Heimskringla - 29.08.1889, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR.
FKÁ ÚTLÖNDUM.
KNGLAND. Verkstöðvun í
London er byrjuð fyrir viku siðan
og er útlit fyrir aö hfm verði i mjttg
stórum stil. Það voru uppskipunar-
menn og daglaunamenn á mi'trgum
bryggjunum við Thames er byrjuðu,
um 20,0tM) i fyrstu, en peir fjólguðu
óðum, og nú eru fiokkar af dag-
launamönnum og Jijónar ýmsra stór-
fiutningsfjelaga í borginni hvervetna
að fylla flokkinn. Ástæðan er Jiessi
venjulega: uHserri laun”. Þar
nýir menn eru teknir í stað hinna,
er búist við upphlaupi J>á og Jiegar
130,000 uppskipunarmenn eru nú
hættir vinnu.
Dótnsmálastjóri Breta hefur á-
kveðið að gefa Mrs. Maybrick lif.
Hefur upphafið dauðadóminn, en
sett í staðin uæfilangt fangelsi”.
Yfir Jiessum dórni er og almennt
klagað, og hvaðanæfa koma áskor-
anir um að konunni sje gefin upp
sök að fullu og öllu; allir aðrir
dómar sje ranglátir. Konan er
rnjög veik i fangelsinu og útlit
fyrir að hún endist ekki lengi.
Fjelag er myndað í London til
J>ess J>ar að byggja annan Eiffel-
turn, að minnsta kosti eins háan og
{>ann í París, með J>ví augnamiði
að brúka hann fyrir veðurfræðis—
stöð. Er ætlast til að stjórnin
styðji fyrirtækið og að hún siðan
fái Frakklandsstjörn til að vinna í
samlögum að veðurathugunum t
báðum turnum. Fjelag J>etta hef-
ur í hyggju að fá Eiffel sjálfan til
að standa fyrir smíði turnsins og
hefur pegar vakið máls á pvf við
iianu.
Fyrir sköinmu fjekk prinzinn af
Wales nafnlanst brjef og voru innan
I [>ví £110,000 (nærri 450,000).
Gjafarinn kvað i brjefinu sjer hafa
fallið illa umtalið sem varð á Jnngi
um niðurfærslu lifeyris haris og kon-
un<rsættariniiar.
♦
ÞÝZKALAND. Gamli uBissi ’
hefur nýtt frumvarj) á prjónum par
sem hann Jjykir heldur harðhentur á
verkalýðnum, og J>á einnig náttúr-
legit á sósialistum. Fyrst og fremst
er pað svo útbúið að sósíalistum er
gert nærri ómögulegt, ef ekki al-
veg ómögulegt, að taka nokkurn
verulegan pátt i pólitiskum æsing-
um, en svo gengur í gegnum paö
allt eins og rauður práður band sem
á að fjötra allan verkalýðinn. Á
ineð lögunum gersamlega að fyrir-
byggja að verkstöðvanir geti átt sjer
stað á Þýzkalandi, nema peir er
taka J>átt i [>eim verði sekir í glæp
og dæmist annaðtveggja I langt
fangclsi eða I útlegð úr rikinu.
Allri byrðinni er slengt á herðar
verkalýðsins, svo auðmennirnir purfa
ekkert að óttast, peir mega og eiga
að vera afskiptalausir áhorfendur,
en hagnýta sjer allan ágóðann er
lögin hafa í fi'ir með sjcr. Verk—
stöðvun undir öllum kringumstæð-
utn er ncfnd að eins einu nafn':
sarrMCBri, en samsæri er glæpur.
Bandaráð Þjóðverja kom saman i
Berlin 1 vikunni er leið og ræddi
J>etta frumv. og samþykkti með litl-
um breytingum, J>að kemur ]>ví
sjálfsagt fyrir næsta [>ing.
