Heimskringla - 07.11.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.11.1889, Blaðsíða 1
3. ár. Winnipeg, Man. 7. ]\ovember 1889. Nr. 45. ALMEMAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Michael Davitt, pingmála-skörungur íra, var hið síðasta vitni kallað til að halda fram hlið íra við rannsóknarrjettinn í Parnells-málinu. Flutti hann að vitnaleiðslunni lokinni langa ræðu og með svo mikilli snild, að allir viðstaddir viðurkenndu að önnur slík hefði ekki verið flutt fyrir rjett- inum, enda gat yfirdómarinn Han- nen ekki annað en látið það í ljósi, að hann hefði gert framúrskarandi vel. Á ræðu Davitts var að heyra að hann vissi meiia en fram kom hjá honum, enda er almennt búist við að hann J>á og þegar geri eitt- hvað opinbert, er komi stjórninni óþægilega. Hið næsta f>ing Breta ætlar Victoria drottning að setja sjálf; gerir pað til að póknast Salisbury, sem álítur pörf á að beita öllum brögðum, sem á einhvern hátt geta styrkt stjórn hans. Að einhverjar miklar breytingar sjeu í vændum hjá Salisbury, að pví er írlandsstjórn snertir, eins og áður hefur verið drepið á, um J>að pykast nú allir sannfærðir. Hafa pað einkum til marks, að Victoria drottning hefur nú gert það, sem aldrei fyrri hefur borið við, að hún hefur sent eptir Balfour, til pess að láta hann skýra sjer frá írlands-málinu einslega heima 1 Balmoral kastalanum. Sendi hún gagngert eptir honum til pessa viðtals yfir til írlands hinn 1. J>. m. Undir pví býr eflaust eitthvað, sem almenningur væntir máske sízt. fgildi Indlands eða Hudson Bay fjelagsins, að pví er takmarka- laust vald snertir, er nýstofnað fjel- ag á Englandi, er hefur hertogann af Fife (tengdason prinzins af Wal- es) í broddifylkingar. Fjelag petta heitir tlhið brezka Suður-Afríkufje- lag”, og hefur konunglegt einka- leyfi til að vinna eins og J>ví sýn- ist og stjórna eins og pví pykir við eiga feykí-mikilli og frjóvsamri landspildu á suðurströnd' Afríku. Flatarmál pessarar landspildu er meira og mikið meira en flatarmál margra konungsríkjanna í Evrópu, og skilmálarnir eru svo útbúnir, að eins vel sýnist mögulegt fyrir fjel- agið að helga sjer stóra landfláka, sem alls ekki eru tileinkaðir eign Breta. Og vald J>ess til að helga sjer ónumið land er æði-mikið, par sem pað má nota hinn brezka fána eins og J>ví sýnist, halda honum sem hlifiskildi fyrir sjer og húsum sínum. Sem sagt er fjelaginu gef- ið svo mikið vald, að J>að eitt hlýt- ur að ráða lögum og lofum, og hef- ur par af leiðandi vald til að koma upp lögregluliði (öðru nafni her- liði) og viðhalda pví til að verja sig og eignir sínar og til að fá framfylgt peim lögum, er samin verða. Þrátt fyrir petta einveldi, er pað með raestu samvizkusemi til tekið, að einveldi í verzlun eða í öðrum greinum verði ekki liðið, en svo er strax í næsta orði ákveðið, að bankar, járnbrautir eða aðrir spervegir, bryggjusmlðisfjelög eða hraðfrjettafjelög verði ekki skoðuð sem einveldisstofnanir. Einkaleyfið er pess vegna pannig útbúið, að fyrst er fjelaginu í heild sinni gefið takmarkalítið einveldi, svo er pví bannað einveldi, og svo er öllum