Heimskringla - 19.09.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.09.1889, Blaðsíða 2
„HeimUrinila," An Icelandic Newspaper. PTTBLISHED eveiy laursday, by Thk Heimskringla F’rinting Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 8 months....!....................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- nm ömmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum í l(Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til húdegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. H3fUndireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að Senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heiinskringla Printmg Co., 35 Lombnrd Street, Winnipeg, Man . eða O. Koa »05. SJERA FRIÐRIK J.BERGMANN ((d6mar ((HEIMSKRINGLU”. (Niðurl.). í endirnum á 2. kafla svars síns (í 31. nr. f>. á ((Lögb.”) lætur prest- urinn í Ijósi, að sjer f>yki ((ein- kennilegt..hugsanasambandið milli pess sern sagt er fyrst um f>etta mál, og pess, sem kemur fram 1 niðurlagi greinarinnar.” Og svo leggur hann út af pvl í sinni niður- urlagsgrein, í 33. nr. p. á. ((Lögb.”. Það auðvitað væri máske að sumu leyti pægilegast að allir væru gerðir eins og engisprettan, að pví leyti, ’að peir sæu beint framundanJTsjer einungis, en ekkert til hliðar, gætu ekki snúið höfðinu minnstu ögn á banakringlunni. En úr pví menn eru nú ekki allir steyptir í pví móti, pá verða menn að gera sjer að góðu ástæðurnar eins og pær eru. Það er livergi í ((HKr.” ta'að um að hið ísl. kirkjufjeiag í Vestur- heimi ætti að hafa ((sitt form út af fyrir sig”. Það er að eins spurt, pví ekki sje tekið upp íslenzka form ið, ef endilega þarf að breyta til. En pað er sitt hvað, að taka upp sama form og viðgengst um pvert og endilangt ísland og að búa til sjerstakt forin fyrir petta litla kirkju- fjelag einungis. Hvar í liggur petta ((einkennilega hugsunarsam- band?” Meiningin í greininni í ((Hkr.” vi.-ðist vera nokkurn veginn nógu Ijós. En til pess að fyrir- byggja allan misskilning skulum vjer pó reyua að gera hana enn Ijós- ari. Það sem hjer er talað um að gera af hálfu piesianua er, að hætta að viðhafa hið upptekna form, form, sem ekki einungis er hið almenn- asta um pvera og endilanga Ame- rlku, heldur einnig pað form, sem sýnist sitja betur á reformeraðri kirkju, heldur en hálf-kapólskur kreddu-búningur, og form, sein sýnd- ist eðlilegt að lúterska kirkjan frein- ur ölluin hitium hefði, par sem hún er móðir peirra allra, hyrning’ar- steinninn, sem pær upprunalega byggðu á. Með allri virðingu fyrir nötíðar presíum yfir höfuð, trúum vjer ekki að peir standi einu feti framar en postularnir stóðu. Et pess vegna postularnir póttust kom- ast af, án pess að innleiða I sitt guðspjónustuform nokkurt sterotyp- ed söngl, pá virðist pað einkenni- legt, ef hreinn og beinn sálmasöng ur og einföld framsetning orðsins fullnægir ekki kröfum nútíðarmanna. Að pað sereinoniulausa guðspjón- ustuform geri pað líka, er auðsætt af pví, að reformeraða kirkjan yfir höfuð er farin að viðurkenna, að pess nær sem prestarnir komist al- pýðunni I pvl að blanda sjer saman við hana, að vera með, og taka sem innilegasta hlutdeild I gleði hetinar og sorg, og pess líkari sem nútíðar kirkjan geti orðið postula-kirkjunni, pess meir verði hiuum útvöldu orðs- ins færendum ágengt í köllun sinui. Þessi skoðun er jafnvel farin að vinna á hina dramblátu, seremoniu- fullu ensku kirkju. Menn inn- an hennar vebanda eru allt af að fjölga, sem eru orðnir örmagna und- ir seremoniu og rituals-okinu. 