Heimskringla


Heimskringla - 31.10.1889, Qupperneq 1

Heimskringla - 31.10.1889, Qupperneq 1
3. ár. Winnipeg, Man. 3 1. Oktotoer 18S9. ZVx-. 44. ALiENHiR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Dað eru engar smá breytingar setn Radiccil-ftokk- urinn á Englandi ætlar að heinita, samkvæmt sögn LaBoucheres, setn um undanfarinn tíma hefur verið að ferðast um Skotland, og skýra frá stefnu flokksins. Meðal breyting- anna eru, að þingmenn sje kjörnir til 8. ára einugis, að allir lögaldra menn og ftegnar eigi atkvæðisrjett án tillits til eigna, og að enginn hafi nema eitt atkvæði, alger skilnaður ríkis og kirkjustjórnar, og afnám alls styrks úr rikissjóði til viðhalds kirkna, presta eða kirkjustofnana, og svo miklar breytingar á landlögun- um, uað landsdrottnar pekki sig hvergi í landinu eptir að breytingin er fengin”. Eru petta ummæli LaBoucheres sjálfs. Er mælt að gerður sje góður rómur að pessari fyrirhuguðu stefnu flokksins, hver- vetna á Skotlandi. í Brighton-kjördæmi (Brighton er stórbokkasetur í útjaðri Lundúna) fóru fram pingkosningar fyrir fáum dögum og vann Salisbury. En í peirri sókn græddu Gladstane-sinnar 745 atkv. í samanburði við atkv.mun- inn við síðustu almennar kosningar. Er petta pví talinn einn hinn mesti sigur Gladstones-sinna í ár, pví í Brighton búa ekki nema stórríkir meðhaldsmenn Salisburys, og hafa ósköp litla löngun til að rjetta hlut íra. Af pessu pykir pvl bezt mega ráða hvaða stakkaskiptum að alpýðu- skoðun á Encrlandi hefur tekið í ír- landsmálum um tnidanfarin 2—3 ár. Gladstone flutti eina sína maka- lausu ræðu að Southport fyrir skömmu, og aðsóknin að fundar- salnum var svo mikil, að .825,00 voru boðnir fyrir sæti i innrihluta skálans, og $5 fyrir pau sem næst voru dyr- unum. En fáir vildu selja pó gullið væri eigulegt. ÞÝZKALAND. Ríkisping sitt settu Djóðverjar hinn 22. p. m. í ávarpinu segir keisarinn, að pað, sem pingið sjerstaklega eigi að hugsa um í petta skipti, sje viðhald friðar í Evrópu. Því næst eigi ping- menn að beraherliðið fyrir brjóstinu? par herstyrkurinn sje öruggasti frið- arengill nútiðarinnar. Ný fjár- lao-afrumvörp íandhernum til handa auka gjöldin svo nemur 146 milj. marka (836^ milj.), og gjöld til sjó- flotans eru aukin um 36 milj. marka, og er pað eptir reikningsaðferð keisarans og Bismarcks nægileg sönnun fyrir framhaldandi friði til enda ársins 1890, enda segir keisar- inn pað í enda ávarpsins, að umeð guðs hjálp” muni friður haldast um gjörvalla Evrópu til loka næsta árs, pó pví að eins að allir hlutaðeig- endur brynji herlið sitt sem bezt verður, hafi pað vel æft og tilbúið í hvað sém vera vill, og spari í engu efni pjóðanna til að fá pess konar kröfum hersins framgengt. Á aðgerðir Þjóðverja I Austur Afríku er minnst í ávarpinu og lát— ið vel yfir, að pví er snertir takinörk- un afls prælaverzlunarinanna, og lát- in í ljósi sú von, að innan skamms verði gersamlega tekið fyrir hana. Hvað kostnað við pað tækifæri snertir er sagt, að fjárveiting síðasta pings hafi ekki verið nærri nóg, og að frumvarp mn enn meiri slikar fjárveitingar konti fram á pingi. Ekki var Vilhjálmur keisari við staddur er pingið var sett; var pá að veizlu með