Heimskringla - 03.10.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.10.1889, Blaðsíða 1
3. ar. Nr. 40 ' ALMENNAR FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Þaðan koma nú fregnir sem eiga að vera sannar, að Gladstone ætli sjer að andæfa fruin- varpi Balfours um stofnum kaþólsks háskóla á írlandi. Sú uppástunga Balfours var ekkert annað en bragð til að sundra liði Gladstones og Parnells bæði á írlandi og Englandi. Hann bjóst og býst við, að andæfi peir Gladstone og Parnell J>essu máli, fái peir á sig ópokka fleiri- hluta kaf>ólskra manna á írlandi, og ennfremur að Jæirra egin flokkur á Endlandi klofni, af J>vi margir í honum álíta petta eitt hið parflegasta mál fyrir írland. Margir í peim flokki á Englandi hafa og fyrir löngu síðan látið í ljósi að j>eir muni fylgja pessu frumv. Balfours, pví pað sje óneitanlega hið mest á- ríðandi mál fyrir írland, er nú lengi hafi verið á prjónunum. Um petta mál ræddu peir lengi einslega Glad- stone og Parnell um daginn áður en Gladstone fór yfir til Frakklands, komust að greinilegri niðurstöðu í meðferð málsins og skildu beztu vinir, prátt fyrir að búið var að telja Parnell trú um að petta mál mundi verða til að skilja samvinnu peirra og jafnvel vináttu. Hvernig peir ætla sjer að fara meb málið, er eng- um ljóst nema peim tveimur, en svo mikið er víst að Gladstone ljet í ljósi, að peir mundu eptir allt saman tiltölulega fáir, sem eindregið mundu vilja fylgja Balfour pegar málið kemur til umræðu. Hann áleit jafn- vel að millibils-flokkur Hartingtons lávarðar mundi hvergi nærri eindreg- inn með Balfour í pessu máli, pó pað hafi verið auglýst að svo verði. tlm pessar mundir koma og pær fregnir frá London, að Balfour sjálf- ur sje farinn að gugna með áfram- hald pessa -máls I peirri mynd sem pað er f nú. Kemur pað að sögn til af pvf, að honum gengur ógreið- ar en hann ætlaði, að fá kapólsku prestana á írlandi til að renna á agnið. Þeir virðast hafa betri trú á Þjóðfjelaginu frska og stefnu Glanstones og Parnells, heldur en á Balfour pó stefna hans í pessu at- riði sýnist vera mjög svo glæsileg. Yfir herforingi Englands, her- toginn af Cambridge, hefur leyft stofnun herdeilda, er að öllu sam- töldu samanstandi af 100,000 manns, til varnar Lundúnaborg. Allt verður petta sjálfboðalið, en á æfin- lega að verða viðbúið að verja borg- ina fyrir óvæntu áhlaupi úr hvaða átt sem er. Er petta með fram sprottið af sífeldum klögunum f Times yfir verjuleysi höfuðstaðar- ins, en að nokkru leyti til að gefa ríkismannasonum tækifæri til að æfa sig í hernaðar ípróttum. FRAKKLAND. Þáeru nú al- mennar pingkosningar á Frakklandi afstaðnar fyrir nærri hálfuin mán- uði, en ekki fyrr en rjett nýlega vita menn greinilega útslitin, og vita pó varla enn greinilega um pau. Svo mikið er víst, að hvorugur flokkurinn er verulega ánægður. Við kosn- ingarnar í Montmartre-kjördæminu varð Boulanger ofan á og munaði miklu, prátt fyrir öll brögðin, sem við voru höfð til að hnekkja hers- höfðingjanum. En pað dugði ekki pó hann yrði yfirsterkari út f hjer- aði. Þegar endurskoðunarmenn kjör- seðlanna í Paris tóku tll að yfirfara pá, sampykktu peir nærri f einu hljóði að kosning Boulangers væri Ólögmæt, en að mótsækjandi hans væri rjettkjörinn, prátt fyrir minni- hluta atkvæða. Hershöfðinginn er pess vegna ekki viðurkenndur ping- maður.