1 höndum hinna voldugu biskupa er sú kirkja smáinsaman að falla I mola og umskapast I hina reformeruðu biskupakirkju, sem, pó langt frá að vera seremoniulaus, er mikið sere- moniuininni en móðurkirkjan, og sýnir pvl, að jafnvel í peirri kirkju er stefnan sú að rýra, en auka ekki seremoniurnar. í stað pess að beita I sömu áttina, I stað pess að halda áfram pessu einfalda, alpýðlega formi, sem einhvern tíma á ókomn- um tíma verður viðtekið af öllum protestanta kirkjum, og sem kring- umstæðanna vegna og með fram af pví inenn vildu ekki Islenzku sið- ina, er var tekið upp I vorri lút. kirkju hjer, ogsem hefur reynzt svo vel, á nú að innleiða nj'jar, og ís- lendingum ókunnugar seremoniur. Og hvers vegna? Sj'nilega ekki annars vegna en að pær eru eitt- hvað svo sjerlegar, máske von til að pær geti tvöfaldað vöxt prestanna í augum almennings, og svo vegna pess, að slíkar seremoniur eru við- hafðar I 3 lúterskum kirkjufjelögum hjer I lar.dinu. í stað pess að halda áfram I broddi hinna reformeruðu kirkna, á nú móðirin—lút. kirkjan— að pokafyrir peim öllum, hvað bún- ing snertir, að taka langt stig á bak aptur, svo að hún standi einhvers- staðar mitt á milli hinna reformeruðu og kapólsku kirkna. í stað pess að halda áfram I áttina að hinu væntan- lega takmarki allra prósestanta kirkna, að snúa nú allt I einu pvert út af leið, til pess I vtra búningi að geta verið eins og 3 (heil prjú!) kirkjufjelög, sem samkvæmt sögn Gerberdings prests, geta að öllu samtöldu talið sjer einn þriðja úr milión áhangenda, eða sein svarar toð hundraðasta hluta af íbúum Bandaríkja og Canada. Þetta er hin fyrirhugaða reformation pess manns er gerzt hefur svo miskunarlítill dómari allra guðfræðinga á íslandi. Finnst prestinum máske að petta sje stefnan til pess að sameiginlegt verði guðspjónustuform allra prótestanta kirkna?. Presturinn læzt ekki hafa heyrt um pær kvartanir kirkjunnar, sem ((Hkr.” taldi upp. Það er ekki frítt við að pað sje einkennilegt, en slepp- um pví. Honum er sannarlega ekki of gott að gera sig rólegann yfir pví góða ástandi, ef hann getur. Slnu máli til sönnunar fer hann að telja upp fjölgun ((altarisgesta” lútersku kirkjunnar hjer I landi, á tímabilinu frá 1884—1886, og koma út hjá honum 38,899, sem fjölgun á 2 ár- um. Það sýnist mikið ogerað vissu leyti mikið. En ef hann vill fara I pesskonar reikninga, pá er ekki nema rjett að taka fram, að pað geta naumast verið færri en 3—4 milj. Lúterstrúarmanna í Bandaríkj- um. Eptir íslenzku fólkstöluskýrsl- utium að dæma, sem fram eru vísað- ar á kirkjupingi, eru að meðaltali vel í lagt að helmingur safnaðar- lima sje innan fermingaraldurs. Ef vel væri ætti hver fermdur maðurað vera ((altarisgestur”. Þess vegna 1 stað 891,931 ((altarisgesta” árið 1884 hefðu par átt að vera l^ milj. að minnsta kosti. En pó nú altaris- gestatalan sje kölluð I hæsta máta viðunanleg eptir fólksfjölda, pá er samt pess að gæta, að peir sem má ske ekki eru ((altarisgestir” hindra samt ekki börn sin frá að staðfestast I trúnni og um leið að komast I tölu sjálfsagðra altarisgesta. Samkvæmt tölu ungmenna, sem fermd eru hjá íslendingum I Winnipeg, er ekki ó- sanngjarnt að geraráð fyrir að 7 ung- menni afhverjum 1000 manns stað- festi skírnarsáttmála sinn á hverju ári og gerist altarisgestir. Þegar pvl gert er ráð fyrir 3 milj lúters- trúarmanna hjer I landi, og sem naumast mun of há áætlin, pá eru fermd á hverju ári 21,000’ungmenni eða á 2 árum 42,000, en pað er rúm- um 3000 fleira en erfjölgun altaris- gesta á sama tímabili, og pó