Heimskringla - 21.11.1889, Blaðsíða 3
16 VETRAR 16
SKUMHTIFEISUIK
_______
MÁHITOBA TIL MONTEEAL
og ALLRA STAÐA vestra, í ONTARIO,
—yflr—
MirtkBniPaHflc & Maiitolia-janibr.
hins einu Dininq-Car-bT&oX, miHi Manitoba
ogstaða i Ontario þegar farið er um ST.
S PAUL og CIIICAOO.
Farbrjef til sölu ásíðartöldum dögum:
Jíánudag 1L, 18. 25 jióv., 2. oa 9 desem-
ber á hverjnm degi fra 16. til 23. ae*., og b.
til 8. ýinúnr, að báðum peim dögum m-ð-
töldum.
#40.jareal4ij-#40
90 ) FARBRJEFIN GILDA ( »«
ííAGA S NIUTIU DAGA. ) OAOA
Hvora leitiina geta menn verið 15 daga á
ferðinni, geta pví fengið að dvelja far
sem menn vilja. Gildi farbrjefanna ma
lengja melS |?v! að borga $5 fyrir 15 daga
e*a |10 fyrir 30 daga frestun heimfer«ar-
innar. Pessi frestur fæst með pví að
snua sjer til agenta fjelagsins á endastöð-
inni eystra, sem ákveðin er á farbrjefinu.
Frekari upplýsingar, landabrjef, lesta-
gangsskýrslur og farbrjef með Dming-
Cnr-bravtinni, geta menn fengið uaunn-
lega eða með brjefi, hjá agentum iNort-
liern Pacific & Manitoba-brautarfjelagsins,
vða hja. HERBERT j beLCH,
Farbrjefasala, 486 Main St., Winnipeg,
J. M. GRAHAM, H. SWINFORD,
Aðal-forstöðumanni, Aðal-Agent,
WINNIPEG.__________
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J..RNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. sept.
1889.
fiutn.
nr. 55
dagl.
nema
sd.
fólksl
nr. 51
dagl.
I2,15e
11,57 f
ll,30f
11,00 f
10,17 f
10,07 f
9,35 f
9,00 f
8,34 f
7,55 f
7,15 f
7,00 f
l,40e
l,32e
l,20e
l,07e
12,47e
12,30e
12,10e
ll,55f
ll,33f
ll,05f
ll,00f
10,50f
2,25 f
4,40e
4,00e
6,40e
3,40e
l,05f
8,00f
4J30f
Centrai
(90th)Meridian
Standard Time
járnbr. stöðv
.Winnipeg. .
Ptage Junct’n
..St. Norbert..
... Cartier....
k.
...St. Agathe...
f.
.811 ver Plains..
... .Morris....
. ...St. Jean....
. ..Letallier....
f. k.
..WestLynne...
k. f.
f. Pembina k.
..Wpg. Junc’t..
„Minneapolis..
...{. St. Paul k...
.... Helena....
... Garrison...
.. .Spokane...
.. .Portland ...
. ...Tacoma ...
fólksl
nr. 54
dagl.
0
3,6
9,4
15.4
23,7
32,6
40.5
46,9
56,1
65,3
68,0
9,25f
9,35f
9,48f
10,00f
10,17f
10,37f
10,56f
11,09 f
ll,33f
12,01e
12,06e
12,15e
8,50e
6,35f
7,05f
4.00e
6,35e
9,55f
7,00f
6.45f
fltn.
nr56
datl
nma
sd.
e.m.
4,15
4,31
4,54
5,18
5,51
6.27
6,59
7.27
8,00
8,35
8,50
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstötSvaheitunum þýða: fara og
lcoma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um pýða: eptir miðdag og fyrir mittdag.
Skrautvagnar, stofu og Dining-vaga&r
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almenn-
nm vöruflutningslestum.
J.M.Graham, H.Swinford.
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
Boots & Slioes!
M. O. Sntith, skósmiður.
69 Ross St., Winnipeg.
ST. PAUL,
MINNEAPO
—og—
A N I T
JARNBRAUTIN.
I
)lis
° B n
•IN. II
Mixed No. 5 dagl. nema sd. Mixd N. 6 dagl. nema sd.
9.50 f 9.35 f 9 00 f 8.36 f 8,10 f 7.51 f 7.36 f 6,45 f . .Winnipeg.. Ptage Junct’n . .Headingly.. „Hors Plains.. . .Gravel Pit.. . ..Eustace... .. Oakville .. PortLaPrairie 4,00 f 4.15 f 4,51 f 5.16 f 5,43 f 6,03 f 6,19 f 7,15 f
Dr. E. A BLAKFiLY,
læknar inn- og útvortis sjúkdóma.
skrifstofa og íbúðarhús
57VA • - - Main St.
