Heimskringla - 24.10.1889, Síða 4
V etrarbry njur.
Af þessum brynjum = vetrar yflrhöfnum, svo og af alfatnaði karlmanna, hef jeg rjett nýlega
keypt margfalt stœrra upplag, en nokkur annaríslenzkur verzlunarmaður í Ameríku hefur áður gert.
Allt hefursínaorsök, og svo er um þetta. Að jeg keypti svo mikifi af pessum varningi er fyrir
tilstilli stórkaupmanns hjer í bænum, er benti injer áAtvar jeg eæti fengið stórar byrgðir af vetrar
búningi lyirla fyrir stórum lægra verð en almennt fæst. Yitandi pörf landa minna ininna á skjól-
góðum klæðnaði til að standast vetrarfrostin, og vitandi einnig pörf peirra að geta aflað sjer hans
_ fyrir sem minnsta peninga, greip jeg tækifærið. Jeg er nú líka tilbúinn að mæta hverjum sem er.
Kjorivaup pessi leyfa mjer að selja varninginn xtórum ódýrar en aðrir geta. Um pað munu állir sannfærast, er spyrja um verðitS. Að telja upp vörutegiiDdirnar er óparft verk. í einu orði jeg hef alfatuuo /uirla
á öllu veríSstigi, svo aS allra parflr verða uppfylltar. Auk pess hef jeg og tilsvarandi miklar byrgðir af hðfuð, luinda, og fótabúningi, sem einnig er á öilu verðstigi.
TlTT) Þess er að gæta að jeg lief á sama tíma til muna aukrS, en ekki rýrt, allar mínar fyrrverandi vörubyrgðir, sem á annan hátt er óparft að tilgreiua. KarimannafatnafSurinn er hreinn o«' beinn
n) K ________. ____Í u_____,...... _______________ TVPAmr, TTV1TT *T» & T'M VTTTÍÍim Mtt, ijhiiii. i,. iitiiiij
sem sagt, keyptur að eins Jyrirpeem sjerstóku tilviljun.
DRAGIÐ EKKI AD FREGNA UM VERÐIÐ.
íiordyestui* liorni
Iloss og; Isa bel str
ína.
þeir sem
FYRSTIR KOMA, HAFA
9
-..- VIÐAVKI, og
ÚR MESTU AÐ VELJA.
Manitoba.
Enhverjir mehn í Winnipeg
biðja sambandsstjórnina um lejfi
til að byggja járnbraut frá vagn-
stbðinni Cassilsel við Can. Kyrrah.-
brautina suðvestur um Alberta-hjer-
að, og vestur um Klettafjöll eptir
Crows neó'Uskarði ogáfram til Kyrra-
hafs. — Detta Crows nest (hrafns-
hreiðnr) skarð liggur gegnum fjöllin
um 60 mílur suður frá Kyrrahafs-
brautinni.
Xorðvesturlijeraðapingið kom
saman í Regina hinn 16. J>. m.
Síðan hveitiverzlun byrjaði í
haust hafa 800,000 bush. verið flutt
til markaðar í Portage La Prairie.
Hveitiprísinn er enn við p>að sama,
kringum 60 cents bush., og á hveiti-
kaupmönnum er að heyra að J>að
verð sje ofhátt í samanburði við
markaðsverðið eystra.
H. S. WESBROQK
f í ö X 1» I. A R II E i> A E L, S K O X A K ÁttÆTIS
aknryrkjnvjelar,
FRl ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAli STORAR BYRGÐIR AF IIVEITIBANDI. AGENTAR HVER
VETNA ÚT UM FYLIvIÐ.
H.S.
II
sunnudagsguðspjónustu og sunnudaga-
skólahaldsins, en pað er: Á n ánudags-
kvöldið safnaðarfundarstjórn, á þriðju-
dagskvöldi'S guðspjónusta S suðurhluta
bæjarins, á raiðvikudagskvöldið guðs-
þjónusta í þelkirk (.24 mílur frá Winni-
peg) og á fimtudagskvöldið guðsþjón-
usta í norðurhluta bæjarins á Point
Douglas.
Hið íslenzka kvennfjelag hjer í bæn-
um er að sögn atS efna upp á skemmti-
samkomu til arðs sjúkrahúsi bæjarins.
th£ m tö mim
Hrino-ferðarfarseðlar með Can—
O
ada Kyrrahafsbrautinni vestur að
Kyrrahafi og heim aptur fyrir $50,
verða seld til 6. nóvember næstk. í
Winnipeg og flestum vagnstöðvum
út um fylkið og Norðvesturlandið.
