Heimskringla - 19.09.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.09.1889, Blaðsíða 1
ILMEMAH FRJETTIK. frá útlöxdum. ENGLAND. Verkfallið mikla er hjá liðið. Bryggjustjórarnir og verkamennirnir hafa komið sjer sam- an, mest fyrir milligöngu Manmngs kardínála, er tók að sjer að flytja mál verkamanna þegar greinilegt varð, að hinn sjálfkjörni foringi þeirra John tíurns, sem nú er að sækja um pingmannsembætti, dugði hvergi naerri vel, f>egar kom til að semja við bryggjustjórana. Meðal þeirra er dyggilega hjálpuðu vel’ka- inönnum má telja borgarstjórann, ensku kirkju biskupinn í London, Churchill lávarð og Sir John Lub- bock. Samningurinner sá: að verka- mennirnir taki nú allir til vinnu undir eins og verður, fyrir sama kaupgjald og var, en að allar pær breytingar, er beðið var um, bæði að pví er snertir kaup og vinnutíma reikning, skuli öðlast gildi á mánu- daginn 4. nóvember næstk. Fjár- tjónið, sem af pessu verkfalli leiðir, nemur $10—-12 milj. að minnsta kosti. Jarlinn af Zetlandi hefur verið kjörinn eptirmaður Londonderrys lávarðar sem undirkonungur írlands, Afleggur hann embættiseiðinn 1. október næstk., en tekur ekki við embættinu fyrr en 1. desember næstk. I>ær fregnir eru nú útiireiddar, hvort sem nokkur hæfa er í þeim eða ekki, að Victoria drottning muni inn- an skamms segja af sjer ríkisstjórn og afhenda hana syni sínum,prinz- inumafWales. Er pannig fráskýrt, að Victoria dóttir hennar, ekkja B'riðriks Þýzkalandskei-ara, hafi leigt til vetrarsetu hús pað í Flo- rence á ítalfu, ergamla Victoria l>jó í um tírna í fyrra. Um tímaí vetur ætlar Vilhjálmur keisari sonur henn- ar að dvelja par með familíu sína, og á meðan hann er par ætlar Vic,- toria drottning að sögn að koma pangað; og erindi hennar er sagt að sje að afráða með ráði Vilhjálms keisara, hvort hún skuli segja af sjer eða ekki. FRAKKLAND. Þrátt fyrir ýms- ar sagnir um pað, að sýningunni í Paris yrði viðhaldið allan næstkom- andi vetur, hefur nú stjórnin afráðið að framfylgt skuli hinum uppruna- lega ákveðna tíma. Að kvöldi hins 31. október næstk. verður pess vegna öllum hliðum sýningahallanna læst og byrjað á burtflutning mun- anna. Eptir allt saman ætlar Boulan- ger að sitja á Englandi fram yflr kosningar. Bæði llzt honum sjálf- um illa á skaplyndi frönsku stjórn- arinnar og svo liafa fylgjendur hans eindregið ráðlagt honum að hætta sjer ekki innyfir takmörk B'rakk- lands fyrst unt sinn, að minnsta kosti ekki á meðan kosningahríðin stend- ur ytír. En peir hughreysta hann með pvf, að lians fylgjendur sam- einaðir ótal öðrum flokkum, er allir heimti endurskoðun stjórnarskránn- ar, muni mega hetur en núverandi stjórn við kosningarnar. Ekki verð- ur sjeð að Boulanger hafl enn pá A- kveðið að sækja um pingmennsku nema i einu kjördæmi (Montmartre), En í pví eina kjördæmi búast fylgj- * endur hans ekki við að hann verði viðurkenndur fulltrúi, pó hann fái fleiritölu atkvæða, af pví kosninga- stjórinn hefur vald til að neita öll- um peim atkv., er honum pykir við- eiga. En peir ge:a ráð fyrir, að undir eins og pingið komi saman, muni par sampykkt að hann sje rjettk jörinn, og að hann