Heimskringla - 31.10.1889, Side 2

Heimskringla - 31.10.1889, Side 2
„Heinstriiiiila,” An Icelandic Newspaper. T'ttbt,tshed eveiy 'Xiiursday, by The Heimskringla Printing Co. AT 35 Lombard St........Winnipeg, Jlan. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 montbs.......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on appiication. Kemur át (að forfallalausu)á hverj- um Qmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. BiaðiS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuM 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á augiýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. t5F“Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinu ati senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- vemndi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Go., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. Bo.v 305. TIL KAXJPENDA JIKIiI. Af f>essum árgangi (1Hkr.” eru nó óútkomin að eins 8 blöð, en mjög mikið eptir ógoldið fyrir ár- ganginn. Það er nú kominn sá tími árs, sem allflestir hafa nokkuð af peningum handa á milli og geta pess vegna sjer að meinlausu borgað bjaðið. Kunnugleiki vor á högum margra landa vorra hjer veldur pví, að vjer hlífumst við að ganga eptir andvirði blaðsins fyrri part sumars. En af ,pví pessi tími er kominn, sjáum vjer enga ástæðu til að pegja. Ef menn einungis hafa viljann til að borga blaðið, geta peirpað hæglega, pegar komin eru lok októbermánaðar. Vjer viljum pví góðfúslega biðja menn að draga oss ekki lengur á borgun— ínni, að gleyma ekki ógoldna ár- gangsierðinu pegar peir næst taka á móti peningum. Ef einhverjir eru hjer í bænum, sem eiga óhægt með, vegna vinnu sinnar, að koma á prentstofuna að deginum til, geta peir borgað blað- ið við verzlanir: Th. Finney, 178 Ross St. E. Eyjólfssonar, ( Cor. Young & Notre Daine St. W. Þeir liinir sömu skulu undir eins, að meðteknum peningunum, fá mót- tökuviðurkenning frá oss. Útg. uHkr.”. „MÆLI JEG SEM AÐRIB IIÍELA”. Herra Friðbjörn Björnsson tek- ur sig til og Uleggur orð i belg” með hiniiin öðrum, er í uLögb.” hafa verið að stytta sjer stundir með pví um undanfarinn tíma að hrópa, að uHkr.” sje óvinur kirkj- unnar”. Hann hefur ætlað sjer að segja inikið i pessari grein sinni, en pegar búið er að færa pað sam- an i eiua heild, verður pað eptir allt saman ósköp lftið annað en petta óp, sem áður er um getið Það lítið aunað, sem hann segir, hefur jafnmikil sannindi að geyma eins og pað, sem aðrir hafa skrifað um sarna máiið. Grein hansí heild sinni er pess vegna ekki pess verð að henni sje svarað orði til orðs. I>að má í eitt skipti fyrir öll fullvissa andstæðinga ((Hkr.” um pað, að henni gerir pað ekki eina ögn til, pó peir kalli hana óvin kirkjunnar. Það óp peirra pokar henni ekki um hársbreidd frá skoð-l unumhennará kirkjuinálum í hvaða grein sem er. En ef pað óp getur veitt peim ánægju eðadjörfung eða hvorttveggja, pá væri pað illa gert að amast við pví. Ekki heldur tek- ur blaðið pað illa upp fyrir peim, pó peir taki til peirra úrræða, að gera mikið veður í peirri von, að rykið sem pá pyrlast upp úr flag- inu feykist í augu almennings, svo að hann sjái ekki hvað er hvað, en verði hræddur við blaðið sem út- hrópað er. Biaðið viðurkennir að sá er í sannleika aumur, sem alls ekki reynir að verja sig, og ef rriál- efnið er pannig lagað að óhægt er að verja pað, pá \itaskuld er að taka til pess gamla ráðs, að kalla pá nöfnum, sem við er að striða. Það er almenn veuja pess sem und- ir verður, að fara pannig að. Þegar t. d. 2 litlir drengir fljúgast á og annar peirra svo verður undir og fær leir og mold á fötin sín, geng- ur hann vanalega hrínandi af