er eflaust eitthvað af altarisgestunum tví- og jafnvel prítalið,“p. e.: sumir peirra hafa óefað verið tvisvar, má ske prisvar til altaris á tímabilinu. Auk pessa er að gera við innflutn- ingi I landið á hverju ári. Úr pýzku ríkjunum flytjast til Ameríku ekki færrien 100000 mannsá ári, af Norð- urlöndum, Danmörku, Svíarlki, Nor- egi og Finnlandi, til samans, er ó- hætt að gera ráð fyrir 50000 manns fluttum til Amerlku á hverju ári. Á 2 árum nemur pví pessi aukning fólksins 300000. Það er vel í lagt að helmingnr innflytjenda úr pessum löndum standi fyrir utan lút. kirkj- una, og verða pá samt eptir 150000. Þar af er helmingurinn (75000)} á fullorðinsaldri og gæti pvi verið ((alt arisgestir”. Af pessu verður sjeð, að pó altarisgestirnir hafi fjölgað um nálega 39000 á 2 árum, pá gerir kirkjanekkibetur en halda við sínum fyrri og hinni nauðsynlegu fjölgun fermdra safnaðarlima. Allir peir, sem ekki eru ((altarisgestir”, halda við sinni tölu og auka við hana 75 pús. innflytjanda á hverjum 2 árum. Það sýnist pví að pessi mikla fjölg- un altarisgeslanna sje ekki neitt sjerlegt tilefni til að stæra sig af. Að presturinn kallar ((Hkr.” l(óvin” kirkjunnar gerir henni ekki svo mikið til. En I hverju hefur hún sýnt kirkjunni óvináttu. Ætli pað gæti ekki orðið nokkuð erfitt fyrirhannað sanna pauorðsln? Auð- vitað, ef hann álítur pað særing hjarta kirkjunnar að finna að fyrir- huguðum breytingum á hinum ytra búning hennar, pá skulum vjer ganga :nn á að vjer stöndum brot— legir, eins og hann segir. En peg- ar talað er um kirkjuna I pessum skilningi, pá viðurkennum vjer ekki að vjer höfum sýnthenni hina minstu óvináttu, hvað svo sem sjeri Frið- rik segir. fyrr en svo væri komið að sýnt yrði að vjer hefðum sett út á kenningu pá sein fram er flutt I pví hús' sem kallað er kirkja.j ^Mjer gönguin ekki inn á pað, að lagaá- kvarðanir og seremoniur, er nokkrir prestar finna upp á að innleiða í söfnuðum sínum, sjeu óaðgreinan- leu-ur hlut orðsins t-ða keni.in^rar- itinar sjálfrar. Oss dettur í hug að segja, að peir prestar sjeu ekki til, sem væru fúsir að piygja pað, ef alpýða vildi trúa, að allt sem peir segja og gera sje óaðgreinanlegur hluti kenningarinnar. En pó nú að menn væru til, sem hefðu pvílíka grillu í höfðinu, pá er pað ekkiein- hlýtt til að koma oss til að trúa pví, að ytri búningur kirkjunnar sje í- gildi kentiingarinnar sjálfrar. En hvað nú er um hucrs- unarsambandið I pessari príliðuðu grein prestsins? Fyrst flytur hann langt mál um pað, að nauðsyrilegt sje að kjósa pá eina menn á kirkju- ping, setn hafi eina og sömu skoðun á peim málum, er suerta kirkjuua. En svo I niðurlagsgreininni deilir hann á ((Hkr.” fyrir að láta I ljósi pá skoðun, að prótestantakirkjan yfir höfuð ætti að vera samtaka og flytja eina og sömu kenningu ó- blandaða. Hann tínir fram margar spurnitigar um pað, hvort pað væri ákjósanlegt að allir hefðn sömu skoðun um alla hluti. Svarar peim spuruingum svo sjálfur rjett á eptir með pvl að segja, að ((pað væri víst ómögulegt að hugsa sjer meiri apt- urför fyrir mannlífið yfir höfuð en pað, ef menn kæmi sjer sainan um pað einn góðan veðurdag, að láta allt stríð um ólíkar skoðanir detta niður”. Er nú ekki petta nokkuð nærri pví að vera ((ruglingslega hugsað?” Það má vera, en vjer ef- um pað, að alpýða taki pað sem gott og gilt og álíti pað eitt og hið sams, að brýna fyrir henni nauðsyn á að flytjendur mála hennar sjeu all- ir á einni og sömu skoðun, og hitt, að pað væri lítt hugsanleg jafnmikil apturför fyrir mannkynið, eins