Heimskringla - 11.07.1889, Síða 2

Heimskringla - 11.07.1889, Síða 2
„Heimskriiíla," An Icelandic Newspaper. P'TBMSHED e\eiy 'lunrsday, by Thk H^Imskkingla Printing Co. AT 35 Lombard 8t......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 3 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed frf,e to an> address, on application. Kemur át (að forfalialausu) á hverj- om flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaði'S kostar: einq árgangur $2,00; hSlfur árgangur $1.25; og um 3 mánu'fti 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tyUndireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aft eenda hina breyttu utanáskript á skrif- etofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: Ths ffeimskringla Printing Oo., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. Box 305. MEIBA EN HELMINGDE 3. Argangs (íHeiir.skringlu” er nú út kominn. Leyfum vjer oss J>ví að minna viðskiptamenn vora á, að enn vantar mikið 4 að innheimt sje verð pessa útkomna hálfa ár- gangs. Yonum vjer því, að menn minnist vor, pegar peir innheimta peninga, sem peir nú fara að gera, og láti oss fremur njóta pess en gjalda, að vjer nú svo lengi höfum ekki minnst á innborgun fyrir blaðið Margir eiga og eptir að gjalda fyrir 2 drg., og gerðu peir hinir sömu vel að minnast pess við fyrsta tækifaui. l’tg. ,_Hkr.”. UM VIÐSKTPTI ÍSLAXDS OG AMEKÍKU. (Friimhald frá 25. ur.) Til pess að stofna einskis inanns fje í hættu, pyrfti, áður en verzlun væri reytid, að komast eptir, hvaða kjör að hjerlendir stórkaupmenn og verkstæðaeigendur tnundu bjóða, ef íslenzkir kaupinenn sendu skip hingað eptir varningi. og hvaða verð peir mundu setja á hinarymsu vöru tegundir. Jafnfraint pyrfti og að fá vissu fyrir pvl, hvaða íslenzkan varning peir vildu taka I skiptum og ineð hvaða verði. Sainkvæmt hinni almennu venju ætti stjóm íslands að útvega allar pvílíkar skýrslur, tneð pví, að senda 1 eða 2 umboðstnenn hingað til að tala við verzliinarinennina sjálfa og fá svart á hvítu”, hvað peir vildu gera. En af pví Islendingar eru orðnir svo margir hjerí landinu, og af pvf landssjóður íslands er ekki of ríkur, mætti pað eflaust duga, að ameríkanskir íslendingar gengjust fvrir útvegun pessara upplýsiljga. t>eir mundu líka fúsir á að takast pað í fang, án pess að heirnta mikil laun fyrir. En til pess að hjer landir verzlunarmenn taki orð peirra trúanleg, pyrftu peir að hafa nokk- urs konar umboðtil pessa frá stjórn lslands. Yitaskuld er pað, að viðskiptin geta ekki átt sjer stað, nema skip fáist til að ganga beint 4 milli ís- lands og Ameríku. I>au gætu ekki koinist á, ef varningurinn pyrfti að fara sörau leið og nú, pvert tt úr leið, austur til Englands. Það yrði heldur engin hætta á að ekki feng- ust skip til peirrar farar, jafnvel pó 1 fyrstu væri samið utn að eins eina ferð frain og aptur, til reynslu. Sú leið er ekkert hættumeiri heldur en sú á milli íslands og Englands og Englands og Ainerfku, nema máske um lítinn tíma að vorinu, í maí, og á peirri leið yrði pó ísrekið ekki mikið, ef nokkuð, nieira heldur en pað er á leið skipa frá Englandi, er fara fyrir norðan Nýfundnaland. Vegalengdin frá Reykjavfk til norð- urei da Nýfundualandí. er ekki nema 1 tneiri en frá Reykjavík til Leith á Skotlandi, pegar farið er um