meðal minnispening úr gulli frá Danakonungi. Alls fann hún 8 nýjar kómetur, og sumar peirrasvo dögum skipti áður en aðr- ir stjörnufræðingar komu auga á pær. Harrison forseti hefur kjöriðfyr- ir Bandaríkja ráðherra á Haity um næstu 4 ár hinn vfðfræga svertingja Fredrick Douglas. Hann er 72 ára gamall, fæddurí Maryland-rfki 1817 af foreldrum, sem bæði voru prælar. Þegar hann var 21 árs gamall flúði hann úr prældómi til norðurrfkjanna og náði skjótt niiklum metum, og varð frægur fyrir tnálsnilli sína. j Flutti hann fyrirlestra víða umnorð- urríkin gegn prælaverzlaninni, svo og á Englandi. Þegar innanríkis- stríðið byrjaði gekkst hann fyrir að stofnuð yrði herdeild af svertingjum. -—Hann hefur haft mörg opinber em- bætti slðan stríðinu lauk og tekið inikinn pátt í pélitik landsins. Til Boston er komin sú fregn, að litli báturinn (38 feta langur), er lagði út paðan til Frakklands hinn 20. maí sfðastl., sje kominn með iieilu og höldnu til Havre á Frakk- Jniitli. Á bátnum voru 3 menn, par j af einn Norðmaður, Hans Hansson j :| ö naflli. Kitt hið stærsta ölgerðarhús í MiKvaukee brann til kaldra kola 4. p. m. Eignatjón um $1 milj. Rigningar um undanfarandi tfina hafa unnið stórtjón í Arkansas og Texas rfkjum. Jörðin er vatni flot- in á stórum köflum og korntegundir allar eyðilagðar, og jðrnbrautaum- ferð bönnuð, par grunnurinn liefur með köflum sópast burtu. Uni 2,400 verkamenn í verk- stæðum Carnegies ríka, f Pittsburgh, Pennsylvania, hættu vinnu hinn 1. p. m. vegna niðurfærslu kaups- ins, svo nam 15 af hundraði. Hin önnur allsherjar sönghátíð Skandinava í Vesturheimi verður höfð í Chicago hinn 14., 15., 16. og 17. p. m. Þetta alsherjar söngfjel- ag Dana, Svía og Norðmanna, er stofnað var sumarið 1887, saman stendur nú af 21 söngfjelagi, og pau hvert um sig senda á alsherj- ar sönghátíðina sínafrægustu söng- menn. Meðal frægustu söngvar- anna á pessari komandi hátfð segja forstöðumennirnir að verði ungfrú Anna iSmith, fædd í Kristiania í Noregi, ungfrú Alma Heltkrantz, fædd í Stokkhólmi í Svfaríki og herra Alhert Prederik Arveschou, fæddur að Hamar í Noregi. Ung- frú Smith er útlærð af pýzkum söngháskóla, ungfrú He'tkrantz af frönskum og ameríkönskum (var kostuð af Carnagie hinum ríka f Philadelphia), og herra Arveschou af sænskum söngskóla. Eitt stórkostlegt járnbrautaslys varð í Virginia 2. p. m. Rigning- ar höfðu pvegið burt stóran kafla af brautargrunninum, og lestin hljóp fram í petta op, og brotnuðu allir vagnarnir. Um 30 manns týndu lffi og 200—300 ineiddust. Allir malararnir í Minneupolis hafa hækkaðverð hveitimjölsins um 25 cents tunnuna (200 pund). Bandaríkjastjórn segir að á sfð- astl. ári hafi Bandaríkjamenn selt Canadamönnum varning er nemi #23-| milj. Á almennum fundi Bændafjel- agsins í Suður-Dakóta var pað um daginn sampykkt í einu hljóði, að skora á liæði repúblíka og demókrata að stofna til almenns fundar á tíma- bilinufrá 1. til 10. september næstk., til að útnefna sækjendur um öll embætti á hinu fyrsta kjörpiugi rík- isins í haust. Á síðastl. ári voru í Bandaríkj- um grafin úr jörðu 12. milj. utons” af járnmálmi, og kostaði pað verk um $24,944,000. C a n a d a . Frá Ottawa koma nú pær fregnir aðHugh Sutherland, Hudson- flóabrautarformaðurinn, sje búinn að fá loforð um svo mikinn fjárstyrk til fyrirtækisins frá sainbandsstjórninni, að efalaust sje að hún verði nú byggð alla leið. Sutherland er nú búinn að vera 4 mánuði samfleytt f höfuðstaðnuin og sje pessi fregn sönn, hefur hann ekki til einskis