Heimskringla


Heimskringla - 23.01.1890, Qupperneq 2

Heimskringla - 23.01.1890, Qupperneq 2
HEIIISKRIIIIGLA, WIXXIPWi. JIAX., 83. JAX. 1890. an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy Tnursday, by The Heimskringla Pbinting Co. AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 S months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- lim fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaði-S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. 63f“Undireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn atS senda Mna breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um ieið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Co., P. O. Box 805. $1,75 borgar liHeimskringlu'',-árganginn IV. að fullu, ef borgað FYHIIt 31. MAItZ nœstJcomandi, þrátt fyr- ir stœJckun blaðsins. ______________________________ IV. ÁR. NR. 4. TÖLUBL. 160. i Winnipe«, 23. jan. 1890. FYRIRLESTRAIÍNIR 4. L>að er óefað satt, að Reykja- vík eða menntamennirnir í Reykja- vík, eru fyrirmyndin, sero f>jóðlífið er sniðið eptir. I>að má vel vera að tiReykjavikur-menntunin” sjálf sje ófullkomin, eins skaðleg fyrir f>jóð- lífið eins og jökullinn er skaðlegur fyrir pann hlut landsins er hann skipar og umhverfisliggjandi sveitir, um pað skulum vjer ekkert segja. En hitt er víst, að pað parf ekki nauðsynlega að vera ástæðan fyrir liugsunarhætti menntamannanna, hiifðingjanna svokOlluðu, og alls embættlingaskarans. Menntunin er fæst í Reykjavíkur skólum getur verið jafngóð peirri, er fæst í sams- konarskólum í Ameríku, pó að sá er Reykjavfkurmenntunarinnar nýt- ur kjósi sjer að náminu loknu, að leggja sinn fjársjóð í kistuhandrað- ann, par sem sá, er náminu lýkur í Ameriku, kappkostar að útbreiða pá pekkingu, að láta sem flesta liafa not af sinum lærdómi. L>að er stjettadrambið og embættismanna- rigurinn, með Oðrum orðum, gikks- háttur peirra, sem imynda sjer að peir viti meira en dalakarlinn, sem máske hefur aldrei J<omið í kaup- stað, pvi síður að hann hafi sjeð meira af heiminum, sem skapað hef- ur níhilismus á íslandi, ef hann er par til. Og pað er satt, ef almanna róm er að trúa, að pessi gikkshátt- ut er hvergi meiri á íslandi en í lieykjavik sjálfri, enda er pað má- ske ekki nema eðlilegt f arsem hvergi á landinu eru saman komnar fleiri landeyður, sem nenna ekki að vinna og ganga pví betlandi um eitthvert embætti, e» pað er sá flokkur pjóð- arinnar, sem mestur gikkurinn er í. Jafnvel h>n vesalasta búðarloka á landinu pykist að ininiiSta kosti höfði hærri en rjettur og sljettur al- pýðumaður. Mönnum, sem búnir eru að búa umtíma í Ameríku, sýn- ist pað máskeóparft af alpýðu heima að líra pennan takmarkalausa gikks- háttoghrokaí hverjum lúðalafa bróð- ir. En pess er að gæta, að alpýða Íslíinds hefur ekki eins frjálsar hend- ar til að inýkja sína hrokabelgi eins og inenn hafa hjer. Stjettadrambið ,-r líka búið að ná peirri hefð á ís- laridi, ejitir öil pau ár er stjómar- helsi Raria eru búin að prengja að hálsi og herðum pjóðarinnar, að pað tekur meira en litið afl til að hrinda pvi, meira en litla JcaraJcter-umsköp- un. En hún fæst ekki nema með löngum tíma, og pá svo bezt, að fá- ist frjálsari stjórn, svo að hinn de- mókratiski vermandi og lífgandi vindblær fái óhindraður að streyma um hvert einasta dalverpi íslands. Sje níhilismus eins ríkjandi á íslandi og höfundurinn segir í fyrir- lestri sinurn, pá er pað pessu stjetta- drambi, pessuin hroka að kenna, og er pað pá að kenna stefnu