Heimskringla - 23.01.1890, Page 4
lli niMiltlX.I V WlHíIIPÉG, MAW., 2S. JAH. 189«.
Athygli xóúa í Dakota, sem fœddir eru
ulan Bandarxkja, er hjer með leidd aö V.
grein, section 121 x stjórnarskrá Noröur-
Dakota-a-íkis, þar sem meöal annars er d-
rjtveðiö um kjörrjettinn, aö
uÞeir sem fceddir eru erlendis, en sem
Aaja lýst þvíyfjr, að þeir áformi að gerast
þegnar, einu ári, og i mesta lagi sex árum,
áður en ákveðnar kosningar fara fram,
samkv/ernt þegnrjettarlögunum.... eru á-
litnir kjbsendur”.
Þaö kunnyerist því öllum hverra
FYRSTU borgarabrjef eru gefin út fyrir
1885, og öllum þeim, er enn hafa ekki
skeytt um að fá hin ÖNNUR borga/rabrjef
sin, að þeirhafa EKKI KOSNIROAli-
RJETT við hinar almennu kosningar 1890,
NRMA ÞEIR ORÍPI TÆKIFÆRIÐ
sem gefst til að fá hin ÖNNUR eða gild-
mndi borgarabrjef sín á hinum x hörul far-
mndi hjeraðsrjettar (DISTRICT COURT)
Hma. En hjeraðsrjetturinn verður settur í
staðnum Pembina á MANUDAOINN 3.
FEBRÚAR NÆSTKOMANDI.
KOMIÐ MEÐ YDAR FYRSTU
BOROARABRJEF, HAFIÐ MEÐ YÐ-
UR TVO VOTTA, OO AFLIÐ YÐUR
KOSNINOARJETTARINS A MEÐ-
AN TÆKIFÆRIÐ OEFST.
Pembina, North-Dakota, 10. janúar 1890.
Henry D, Borden,
Clerk District Court.
KJOR-OPJ
Manitoba.
I MATVORUBUDINNI 1^3 ROSS STREET.
$5,110 Táid H‘l alvarlega cptir: $5,00
-----------AÐ EINS GEGN $5,00 FÁST ÞAR:------
15 pd. ljóst púðursykur,
12 pd. malaiSur sykur,
5 pd. ágœtt kaffl,
5 pd. gott te, (grœnt efta dökkt).
-----: S L í K TÆKIFÆRI GEFAST S ,1 A L « A N . :-------------
Betri kjör en nokkur annar hefur enn hoðið.— ORÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ.- Einnig fæst þar ytri klœðnaður handa karlmönnum, mjög vandatSur, prýðilega sniðinn og með ýmsum litum; hlýjar VETRAR-
KAPUR og ljettar yfirhafnir; LAMPAR, LEIRUTAU" og ýmislegt til daglegrar brúkunar. Allt með mjög vægu verði gegn peningum ÚT t HÖND.—ORÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ.
TH. FIIEY
173 KO^íS} STREET,
WMIPEG, 10.
ferð sinni stuttu eptir nœstu helgi. Komu
pau til St. John á Nýfundnalandl 21. þ. m.
Hudson Bay- járnbrautarmálið
«r nú almennt að verða umraeðuefni
aptur, og allar horfur á að pvl verði
hreift á fylkispingi, er kemur saman
næstk. fimtudag, eins og áður hef-
ur verið getið um. í po:pinu
Nelson i suður-Manitoba
skömmu haldinn almennur fundur
bændn til að ræða um það málefni,
og var pað eindregið álit fundarins,
að sú braut hlyti að fást. Á þaim
fundi var R. P. Roblin fj'lkisping-
maður, og flutti langaræðu um mál-
efnið og aðgerðir Greenway-stjórn-
arinnar að pví er pað snertir. Ljet
hann í ljósi að fylkið gæti og væri
viljugt til að gefa fjelaginu $1 \ milj.
og pað áleit hann næga upphæð til
að tryggja mönnum brautina norður
að flóa.
Strandferða eða Seattle-sóttin er enn
við lífSi meðal ísiendinga hjer í bænum
ogvíðar. Flutningur peirra hjeðan hef-
ur verið viðvarandi allt af í vetur, og
núna hinn 20. p. m. fór stærsti hópurinn,
sem enn hefur farið í senn, 15 manns, flest
karlmenn. Meðal peirra er fóru var hra.