Dr. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu i meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Hlarket St. E. - Winnipeg.
Tei.ephone nr. 400
Ef þú vilt láta taka af þjer vel góðd\
Ijósmynd, pá farðu beint til The C. P.
«. Art Oallery, 596)4 Main St., þar
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size)
fyrir að eins «3,00.
Eini ljósmynda staðurinn í bænum
sem Tin Types fást.
Eini ljósmyndastaðuriun í bænum
sem ÍSLENDINOUR vinnur í.
506)4 llninSt. - - - Winuipeg.
Iimil EPTIR!
að bækur, ritáhöld, glisvarningur, ieik-
föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla-
áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá
W. UGLOW,
484 MiiIii St., Winnipeg.
Ef fú parft að bregða pjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ K.JA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu pessa fjelags
376 «ain St., Cor. Portage Ave.
Winnipeg, par færðu farbrjef alla
leið, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fribógglunum ogsvefnvagna-rúm allalelð.
Fargjald lágt, hröð terð, þeegilegir vagnar
og lieiri samvinnubrautir um að velja, en
nokkurt annað fjelag býður, og engin toll-
rannsókn fyrir þá sem fara til staða i
Canada. t>jer gefst kostur á atv skoða tvi-
buraborgirnar St.Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða oghringferða farbrjef meti
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu metl
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. Gr. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjeiagsins, 376 Main St.,
á horninu á Portage Áve., Winnipeg.
ISF'Takið strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
]®”Þessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnúr á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon-
lana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-vngnar, svo og ágætir
fyrstapláss-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókegpis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjurn morgni og fer beint ti!
Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Oreot Falls og
Ilelena.
H. D. McMicken, agent.
FaRGJALD lsta pláss 2að pláss
Frá Winnipeg til 8t. Paul “ “ “ Chicago “ “ “ Detroit “ “ “ Toronto “ “ “ N.York til Liverpooi eða Glasgow $14 40 25 90 33 90 39 90 45 90 80 40 $23 40 29 40 U 40 40 40 58 50
öyTÚLKUR fæst ókeypis á skrifstofu Heimskrinalu. ÆFll
Private Board,
að 217 IÍOS8 St.
St. Stefdnsson.
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnatS, er hann
selur með vægu verði.
SKLKIKK. - - MAJÍ.
F.I\AK OLAF88ON
LÍFS- og ELD8ÁBYRGÐAR AGENT,
02ROSSST. -- WHfMPEG.
Æðey, Skálavík, ArngerSareyri og Hest-
eyrarftrði.
Verði 5. og 6. ferS farin norSur um
land, fjölgar strandferðum með vestur-
ströndinni sem pví svarar”.
ÁkvæSisverS hlutabrjefanna, 100 kr.,
á samkvæmt Iögunum að greiðast smátt
og smátt á árinu 1890, 25 kr. í hvert skipti
(11. marz, 11. júní, 11. sept. og 11. des
FORNMENJARANNSÓKNIR.
(Eptir Fjallkonunni).