hólmi og endurtekur í sífellu, að hinn strákurinn sje vondur og Óhræsi, en sýnir ekki ástæður til pess að hann varð undir í rysking- unum. Að kenna öðrum um klæk- ina erenn pá of djúpt grafið í mann- eðlið, til pess að menn sakfelli sjálfa sig, pegar eitthvaðgengurað. Hann er sannur málshátturinn: ltÁrinni ber við illur ræðari”. Á allt petta lítur blaðið, og getur pví ekki feng- ið sig til að amast við pví, pó pess- ir andstæðingar pess kalli pað nöfn- um, sjálfum sjer til hughreystingar og með pví augnamiði máske, að tryggja sjer endurkosningu, svo að peim einu sinni enn gefist tækifæri til að viðra sína makalausu speki á kirkjupingi sjer til verðugs lofs og dýrðar, en öllum viðstöddum til ó- segjanlegrar ánægju og gleði. Það er að eins eitt atriði í pess— ari grein herra F. B., sem er pess vert að pví sje gefinn gaumur, og að pví sje svarað, en pað er par, sem hann segir: „Það hcfur annars sýnt sig i verkinu að söfnuðirnir hafa ekki orSið óánægðir út af heimsending forseta kirkjufjplags- ins, pó að „Ilkr.” hafi verið að reyna að kveikja slíka óánægju; hlutaðeigandi söfnutsir hafa sampykkt á fundum í einu hljóði að gefa það eptir, að sjera Fritirik fjónaði Winnipeg-söfnu'Si í fjær- veru forsetaus, og *á eöfnuður leyfði for- eetanum lieimförina". í undanfarandi setningum úr grein herra F. B. höfum vjer auð- kennt pað atriðið með breyttu letri, sem aðgæzluverðast er. Winnipeg- söfnuði pykir pað eflaust fróðleg frjett, og hefði sjálfsagt ánægju af að frjetta hvaðan herra F. B. hefur fengið efnið í pá sögu sína. Það var sem sje aldrei sampykkt á al- mennum fundi í Winr.ipeg-söfnuði, að presti háns skyldi gefið brottfar- arleyfi. Það var talað um pað mál- efni allmikið, á eiiium fundi sjerstak- lega, en er mótbárur, beinlínis og óbeinlínis, komu fram, var pví sleg- ið föstu, að kirkjupingið hefði nú einu sinni . sampykkt að forseti kirkjufjelagsins skyldi sendur heim, og par af leiðandi gæti söfnuðurinn ekkert gert ner.;a nauðugur, viljug- ur aðhyllzt sampvkktir pingsins. Þegar pessi úrskurður var gefinn á fundinum, sá almenningur pýðing- arlaust að segja meira og beygði sig pá með undirgefni fyrir hinum aH- meiri vilja. Sá svo ekki annað verk- efni fyrir en biðja söfnuðina í Dak- óta uin pjónustu sjera Friðriks á meðan forseti kirkjufjelagsins væri í íslandsferð sinni. Það sampykkti svo söfnuðurinn, en ekki pað að for- seta kirkjufjelagsins skyldi leyft að fara heim, af peirri gildu og góðu ástæðu, sem sagt, að pað var á fund- inum úrskurðað, að heimsendingar- máliðkæmi söfnuðunum ekkert við; pað hafði verið afgeitt á kirkjupingi. Þannig fór kirkjufjelagsstjórnin með frjálsræði safnaðarins í pessu efni. Það er annars spaugilegt, að peir, sem hafa atyrt (1Hkr.” fyrir að minnast á kirkjufjelagsmál, leggja aðaláherzluna 4 pað atriði málsins, er blaðið hefur mælt með en ekki á mót, p. e.: heimsendingarmálið. Blaðið ljet pað vitanlega í ljósi, að í pví efni mundi pingið hafa stigið feti lengra en pað hafði vald til, en í sömu greininni lagði pað áherzlu á pað, að pað hefði verið ástæða til pess að pingið neytti allra krapta til pess að fá úthingað fieiri presta og pað hið allra fyrsta. Hvernig sem á pví stendur hafa peir minna að segja um pau atriði, sein (1Hkr.” hafði inest út á að setja. Þeir flaðra að eins í kringum pau, en í stað pess að verja pau, hrópa peir pang- að til peir tútna út og verða bláir og rauðir í andlitiuu, að uHkr.” sje óvinur kirkjunnar, Etc. Etc., og að pað sje affjandskap einum við kirkj- una og öll kirkjunnar málefni, að blaðið minnist á gerðir kirkjupin'gs- :ns. Það að vísu er einkennileg málsvörn, en sjeu málsaðilar sjálfir ánægðir ineð hana og álíti hana hina fullkomnustu, pá er allt fengið. DÆMAFÁ HEIMSKA. 