Heimskringla - 11.07.1889, Page 4
Gooi Teoiplara Pic nic
næstk. miðvikudag (17. júlí) í Fraeern
Qroee. Gleymið t'ví ekki, að pettaver'Sur
hÍD skemtilegasta xkógganga á sumrinu.
Fargjaldið ein 30 cents, og fyrir ungiinga
innan 15 ára 20 cents.
Gleymið ekki deginum nje þvi, að An-
telope fer frá bryggjunni (við endann á
Tames St. East) kl. 10 f. m. <ig 2 e. m.
Til ritst. ,,Hkr.!”
Nœstk. laugardagskvöld, 13. þ. m,, kl.8,
verður haldin fjölbreytt skemtisamkoma
í fjejagshúsinu, til styrktar veikri stúlku
—Kristínu Sigurðardóttir.—Aðgangur 15
cents fyrir manninn.
Efni samkomunnar: 2 ljómandi sögur,
samtal 2 manna, nýtt fagurt kvæði, söng-
ur og hljófifærasiáttur o. fl. Tilgangur-
inn með þessari samkomu gerir meðmæli
alveg ónauðsynleg. Það sjá ailir, að á
annaii hátt er ekki ljettara að styrkja
þurfandi fjeiagsbræður eða systur.
Boots k SIiups!
M. ö. Siuit ll, xkósmiður.
(íí) K»(ík St., Winnipeg.
I)K. A. ‘P'. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hiuna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
l’m leið og vjer undirritaðir þökk
um fyrir aðvörun þá, er okkur gafst með
síðasta nr. blaðs yðar um sóðaskap raeí-
ai vor, leyfum vjer oss að gera nokkrar
athugasemdir við nefnda aðvörun. Jafn'
vel þó vjer hvorki ætlum oss nje álítum
rjett að þvo hendur vorar með annara
óþverra, þá samt skoðum vjer ekki
úrvegi að geta þess, að um leið ogbæjar-
stjórnin hefði farið att úthrópa oss S hjer-
iendu blöfíunum, þá mundu margir, og
mýmargi r bæjarbúar hafa átt skilið slíka
„úthrópun”, ef gengið væri út frá því,
að menn fullnægðu heiIbrygtSisreglum
þeim, er gefnar voru út af heilbrygðis-
nefnd bæjar þessa 1887, því mjög skortir á
að almenntsje viðhafður sá þrifnaðurer
æskilegt væri, og það er .sárleiðinlegt’, að
bæjarstjórniu skyldi ætla sjer að úthrópa
oss e i n a óverðskuldað í samanburði við
flesta aðra, en þó er enn „sárleiðinlegra”
að hvorki herra B. L. Baldvinson nje blað
yðar, sem vjer væntum svo góðs af og
það af oss, skyldi ekki sjá sjer neinn veg
til að hafa oss að neinu leyti afsakafia
undan þessum sóðaskapar-áburfSi þess
hefði þó alla tíma mátt geta, að bæjar-
stjórnin sjálf hefur mjðg vanhirt-um frá-
gang ræsanna bak við hús vor, því í stað-
inn fyrir að nokkur halli sje á þeím til
góðs, þá er tilhögunin þannig: að skólp
pað, sem nágrannar vorir bá15um megin
hella í þau hjá sjer, nema staður fyrir
aptan hús var og orsakar þar óþverra.
Annað, sem vjer leyfum oss að geta
um oss til afbötunar, er það, að sumir
þeir sem búa á Koss St. hella skólpum
sínum í ræsiiS vor megin við hestastiginn.