beðið. En pað er ef til vill valt að trúa pessari sögn. Hinn 3. p. m. giptist Forster fjármálastjóri sambandsstjórnarinnar, konu er skilið hafði við mann sinn, og í Bandarikjum fengið löglegan skilnað. En nú segja allir helztu lögmenn að sá skilnaður sje ekki viðurkenndur í Canada, og pess vegna álitið nú að hún sje kona 2 manna. En pað vill henni til að maður hennar er f Bandarfkjum, flúði pangað og á ekki apturkvæmt i Canada, og par af leiðandi lftil lfkindi til að hann ónáði konu sfna, pó hann geti pað eptir pvf sem lögin segja. Toll-tekjur sambandsstjórnar- innar frá Montreal-toll-umdæminu voru á sfðastl. fjárhagsári $11,153, 720. Er pað rúmum $2 milj. meira en á fjárhagsárinu, er endaði 30. júní 1888. öll uppskera í austurfylkjunum lítur frábærlega vel út að sögn, prátt fyrir hin miklu votviðri, er par hafa gengið öðruhvoru að und- anförnu. Glæsilegar fregnir í pessu efni koma úr öllum áttuin, allt aust— an af Prince Edward-eyju. Áfram-halda æsingarnar eystra gegn Jesúftum og kapólska klerka- valdinu yfir höfuð að tala. Ein hirt sfðasta stofnun til að vinna gegn kapólskunni er uJafnrjettisfjelagið” f Ontario. Tilgangur pess sýnist langt frá ósanngjarn; er sá, að kapólsku kirkjunni sje ekki veitt nein sjerstök hlunnindi, nje gefið vald til að semja sjer lög öðruvísi en hver önnur kirkjudeild. Þar er meóal annars verið að vega að tíund- orr-gjahlinu (Tithes) f Quebec, sem kapólskakirkjan viðhefur enn. En tlundar-gj&Ui pýðir pað, að með— limir kirkjunnar eru skyldir að gjalda til prests og kirkju einn tlunda-\\\xntA allrar sinnar framleiðslu á ári hverju. Tíunda hvert bush. af hveiti eða öðrum kornmat t. d., er eign kirkjunnar samkvæmt pessum klerkalögum. Hitar miklir hafa gengió hver- vetna eystra sfðan um mánaðaniótin. í vikunni er leið voru svo mikil brögð að honum meðfrani Lawrence- fljótinu, að 80 nautgripir drápnst úr ofhita á gufuskipi frá Montreal til Quebec. .lafnmikið lirun liefur aldrei átt gjer stað fyrri á svostuttri leið. í sfðustu vikunni í júni siðastl. voru tekjur Canada Kyrrahafsfje- lagsins að ifllu samtöldu svo að segja fjögur hundruð púsund dollars —mikið meira en nokkurntima áður, frá tilveru pess. Mælt er að sambandsstjórnin hafi ákveðið að selja />H««í-mönnum sumar eyjarnar f austur-sporði Ontario-vatnsins, en sem hún til pessa hefur leigt og gefið leigu-fjeð til Indíána. Halifax-búar hafa nýlega hald- ið hátfðlegan 140. afmælisdag bæjar- ins, pó aðal-hátíðin fari ekki fram fyrr en fyrripart næstk. ágústmán., pegar miðsumarshátíðin verður höfð. —Snemma um vorið 1749 hafði Halifax lávarður, á Englandi, aug- lýst að fjelag er liann stýrði skyldi flytja fólk frítt út til Nýja Skot- lands, sjá pvf fyrir fæði 12 mánaða- tfma og gefa hverjum manni væna spildu af landi, ef menn vildu snúa sjer að pessu strax. Nærri undir- eins buðust yfir 2,000 útflytjendur, er fóru pegar af stað vestur og tóku land par sem nú stendur Halifax- bær, hinn 21. júní 1749. Byggðu komumenn par umhverfis, en að- setustaður fjelagsins var á lendingar- staðnum, og umhverfis pau hús jókst byggðin smátiisaman. Þá um haustið var byggð kirkja (P&ls kirkja) á lendingarstaðnum, og er pað hin fyrsta prótestanta kirkja, er byggð var f Canada. Og ári síðar (1750) var par komið upp frjetta- blaði- hinu fyrsta f Canada. Ný- Skotleiidingar stofnuðu og hið fvrsta löggjafarpiiig f Canada. Það kom saman á lendingarstaðnum, sein pá var orðinn æði porp og hjet Halifax, uin haustið 1758.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.