Far'.rjefin gilda í 60 daga.
Um 6 miljónir ferhyrningsfeta
af timbri hefur I ár verið breytt í
borðvið á mylnunum kringum Winni-
peg-vatn. Er f>að 2 milj. feta
minna en í fyrra.
í Brandon hefur milj. verið
varið til húsabyggingar síðastl.
sumar.
Samkvæmt íslenzku tímat ali er í
dag (fimtudag) hinn siðasti sumardagur.
Yilji maður komast hjá sumarkvillum,
verður maður að vera varkár. En til
pess að vera brynjaður skyldi maður
æfinlegahafa J/r. Fowlers Extractof Wild
tttrawbe'-ry í húsinu, hið eina óhulta með-
al við slíkum meinum.
í kvöld (fimtudag) verður hin al-
menna skemmtisamkoma til arðs sjúkra-
húsinu i heræfingaskálanum við Broad-
way.
Snjór fjell svo gránaði rót að
k> öldi hins 22. p. m. en tók sam
stundis og var frostlaust um nóttir.a.
Landverzlun er alllífieg um pess-
ar mundir. í litlu hjeraði austur frá
Winnipeg (Springfield) voru í vik-
unni er leið seldar ábýlisjarðir fyrir
$15,220. Meginhluti kaupenda eru
bændut frá Ontario, sem ' nú eru að
skoða sig um hjer vestra.
S1 jettueldar hafa upp á síðkast-
ið gert mikinn skaða; hafa sumstað-
ar gjöreytt peim litla heyforða er
til var.
Tíðarfarið hefur um undanfar-
inn mánaðartíma verið fremur um-
hleypingasamt, annan daginn kuldi,
en hinn daginn furðulega heitt svo
rnint haustinu. Frost er nú á
hverri nóttu, stundum allskarpt.
snjór fjell fyrst að kvöldi hius 19.
p. in., en ekki var J>ó snjófallið svo
mikið að pess yrði vart neina lítil-
lega á gangstjettum bæjarins. Nótt-
ina næstu á undan (aðfaranótt hins
19.) fjell 2 puml. djúpur snjór á 200
mflna spildu í skógunum á hálend-
inu nustur af Rauðárdalnum, uin-
hverfis og austur frá Rat Portage.
------------------
i n 111 peg;.
Um piið ai? íslenzkir preatar í Winni-
peg h i(i optast nær nóg að gera má dæma
:tl því, er ;pra Friðrik J. Bergmann he.f-
ur að gera pessa yfirstandandi viku, auk
hreínt blóð veldur allskonar hörunds-
U .veiki og sárum á líkamanum, kýlum,
bólgu, augnasviða o. fl. o. fí. Burdnck Iilood
Biiters er einhlýtt meiial við öllu pvílíku.
Altalað er að á næstk. sumri ætli
Canada Kyrrahafsfjel. að byggja nýja og
skrautlega vagnstöð hjer í bænum, er
að öllu leyti verði meiri og stærri en
Northern Pacific & Manitoba vagnstöðin,
sem nú er á ferðinni. Er sagt afi sú
vagnstöð verM vifi Princess-stræti vestan-
vert skammt suður frá járnbrautinni, og
að byggingin sjálf eigi að kosta í minnsta
lagi $300000. Forstöðumenn fjelagsins
neita ekki a15 petta sje satt, en samsinna
pað heldur ekki. Sama fregnin segir og
að núverandi vagnstöð fjelagsins verði
seld sambandsstjórninni, er síðan um-
hyerfi henni í innflytjandaskála.
TJnlocka all the clogged avenuea of the
í vwels, Kidneys and Livep, carrying
c . gradually without v/eakening the sya-
ter r, all the impurities and foul humors
oí 're seorcUons; at the same time CoP-
rcfr . iCixíity of the Stomaeh,
eui-.h.-.r Biltousness, Dyspepsia,
Kea'Jv.cboj, Dizzmoss. Heartbupn,
Coristli._i.tion, Dryness of the Skin,
Dpopsy, Dimness of Vision, Jaun-
diee, Ealt Rheum, Erysipelas Scpo-
fula, Flutteping of tne llaapt Nep-
vousness, ancl Genora! Debility ; all
these and many other simiiar Compkiints
yield to tae happy infiuencn of i>ÖRB DCK
BL00D BITTERS.
Fcr Sale ly r'l J' 'Frs.
T.Mífr 5?* A<> ‘............%: •- ToroBto.
