Heimskringla - 08.08.1889, Blaðsíða 4
MtmfJcornandi 30 daga gati þiö feng-
ið teknar af ykkur 12 Ijósmyndir
(Cab. size) fyrireinungis2,00 dollars,
ef þið komið til The C. P■ Jt- AHT
GALLEll Y 59fí\ Main St.
Eini Ijósmyndastaðurinn ! bœn-
um sem Tin Types fást.
fslendingur vinnur á verkstotunni.
Wimtipea 1. ágúst, 1889
.J. ^V. CLAKIÍ
]MLa.iiitol>a.
Úr hrjefi úr Fljótsbygð í Nýja
íslandi, dags. 27. júlí: uHeyskap
ur stendur nú sem hæst, en gengur
fremur seint, |>ar grasvöxtur er í
minna lagi. Nýting er allgóð;
iná heita purkatið, pó smáskúrir
komi öðru hvoru. Þeir, sem sláttu-
vjelar hafa, verða nú mun fljótari en
hinir, enda eru J>ær nú óðum að
fjölga.—Hveiti og annað sáðverk lít-
ur ágætlega út. Ríkuleg uppskera
er pvíí vænduni, ef næturfrost koma
nú ekki of snemma.
Heilsfar manna er yfir höfuð að
tala gott hjer og i nágrenninu”.
Enskt auðmannafjelag hefur ný
lega keypt harðkolanámurnar i Kletta
fjöllunum vestra með öllum tilheyr-
andi útbúnaði fyrir $1,400,000. Hjer-
lenda fjelagið, er seldi eignirnar,
græðir á sölunni $'ó—4 á hverjum 1
dollar.
var framundan hestunum, og áhann rnkzt j
dráttartöng vjelarinnar með því afli að
hann fjell í ómegin. Þeir feðgar voru
bornir til húsa og raknatii Snæbjörn við
vonum fyrr, en Ólafur ljezt innan kl. I
stundar.
Nýlátinerá sjúkrahúsinu hjer í bæn-
um ung stúlka, Anna Einarsdóttir frá
Vestdal i Seyðisfirði.
Pie-nic sunnudagaskólans íslenzka
hinn 2. þ. m. var vel fjölinennt og skemt-
an góð. Vefiur var hið hagstæðasta um
daginn. Auk almennra uPicnic”-skemt-
ana voru og fluttar nokkrar stuttar ræð-
ur, sungin kvœði o. þvl. Þessir fluttu
ræður: Einar Iljörieifsson, 8. J.Jóliann-
esson, W. H. Paulsson og Björn Pjeturs
son. Áður en farið var af stað um kvöld-
ið tók Jón Blöndal myud »f öllum sunuu-
dagaskólanemendunum og kennurunum
i einni þyrpingu.
Dm 30 ár hefur Dr. Foitlers Extrnct of
Wild Strawbe*ry verið hið alþýðleg-
asta meðal, gegn siimarveikindum, niður-
gangi o. s. írv., ungra og gamalla.
Skemmtiferð með gufubátnum Ante-
Urpe niður eptir Rauðá hefur Good-
Templara-stúkan „Hekla” að kvöldi
næstkomandi fimtudags (15. þ. m.). Hljóð-
færasláttur og allskonar skemmtanir.
Fargjaldið 25 cents.
Allir, sem þjást af höfuðverk, gulu, lifrar-
veiki, gigt, vindþembingi eða þv. 1.
skyldu fá sjer Btirdock Blood Bitters.
Ekkert því líkt blóðhreinsandi meðai.
Hinn ,26. f. m. ljezt hjer í bænum
ÞuríKur Jónsdóttir, 27 ára göinul, kona
Jóhannesar Jósefssonar.
Jeg get mælt með Dr. Fowlers Extraet of
Wild Strawberry. Jeglief brúkað það í
2 ár og fæ ekkert meðal því líkt, viS nið-
urgangssýki. Jane Tayi.or, Mystic, Que.
