Heimskringla


Heimskringla - 14.11.1889, Qupperneq 1

Heimskringla - 14.11.1889, Qupperneq 1
3. ai Winnipeg, Man. 14. Xovember 188í). Nr. 40 ALMENHAR FEJETTIR FRX ÚTLÖNDUM. TVRKLAXD. Það var hvort- tveggja að Tyrkir byrjuðu fyrir löngu að búa sig undir sæmilega móttöku Vilhjálms keisara, f>rátt fyrir að hann tilheyri flokki hinna Ukristnu hunda”, enda var honum líka mikilfenglega fagnað. Glæst ari sigling hef'.’.r sjálfsagt ekki opt farið eptir Hellusundi heldur enpeg- ar Vilhjálmur keisari sigldi par um með herskiparöst soldáns bæði á undan og eptir sjer, en til beggja handa var óslitin röð af alls konar skipum, svo fagurlega búnum sem framast mátti verða. Ómur horn- anna barzt að eyrum úr öllum áttum, en hvarf til hálfs fyrir háreysti fall- stykkjanna, er hjeldu uppi látlausri gleðiskothríð á landi beggja megin sundsins, allt frá pví inn var komið í sundmynnið til pess keisara-jaktin Hohenzollern og fylgiskip hennar Kaiser lágu bundin við bryggjurnar. í höllinni JJahmabacktche beið sold- án í sparifötunum sínum og um- hverfis hann voru allir hans vildustu embættismenn og ráðgjafar, og pangað var Vilhjálmur keisari leidd- ur tafarlaust eptir að á land var stig- ið, til pess að heilsa hinum mikla Abdul Hamid. Að pví um garð gengnu óku peir keisarinn og soldán til hallarinnar Yildiz og snæddu par saman. *í pví gildi sátu 100 manns og voru par boðnir erindrek- ar allra stórveldanna og hæstu em- bættismenn Tyrkja. Þó ríkið sje fátækt var parekki fátæklega a borð borið. Algerlega allur borðbúnaður —djskar, bollar o. pvl.—var úr lireinu gulli, og var pó skipt um borðbúnað 12 sinr.um, en 100 manns sátu við borðin.—Ekki er pess getið livernig Vilhjálmi keisara hafi litizt á hermennina, er honum voru sýndir á göngu, en yfir höfuð er að heyra að hann sje ánægður með soldán og ráðgjafa hans. Áður en hann fór frá Konstantínópel aptur var drottn- ingu haus gefið tækifæri að skoða sig um í kvennabúri soldáns, en setn nærri má geta fjekk Vilhjálmur keisari ekki svo mikið sem að sjá inn um gluggana á peirri uallra helgustu” höllinni. FRAKKLAND. Að pví er um- ráð stjórnarinnar snertir var hliðum sýningahallaiitia í Paris læst að kvöldi hins ö. p. m. Og aldrei sðttu íleiri menn sýninguna en einmitt pá urn daginn. Var svo talið til að 400000 manns hefðu verið par í senn, enda ill-mögulegt að hreiía sig vegna prengsla; nokkrir meidd- ust og um daginn eingöngu fyrir pretigslin. En sýningahallirnar verða opnar fyrir hverjum sem vill enn nokkrar vikur, og allir munir látnir standa óáhrærðir, og er pað meö fram fyrir pað, að enn pá eru óinn- leystir fieiri tugir púsunda aðgöngu- tniða; eru i höndum einstaklinga út urn alla Evrópu. Sýningunni er al- mennt hrósað og henni er einnig pakkað fa.ll Boulangers og aflrýrn- un konungssinna, auk pess sem hettni er vitanlega pakkað pað, að verzlunarafl Parisarborgar ltefur ver- ið aukið meira en nokkur geti gert sjer grein fyrir, eins og aðsókn’n að henni varð margfalt meiri en nokkur maður gat imyndað sjer. Hún varð ekki einungis fjepúfa Parisar-búa, heldur einnig traustastoð landsstjórn- arinnar og að dóm Frakka áhrifn- meiri en