14Saint var pað klippt með skær- um”, sagði kerlingin, pegar hún prætti við aðra kerlingu um pað, á hvaða hátt grasið hafði verið skorið af púfunni, og eins og menri muna var hún að præta um petta, pangað til jörðin svalg hana lifandi. Samt er pað satt, að pað á að taka allaíslendinga á Fróni og flytja pá nr.uðuga, viljuga til Vesturheims! Þannig vilja Seattle-blöðin hafa pað. Hvort pau verða að pangað til eins fer fyrir peim og kerlingunni í sög- unni, látum vjer ósagt, en ekkert er líklegra en aðpau pjarki við pað nógu lengi til pess að fara sömu förina. Fyrst byrjað blaðiði Eoening Press (í ágústm. í sumar er leið) að fræða heiminn um að pær 7,500(!) sálir, sem tórðu á íslandi ættu að flytjast vestur hingað í einum hóp. Ljet svo í ljósi trega inikinn yfir eyðilegging jafn söguríks lands, pó óskiljanlegt sje, hvernig svo mikil vizka hefur verið lamin inn í pað, að landið væri söguland. En pessi grein í Evening Press var pj'dd og gefin út í 14Lögb.”, og pví ekki meira urn hana að tala. Sú grein var yfir höfuð að tala svo afkáraleg og öfgafull, að pað mátti virðast að hvert blað, sem tehir sig hafa fulla skvnsemi, mundi sjá vitleysuna er gekk gegnum hana, og að við slíkri óhæfu mundi ekki hreift framar. En pað varð ekki tilfellið. Annað blað í Seattle, The Post-Intelligencer, og sem talið er skynsamasta blaðið í öllu hinu nýstofnaða Washington- ríki, tekur sig til hinn 19. p. m., og flytur um petta sama mál heil- langa ritstjórnargrein. Segir pað hina sömu sögu um fyrirhugaðann flutning fólksins, er bvrji á næstk. vori, og að forstöðumennirnir (sem pað nafngreinir pó ekki) hafi helzt í huga Manitolia, Dakota, Minne- sota og Nebraska sem bústaðina, en segir að pó muni peir að nokkru levti taka tillit til vilja fólksins sjálfs. að pví er útvalning nýlendna snerti. Þó sneiðir pað lijá að segja að gjöreyða skuli ísland í einum svip, en segir, að umikinn hluta fólksins” eigi að flytja. Ekki hekl- ur tilgreinir pað tölu íbúanna á ís- laudi; hefur máske dottið í hug að tilgreind tala i Evening Press hafi ekki verið alveg rjett, en hius vegar ekki verið nógu klókt í manntals- fræði, til að geta sagt, hvort heldur einu eða tveimur núlhnn var vant í skýrsluna í pví blað. Svo kemur pað með heilmikla lofgerðar-klausu um íslendinga í heild sinni, en eins og optast er, gengur eigi að síður í gegnum hana sú rótgróna skoðun, sem bezt kem- ur í ljós í sögninni: Þú ert iðinn og sparsamur og meinleysis-rýja, pað er satt, en biddu fyrir pjer! hvað ertu í samanburði við mig? Blaðið segir: „Allir ferðamenn, er komið hafa til íslaDds og athugað lyndislag og pjóðern- iseinkenni fólksins, fram bera hinn sama vithisburð, að þeir (íslendingar) sjeu stórgerðir, iðnir, sparsamir, friðelskandi, elskir að heimilum sínum og sælir í helm- ilisliíinu, fyrirmynd í framgangsmáta, hófsamir, sannleikseiskandi, framúrskar- andi gestrisnir, og atS etSlisfari verulega euðræknir. Kvennfólkið er nafntogað iyrir sklrlífi, og frá bernsku eru stúlk- urnar æfðar í bústjórn og öðrum almenn- um verkum”. Þaö verður ekki annað sagt en að petta sje ósvikið hrós, pað sem pað nær. Og blaðið er ekki útá- setningavert fyrir að hafa fært pað 1 letur, enda pótt ástæða sje til að óttast að eigingirniu hafi ekki ver- ið langt undan landi, pegar Hnurn- ar voru ritaðar. Því að rjett á eptir kemur óbein spurning, til ríkra land- eiganda í Washington, uin pað, hvort pað mundi ekki tilvinnandi fyrir pá að reyna, að festa hendur í hári pessa aðkomandi usparsama fólks” og draga pað til Washington- ríkis, sem upað eflaust mundi skoða sem jarðneska paradís”. Út á hrósið er ekki