Þá er nú Vilhjálmur keisari
búinn að heimsækja Alsace Lorraine-
fylkin, I fyrsta skipti síðan hann
varð keisari. Var2 daga um kyrrt
i Strasborg i siðastl. viku og ekki
annað að sjá en honum hafi verið
vel fagnað. Innan skamms leggur
hann af stað til Grikklands og Kon-
stantinópel og ætlar Soldán að gera
sitt ýtrasta að taka rausnarlega á
móti honuui. Kríteyingar gera
ráð fyrir að færa honum ávarp með-
an hann dvelur í Athenuborg og
biðja hann J>ar formlega um vernd—
un frá ytirráðum tyrkjans.-----Kom-
inn til Berlínar og farinn heim aptur
er Joseph Austurrikiskeisari, en ekki
var Rússa keisari sýnilega nálægur
á J>eim keisarafundi, eins og Bismarck
J>ó vildi. Rússar láta alt af í veðri
vaka, að keisarinn muni heimsækja
Berlín, en hvenær er ekki gefið
í skyn.
SPÁNN. Stjórnin [>ar hefur lát-
ið pau boð út ganga til allra hjer-
aðsstjóra á Spáni, að f>eir skuli
engan pátt taka i málinu um að
flytja bústað páfans frá Rómaborg
til Spánar, en að J>eir skuli draga úr
[>ví á allar lundir. Það virðist al-
mennt álit um alla Evrópu, að páf-
inn sje ekki eptirsóknarverður gest-
ur, og f>ar af leiðandi bezt að halda
honum kyrrum í Rómaborg.
EGYPTALAND. Þaðan koma
J>ær fregnir, að vegna uppskeru-
brests vofi hallæri yfir hvervetna í
landinu. Og í Kartúm og víðar
upp með Níl-fljótinu, kvað fólk nú
pegar vera farið að falla úr harð-
rjetti.
FRA ameriku.
BANDARÍKTN.
Allsherjarfundur repúblíka í
Norður-Dakota var haldinn í Fargo
í vikunni er leið (settur á priðjudag)
og mættu par 120 fundarmenn.
Fundurinn var haldinn til að til-
nefna umsækendur embættanna i
framkvæmdarstjórn ríkisins. Hlutu
pessir kosningu til að sækja: fyrir
ríkisstjóra John Miller, frá Ilichland,
fyrir sendiherra á J'jóðping C. H.
Hansborough, frá Devils Lake, fyrir
fjármálastjóra Lewis E. Booker, frá
Pembina, fyyrir yfirskoðara .Tohn
Bray, fyrir yfirrjéttardómara G. B.
Corliss, J. Waflin, J.B.Bmthoh mew
og.Tudson La Moure.
Það hefur öpt verið talað urn
að grafa skipaskurð yfir pveraii Flo-
rida-skagann ofauverðan, en aldrei
komist lengra fyrr en, ef pað verð-
ur nú. Það er nú að sögn í mynd-
un fjelag með 460 milj. höfuðstól
til að takast petta verk í fang.
Verði af pvi að skurðurinn verði
grafinn styttist leiðin rnilli New
York og New Orleans svo netnnr
800—900 mílum, auk pess sem [>á
er fyrirbyggð hin hættulegasta sigl-
ing uin eyja og skerja klasa fram af
skaganum, er á síðastl. 20 árum hef-
ur valdið skipa- og varningstjóni
svo nemur 422 milj., að frádregnu
manntjóni ijpví sambandi, sein nátt-
úrlega verður ekki metið til pen-
inga. Skurður yfir skagann er J>vi
í hæsta máta nauðsynlegur.
Til San Francisco eru nýkomn-
ir norðan af Alaska nokkrir nienn,
er pangað voru sendir í erindagerð-
um ráðherradeildar pjóðpingsins í
Washington, til að komast eptir hvaö
hæft væri í voðásögnunum, er ping
inu bárust í vetur er leið, um með-
ferð Indíána á skaganuin, einkum
kvennfólksins. Segja pessir menn,
—sem flestir eru pingmenn í ráð-
herradeildinni—, að allar |>ær fregn-
ir sjeu gersamlega tilhæfulausar.
Siðferðið par er eins gott og hvar
annars staðar í landinu, og er pað
tilgreint sem dæmi, að dómararnir
sem par eru hafa stundum ekkert
að gera yfir heila árið. Yfir höfuð
hefur umgengni livítra manna haft
stórum betrandi og í engu spillandi
áhrif á Indíána.