Sumir af oss hafa kýr, en þeir hinir sömu
hafa fylgt kröfum bæjarlaganna me*
burtflutning mykjunnar. Annars þætti
oss mjög æskilegt og vildum jafnvel
greiða þakkir fyrir, ef bæjarstjórninni
þóknaðist að gera rannsókn i þessu sóða-
skaparmáli, ekki að eins hjá oss, heldur
einnig hjá almenningi, því vjer vitum,
að margur mundi þá finnast með ekki að
eins jafnljótu, heldur miklu ljótara marki
i>rendur, og sameiginlegt skipbrot hefur
lengi þótt sætt. Vjer getum og erum
reiðubúnir til að benda bæjarstjórninni
og almenningi á nokkra staði hjer í bæn-
um, sem brýnni þörf er á að bæjarstjórn-
in láti sig varSa um að sjá um endurbót á
i áminnstu efni, og ef liýbýli vor stæðu á
baki a 11 r a annara, þá fyrst væri ástæða
til aðfinningar vií oss. Vjer búumst
ekki við uð bjærstjórnin mundi taka sjer
fram um eptirlit á þrifnaiSi bæjarbúa, þó
vjer leiddum athygli liennar a'R vissum
stöðum í bænum, sem vjer daglega sjá-
um að óþrifnaður er á miklu hærra stigi
en hjá oss, og látum vjer því þessar línur
nægja í bráð, til að sýua lesendum blaís
yltar, ai! uratalaflar umkvartanir hafa á
alls engum rökum verið byggðar. Um
niðurlag aðvönmarinuar i blaði yiSar,
látum vjer óumtalað, nema livaí! oss þyk-
ir mjög ósennilegt; að allt sem sagt er í
klögunargreininni i „Sun” sje satt.
íslendingar á Jemima Str.
(milli Isabella og Kate Str.).
W iiinij>e|s;.
ttlcnzkir veatu'i'orar komu hingað til
bæjarins hinn «. þ. m.; flestir af Austur-
landi. Höfðu fari'5 af íslandi hinn 10.
júní síðastl. um 140 alls. Af þeim kom
hinga5 um 70 (73?), og komu með Domi-
nion-Ymw frá Liverpool til Quebec. En
hinir bi5u í Glasgow og ætluðu með
An«/tor-línunni(?) vestur yfir hafið.—Á
sjólei5inni á milli Skotlands og íslands
bar það til tíðinda, að stúlka af Sauðár-
króki kastaði sjer útbyrðis. Náðist hún
þó me5 lifi, en átti að sendast til íslands
aptur frá Leith.
Innflytjendur þessir segja árgæ/.ku
mikla á íslandi bæði til lands og sjávar.
Á Austurlandi hafði naumast (sumir
segja alls ekki) orðið frostvart eptir sum-
armál, og má það heita einstakt. Sömu
árgæ/.ku er og að frjetta af Norðurlandi,
bæfli eptir þeim er nú komu og eptir
brjefum nýlega komnum að heiman.
Herra B. L. Baldvinsson fór af stað
til Quebec hinn fi. þ. m., til þess þar að
taka á móti innflytjandahópnum frá ís-
landi, er kemur með Allan-línunni. Lík.
ast er að hann komi ekki aptur fyrr en
eptir næstu helgi.
FERGUSON & Co.
eru 8TÆR8TU BÓKA-og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
Æutteríofea-klæðasniðin viðþekktu.
408—4 ÍO Mclntyre Rlork
Main St • - Winnipc? Man.
Safnaðarfundur var hafður hinn 8.
þ. m., til að ræða um fjársöfnUD í sjóð-
inn, er söfnuðirnir þurfa að hafa saman
til að standast kostnaðinn, er fiýtur af
heimferð sjera Jóns. Voru menn kjörnir
til a5 standa fyrir þessari fjársöfnun inn-
an Winnipeg-bæjar, og eiga þeir a5 byrja
á því verki nú þegar.
Herra Tómas Pálsson úr Þingvalla-
nýlendu er komin til bæjarins og bíður
eptir innflytjendum.
Álit Fannings, vatnsveitingafræðings
í Minneapolis, um vatuskrapt Assiniboine-
árinnar hefur verið lagt fyrir bæjarstjórn-
ina, og er hið æskilegasta er hugsast get-
ur fyrir Winnipagbúa. Aðgerðir, sem
útheimtast til að nota þann vatnskrapt,
sem í ánni sjálfri er, og sem hann metur í
allra minnsta lagi 3,500 hesta afl á sólar-
hringnnm ogí meðalári 6000, segir hann
að kosti um $4(XI,000. Hann telur hægð-
arverk að leiða straum í ána úr Manitoba-
vatni og Winnipegosis-vatni og á þann
hátt hafa stöðugt vatnsafl í Winnipeg, er
jafnast á við 10000 hesta afl. Honum
virðist og mögulegt að veita hingað
nokkru af vatnskrapti Saskatcliewan-fljóts
ins, í gegnum fyrrnefnd vötn, og þannig
enn meir auka vatnsaflið í Winnipeg.