drottningu sinni suð- ur í Genúa á Ítalíu hjá Humbert konungi, og lagði af stað paðan um kvöldið austur yfir Adriaflóa b'eint til Athenuborgar. í lok p. m. er í vændum að Kalnokv greiii, stjórnmálaskörung- ur og utanrikisstjóri Austurríkis- tnanna, komi til Berlinar, til að hafa heimulegan fund með Bismarek. Bandaráð Þjóðverja hefur í hyggju að veita 900000 rnörk til stofnunar gufuskipa-línu milli Ham- borgar og Delegoa-flóa í Suður- Afríku. GRIKKLAND. Þar var mikið um að vera síðastl. sunnudag (27. p. m.). Þau voru pá vígð í hjónaband Konstantínus krónprinz Grikkja og Sophía systir Vilhjálms Þj'zkalands keisara. Eru sjálfsagt mörg ár síðan annar eins konunga og stórmenna skari var saman kominn í Athenu- borg eins og pá. Þar var meðal að- komandi stórmenna keisarahjónin pj'zku, ekkjufrúin Victoria, móðir Vilhjálms keisara og brúðurinnar, og öll keisaraættin pýzka, auk smákon- unganna og peirra skyldinenna úr pýzku ríkjunum, prinzinn og prinz- essan af Wales og börn peirra öll, sem ógipt eru, Danakonungur og drottning hans og Valdimar prinz, krónprinz Rússa, o. fl. o. fl. Hjóna- vfgslan fór fram samkvæmt lútersk- um siðum og fór fram { prívat kap- ellu Georgs konungs.—Degi síðar (mánudag) fór prinzinn af Wales með sonum sínum yfir til Egypta- lands, en hitt annað boðsfólkið flest situr í Athenu framundir næstu helgi. JAPAN. Þaðan koma fregnir um stór flóð í síðastl. sept.mán. Fórust í pví flóði nær 700 manns um 1,000 hús sópuðust burtu ogsvo púsundum ekra skipti af kornökrum. í yfirliti yfir manna og eignatjón í flóðutn á peim 9 mánuðum sem pá voru af ár- inu segir blaðið Japan Mail í Yokohama, að ófullkomnar skýrlsur sýni 2,419 manns farið, 155 metin lemstraða, og 90,000 manns gersam- lega svipt eignum sínum, að yfir 6,000 brýr hafi eyðilagzt og svo hundruðum mílna skiptir af pjóð- vegum, yfir 50,000 hús sópuð burtu, og yfir 150,000 ekrur af korn og jarðeplaökrum ónýttar í bráð. KÍNA. Nú nj'lega var allt í einu hætt við allar járnbrautabyggingar í Kína, og er ástæðan sú, að sam- kvæmt einhverjum samningi við Frakka áttu peir að sitja fjrir að út- vega öll efnin í brautirnar, og að auki að hafa á hendi stjórn peirra eptir að pær eru bj’ggðar. Frakkar vilja í engu slaka til og Klnar neita að framfjdgja s^mningnum; sáu pví vænst að hæíta í bráð, að minnstakosti / T 'yrljalöndum l Aslu hefur kólera verið all skæð síðari hluta sumarsins, og ej kst heldur en rjenar eptir pví er síðast frjettist. Á land- spildunni miili Ephrat og Tioris- fljótanna, niður við strendur Araba- flóa hefur pessi austræna pest orðið 7,000 manns að bana á 3 mán.tfma frá 1. júlí p. á. iVíhilistar l Pjetursborg eru farnir að hreifa við sjer aptur. Útbj'ta nú prentuðum byltingaræðum um pvera og endilanga borgina, og ræður lög- reglan ekkert við, nje heldur hefur hún hugmynd um hvar pau skjöl eru prentuð. Er helzt ætlað að pau sjeu prentuð í París á Frakklandi. Ámnningur við sýningahaldið l Paris í sumar varð að öllu samlögðu um 1,600,000 franka og verður J>ví fje skipt jafnt á inillt ríkissjóðs oo- bæjarsjóðs, svo að pví fje öllu verði varið til almennings parfa eiitungis. Hrakspárnar í vor er leið um að sýn- ingin gæti ekki borgað sig á eiuu suinri hafa illa ræzt. Um Afriku Stanley koma nú alls- konar fregnir, gða ferð hans um svertingjaheiminn, og ber ekki vel saman heldur en vant er. Vilja sum- ir hafa pað, að hann sje pá og pegar kominn rtiður að ströndum, en aðrir, að fregnin um setu hans og athafnir við Yictoria Nyanza-vatn í sumar sje eintóm markleysa, að sú fregn sje frá pví f fyrra, en að Stanley sje ger- samlega tj'ndur í bráð og enginn geti sagt hvar hann sje að finna. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Enn pá eru Suður-Ameríku- fulltrúarnir á skemmtiferð sinni um Bandaríkin—voru í St. Paul og Minneapolis fyrir 5 dögum síðan—, og hugsa enn sem komið er heldur lítið um erindi sitt til norðlinga. Annars eru peir ekki allir hæstá- nægðir með horfurnar; bryddi strax á ólund hjá sumum peirra, pegar Blaine var kosinn forseti verzlunar- pingsins. Kvað svo rainmt að pví, að 2 fólksflestu ríkin, er fulltrúa sendu—Mexiko og Chili—, aptur- kölluðu embættismenn sína og eru peir pess vegna úr sögunni. Var pað hvortveggja, að peim mislíkaði að Blaine hlaut petta embætti, af pví að hann væri ekki kjörinn sendi- herra á pingið, og svo af pví, að peir hafa j'migust á honum fyrir einstrengingsskap og óneitanlega löngun til að Bandaríkjastjórn ein ráði að miklu leyti lögúm og lofum um gjörvalla Ameríku. Á pinginu er pví enginn fulltrúi frá Canada, Mexico eða Chili, en pau 3 ríki til samans hafa meira en priðjung í- búa allrar Atneríku að frádregnum Bandaríkjum. Það vantar pvf á að fulltrúar alls landsins sjeu par sam- an komnir. Fullyrt er að Blaine gamli hafi sett ráðherra Bandaríkja á Ilaj ti stærra verk fyrir en að greiða úr hinum ýmsu almennu stjórnmálum er fyrir koma. Er áformið að fá eyjarskeggja til að ganga í Banda- ríkjasambandið, og auk pess á og að ná í St. Domingo-búa á sama hátt. Það á að heita eyjarbúum fullu sjálfræði, að eins að peir leyfi Bandaríkjastjórn að hleypa herliði á land, pegar henni pykir pörf til, og svo á að lofa peim fullkominni landvörn á kostnað Bandaríkja. Á silfurdollars-slætti sínum græð- ir Bandaríkjastjórn um 88 milj. á hverju ári. Hún gefur út á hverju ári 832 milj. af silfurdollurum auk allra annara silfurper.inga, en kaup- ir efnið f pá fyrir 824 milj. Ávinn- ingurinn á hverjutn einum dollar er pví 25 centS. Póstmáladeild Bandaríkja hef- ur ák.veðið að gefa út nj' póstfrí- merki strax eptir næsta nj'ár, og hefur falið fjelagi í New York á hendur að prenta pau svo sem purfi um 4 ára tíma, frá 1. jan. næstk. Öll verða frímerkiu minni en pau sem eru nú brúkuð, og parf pvf að grafa nj'ja stimpla, en litirnir llestir verða hinir söinu, nema 2 centa frí- merkin verða hárauð, en ekki græn, eitis og pau eru nú. Mynd ogyfir- skrift verður eitts og rtú er. Cronins-morðmálið var formlega hafið í Chicago hinn 24. p. in., par loksins var pá fenginn tjdftardómur- intt. Dómsmálastjóri Illinois-ríkis, Longnecker að nafni, bj'rjaði og kvaðst ætla sjer að sanna að 4 menn- irnir, sem í fangelsi væru, Daniel Coughlin, Patrick Cooney, Martin Burke ocr Pattrick O’Sullivan, væru allir jafn sekir í morði læknisins, að peir væru allir meðlimir 20. deildar- innar S írska leynifjelaginu Clan-na- Gael, og