Þettameðal læknaröll sumarveikindi.
I>eir fjelagar Mann & Holt liafa
semáður hefur verið umgetið byrjað
á byggingu jámbrautarinnar frá Re-
ginatil Prince Albert. Þeir fjelagar
hafa tekizt á hendur að fullgera
brautina alla leið, byggja vagnstöðva
hús, vöruhús m. m. og útvega alla
járnbrautavagna með öllu peim ti 1-
heyrandi. í>eir sem sagt eigaaðfull-
gera brautina að öllu leyti og að
mestu leyti upp á sinn kostnað fyrst
um sinn. Og brautin á að verða
pannig fullgerð til Prinpe Albert í
desembermán. 1890 eða innan 18
mánaða frá J>ví J>eir skrifuðu undir
samninginn. Til Saskatoon (153
mílur frá Regina) á brautin að verða
fullgerð 1. júlí næstk., en peir fjel-
agar ætla ef mögulegt er að hafa
hana fullgerða pangað 1. janúar í
.vetur. Hafa peir nú sent flokka af
mönnum vestur í Klettafjöll til að
búa til jámbrautarbönd og nú eru
peir að bjóða upp 80 mílur af braut-
inni, er byggjast á í haust, og ætla
peir að gefa pað út í smá piirtum.
Hæfulaust segir Graham, for-
maður Northern Pacific & Manitoba-
fjelagsins, að pað fjelag sje að kaupa
Manitoba & North Western-járn-
brautina. Hann segirog aðpaðfje-
lag sje hætt við að kaupa Nortwest
Central-brautina (frá Brandon).
Almennt kvað nú byrjað á hveiti
skurði um fylkið, að minnsta kosti
verður uppskeruvinnan almenn nú
um næstu helgi. í stöku stað var
byrjað á hveitiskurði fyrir síðastl.
mánaðamót.
Wiiiiiipey;.
FYRIRLESTUR.
Næstkomandi mánudagskvöld (12.
ágúst, heldurSigurbjörn Stefánsson fyrir-
lestur um aimennt efni. Fyrirlesturinn
er frófilegur og skemmtilegur. Allir
sem hafa gaman aö heyra fjörugar skoð.
anir fluttar meö áhuga, ættu að koma.
Þar ver'Mir söngvr og Mjóöfatrasláttur.—
Inngangseyrir 25 cents fyrir karimenn, 15
cts. fyrir kvennfólk. Byrjar kl. 8 e. m.,
í Ísl.í.elhúsinu.
Almennar umræöur verða leyfðar.
Barniömitt varí hættu vegna niðurgangs,
þangað til jeg var svo heppin að ná í
Dr. Fmch-rx Bxtract of Wild Strawberry.
Jeg vil ekkivera án þesssíðan. Svo segir:
Mus. Bcik, Shell Itiver, Man.
Martin Burke, er hjer var tekinn
fastur um miðjan júní síðastl., og sem
grunaður er um að vera einn af morð-
ingjum dr. Cronins, þess er myrtur var í
Chicago síðastl. vor, var framseldur i
hendur Bandaríkjastjórnar liinn 3. þ. m.,
og var flutturaf stað hjeðan til Chicago
síðastl, sunnudag.
Svo mjög fara vaxandi ýms veikindi, er
stafa af óhreinu blóði, að vjer álitum
skylt að leiða athygli almennings að hinu
eina óhulta blóðhreinsunarmeðali, i. e:
Burdock Blood Bitters. Öll óhreinindi úr
blóðinu veröa að flýjá fyrir því.
Nú er um það bil lokið við bygging
járnbrautarinnar gegnum baúnn eptir ár-
bakkanum, er á aö samtengja Kyrrahafs-
brautina og N. P. & M. brautina. Herra
Jón Júlíus vann með íslendiiigum allt að
þriðjung þessa verks. En nú eru risnir
upp menn, er fyrirbjó'öa með lögum að
leggja brautina um eign þeirra og renna
vagnlestum eptir henni.