peim fjelögum leyft einveldi, sem hvervetna í beiminum eru potturinn og pannan i öllu einveldi i hvaða mynd sem pað birtist. Þetta mikil- fenglega einkaleyfi er staðfest i Westminster í London 29. október 1889, á 53. stjórnarári Victoriu drotn- ingar. Stead, fyrrverandi ritst. Pall Mall G-azette, situr nú stöðngt í Rómaborg og skrifar paðan fram- haldandi ritgerð í Gazette um páfa- dóminn í nútíðinni. Er hann ný- byrjaður á ]>ví verki. í verkstæði í Glasgow biðu um 30 stúlkur bana við pað hinn 1 p. m., að fauk stórbygging, sein var í smíðum, og múrinn og grjótið úr henni braut pekjuúa á gólfklæða- verksmiðju, er stóð samhliða. Brjef frá Stanley, skrifað 29. ágúst p. á. við Victoria Nyanza- vatn, komu til Zanzibar í byrjun p. m. Var hann par meðEminBevog hafði að auki rúmlega 800 manns; allir pá frískir. A SPÁNI erbyrjað á undirbún- ingi stórkostlegrar hátíðar árið 1892 í minningu um Ameríkufund Kol- umbusar, og sagt að stjórnin muni ósvikið hjálpa áfram fyrirtækinu. Hvaða mynd að hátíðahaldið tekur sig er óvíst enn, en stungið er upp á alsherjarsýningu í Madrid í sam- bandi við annað hátíðahald, og tal- að um að sú sýning byrji 3. ágúst, pví pann mánaðardag ljet Kolum- bus frá landi, og að hún svo endi 12. okt., pví pann dag mánaðar steig hann fyrst fæti á land í Ameríku. Tollbreytingar allmiklar kváðu vera fyrirhugaðar í Danmörku. Stjórnarfrumv. pess efnis var lagt fyrir pingið 31. f. m. Tollinn á að taka af kolum, kafli, tei, hrlsgrjón-1 um, salti, Óunnu járni og vissriteg- und af olíu, ogminnka hann á stein- olíu. Aptur á að hækka tollinn á öllum vínföngum, tóbaki, aldinum 1 og ölluin kryddjurtum m.m. pvílíku svo og á skófatnaði, stigvjelum o. p. h. FRA amerikl. BANDARÍKIN. Viðurkennd ríki með sömu skilmálum og sömu rjettindum og öll önnur ríki í sambandinu eru nú Suður- og Norður-Dakota. Það gerði Ilarrison forscti hinn 2. p. m. Auglýsti pá formlega að pau hvert um sig væru tekin í fjelag ríkjanna, samkvæmt ákvörðun Þjóðpings. Hin lengi práða ósk Dakota-inanna er pví uppíyllt uin síðir, og peir standa nú einir og ekki lengur komnir upp á uniönnun einvaldsins í Washington, sem kallaður er for- seti. Fyrir nokkru sendi blaðið Tribune í New York 4 sp.irningar til allra Þjóðpingmannanna í neðri deild, sein i repúbika-flokknuin eru. Spurningarnar eru: 1., hvort peir sje meðmæltir toll-breytingum, 2., hvort peir sje meðmæltir niðuríærslu útflutningstolls, 3., hvort peir sje meðmæltir núverandi aðferð við Þjóðpingskosningar, og 4., hvort j peir sje meðmæltir rífleguin styrk til j stofnunar eða viðreisnar verzlunar— i skipastól Bandaríkja. Af 109 re- públikanpingmönnuin hafa 93 svar- að spurningunum og meginhluti peirra—um og yfir 80—hafa sagt já við öllum spurningunum. Þaö er ætlað að pessi 4 atriði verði hin helztu í pingsetningarræðu Harrisons forseta í vetur, og pvl vildi b.aðið fyrirfrain geta gefið í skyn hveruig sinn eiginn flokkur mundi snúast viö peim á pingi. Eins og í fyrrahaust eru nú farnar að berast út sultar sögur úr Daköta, og hrópað um hjálp t.i iuu- anna í St. Paul og Minneapolis. Verst á ástandið