Heimskringla - 05.09.1889, Blaðsíða 4
K VOLDSKEn IITIX
-í-
VTCTOim; O ATTF'T,
undir forstöOu iii.i- í- . Lv ■■■'.•« ■ ;
Winnipeg, að kviildi ii. 11-• 10. p.m. (þriðju-
dag). Byrjar kl. 7. Almennur aðgangur
25 ets.; fyrir unglinga innan 15 ára 15 cts.
Almennar skemmtanir, svo og sungur,
hljóðfærasláttur og dans.
ÍSLANDS-FRJETTIR.
„Fjallkonan” er komin, til 12. ágúst,
og segir meðal annars pær markverðu
fregnir, að Matthías prestur Jockumson
hafi „kveðið upp úr með þa«, að hann
fylgi ekki kenningu lúthersku kirkjunn-
ar í ýmsum greinum, fellst einkanlega á
biblíu-skýringar „únitara”. Sjera Matth.
hefur sjálfur sett pess efnis yfirlýsingu i
„Fjallk.”, og er á blaðinu að heyra, að
um ekkert sje nú tiðræddara en petta í
Rvík og grendinni.
STÓRK08TLEGAR BREYTIKGAR
6 stjórnarskrárfrumv., segir blaðið, afS 5
mannanefndin (Jón Hjaltalín, Jón Olafs-
son, Friðrik Stefánsson, Skúli Þorvarð-
arson og E. Th. Jónassen—formaður Jón
Olafsson, skril'ari Jón Hjaltalín), er efri
deildin skipatSi í pa* mál, hafi gert.
Nefndarálitið fer fram á:
í statS landstjóra á að koma
jarl. Sú ákvörðun er sett i frvarpið
um staðfesting laga, að jarlinn skuli
lýsa því yfir innan mánafiar, hvort hann
staðfestir lagafrumvarp eða neitar þvi,
eða geymir sjer rjett til að leita vilja
konungs i því efni; jarlinn skal senda
ráðgjafa samrit laganna við fyrsta hentug-
leika, enn pyki kgi rjett, áðr ár er liðiS
frá þvi er ráígj. tók við lögunum, að
synja þeim staðfestingar, þá skal ráðgj.
sénda jarlinum synjun þessa.... (íNú
hefir jarlinn geymt sjer rjett til að leita
vilja konungs umlagafrv. oghefir það þá
eigi lagagildi, nema jarlinn hafi birt áðr
enn 12 mán. eru liðnir frá því er lagafrv.
var lagt fyrir hann, að kgr hafi staðfest
það”. Þingmannatalan á að vera hin
sama og áðr, enn nú kemr stórkostleg-
,asta breytingin og hún er sú, að ÖH efri
deildín á að vera (fyrst konungkjörin,
síðan) jarlkjörin ævil., þannig að 3 sje
úr hverjúm landsfjórðungi, einn þriðj-
ungr kgl. embættismenn, hinn þriðjuiygr-
inn aðrir embættismenn eða gmbættis-
lausir, og einn þri'jjtmgr skal vera emb-
ættislausir nlenn. Laudsdómrinn er feldr
Tiurt, énn í hans stað komi landsyfirdómr-
inn. Skúli Þorvarðarsoh Var einn nefnd-
armanna á móti breýtingunum, enn Jón
Olafsson ekki nema að nokkru leyti, og
kvaðst fyrir sitt leyti vilja styðja að því
aTS frv. gengi fram í þessari mynd.
(Framh. íslandsfrjetta í næsta blaði).
búning sinn allan. Hann á að full-
gera j>ær 30 mílur í haust. í bráð-
ina er nú almenn j>rðn<j á verknlýð,
og bæti N. & M.-fjelagið 40—50
mílum við enn, er ekki ólíklegt að
kaup hækki í haust.—Nú kvað byrj-
að á bvgging M. & N.W.-brautar-
innar frá Saltcoats norðvestur.