Fær- eyjar. Sú leið er talin 1030 mílur enskar, en beina leið frá Rvlk til Quehec t. d. eru ekki neina 2,200 til 2,400 mflur, pegar farið er um Belle-hólmssund, en pað er styttri leið svo nemur 300 400 mflum, heldur en frá Liverpool til Quebec, um Belle-hólmssund og um Moville á norðurhorni írlands, sem er bein- ust leið. Frá Rvík til norðaustur— mynnisins á Belle-hólmssundi er ekki nema um 1400 mílur, í mesta lagi 1000, eða kringum 6 sólar- hringaferð fyrir pað gufuskip, sem fer 10 ((knots” á klukkustund. Og nú á tímum pykir pað ferðlftið skip, sem ekki fer 11 mílur eða 10 tlknots” á kl.stunil. Vegalengd eða óvenjulegar hættur pyrftu ekki að aptra nokkruin skipeiganda frá að fara pessa ferð. Úr pvf Leith og íslandsgufuskipa- fjelagið sýndi vilja til að kanna pessastigu sumarið 1887, (?) ætti pað að vera viljugt til pess enn, og pað fjelag er hið eina við hendina, sem er almennilega fært til að gera slíka tilraun. Það er ólíklegt að pví hafi fallið allur ketill f eld, pó ítCamo- ens" strandaði, rjett áður en hann skyldi leggja i pessa Vesturheims- ferð. Að ekkert hefur bólað á ann- ari tilraun í sömu átt sfðan, kemur eins vfst af pví, að fjelagið sjái svo lítinn áhuga fyrir fyrirtækinu. Það að minnsta kosti er líklegra að fyrir- tækið hafi lagzt 1 dá af peim ástæð- uin, heldur en af pvf að hið ákvarð- aða skip gat ekki farið á tilsettum tíma. Fjelagið ætti og að sjá sinn hag í að reyna petta. Það er sem sje gefin setning, að ef skip pess gætu farið frá Reykjavík til Mont- real á 10—12 dögum, pá er ekkert hægra fyrir pað, en að ná ölluin vesturförum frá íslandi. Auk pess sem peir yrðu allt að pr ðjungi skemur á ferðinni ei. peir eru nú, gæti fjelagið boðið peim fl.itning fyrir fjórðungi miiiiia verð en peir nú geta fengið með öllum selflutu- iiignuni, til Skotlands með pessu fjelagimi, yfir Skotland nieð járn- braut, og paðan með hinu priðja fjelaginu til Quebec eða New York. Það er eiiginu etí á að vesturfarar kvsu æði mikið heldurað fara paiin- ig beina leið og vera á ferðinni til Winnipeg að eins hálfan mánuð, heldur en að flækjastaustur uin P'æt— eyjar til Skotlands og paðan vestur og vera að minnsta kosti 3 vikur 4 ferðinni. Seíjiim líka svo, að petta eða pessi skip hefðu í einhverri ferðiimi ekki fullan farm til íslands, pá er ekkert hægra fyrir pau, en að taka fullan farni til Englands af ejnhverjuni varningi, afferma sig par og fara svo með fiillan farm paðan til íslands. Tækifærin til að fá fann til Englauds frá Ameríku yfir sumartímann eru æfinlega opin fyrir öllum skipum, pó pau tilheyri engri vissri gufuskipa-línu. Það er pess vegna nauinast hugsandi að skipafjelag, sein reyudi petta, gæti skaðast, miklu vísara að pað gæti orðið stór-ábatasamt. En pað sem parf að athuga er petta: Hvaða verzlunarvarning geta íslendingar fengið hjá Ameríku- mönnuin jafn-ódýrt og með jafngóð uin kjörum og á Evrópu-markaði? Og: Hvaða verzlunarvarning geta ís- lendingar selt Aineríkuinöniium fyr- ir peiin mun meira verð, sem flutn- ingskostnaður yrði meiri til Ame- ríku en til Englands eða Danmerk- ur? ÚJr pvflíkum spurningum eiga peir fulltrúar landsins að leysa, sem sendir eru til að afla sjer pvflíks fróðleiks. Það er hin almenna venja annara pjóða í pessum sökum. Það má vitaskuld gera áætlun um hvað seljist og