að sú deild hefði 8. febr. síðastl. sampykkt að uútrj'ma” njósn- armönnum og spæjurum úr fjelaginu, en pað hefði Cronin læknir verið á- litinn að vera, auk annara. Ræða Longr.e ckers var löng og skörp, enda rakti hann alla söguna frá upp- hafi, til pess er síðast er kunnugt af vitnaleiðslu fj-rir rjettinum S Win- nipeg. Sagt er að petta sama fjelag —Clan-na-Gael—hafi nú ákveðið að uútrj'ma” einum manni enn, en pað er Dr. A. A. Ames, fyrrverandi bæjar- ráðsoddviti í Minneapolis. Hann ferðaðist um Evrópu síðastl. sumar og dvaldi all-lengi á írlandi. Það sem hann hefur til saka unnið er pað, að eptir að hann kom heim ljet hann pað opinberlega í ljósi, að vesaldómuriun á írlandi, og æði- gangurinn væri eins mikið—ef ekki meir— að kenna hófleysi og hirðu- leysi íra sjálfra og yfirgangi hinna kapólsku presta eins og illri stjórn Englands. Þetta pola Clan-na-Gael- menn ekki og hafa nú sent doktornum, 5 nafnlaus brjef hvert á fætur öðru, par sem honutn er fyllilega gefið í skyn að honum sje betra að breyta um bústað pað fyrsfa, eða að öðrum kosti að ábyrgjast sjálfur afleiðing- arnar. Einu Bandarfkja-herskipinu— Thetis—hefur f sumar er leið tekizt að fara hringinn fyrir Alaska og inn á McKenziefljótsmynnið. Að eins 2 skip hafa komizt jafnlangt áður á pessari leið. Fram áf norðaustur- skaganum á Alaska—Point Barrow— var skipið nærri farið í hafís; festist um stund á milli 2 ægilegra ísfláka. Jarðgas fundu verkamertn í Chicago úti á Michigan-vatnsbotni 2 mílur undan landi, f vikunni er leið. Þeir voru 5 saman og voru að bora göng undir vatnið fyrir lokræsi bæj- arins, er eiga að liggja fram í gegn- um allar grynningarnar nærri strönd- inni. Hjarðmennirnir í vestuhluta Montana-ríkis græða ekki mikið í ár. Fyrripartinn í sumar er leið var landið graslaust og allir smálækir purrir, enda eru nautgripir nú pegar farnir að falla fj'rir fóður- skort. Hey fæst naumast keypt nema aðflutt og kostar pað í minnsta lagi820,00 tonnið (100pund.)á 82,00, og vatn verða margir hjarðmenn að flj’tja 20 mílur að. Kapólskur auðmaður í New York hefur lofað að koma upp stór- kostlegri myndastyttu og marinara- líkneski af Leo páfa XIII. fram af kápólska háskólanum stóra í Wash- ington, og gefa hana svo skólanum, ef hann vill takast á hendur að vernda gripinn. Eigendar allra stærstu girðinga- vírs verkstæða í Bandaríkjutn hafa satneinað sig f eitt aðal-fjelag til að hækka verð varnincrsins, oa hafa pegar hækkað pað svo nemur 5—8 af hundraði. Er sagt að 9 af hverj- um 10 slíkum verkstæðum sje í ein- veldisfjelaginu. Á ársfundi sínum i Louisville, Kentucky, S fyrri viku sampykkti allsherjar verzlunarstjórn Bandarikja, að æskilegt væri að stjórn Banda- rikja útvegaði pjóðinni nánari verzl- unarviðskipti við Canada. Sams- konar álj’ktanir hefur petta fjelag sampykkt á nærri hverjum aðal- fundi sínum nú í síðastl. 15 ár, en Bandarikjastjórn virðist gefa pví lítinn gaum. C si n a tl n . Viðskipti Canadamanna við út- lönd á fyrsta fjórðungi j’firstandandi fjárhagsárs voru að verðhæð 864, 340,190, en pað er 87-| milj. meira en á sama tfmabili i fyrra. Útflutt- ur varningur má betur en sá aðflutti svo nemur 81^ milj. Af útfluttum varningi er timbur pýngst á meta- skálunum, nemur á mán. að jafnaði 83 J milj., pá kvikfjenaður og afrakst- ur kvikfjenaðar—3^ milj., pá korn- matur o. p. h.