Dómsmáladeild Bandarikjastjórn-
ar hefur skipað að halda uppí ör-
uggri vörn Nagles lögreglust jóra (er
um daginn skaut fyrrverandi dóm-
ara Terry í California) upp á sinn
kostnað.
SamlagSar tekjur allra járn-
brauta í Bandaríkjum voru árið er
leið 4950,622,8. Þar af gengu í
viðhaldskostnað 4653,258,331, en
hreinn ágóði var samtals 4297,369,
667. Milnatal pessara brauta -var
pá 145,341.
Um 70 menn eru nú búnir að
vinna um mánaðartíma eða rúm-
lega pað, að skurðgreptinum yfir
Nicaragua-rikið, er Bandaríkjanienn
standa fyrir í fjelagi með Engleud-
ingum. Margir af pessum mönn-
um höfðu áður unnið við Panama-
skurðinn og láta peir mjög mikið
vfir peiin mun sem sje á loptslag-
inu á pessuin 2 stöðum. Á Panama-
eiðinu voru peir varla nokkurn dag
frískir, en nú ekki tapað einni stund
vegna lasleika. .
Á fundi stjórnarráðsins í Nor-
thern Pacific-fjelaginu í New York
í vikuuni er leið var sampykkt að
aðhyllast uppástungu Henry Will-
ards í pá átt, að innleysa öll úti-
standandi skuldabrjef fjelagsins, en
gefa út önnur ný fyrir 4160 milj.
dollars, par sem öll sjeu á sama
stigi, en ekki eins og nú er í 3
flokkum. Var pað að sögn í einu
hljóði sampykkt að láta hluthaf-
endur skera úr með atkvæðagreiðslu
hvort petta skyldi gert eða ekki.
Margföldunartaflan fór illa ineð
verzlunarfjelag eitt i Buffalo, New
York, núna fyrir skömmu. Fjelag-
ið skrifaði undir samning við annað
fjelag, er hefor fyrir atvinnu að
safna útslitnuns fatnaði og allskonar
tnskum, að kaupa að pví 20 balla
af tuskum, og var pannig um samið,
að tvöfaldast skyldi verð hvers balla
á undan, pauuig: Fyrsti bailinn
skyldi kosta 1 cent, annar 2, priöji
4 cents o. s. frv. Gangverð pessara
20 balla var alls 4150, en er kaup-
andinu fjekk reikuinginn var upp-
hæðin fyrir 20 ballaua 410,485.75,
og við rannsókhina komst kaujiand-
inn að J>vi, að J>nð var rjett upphæð
samkvæint saniningnuni. Sem na'rri
mágetaer hann allt annaðen ánægð-
nr og hyggur nú að höfða in&l gegn
seljandauum, og fá samuinginn rof-
inn. Fylgjandi tafla sýnir hvernig
ujiphæð verðsins óx:
Tnl n 'erðið talan >e ðiö
1.... 4 1 11 4 10,24
2.... í 12 20,48
3 4 13 40,96
4.... 8 14 81,92
5.... 16 16 . 163.84
6.... 16 . 327,68
7.... 64 17 . 655.36
8.... 18 . 1,810,72
9.... 2.66 19 . 2,621,44
10... 6,12 20 . 5,242,88
Alls 410,486,75
Um 20 manns týndu lífi við
járnbrautarslys iPennsylvanla i vik-
unni sein leið. í sömu viku týndu
9 menn líii við húsbrnna í New
York.
Vinir [>eirra manna i Chicago,
sem sitja i fangelsi, grunaðir um að
vera morðingjar dr. Cronins eða i
vitorði með J>eim, eru nú að reyna
að fá einhvern hinn frægasta lög-
mann Bandaríkja til að verja pá,
einkum ugamla Ben” Buttler.
Nýlega tókst 85 ára gömlum
manni i Indianapoles að svelta sig i
hel. Hann hafði enga næringu peg-
ið i 36 sólarhringa og lítið sein
ekkert nærzt í 31 dag par á undan.
Hand tók sína seinustu máltíð 14.
júní síðastl. og ljest 20. ágúst.