í sumar hc-fir hr. Sigurðr Vigfússon forn-
fræðingr' gert miklar rannsóknir í
Breiðafirði. Kom hannheim úr ferSsinni
4. sept. með „Lauru”. Hann fór fyrst
vestr i BreiðafjarSareyjar, og var það
ætlun hans að ranosaka þann hluí Gísla
sögu Súrssouar, sem hauu hafði ekki áðr
rannsakað. Fyrst fór haun ti! Flateyjar;
siðan í Hergilsey og fann þar byrgiö sem
fífiið var tjóðrað í, og heitir þaS enn í
dag Ingjaldsbyrgi. Þar fann Sigurðr
hlóðarsteina, er stór steinn hafði legið
yfir, sem fíttið var bundið við. Þaðan
fór Sig. upp að AuSshaugi á BarSaströnd
og reri alla þá sömu leið sem Gísli Súrs
son og ambáttin, og lenti í sama stað
Rannsakaði hann alt er sagan segir um
ferSir Gísla þar í grend og steudr það alt
heima.—ÞaSan fór S. út í VatnsfjörS,
sem gengr á ská inn frá Brjánslæk. Þar \
skóginum gróf hanu upp rauðablástr
smiðju Gests Oddleifssonar, sem heitir
svo eun í dag, og fundust þar margar
fornmenjar t. d. reksleggja Gests, steðj-
inn með þrónni og reksteinn, og leifar af
aflinum. ÞaSan fór 8. út að Brjánslæk og
rannsakaði Hrafna-Flóka tóftir, sem heita
avo enn í dag. Það eru elstu tpftir á ís-
landi og að þvi leyti þær merlmstu. Hann
fann þar „hrófið”, „skálann” og líklega
„seiöið” (sbr. Ldn.). HrófiS mældist nú
73 fet á lengd, en hefur lí^léga veriS
lengra. Skálatóftln er þó enn stærri. Þar
að auki fann 8. þar fla^^'tóftir í þyrp-
ingu. Tvær af þeim hafa ^arð líkiudum
verið bátauaust Flóka. Sigurðr rannsak
aði gólfið í öllum tóftunum; gróf þar 10
grafir, og fann þar þau merki, er sýna
hvað tóftirnar hafa verið, t. d. brýni
(Hrafna-Fóka) í skálatóftinni. Tóftir
þessar eru á harðri eyri og geta því ekki
sokkiS alveg niðr, en fornlegar Jeru þær í
mesta lagi.—Sem SigurSr hafði farið i
flestar Vestreyjar, fór hann suðr í Þórs-
nes og rannsakaSi alt landnám Þórólfs
Mostrarskeggs, og alla merkustu staði,
er Eyrbyggja saga getr um. Skoðaði
meðal annars dys Þórólfs bæifótari Þórs-
árdal, sem er upprifin eins og sagan seg-
ir. Þá fór Sigurðr út í Berserkjahraun.
Þar segir hann vera afar merk og stór-
kostleg mannvirki. Vegrinn yfir hraunið
'eftir berserkina er furðuverk, ef rjett er
athugað; garðrinn eftir hrauuinu er á 3.
hdr. faðma á lengd; gerðið heima á
Hrauni fann Sigurðr; þaS var ófundiS
áðr; á því eru einnig stórkostleg mann-
virki. Og þetta alt stendr, að því er sjeð
verðr, með glöggum ummerkjum og
sumstaðar hinum sömu sem berserkirnir
skildu viS, og hefir að sjá engi manns-
hendi snert á |>ví síðan, nema ef til vill á
einum stað. Dys berserkjanua erjvið göt-
una sem sagan segir; hefir verið grafið í
hana 2svar áðr og beinin færð burtu; þó
gróf 8. upp það af dysinui er eftir stóð
og faun þar 2 bein, sem nánar verða
rannsökuð.—Hr. Sig. hefir jskráð langa
frásögn um þessar rannsóknir.—í þessari
ferð fekk Sig. undir 100 forngripi til
forngripasafnsins, er suma má telja dýr-
gripi.
Úr Argyle-byggð er l(Hkr.” skrifað
10. þ. m.: (lHinn 7. þ. m. hjelt kvennfje-
lagið skemmtisamkomu > kirkj inni und-
ir stjórn Þóru Jónsdóttir, forseta fjelags-
ins. Aðgangur var seldur 25 cents fyrir
'fullorðna og 15 cents fyrir börn, og
fylgdu veitingar, er fóru fram í húsi S.
Snædals.
Samkoman var all-fjölmenn og sóttu
hjerlendir menn hana mjög vel; mun
nálægt J-ý viðstaddra hafa verið hjerlend-
ir. Af þeim fluttu ræður: E. J. Wood
þingm., James Dale, fyrrum skólakenn-
ari, og Methodista prestur hjer úr grend-
inni.
Af ísl. hjeldu ræður: Kristj. Jónss.
(2 ræður á ensku og isl.), Jón Bjömsson,
Skapti Arason, Jón Ólafsson og Björn
Jónsson. Tomas Jónsson las kvæði á
ensku.
Söngur fór fram bætfi á íslenzku og
ensku og átti þar mestan hlut ai5 máli
Sveinbjörn Hjaltalín, er eiunig spilaði á
orgel.
Herra Sigurbjörn Jóhannsson flutti
2 kvæði; var annað þeirra sungið á sam-
komunni og er sem fylgir:
Hjer skal helguð gleði
heilla vænleg stund,
frjáls me-S fjelags-geði
finnast meon og sprund.
Hjer er hús að líta
helgað kristnum sið;
styrkjum stofnun nýta,
standi fylkt vort lið.