jafnsnemma verði kjörinn pingforseti. Af sækjendum um pingmanna embætti í komandi kosningum á Frakklandi eru nafngreindir um 250 menn, sem eru hreinir og beinir Boulangers fylgismenn. Auk peirra sækja og fjölda margir undir merkj- um konungsinna, og er af öllum fjöldanum viðurkennt, að peir allir sjeu sjálfsagðir fylgjendur Boulan- gers, pó ekki sje pað opinberlega látið í ljósi. Nýdáinn er á Frakklandi sagna- ritarinn Numa D. F. De Coulauges, 60 ára gamall. % Strlðshrollur er nú farinn að gera vart við sig í Evrópu aptur, enda naumast að vænta eptir lengra uppihalcli í senn, en orðið er. Astæð- an, sem menn hafa f petta sim., er, að Rússar hafa ákveðið að verja 2 milj. rúbla, til að fá fleiri vagna og betri útbúning til herflutninga fyrir brautir sfnar, er liggja suður um landið að landamærum Austurríkis. Austurríkisstjórn hefur einnig á síð- astl. ári útbúið sínar brautir allar sem bezt að verður fyrir greiðan her- flutning. Svo óttast og sumir pær fregnir, sem kváðu vera sannar, að Þýzkalandsstjórn sje í pann veginn að tvöfalda herstyrk sinn í Alsaee- I.orraine og hvervetna á suður- og suðvestur landamærunum. Jafn- snemma kemur og sú fregn, að Frey- cinet hermálastjóri Frakka hafi á- kveðið að tvöfalda herafla sinn á norðurlandamærunum, sjerstaklega í kastalanum að Nancy. Afriku-Stanley er lifandi enn pá og von á honum niður á suð- austurströnd Afriku einhvern tfma f næstk. októberm&nuði, segja fregn- ir nýkomnar frá Zanzibar. Frá Al- bert Nyanza-vatni ætlaði hann sjer suður um óbyggðirnar fyrir vestan Victoria Nyanza-vatn, en varð um sfðir að hverfa aptur og halda aust- ur með Victoria Nyanza að norðan. Á austurströnd pess vatns beið hann lengi eptir vistaforða og öðrum út- búnaði, en sendimennirnir komu ekki, svo hann skildi par við Emin Bey heilan á hófi, er hann pá gerði að yfirmanni allra flokkanna á aust- urströnd All>ert Nyanza-vatns, er hann f millitíðinni hafði yfirbugað og samið við. Sjálfur lagði hann af stað með svo ljetta lest sem varð og ætlaði viðstöðulaust niður að strönd til Zanzibar.—Þýzka Afriku- faranum Wissmann gengur aptur á móti mjög illa; á í sifeldum ófriði. Hefur hann nú lagt $25,000 til höf- uðs einum flokksforingja, er hann lengi hefur preytt við. 1 hÁ amehiku. BANDARÍKIN. í næstk. október mánuði á í Washington að setja fundinn mikla til að ræða um verzlunarsamdrátt hinna ýmsu ríkja í Ameríku—bæði Norður—Mið og Suður Ameríku—-. Þegar fundardagurinn nálgast ber- ast utanríkisstjórninni Ósköp af úr- klippum úr I>löðum f Evrópu, er konsular Bandaríkjanna hafa sent henni. Inntak allra greinanna er, að pessi fyrirhugaði fundur sje ekk- ert annað en bein tdraun til að draga verzlanina úr höndum Evrópu- pjóða, og að fundurinn sje pví hinn skaðlegasti fyrir allar iðnaðarstofn- anir og verkstæði f Evrópu. Harrison forseti hafði ákveðið að kalla sainan aukaping í haust, en hefur nú ha*tt við pað, og er ástæðan sögð sú, að repúblíkaflokkurinn sje nú sem stendur svo veiklaður. Áfratn halda Kyrrahafsfjelögin að strfða við að fá Canada Kyrrah.