Kynjatrúarprjedikari einp i
Alabama kom 3 svertingjapiltum til
að trúa pví í síðastl. viku, að hann
væri Daiel spámaður, en peir 3 af-
komendur peirra 8. manna er gengu
óskaddaðir gegnuin eldinn hjá
Nebúkkaddnessar konungi. ()g
hann kom peim til að ganga í hvit-
íílóandi bálið í eldholi í verkstæði
er peir unnu við, í ásýnd margra
svertingja, en [>eir komu ekki út
aptur. Sagði pá prjedikarinn aö
hann hefði sjeð J>á verða uppnumda
með reyknum umkringda af engl-
um, og að na'stkomandi vor væru
peir væntanlegir til vina sinna og
ættingja aptur.
C a n a d n .
Sambandsstjórnin hefurhaft pað
fram að lækkaður verður svo miklu
nemur burðareyrir böggla með pósti
fram og aptur milli Canada og Eng-
lands. Hið nýja burðargjald verð-
ur 25 cts. fyrir pundið eða part úr
pundi, og pyngsti böggull, sem tek-
inn verður í pósttöskuna verður 5
pund. Þetta sama burðargjald
verður nú yfir allt Canada, að und-
antekuu British Columbia-fylki;
paðan og pangað verður gjaldiö 30
cts. fyrir pd. Niðurfærslan er: I
Brit. Col. 10, í Man. og Norðv.l. 15,
í Ont. 10, og í Quebec og sjófylkj-
unum 5 cents á hverju pundi.
Hverjum böggli verður að fylgja
vottorð tollheimtustjóra um að varn-
ingurinn í bögglinum sje ekki toll-
gildur, eða að tollur sje greiddur,
annars veita póststjórar honum ekki
móttöku. Þessar reglur öðlast gildi
1. sept. næstk.
Mælt er að sambaudsstjórnin sje
í undirbúningi með að mynda nýja
stjórnardeild — verzlnnarstjórnar-
deild, sem hefur verið talað uin,
og sagt að Abbott efrideildarping-
maður frá Montreal verði kjörinn
formaður peirrar deildar. Er pað
sami maðurinn og kjörinn var til
Astraliu ferðar í verzlunarerinda-
gerðuni. Eu pangað fer hann ekki
fyrst um sinn, pó haun nú setti að
vera kominii af stað samkvæmt upp-
hallegri áætlun. Fer líklega ekki
fvrr en næstkomandi vor.
Sagt er að 2 c inadisk skip til
hafi verið tekiu föst í Behrings-
sun.di núna fyrir skömmu.—Fram-
burður skipstjóranna á lilack
Diarrwtul og öðrum canadiskum
skipum, er í sundiuu liöfðu verið
tekin föst fyrri i sumar, er nú
komin í hendur sambandsstjórnar.
Af peim er að ráða, eins og getið
var um áður, að öll pau skip hafi
verið fyrir utan pað takmark, er
skoðast getur uúdir dóinstjórn
Bandarikja. Þar af leiðir að stjórn-
in álitur skipin ólöglega tekin, og
verður heimtað að Bandaríkjastjórn
greiði eigendunum fullkoinnar skaða-
bætur. Afskriptir af pessum fratn-
burðarskjölum verða send Breta
stjórn ásamtöðrum sönuunum I pessu
máli.
Sá áraugur varð af endurskoðun
sambandspingskjósendaskránna, að
um 12,0(K) inenn bættust á listann.
Nærri helmingur skipaflutnings-
járnbrautarimiar yfir Chignecto-
eiðið kvað nú fullgert að öðru en að
leggja jámin. Er pví í vændum að
að brautin sjálf verði að öllu full-
gerð að ári bjer frá. En naumast
er að búast við að hinn stórkostlegi
lyptivjela útbúnaður með öllu pví
er honum tilheyrir við enda hennar
beggja megin, verði pá tilbúinn.