Tekur fram öllum öðrum. Jeg tók eina
flösku af Burdock Blood Bitters við
hægðaleysi og lystarleysi. Og það nægöi
mjer. jeg vildi ekki vera án þess þó þaö
kostaði sexfait meira. Wm. Walton,
Galt, Ont.
Slysfarir i Dakota. Það voðaslys vildi
til í Dakota, nálægt Garðar í vikunni er
ieið, að unglingspiltur, Ólafur Snæbjarn-
arson (Hannessonar) varð fyrir sláttuvjel
arljá ogbeið bana af. Hann ásamt föður
sínum var viðstaddur, þar sem maður var
að slá með vjelinni. Allt í einu fældust
hestarnir, en maðurinn er stýrði vjel-
inni stökk af henni og skemdist ekki.
Ólafur stóð þeim megin er ljárinn var,
og varð því fyrir honum. Faðir hans
FERGUSON & Co.
eru 8TÆRSTU BOKA-og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
.fíuMmefo-klæðasniðin víðþekktu.
408—410 Helntyre Block
MainSt. • • WÍDDÍpo^ MiiD.j
Þessa dagana verður byrjað að um-
steypa leikhúsinu Priucess Opera Ilouse.
Leiksviðið og aðal-áhorfandasalurinn
verður flnttur af 2. niður á 1. gólf, og
gal'ertin nptnraf 3. niöur á2. gólf. Fram-
vegis á þaö ekki að heita Princess, heldur
Oroiid Opera House.
Til miedra!
Mrs. Winsi.owh Soothing Syrup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfl-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
ineltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal viö niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan koslar 25 eents.
Kjurfundur í fslandsdatraljelayinu
verður hafður í húsi Kristrúnar Svei»-
ungadóttnr á Ross St. næstk. þriðjudag MAKAL AIJS SNILLING JJR! OG ÖVTÐ.TA FNANLEG UR
(13. ágúst). ÆRINGI ER (
TOTEJI OF HEALTH.
Þetta þýðinjrarmikla naln tilheyrir
lækningaefnum þeim, er Totern of Health-
fjel. í London, Ontario, blandar úr niður-
soðnu vatni úr hinum merkilegu málm
blöndnu uppsprettum í Mcdical Lake í
Spokane Co. i Washington Territory. Iljer
er ekki um nein kynjalyfað ræða, heldur
einfalt efni framleitt af náttúrunni—niö
ursoðið málmvatn úr Medical Lake, hið
eina málmvatn i Bandaríkjum, sem heldur
í sjer lækningaefnunum eptir niöursuöu.
Bót fyrir neyzlu þessa vatns í maga. lifrar
og blóösjúkdómum, hörundssýki, gigt-
veiki, visnunarveiki o. ti. o. fl., er sönnun
fyrir ágæti þess. Pakki sem kostar $1
blandar nægum m lmi til lækningar 80
potta af vatni. Yerður sendur með pósti
hvert á land er vill. •
Yið æskjum cptir duglei/um agentumi
hverju eiuasta Covnty. Og vió æskjum
eptirnafni og heimili allrasjúklinga/isamt
lýsing af sjúkdóini þeirra, að við getum
sent þeim umburöarsk jöl og vottorö.
Skrifa: Totem of Health Co.,
208 Dundas St.
London, Ont.
PÁLL MAGNÚSSON
sem nú er framgenginn á lestrafsvið Vesturheims-íslendiiiga frá prentsmiðju'
„Heimskringlú”.
Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð, hæverska, örlyndi og ótakmarkað glað
lyndi, em hans aðal-einkenni. Hann er trull af maiiiii.
Að sjá hanti og lcxa, og eignast af honuin áuætlega gerða peniiamynd kostur ei»t
2 0 CK >' rS" K .
