Heimskringla - 30.01.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.01.1890, Blaðsíða 1
IV. sir. Jír. 5. ALMENMR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENSK PORTUGISKA-ÞRCET- an er enu við J>að sania. í Lissa* bon og Oðruin stór-bæjum ríkisins sami gaurgangurinn, fundahöld og hótanir m. m. Jiesskonar. Hinn 24. J>. m. mættu á fundi um 3.000 manns í Lissabon til að láta í ljósi skoðun sína á Engletidingum, og var J>ar byrjað á samskotum í landvarnar- sjóð. Jafnframt er pó stjórninni farið að koma í hug, að hún hafi gert sjer til hneisu með pessu upp- poti, og jafnvel að eptir horfunum að dæma sje hún smásaman að knýja Englendinga til að beita öðrutn vopnum en orðum einum. Uppá- stungan um að afnema öll viðskipti við Etigleudinga, útiloka varning J>eirra, peninga, og jafnvel reka enska verzlunartnenn úr ríki, en í pess stað að veita fje til stofnunar gufuskipalínu milli Lissabon og New York, fær góðar undirtektir í bæjunum, en J>vert á móti J>egar til bænda lýðsins kemur. E>eir tala og tita gegn pví hvaðanæfa, segja að pað tiltæki yrði til að eyðileggja hvtrja einustu ábýlisjörð á Portú gal með tímanum. t>eir segja að pað sje skaðlaust pó ábyrgðarlausir stúdentar í bæjunum tali hátt uin föðurlandsást o. p. h., en pegar peirra æsingatillögur eiga að kosta bændalýðinn aukaálögur og að auki ómælda viðskiptaerfiðleika, pá sje mál að taka i strenginn. Á Englandi er allt kyrrt, en ( millitíðinni er J>ar komin út í tíma riti einu ritgerð mikil eptir nýkjör- inn efrideildar pingmann í Ohio i Bandaríkjum, professor James Bryce, par sem hann sýnir frain ú að ástæð urnar í pessu efni sje mjög líkar peiin, er Englendingar og Banda- ríkjastjórn prættu um eignarrjett Oregon-rikis á Kyrrahafsströnd- inni árið 1845-6. Lauk J>eirri J>rætu svo að Bandaríkjastjórn vann málið og landdákann. Út af pessari rit- gerð hafa spunnist allmiklar utnræð- ur og pykir Hklegt að ritarinn hafi mikið rjett fyrir sjer og pess vegna pörf að England athugi stöðu sína. Brjefpeninga innleysanlega með silfri er fullyrt að Englands-bankinn ætli sjer að gefa út inrian skamms í £1 seðlum. Er mælt að seðlarnir sjeu prentaðir og að nú sje að eins beðið eptir að J>ing koiui saman og gefi peim peningum lagalegt gildi áður en peim verður útbýtt sem li'ig- legum gjaldeyri. Prinzinn og prinzessan af Wa- les og sonur Jieirra annar, George, er sagt að ætli að ferðast um allj Canadaríki á næstk. sumri, en að pau ferðist í dularbúningi, nieð öðr- umorðum, sem prívat borgarar. Er pað að ráði lækna hans, að priuzinn að sögn ætlar sjer ]>etta ferðalag. -—Hann ferðaðizt uni Canada árið 1866. Rikieþingi Þjóðverja var slitið 25. p. m., og er mælt að pað verði uppleyst og nýjar kosningar fari fram áður eti J>að verður kallað sam- an aptur. Hin síðasta athöfn ping- ins var að fella frumvarp Bismareks er átti að prengja kosti sósíalista. Var pað fellt með miklum atkvœða mun, enda sagt að Bismarck hafi fylgtpví linlega, og er af pvf ráðið, að hann ætli sjer að auka atl sitt við komandi kosningar og upp úr pví að taka til óspilltra málanna. Sósí- alistar hvervetna um rikið fagna mjög yfirpessum úrslitum og lijeldu fundi á sunnudaginn var, til að óska hveröðrum til hamiagju, en pó eink um til að búa sig undir væntanlegar kosningar. --——— Hólmgöngur eru nú Frakkar að hugsa um að gera ólöglegar, með J>ví að hegna punglega öllum er við pær eru riðnir