Ilveitiuppskera á sljettunum
umhverfis Portage La Prairie er
framúrskarandi mikil. A nýplægðu
landi er hún viða 40 bush. af ekr—
unni og á brúkuðu landi um og yfir
30 bush. Er slíkt framúrskarandi í
jafnmiklu purkaári og petta hefur
verið. Portage-búar urðu í ár fyrst-
ir til að senda burtu nýtt hveiti til
austurmarkaðanna. Sendu 5 vagn-
hlöss í vikunni er leið með Northern
Pacific & Manitoba-brautinni til
Duluth. Allt var [>að -Vo. 1 hnrd
að gæðum.—Almenna verðið á
beztu hveititegund hjer í fylkinu
er nú sem stendur 60 cents bush.
Boð um að hagnýta vatnsafl Assini-
boine-árinnar kom frá einu fjeiagi ein-
ungis—frá fjelaginu hjerí bænum, sem
eiunig hefur leyfi sambaudsstjórnarínuar
til að hagcýta sjer ána—oghefur bæjar-
stjórnin neitað að ganga að því boði.
Það hefur og verið samþykkt af bæjar-
stjórninni aS bjóða upp leyfi þetta til 15.
janúar næstk., og að auglýsa það í 3 blöð-
um í austurfylkjunum.
F
yrirhyggju sýna þeir, sem á heimilinu
Sljettueldar eru farnir að gera
vart við sig víða um fylkið, og vest-
ur um Norðv.Iandið allt til Saskatc-
hewan-fljótsins hafa j>eir geysað
og gert allmikið tjón á eignum um
undanfarnar tvær vikur.
Wild Strawberry, því ekkert meðal er
vissara við sumarkvillum.
Hinn 3. þ. m. var með mikilli við-
höfu, undir umsjón Frímúrara-fjeiagsins,
lagður hyrningarsteinninn uudir hið
fyrsta samkunduhús Gyðinga hjer í bæn-
um. Sharre Zedek heitir söfnuðurinn,
er byggir þetta hús, sem á að verða mjög
vandað, ailt úr grjóti ogmúrsteini. Hús-
ið ervið mót King- og Common-strætis.
■ I
GERI SX O
X EE OGr ATHUGI:
McCROSSAN & Co.
hafa þegar veitt móttöku miklum hluta af liaust og
vetrar varningi sínum, svo sem ullartaui, ábreiðum
(Blankets), sjölum og kápuefni, svo og kvennakápum og kápum fyrir litlar stúikar.
Ennfremur mjög ódýrum kaiimanna og drengjafatnaði.
Viljirðu fá gott kjólaefni fyrir 10 eents'yard, skaltu koma til McCbossan & Co.
Viljirðu fá gott sjal eSa kápu, skaltu koma til McCbossan & ('<>.
Viljirðu fá vandaðan varning í hvaða deild sem er, þá kondu til McCkossan & Co.
VerSið er lágt, og greinilega merktá varninginn.
Munið hvar bútíin er, við McWilliam str. norðanvert og A«al-stræti vestanvert.
IcCROSSAN & Co.
i 568 Xlain Street,
\ Corner MelVilliain.
MAKALA US
Lifrin, maginn og blóðið eru mælikvarð-
ar góðrar lieilsu. Burdock Blood Bittera
styrkja, tempraog halda hreinum þessum
þýðingarmiklu líflærum, svo þau geti
unnið sitt ætlaða verk án þvingunar.
Sumarleyfi ungmenna hjer í bænum
er á enda; var byrjað á kennslu í alþýðu-
skólunum aptnr 2. þ. m.
H'
Alaður að nafni Froggart slapp
úr haldi að Stony Mountain betrun-
arbúsinu í vikunni er leið, og er ó-
fundinn enn. Hann átti eptir að
vera par 2 ár. Er j>etta hinn annar
fangi er j>aðan hefu r sloppið í ár.
Ma ni tot>a.
Nú er sagt að Northern Pa<úfic
& Manitoba-fjelagið hafi fastákveð-
ið að byggja—og strax í baust ein-
ar 40—50 inílur—járnbraut áfram
vestur frá Portage La Prairie mitt
á miili Canada Kyrrahafs- og Man.
& Nqrth Western-brautanna. Úr
pví ekki gengúr sainan með j>ví
fjelagi og M. & N. P. eða N. W.
Central-fjelaginu, ætlar J>að að
byggja braut samt vestur um fylk-
ið fyrir norðan Can. Kyrrahafs-braut-
ina. Detta áttu J>eir að hafa afráð-
ið í vikunni er leið, Graham for-
stöðumaður brautarinnar og Mc
Naughton frá St. Paul, forseti braut-
arinnar og einn af formönnum
aðal-Northeru Pacific-brautarinnar.
