Heimskringla - 17.10.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.10.1889, Blaðsíða 4
V etrarbrynjur. Af þessum Itrynjum — vetrar yfirhöfnum, svo og af alfatnaði karlmanua, hef jeg rjett nýlega keypt margfalt stærra upplag, en nokkur annaríslenzkur verzlunarmaður í Ameríku hefur áður gert. Allt hefur sína orsök, og svo er um petta, Að jeg keypti svo mikrS af pessum varningi er fyrir tiistilli stórkaupmanns hjer í bænum, er benti mjer á hvar jeg gæti fengiK stórar byrgðir af vetrar búningi karla fyrir stórum lægra verð en almenut fæst. Yitandi pörf landa minna minna á skjól- gó'Sum klæðnaði til að standast vetrarfrostin, og vitandi einnig pörf peirra að geta aflað sjer hans fyrir sem minnsta peninga, greip jeg tækifærið. Jeg er nú líka tilbúinn að mæta hverjum sem er. Kj a p pessi leyfa mjer að selja varninginn xtórum. ódýrar en aðrir geta. Um pað munu allir sannfærast, er spyrja um verði'S. Að telja upp vörutegundirnar er óparft verk. í einu orði, jeg hef alfatnuu narla á öllu -erðstigi, svo að allra parfir verða uppfylltar. Auk pess hef jeg og tilsvarandi mi-klar byrgðir af hiifuð, handaog fótabúningi, sem einnig er á öllu verðstigi. KID í*ess er að gæta að jev hef á samatíma til muna aukrð, en ekki rýrt, allar mínar fyrrverandi vörubyigðir, sem á annan hátt er óparft að tilgreina. Karlmannafatnaðurinn er hreinn og beinn VIÐAUKI, og Jm sem sagt, keyptnr að eins jyrirþeiaa tjerstöku titoiljun. DRAGIÐ EKKI AD FREGNA UM VERÐIÐ. ÞEIR SEM FYRSTIR KOMA, HAFA ÚR I ---------- MESTU AÐ VELJA. nordyestur lioiTii Ross og Isábel @trSJ ) 11 ÁSKRIPTIR, AÐ ULÝÐP. Prentfjel. Hkr.” hefur verið sent til nmsjónar siðartöld peninga- upphæð, og er pað hið fyrsta svar upp ááskorun frú Holm: Mrs. Baker, West Lynne íyrir „Lýð” $1,00 “ Sölvason, “ “ “ “ 0,70 “ “ “ “ gjöf 1,00 Ef einhverjir hefðu hugsað sjer að bæta við pessa upphæð verða peir að gera pað tafarlaust, pví pessa peninga sendir prentfjelagið til móttökumannsins með næstu póstferð heim, en íslandspósturinn næsti fer af stað frá Winnipeg hinn 22. p. m. Þó eitthvað kæmi síðar verður pað vitanlega ekki ónýtt, en pað væri skemtilegra að geta sent eitthvað meira en $2,70. Sú upp- hæð ein er sáralitill styrkur. Manitoba. Landmælingamenn Canada Kyrra- hafsfjelagsins fundu í fyrri viku gamlan orustuvöll Indíána og hvítra- manna, í suðvestur horni fylkisins, í litlu dalverpi í austanverðum hæðun- um, sem kallaðar eru Wood-Moun- tains. Dar voru saman margir vagn- arnir tvíhjóluðu sem kallaðir eru lled líiver Carts, nærri fallnir sundur fyrir elli sakir og allir sund- urskotnir með höglum og kúlum. í litluin polli skammt frá vögnunum voru beinagrindur margra manna og á skógivöxnum hól skammt paðan var hrúga af skothulstrum. Hvers bein parna liggja hefur enginn hug- mynd um, en líklega hafa pað verið veiðimenn, er par fjellu fyrir Indí- ánum. Staður pessi er mjög nærri landamærum. Bandaríkja. Á hinum liðnu 9 mánuðum yfir- standandi árs urðu gjaldprota í Manitoba og Norðvesturlandinu ein- ar 33 verzlanir, og samlagðar skuldir peirra voru einungis $233,612. Stanley landstjóri er enn á ferð- inni um Norðvesturlandið og kem- ur nærri í hvert einasta porp. En pau fáu porpin sem hann fer fram hjá verða stórvond af pví að hafa ekki fengið að sjá ásýnd hans. Hinn 21. p. m. verður lionum haldin veizla í Banff og upp úr pví haldið stór- mikið ball. Til pessa balls flytur járnbrautarfjel.menn frá Winnipeg fyrir $20, og margir ætla líka að nota tækifærið og fara til að sjá hin risalegu Klettafjöll. Bygging Regiua & Prince Al- bert-brautarinnar gengur öruggt á- fram. Er nú búið að byggja grunn- inn um 80 mílur áfram og búið að járnleggja um 25 mílur.