ályktanir 1 nunga liefðu getað orðið, til að ' la friði um gjörvalla Norðuráli ÍTALÍA. Fyrir 2—li árutn \ ar rætt um að framk euia hugmynd og uppástungu Garil dis að gera Rómaborg.að sjóstib . Svo fjeil um- talið niður. En nú er byrjað að ræða utn pað aptur og stjórnin hefur meira að segja skipað nefnd manna til að athuga málið, skoða Tiber- fijótið ov svæðið sem skurðtirinn á að leggjast um og gefa' greinilegt álit sitt urn mögulegleikana að fá verkið unnið og um kostuaðinn.— Hinn eiginlegi skipaskurður verður að sögn ekki nema um 11 mílur enskar á lengd, og mælt 'að hann muni ekki kosta meira en um 70 milj. franka. Gamla Lesseps lítzt mjög vel á fyrirtækið og fjelag manna i Bandaríkjum kvað vera til- búið að takast verkið í fang. AFRÍKA. Þaðan koma nú pær fregnir, að svertingjar hafi ráðizt á dr. Carl Peters, forseta og frumkvöt- ul Austur-Afríku-fjelagsins pýzka, og drepið hann ásamt öllum flokkn- um, er með honum var, að nndan- teknum einum Evrópumanni, sem komzt undan pó sár væri, og einum svertingja er einnig slajip. Dr Carl var 33 ára gamall, var sem sagt höf- undur Austur-Afríku-fjelagsins og forseti pess, og vann síðastl. ár í fjelagi með Wissmann að pví að bæla niður óeirðir svertingja nærri sjávarströndinni og að pví að fyrir- byggja prælaverzlunina.—Er talið efalaust að fregn pessi sje sönn. Egyptar taka prinzinum af Wa- les framúrskarandi vel, og er ekki frítt við að Frakkar sjái ofsjónum yfir pvi, pykir Englendingar láta of mikið yfir valdi sínu par í landi og lofa að minna pá á forna samiiinga Egyptaland áhrærandi. JAPAN-menn eru farnir að læra sprengikúlnakast af Evrópumönnum, eins og margt fleira. öfundarmað- ur utanríkisstjórans kastaði að hon- um sprengikúlu fyrir sköinmu par sein hann ók fram hjá. Sprengikúl- an skemmdi vagninn, en manninn ekki að mun, og er pannig tókzt til, banaði sá sjálfum sjer, er kastaði kúlunni. FBA amehikl. BANDARÍKIN. Á pjóðpingi hinu næsta kemur frain stjórnarfrumvarp um fjáryeit- ing til að koma upp skólum i Indí- ana-byggðunum, og svo mörguin, að hver einasti Indíáni á skólaaldri fái aðgang. Skólarnir eiga að verða með sama fyrirkomulagi og eru al- pýðuskólarnir. Eptirlauna rjett hefur Wash- ington-stjórnin stofnað par í bænum, par sem öll niál er eptinauii suerta verða útkljáð. Ríkisskuld Bandarikja var í sfðastl. októberniániiði minnkuð uin milj. Almennar kosningar fóru fram í 10 rikjum Bandaríkja hinn 5. p. m., eins og um var getið í síðasta blaði. Voru sumstaðar kosnir ríkis- stjórar einungis, i öðrum allt fram- kvæmdarráðið og dómarar, og i öðrum aptur bæði framkvæmdarráð og pingmenn allir. í öllum ríkjun- um töpuðu repúblíkar að pvi er at- kvæðafjölda snerti í samanburði við síðustu kosningar, og græddust pví demókrötum atkvæði að sama skapi. í 7 rikjunum máttu demókratar bet- ur við kosningarnar, fengu ýmist Heiri tölu fulltrúa eða stærstu em- bættin ( framkvænidarráðinu. Eu pessi eru rikin er peir urðu vfir- sterkari í: New York, Maryland, MÍNH-ssippi, Yirginia. New Jcrsev, Oiiio og Iowa. T\ö I.in síðasttöidu rlkiii hafa um mörg ár lotið repúb- •líkuin, svo að úrslitin par eru hreinn og beinn