—í peirri kviðu fór svo, að Jules Ferry, mikill maður eins og hann er og æfður í öllum stjórn- málum, varð undir í sínu hjeraði og er pví ekki pingmaður lengur; fjell stjórninni pað illa, ekki sfður en honum sjálfum, og veit ekki hverju um á að kenna. Næstkom- andi sunnudag (6. p. m.) fara fram kosningar aptur í fjölda mörgum kjördæmum, par sem engir af sækj- endum komust að um daginn, og vill stjórnin nú að Ferry reyni sig í einhverju peirra. En að hann hafi afráðið að gera pað, er ekki á- kveðið enn, pó líklegt að pað verði. Þó stjórn Frakklands skoði Dillon greifa sekann og lítið betri en Bou- langer, pá hafa pó kjörseðlaendur- skoðararnir sagt hann rjettkjörinn pingmann á Frakklandi. í Paris urðu Boulanger sinnar stórkostlega í minnihluta við kosningarnar, enda segja blöðin, að mestu ósköp af kjörseðlum, er peim tilheyrði, hafi verið eyðilagt og par af leiðandi aldrei komið fram. Temps segir, að par (í Seine-kjördæminu) hafi stjórnin látið brenna yfir 100000 kjörseðla peirra Boulangers-sinna, og segir pví, að peir hafi f raun og veru fengið 300000 atkv. á móti 226,000 atkv., er stjórnarsinnarnáðu par f borginni.—Eptir pví sem nú stendur, kvað afl stjórnarinnar á pingi vera mjög líkt og á pví síð- asta. Hún að vfsu kvað vera eitt- hvað lftið liðfærri en pá, en hennar fylgjendur eru nú yfir höfuð betri viðureignar en síðast, tilleiðanlegri og pví síður hætt við sífeldum klofn- ingi út af skoðanamun. En stjórn- in gerir nú ráð fyrir að græða mik- ið við aukakosningarnar næstkom- andi sunnudag, en pað auðvitað gera Boulangersinnar líka. Og báðir flokkar vinna nú ötullega að sínu málefni pessa dagana. KÍNA. í Peking er nýbúið að taka fasta fjölda marga menn, sem sannað er, að voru viðriðnir brennu uhimneskamusterisins” (Tlie Temple of Heaveri), eða musterisins mikla, sem keisarinn tilbiður æðsta guð Kínverja ogfórnar honum ýmsu peg- ar mikið er um að vera. Musterið var brennt stuttu eptir síðastl. nýár og brann alveg til rústa. En á- stæðan til pess að pað var brennt var sú, að samsærismennirnir hugðu að kveikja pá almennu trú, að himneskur eldur hefð grandaðmust- erinu, af pví guðirnir væru reiðir stjórninni fyrir að hafa leyft erlend- um pjóðum að byggja járnbrautir út uin allt Kfnaveldi. Aðalaltarið í pessu musteri var merkileg bygg- ing, um 100 feta há, hringmynduð og úr marmara, við grunninn 210 feta að pvermáli, um miðjuna 150 og efst 90 fet að pvermáli. Á pvf ofanverðu voru 9 hringar myndaðir með lágum marmaragörðum, og inn- an í peim innsta rjett á miðju altar- inu var hringmyndaður steinn og við hann kraup keisarinn pegar hann bað æðsta guðinn að gefa regn, purk eða hvaða helzt veðurlag eða árgæzku, sem í pað og pað skiptið útheimtist. Járnbratítaslys varð hinn 30. f. m. f jarðgöngum á járnbraut milli Naples og Foggia á Ítalíu; rákust par saman 2 hraðlestir, báðar á brunandi ferð, og fóru báðar í spón. Þar týndu lffi og meiddust um 100 manns. Verðlaun og minnispeninyar, sem gefnir verða á Parisar-sýning- uuni, eru talsins 25,069 og að auki 8,070 heiðursskjöl. Verðlaunapen- inga: eru alls 903, minnispeningar úr gulli 5,153, úr silfri 9,690 og úr bronzi 9,323. Þetta auglýsti Tirard í ræðu hinn 30. f. m., pegar útbýtt var miklu af minnispeningunum. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Fregn frá Portland Ore. segir að stórkostleg gullnáma sje nýfundin nálægt borginni Canton í Kfna. Kín- verskir kaupinenn á Kyrrahafsströnd- inni mynduðu fjelag undireins og peir fengu fregnina, og er höfuðstóll pess $20,000. Stykki af pessu gulli hefur verið skoðað f New York, og segja rannsóknarmenn að hveit ton hafi inni að halda $375—$400. Stærð námunnar er sögð l^ míla að lengd og 20 feta pykk. Frá St. Paul kémur nú sú fregn, að auðmenn nokkrir f Canada og Bandaríkjum hafi sótt um leyfi til pingsins í Canada um að mega byggja járnbraut frá hinni svoköll- uðu uSoo”-braut norður að Hudson- flóa. Það sem kemur pessu upp- poti á gang er, að nj'lega hafa fund- izt kol norður hjá Moose River, hjer uin bil 250 mflur norður frá tlSoo”, sem hafa verið flutt til Sault St. Marie, Mich., til skoðunar og hafa vakið mikla eptirtekt á pessu eyði- landi norður að flóa.—Brautin verð- ur um 340 mílur á lengd, og á að leggjast yfir Kyrrahafsbrautina hjá Windmore. Hugmyndin með pví að byggja pessa braut er sú, að opna landið á pessu svæði, sem er sagt að sje ríkt af málmum og skóg- um fyrir innflytjendur; einnig til að ná sambandi við norðurálfuna gegn- um Hudsonflóann.—Fáistleyfið verð- ur byrjað á mælingu fyrir brautina strax eptir næstk. nýár. Bæheimskur steinhöggvari í St. Paul, að nafni Ágúst Woorfried, hef- ur nýlega fundið upp efnafræðislega samsetningu, er uppleysir jafnvel hinn harðasta stein, svo að hægt er að steypa hann í hvaða helzt mynd eða lögun sem maður vill. Hinir pannig gerðu steinar eru harðir eins og tinna, alveg gagnsæir og glans- andi. Litur peirra fer eptir pví, hvaða steintegund pað er sem upp- leyst er. Meðan uppleysingin er í fljótandi ásigkomulagi, er hægt að brúka hana sem nokkurs konar gljá— kvoðu fyrir allt sem er stein- eða glerkennt. Mr. Woorfried álftur að vagnhjól og járnbrautateinar ætti að búast til á penna hátt. Eitt hið stærsta gróðafjelag í Buffalo hefur nýlega orðið algerlega gjaldprota. Fjelag petta heitir The liig Bend Tunnel & Mining Co. og var stofnsett fyrir hjer um bil 5 árum síðan; höfuðstóll pess var ná- lægt $20 milj., en tap er nú sagt að sje $2 milj. Forseti fjel., fyrrum pingmaður, Ray N. Pierce, verður fyrir einna mestu tapi, hann átti frá 60—70% af innstæðunni. Hraðasta ferð yfir Atlanzliaf, hefur nýlega farið, gufuskipið City of JParis. Það fór yfir hafið á 6 dög- um og 16 mínútum. Tlie Farmers Jievieire, blað sem gefið er út í Chicago, segir að uppskera í Bandaríkjum verði meiri petta ár en búist hafi verið við, en par á móti verði gæði kornsins ekki líkt pvf og 1888, nema í Iowa, Mis- souri, Kentucky og Kansas. Blaðið segir að uppskera 1889 verði 2,268, 272,083 bush., ámóti 1,987,790,000 árið 1888, Stórt bókaútgáfufjelag hefur uýlega farið á höfuðið