Árni FrrSriksson verzlunarmaður, er fór
til að sjá sig um. Er vel líklegt að hann
i flytji sig vestur síðar meir, ef honum lízt
velá sig, og er það með fram heilsuleys-
is vegna að hann er að hugsa um að
skipta um loptslag, að reyna sjóloptið
um stund. Hannbýztvið að verða mán-
aðartíma burtu.
Að sama Seattle-sýkin þjái menn i
var fyrir p)a^0ta og þar ekki síður hjerlenda en
íslendinga, sjest í síðasta nr. blaðsins
Pioneer Express í Pembina. Einn mað-
ur, er farið hafði vestur þaðan úr ná-
grenninu, skrifar til blaðsins, að margir
af þeim sem farið hafl vestur muni verða
komnir heim aptur um það að sáðtími
byrji í vor, svo framarlega sem efnin leyfi
það, því ekki lítist þeim á sig á strönd-
inni sem stað til frambúðar.
Mælt er að
"ftafi í huga að stofna nokkurskonar
búnaðarskóla innan skamms, og út-
▼ega útlærða, -nafnkunna búfræð-
inga til að veita tilsögn í búnaði,
með fyrirlestrum o. p. h.
Hinn ljómandi gljái og skin, sem að
er dáðst á mannshárinu, fæst með brúk-
un Ayer’s Hair Vigor. Ekkert betra
! meðal fæst til þess atf styrkja hársvörð-
---- j inn, og vernda hann fyrir væringu og
fylkisstjórnin kláSautbrotum.
II EYRN.VRX.Eyst. Heyrnardeyfa, lækn-
uti eptir 25 ára framhald, með einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts
hverjum sem skrifar: Nicíioi.son, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
ATHUGAVERT.
Álgerlega allan vetrar-vaming minn sel jeg nú með stórmiklvm
afslœtti, svo sem KJÓLA og YFIRHAFNA-DÚKA,
SJÖL og HÁLSNET, HÚFUR, YFIRKAPUR,
NÆRFATNAD, SOKKA, VETLINOA,
ULLARDÚKA, ULLARBAND,
00 FLEIRA OO FLEIRA.
Einnig býðjeg hjer með hverjum sem
vill, allar mínar vörur með öllum þar að
lútandi útbúningi með afarmiklum afslætti fyrir
peninga ÚT1HÖND. Einniq býð jeg þær til kaups
með eptirfylgjandi skilmdlum: Einnþriðja útborgað, en
hitt gegn 3, 6, 9 og 12 mánaða áreiðanlegum skuldbindingum.
NorHv. iOTH Ross os Isaiel Stræta.
'/A 'SJ. 'JJ. VX 'JJ. 'JA
EMIilUm MIIIUEF
—MEЗ
IXIMI.MOA.IjIM > NI
—frá—
ISLAADl^ WIMIPEG,
fyrir fullorSna (yfir 12 ára).$41 50
“ börn 5 til 12 “ ...... .... 2075
“ “ 1 “ 5 “ .............;;;;;;; u’,75
Ge«. H. C’aiupbell,
Aðal-Agent.
selur B. L. BALDWINSON,
177 Bosx St., Winnipeg.
O
ÍÍIDMJJÍDIR
JOHNNON.
McCROSSAN & Co.
ER HJA
568 MAIN STREET.
31. des. f. á. fóru fram í Winnipeg 183
hjónavígslur. Á sama timabili fæddnst
425 manns, en 357 ljetust. í flokki peirra
dánu eru 14 börn fædd audvana.
Strætin og húsastigarnir í bæjum eru eins
og æðar líkamans. ef óhrein, fram-
leiða þau veikindi. Hreinsið bióðið og
útrýmið úr því öllum óheiinæmum efn-
um með Burdock Blood Bitters. Ekk-
ert meðal er óhultara.
W innipeg.
Safnaðarfuudur var haftSur í kirkj-
unni síðastl. mánudagskvöld og var þar
«ptir nokkrar umræður samþykkt, að að-
gangur skyldi seldur að samkomunni fyr-
irhugu-Su þegar sjera Jón Bjarnason kem- j bænum, en það er hin lögboðna upphæð
ur heim. Var ákveðið að aðgangur fyrir til þe'ss maður sje kjörgengur bæjarfull-
fullorðna yrði 25 cents, en fyrir börn tnJi
innan fermingaraldurs 10 cents.