Útför Norquays fór fram ámánudag-
inn hinn 8. þ. m. til St. Johns-grafreits.
Fylkisstjórnin bað familiu hans um leyfi
til a5 láta greptrunina fara fram á kostn-
að hins opinbera og var þa5 veitt. Frá
kl. 10 f. m. til kl. 4.30 e. m. fór óslitinn
sfaumur af fólki um þinghúsið til að líta
hinn dána í síðasta sinn. Og líkfylgdin
var óefað sú langstærsta, er sjest hefur í
Manitoba; var nær því (sumir segja fylli-
lega) kl.stund að fara fram hjá gefnu tak
marki. Viðstaddur var og fjöldi fólks
úr ýmsum stöðum vestur um fylkið, er
komu inn þá um daginn.
Vjervildum leiða athygii landavorra
að auglýsingunni frá E. H. Taafle, og
benda þeim á, «5 þeir fá engan afsldtt
nema þeir sýni blaðið. Ef þeir sýna það
fá þeir dollartvirðið í klæðnaði fyrir 80
eents.
Hugh Sutherland, formaður Hudson-
flóa-járnbrautarfjelagsins kom heim apt-
ur hinn 9. þ. m., eptir nærri 5 mánaða setu
eystra, lengst af í Ottawa. Hvað sjer
hafi orðið ágengt kveðst hann ekki segja,
en segir Hudsonflóa-brautin sje ekki hætt
að vera til.
Til mwdrn!
Mns. Winsi.ows Soothing Syhui’ ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
lit.la sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vi5 niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntiiku eða öðru.
Flaskan koxtar 2& centn.
Herra J. C. Richardson, landmæl-
ingamaður hjer i bænum, er að búa út
og er langt á veg koininn með stórt og
vandað lindabrjef yfir Manitoba. Lang-
arhann til að n» i greinilegar skýrslur yf-
ir allar kirkjur, skóla o. s. frv., til að
sýna þær á landabrjefinu, og óskar a5
íslendingar sendi sjer þvílíkar skýrslur.
Eins cents póstgjald að eius, útheimtist
til þessa, en getur verið mjög gagnlegt.
Hann býðst ogtil að selja kirkjudeildum
landabrjefin fyrir hálfvirði, ef þær vilja
kaupa 3-4 að minnsta kosti. Jafnframt
lofar liann að sýna kirkju liverrar deildar
fyrir sig með rauðvm ht, svo þær sjeu
auðþekktar úr. Hann er og að útbúa
mjög her.tug landabrjef yflr hinar sjer-
stöku sveitir í fylkinu. Uppdráttur lians
yfir Nýja Island er mjög vandaður og
nákvæinur, enda hefur hannfundið marg.
ar villur bæði þar og annarsstaðar, a5
þvi <-r snertir ár og læki, strandmyndun
o. þ. 1. á landabrjefum. Hveitar-Ianda-
brjefin selur hann liinttiii ýmsu sveitar-
stjórnuin.
A UQ L Ý8 I jVG .
Undirritaður te.kur á móti
nöfnvm þeirra »e,m óxka að komant &
k/jörskrá Gimli-tveitar fyrir árið
1889 tit iiO- dyúxt þessa árs; beiðnin
um það verður að vera í rjettu
formi að löyum/ eyðublöðin fást
hjá mjer.
Gimli 22.júní 1889.
G. Thorsteimson,
skrifari Gimli-sveitar.
3 Market St. R. - Winnipog.
Teuephone nk. 400
oo Manitoba jaknbrautin.
Hin eina braut er hefur
VESTIRULED - VAGEESTIR,
8KRAUT—8VEFNVAGNA OG DINING CAR8,
frá Winnipeg suður og austur.
F A R ~ B R J K F
seld til allra staða í Canada, innibindandi
BritÍ8h Columbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinu«um
vagnstöðvum (Unioa DtimU).
Farbrjef fást »g til alllra staða eystra
EPTIR STÓRVÖTNUNUM
me5 stórum niðursettu verði.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur <(í ábyrg5”, svo menn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVKOPU-FAKBBJJBF SKI.lt
og herbergi á skipum útvegu‘5, frá og
til Englands og annara staða i Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
HR1XUFEKDARFA RRK J EF
til staba við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sein er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent.. 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J..KNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. apríl
1889.