- fjel. hindrað frá að keppa við pau með flutning vestan frá hafi. Meðal annara ástæða, er pau telja fram, er pað, að pað sje ekkert að marka pó sú braut geti flutt varning fyrir lftið, pví hún hafi fengið svo óheyrilega mikinn styrk frá Canadastjórn. Hvað pennan og annan eins fram- burð snertir ber mestá Union Pacific- fjelaginu, sem pó fjekk rjettum $14,000 fyrir hverja mXlu meira frá Bandaríkjastjórn, heldur en Can. Kyrrah.-fjel. frá Canada stjórn. Að með reiknuðu verði landsins fjekk Canada Kyrrahafsbrautar-fje- lagið $12,500, en Union Pacific-fje- lagið hvorki meira nje minna en $26,500 fyrir hverja mflu. Póstmálastjóri Bandarfkja, Vana- maker, hefur nýlega haft fund með öllum helztu hraðfrjettafjelagsstjór- unum, til pess að fá álit peirra á fyrirtæki sem hann vill koma á fram- færi og sem fyrirrennarar hans hafa einnig talað um, en pað er að koma á hraðfrjettaflutningi í saml>andi við póstflutninginn og undir umsjón stjórnarinnar. Það eru nú I Banda- ríkjum 59,000 póstafgreiðsluhús og inn f 19,000 peirra liggja frjetta- præðir, sem stjórnin notar í sam- bandi við póstinn. Hefur pað fyrir- tæki reynst pannig að f 13,000 póst- húsum hefur stjórnin skaðast, en f hinum 6,000 hefur pað verið ágóða- laust. Þrátt fyrir pað er nú löngun Vanamakers að fá hraðfrjettapræði lagða inn í öll hin 40,000 póstaf- greiðsluhúsin. Ekki er pað samt meiningin að stjórnin geri pað, held ur hraðfrjettafjelögin, er síðan fá á- kveðna upphæð á ári fyrir auka- práðinn og viðhald hans. Sagt er að Bandarfkjastjórn hafi í hyggju að standa sjálf fyrir smíði allra sinna herskipa framvegis. Er mælt að frumvarp um kaup á öllum slíkum tilfærum koini fram strax f byrjun næsta pings. Vinnumenn tveggja kolanáma- fjelaga f Pennsylvania (15,000 alls) hættu vinnu hinn 11. p. m. Vilja fá hærra kaup. Frá Alaska koma pær fregnir, að par langt inn í landi i óbyggðum sje 400 námainenn siðan f fyrrasum- ar, og að peir muni allir svelta til dauðs ef peim verði ekki bjargað innan mánaðar. Hjálpar skip hefur verið sent frá California. Æðsti Indfánahöfðinginn að Standing Rock i Dakota, John Grass, Hggur mjög pungt haldinn, en er sagður á batavegi, Hann er sá er að síðustu fjekk lndf&na til að skrifa undir landsölubrjefið, par sem stjórninui var afhent lanilið, enda trúa nú margir Indfánar pví, að hinn umikli andi” hafi reiðst honum fyrir petta og vilja nú gjarnan rífa upp pá samninga. Aptur er par annar fiokkur og inikið mann fleiri, er trúir pví að gainli Sitting Bull hafi annað tveggja sjálfur gefið Grass eitur eða fengið aðra til að gera pað, og til peirrar trúar kvað vera ein- hver ástæða. Mótpartur Sitting Bulls er út af pessu svo æstur, að stjórnin býst eins vel við að mega setja Sitting Bull í varðhald til að vernda líf hans, pví auk pessa á- burðar er Iníánum allflestum mjög- illa við pann gatnla prjót fyrir gaml- ar og nj'jar aðgerðir. uBob” Younger hinn víðfrægi fjelagi peirra James—bræðra ræn- ingjafjelagsins, er mjög pungt hald- inn og talinn frá, f Stilhvater fang- elsinu í Minnesota, par sem hann og bræður hans 2. James og Cole, sitja allan sinn alldur. Hann ljezt 17. p.m. Steven Brodie, sem nafnfrægur er orðinn fyrir að stökkva niður af háum brúm, kveðst nú hafa