hvað ekki, eptir kunnug- leik umframleiðslu landsins, en pað verður pó aldrei nema óviss áætlun. Hvað Ameríku snertir, pá er enginii etí á að hún franileiðir á einn eða aiiuaii hátt nærri pví allt, ef ekki alveg allt, sem íslendingar purfa að kaupa utanlands frá. Það er óparft að tilgreina hvað eina út af fyrir sig, pví til staðfestingar. Það er nóg að benda á 2 aðal-vörudeild- ir: A koriimat, og verksmiðjuvam- ing. Hváð fyrrttöldu vöruteg undina snertir, pá er pað Ijóst, að úr pví Ameríka i peirri grein er forðabúr Englands, og hefur æfin- lega afgapg, gæti hún vandræða- lítið bætt íslandi við sig og einnig gerst pess forðabúr. Hvað verk- smiðjuvarning snertir, pá kemur pað sama út, að hún mun framleiða flestar, ef ekki allarpær vörLitegund ir í peirri grein, sem Islendingar kaupa. Og parsein nokkuð af peim varningi er farið að slæðastheim til íslands nú, gegtium milligöngumenn á Englandi, pá er ólíklegtað ísleud- ingar, ef peir kæmu eptir varningn- um sjálfir, fengju hann ekki með enn lægra verði. Með.ilgangararnir á Englandi vilja og verða auðvitað að hafa eitthvað fyrir sína fyrirhöfn, en sá ágóði, sein rennur í peirra vivsa, væri vissulega eins vel kominn í vasa íslenzkra verzlunarinanna. Kornmatarverðið hjer og flutnings kostnaðurinn á pví svo langa sjóleið vex mönnum, ef til vill, í augiun, pegar litið er á pað í fljótu bragði. En grandskoði maður hvorttveggja verður útkoman nokkuð öðruvtsi. Tökum pá hveiti. Á hafnstöðum eystra mun i tneðalári tnega kaupa hveiti 4 3. gæða-stigi—og sú teg- undin er meginlega brúkuð til brauð gerðar um alla Ameríku—fyrir 70 til 75 oents bush., segjum 75; hundr- að pundin verða pá $1,25, er gerir kr. 4,75 a. Þegar litið er á að gufuskipafjelög taka sífeldlega að sjer flutning á hveiti frá Chicago til Liverpool fyrir 25—30 cents bush., pá sýnist fullvel í lagt að gera flutn- ingsgjaldið frá Montreal til íslands 50 cents (kr. 1,87^ a.) fyrir 100 pundin. Verð hveitisins við hafn- stað á íslandi yrði pá eptir pessu kr. ft.024, a., eiginlega ekki nema kr. 1,60 Heima kostar rúgurinn 0—7 kr. 100 putidin, og par setn hveitið er viðurker.nt svo mikið betra til tnaimeldis en rúgur, pá sj'nist verðhæð pess ekki tilfinnaii- lega meiri, ef hún er nokkuð meiri. Eptir inarkaðsverðinu I Montreal iim síðastl. inánaðainót mundu 100 pundin af eptirfyIgjandi kornteg- undum kosta á íslandi, að viðlögðu áætluðu fliitningsgjaldi heiin (kr 1. 87^ fyrir 100 pd.: Jiuvnir (Ertur) kr. 0,25 a., mais kr. 5, hygg (ekki afhj'tt, pað er að segja ekki banka(ff)- bygg) kr. 5 (bankabygg kostar heima 10 kr. 100 pd.), medal hveiti- mjöl kr. 8,45 a., og hafratnjöl pað sania, og hafrar (óinalaðir) kr 3,75 a. Sumt af pessum vörum er dýr- ara (pó ekki nema lítið eitt) hjei en heitna, p. e.: hafra- og hveitimjöl, sem er lfklega nálægt króiiu dj'r- ara 100 pd., heldur en er tOverhead’ og rúgmjöl heima. Aptur eru aðr ar pessar upptöldu korntegundir ó- dýrari, t. d., baunir og bygg, emla er bj'ggið ekki eins gott, par pað er ekki afhýtt, pó pað í sjálfu sjer sje eins gott, eða jafnvel betra. Þá er ekki mais verðhátt korn, og er pó engu síður til inanneldis en hver hinna upptöldu vörutegunda. Vita- skuld er pað, að I ár er hveiti dýr- ara en hjer er gert ráð fj’rir (líklega allt að sjötta parti), en pað