Dagl. nema s. d. Expr. No.51 dagl. Mílur Expr. No.54 dagl. Dgl. nma s. d.
járnbr. stöðv. e.m.
l,25e l,40e k. Winnipeg f. 9,10f 4,00
l,10e l,32e Ptage Junct’n 9,20f 4,15
12,47e l,19e .. St. Norbert.. 9 9,37f 4,38
11,55 f 12,47e ... St. Agathe... 24!l0.19f 5,36
ll,24f 12,27e .Silver iPlains.. 38 10,45f 6,11
10,56 f 12,08e ... .Morris. ... 40 ll,05f 6,42
10,17 f ll,55f . ...St. Jean.... 47 ll,23f 17,07
9,40 f 1 l,33f .. .Letallier.... 56 ll,45f 7,45
8,55 f ll,00f f.WestLynnek 65(12,lOe 8,30
8,40 f/10,50f f. Pembina k. 66 12,35e’8,55
6,25f ..Wpg. Junc’t.. 8,50e
4,40e ..Minneapolis.. 6,35f
4,00e ...f. St. Paut k... 7,05f
6,40e ....Helena.... 4.00e
3,40e ... Garrison... 6.35e
l,05f . . .Spokane. . . 9,55f
8,<M)f . .Portland .. . 7,00f
4,20f .. ..Tacoma ... 6,45 f
e. m. f. m. l'. m. e. m. e. m
2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30
e. m. f. in. f. m. f. m. e. m. e. in.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15
e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10
f. m. e. m. f. m. e. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05
f. m. e. m. f. m. e. m. e. m.
7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50
f. m. e. m. f. m. e. in. e. m,
8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50
f. m. e. m. e. in. f. m.
9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstö-fivaheitunum þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f i töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir miftdag.
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnnr
fylgja hverri fólkslest.
J.M.Graiiam, H.Swinkord,
aðulfo rxlöð umaðu r. aða Ivmhoðmu.
INNSIGLUÐ BOÐ seud undirrituðuni
og merkt: ((Tender for Coal, Public, Buil-
dings” verða meðtekin þar til á töstudag-
inn 2. ágúst næstk., um sölu á kolum svo
sem þarf fyrir allar eða einhverjar af
byggingum sambandsstjórnariiinar.
Skilmálar, eyðublöð fyrir boðin, og
allar nauðsynlegar upplýsingar fást á
þessari skrifstofu eptir 9. júlí þ. á.
Þeir sem bjóða eru aflvaraðir um, að
þeirra boð verða ekki tekin til greina,
nema þau sjeu á þar til gerðum eyðu-
blöðutn og undirskrifuð melt eigin hendi
og fullu riiifni.
Hverju boði verður að fylgja gild-
andi ávísun á bauka, árituð til ráðherra
oplnberrastarfa, og ígildi fimm af hundr-
aði af ávísaðri upphæð boísins. Þeirri
upphæð tapar bjóðandi, neiti hann að
standa við boð sitt, efia fullgera utnsamið
verk. Verði boðið ekki þegið endur-
sendist ávísunin.
Deild þessi bindur sig ekki tii að
þiggja hið lægsta boð eðanokkurt þeirra.
í umboði stjórnarinnar,
a. Gobbil,
skritari.
Department of Public Works, \
Ottawa, 3t.h July, 1889. )
-----:o:-----
Þetta er alþýðubúðin ó-
dýra. Enginn mismunur
gerður á ríkum og fátæk-
um skiptavinum.
Komi5 meö þetta bla5
og við gefum ykkur 540%.
afslátt aöllum kuupuin y1-
ir $1,00.
-E. H. TAAFFE.--
----:o:-----
Seljum klæðnaðvið eins
lágu verSi og þeir iægstu.
E. H. TAAFFE,
Anciior Clothino IIouse
THE MASSEV Ml\lFACTl'RI\fi t(l.
Bændur vinna sjállum sjer ógagn ef þeir kaupa a5rar en liinar víðfrægu
Toronto Akuryrkju-vjelar.