—Af Cent- ral-brautinni, frá Braudon, er nú búið að fjárnleggja 8-—10 mílur, og er nú að jafnaði lögð míla á dag. Hinn 15. p. m. var byrjað á grunnbygging Manitoba Suðaustur- brautarinnar. 30 milur á að byggja í haust. Lögreglupjónn í Keewatin skaut á 2 inenn, er voru að brjóta upp dyr á fangaklefa til að ná út manni. Skotið fór í gegnum annan, er datt dauður niður — kúlan hafði farið gegnum hjartað — og særði svo hinn manninn í annari hendi, er pegar flúði. Lögreglupjónninn fór til Rat Portagi og gaf sig á vald lögreglunnar par. I. S. WESBROOK HÖNDLAR HED ALLSKOS AR AGÆTIS aknryrkjnvjelar, FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG OANADA NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER VETNA ÚT UM FYLKIÐ. H.S. .W innipeg. Herra Sigurður Kristófersson frá Grund í Argyle-byggð kom hingað til bæjarins 12. p. m. Almennaliðun segir hann gótSa og heilsufar gott nú orðið. Sama segir hann og aðrir ura uppskeru- brestinn i ár; álítur að meðal íslendinga muni meðal framleiðsla hveitis af ekr- unni ekki vera nema 6—7 bush. Ohreínt blóð veldur allskonar hörunds- veiki og sárum á líkamanum, kýlum, bólgu, augnasviða o. fl.o. fl. Bnrdock Blood Bitte/rs er einhlýtt meðal við öllu pví líku. Sjera Friðrik J. Bergmann er kom- inn úr Dakóta-ferð sinni og embættar í kirkjunni næstk. sunnudag, eins og venja er til. Engan mun gerir pað, hve gamali atS sjúkdómur pinn er. Burdock Blood Bitters hafa gert marga heila, er álitnir voru ólæknandi. Þesskonar sjúkdómar 25 ára gamlir hafa á stuttum tíma horfið fyrir B. B. B. Hinn 30. f. m. Ijezt hjer í bænum ekkjan Sigurlaug Stefánsdóltir frá Geira- stöðum í Þingi í Húnavatnssýslu, 59 ára gömul (fædd 11, júlí 1830). Ári'S 1850 giptist hún Jóni Runólfssyni, ættuðum úr Húnavatnssýslu. Lifðu pau hjón sam- an í 30 ár og varð 14 barna auðið og af þeim eru 6 á lífi, fimm stúlkur í Araeríku og ein á íslandi. Til Ameríku flutti Sigurlaug sál. suinarið 1883 ásamt 4 dætr- um sínum. Hún var af öllum er þekktu sögð dugnaðar kona, gestrisin mjög og góð eginkona og móðir. Deynslan hefur knúð mig til að álíta Ur. 11 Fotelers Extraet ofWild Stmwberry eitt hið bezta mefial sem til er við sumarkvill- um. Mus. R. S. Waite, . Springfield, Ont. Vjer vildum leiða athygli manna að auglýsíngu Dominion-gufukipafjelagsins i öðrum dálki blaðsins, sem nú er tilbúið ekki einungis að keppa við Ailan- og Anchor-línuna í tilliti til íslenzkra flutn- inga, heldur einnig gera betur, bæði að pví er snertir verð og sjerstaklega að því leyti a'S selja í Winnipeg farbrjefin frá íslandi út hingalS. Það er ómetanlegur hagur fyrir íslendinga hjer, afS purfa nú ekki annað en senda herra B. L. Baldvins- son, sem allir ísl. pekkja að gótiu -inu, peningana, og fá svo farseðilinn til að senda heim.—Þessi lína flytur menn til Quebec eða Montreal, en skilur menn ekki eptir í neinum ógöngum í New Yo.k. _______________________ Vilji maður komast hjá sumarkvillum, verður maður að vera varkár. En til þess að vera brynjaður skyldi maður æfinlega hafa Dr. Fowlers Extract of Wild Strawbe^ry í húsinu, hið eina óhulta meö- al við slíkum meinum. DR. FOWLEKS •EXT: OF ♦ •WILD' ITRAWBERRY CURES HOlxERA Iholera- Morbus jOLfl IRAMPS IARRHŒA YSENTERY AND ALLSUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúna'5, er hann selur með vægu verði. NELKIRK, - - TIVN. EINAR OLAFSSOA LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, »2 ROSS ST. - - WIXVII’LG. H. 13. DOUGHTY, LÖGFRÆÐINGUR, :• :MILT0N, :• :N0RTH—DAKOTA. :■: TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA ÆFINLEGA VIÐ HENDINA. „EOR PÍLAGRÍMSINS FRA ÞESS- UM HEIMI TIL IIINS ÓKOMNA” í vÖDduðu band: er til sölu hjá undirskrif uðum og kostar einungis !