gera heldur engir ráð fyrir að núverandi verð haldist lengur en til hausts, svo framarlega sein uppskera f sumar verður í meðallagi bæði hjer í landi og Evrópu, og svo framarlega sem ekki dynur á pvf fyr hin stórkostlega styrjöld, sem allir pykjast eiga vissa í Evrópu fyrr eða sfðar. Hvaða íslenzkur varningur gengi bezt út í Ameríku er aptur óhægra að segja. Fiskimarkaður Banda- ríkja er mjög purftarfrekur, en Ca- nadamenn standa að líkindum betur að vígi en nokkrir aðrir að uppfylla pær parfir. En gætu íslendingar boðið samskonar fisk, jafnvel verk- aðaun og fyrir sama verð, stæðu peir auðvitað jafnvel að vfgi og Ca- nadamenn. Sama er að segja um ull, að gnægð er af henni f landinu og hún venjulega í lágu verði. í Boston, sem er aðal-ullarinarkaðiir Amerfku, var verð á hvítri, pveginni ii 11 um sfðustu mánaðamót 15—25 cents pd., að eiustöku ullartegund uiidanskilimii, er pá seldist frá 30 til 40 og jafnvel upp til 30 cents pd. Næði fslenzk ull hinuin hærri gæðastiguni, fengist auðvitað inikið meira fyrir liana en nú fæst á íslandi. En pað er ekki hægt að treysta 4 að svo yrði, jafnvel pó íslendingar hjer í landi álíti hana niikið betri en hjerlenda u 11 yfir höfuð að tala. Lin kvikfjárverzlun er ekki að tala. Er pað hvorttveggja, að niikið meira en nóg er af kvikfjenaði í Amerfku, og hitt, að sjóleiðin er svo löng. Þó er nokkurn veginn vfst að pað gæti orðið gróðavegur að flytja út hingað fslenzka hesta, ef flutningur fengist beinaleið og flutningsgjald- ið yrði ekki pvf ineira. Það er lít- i 11 efi á að peir seldust hjer hver- vetna, pegar nienn færu að kynn- ast peini og fyrir priðjungi hærra verð að minnsta kosti en verið hef- ur á peim á íslandi nú um undan- farin ár. fslenzkir iiestar eru bæði fallegri skepnur og skemmtilegri, heldur en Indfánaponies eða villu- hestar ('Broncoes), sem pó fást sjald- an fyrir minna en $50. Fisk, sel og hvallísi aptur á móti inundi allt af ganga út f Ameríku. Það eru óendanleg ósköp, er af pví útheimtist til áburðar á hinar ýmsu vinnuvjelar um pvert og endilangt landið. Sá markaður sýnist aldrei vera ofhlaðinn. Vel værkað porska- lísi er líka hjer í landi f afarháu verði sem læknislyf. Meginhluti pess lísis er kallað að koini frá Nor- egi, og merkurflaskan af pvf kostar í lyfjabúðum $1 2 og jafnvel meir, eptir pvf hvar f landinu lyfjabúðin er. íslands porskur er allt eins feit- ur og sá frá Noregi, og pess vegna ættu íslendingar að geta boðið öld- ungis eins gott porskalfsi, að eins að peir kynnu aðferð Norð- mantia við að ná hinu tærasta lísi óskeiuindu. Það er llka nokk- urn veginn víst, að æðardún gengi út í Aineríku, og ^fyrir gott verð. Eti ein varningstegund er pað pó sjerstaklega, sem hjer i landi mundi seljast fyrir mikið verð, en sem nú er að sjá, að lítið verði úr á íslandi. Það eru sela- og kópaskinn. Þeir fáu af íslendinguin, sem hafa liaft nokkuð af peim meðferðis—illa verk- uð, eins og pau hafa verið—hefðu getað selt mestii ósköp af peim f Winnipeg-bæ einum og pað fyrir talsvert hátt verð. Væru pau vel verkuð og litu vel út mundi æfin- lega mega selja pau háu verði, nær pví hvar sem er 1 Ameríku. í kulda- beltinu hjer í landi pykist enginn fullkomlega fimi fyrr en hann er kominn á skrautbúna, verðmikla sel- skinnskápu. Vitaskuld eru suður- hafs