að vera i 2 (Joun- ties nálægt Grand Forks—Neison ag Ramsey—. í St. Paul og Min- neapolis kvað nú vera stofnaðar nefndir og fengið loforð verzlunar- stjórnanr.a í báðum bæjunum um samvinnu að söfnun fjár fólkinu til styrktar. Segja St. Paul blöðin að hjálpar-purfar verði í vetur og sje nú pegar uin eða yfir 20,000 fjöl- skyldur, eptir pví um 100,000 manns, ea varasamt mun að trúa slíkum töl- um. Að svo margir sje bjargprota vegna uppskerubrestsins bæði í fyrra og aptur í ár, er nærri pví, ef.ekki alveg, ómögulegt. En að töluverð neyð muni verða meðal margra i vetur viðurkenna Grand Forks-búar, og tilgreina sem bágstöddust fyr- greind 2 Counties. Eptir skýrslum nýútkomnum frá akuryrkjudeildinni í Washington yfir uppskeruna í ár, er hveitiupp- skeran alls 480—495 milj. bush,, og er pað 80 milj. meira en í fyrra. Meðal pyngd bush. er gerð’ 57 pd. Hinn 30. f. m. var prentsmiðja blaðsins Pioneer Press í St. Paul flutt í hina nýju prentsmiðju blaðs- ins, sem að öllu leyti er pó ekki fullgerð enn. En sú prentsmiðja er bygging úr rauðgráum sandsteini og múr 12 tasíur á hæð auk kjallarans, sem talin er 13. tasían eins og al- mennt er gert í öllum Bandaríkjum. Hinn 31. f. m. gaf svo blaðstjórnin út skrautútgáfu blaðsins og marg- falt stærri en vanalega í minningu pess, að pá var blaðið rjettra 40 ára gamalt. Þessi nýja prentsmiðja pess, er en sem komið er hin mikilfeng- legasta í landinu, pó nú sje ein í siníðum í New York, sem verður stærri. Nýlega hafa J>eir Vanderbilt- bræður keypt járnbraut með öllu tilheyrandi fyrir 822 miljónir, og með pví útvegað sjer svo gott sem óslitna járnbraut frá hafi til hafs. alls eiga peir nú, og hafa aigerð um- ráð yfir, 27,100 mílum af járnbrautum. Þessa dagana verður í New York hafður fundur í Duluth og Winnipeg-járnbrautarfjelaginu, og er búist við að pá verði eitthvað gert endilegt að pví er snertir stefnu fjel. með bygging brautarinnar, hvar hún skuli liggja, hvenær full- gerast o. s. frv. Það hefur nokkrumsinnum verið talað um að sameina öll járnbrauta- fjelög í Bandaríkjum undir eina yfir- stjórn, og var ætlað að Gould væri par potturinn og pannan í. En nú er ekki á honum að heyra að svo sje. Hann talaði mikið um petta mál um daginn og sagði pað væri vitleysa ein. Það væri meir en nóg fyrir einn eða 2 menn að hafa á hendi stjórn 5,000 mtlna af járnbraut, og að tala um að sameina í eitt allar brautirnar um rikin, um 150,000 mílur, væri barnaskapur. Það væri engra 5—7 manna meðfæri að stjórna pví öllu. í ræðu af stólnum fyrra sunnu- dag sagði presbyteriana prestur einn í Illinois, að pað væri sín skoðun að Jobs-bók ritningarinnar væri ekkert annað en kvæði samið af einhverjum Gyðingi á útlegðartímabili peirra, ogaðJobog fólk hans sje ekkert arinað en skálda tilbúningur, til að svna pjáningar og umburðarlyndi Gyðinga. Sem eina af ástæðunum fvrir pessari skoðun sinni færði hann pað, að enginn maður jafn hrumur og jafn líðandi og Job gæti látið í Ijósi jafn háfleygar og skáldlegar hugmyndir og eru í Jobs-bók. Snjór fjell á Atlanzhafsströnd inni hvervetna hinn 23. f. m. allt suður gegnum Virginia. Og í Maryland-ríkinu fjell snjór alveg nið.’