Þeir óku um 20 mílur vestur fyrir
P. L. P., gegnum nærri óslitna
hveitiakra, og kvaðst McNaughton
ekki fyrr hafa sjeð jafnmikla spildu
af alveg óslitnu akurlendi, enda
uppskera í ár ágæt á öllu j>ví sviði.
En af j>ví nú fjel. er til orðið með
lögum sambandsstjórnar, getur j>að
ekki í bráð byggt pessa braut undir
sínu nafni. Ef pað vi 11 bvggja eitt-
hvað af henni í haust verður pað
að !átá f>að heita nj'tt fjelag og að
fá leyfið til að iivggja brautina frá
fvlkisstjórn, og pað leyfi getur
stjórnarráðið veitt viðstöðulaust.
Fylkisstjórnin er að safna sýn-
íngamunum fyrir búnaðarsýning-
arnar eystra í haust. Sjmishorn af
hveiti úr ýmsum stöðum fylkisins og
allskonar jarðargróði verður sendur.
Úrvalsmunir verða sendir á iðnaðáÞ-
sýninguna í Toronto,
rrar mínir! jeg hef brúkað yðar l)r
Fowlers Eitract of Wild Strawberry
og það bætti mjer heilsuna. .Teg liafði
legið rúmföst 1 3 ár, en eptir a« hafa
brúkað (i flöskur var jeg alheij, og hef
þetta meðal srSan í húsinu æfinlega.
Miss Edmyra Fci.i.eh,
Vereker P.O. Ont.
Bæjarstjórnin iiefur ákve«ið að inn-
lieimta þurfi í hæjarsjóð með skattaálög-
um $383,860,83 á æstk. árl. Skatturinn
er nær því 2 cents á dollar.
SNILLING UJi!
ÆRINt,
OG Ó VIÐJA FN l NLEG Ull
I ER
iute koniiiigiir liiari.
lestrarsvið Vesturheims-ísiendinga frá prentsmiðjt
að
sem nú er framgenginn
„Heimskringlu”.
Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð, hæverska, örlyndi og ótakmarkað
lyndi, eru hans aðal-einkenni. Hann er guil af manni.
Að sjá hanu og lesa og eignast af honum ágætiega gerða pennamynd kostar ein
3 0 CKNTS.
EST Sendur kaupendum kostnaðarlaust
Ekkert er meir áríðandi til að verjast
höfuðverk, innantökum, o. þv. 1. en
að hafa hraustan maga, Burdock Blood
Bitters eiga ekki sinn jafningja X að opna
uppstíflaða farvegi i iðrunuro,
Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá
Winnipeg-tollumdæminu í siðastl. ágúst-
mán. voru $82,998,26,
Lestágangur á Portage La Prai-
fie-brautinni er sem fylgir: Lestin
fer frá Winnipegkl. 4,15 e. m., kem-
ur til Portage La Prairie 7,15 e. m,,
fer f>aðan kl. 6,45 f. in. og kemui
til Winnipeg kl. 9,35 f. m, ’ Þessi
lest mætir St. Paul lestinni Við Port-
age Junction, við suðurenda bæjar-
ins um 2 mílur frá Vag-nstöðinni.
Þessi braut til Portace er 3 mílum
styttri en Canada Kyrrabafsbrautin,
fyrir norðan Assiniboine-ána.
Prestur nokkur frá Fargo G.H. Ger-
berding að nafni flutti prjedikun í is-
lenzku kirkjunni hjer i bænum á enskri
tungu síðastl. þriðjudagskvöld. Var
hann mjög áheyrilegur. Á eptir skýrði
hann stuttlega fiá því, hva« lúterska
kirkjan væri að gera hjer í landinu, og
hve mikið afl hún hefði. Hann æskti
a« íslendingar sendu ekki börn sin á
enska sunnudagaskóla, því það væri til
þess að leiða þau burt frá lútersku kirkj-
unni. Ef þörf væri á enskri sunnudaga-
skólakennslu, kvað hann lútersku kirkj-
uua viljuga til að fullnægja þeirri þörf.