sigur. Repúblíkar urðu ylirsterkari svo miklu nemur í Massachusetts, Pennsylvania og Ne- braska. En peir töpuðu mesta fjölda af atkv. í samatiburði við síð ustu kosningar. í ársskýrslu sinni, yfir síðastl. fjárhagsár, segir Governorinn yfir Alaska, að útfluttur varningur paðan á árinu nemi $7^ milj. Indíánar segir hann að muni ekki hafafjölgað síðan 1880, en hvítir menn á skag- anuin eru nú alls 3,500. Norður-Dakota ríkispingið fyrsta verðtir sett í Bismarck næsta priðju- dag (19. p. m.). Ríkispingið fyrsta í Washing- ton var sett í Tacoma hinn 6. p. m. Kosningaúrslitin í Montana eru nú loks heyrum kunn. Mennirnir sem skipaðir voru til að telja at- kvæðin og skera úr öllum prætum hafa nú lokið verki sínu, og eru nú úrslitin pau, að einnig í Montana unnu repúblíkar. Allir yfirijettar- dómarar eru repúblíkar og 6 af 8 hjeraðsdómurum eru pað líka. í efri deild pings eru fiokkarnir jafn mannmargir og ræður hinn ný- kjörni ríkisstjóri hvor peirra verður yfirsterkari. í neðri deild eru re- públíkar mannfleiri en demókratar svo nemur 6 mönnum. í einu kjör- dæmi fengu sækendur beggja flokka jafnmörg atkv. og fara par fram kosningar aptur.—Við kosningarnar komu fram allt talið 22,000 atkv. og par af voru 1,800 er neituðu að piggja inngöngu í ríkjasambandið. ílön gutiin er að aukast. í sunnu- dagsútgáfu sinni hinn 3. p. m. prent- aði 7ViÚM)i,e-prentfjel. í New York langa ritgerð um Manitoba og Norð- vesturlandið, frá frjettaritara sínum stöddum í Winnipeg. Fyrirsögnin er: (l Undir h.vorum fánanumf” Svo leggur pað út af inngangsorð- uiium á pann hátt, að hefði pað ekki verið fyrir bygging Canada Kyrrahafsjárubr. hefðu Manitoba- menn efiaust verið búnir að berja á dyrnar og æskja inngöngu í Banda- ríkjasambandið. Og um fylkið og Norðv.landið í heild sinni segir hann að pað sje vaxið pví, að upp- byggja volduga pjóð, og spáir pví að ekki líði ýkja mörg ár pangað til pað verður útfluttur eins mikill korn- matur eins og úr öllum Bandarikj- uin.—Það eru ekki mörg ár sfðan New York blöðin kappkostuðu að koma heiminum í skilning um að Manitoba væri algerlega óbyggi- legt land. uTímarnir breytast”. í Baltimore var hinn 10. p. m. bvrjað á h'tíðahaldi miklu í ininn- ii.c i pe-s, að pá vcru liðin 100 ár frá p\í skipaður var hinn fyrsti kapó.skur biskup f Bandarikjmn. Sú skipun oekk út frá Pius páfa VI. hinn 6. iióvember 1789, og hinn fyrsti biskup var Johu Carroll 1 Baltimore, og náði bi-kupsdæmi hans yfir öll rikin, er pá voru í sam- bandinu. Þeirri stöðu hjelt biskup- inn í 26 ár, til pess hann lje/t, 3. desember 1815, pá 85 ára gamall.— í opnu brjetí til presta kirkjuunar segir Gibbons kardínáli, að nú sje í Bandarikjum um 8 milj. kapólskra manna, 1 kardnináli, 13 erkibiskup- ar, 71 biskupar, 8,000 prestar, 10,500 kirkjur, 27 prestaskólar kapóh-kir, 650 æðriskólar, 3,160 barnaskólar og 520 sjúkrahús og aðrar pvilíkar stofnanir til hjálpar purfandi fólki. Fjöldi canadiskra kapólíka tekur pátt í pessari hátíð, par á meðal Taschereau kardináli. Hi/m 1. p. m. var ölluin gufu- skipafjelögum, er ilytj: ólk til og frá New Ycrk, forr«le;.:' lilkynntað frá peim degi verði pau