.r að sjó. Innborguð er nú 81 milj.íalls- herjar sj'ningarsjóðinn í New York. Chicago-búar halda og áfram í pá átt jafn kappsamlega og áður. Um 20 manns meiddust í rysk- ingum nálægt Crookston í Minne- sota, er orsökuðust af pví, að ný járnbraut purfti að leggja sporveg sinn yfir aðra—St. Paul, Minneapo- lis & Mariitoba brautina. Flokkur síðartalins fjelags varði braut sína svo vel, að hitt fjelagið varð að hætta við og flýja. Stríð út af pessu er búið að standa yfir fullan hálfann mánuð. í vesturhluta Nebraska fjell svo mikill snjór hinn 29. og 30. f. m., að ferð járnbrautalesta stöðvað- ist svo nam meira en klukkustundu. Leikritinu uEt Ðukkes hjemme”, eptir Henrik Ibsen, hefur verið snú- ið á ensku og heitir UA Dolls House'' (Brúðu-hús). Var pað leik- ið í New York nú fyrir skömmu og fjekk yfir höfuð heldur góðan dóm almennings. t>ó leynt sje með farið er full- yrt, að nú fyrir fáum dögum hafi verið lokið kaupum á Pillsbury- mylnunum stóru í Minneapolis, korn- hlöðum pess fjelags bæði í bænum og annars staðar og öðrum áhöld- um. Kaupendur eru hið enska fjel- ag, sem mest kaupir af mylnunum. Pillsbury-mylnurnar kostuðu 85, 200000. * ________________ Mælt er að Krupp á Þýzka- landi sje að hugsa um að byggja upp stórt járnverkstæði í járnsmiðju- bænum mikla Pittsburg í Pennsylva- nia, og hafa sama fyrirkomulag og á verkstæðunum sínum í Þýzkalandi. Frá Chicago komapær fregnir, að á næstkomandi sumri verði Ca- nada Kyrrahafsfjelagið tilbúið með 6 gufuskip til flutninga á milli Chicago og Owen Sound í Ontario, og að fyrirætlun pess sj« að færa niður flutningsgjaldið milli Mont- real og Chicago, pangað til pað verður jafnt gjaldinu á milli Chicago og Baltimore.—Takist pað, verður flutn- ingur til Evrópu mikið ódj'rari, par sjóleiðin er svo mikið styttri til Montreal. Flutningsgjaldið er nú 6 cents hærra fyrir 100 pund milli Montreal og Chicago, heldur en pað er á milli Chicago og Baltimore. Þrjá síðustu dagana í síðastl. októbermánuði fjell snjór látlaust í Colorado, enda allar járnbrautalest- ir teptar. Hinn 1. p. m. stóð par allt fast af peim orsökum. Til Washington hafa borizt fregnir um styrjöld í Guatiamala- rikinu í Mið-Ameríku. Er par að sögn risinn upp mannsterkur upp- reistarflokkur, er bylta vill stjórn- inni. Síðari fregnir segja upp- reistina niðurbælda. Og formenn- ina tekna af lífi. Kosningar fóru fram hinn 5. p. m. í 10 ríkjum Bandaríkja, en úr- slit ókunn enn. Útlit fyrir að demó- krötum hafi græðst atkvæði. C a n a d a . Frá Ottawa er sagt að sam- bandsstjórnin sje ekki vonlaus um að saman gangi með henni og And- ersonfjelaginu aptur, pó ástæðurn- ar sje ekki pesslegar sem stendur. Er mælt að pað sje að mestu sprott- ið af misskilningi hvernig komið er. t>að var um daginn borin út sú fregn, að 2 auðmenn í Montral (annar peirra dáinn fyrir ári síðan) hefðu fyrir nokkrum árum lagt 810,000 hvor I dagblaðið uLa Min- erve" í Montreal, og að pað hefði verið ákveðið, að peim skyldi end- úrborgaðir peningarnir á pann hátt að báðir næðu ráðherrastöðu, í