mennta- mannanna, að minnsta kosti ekki síður enn menntastefnunni. Þeir hafa að menntuninni fenginni kjör- ið pað hlutskipti að koma fram eins og hálfguðir, er alpýða væri skyld- ug að óttast og tilbiðja ogí peim til- gangi hafa peir eðlilega orðið að hindra óbeinlínis, ef ekki beinlínis, alpýðlega upplýsing pjóðarinnar, að sjá um að ekki væri borið á borð fyrir hanaönnur andleg fæða en sú, er peirsjálfir tilreiddu og ukrydd- uðu”. Þannig hefur pað verið til skamms tírna, og ef peir nú pykjast farnir að tapa haldi á alpýðu, hafa peir sjer sjálfum um að kenna og fyrirrennurum sínum. Þeir sem af ásettu ráði gera sjer snöru og með bæði augu opin ganga í hana, eru naumast vorkunnar verðir, pó peir kveini pegar hún hleypur. En er pað nú virkilega níhil- ismus, sem gengur að íslenzku pjóð- inni? Það má vera að svo sje, en sem sagt, pá eru líka aðrar pjóðir með sama marki brenndar. Það er satt, að íslendingar yfir höfuð að tala eru seinir til hugsana, til orða og til athafna, ósköp seinir, í sam- anburði við margra annara pjóða menn, en pó sjorstaklega í saman- burði við Ameríkumenn, sem ekki pykir steinmarka við hvað sem peir eru, nema allt ugangi í loptinu”, er maður svo segir. Að svo er sjest bezt við saraanburð á innflytjendum hingað frá íslandi, pegar peir koma hingað til lands fyrst, og hjerlend- um mönnum, og pað sjest líka greinilega á peim miklu stakkaskipt- um í pessu efui, sem íslendingar taka sjálfir eptir nokkra dvöl hjer í landinu. En petta parf ekki beinlín is að vera sönnun fyrir pví, að ís- lendingar sjeu svo latir að peir nenni ekki að hreifa sig eða hafast að, og umskapist svo í nihil fyrir eintómt aðgerðaleysi. PJilegma, eða kuldi og seinlæti er skaplyndis ein- kunn allra Norðurlandapjóða og gengur í erfðir mann fram af manni suður um alla Evrópu allt að landa- mærum hinna ákaflyndu latnesku ættbálka. Á Englandi og á norð- urhluta meginlands Evrópu er petta skaplyndi auðvitað temprað, og eru til pess tvær aðalástæður; fyrst, blöndun hins suðræna og norræna blóðs, og annað, hinar greiðu sain- göngur og par af leiðandi sífeld umgengni, sífeld viðskipti. Þessi sí- felda umgengni eykur pekkinguna og útvíkkar sjóndeildarhring ein- staklingsins. Hann sjer allt af eitt- hvað nýtt hjá nágrannapjóðinni, eitt hvað sem hann getur lært og haft hag af að læra og hagnýta heima hjá sjer. Af pessu myndast enda- laus hugsana hringstraumur, sem ár frá ári verður rúmtaksmeiri, dýpri og sterkari, og brj'tur undir sig eða hrindir til hliðar hinum punga og kalda ,lj>hlegma”-straum, eins víst og golfsraumurinn á pann hátt leik- ur íshafsstraumana í hafinu. Þetta | gerir ættblöndunin og umgengnin að verkum fyrir norðlinga, aðra en ! íslendinga. Þeirra skaplyndis ein- kennieru alveg hin sömu og annara Norðurlandapjóða í Evrójm, par peir eru af hinu sarna bergi brotnir. En kringumstæður peirra'gera sams- konar temprun peirra skaplyndis al- í veg ómögulega. Þeir búa á af- skekktri eyju langt út í hafi, fjrri f hver öðrum, samo>öngur innanlands 7 O O svo örðugar og ljelegar sem verður og samgöngur vft önnur lönd í alla staði ónógar, eins og sjest meðal annars á pví, að sjóvíkingamir dönsku, sem flytja erlenda póstinn til Islands, hafa ekki enn svo mikinn inannskap að koma honum heim pangað einu sinni í hverjum mánuði ársins. Svo greiðar eru sam- göngurnar á pessarí póstflegings-öld, að til íslands kemst hann einu sinni í mánuði, að undanteknum desem- ber; pá alls ekki. Af pví má ætla, hvað mikið