HW Sendur kaupendum kostnaðarlaust um alla Ameriku. Skrifa:
THE HEMSKRINGLA PRINTING C0„
P. O. BOX 305
Winiipg, ■ • ■ Mii
Lát liiii ilynja :■:
MEÐAN JÁRNIÐER HETTT!
▼erzlar meö nýjan húsbúnaö, er hann
selur með vægu verði.
68 Rons 8trect, M'innipeg.
1 >R. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Market 8t. E. - Winnipeg.
Telephone nr. 400
Þessa dagana seljnm við bómullarljerept, skyrtuefni, sirz og ginghams, fyrir
«5 PEKCENTUM MINNA
en á sama tíma í fyrra!
STÓR-MIKIL AFFÖLL á sólhlífum, sumarkjólaefni, glóvuin og sokkum, CretonHe
og Iaicc gardinum.
Við seljura allar sjerstakar varnines tegundir eins lágt og nokkur annar frant
ast geturr, og almennar vörutegundir mikið ódýrar.
Komið til McCrossans, 568 Main 8t., Cor. McWiIliam, <*f þið viljið fá egta
kjörkaup. Alþýöudómurinn ei : Að við seljum fyrir lægra verð en nokkur aniiar
í hænum. Og nú irekkum við þó verðið svona mikið meira en áöur.
Orötakokka/r er: „TÁtill dgóði, en. ör vöniskipti”. Vörubirgðirnar erw miklar.—
Knrlmanoa og drengja khrðnaðvr, með undrii lágu cerði.
Barnavagnar
fást með framúrskarandi góöu verði hjá
W. UGLOW, bóksala.
486 Main St., Winnipe};.
McCEOSSAN & Co. i
568 Main Street,
Uorner MeWilliain.
H. S. WESBROOK
SÍLMABOKIN NYJA.
Mestu ósköp af henni nýkomið til
prentfjelags „Heimskringlu”. Bókin erí
mjög fallegu og sterku bandi, og kostar
þó einungis
El\\ INOLLAR.
Fyrir það verö verður hún send
kostnaðarlaust til hvaða staðar sem vill í
Ameríku. Sendið „dalinn” í brjefi og fá'ö
bókina meö næsta pósti.
Skrifa: Heimskringla Printing Co.
P. 0. Box 305
WQiinipeg, - - - -TIhii.
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI I
MANITOBAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ send nndirskrifuðum
og merkt: „Tender for aperrnit tocut
Timber", verða á þessari skrifstofu með-
tekin þangað til á hádegi á mánudag-
inn 26. ágúst þ. á. um leyfi til að höggva
skóg af Seetion 6, Tournship 18, Range 15,
vestur af 1. hádegisbaug.
Skilmiílnr er settir verða kaupanda
leyfisins fást á þessari skrifstofu og hjá
Crown Timber agentinum í Winnipeg.
Hverju boði verður að fylgja gildandi
ávísun á banka, árituð til varamanns inn-
anríkisstjórans, fyrir upphæð þeirri, er
bjóðandi vill gefa fyrir leyfið. Boö, send
með telegraf, «erða ekki tekin til greina.
John R. Hall,
skrifari.
Department of the Int.erior, )
Óttawa, 29th July, 1889. )
►“Ö .-8 C5
<=-=> ►1 rJO 5 > C! K H
CTD oo 7 2 a
o* ? B V
2 l N •
rk 25 00 2 M r: 2, — ce 2. * c M
5 2 > G’ 2 v- G S N N-
S KJ A V
G0
H
O
3-
O.