að setja, af hvaða rótuin sem pað kann að vera sprottið, heldur út á pessa frain- úrskarandi barnalegu hugmynd um burtflutning fólksins af landinu. Það er hvortveggja, að íslendingar eru fámenn pjóð, enda er líklega ekki talað pannig um burtflutning heill- ar pjóðar af fööurlandinu nema að pví er íslendinga eina snertir. Það er undraverð óbilgirni, ef Amerík- anar geta ekki unnt íslendingum jafnrjettis við aðra erlenda pjóð- flokka, að pví er umtal um útflutn- ing snertir.' Eða ef pað sprettur ekki af óbilgirni og pursaskap, pá er pað undravert að peir skuli ekki veigra sjer við að ræða og rita svona heimskulega. Hafi peir upphaflega verið gædd- ir meðat skynsemi, hljóta peir áfull- orðinsárunum að sjá, ef peir á ann- að borð nenna að hugsa nokkra ögn, hversu framúrskarandi vitlaust er að hugsa sjer, að heilt land verði lagt í eyði fyrir burtflutning fólks- ins. Hið gagnstæða, að fólkið fjölg- ar stórum, á sjer stað í hverju sið- uðu landi. Alveg hið sama verður ofan 4 á íslandi, og sjest vottur pess nú pegar svo greinilega, að engum getur dulist, sem á annað borð veit- ir pvi eptirtekt. Til sönnunar pví má fræða Post-Inntelligencer á pví, að ibúar íslands eru nú 3—4000 lleiri en pegar útflutningar hófust, og á pví tímabili hafa pó flutt til Ameríku um 12000 manns, otr hið eiginlega útflutnings tímabil er pó eun ekki 20 ár. Finnst blaðinu má- ske að petia sje vottur pess að land- ið leggist í eyði? Eða finnst pví líklegt að Amerfkumenn, sem æfin- lega eru stútfullir af stóryrðum um frjálslyndi sitt, mundu ljá sig til að flytja nauðugt fólk svo tugum pús- unda skiptir frá heimilum og föður- landi. Það mun blaðinu ekki koma til hugar, og ekki heldur mun pví pykja samboðið virðingu Ameríku- inanna, að peir ljái s:g til að flytja fólk nauðugt af einu eða öðru landi. Það er pó öldungis eins mikil meining í að ætla pað, eins og að getatil, að allir íbúar íslands vilji af landi burt, af pví ein til prjár familíur úr hverj- um hrepp landsins til jafnaðar leita burt paðan og vestur um haf á hverju ári. Ef dæmt er eptir pessum 2 Seattle-blöðum, er ekki ástæða til að ætla að loptslagið við Puget Sound hafi heillavænleg áhrif á skyn- semisproskun peirra er pangað _____________________________ CHARLES H. DANA. „Af binum mörgu frægu blaðamönn- um í New York stendur Mr. Dana fremst- ur. Hann ritar betri greinar en flestir hinna og hann ritar meira én nokkur peirra, pó hann sje peirrn langelztur, Það er yfirgeogilega mikið sem svo gamall matSur afkastar. í blaði hans lúrtist naumast sú grein, a‘5 hann hafi ekki sjálf- ar yfirfarið handritið, og nákvæml ega at- hugað innihald margra peirra. Hann skilur 6 tungumál og er nú að læra fleiri. Á hverjum degi les hann öll dagblöðin í New York, og við pá syrpu bætir liann pó nokkurra annara staða blöðum, sem hann á aDnaðborð hefur tekiðtryggg við, fyrr efia síðar. Þrátt fyrir háan aldur og óendanlega mikil störf önnur, par hann er forseti prentfjelags blaðsins Sun og stærsti hluthafandi pess, skrifar hann daglega að minnsta kosti eins mikið af ritstjórnargreinum fyrir blaðið eins og hinir yngri menn sem beinlinis hafa pað eina verk á hendi. Ekkert er pað málefni að hann geti ekki skrifað um pað og pat? aðdáanlega vel. Og kýmni hans er enn þá eins snörp, eins hrein og eins fín, eins og pegar hann í fyrstu Evrópuferð sinni vann sig áfram stnð úr stað með pennan- um einum. Aldrei preytist hami á að taka fyrir sjerstakar greinir til að stúdera. í dag t. d. stúderar hann grasafræði, á morgun langlífi. Mánuðum saman stúderar hann máske einhverjar sjerstak- ar og þungar greinir í faguriystafrreði, og svo allt í einu tekur hann fyrir ein- hverjar pær