íslenzkt sveitafólk getur lært af umgengni við erlendar pjóð- ir. Og innanlands er umgengnin lítið meiri. Það eru ekki allfáir menn á Is- sem aldrei hafa komið út fyrir sína sýslu, og enda til menn, sem al- drei hafa ferðast um alla sýsluna. Allt peirra ferðalag, öll peirra um- gengni við aðra sjer til fróðleiks og fyrirmyndar er fólgin í pví: I fyrsta- lagi að fara í kaupstað einusinni eða tvisvar á ári, og standa par berhöfð- aðir og hringbognir — auðmýktin sjálf í holdlegum búningi—frammi fyrir búðardólgunum, sem, að svo miklu leyti sem peir eru nokkuð, eru gikkir, eintómir gikkir, frá of- anverðu niður úr gegn, og hafa til, að gefa sveita- jdónunum á hann” að orsakalausu, ef peir bera sig ekki nógu vesallega. I öðrulagi, að fara til kirkju og sjá hálf-fullan eða alfullan prest í sínum marglita jússaralega búningi með gyltakross- inn stóra á bakinu, og hlýða á hann röfla einhverja lokleysu er einkum hljóðar um undirgefni. Og í priðja- lagi, að fara á hrejijiaping og sjá par borðalagða húfu burðast með sýslumann, sem ávítar einn og alla fyrir tíundarsvik og aðrar pessháttar syndir á móti landsstjórninni og em- bættismönnum hennar. Aðrar fyrir- myndir til að taka sjer snið eptir í hugsunarhætti eða athöfnum hefurís- lenzk alpýða ekki. Einstaklingur- inn verður að sitja par sem liann er kominn og horfa á liina stór- skornu, en kuldalegu og pögulu náttúrubygging landsins, sem í engu breytist á mannsæfinui. Hann sjer ekki annað en sömu holtin og mel- ana, sömu hólana, klappirnar, hæð- irnar, hálsana og fjöllin. Allt petta er öldungis eins pegar hann fellur frá eins og pegar hann fyrst mundi eptir pví. Hann heyrir ekki annað en: I heimahúsum fornsögur ís- lands og Noregs, og edduhnoð, sem nefnt er rímur, og sem sumirímynda sjer að sje skáldskapur, í kirkjum áminningar um að vera undirgefinn og auðmjúkur, í blöðunum og á mannfundum umkvartanir um kúgun Dana á aðra hönd, en á hina aðvar- anir um að borga Jaað sem yfirvöldin ákveða ella verði reitir hans seldar. Allt petta sjerhann og heyrir og ekkert annað. tÞað er sami grautur, í sömu skál’ æfinaút. Aðnáttúrufari jililemg- atiskur’, einmana ogaðprengdur alla æfi, pekkjandi ekki annan heim en ísland, og pann heim skijiaðan að honum virðist tveimur aðal-stjettum einungis, yfirvöldum og undirgefn- um, getur hann naumast verið öðru- vísi en hann er, aðgerðahægur, punglamalegur og seinn. Hann sjer enga fyrirmynd,en fjrirmyndar laust er ekki mögulegt að breyta til muna sniðunum á heilu pjóðfjelagi. Það er pess vegna ekki víst að á- stæðurnar sje eins og pær eru, af pvl íslendingar vilji endilega gerast nihil”, eðanúll. Þær eru niiklu- fremur sprottnar af kringumstæðun- um, af pví að pjóðin pekkir ekki annað en sína egin tilveru, en sú til- vera er tilbreytingalaus, pyrkíngs- leg og stórframkvæmda’aus. Að J>etta breytist er víst, er pegar sýnilegt. Og J>ær litlu broyt- ingar sem byrjaðar eru, og pær stærri breytingar sem eptir eru, eru og verða mestmegnis að J>akka út— flutniiJíri landsmanna til Vestur- O heims. . Það eru íslendingar hjer- megin hafsins, sem framvegis hafa almennari og meiri áhrif á pjóðfje- lag Islands, heldur en nokkurnttma lærðu mennirnir t Reykjavík. Þeir sem hingað koma umskapast að hugsunarhætti á fáum árum, og pann nýja hugsunarhátt sinn geta peir ekki hulið, reyna ekki til að hylja hann, er peir skrifa ættmenn- um og vinum heima. Á pann hátt falla nýir og nýir hugsanastraumar yfir pvert og endilangt ísland frá sendibrjefunum, er