hlaupið fram af Niagarafossi (fram af Uskeifu- falli” — Canada megin). Fjórir menn voru viðstaddir og hafa allir lagt eið út á að pað sje rjett. Hann fór út á fljótið um 100 faðma fyrir ofan fossinn og ljet svo strauminn bera sig fram af honum. Hann var hulinn í klæðum og grímu, er gerð voru af teigleðri og kork, með járn- böndum hjer og par til styrkleika. Sykurgerðarhúsið stærsta í New York brann til kaldra kola í vikunni er leið. Eignatjónið nemur $2 milj. Af lotningu peirri, er skríll Bandarfkja sýnir honum hvervetna, heldur nú John L. Sullivan, hinn vfð- frægi hnefaleikari og siðleysingi, að hann munni gera góða lukku á pjóðpingi Bandaríkja! Hann hefur nú gengið svo langt, að skrifa—eða láta skrifa, pví skamm- laust getur hann ekki skrifað eina setningu sjálfur—pesskonar yfirlýs- ingu til blaðsins Sun f New York. Hælir sjer mikið sem eðlilegt er í greininni og kveðst sannfærður um að að sjer mundi kveða í pingsaln- um. Og hann kveðst ætla að raða sjer f fylkingu demókrata; er pað gleðifregn fyrir flokkinn! Vatn og leir úr gamalli kola- námu í Colorado flóði inn í aðra samhliða í sfðastl. viku og varð 11 mönnum að bana. Stormar og flóðöldur hafa um síðastl. viku valdið miklu mann og fjártjóni á Atlanzhafsströndinni allt frá Massachusetts að norðan til Vir- ginia að sutman. í Deleware-ríkinu varð tjónið hvað mest. Þar fram af einum bæ fórust undir 20 secd- O skip á ýmsri stærð, 40—50 manns týndu lffi og eignatjón á landi—ó- nýttar bryggjur o. p. h. nemur full- um $2 milj. Sjóbaðsstaðirnir og hótelin á New Jersey-ströndinni eyðilögðust að hálfu og öllu leyti, og í einum stað (Atlantic City) voru 10,000 aðkomumenn ósjálf- bjarga og umkringdir af hafinu á allar síður nærri víku. Þegar loks að járnbrautarlestirnar voru sendar pangað til að bjarga fólkinu var vatnið svo djúpt á sporveginum að hjól vagnanna óðu nær pví f kafi. Það er enn ekki fengin vissa fyrir hvað mikið af mönnum og skipum kann að hafa farist á pessu sviði. Maður að nafni Walter G. Campbell, sundkennari frá Youngs- town N. Y., fór síðastl. sunnudag (15. p. m.) niður um flúðirnar og ytír um hringiðupollinn stóra í Nia- gara gilinu og kom óskaddaður úr peirri för, en ekki kveðst hanti fara pað í aunað sinn hvað sein f boði væri. Hann fór fyrst í bát, en bát- urinn fylltist af vatni og hvolfdistog gekk svo í inola að lokuiu. Eina ferð einungis í hring hreif straumur- inn sundmanninn með sjer. Hann var í teigleðursklæðum fóðruðum með kork, og hafði um sig stórt sundbelti. Snjór fjell íColorado og Wyom- ing aðfaranótt hins 15. p. in., og í Colorado-fjöllunum snjóaði látlaust allau sunnudaginn. Á hinum síðasta fundi efri- deildarnefndarinnar til að rannsaka verzlunarviðskipti við Canada, er haldinn var í Boston í vikunni er leið, voru Bostonmenn eindregnir fylgjendur pess að verzlunareining kæmist á, og suinir vildu helzt að ríkin sameinuðust algerlega undir eina stjórn. Eindregnir voru peir og að mæia á móti að höpt væru iögð á Canadiskar járnbrautir. C a n a d a . Nú er pað S bruggi meðal vina Erastus Wiinans, verzlunareiningar pqstulans í New York, að fá hann til að sækja um sambandsping- mennsku. í