— 81^ milj. rúmlega. Gull og silfurslegið og óslegið, útflutt á tfmabilinu, nemur 859,363. Íloksíðastl. sept.mán. átti al- menningur á stjórnar-sparibönkun- um 819,852,747, á pósthúss-spari— bönkum 823,760,592. AUs skuld- aði pá sambandsstjórn alpýðu 843, 613,349, hinn 30. september. Þenna sama dag átti og almenn ingur í Canada 8124,767,760 í vörzl- um hinna almennu löggiltu banka í ríkinu, og er pað nær 88 milj. meira en á sama tlrna og degi í fyrra; pá nam sú upphæð 8116,850,000. Bögglaflutningur með pósti til íslands fæst eptir fyrsta nóv. næstk. Hingað til hafa bögglasendingar (aðrar en bækur) ekki verið mögu- legar til Evrópu nema til Englands, en sambandsstjórnin hefur nú komið ár sinni svo fyrir borð, að eptir 1. nóv. p. á. verða bögglasendingar mögulegar hjeðan úr landi til allra staða í póstsambandinu í Evrópu, að minnsta kosti til allra staða í vestur ög norður Evrópu. Gjald- skráin er enn ekki útkomin, en kem- ur nú á hverri stundu. Framvegis geta pví íslendingar sent flesta smá- böggla til íslands með pósti, en sem peir til pessa hafa verið ráðalausir með. Á fundi sunnudagaskólakennara- fjelagsins í Ontario í vikunni er leið voru lagðar fram skýrslur, er sýndu, að ífylkiuu eru stöðugir sunnudaga- skólanemendur prótestanta rúmlega 400000 talsins. Jafnframt var pess getið að í fylkinu væri pó fullur J milj. prótestanta, barna og unglinga, er aldrei kæmi á sunnudagaskóla. Fylkisstjórnin i Oi.tario hefur nj'lega gefið út reglur áhrærandi kennslu f alpj'ðuskólum, par sem gersamlega er bannað að kenna á frönsku. Og kennarinn má ekki tala frönsku við nokkurt barn, nema pað skilji ekki ensku, og par af leiðandi bráðnauðsj’nlegt íbyrjun. Sex sæti í hinni ópörfu efri deild sambandspingsins eru nú auð fyrir dauðsföll. 112 inflna sprett eptir braut sinni—Canada Southern—í Ontario fór Vanderbilt, ásamt nokkruto vin- uin sfnum á 92 mínútum. Er pað óefað hin hraðasta ferð er farin hefur verið eptir járnbraut í Ameríku. Alexander Morris fylkisstjóri í Manitoba frá 1872—1877 ljezt f To- ronto 28. p. m., 63 ára gainall. Fregnin um pað að Atiderson- fjel. sje hætt við stofnun gufuskipa- línunnar er sönn og nú er ástæðan fengiti, enhúnersu: að sambands- stjórnin rauf loforð sfn að leyfa Canada Kyrrahafsfjel. að hafa lest.a— gangmeð sjerstökum skilmálum ept- ir Inter-Colonial brautinni milli Halifax og St. Johns, N. B. Þegar svo fór neitaði Kyrrah.fjel. að taka einn einasta hlut í gufuskipafjel., en var áður stærsti hluthafandinn, og að pað hætti allt í einu var nóg tií að eyðileggja fjel. Þetta segir Ab- bott ráðherra i Montreal, sem ný- kotnin er frá Englandi, og bætir pvf við, að út af pessu sje kornið S bál og brand milli stjórnarinnar og Kyrrah.fjel., að stjórnin muni nú hafa í hj’ggju að styrkja Grand Trunk fjel. til að byggja umtalaða braut pess austur frá Quebec til Halifax, og í sambandi við pað fje- lag fá annað fjelag til að koma upp gufuskipunum hraðskreiðu, eins og í fyrstu var ákveðið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.