og pað, ef allir hefðu eina og sömu skoðun. Og hvað ((Hkr.” snertir. Hvern- ig taka sagnir hans I 3. greinarliðn- um sig út, pegar pær eru heimfærð- ar upp á hana? Þessar eru sagn- irnar: („Lögberg” 28. („Lögberg”, 28. ágúst 1889): ágúst 1889). l(Það er fremur ((Hún (kirkjan*) barnalegt þetta um- het'ur um daga sína tal um sifeldan frið, átt margfalt glögg- sem sumir menn skygnari óvíni en hafa sífelt á vörum ((Heimskringlu” og sjer. Það væri víst furðulega statiizt ómögulegt að hugsa samt”... sjer meiri apturför „Það parf ekki að fyrir mannlítið yfir vera í neinum vafa höfuð en það, ef um það að minnsta menn kæmu sjer kosti hjer eptir, saman um pað einn hverju megin Hkr. eóðan veðurdag, að er í vorum kirkju- íáta allt stríð um ó- málum. Hún hefur líkar skoðanir detta sjálf tekið af öll tví- niður... Þetta tal mæli, til pess allir um att menn skuli geti áttað sig á því”. hætta atS hafa ólíkar skotSanir er pví ekki nema óvit eitt”... I einni setningunni er pví strang- lega framfylgt, að mi#munandi skoðanir sjeu nauðsynlegar, I annari er ((Hkr-” úthrópuð sem ((óvinur” kirkjunnar, af pví hún I smáatriðum, áhroerandi ytri búning kirkjunnar einungis, lætur í Ijósi öðruvísi skoð- anir en presturinn vill. Það er má ske missýning, en oss sýnist ekki betur en að presturinn í petta skipti sigli eins nærri mótsetninga-skerinu eins og siglt verður, án pess að stranda á pví. UM BÚNAÐARSÝNING I Nýja íslandi (í syðri hluta Ylði- nesbyggðar) getur frjettaritari vor I öð.rum dálki blaðsins. Það er hin fyrsta tilraun til að koma á pví líkri stofnun, og er hún gleðilegur vottur pess, að nýlendumenn eru dyggilega að beita I áttina. ((Fyrst er vísirinn, svo er berið”. Þó pessi sýning hafi nauðsynlega verið I smáum stíl, efum vjer ekki að hún hefur pau áhrif, að meira kapp verð- ur lagt á að hafa hana fullkomnari annað haust. Hún að líkindum verð- ur og til pess að hvetja hinar aðrar bvggðir nýlendunnar til að gera hið sama, pví vitaskuld hafa pær yfir höfuð að tala eins góða heutugleika til pess eins og pessi byggðarhluti. Það er enginn etí að slíkar sýningar eru bæði til gagns og gleði fyrir nýlendubúa, og er vonandi að pessi tilraun verði til pess, að bráðlega kojnist á ein stór sýning fyrir alla nýlenduna, sem verði veittur styrkur af fylkisstjórn. Oss er sagt að herra Magnús Jónsson, frá Fjalli I Skagafirði, sje hvatamaður pess, að upp komst petta litla búnaðarfjelag og pessi sýning. Á hann, og allir, sem pann- ig leggja sig fram nýlendunni til gagns og sóma, sannarlega pakkir skilið. FRJETTAKAFLAR ÚR NÝLENDUNUM. ÚR SUÐUR-VÍÐINESBYGGÐ, Nýja íslandi, 7. september 1889. Það er mjög sjaldgæft að blöð- in færi frjettir úr pessum hluta ný- lendu vorrar, sem liggur pó næst prentsmiðjunum og höfuðstaðnum, og virðist pví nærri ástæða til að álíta að hjer búi ekki fjör og fram- fara andi meðal fólks I líku hlutfalli sem í öðrum hlutum nýlendunnar, sem við og við láta til sín heyra. En petta álit mun pó ekki vera hið rjetta. Það mun óhætt að fullyrða að I pessum byggðarhluta er ekki síður dugandi og frjálslynt fólk en annarstaðar 1 nýlendunni. Hjer eru yfir höfuð skynsamir bændur, sem hafa sjálfstæðar skoðanir á málefn- um sínum og sveitarinnar. Reyndar eru peir nokkuð seinir til hreifinga en par á mót fastir I pvl er peir taka fyrir. Þeir eru nú pegar farn- ir að hafa talsverðan áhuga á mennt- un ungdótnsins, og bóklegri mennt- un yfir höfuð; sötnuleiðis i öllu pví, er lýtur að endurbót búnaðárhátt- anna og aukning framleiðslunnar. Þeir álíta, og pað