með hverri jióst- ferð koma vestan um haf. Og á- hrifin sem peir straumar hafa, pó slitnir sjeu og hver einn smávaxinn, eru meiri en svo, að pau verði metin til stærðar, til pyngdar eða verðs. (Meira). ROCKY MOUNTAINS —Eptir vorhret—. Rofar til rökkvanum, rísa* upp úr mökkv- anum í vesturátt fylkingar fjalianna; Feykileg, hróðug og há. Þau gnæfa’ yfir gilin og hjallana; Þokulijálm steypa þau, þjettofnri sveipa pau Fjúkblæju 'ísfölum audlitum frá, Ilorfa við suðrænni sólgeislans brá Austr yfir grundir og grænleitu stallana, Sem lækkandi, líðandi, Sjer lypta’ upp úr sljettunni, Sem lýður, meS lotningu bíðandi Álengdar, konungs síns krýning að sjá. Hretskýja-hettunni Gráserkur nyrzti einn bólstrar um iirá. Góða nótt fjöllin mín—Og petta er end- inginn Á aptansöng minum, hin seinasta hend- ingin. * Stephan O. Stephan&son. JIALOM KVEJÍJÍA. [IJndir umsjón hins íslenzka kvennfjelags í Winnipeg.] Það má heita talsverð nýlunda nú um stundir að sjá á prenti rit- gerðir ejitir konur. Er pað hvor- tveggja að við erum ekki langt komnar f bókmenntalegu tilliti, enda erum við ekki of framar eða frjálsar í okkur til ritsmíða; mætti pó um margt ræða, sem okkur gæti orðið til gagns og sóma ef einhver yrði til að hefja máls. Það er ekki svo að skilja, að jeg telji mig færa til að ganga á undan í pví efni, en jeg ímynda mjer, að pó jeg byrji á að rita nokkur orð, muni konur pær, sem færari eru en jeg, ekki álasa mjer fyrir d.rfsku mfna eða hina mörgu galla á pessari stuttu grein, enda er jeg ekki að skrifa petta í pví skyni, að hrífa fólk með fögru máli eða skáldlegum hugmyndum, pví jeg finn mig eigi par til færa, I heldur langar mig til að reyna að vekja systur míiiar til að reyna að sugja eitthvað. Jeg vil fyrst með fáum orðum ininnast á fjelagsskaji J>ann, sem myndast hefur meðal kvenna hjer vestan hafs. Þar eð Winnipeg er mannflesti staðurinn af íslendingum í heimsálfu pessari, hafa ýms fjelög myndast hjer fyrst, og pá breiðst út um nýlendurnar, pannig myndaðist Sköríótt og hnjúkótt við himininn bera hjer t. a. m. kvennfjelag J>að sem enn að sinni, en bið lesendurna að taka viljann fyrir verkið, og vonast jeg eptir að sjá einhvern ácöxt þess sfðar. Kvennfíelagskona. FRJETTA-K AFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. pau— Hringinn pví sjóndeilda, í vestri’ af skera pau— RöK þessi’ af heiðhvítu hrönnunum, kyngjunnm, Ilefluðum tindum. Úr Hvarfheima- dyngjunum er til, pó fámennt sje, og úr pvf hafa svo vaxið greinar er náð hafa að gróðursetjast víðsvegar út um nýlendurnar, með sama fyrirkomu- lagi og byggð á útdrætti úr sömu lögum. Jafnvel pó við riú höfum gert margt gott og nytsamt í fjelög- Rambyggða heimsálfu-girtfing enn gera \ um pessum, finnst mjer yfir höfuð svo mikil deyfð yfir okkur að vjer ekki mununi njóta vor eða beita peim kröptum sem vjer gætum. Það sem jeg rneina er, að fá pær hinar möigu konur, sem jeg- veit að eru pennafærar, til að láta nú ögn til sín taka og lífga okkur og vekja upp af pessum andans- svefni, hvetja okkur til^ð skrifa, æfa hugsanirnar og stíla pær vel í riti, treysta konur til að neyta rjett- ar síns í frjálsa stefnu, að minnast dálítið á kvennfrelsi, en láta ekki eins og viud um eyrun Jijóta allt, sem áður hefur verið byrjað á, svo sem t. d. hinn góða Ufyrirlestur eptir Brietu Bjarnhjeðinsdóstur” og fl., sem sannir fielsisvinir hafa talað í pessaátt nú á seinni tímum. Mjer er pví umhugað að ekki falli niður slíkar umræður, heldur vil jeg að við