selskinnin lang verðhæst og par af leiðandi fullkomnunartak- uiarkið fyrir skrautbúning karla og kvenna á vetrum. En ameríkanskir skraddarar hafa býsna gott lag á að gera norðurselaskinnin útgengi- leg og eptirsóknarverð. En sem sagt, til pcas íslendingar fengju gott verð fyrir sela- og kópaskinn sfn, yrðu pau að vera elto vel verkuð, og litur peirra að vera sem jafnastur. Þetta er vitaskuld alltsaiuan á- gezkun, en af henni má pó ráða, að verzlun á milli íslands og Ameríku ætti alls ekki að vera ómöguleg. Gæti hún komist á j'rði pað óneitan- lega hagur fvrir fsland, að pvf leyt- inu, að pað pi hefði aflað sjer svo mikið fleiri skiptavina en nú eru til, og pað atriði eitt er ómetanlega mikilsvirði. HON. JOHN NORQUAY DiíNN. Þessi fregn — fyrir fjölmarga hin mesta sorgarfregn—flaug út um Winnipeg-bæ seint sfðastl. föstu- dagskvöld og kom öllum mjög á óvart, par hann var heill á hófi sfðastl. fimtudag. Hann^ fann fyrst til meins á fimtudagskvöld. Veikin sem greip haun var pó ekki meiri HON. JOHN NORQUAY, fæddur 8. maí 1841, dáinn 6. júlí 1889 en svo, að óparft pótti að sækja læknir fyrr en um hádegi á föstu- dag. Meðölin er læknirinn gaf honum bættu honum ekki hið minnsta. Haun hafði innvortis kvalir sein jukust eptir pví sem á daginn leið, og kl. 7 um kvöldið var læknir sóttur aptur. Komu pá 2 læknar, en gátu ekkert aðgert Haun leið ópolandi kvalir par til hanti ljezt kl. 9,30 um kvöldið. Af pvf maburinn var injög feitur gátu læknarnir ekki gert sjer verulega grein fyrir hvað orsakaði pessar ógna kvalir, en degi síðar krufðu peír líkið og sáu pá að garnaflækja varð banamein hans. íbúðarhús hans í Winnipeg. John Norquay var fæddur 8. maí 1841, var pví 48 ára gainall. Faðir hans var gildur bóndi f uRauðár-nýlendunni”, eins og hvítra manna byggðin var á peim dögum nefnd, og bjó á vesturbakka Rauðár, f St. Anelrews Parish, heldur nær Selkirk en 5Vinnipeg. Norquay uppfræddist hjá Anderson biskupi, 4 St. Johns Aeademy, og stundaði svo landbúnað til pess hann fór að gefa sig við opinberum störfum. Hann var kjörinn fylkispingmaður árið 1870, undireins og Manitoba-fylki var myndað og hafði gengið f Cana diska fylkjasambandið. Ogfrápeim degi til dauðadags var hann allt af fylkispingmaður. Hann var ráð- herra opinberra starfa og jafnframt akuryrkjudeildarinnar í stjórnarráð- inu hinu fyrsta, er myndað var 14. desember 1871. Frá pví embætti sagði hann sig 8. júlí 1874, ásamt hÍT’.um öðrum sftillverkinnöniuini sín- utn. En í marz 1875 var hann aptur kjöriiui nieðliiuur ráðsins,• er pá var undir forniennsku R. A. Davis, og var pá fylkisritari til pess 5ann sagði af sjer f maí 1876, og tók á nj' við ráðsmennsku opinberrs. starfa. Þvf einbætti gegndi hann til pess í október 1878, að Davis gaf sig frá stjórnarformennskunni og öllum opinberum störfum. Þá var Norquay kjörinn foringi og bað fylkisstjóri hann að mynda stjórnar- ráð. Og frá peim degi var hann stjórnarformaður til pess í desember 1887, að hann og La Rivier sögðu af sjer, en Harrison myndaði nýtt ráðaneyti, og sem innan mánaðar kollvarpaðist, svo reform- flokkurinti í fyrstaskipti tiáði völdum I fylkis- stjóminui, undir formennsku Thom* asar Greenway. Og slðan pá hef- ur Nórquay verið formaður stjórnar

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.