Nokkrir kjósendur í 2 kjördeildum
bæjarins, ward III og ward V, hafa beð-
ið um rannsókn til þess ef hægt er að
fá gerKa ógiida kosningu 2 bæjarráísmetS-
limanna. En þessir 2 menn eru Joshua
Callaway og Alexander McMicken. Þeir
sem vilja fá þeim hrundið segja, að þeir
eigi ekki skuldlausar 2,000 í eignum í
Á fundinum komu fram boð frá org-
Leitiandi læknar mæla með Ayer’s
Sarsparilia. Ungir og gamlir taka það
anleikara safnaðarins, herra Gísla Guð- án minnstu hættu. Það hreinsar blóðið,
mundssyni, í þáátt, að söfnuðurinn giidi , styrkir taugarnar og endurlífgar líkam-
sjer fyrir fram eins árs kaup og gæfi sjer |
am leið 3 mánafla lausn frá organspili. j
Ætlar hann að verja ársgjaldinu og 3
mánafia tínianum til að fuilkomna sig í | |Jraj;
ann. Alþýðleg reynzla hefur fyrir löngu
sett þetta metSal í efstu röð hressandi
lyfja.
ráður bati. Mrs. George Flewelling,
St. John, N. B.skrifar: „Jeg þjáðist
Innan skamms verðurað sögn byrjað
á grunngreptri fyrir stórbyggingu á
Princess Str. fyrir Sanford ríka í Ham-
ilton, Ont., er þar setur upp stórkaupa
klæðaverzlun. Byggingar samningurinn
var undirskrifaður hinn 20. þ. m., og
heita þeir Bruce & Madden er tóku að
sjer verkið.
Ef þú hefurhósta, þá hugsaðu um að út-
rýma honum og orsökum hans. Til
að gera það tekur ekkert meðal fram
Haggyards Pectoral Balsam. það er
enginn hósti svo þrár, að hann láti ekki
undan því meðali og það nærri að segja
undireins, Iteynið það við kvefl, hæsi
eða hósta.
Þessa daga verður lokið samning-
um um bygging 7 tasíu háa partsins af
N. P. & M. vagnstöðinni, og er búizt við
að byrjað verði að viða að bygginga-
efnum nærri strax. Um það að vagn-
stöð sú er fuligerð er sagt að hún muni
ekki kosta fyrir innan %% miij.
•rgelspili hjá hjerlendum kirlrju-orgels- J af veiklun og hægðaleysi, svo jeg keypti
spilurum. Að þeim 3 mánuðum liðnum j flösku af Burdock Blood Bitters rjett til
| reynslu, og áður en jeg var búin úr henni
tekur hann til og spilar fynr sofnuðinn ; fann jeg mikinn mun. Eptir að hafa
árlangt fyrir þápeninga er hann fær nú. ! örúkað 3 flöskur var jeg albata, og finn
því skylt að mæla með B. B. B. við
Var þetta boð samþykkt af söfnuðinum. hægðaleysi”
Væntanlegt er a5 sjera Jón Bjarna-
»on og kona hans komi heim úr íslands-
Næstkomandi mánudagskvöld verður
löglS fyrir bæjarstjórnina hin almenna
bænarskrá um atkv. úrskurð bæjarmanna
‘ tii að ákveða hvort víusala skuli leyfð í
V *> V ÖRUN bænum eða ekki. Þess verður því að lík-
TIJj GIMLI-S VEIT IR- B jjA indum ekki langt að bíða að bæjarmenn
Hjer meö tilkynnist: að þeir j vprði kvaddir á kjörþing til að skera úr
sveitarbúar oej aörir, er eigi hafa j Þessu- ______________________
greitt gjöhl sín til ofanritaðrar- j J^áttvana og ónýtan löngu fyrir tíman
r
æru herrar!—Jeg get mælt með Hagg-
yards Yellow Oil sem óhuitu meðali
vió gigt. Jeg hafði verið gigtveikur
æðilengi, en 2 flöskur af þessu meðali
gerðu mig alheilan, gigtlausan. Við öll-
um verkjum er þa« hið bezta meðal sem
jeg hef reynt.