Hjer skal gleði-gróða
gefa helguin stað,
lofsvert fjelag fljóöa
framkvæmt lætur það.
Þeirra flokkur fríði
frjálsri lýsirsál;
styrkjum þær i stríði,
styðjum þeirra mál.
Fast vor fylking standi,
fast i trú og dyggð;
falskur sannleiks f jandi
flýi vora byggð.
Drottins rödd oss ráði
—rjetti vilta trú—;
Leifs á heppua láði
lifi kristiu trú.
Heill sje hópnum snóta,
hrós og þakkir tjáð;
vorri byggð til bóta
blessist þeirra ráð.
Þeirra iöjar andi
alvalds dýrð í hag.
Leifs á heppua landi
lifi mannfjelag.
Dáð og mennt oss dafni,
drengskaps rækjum siö,
sál vor auölegð safni,
sem ei grandar ryð.
Festumst fjelags bandi,
forðumst skrum og prjál.
Leifs á heppna landi
lifi islenzkt mál.
Vonin hug vorn hressi,
hún vor ljettir störf;
Drottinn bú vor blessl,
bæti andans þörf.
Frjáls og framsækjandi,
fræg aö andans-móð,
Leifs á heppna landi
lifi íslenzk þjóð.
MINNI DJÖFLAGANGUR.
((Hott, hott og hæ, hjer sje guð í bæ”,
datt mjer i hug og ýmsum fieiri, þeg-
ar yfirlýsing Lárusar Jóhannssonar birt-
ist í síðasta nr. ((Hkr.”. Það varð uppi
fjöður og fit” á nokkrum Shanty-búum.
((Það verður sjálfsagt fróðlegt að heyra
og sjá til Lárusar, þar sem hann lætur
óháður orðið fjúka á Albert Hall”. Já,
svo gengum viö í gærkveldi í loptsalina
til Lárusar. En svo tókzt til, að „lengi
var” e k k i ((Gunna í loptsölum há”.
Þegar við komum inn til prjedikar-
ans, var hann að söngla sálmkveöling.
Tilheyrendur voru fyrir: 1 karlmaður og
8 konur. ((Átta voru krof á einni rá”...
Innihald ræöu postulans var úr ritn-
ingunni (N. T.) og hljóöaði um fæðingu
Jesú. Hann lagði mikla áherzlu á þaö,
að hann væri friðþægjari all ra syndara,
eöa með öðrumorðum: Hann staglaðist
lengi á þessum orðum og sagði okkur frá
að Jesú ((væri líka endurlausnari, hirðir,
góður hirðir, sem tæki stundum börn frá
foreldrum, til aö narra þá til að vaða á
eptir inn i eilift líf, eins og ærnar i Aust-
urlöndum, þegar smalamenn taka lðmb-
in og bera þau yfir einhverja ána”. Hann
kvað Jesú Ijós, yndælt ljós. Svo var
það búiö. Hanngat þess og áð hann hefði
((fundið Jesú”, og talaði um að menn
þyrftu að ((koma tii hans í kvöld”. Sama
tóbakið og áður.
Þegar mjerfórað leiöast og jeg þóttist
sjá, að ekki mundu aldæla ((kaupin á
Eyrinni”, fjekk jeg mjer eitthvert sára-
lítið tilefni, að spyrja postulann eptir. Út
úr þessu varð okkur orðasinningur, svo
að postulinn ((hjet á Ármann og Grá-
mann”, eöa rjettara sagt regluveröi bæj-
arins, en enginn kom. Dálitla stund þæfö-
um við, þvi jeg hjelt að það væri óhætt
að spjalla um guös orð, hvarsem maður
væri staddur, og í öllu falli saklaust að
spyrja frekar úr ritningunni.
Endirinn varð sá, að postulinn fylgdi
mjer út úr lestrarsalnum, og sagði mjer
frá ílægri uótum, að hann gæti vísað
mjer veg o. s. frv. Jeg sagði honum eitt-
hvað aptur. Sannast aö segja nefndi nú
karlsauöurinn aldrei helvíti; allt svo
djöflagangurinn er dálítiö vægri en áður,
en vitið hefur ekki vaxið stórt.
Jegrita þessar línur í þeim tilgangi að
menn skuli ekki ímynda sjer að Lárus
sje nokkuð frægri síðan hann yfirgaf
Presbyteriana.
Tæplega er vert að slíta skóm sínum,
til þess að hlusta á hann.