á einn eða annan veg. Frumvarp um pað efni kom fyrir pingið i fyrra og var biskup einn frumkvöðull pess. t>ví var lítill gaumur gefinn í bráð, en nú á að taka pað til umræðu innán skamms, og pykir von til að pað verði sampykkt, par pað auk kenni- mannalj'ðsins hefur nú að sögn fengið 2 öfluga meðmælendur, og annar peirra er engin annar en jöt- unmennið Paul de Cassagnac, sem líklega gæti allt að pví tekið undir með Bölverki Vindeyjar-draug, sem Högni vann um Arið, að hann hafi háið (100 fríar hólmgijngur”, og aldrei beðið ósigur. Sannleikurinn er sagður sá, að margir pessir eld- gleipandi hrottar yrðu í raun og veru mjög fegnir, ef hólmgöngur yrðu fyrirboðnar. Eptir Parisar-blöðunum er haft að nefndin, sem franska stjórnin sendi til Panama að yfirlíta skurð- inn mikla, hafi í samkvæmi í Aspi- anwall látið í Ijósi, að henni litizt vel á verkið, og fullvissað menn um að skurðuriun yrði fullgerður. Út af pingi og til nefndarinnar aptur hefur verið vísað frumv. um breytingar á kosningaaðferð, að pví er snertir bæði forseta Bandaríkja og efri deildar pingmenn. Eins og kunnugt er, er forsetinn kosinn af fáeinum mönnum í hverju ríki, en J>eir aptur eru kosnir til J>ess starfa af alpýðu. En efri deildar ping- menn eru kosnir af ríkispingmönn- um, saman komnum a pingi. Hið nýja frumv. fer fram á, að lýðurinn kjósi hvorttveggju meðalgangara laust. Ggðinga sanikiinduhiísið mikla, sem fyrirhugað var í Rómaborg fæst líklega ekki. Konungurinn og hans ráðaneyti hafði leyft pað, og Gyð- ing-ar höfðu safnað hinum síðasta pening,|,er útheimtist til að konia upp pví mikla musteri. Páfinn var ráðalaus, og pessi synd stjórnarinn- ar var stærri og pyngri eu svo að hún tæki nokkrum tárum. En er kardinálarnir sáu að hið andlega höfuð kirkju J>eirra varráðprota fóru peir og skrifuðu í allar áttir, kvart- andi og biðjandi um hjálp. Og nú er sú hjálp komin. Mótmælayfir- lýsingar dynja nú á Humbert kon- ungi frá Spáni, Austurríki, Þýzka- landi og íieiri áttum, og er nú talið líkast að hann aptur kalli leyfi sitt. Svertingja flutningur tii Congo ríkisins á vesturströnd Afríku frá Bandaríkjum er málefni, sem fær góðar undirtektir hjá Leopold Belg- íu lconungi, er mest stríðirfyrir fram- gangi pess ríkis. Hann er peirri uppástungn efri deildar Bandaríkja- pingsins alveg sampykkur; segir að ekkert geti verið heppilegra. 1 Turin á Itallu er nýlátinn úr lungnabólgu og afleiðing af kvef- sóttinni miklu, Amadeo Ferdinando Mario prinz, hertogi af Aosta, bróð- irHumberts Ítalíu konungs, 45 ára gamall. Hann var konungur á Spáni frá 4. desember 1870 til 11. febrúar 1873, að hann sagði af sjer sökum sífeldra óeirða, er með fram leiddu af óánægju með stjórn hans. E>að var Prim, m arskálkur Spánverja, er eptir stjórnarbyltinguna 1868 bauð honum konungsstólinn, eptir að hafa fengið nei hjá Portúgalskonuiigi, hertqganum af Genúa og Leopold prinzi á Englandi. Því boði tók Amadeo prinz og auglýsti sig sem umsækjanda 19. okt. 1870, og mán- uði síðar (16. nóv.) sampykkti ríkis- ping Spánverjameð 191 atkv. gegn 120, að taka liann til konungs. Hinn 30. des. um veturinn kom hinn ný- kjörni konnngur til Spánar frá íta- líu, en pað var sania daginn og uppreistarmaður einn veitti Prim marskálki banasár. Flí f A f AMEIUKU. BANDARÍKIN. Ekki er enn búið að ákveða, hver eða hverjir lireppa selaveiða- einyeldið á Alaska um næstu 20 ár. og er pað ináske