$1. Bókin verður send kostnaðarlaust til allra staða í Canada. Jónas Jóhannsson, Manitoba Gollcge, Winnipeg, Man. I.HlÐBEININÍil AR um, livar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og aliskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni King & Market jSqnare. Gísli Ólafsson. unin hafi nú orSið hentugleika á að gera meira en prófa studenta, er F. C. Wade. í síðastl. septembermánuði ljetust hjer í bænum 67 menn; 7 fleiri en í sama mán. í fyrra. Heyrnardeyfa, lækn- Wd, I ‘ ‘ ‘ Heyrnahiæthi. ulS eptir 25 ára framhald, með einíöldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlaust hverjum sem skrifar: Nicnoi.sox, 30 St. John St., Montreal, Canada. Bæjarkosningamar í ár fara fram á þriðjudaginn 10. desemher næstkomandi. FEUGUSOIV <fc Co. eru STÆIiSTU BOKA-og PAPPÍRS- sular í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir j?ttí<«ncU#-klæðasniðin víðpekktu. 408—410 Melntyre Blofk Main Kt. - • Winnipeg Man. á nýrunum gerir pað vart við sigígigt, bjúgbólgu, bakverk o. s. frv. auk hinna stærri og hættulegri sjúkdóma svo sem Rrigbts Diseasr m. m. Bvrdnrk Blood Bitters er ótvílugt meðal til að halda nýrunum í reglu. Kæru hcrrar!—Jeg hef brúka'S yðar Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry í þrjú ár, og á í pví meðali æfinlega vísan meinabætir við ni-Surgangssýki o. p. h. kvillum. Mks. W. Fowi/er, 12 Oxford St., Toronto. Hin árlega kvöldskemmtun, kvöld- verður, hljóðfærasláttur, dans cr. s. frv., verður í haust liöfð næstkomandi fimtu- dagskvöld (24. okt.) annað hvort. í Royal RiriJc, eða íheræfingaskálanum við Broad- way-strætið. Til nioMlra! Mrs. Wi.N'sr.ows Soothing Syrup œtti æfinlega að vera við hendina þegar böm eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins er pæg'ilegt, það mýkir tannlioldið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vi'S niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 cents. Háskólastjórnin er sem stendur að prátta um pað, Iivort tími sje tilkominn að sú stofnun takist kennslu á hendur eða ekki. Forvígismaður þcss, að stofn- IIíiHfreyjo Guðhjiirg JónsdóUir, frá Tindum í irúnaeatnssj/elu á brjef heiman af íslandi, með innlögðum ljósmyndum, á skrifstofu „Heimskringlu” og er heðiti að vitja pess liið fyrsta. Fje hún utan Winnipeg-hæjar verður liún aS senda tvöfaldan burðareyrir fyrir brjefið (0 cts.). a\mm fjrbrjef —MEЗ DOMINION-LINUNNI _ ISLANDI s WIMIPEti, fyrir fullorSna (yfir 12 ára).$41,50 “ börn 5 til 12 “ ...... 20 75 “ “ i “ 5 “ ..............u’,75 selur B. L. BAJ.DWINSON, líeo. H. Campbell. Aðal-Agent. 177 Ron* St.. Winnipeg. : PKINTFJKLAK: SELUR eptir fylgjandi bækur með ávísuSu verði og sendir pær livert á land sem vill. Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldit! fyrir þær innan Ameríku og verða peirsem eptir bók senda að láta’burðargjaldið fram yfir ávísað verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar me'S pessum tölum sendast kostnaðarlaust: Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (8) .......................... $1,75 Kvöldlcstrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .... 