J. Mustard, btrathawon, Ont.
J.G.SOPER,
342 Itlnin 8t. --- Wiiiiiipeg.
I öllu Norðve8turiandinu hefur hann
nú hið langstærsta safn af
MÁJjVERKUM
\ bæði olíu og vatnslitum, stálstungum ept-
ir frægustu listamenn; og allt annað er
þesskonar verzlun tilheyrir.
Ennfremur framúrskarandi sufn af alls-
konar verðmiklum
JÓLA OO NÝARS-OJÖFUM,
glingur og leikföng, og dæmalaust falleg
jóla og nýó.rs-Cardx.
VERÐIÐ VIÐ ALÞÝÐU IIÆFI.
Komið og litist um í vorri stóru, skraut-
legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn-
an Montreal-bunkann.
tslenzkur afhendingamaður.
Yflr dyrnnnm \ Qyj Q
er tnlán.......) 04ú.
Kvenna og barna kápur á allri stærð og einka ódýrar.
Karlmanna og drengja klæðnaflur af öllum tegundum, með stórum mismun-
andi verði. 1
Kápu-efni og uliardúkar af ótal tegundum, verðiti framúrskarandi gott.
Flannels af ölluin tegundum, 20 cts. Yrd. og þaryfir.
Hálf-ullardúkar (, Cotton Fiannels” og „Union”) 10 cts. Yrd. og þar yfir.
Aidrei betra verS a hvítum og gráum blanketlum í Winnipeg.
Nærfatnaður karla og kvenna og barna fyrir verS er ailir dást ati.
Sokkar og vetlingar, boiir, Flöiel, flos, knippiingar, borðar, blómstra- og fjaðra-
lagðir hattar fyrir kvennfólk, og lo'Sskinnabúningur af ölluin tegundum fyrir karl-
menn, kvennmenn og börn.
Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess að fara ekki út aptur
fyrr en þjer hafl litifi yfir byrgðir vorar af kjólataui. Vjer höfum ósköpin öll af því
og veriiiti er rnakalaúst lágt.
Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir því, að varn-
ingur vor er góður og verðið við alþýðu hæfi.
GANGIÐ EKKI FRAM IIJÁ. KOMIÐ INN!
McCBOSSAN & Go.
568 Rnin Street,
Corner HcWilliani.
BurdocK
B LOOD
Bitters
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
DR0PSY,
FLUTTERING
0F THE HEART,
ACIDITY 0F
THE ST0MACH,
DRYNESS
0F THE SKIN,
Aná every speeies ot diseuse srisi:
- jm disordered LIVER, KWNET
STOMACH, BOWELS OR BLOOD.
T. MILBÍÍRN & CO.,
DYSPEPSIA.
INDIGESTION,
IAUNDICE,
ERYSIPELAS,
SALT RHEUM,
HEARTBURN,
HEADACHE,
speeies ot diseuse erising
trom__disordered LIVER, KIDNEYS,
Pxoprietora,
TQIíONTO.
sveitar fyrir 1. dag marzmán. nœst-
komandi verða látnir smta fjár-
námi á þei.m eptir nefndan dag.
Gimli, 30. desember 1889.
Eplir skipun sveitarnefndarinnar.
O. Thorsteinsson,
Sec'y-Treasurer.
FERGUSOMCo.
•ru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS-
galar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
ítrfterícAa-klæðasniðin víðþekktu.
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408—410 Melntyre Blook
Haio St. ■ - Winnipeg Han.
gera langvarandi veikindi hvers
] manns líkama. Að bera óhallt höfuð og
| verkjaiants, haida meltingarfæruuum í
reglu, bióðinu hreinu ognýrunum heilum,
ergaidurinn. Og Burdock Biood Bitters
gera allt þetta.
Innao skamms fiytur St. John, málskör-
j ungurinn og bindindis postulinn, sem 2-3
j hefur sótt um forseta emhætti Bandaríkja
! undir forustu bindindismanna, fyrirlestur
hjer í bænum. Hann er nú að flytja bind-
indisfyrirlestra út um alt Minnesota-ríki.