P3
>
o
rjf
Co
cs a
^ Cb
o »
iq ~
C5x
ÍX. N-H
Se
I -
►
n
H
£
rn
a
;
c
•a
cr=3
3í V
5
!—I
83
W
O
w
»
0«
M jc
ri V
23 “
O'í
o 3
rn g
C5\
tr **
s* ct
0 —
4 3
• i a*
5*
0 B
N
æ
G
HÖKDLAB HEl) AL LKKOKAK ALÍÆTIS
aknryrkjnvjelar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR 8TORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. fESBROOK...... ffflM
INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra
ríkisins, verða meðtekin í Ottawa þangað
til á hádegi á föstudaginn 23. ágúst næst-
komandi, uin pósttösku fiutning sam-
kvæmt fyrirhuguðum samningi, fram og
apt.nr eptir fylgjandi póstleiðum um
fjögraáratíma frá 1. október næstkomandi:
Baloonie og Raii.way Station, 12 sinn-
um j viku; vegalengd um einn áttundi
úr mílu.
Boscurvis og Moosomin einusinni í
viku; vegalengd um 107 mílur.
Bridoe Creek og Railway Station
þrisvar í viku; vegalengd um 3Jý mílur.
Carssdale og Regina einusinni í viku;
vegalengd um 22 mílur.
Claukleigh og Reahubn tvisvar i viku;
vegalengd um 40 milur.
Fort Frances og Rat Portage tvisvar
í mánuði; vegalengd um 160 mílur.
Orrwold og Raven Lake einusinni í
viku; vegalengd um 12 míltir.
Parki.ands og Qu’Appellk einusinnrí
viku; vegalengd um 11 mílur.
Prentaðar auglýsingar gefandi nákvæm-
ar upplýsingar póstflutuinginn áhrær-
andi, svo og eyðublöð fyrir boðin, fást
á ofangieindum póststiiðvum og ú
skrifstofu undirritaðs.
W. W. McLeod,
Post Ofjiee Inspector.
Post Offlce Inspectors Oflice, )
Winnipeg, 12th July 1889. )
Bu nma m
Bj LOOl
[Bitters.J
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
BSSRSlb FLUmrflNG
erysTpSs. wWmT'
SALT RHEUM, THE STOMACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACHE. OF THE SKIN,
And every spocies ot disesse mrisine
trom disordered LIVER. KWNEYS,
STOMACH. BOWELS OR BLOOD.
T. MILBURN & CO.,
ST. PAUL,
MINNEAPOLIS
— OG—
A N I T O B
JARNBHAUTIN.
j Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ K.IA eða
| EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
376Haiii 8t., Cor. Portage Ave.
W iniiipejj;, þar færðu farbrjef aíla
j leiö, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
! fribögglumim ogsvefnvagna-rúm alla leið.
Eargjald Idgl, hröð lerð, þagilegir vagnar
' og fieiri sarnvinnubrautir um að velja, en
nokkurt annað fjelag býður, og cngin toll-
rannsókn fyrir þá sem fara til staða %
Canada. Þjer gefst kostur á aö skoða tví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapoiis, og
aðrar fallegar borglr í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef meö
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meö
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
II. Gr. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-hrautarfjelagsins, 376 Main St.,
á horuinu á Portage Ave., Winnipeg.
tWIakiö strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
tW*Þessi braut er 47 mílum styttri en
; nokkur önnur á inilli Winnipeg og St.
j Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til ButU.Mon-
tarw, og fýlgja henni drawing-room
svefn <>g dtRtng-vagnar, svo og ágætir
fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vogna
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Oreot FaUs og
Uelena.
M. Gí. McMicken, agent.
FaRGJALD lsta pláss 3«ð piáss
Frá Winnipegtil 8t. Panl “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $28 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Toronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til I.iverpooi eða Glasgow 80 40 58 50
i butui jIÍUR fæst bkeypis á skrifstofu
M. O. Sinilli, skóxmiður.
69 Koss 8t., Wlnnipeg.
t'hristian Jaeobscn.
nr. 1. Yonge St. Point Douglass, Win-
nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð
en nokkur annar bókbindari í ba:num og
ábyrgist oð gera það eins vel og hver
annar.