Ontario kvað mörg kjördæmi tilbúin að veita honum móttöku og gefa honum kost á að reyna sig, og pað er ætlan manna að ef hann vilji geti hann náð nærri hvaða stöðu sem hann vill í cana- diskri pólitik. Wiman er fæddur og uppalinn í Canada og pó hann um mörg ár hafi búið f New York hefur hann ekki tekið borgarabrjef Bandaríkja, er pví brezkur pegn enn og par afleiðandi ekkert til að hindra hann frá að sækja um pingmennsku- embætti í Canada. Að eins verður hann að flytja hús sitt til Canada og búa par. Ríkisskuld Canada var í siðast- liðnum ágústmánuði minnkuð svo nam $423,000. Á síðastl. fjárhags- ári voru tekjurnar allls $38,175,925, og var pað $1,460,000 meira en út- gjöldin. ________________ Fyrir skömmu sendi sambands- stjórn öllum póstafgreiðslumönnnm par sem frjettablöð koma út, skipun um að leggja öll blöð og tímarit á metaskálarnar á tímabilinu frá 1. til 14. p. m. og senda sjer sfðan skýrsl- ur yfir samanlagða pyngd peirra. Af pví póstmálastjórinn og aðrir fleiri ljetu í ljósi á síðasta pingi löngun til að heimta burðargjald fyrir blöð og tímarit, er út kæmu sjaldnar en einusinni f viku. eru menn nú hræddir um að hugmyndin sje að heimta að öllum blaðaútgef- endum burðareyri, vissa upphæð fyrir hvert pund. En stjórnin segir að tilgangurinn sje einungis sá, að komast eptir hvað mörg tons af blöð- uin koma út á árini í ríkinu, Ilveiti og aðrir sýningamunir frá Manitoba pykja almennt skara langt fram úr öðrum samskonar sýn- ingamunum á 3 stórsýningunum' eystra, er nú standa yfir í Ottawa, Toronto og London, Ontario. Kyrra- hafsfjelagið hefur líka tekið að sjer að flytja pessa muni til að sýna pá á 42 hjeraðssýningum i Ontario, til pess sem flestir geti sjeð hvað sljetturnar í Manitoba geta fram- leitt, prátt fyrir hina óvanalegu purkatíð í sumar. Þessa dagana verður ferðafært hiðnýja gufuskip Canada Kyrrahafs- fjelagsins, Manitóba, er á að ganga milli Owen Sound og Port Arthur. Er pað allt gert úr járni og stáli og allt lýst ineð rafurtnagni eingöngu. Toronto-ræðarinn William < >’— Connor, preytti kappróður í vikunni er leið á Thames-á á Englandi við H. E. Searle, Ástralíu-ræðarann mikla, er nú heldur heimsræðara- beltinu, og um pað belti kepjitu peir auk $2,500 fyrir pann er ynni. Fór svo leikurinn að O’Connor varð á eptir svo munaði 6 bátslengdum, og Toronta-menn einir töpuðu við pað tilfelli $100—$250,000, er peir höfðu veðjað á meðborgara sinn. Nýdáinn er i Toronto Willium Gooderham, ríkismaður, er um undaufarin ár hefur varið mestu ó- sköpum af peningum og startí sínu nærri eingöngu til að gera gott og útbreiða kristindóminn, sjerstaklega Methodista-kenninguna. Um und— anfarin 4—5 ár hefur hann og gefið frelsis-hernum kringum $10,000 á ári til að koma upp húsakynnum og útbreiða sinn glamranda. Hann varð liráðkvaddur og var að bæna- gerð er hann fjell örendur. Uin austurfylkin er að ferðast Edward Eifl'el, sonur Eitfels pess er byggði samnefndan turn í París. Sögunarmylna og 150 milj. feta af söguðu og ósöguðu timbri brann skammt frá Ottawa hinn 13. p. m. Eignatjón um 200,(H>0.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.