Út úr lestrarsalnum fylgdu okkur Lár-
usi allir Shanta-búar, en k-llur—sem
munu flestar hafa verið úr svekölluðum
((Jónasar-söfnuði”, sátu eptir.
Svo fór um sjóferð þá!
J. E. Eldon.
VLADIMIR MIIIUMI.
Eptir
ALFRED ROCHEFORT.
(Eggert Jóhaunsson þýddi).
(Jeg sje ekki að þaö sje neitt’.
(Jeg hef heyrt’, sagði þá Galiitzin,
(að samsærismenn bruggi aldrei nema illt
eitt. Yið skulum þess vegna brjóta þá
reglu, með pvíað brugga gott eitt. _Hvað
segiröu um það?’ Og hanu rjetti henni
höndina.
(Jeg er því samþykk’, svaraði hún og
tók hönd hans.
Rjett í pví er þau tóku saman hönd-
um bar Kiseleff greifa að, og sá tljótt
hvernig á stóð, gerði sjer því upp hósta,
bað hálf-stamandi um fyrirgefningu og
gekk burt i hasti.
(Tarna!’ sagði Alexandrína, þegar
þau voru orðin tvö ein eptír. (Þú hefur
gert mjer stóran greiða’,
(.Já, einmitt þú!’
(Það er sannarleg ánægja fyrir mig
að heyra það, en hins vegar er mjer ó-
mögulegt að hugsa mjer hvernig því get-
ur verið varið’.
(Jeg má þá líklega til með að skýra
málið’, sagði Alexandrina hlægjandi.
(Meiningiu er, að greifinn hefur verið
svo góöur að telja sig á meðal þeirra, er
litist vel á mig, og að láta i ijósi fylli-
lega ábrýði, ef hann hefur haft hugmynd
um meðbiðil. Hann sá hendur okkar
læstar, og þar sem hann leggur þá athöfu
út eptir eigin hugboði forðast hann aö
veita mjer eptirtekt framvegis. Hann
þorir ekki aö reyna sig við Gallitzin
prinz af Novgorod!’
(Ef þú getur rjett til, kæra frú!' svar-
aði prinzinn, þá losast þú við leiðann bið-
il, en skaparmjer með því fjandmanu'.
(JÁ en Gallitzin prinz er ehki hrædd-
ur við slíkan mótstöðumann’, sagði hún
um leið og hún stóð á fætur og tók haud-
legg prinzins.
(Ekki eiginlega hræddur’, svaraði
hann, (en óvinur er ekki æskilegri fyrir
það aö við erum óhræddir við hann’. Og
svo bætti hann viö brosandi: (Svo þykir
mjer nú ekki mikið varið í að vera grun-
aöur þauuig að ástæöulausu!’
(Ja, við erum sameiuuð—til að hjálpa
Ruloff! Eu þei! Hornblásendurnir eru
aö spila hergöngulag og það þýðir U all
til kvöldverðar. Þú verður að halda á-
fram að veita tnjer fylgd þína!’
Og prinzinn leiddi hana viö hlið
sjer inn í dagverðarsalinn.
11. KAP.
(Nú megið þiö óska mjer til ham-
ingju!’ sagöi Vladimir, og rjeði sjer
naumast fyrir fögnuði, erhann hljóp inn
í herbergi þeirra mæðgna og heilsaði
bæði meö handabaudi og kossi. (Þið
megið óska mjer til hamingju, þvíloksins
hef jeg boriö sigur úr bítum!.
(Borið sigur úrbítum!’ hrópuðu báö-
ar i senn.
(Já, búinn að ná í skrifstofustöðuna’.
(Iíjá Ameríkauanum?’ spurði móöir
hans.
(Hjá houum, já! Þeir höfðu kynnzt
í Ameríku, prinzinn og herra Jonathan
Uushing, og nú í gær í fyrsta skipti fund-
ust þeir og endurnýjuðu vináttu sína.
Hittist þá svo á, að herra Cushing nefndi
mig í sambandi viö stööuna, og þá, eins og
ætíð, var prinzinn fljótur aö rjetta okk
ur hjálparhönd, með því að mæla fram
með mjer se-m þýðara og brjefritara við
verzlunina. Þannig stendur á því, að jeg
varð á undan 20 mótsækjendum um emb-
ættið. Nú skaltu ekki ’.engur þurfa að
sauma fyrir peninga, systir mín! Ekki
framar þurfum við að boröa eintómt
svartabrauð allsleysisins! Þrjúhundruð
rúblur* á mánuði eru svo góð laun aö
jeg fæ ráð á betra heimili og þægilegum
viðurgerningi fyrir okkur. Við verðum
að leigja okkur önnur herbergi strax!