Engan mun gerir pað, hve gamall aii
sjúkdómur pinn er. Burdock Blood
Bitters hafa gert marga heila, er álitnir
voru ólæknandi. hesskonar sjúkdómar
25 ára gamlir hafa á stuttum tíma horfið
fyrir B. B. B.
Herra Bengoagh, ritstjóri iilaðsins
Grip í Toronto flytur fyrirlestur hjer 1
bænum að kvöldi hins 5. nóv. næstk.
Fyrirlestrar lians eru framúrskarandi
hlægilegir, og svo dregur hann jafn
framt. liáðmyndir af öllu er hann talar
um.
Kæru lierrar!—Jeg hef brúkafS yðar Dr.
Fnwlers Extract of Wild Strawberry í
þrjú ár, og á i pvi meðali æfinlega visan
meinabætir við ni'Kurgangssýki o. þ.'h.
kvilluin. Mns. W. Fowúkb,
12 Oxford St., Toronto.
Eptir langa kyrrð var tekið til að
ieika éíPrincess Opera IIgv.se síðastliðið
mánudagskvöld, og verður að forfalla-
lausu Inikið par á hverju kvöldi fram á
næsta vor. Fyrstu 4 kvöldin af næstk.
viku verður hjer aðkomuflokkur, sem
leikur Rikarð III. (kroppinbak) og 3
önnur rit, eptir Shakespeare. Á mánu-
dagskvöldið 4. nóv. næstk. byrjar Camp-
bells-flokkurinn, er hjer hefur aðsetur
vetrarlangt.
PlLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúna'S, er hann
selur með vægu verði.
KflLKlRK, IIAN.
EIXAR OLAFSS <> X
LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAK AGENT,
ROSS ST. -- WIMIPEK.
II. 13. DOUGHTY,
LÖGFRÆÐINGUR,
:■ :MILT0 N, :• :N0RTH—DAKOTA. :•:
TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA
ÆFINLEGA VIÐ HENDINA.
uF0R PlLAGRlMSINS FRA ÞESS-
UM HEIMI TIL HINS ÓKOMNA"
í vönduðu bandi er til sölu hjá undirskrif
uðum og kostar einnnjfls s> I. Bókin
verður send kostnaðarlaust til allra staða
í Canada.
Jónas Jóhannsson,
Manitoba College,
Winnipeg, Man.
UEIÐBEININKAR
um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
íást ókeypis á norðausturhorni
King & Market Square.
Gísli ólafsson.
FERQUSOJÍ (fe Co.
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
siilar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og sinákaupum. Eru agentar fyrir
^i/úenVi^í-klæðasniðin víðpekktu.
408—410 Melntyre Klock
MaiuSt. • • WinnipegMan.
Reynsian hefur knúð mig til að álíta Dr.
Fowlers Extract ofWild Strawberry eitt
hið bezta mefial sem til er vi15 sumarkvill-
um. Mrs. R. S. Waite,
Springfleld, Ont.
Bæjarstjórnin er nú tekin til að inn-
heimta skattinn fyrir yflrstandandi ár.
Þeir sem borga fyrir 18. nóv. næstk. fá
afslátt svo nemur 5%.
IIeyrnarleysi. Heyrnardeyfa, lækn-
ufS eptir 25 ára framhald, með einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlaust
fljeóregla á nýrunum gerir pað vart við
íJ sigígigt, bjúgbólgu, bakverk o. s. frv.
auk hinna stærri og hættulegri sjúkdóma
svo sem Brights Disea.se m. m. Burdock
Blood Bitters er ótvílugt meðal til að
halda nýrunum í reglu.
Bindindisfjel. Domsnion Alliance hef
ur pega. fengifi meira en jy kjósenda t.il
að skrifa undir bænarskrána, par sem
iiæjarstjórnin er beðin að láta almenning
skera úr pví með atkv., hvort vínsala
skuli afnumin. Þesskonar kosninga-
stríð, hið fyrsta í Winnipeg, er pví í
vændum innan skamms.
Uim'U FARSRJEP
-MEЗ
1 >í i: IIVION .L.INU1N .> I
—frá-
Til mœdra!
Mrs. Winslows 8oothinö Sykui’ æt.ti
æflnlega að vera við hendina pegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gínður. Bragð sýrópsins
er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vits niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða ,öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
ISIiAUIIs WUiUrEIJ,
fyrir fuilor'Sna (yfir 12 ára).
“ börn 5 til 12 “
U K U
Weo. H. Campbell, (
Aðal-Agent. J
...........................$41,50
........................... 20,75
.......................... 14,75
selur B. L. BALDWINSON,
Dí Konw St., Winnipeg.