Allir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda liafa þær hroöið sjer vegfrnm úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameriku, lieldur og út um ALLA EVRÓPU og í hinní
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGS1N8 í WINNIPEG ER A
Princess & Williani St’s. • • - • Winnipei, Man-
H. S. WESBROOK
HONDLAR RED ALliKKOWAR 4U.ETIS
akuryrkjnvjelar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
I. S. WESBHOOK -- HIPEG.m
EIN HIN STÆRSTA OG LANG-OD^RASTA LJER-
EPT8 0« KMEDA-VERXLUN I WIMIPEO.
LJÓMANDI FALLEGT K.JÓLATAU NÝKOMiÐ, MEÐ DÆMA-
LAUST LÁGU VERÐI.
ROBINSON & COMPANY.
4«se MAIN MTKEET -- VVIVVIPEG. IIAW.
rRENTFJELAG HEIMSKRINGLU
SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU
SÓGUR:
Hellismanruisögu, í kápu, á. 30 cts.
sögu Páls Skálaholtsl biskups, í kápu,
á........................... 25 cts
“ “ “ 1 bandi 35cts.
Sendar kaupendum kostnaðarlaust um
alla Ameríku.
SKRIFA: P. O. Box 30,r>,
Winnipeg, Man.
„SJÁLFSFRÆDAIINN”.
Fyrriflokkur. Fyrsta bók.
„STJÖRNUFRÆÐI”
eptir Björn Jcnsson, latinvskóla-kennara.
Ákjósanlegasta alþýðu fræðibók, með
uppdráttum.Flýgnrút. Verðið: PÍII 25
cents!
Að eins fá eintök til. Sendið eða kotnið
etptir henni xtrax d
Á SKRIFSTOFU HEIMSFBI'SOLU,
35 LOMBARD 8T.
IIÍ! II! TMIFBI.
Tilþexs xem fyrxt að
losaxt við xevi mext
afliinu iuiMii vörii-
magni, hef jeg áxett
mjen að selja með
niðursettu cerði, er
fylgir:
T% cts. sirz d 5 cts.
10 “ “ “ 8 “
12% “ “ “ 10 “
15 “ “
““í5“
o. s. frv.
Munið: Slík kjör-
kaupfdsl einungis á
flv. horni Ross og Isabel stræta.
GIJH9I. JOHNSOX.
Skiptavinir í nýlendunum,
er senda mjer $5 minnst
fá vörur sinar sendar kostn-
aðarlaust með Express á
næstu vagnstöð viö heimili
sín. Q. J.
1 Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
I ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu komu eptir farbrjefinu
! á skrifstofu þessa fjelags
570 .VI11 i 11 8t„, C»r. I'ortHjfe Ave.
Winnipec, þar færðu farbrjef alla
leiö, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbógglunum og svefnvagna-rúm alla lelð.
, Fargptld lágl, hröð ferð, þœgilegir vagnar
og fleiri samvinnubrautir um aö velja, en
nokkurt annnð fjelag býðvr, og engin toll-
i rannsókn fyrir þá x'eni fara til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á aö skoða tvi-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
, Skemmtiferða oghringferða farbrjef me*
! lægsta verði. Farbrjef til Evropu metf
J öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. G. McJVIIelien,
umboðsmanni 8t. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St,-
J á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
I^“Taki5 strætisvagninn tii dyranna á
| skrifstofunni.
J®"Þessi braut er 47 mílurn styttri eo
! nokkur önnur á mllli Winnipeg og St.
' Paul, og engin vagnoskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Bvtte,Mon-
| tana, og fylgja henm drawing-room
1 svefn og dining-yngnsr, svo og ágætir
fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjondur okeypix.—Lestin fer frá St.
l’aul á hverjum morgnl og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vayna-
skipti, og íiin eina braut er liggur um
I Ft. Buford, Ft, Benton, Qreut Fa.lls og
Hele/ui.
H. («. IlrHirkrii, Hgent.
FaRGJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipegtil St. Paul $14 40
“ “ “ Chiongo 25 90 $23 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Torouto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpooleða Glasgow 80 40 58 50
CTTTULKUR fæst ókeypis ’fl skrifstofu Heimskrinalu. _ flrl
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnaö, er hann
selur með vægu verði.
08 Rohm Street, Winnipes.