að gjalda í ríkissjóð New York-ríkis 50 cents fyrir hvern innflytjanda. Nefskatt ur pessi er jafnhár á hvítvoðungum og fullorðnu fólki. Hvalfangaraskip Bandaríkja eru nú kornin heim úr Behringssundi og segja vertíðina hina verstu er peir muna. Fengu alls 45 hvali. Einn anginn af enska mylnu- kaupafjelaginu er nú tekinn til að vinna í Chicaco, vill ná í allar korn- hlöður par í bæuum og grendinni. Hefur pað nú lokið kaup.um á öllum kornhlöðum eins fjelags, er til sam- ans taka 6^ milj. bush. Verðið var $2,250,000. Á 4 fyrstu mán. yfirstandandi fjárhagsárs var ríkisskuld Bandaríkja minnkuð um $15| milj. Á sama tímabili í fyrra um $27-^ milj. Sænskur maður Óskar Bergström að nafni drukknaði í Long Lake í Minnesota í vikunni er leið. Hann var með Nordenskjöld um árið, á hringferð hans fyrir norðanverða Asíu, og hafði á hendi rannsókn allra ó- pekktra skorkvikinda er fundust. Thomas F. Bayard, fyrrverandi utanríkisstjóri Clevelands, var hinn 7. p. m. vígður í hjónaband í Wash- ington. Brúðurin var Mary Clymer, til heimilis í Washington. Auk annara viðstaddra stórmenna voru peir Cleveland og Harrisson forseti. Nýdáinn er í Wheeling í Vir- ginia E. S. Ebert 90 ára gamall. Hann er nafnfrægur fyrir pað eitt, að hann er hinn síðasti að falla í val- inn af peiin mönnum, er unnu að smíðum liins fyrsta híiss í Chicago. t>að hús var smíðað 1818. Phi'.ip Armour og May Lester struku úr Chicago hinn 7. p. m. til að giptast. Feður beggja eru margfaldir miljóneigendur í Chicago. Nýdáinn er í St. Peter, Minn., hinn elzti landnemi í Mínnesota. hann nam par land 1823, og hefur búið í ríkinu allt af síðan. Hann var 95 ára gamall. Ógurlegur stórhríðargarður með fádæma frosti gekk yfir öll suðvestur Bandaríkin, frá Kansas suður að Mexico og vestur á takmörk Kali- forníu, alla síðastl. viku. Garður- inn var uppihaldslaus í 9 sólarhringa. Fannkoma var mikil og veðnrhæðin svo mikil að ekki sá handaskil nema stund og stund i senn. Lifandi peniugur hraktist fyrir veðriuu út í ár og læki og fórst, og sauðfje fennti í dældnm og giljadrögum. Eitthvað 4—5 hjarðinenn eru futidnir en hvað margir fleiri kunna að hafa orðið úti er óvíst enn. Almeiin atkvæðagreiðsla fór fram i Idaho Territory í vikunni er leið til að fá úrskurð almennings i pví hvert biðja skyldi utn ríkisrjett- indi eða ekki, Úrskurðuriun var aðeinn niaður af hverjum átján var á móti pví að um sjálsforræði vaeri beðið. C a n a «1 a . Tekjur sainbaiidsstjórniirinnar í síðastl. októbermán. voru $3,592.432, en útgjöld'.n $3,249,837. Afgang- eptir mánuðinn er pví yfir $300,000. Og á fyrstu 4 inán. fjárhagsársins er nú afgangurinn 'orðinn $4,707,000, en pað ei tueira en tnilj. doll meira en á sa.na tí uabili í fvrra. Fyrir sköinmu llutti Erastus Wiinan fyrirlestnr í Toronto um sitt gainla niálefni: verlunareining Banda- rikja og Canada. Á peim fundi bar hann og harðlega á móti peirri sakargift, að hann undir niðri væri alt af að vinna að pólitiskri einingu ríkjanna. Áhrif ræðu hans i pað skipti urðu eigi að síður pau, að 2 gamlir meðmælendur hans og nafn- greindir mennf reformflokknum aug- lýstu að peir ynnu ekki lengur að