:PREXTFJ E LAK:
S E Jj I R
eptir fylgjandi bækur með ávísuftu verði og sendir þær hvert á land sem vill.
Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldi'5 fyrir pær innan
Ameríku og verða peirsem eptir bók senda að láta'burðargjaldið fram yfir ávísað
verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar me* pessum tölum sendast kostnaðarlaust:
Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (í.Canada 10) (í Bandaríkjum 20)... $1,75
Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttumtil langaföstu) (2) .... 0,75
Yorhugvekjur dr. P. P............................................” 0 50
Bænakver dr. P. P.................................................. q 25
Enskunómsbók Hjaltalíns (mefSbáðum orðasöfnum) (6) (í Bandríkjum 12) 1,50
Dr. Jonassen Lækningabók (5) (í Bandar. 10)........................ l’oo
“ “ Hjálp í viNlögum....... .................................| o,’35
Saga Páls Skálaholtsbiskups................. 0 25
“ “ “ (íbandi)......................0:35
Ilellismannasaga................................................... o*30
Saga Nikulásar konungs leikara..................................... 0 20
Ljoðmæli Gröndals.................................................. 0 25
IÝaupstaðarferðir (skáldsaga)...................................... o'i5
Yfirlit yfir GoðafræM Norðurlanda.................................. 0 20
Róbinson Krusoe.................................................... 0^45
Um prenningariairdóminn
o. fl. O. fl
0,15
Utanbæjar menn skyldu^ætíð senda peninga fyrir bækur aiinaðtveggja í regist--
eruðu brjefl etSameö POSTAVlSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express-
fjelög, vegna nauðsynlegra affalla fyrir víxl.
PRENTFJEL. HEIMSKRIRGLH 35 LOMRÁRI) ST. WINNIPEG.
Utanbæjarmenn skrifl ætíð:
P. O. BOX 805 Wiimipeg, llan.
■ ■
ER H.JA
McCROSSAN & Co.
568 MAIN STREET.
Kvenna ogbarna kápuráallri stærð og einkn ódýrar.
Karlmanna og drengja klæðnatiur af öllum tegundum, með stórum mismun-
andi verði.
Kópu-efni og ullardúkar af ótal tegundum, verði'5 framúrskarandi gott.
Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og þaryfir.
Hálf-ullardúkar (, Cotton Flanneis” og „Union”) 10 cts. Yrd. og þar yfir.
Aldrei betra verft á livítum og gráum blankettum í Winnipeg.
Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir ver5 er allir dást a5.
Sokkar og vetlingar, bolir, Flöiel, flos, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra-
lagðir hattar fyrir kvennfólk, og loískinnabúningur af ðllum tegundum fyrir karl-
menn, kvenninenn og börn.
Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið pess að fara ekki út aptur
fyrr en pjer hafi liti5 yflr byrgðir vorar af kjólatuui. Vjer höfum ósköpin <>11 ;if pví
og ver5i5 er makalaust lágt.
Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomna-ita sönnunin fyrir pví, að varn-
ingur vor er góður og verðið við alpýðu hæfi.
GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ. KOMIÐ INN!
hverjum sem skrifar: Nxchoj.son, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
Allar járnbrautirnar, sem til bæjar-
ins liggja, bjóða nú flutning austur til
Ontario og heim. aptur eptir 3 mánaða-
dvöl fyrir $40.
k
) íÁGN Main Ntreet,
) Corner MeWilIiain
WtlM'ÍIIII Oíf knliiillll <‘l' llil'ITÍ.
13. WYATT, - - 358 MAIN ST.
—Hefur
oflyrari 01 tietri taarofiia oí matreiðslnstor
en nokkur annar. KomifS því og sparið peninga me5 pví að kaupa af honum.
Ilefur ytír 100 ólíkar tegundir úr ið velja. ÍSLENDINGUR 1 BÚÐINNI.
13< > 13EI3T AVYATT,
352 Main Si. - - - - Wiiipei, Man.
THE HASSEI MEFACTMe «0.
Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef peir kaupa a5rar en hinar víðfrægu
Toronto Akuryrkj n-xj elar.
Allir sem hafa reynt pær, hrosa peim, enda hafa pær hroSið sjer vegfram úr öll-
um öðrum ekki einungis í Ameríku, heldur og út um ALLA EVRÓPU og í hinni
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÓRUIIÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A
Prácess & f illiaoi St’s.
WiMipei, Maa.