í Chicago. Skuldir fjel. eru $500—$750,000. Orsakir til fallsins er sagt að sje verzlunardeyfð, og svik um hjálp frá mönnum, er lofað höfðu au hjálpa, ef á pyrfti að halda. Enslcur auðmaður hefur nýlega verið í St. Paul, að nafni E. J. Dowlin. Hann er mjög áfram um að komast í kunningsskap við eitt- hvert fjelag, eða gróðastofnun hjer megin hafs, er vilji taka til ávaxta £2—£300,000, er hann segist skuli lána gegn 3^ af hundr. Dowlin hef- ur mjög mikið álit á Bandaríkjum sem peningarnarkaði, og sagðist :>vf glaður skyldi lána peninga sfna hjer yfir um, pví flestir enskir auð— menn hefðu hið sama álit og hann. Mr. Dowlin er á ferð til Sitka, Alaska, og ætlar að koma par á fót einhverri stórri iðnaðar stofnun. Utanríkisráðherra Bandaríkja f W ashington hefur nýlega f engið fregn um, að á eynni Navarra í karabiska hafinu (250 mílur frá Kingston á Jamaika) hafi veriðgert blóðugt upphlaup og margir Ame- ríkumenn drepnir. Stjórnin hefur nú sentherskipið Galena til að stilla til friðar. Það er pó að síðustu komið svo, að talsverðar upplýsingar eru fengnar viðvfkjandi morði milíóna- eigandans Snells, er myrtur var í Chicago fyrir meira en ári síðan. Maður að nafni James Gillon, sem nýlega er dáinn, sagði söguna eins og hún gekk til pegar Snell var myrtur. Hann segir að 3 menn hafi verið f fjelagi með að stela pening- unum og vinna morðið. Einn af J>eim hafi staðið á vakt úti fyrir hús- inu meðan tveir fóru inn, og aðbáð- ir peir hafi skotið á Snell, og pað seinasta, er peir hefðu vitað hafi verið pað, að hann hafi fallið á gólf- ið rjett á eptir. Eptir pessari sögu að dæma er pað nú orðin almenn skoðun manna að Tascott hafi ekki myrt Snell, heldur hafi hann verið nokkurskon- ar hjálparhönd Gil’ans með að leggja til allt sem purfti til að koma peningunum undan er hann stal. Hvar Tascott er niður kom- inn veit engin enn. Urslit ríkispingskosninganna í 4 nýju ríkjunum eru óvís enn (2. oktober), repúblíkar telja sjer sigur- inn í báðum Dakota-ríkjunum og í Washington. Demókratar eigna sjer Montana. Tala innflytjanda, sem komið hafa til Bandaríkja á 8 mánuðunum sem liðnir eru af pessu ári, er 300, 564; á sama tfmabili f fyrra 392942. Með pessa árs tölu eru pó ekki peir sem lent hafa í Bandríkjum, en svo farið annað hvort til Canada eða Mexico. Nýlega varð gjaldprota í New York steinolfuverzlunarfjelag undir nafni Pagenstocher & Co. Skuld $300000. Af 3 milj. baptista, setn eru í Bandaríkjum, eru 1,360,000 svert— ingjar. Að loknu prælastríðinu voru peir að eins 300. Ensktfjelag hefur nýlega keypt stórt járnsteypuverkstæði f Hoken- dauqua f Pennsylvania fyrir $3^ miljón. Blóðugur bardagi var nýlega háður í hjeraði einu í Mexikó. Þar börðust alls 400 manns, hermenn á móti búendum. Og pegar landstjór- inn kom að stilla til friðar, var hann rekin á flótta. Orsakir til pessa ófriðar er sagt að sjeu nýjar skatta- álögur á almúgann. C a n a d a . Það er nú loksins komið svo langt að stjórnin ætlar ekki lengur að leyfa Bandarikjamönnum orða- laust að flytja vín til Canada, án pess að borga toll af pvf. Hingað til hefurskipsfarmur eptir eptir skips- farm af víni verið