Hiti hjelst mikill allan síðastl
ágústmán. út Og til j>ess að kvöldi
hins 1. }>. m., og síðustu vikuna
alla var hanii nær j>ví óbærilega
mikill á hverjum degi og lítill sem
enoinn svali um nætur. Sama hita-
o
aldan gekk yfir allt norðvesturland-
ið á j>essu tímabili. Aðfaranótt
liins 2. j>. m. rigndi mikið, vindur-
inn snerist í norðvestur og hefur
síðan veriðsvalara lopt, og votviðri
Winnii>eg.
Tveir íslendingar komu liingað til
bæjarins í áRSastl. viku beina lei« frá ís-
landi, báðirsynir Sigurgeirs sál. Jakobs-
sonar, fyrrum prests að Grund í Eyja-
fir«i. Móðir þeirra og 4 bræður voru
bjer fyrir. Sömú öndvegistíðina segja
þeir að heiman og hlaðatia á Austfjörð
um. Víða kvað Jiafa verið skortur
vinnufólki í sumar.
111« íslenzka kvennfjelag hjer í bæn-
um hefur stofnað til almennrar kvöld-
skemmtunar í Victoria-garði næstkom-
andi þriðjudagskvöld (10. þ. m.). Alls-
konar almennar skemmtanir ver«a um
hönd hafðar og að auki verður þeim er
vilja leyft a« lypta sjer upp og danza.
Sjá auglýsinguna í öðrum dálki.
Get mælt mei
Wild Stran
G. S. Strevel, seiri mest hefur
byggt af Morris- og Brandon-braut-
inni, er nú búinn að taka að sjer 30
mílna spildu á Regina & Long Lake
brautinni o<j kominn vestur með út—
FERGUSON &Co.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agéntar fyrir
iíwífmcfo-klæðasniðin víðþekktu.
408---4ÍO Melntyre Kiock
HaÍD St. - • WioDÍpfg Mao.
með Dr. Fcnolers Extract of
œberry. Hef reynt það og
fæ ekkert því líkt við Cholera-morbus,
magaveiki,krömpum ogöllum sumarkvill
um. Þaðer jafngottfyrir unga og gamla.
Mrs. Ííiley Bbeckkn iudgk,
Heyworth, Que.
Alþýðuskólakennurum lízt ilia á fyr-
irhugatSa breytingu á stjórn alþýðuskól-
anna og ljetn það í ljósi á fjelagsfundin-
um um daginn. Var samþykkt að semja
óánægju yfirlýsing fjelagsins og senda
fylkisstjórninni. Á þessuin fundi inætti
einn ísienzkur kennari, Guðrún Saiína
Sigfúsdóttir, núverandi kennari við Brú-
arskóla í Argyle-sveit.
; T/apphlaupið til Oklohama er sýnishorn
A af hinni margvíslegu óvissu framsókn
til framfara og er öfugt vi« framsókn
Burdock Blood Bitters að framfara-tak-
markinu. Það meðal gerir engin snögg
áhlaup en heidur áfram viðstöðuiaust.
Til nitrdra!
Mrs. Winsloavs Sootiiinö Syiíup ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhiifga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
nr úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifiugu, og er hið
bezta meðal vi« niðurgangi, livert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostur 25 cents.
Winnpg,
alla Ameríkir,-
THI HEIMSKEINGLi PRINTING C0„
I3. O. OOV :iO;-5
Skrifa:
Manitoba.
H. S. WESBROOK
H O V D L A R 11 E D ALLSKOXA R
A G
Æ T I S
akury rkj uvje!
íi
tu
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDAKÍKJUM OG CAN \DA.
NYKOMNAR STORAR RYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. IESBR00K
l~r=)
3 i>
Æ’ §
< 22. 3
» 1 3
Sí (x>
ffl
co H 2.
c
M
s=3
O
O
C í S
>• = 73
T. ,5 '
K2
■ “ 0 |
k %
ZSL
ATH. í hinum nýprentafta ritlingi,
Um Þrenningrtrlierdóminn, eru ýinsar staf-
villur, sem ekki gera mikið til góðfúsum
lesára. En þar eru líka villur í stafsetn-
ingu eiginnafna, t. d.: Appoloniús aí Ty-
tana, fyrir Tyana, Domibianus fyrir Do-
mitianus, á 26. bls. 7.1. að neðan. Þetta
bi« jeg menn að afsaka.