Og Vladimir veifaði húfunui með annari
hendinni, en með fingrinum á hinni gaf
hann loptinu umhverfis selbita og danz-
aði af gleði eins og lítill drengur.
(Guði sje lof’, sagði frú Ruloff, (fyrir
þessi gæði auðsýnd okkur, sem koma
eins og óvæntur heiðríkjublettur, mitt.í
kolsvörtum kólguskýjum’.
(Jeg er nú farin að venjast vinnunni
og fellur hún hreint ekki illa’, sagöi El-
ízábet, og bláu augun hennar sýndust
stærri en vant var, af því þau voru nærri
full af tárum, en hún brosti eigi að síður
og sáust tennurnar gljáandi og hvítar
eins og væru þær pylur, greiptar í rúbína
umgerð. (Auövitaö þykir mjer vænt um
þetta allra okkar vegna, en þó sjerstak-
lega þín vegna, elsku bróðir minn!’
(Sjerstaklega mín vegna?’
(Já, Vladimir! Þú verður ánægðari,
þegar þú hefur eitthvað að vinna, eitt-
hvað að hugsa um, annaö en ógæfu okk-
ar. Vinnan hefur verið sönn blessun
fyrir mig í því efni’, svaraöi Elízabet.
(Og’,bætti móðirhans við, (það hindr-
ar þennan miður-æskilega unga mann
Pushkíni frá að vera eins mikið með þjer
íramvegis’.
(Þið hafið báðar rjett fyrir ykkur’,
sagði Vladimir. (Jeg verð að játa að jeg
er farinn að þreytast á Pushkíni. Hann
getur aldrei verið skemmtilegur fjelags-
maöur, en hann sýndi okkur vináttu þeg-
ar verst gekk, og þaö er nokkurs vert, og
svo hefur hann uieira en meöal-skynsemi,
þó hann virðist nokkuð sjerlundaður og
slægur. En jeg hef gjarnun viljað losast
viö hann síöan jeg komst að því að hon-
um ljeki hugur á þeim kvennmanni, sem
aldrei getur liðið hann nálægt sjer. Og
nú skal hann fara. Mjer ttnnst nú eins
og fortjaldið sje um það bil að lyptast og
sýna mjer betri kringumstæöur, og aö í
seiuasta þættinum verði okkur aptur
færður faðir minn til að blessa okkur og
búa hjá okkur æfinlega’.
Ánægjan hafði nú tekiö sjer bústað í
þessu fátæklega herbergi. Það sýndist
bjartara og hlýria og máltíðin sem þau 3
settust uiöur við stuttu seinna sýudist lík-
ari veizlu, eu þeirri fátæklegu máltíð sem
hún i rauu og veru var. Gamla kouan
var brosleit auk heldur þau b.' rn hennar,
en um langau, langan tíma haföi þó ekki
gleðin skiniö á andliti hennar.
(Þú ætlar þá út aptur í kvöld, sonur
miun’, sagði húu stuudu seinna, er hun
sá Vladimir búast tii brottferðar, og sást
það, að henni líkaði það miður.
,Já móöir mín, í kvöld. En eptir
morgundaginu, þegar jeg fyrir alvöru
tek til að viuua, skal jeg verða heima
hjá ykkur alla mína frítíma. Jeg þarf aö
linna mann í kvöld samkvæmt gömlu lof-
oröi’. Hann stóð við hlið' heunar t'erðbú-
iun, með húfuua í liendiuni.
(Jeg hef veriösvo hrædd um, Vladimír,
að meövitundin um rauglætið sem við líð-
um, kynni að hafa verkað á þig, sem ert
svo örlyndur og djarfur, og að þú af þeim
ástæðum kynuir að hafa leiðzt inn í fje-
lagskap þessara byltingamanna, sem, eins
og moldvarpan, viuna blindaudi og á laun,
grafa undau víggöröum stjóruarinuar, en
hugsa aldrei út í það, aö hrynji byggingiu
hrinur hún á þá ofan oggrefur þá í sínum
egiu gröfum. Mundu það, sonur minn,
að þó hræðilegt sje að líða saklaus, þá er
þó þrefalt hræðilegra að líða og vera
þess meðvitaudi að þjániugiu er verð-
skulduð’.
(Frainh.).
*) Rúbla er silfurpeningur og gildir
75 cents, en í rúblu eru 100 kopecks.
I