greinir, er flestir attrir á hans aldri mundu skoða of ljettvægar til ait líta vRS fyrir aldurlinigna öldunga. Auk pessa alls fylgir hann títuanum i hverju einu, er snertir almenn málefni innanríkis og utan. Minni hans er svo gott að hann man nöfn allra frjettaritara blaðsins, og hann setur sig aldrei úr færi að leggja peim góð ráð og gefa þeim allskonar bendingar er miða að því, a5 peir geti orðið gaguiegir og vandaðir blaðamenn. Ailapáer skrifa eptirtektaverðar og að einhverj u leyti sjer- lega góftar skáldsögur fvrir blaðið pekkir hann einnig er hann sjer pá og kann deili á nöfnum þeirra og ætt. Af New York ritstjórunum eru peir taldir að standa næstir honum, sem ritarar, .. Pulitzer, ritst, blaösins Wortd og Gordon Bennett, ritst. blaðsins Herpld, en sá er munurinn, að peir sitja allt af við glaum og gieði í Evrópu og koma mjög sjaldan til New York, og þá ekki nema snöggvast. Þaö'sem þeir rita, senda þeir með hra-SfrjettaþræÖi yfir Attanzhaf, frá herbergjumí hótelunum í Parísarborg, Með öllu sínu sjerlyndi og sínum ó- dauðlega fjandskap á þeim er hafa áunnið sjer reiði hans, er Chas. H. Dana óefað hinn mesti blaöamaður landsins og verður líklega langt til þess, að hans jafningi fæst, aö því er snertir almenna blaða- mennsku í öllum greinum”.—Svo skrifar Charles H, George í blaðið Baltimore American. HÆÐA-RÍKIÐ. Á milli Assam og Burmah í Asíu ligg- ur hæÖH-ríkið Manipur, ofurlítið sjálf- stætt konungsríki, sem ekki hefur veritS veitt nein eptirtekt fyrr en nú, að lund- könnunarmenn Breta hafa verifi að leita að vegstæði frá Burmah niður að Ben- gal-flóa. Þar naá enginn karimaður reka verzlun á einn eða annan hátt og yfir höf- uð má þjóðin ekkert kaupa að utanrikis- mönnum neina einstöku muni, sem kon- ungurinn þá leggur háa skatta á, og hið sama er að segja um innlendan varniug, að hann má ekki seija út úr ríkinu nema einstöku tegundir, er konungurinn getur grætt stórnýkið á. Peningar eru alger- lega óþekktir í ríkinu, og þar af leiðir að innlenda verzlunin er ekki annað en vöru- skipti, og þá verzlun rekur kvennfólkið eingöngu. Þá verzlun er því ekki leyi't að reka nema áákveðnum dögum vikunn- ar, og iná þá sjá langar lestir af kvenn- fólki koma úr öllum áttum að kaupstö®- unum, berfætt, á stuttuir, langröndóttum pilsum og í ermalausum, víðum langrönd- óttum peisum með stórar körfur fermdar varningi, er þær bera á höffsinu. Höfuðstaður þessa ríkis heitir Impheil og búa þar um 30,000 manns. Sá staður or og einkennilegur. Þar eru engin verziunarhus til, eða verkstæði, og engin musteri e'Sa stór samkunduhús, og þess vegna rísa engir turnar upp af húsaklas- anum eins og víðast livar annarsstaðar í austurlóndum. Bærinn erumkringdur af þykkum skógi á alla vegu og sjest því ekki fyrr en maður kemur fast a'5 honum. f honum mi'Sjum er konungssetrið, og út frá því á allar síður eru liús aðaisins og embættismannanua og annara A'ildar- armanna konungs, umkringd af allstór- um vel-j-rktum görðum. Og í bænum fá engir aN búa nema embættismennirnir, a'Sallinn og sjerstakir vildarmenn kon- ungs, er fundið hafa náð í augum hans fyrir leikfimi og íþróttir. Atvinnu liafa boejarbúar enga nema að rækta garða s>na, enda lifa þeir nærri eingöngu á fje Því, er konungur rniðlar þeim, en það fje hefur hann aptur saman með sjer- stökum skatti, er hann leggur á bænda- lýðinn til viðhalds höfuðstaðnum og öll- um þeim iðjulej’singja skara, er hann æskir að safna þar saman umhverfis höll sína. Og f je það er konungurinn heimtar af alþýðu til viðhalds bæjarbúum er svo mikið, að þeir lifa dýrðlegasta lífi og á- hyggjulausir árið út og árið inn.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.