efri deild sambandspings. Þetta á að vera vörn blaðsins, sem nú neitar að endurgjalda peningana, pegar geng- ið er eptir peim. Ut af pessu var svo lagt til, að sýna hvernig gang- urinn væri í pólitikinni. En sann- leikurinn er, að annar ráðherranna var búinn að gegna peim störfum i 10 ár og hinn I 2—3 ár, pegar pen- ingarnir voru lánaðir blaðinu, er pá var í peningapröng. Um 8100,000 á ári tapar sam- bandsstjórnin við pað að flytja frjettablöð án burðargjalds innan— rlkis. Á fyrstu 14 dögunum í síð- astl. september ljet stjórnin alla póstafgreiðslumenn par sem blöð eru gefin út leggja pau, sem með pósti eru send burðargjaldslaust, á meta— skálar og varð samlögð pyngd peirra á pví tímabili 380,000 pund, eða. 190 tons. í skipaskurðinum, sem sam- bandsstjórnin er að fá grafinn yfir eiðið milli Huron og Superior-vatns, er ekki gert ráð fyrir meira vatns- dýpi en svo að pað fleyti skipum er rista 18 fet. En nú er Bandaríkja- stjórn að útbúa sinn skurð yfir sama eiðið svo að hann fleyti skipum er rista 21 fet. Blöðin eystra eru pví áköf með að canadiski skurðurinn verði gerður jafn djúpur pegar í upphafi og svo útbúinn að pað megi dýpka hann enn meir hvenær sem vill eptir að hann er fullgerður. Er líkast að stjórnin taki pað til íhug— unar á næsta pingi. Aðflutningstolli á jár»i verður líklega breytt eitthvaðá næsta pingi. Skipasmíðisfjelagið í Toronto, sem nýlokið hefur smíði stóra járnskips- ins uManitoba" fyrir Can. Kyrrali.- fjel. heimtar breytinguna auk margra annara. En tollinum er svo varið nú, að hann leggst pyngst á efni sem að parf að flytja til skipagerðar- innar, ineð fram máske af pví að járnskip hafa ekki fyrr verið smíðuð I Canada. En nú hefur fjelagið fengið svo mikið hrós fyrir bygg— ingarlag skipsins og fyrir smíðið yfir höfuð, að pví býðst samskonar verk fyrir mörg fjelög, enda er pað í undirbúningi með að margfalda verk- stæði sín í Owen Sound að stærð og mannfjölda, en vill fá tollinuin breytt. Járnskipasmiðis verkstæði er verið að stofna í Collingwood, Ont- ario. Forstöðumennirnir eru Tor- onto-menn eins og pess, sem verk- stæði sín hefur I Owen Sound. Fje- lagið í Collingwood hefur pegar tekið að sjer að siníða 4 ferjuskip úr járni eingöngu, er til sainans eiga að kosta 8100,000. Ferjubát- ar pessir eru til að flytja fólk úr Toronto fram á skemmtistað bæjar- manna á eyjunni er liggur skammt undan bænum. Bæjarstjórnin í Toronto hefur ákveðið að allar járnbrautir sem til bæjarins liggja skuli leggjast eptit stólpabrautum yfir höfði inanna, eptir að kemur inn yfir útjaðra bæjarins. Bæjarstjórnin tekur pátt í kostnað-. inum allt að helmingi. Nú er sögð núfundin erfðaskrá miljónaeigandans J. G. Ross, er ljezt í Quebce I fyrra, en sem pá var hvergi til. Er mælt að skipt- ing eignánna—um 810 milj.—sje allt önnu en erfingjarnir hafa nú pegar ákveðið. Á yfirstandandi ári til sept- embermán. loka voru tekjur Can. Kyrrah.-fjel. alls 810,650,185 og par af var hreinn ávinningur 83,972,. 592. Er ágóðinn nálega 81 ^ milj. meiri en á sama tímabili i fyrra. *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.