flutt til Canada, eptir St. Lawrence-fljótinu. Skip- in flytja hálfan farm af veggkalki (Plastre) og hálfan af víni; afEerma svo vegglímið og nokkurn hluta af víninu á höfn einhverstaðar við merkjalfnu Bandaríkja og Canada og tekur pappír fyrir, fer síðan með afganginn af víninu á einhverja aðra höfn og skipar pvf par upp án pess að borga nokkurn toll af pví. Nýlega hafa nokkrir menn úr 95. herdeildinni í Toronto, verið dæmdir til að borga $20 hver, eða priggja mánaða fangelsi að öðrum kosti. Þeir höfðu skrifað sig í her- deildina, fengið einkennisbúninginn og annað pví líkt, en aldrei sjest framar til að taka pátt í æfingum eða pess háttar. Inntektir og útgjöld Canada Kyrrahafsfjelagsins voru í ágúst 1889 sem fylgir: Inntektir alls $1,421,755, útgjöld $759,371, ágóði $662,384. í ágúst 1888 var ágóði fjelagsins $419,328. Á fyrstu 8 mánuðum pessa árs voru inntektir i allt $9,166, 778, útgjöld $5,922,932. Fyrir 8 mán. ársins 1888 til jafnlengda var ágóði $1,934,227, fyrir utan inntektir og útgjöld af suðaustur brautinni. A. Dobson & Co. ullarverk- smiðju-eigendurnir í Toronto, eru orðnir gjaldprota. Skulda upphæð ekki kunn, en sögð fjarska mikil. Frá pví síðasta blað vort kom út hefur komið nákvæmari frjett um skriðuna í Quebec. Uj>p til pessa tíma hafa milli 40 og 50 lík fundist, og eru pó ekki allir fundnir enn, jafnvel pó allt af hafi verið unnið af kappi sfðan slysið vildi til. Dóm- endur og lögreglulið bæjarins er allt af á ráðstefnu viðvíkjandi pessu tilfelli, og til pessa hefur helzt verið ofaná, að bæjarráðið sje sekt í öllu; fyrst í pví að hafa ekki verið búið að koma f veg fyrir skriðuhlaupið, sem álitið er að hafi verið hægt, annað pað, að pegar hún var fallin, að ganga ekki fljótar eða rösklegar fram í að hjálpa peim nauðstöddu heldur en gert var, pví pað er hug- mynd allra, að pað hefði mátt hjálpa miklu fleiri lifandi úr skrið unni heldur en gert var, ef nægileg hjálp hefði komið í tíma. Eptir frjettum frá Victoria B. C., er von á að herskip Bandaríkja, Jiush, er meinlega hefur varið sela- veiðaskipum Canada i Behrings- sund f sumar, komi pangað bráð- lega. Ef svo er, er búist við að selaveiðamenn, er orðið hafa fyrir yfirgangi pess, veiti pví ekki sem bezta viðtöku, ef pað hefur f hyggju að leggjast að á höfninni, par peir segjast hafa tapað allri sumarvinnu fyrir pess skuld. Nýdáinn er að Coburg, Ont. fyrrum póstmálastjóri, General Smith. Menn peir sem hafa á hendi að borga skuldir Central bankans f Toronto, er sagt að hafi ekki nóg til að mæta skuldakröfunum. Allt sem peir hafa undir hendi nú, er $50,000, en ef allt ætti að borgast, pyrftu peir f J>að minnsta að hafa $200,000. Það hefur vakið talsverð um- svif í Rat Portage nýlega að veit— inga maður var að grafa skurð frá húsi sínu, menn er fram hjá gengu tóku eptir pví að uppmoksturinn úr skurðinum var skrítilega litur, eins og slæi á hann dökkgulum lit. Sumir af peim, sem eptir pessu tóku, fóru pegar að pvo sandinn, og árangurinn varð, að einn fjekk meira en $1 virði af gulli úr 2 pundum af sandi. Margir aðrir fengu og talsvert.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.