í Bijou Theatre á Notre Dame stræti |
verður byrjað að leika næstk. mánud. kv. j
Fyrstu 3 kvöldin verður leiki* Ticket j
of-leave-marf', síðari 3 kvöld vikunnar: j
The Big Bonanza. Þrjá nýja leikara hef-
ur hra. Campbell útvegað sjer, alt góða j
leikara, en þa* eru: Wm. Lloyd, Wm. j
Sheldon, og Clara Henderson, er verð- I
ClliME. GrMBV k Co.
FA8TFIGXA BBAKI XAB.
FJARLANS OO ABYROÐAR UM-
BOÐSMENN,
343 ’llnln St. - - ^Winnlpeg.
THE MASSEY MMUFACTURIG CO.
Bændur viuna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa a*rar en hinar víðfrægu
Toi-onto Akuryrkj u-yj elar.
Allir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroSið sjer vegframúr öll-
um öðrum ekki einuiigis i Ameríku, heldur og út um ALLA EVRÓPU og 1 hinni
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJ ELAGSINS í WINNIPEG ER A
Princess & Williain St’s. • - - ■ Winnipcg, Man.
H. S. WESBROOK
HOADIjAR IfED ALLSKOAAR AGÆTIS
akuryrfejnvjelar
0
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR SIV RAR BYRGÐIR AF IIVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. FESBROOK
Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að selja
ur fyrsta leikkona flokksins. Aðgangur í bæjarlóSir gegn mánaðar afborgun. Með
verður hinn ódýrasti, er enn hefur feng- Œ $£3*
ist i Winnipeg, 25 og 50 cents. j Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ*i
_____________________ j nærri og fjarri bœnum, sem vjer seljum
j aðkomandi bændum gegn vægu ver*i, og
Til micdra! í mörgum tilfellum án þess nokkuð sje borg-
Mrs. Wrxsi.ows Soothing Syrup ætti aö niður þegar samningur er skráður.
æfinlega að vera við hendina þegar börn Þ>ð þarfnist peninga gegn veði í
eru að taka tennur. Það drecur úr verk- ! eil(n ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
Harry li k C«.
FASTEKJAASALAR 06
fjÁrlÁasoihddsmeaa.
JESLER AVE., GERNT 3RD STREET.
Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaldfrest en nokkur a
í bænum.-Á skrifstofunni vinnur ísleudingur, berra Sigfús Stanley.
x>.
Harry
SEATTLE, '■ ■ ■
^MGTOi
Almennasti sjúkdómurinn á þessum tíma
ársins er allskonar gigt, kverkabólga,
brjóstþingsli o. þ. h. Við öllu þvílíku er
Haggyards Yellow Oil hið vissasta með-
al, bæði til inntöku og áburðar.
Á 6 mánaða tímabilinu frá 1. júlítil
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og gíaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldúr
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vi* niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
LEIDBEININ6AR
um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
fást ókeypis á norðausturhorni
Kiiig 4 Hlarket Mquare.
fíxsli ótafssm.
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CHAMBBE, gbi ady & co.
HVAR ER IIANNt
Hver sem veit um heimili Egils Jóns-
sonar frá Dögurðarnesi í Dalasýslu, flutt-
um til Ameríku fyrir fáum árum, geri
svo vel að láta mig vita það hið allra
bráðasta.
Sigurður Jónsson,
Sayrevxlle,
Midlmex Co., Neiv Jersey,
U.S.A.
fíMÍiei--IlMÍMiri
Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í
FOBTFNE- BVGGIAGI SSI,
hafa ætíð á reiðum höndum birg*ir af
nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og
selja við lægsta gangverði.
Komið inn, skoðið vurninginn og yfir-
farið verðlistann.
HTgg" íslenzk tunga töluð í búðinni.
Holiiian Bros. -- 232 Main St.
PÁLL magníjsson
verzlar með nýjan húsbúna*, er hann
selur með vægu verði.
SELKIRK, - -- MAA.
IIUS TIL SOLU
við mjög vægu verSi, á mjög hentugum
stað. Listhafendur snúi sjer til
.JÓNS ÁRNASONAR,
2112 Main St. — Winnipeg.
ATHUGA.
Undirritaður biðurallaþá, sem hafa
erindi vi* hann í sambandi við útsölu
„Þjó*ólfs” eða annara blaða, a* snúa sjer
framvegis til herra Markúsar Jónssonar,
185 Jemima StT, sem framvegis verður af—
greiðslumaður blaðanna.
Winnipeg, 17. des. 1889.
Jóhannes Sigurðsson.