verzlunareiningarmálinu, en að peiV mundu andæfa pví á allar lundir. Auðmannfjelag í Bandaríkjum hefur nýlega keypt 480 ekrur af landi liggjandi beggjamegin árinnar Kakabeka, og 8—10 mílur norð- austur frá Port Arthur. Á pessu svæði eiu í ánni (pvert yfir hana) 100 feta háar flúðir, en vatnsmegn hennar er svo mikið að sje pað meg- inlega notað má par framleiða 200 púsund hesta afl til að knýja verk- stæði. Hugmynd kaupenda lands- ins er að uppbyggja par hveitimyln- ur og með tímanum hveitimarkað, sem og ætti að vera mögulegt, par höfn er á vatninu rjett hjá. Hið fyrsta verk fjelagsins á að verða að breyta ánni svo að strauminn megi nota til að kr.ýja verkstæðí, og von- ast pað svo eptir, að innan skamms komi par upp pappírsgerðarhús og önnur pvílík verkstæði, par timbur er mikiðhvervetnaumhverfis. Nám- ar eru og miklir í grenndinni og er hugmyndin að fá upp málmbræðslu- hús og járnverkstæði knúð með vatnsafli. Hvert sem af pessu verður eða ekki, pá er pó útlitið nú sem stendur pesslegt, par landmæl- ingamenn eru nú að mæla landið og gera áætlun um kostnaðinn við að fá vatnskraptinn hagnýttann. Kyrra- hafsfjel. er og búið að lofa járn- braut pangað undireins, svo hefur og gert Port Arthur, Duluth & West- ern-fjel. sem nú er að byggja járn- braut milli nefndra staða. Annað stór-fyrirtækið í bruggi eystra er og pað, að fá byggða járnbraut frá Quebec niður með Lawrence-flóa að norðan niður til Charles-fjarðar við austur mynni Belle-hólma sunds. Fyrir pví stend- ur miljónaeigandi í Quebec E. P. Bender að nafni, sein nú er í London á Englandi að fá fjelagið stofnað og innkalla peningana; er nú pegar búinn að fá svo mikla peninga saman að strax verður byrjað að velja vegstæðið og fá hið aauðsynlega stjórnarleyfi. Lengd pessarar fyrir- huguðu brautar verður um 800 míl- ur og er gert ráð fyrir að hún kosti $20-—25 milj. og pá upphæð kvað bankafjelag i London hafa boðið að lánasvo framarlega sem fjelag verði stofnað. Það sem ínælir með pess- ari braut er pað, að hún styttir ferð- ina t. d. frá Chicago til Liverpool um 36 kl.st, pó inílutalið milli peirra staða fækki að eins utn 300 mílur; munurinn er innifalinn i minni ferð skipa en járnbrautarlesta. Charles- fjörður er og íslaus alla vetra öld- ungis eins og höfnin i New York, en sjóleiðin frá Liverpool til Charles- fjarðar stendur yfir að eins 4—4^ sólarhring, par sem sjóleiðin til New York stendur yfir 6—7 sólarhringa. Munurinn er svo mikill á ferðhrað- anum, að sendibrjef til New York frá Liverpool koma sólarhring fyrr til móttökumanns eptir pessari leið, heldur en ef pað færi með skipi beina leið til New York. Að pessi braut komist nokkurntima lengra en á pappírinn er vandasamt að segja. Rifrildi er komið upp innan ensku kirkjudeildarinnar í Ottawa út af serenióiiíunum, sem prestarir vilja viðhafa sem mest má. Rak svo langt hinn 3. p. m. að margir nafn— kuunir menn, par á ineðal Ritchie háyfirdómari við hæstarjettinn gengu út úr kirkju sinni, pegar söfnuður- inn að boði prestsins tók til að tóna einhverja klausu, sem fjöldanum var sjerlega illa við,. .

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.