reynum að ganga pá götu, sem okkur hefur áður verið vísuð. Sjer- staklega finnst mjer brýn nauðsyn að leiða athygli ungra Jcvenna að máli pessu og hvetja pær til að vinna að pví með áhuga. Þar eð jeg finn mig ekki að vera neina mælskukonu og hef ekki menntunar notið, má ekki búast við löngum kvennfrelsis-fyrirlestri af minni hendi, pó jeg hafi vilja til að koma fram sem g&gnleg I pjóð- fjelaginu. Það er eitt sem jeg vildi sjer- staklega minnast á, og er pað bind- indið. Jeg álít að pað ætti að vera eitt hið mesta áhugamál okkar, engu síður kvenna en karla, að styðja að pví eptir megni. Það er óparft að lýsa hjer afleiðingum of- drykkjunnar, pær eru öllum kunnar; en pað er að minnast á meðalið við henni. Vitaskuld væri pað öflugasta meðalið að fá öllu vini algerlega útbolað með lögum, en par næst eru bindiugisfjelög, sem stofnuð eru með áhuga og góðum vilja, til að fá sem flesta í bindindi, konur og karla, jafnt æðri sem lægri, en sjer- staklega ungmennin, svo peim sem fyrst innrætist viðbjóður við of- drykkjunni. Þetta er eitt af skil- yrðunum fyrir velmegun Jijóðar- innar, ]>ar ofnautn áfengis er hverrar pjóðar skaðlegasta átumein, og ó- sæmandi kristnu og siðuóu fólki. Við vonuin svo góðs til liinna leiðandi- inanna pjóðarinnarsað peir og styðji að fyrirtækjum í J>essa átt, svo bind- indið blómgist og proskist og færi blessunarríkan ávöxt á hvert heimili. pau. * * * Sól stígur hærra, allt hlýnar. En snjó- faldur Hnjúkanna mænir í Ijós hennarý'gló- kaldur. Lífið pó geri’ hún allt glaðara varmara, Grafarauðn hvíliráfannbreðans marmara. * * * Lækkar hinn hvikandi ljóshnöttur blik- andi, Hallandi hádegifl hverfði’ honum Hægt móti sólarlags-átt, Núparnir nálægri verða’ honum. Drifhvitum barminum dags móti bjarm- anum Snúa nú, kuflskautiK bera þeir blátt, FatitS sitt rúðra allt gyllt eða grátt, Með forsælufeldinn á herðunum. Hýrlegri, hlýlegri HlhS snúa að völlunum; Þokast nær úthalli—Því fegri! Kvöldmóðan þjettist nú smátt og smátt. Fætur á fjöllunum Svarthenda vornóttin byrgir nú brátt. * * * Sýnist mjer jöklarnir fari nú fækkandi, Fannturnar gnæfandi smásaman lækkandi Fjöllin öll blíðlegri’ og ekki eins ægileg, Að upp eptir hlíð peiria sumnrið dragi sig Allt af sinn grænkandi grunnmúrinn hækkaadi. * * * Svo er af verkvöldsins V'ölund, úr fjöll- unum Veggiruir reistir að ljómandi höllunum; Blámálafi hefur hann brúnirnar, skaflana, Breytir peim síðan ! pilin og gaflana. * * * Vesturhvolfs kvöldblika, kröldroðans eldslikja, Hástigi, heiðskæri röðulliun Hniginn við útfjalla baríS, Jökullinn sjálfur hans söðullinn. Iíeisa með fellunum, rökkri og svellunum Skuggans og sólskinsins samfeldann garK, Sljetta hvern fjallstind og fylla hvert skarð, Efst er gullreifðra regnskýja stöðullinn. Brekkurnar, bakkarnir, Brúnirnar glitrandi Kvöldskini í, en árgil og slakkarnir Grúfa und daggmóðu—gróandans arð. í tíbránni titrandi Veglegust fjallsýn við sólarlag varð. * * * Klettafjöll, musteri umliðuu aldanna! Eins skín og gullrjáfgr Valhallar skjald- anna Ljósþak pitt brydda með blá-skýjarofinu, Brekkurnar grænu’ eru rið upp að hofinu ÁRNES P. O., 31. des. 1889. Að kvöldi hins 24. p. m. var höfð jólatrjessamkoina hjer í skóla- húsinu. Skólabörnin, eitthvað 30 alls (pau eru45 í skólahjeraðinu, en um 30 sækja skóla), stóðu fyrir samkomunni, undir fergöngu skóla- kennarans J. M. Bjarnasonar. Sam- koman byrjaði kl, 8 e. m. og var fjöldi fólks er sótti liana, bæði af ungum og gömlum. Fyrst sungu börnin sálminn: uHeims um ból”, og fór söngurinn ljómandi vel. Hinar ungu raddir voru mjög skær- ar og hljómfagrar og lýstu litlu and- litin gleði og ánægju. Að pví loknu röðuðu kennararnir peim nið- ur og ljet pau hafa yfir ýms kjarn- yrði biblíunnar, og fórst peim pað mjög vel. Þar næst talaði kennar- inn til fólksins og sagði, að Arnes skólahjerað mætti vera pakklátt gjafaranum góðra hluta fyrir pað, hversu börn pess væru greind og náinfús. Þá var byrjað á útbýting jóla- gjafanna, og fórst börnunum pað mjög vel oglipurlega og var auð- sjeð, að pau höfðu verið undirhönd- um góðs kennara. Að lokinni gjafa útbýtingunni hjelt Kr. Lifmann stutta ræðu; Gísli Jónsson talaði einnig til barnanna. Þessi stutta ræða, er Kr. L. hjelt, liafði pau á- lirif á nokkra af tilheyrendunum, að peir urðu lieitir og pað til muna. Þó voru ekki nema einn eða tveir, sem hitnuðu svo að upp úr sauð. En af {>ví mörg orð í ræðuuni hafa verið hraparlega misskilin, rang- hermd og færð til verri vegar, birt- um vjer hana hjer á prenti. RÆÐAN. Eins og ySur er kunnugt, er pessi samkoma, sem hjer er haldin í kvöld, jólatrjessamkoma, og er pað hin fyrsta, sem hjer hefur lialdin verið í pessari byggð. Flestir af vorum betur penkj andi mönnum manu án efa álíta pað ofurlitlar framfarir, eða í horfið dfram og vpp á við. Það eru nú skólabörnin, sem standa fyrir samkomunni undir for- ustu hins góða kennara peirra. Það eru pau, sem boðið hafa foreldium sínum tál hennar, til að gleðja pau og hvert annað með pessum litlu jólagjöfum. ÞaS eru börnin y* *ar, sem nú stíga fyrsta sporið til bóknáms og menntunar í pessu laudi, og er mjög gleðílegt fyrir yður ogalla, að vera pessa meðvitandi. En samt sem áður eru peir menn, ef til vill, til hjer í pessu skólahjeraSi (í pessari byggö), sem hafa liina grátlegu skoðun, uað ekki sje bókvitið látið í askana”, og eru máske líka til peir menn, sem láta sjer pau orð um munn fara: að aldrei hafi psir geng- iðáskóla, og sjeu pó komnir á penna dag. En peir hinir sömu deyfa og skemma alla löngun hjá börnunum til bóka og menntunar. Enn fremur hefur mönnum brugðið fyrir stundum, sem ekki virðast láta sjer annt um annað, viðvíkjandi börnum sínum, en að pau læri a« moka flór og aKra stritvinnu. Menn mega hreint ekki hugsa sem svo: Láttn pjer nægja að verða fjósa- karl föður píns. Slíkt er skaðleg skoðun og hraparleg villa, heldur a5 menn af fremsta megni reyni að upplýsa og mennta bðrn sín, svo pau með tímanum geti staðið hjeriendum börnnm jafnfæt- is í öilu pví góða, er til framfara og menntunar heyrir. Það er ekki nóg, pótt unglingarnir læri að vinnahverja stritvinnu sem fyrir kemur, svo sem að moka mold og sand á járnbrautum eða bera borðvið og múr- grjót í bæjum. Menn mega ekki sjá eptir nokkrum centum til að uppfræða börn sín. Jeg vil spyrja: Eru pað ekki fáir lijer í Nýja íslandi, sem væri færir um að vera skólakennarar lijer í pessu laudif Jú, peir eru vissulega fáir. Af hverjueru peir svo fáir? Af pví fólkið hefur ekki gengið á skóla, eða ekki get- að eða viljað pað. Fólkstal Nýja íslands mun nú vera uni eða yfir 2000, en pó iiefnr að eins einn af peim lióp verið álitinn fær um að vera sveitarskrifari. Sá rnaKur hefur sjálísagt fengið bezta umnntun, annað hvort á skóla, eSa hann hefur meuntað sig sjálfur. Allt paK, sem jeg lief talað hjer í kvöld, á sjer heiðarlegar undantekning- Læt je>t lijer svo stafiar nema j ar, og pó mönnum kunni að pykja jeg

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.