Bjöm Pjdursson.
Hver sem veit addressu Ólafs ísleifs-
sonar, Hömöopatha, fráRvík, út kominn
hingað í snmár, geri svo vel og sendi
hana ti! undirskrifaðs:
Jón J. Avstmann,
217 Ross St.,
Winnipeg, Man.
Ef þú vilt láta taka af þjer vel yóða
ijósmynd, þá farðu beint til The <J. I*.
R. Art Gallery, 596(ý Main St., þar
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size)
fyrir að eins t|3,00.
Eini ljósmynda staðurinn í bænum
sem Tin Types fást.
XW Eini ljósmyndastaðurinn í bænum
sem ISLENDINGUR vinnur í.
5»6K Main 8t. - -- Winnipeg;.
C=3
ff<=?
>
3
W
O
W
s
>
V
CO
B=>
> 3
o»
K ■»
"N
i_i ->
On-s
„ T>
rí^
o ”
n a
3 O:
3 S
I
M
M
fST. PAUL, |
MINNEAPOLIS A
A JíTt O K 1
JARNBRAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍKJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
376 llain St.. Cor. Portajje Ave.
Winnipeg, þar færðu farbrjef alia
Iei«, yfir, NECHE, ábyrgðarskyidi fyrir
fribógglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, hröð ferð, þwgilegir ragnar
og flciri sarminnubraulir um áð velja, en
nokkurt annað fjehtg lýður, og engin toll-
I rannsókn fyrir þd sem fara til staða í
Ganada. Þjer gefst kosturá aKskoðatví-
j buraborgirnar St.Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferöa og hringferða farbrjef meí
| lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me«
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari uppiýsingar fást hjá
II* (t. McMieken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
j Manitoba-brautarfjelagsins. 376 Main St.,
| a liorninu á Portage Ave., Winnipeg.
! i%f' 'I aki« strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
S3
tn
c
Dr. E. 4 BLAKELY,
læknar inn- og útvortis sjúkdóma.
skrifstofa og íbúðarhús
574)4 - - • Main St.
MUNID EPTIR!
að bækur, ritáhöld, glisvarningur, leik-
föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla-
áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá
\V. UGLOW,
486 Rain 8t., Winnipeg.
DR. FOWLERS
•EXT: OF •
•'WILD' •
ITRjAWBERRY
CURES
HOLERA
holcra Morbus
OLIC^
BAMPS
IARRHŒA
YSENTERY
AND ALL SUMMER COMPLAINTS
AND FLUXES OF THE. BOWELS
IT IS SAFE AND RELIABLE FOR
CHILDREN OR ADULTS.
|®!"Þess( braut er 47 rnílum styttri en
j nokkur önnur á miili Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti. a
Hraðlest á hverjum degi til llutte, Mnn-
lana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-vagnar, svo og ágætir
fyrstaplá.ss-vagnar og svefnvagnar fyrir
innfiyt.jendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir
skipti, og liin eina braut er ligg:
Ft. Buford, Ft, Benton, Great Fi
Ilelena.
H. 6. Mellicken, ajyent.
vagna-
ur um
'alls og
FaMJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipeg til St. Paul $14 40
“ Chicago 25 90 $23 40
“ Detroit 33 90 29 40
“ Toronto 39 90 34 40
“ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
U>i-. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndltin
hinna ýrnsu kvenna-sjúkdóma.
» Market 8t. E. - W i ■■ ■■ i itcj;.
Telkphone nr. 400
ET*TULKUR fæst
/ / eimskringlu.
ókeypis á skrifstofU;
t lii istian Jacobsen,
nr. 1. YongeJ St. Point Douglass, Win-
nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð
en nokkur annar bokbindari í bænum og
ábyrgist aðj gera það eins vei og liver
Prlvate Board,
að 217 Ross St.
St. Stefánsson.
líoots »fc Nlioi's!
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúna-5, er hann
selur nieð vægu verði.
<»8 Itoss Street, W iiinipejr. j 69 Itoss St., Winnipeg’.
II. O. Sniith, skósmiðwr.