Hinn 28. p. m. var í Toronto
sett ársping hins ameríkanska vls-
indafjelags. Mæta par 1,000—1,200
fjelagslimir. Verkefni fjelagsins er
skipt i 9 aðaldeildir, pessar: Lif-
fræði, eðlisfræði, mannfræði, jarð-
fræði og landaskipun, aflfræði og
vjelasmið, auðfræði, efnafræði, stærð-
arfræði og stjörnufræði.— Prof. Bryce
(frá Winnipeg) flytur á futidinum
mikilsverðan fyrirlestur um trjá-
plöntun á sljettlendinu, og verður
pað málefni einnigtekið ti! meðferðar.
á fundinum.
Það verður engin smáræðis brú,
járnbrautarbrúin fyrirhugaða yfir
Lawrence-fljótið hjá Quebec. Hún
á að sögn að ná yfir alla breidd
dalsins að fljótinu, og verður Því
um 6 mílur á lengd, en par af verð-
nr meir en helmingur á landi beggja
megin fljótsins. Ilæð undir brúna
frá hæsta yfirborði vatns verður 408
fet, svo ekki parf að opna hana til
að hleypa skipum inn fyrir hana. 1
fljótinu sjálfu verða eir.ir 2 granit-
stólpar, er eiga að halda henni
uppi, og verður hver peirra 500 fet
frá landi, og par er fljótið 40 feta
djúpt. Brúin kostar í pað minnsta
10 milj. doll. Þetta verður hin
lang-lengsta og hæsta brú i heimi
og að öllu leyti hin tröllsmíðisleg-
asta. Austurár-brúin mikla i New
York verður sm&brú ein í saman-
burði við pessa. Sú brú auðvitað
kostaði 415 milj., en pað gerir bygg-
ingarlag hennar og geysi breidd,
til pess par komist fyrir í senn 2
straumar á víxl af göngumönnum,
af mönnum akandi í vögnum og
strætisvögnuin. Quebec-brúin verð-
ur á breidd ekki nema helmingur
ef pað, á móti Austurár-brúnni, og
pess vegna kostar hún að vændum
talsvert minna, pó hún sje margfalt
lengri og hærri.—En pað er nú svo
sem ekki liyrjað á pessu brúarsmiði
enn pá, og verður liklega ekki fyrr
en sambandsstjórnin hleypur undir
bagga ojt pað duglega.
Engar fregnir fær stjórnin um
pað enn, hvert Bandaríkjastjórn
vill aðhyllast óhindraða timburverzl-
un. Það mál er í hönduni Eng-
lamlsstjórnar til endilegra samninga
við Bandaríkin.
Jafnrjettisfjelagið I Ontario er
stöðugt að færa út kviarnar. Er nú
búið að stofna deild í Montreal, sem
pó er einna óárennilegastur staðuri
Canada fyrst um sinn, til pess að
vega að kapólskum. Menn eru [>ar
líkatregir til að opinbera sig fjelags-
meðlimi.
Enska fjelagið stóra, er flest
ölgerðarhúsin hefur keyjit hjer i
landi i suinar, er nú farið að kaupa
brennivínsgerðarhús líka. Keypti
eitt pað verkstæði í Toronto, hið
stærsta í Ontario, í vikunni er leið,
fyrir 6 miljónir dollars.-
Fyrir rúmri viku er byrjað á
bygging járnbrautarinnar frá Port
Arthur, Ont. til Duluth. Af henni
á að byggja 50 mílur í haust,
Það hýrnaði yfir Cauada Kyrra-
hafsfjelaginu um daginn pegar pað
frjettist að fyrirhngaður póstflutn-
ingssamningur yfir Kyrrahaf við
pað fjelag ogstjórn Breta var geng-
inn i gegn á pingi Breta. Sam-
kvæmt honum veitir Bretastjórn fjel.
4300,000 á ári i 10 ár til að koma
upp póstflutningsgufuskipalínu á
Kyrrahafi, á milli Yancouver og
austurlanda. Skip fjel. eiga að vera
svo úr garði gerð, að ef á purfi að
halda megi umhverfa peiin í her-
skip án mikillar fyrirhafnar.
Laxtekja i Fazer ánni og öðrum
ám i British Columbia hefur i sumar
verið fádæma mikil; mælt að sumar-
aflinn nemi 42J milj.
Eldur kom upp i kolanámu á
Vancouver-eyjunni í British Col. 24.
p. m. öllura mönnum og skepnum
varð bjargað.