0^75 Vorhugvekjur dr. P. P......................................... o 50 Bænakver dr. P. P............................................. Q 25 Enskunámsbók Hjaltalíns (mets báðum orðasöfnuin) (6) ........... 150 Dr. Jonassen Lækningabók (4)................................... j’oo “ “ Hjálp í vitslögum.................................... 0 35 Saga Páls Skálaholtsbiskups........................... ’ 0 25 “ “ “ (ibandi)...........................:;;; 0:35 Hellismannasaga............................................... 0 80 Saga Nikuiásar konungs leikara................................ 0 20 Ljoðmæli Gröndals............................................. 0 25 Kaupstaðarferðir (skáidsaga).................................... 015 Yfirlit yfir GoðafræSi Norðurlanda............................. 0^20 Róbinson Krusoe................................................ 045 Um prenningarJærdómiun......................................... o'l5 o. A. o. fl.........................................’ Utanbæjar menn skyldu.ætið senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í régist- eruðu brjefi etSameð PÓSTAVlSUN, eu ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra affalla fyrir víxl. PEENTFJEL. HEIMSKRINGLU 35 LOMBAED ST. WINNIPEG. Utanbæjarmenn skrifi ætíð: HelniNkrinjrla Printinir Co. P. O. BOX 1305 Winnipeg, Man. ■ ■ McCROSSAN & Co. ER HJA 568 MAIN STREET. Kvenna og barna kápur á allri stærð og einku ódijrar. Karlmanna og drengja klæðna'Sur af öllum tegundum, ineð stórum mismuu andi verði. Kápu-efni og uliardúkar af ótal tegundum, verðitS framúrskarandi gott. FUinnels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og par yfir. Hálf-ullardúkar (^Cotton Flannels” og „Union”) 10 cts. Yrd. og par yfir. Aldrei betra veriS a hvítum og gráum blankettum í Winnipeg. Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir vertS er allir dást atS. Sokkar og vetlingar, bolir, Floiel, flos, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra- lagðir liattar fyrir kvennfólk, og lo'Sskinnabúningur nf öllnm tegundum fýrir karl- menn, kvennmenn og börn. Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess að fara ekki út aptur fyrr en pjer hafi liti* yfir byrgðir vorar af kjölataui. Vjer höfum ósköpin öll af pví og vertSiiS er makalaust lágt. Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomnasta sönuunin fyrir pví, að varn- ingur vor er góður og verðið við aiþýðu hæfi. GANGIÐ EKKl FRAM HJÁ. KOMIÐ INN! IcCROSSAN & Co. 568 Main Street, Corner McWilliam. Vetiiriiiu og kolilimi «r nærri. R. WYATT, 353 MAIN ST, Hefur odyrari i ktri hitnnarnfna oi matreiflslnstor en nokkur aunar. Komi'8 pví og sparið peninga meíi pví að kaupa af honum. Hefur ytír 100 ólíkar tegundir úr að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI. IIOBERT WYATT, 352 Maia St. - - - - - - - - - Wimipi, Man. TIIE fl.4kS.SEY MmfACTIIW l'li. ...... i » >— -.. Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa atirar en hinar víðfrægu Toront o A kuryrkj n -yj elar. Allir seni hafn reynt pær, iirósa pcim, enda liafa pa*r liroöið sjer vegfrnmúr öll* uin öðruni ekki eimingis í Ameríku, lieldur og út um ALLA EVBÓPU og íhiimi fjnrliggjandi ÁSTRALÍU. VÖRUHÚ8 OG SKRIFSTOFA FJELAGSIN8 í WINNIPEGER A Princess & Williaai St’s. Wiiipei, Mai.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.