með rjettu, að fyrsta lífsspursmálið fyrir hvern og einn frumbýling sje að rækta land *) Setningin innau sviga er vor. Ritst. ((Hkr”. sitt og afla sjer nægilegs bústofns til pess að geta lifað frjálslegu og sómasamlegu lífi, og eignast pægi- leg wg skemmtileg heimili og hentug verkfæri, pegar petta er fengið pá sje timi fenginn til að taka pátt í almennum fjelagsskap með að styðja isleiizkar vísindastofnanir o. s. frv. Ástæðan til pess að svo fáar raddir heyrast hjeðan I blöðunum mun vera sú, að menn pykjast of skammt á veg komnir í öllum framförum til pess að birta ástandið á prenti, pvl hinn almenni hugsunarháttur hjer mun vera sá, að láta útlit kringum- stæðanna sjást eins og pað virkilega er og ekki betra. Jafnvel pó pessi greindi hugs- unarháttur sje hjer ríkjandi, og I öðru lagi til pess að færa dálitla sönnun fyrir ofanrituðu áliti mínu, vil jeg tilfæra nokkur frjetta atriði hjeðan. Hið almenna ástand fólks hjer má heita heldur gott, reyndar eru efni manna á mjög misjöfnu stigi, og fer sá misinunur talsvert eptir peim tímamismun sem menn eru búnir að dvelja hjer, pvi flestir hafa komið hjer fátækir í fyrstu. All- flestir búendur munu pó hafa við- unanlegt framfæri fyrir sig og sína. Jafnvel pó vortíðin væri purr og köld rættist furðanlega fram úr með grasvöxt svo flestir munu nú búnir að afla sjer nægilegs fóðurs fyrir gripi sina. Garðuppskera lltur vel út, og öll pau sýnishorn af hveiti og öðrum korntegundum sem hjer hafa verið reynd, eru nú afgjörð með góðum árangri. Það mun óhætt að fullyrða að hjer I pessum byggðarhluta er að vakna talsverður framfara og fjelags- skaparandi I pví efni, að leggja meiri stund á að bæta búnaðarhættina yfir höfuð en verið hefur, og pó sjer- staklega I pví að fara að gefa hveiti- rækt og annari kornyrkju meiri gaum. Til að styðja að pessu var fyrir l^ ári siðan stofnað ofurlitið búnaðarfjelag, sem síðan hefur verið viðhaldið og eru nú flestir bændur I byggðarhlutanum gengnir í pað. Sömuleiðis er hjer kvennfjelag, sem vinnur I líka stefnu. Það má segja með rjettu að flestir meðlimir pessa búnaðarfjelags hafa verið vel starfandi á heimilum sínum, pegar litið er til allra peirra erfiðleika, sem hjer er við að stríða I skóglandinu, og fátæktar margra á aðra hlið. Hvað starfsetni pessa fjelags snertir, pá kom hún bezt í ljós á dálítilli búnaðarsýningu er haldin var sam- kvæmt ákvörðun fjelagslaganna og að tilhlutun pess hinn 2. p. m. i Kjalvik, hjá hra. Benedikt Arasyni, er drengilega studdi að peirri fram- kvæmd. Jeg vil pvl tilgreina hina helztu muni er komu fram, og voru pað: 1. Gripir: Naut, kýr og uxar. 3. Sauðfje af öllum tegundum. 3- Korntegundir: Hveiti, rúgur, hafrar, bygg, biakkbygg, 4 tegundir hnattbauna, 3 teg- undir flatbauna og mais. 4. Garðávextir: 2 tegundir jarð- epla, 2 tegundir af blóðrófum, 2 tegundir lauks, gulrófur, næpur, Pumpkins, kúmen, Rubarb, (framleitt fræ), radis- ur og Parsnips og sólarblóm (skrautjurt). 5. Matvæli: Smjör, misuostur, harðfiskur. 6. Iðnaðar vörur: Ýmiskonar prjónles og steinkað blaða- veski. 7. Listaverk: Kassi með tálg- uðu manntafli. Þess skal getið að 5. og 6. liður að undanteknum harðfiskinum komu frá kvennfjelaginu. Margir af pessum sýningar- munum hlutu eptir ályktun mats- mannanna fyrsta stig af prernur sem ákveðin voru og sumir hlutir voru álitnir ágætir. Af pessum litlu sýnishornum sem fram komu á sýningu pessari má vel sjá að I nýlendu pessari hefur jörðin fullnægjandi framleiðslukrapt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.