með fram afpeiin ástæðuin, að fyrir pjóðpingið er nú komið frumv., er heimtar, að pað einveldi sje afnumið, en að fjár- inálastjórnardeild Bandaríkja sje falið á hendur aðselja leyfi tilveið- arinnar hverjum sein umbiður í J>að og pað skiptið á öllum tíniuiii árs, pegar selveiði er ekki bönnuð. Frumv. petta hefur fjökla marga meðmælendur, en engan strangari andvígismann en Wni. Windom fjár- málastjórann sjálfann. Hefur hann skrifað uiu petta mál langt brjef til nefndarinnar, er hönd hefur yfir frumv., og skýrir par greinilega frá ástæðum sínum. Afgangur peninga í fjehirzlu Bandaríkja er nú sem stendur svo lítill, að stjórnin hefur bannað að innleysa meira af útistandandi ríkis- skuldabrjefum í bráð. Afgangur- inn fyrir viku síðan var ekki nema £20 milj. Einungis 19 ár hefur frumv.um £16000 skaðabætur verið að færast gegnum neðri deild f>jóðpingsins. £>að var 1871 að brezkt hvalfang- araskip í suðurhöfum sóaði heilli vertíð til að bjarganærri lOOBanda ríkjamönnum af eitthvað 30 hval- fangaraskipum, er voru frosin inni í hafísfleka og ósjálfbjarga. Fyrir petta heimtaði eigandi brezka skips- ins £16000, og frumv. utn pað var ]>egar lagt fyrir pingið, að skuldin yrði pegar greidd. Málið fjekk góðar undirtektir, en ekki komst J>að saint gegnum deildina fyr en nú fyrir nokkrum dögum, en pá fjekk pað líka góð meðmæli til efri deildarinnar. Af pví efri deildin er æfinlecra Alitin talsvert seinvirkari en neðri deildin, á hvaða pingi sem er, pykir ekki ólíklegt að fruinv. verði enn lengur að færast gegnum hana. Tilboð hafa komið fram á pjóð- pingi frá formönnum Central Pacific járnbrautarfjelagins utn afborgun skuldar pess við Bandaríkjastjórn. Fjelagið skuldar stjórninni um eða yfir $100 milj., sem pað til pessa hefur neitað að bor<ra os: barið við getuleysi. Nú býðzt pað til afj borga, ef afborguninni sje dreift yíir 125 ára tímabil. Á síðastl. ári Ijet Bandaríkja- stjórn búa til rúmlega $58 milj. virði af peninguin öðrum en brjefi. Norður-Dakóta-pingið hefur sam- pykkt að stofna iandbúnaðarskóla í Fargo og verður pað gertí ár. DonaldGrant í Faribault, Min nesota, járnbrautabyggingamaðurinn víðfrægi, hefurtekiðað sjer að full- gera járnbrautina milli Great Falls í Montana og Letbridge í Alberta, er Galt-kolanámafjelagið byggir. Á pví yerki á hann að byrja undireins og verður í vetur og fullgera braut- ina í sumar komandi. Snjófall, hörkur og hriðar eru framúrskarandi, hvervetna með fram Klettaf jallabeltinu allt suður til Mexico landamæra. Járnbrautaflutn- ingur er allt af teptur og dögum saman alveg ófáanlegur eptir bæði Union og Central Pacific brautun- um, snjórinn 14—16 feta djúpur á jafnsljettu og með fratn brautunum allvíðast laminnsaman í harðarfann- ir 50 feta háar yfir sporveginn. í Wyoming er fjenaður koniinn að falli regna snjópyngsla og harð- viðra, og eigendur sumra stóru nautahjarðanna eru nú byrjaðir að flytja }>ær austur um landið til Kan- sas og Nebraska. $12000 skaðabætur var auðrnað- ur í New York dæmdur tilaðgreiða stúlku frá Philadelphia fyrirheitrof í vikurini er leið, og var honutn neit- um að hefja aðra rannsókn í mál- inu. Á Suður-Dakota rfkispingi hef- ur komið fram frumv., er ákveður afnám allra friðdómara í sveitum ríkisins. Bændur í Suður-Dokota liafa síðastl. ár látið svíkja út af sjer pen- inga er nemur nær $2 rnilj. á pann hátt, að um hjeruðin fóru menn, er póttust vera aðal-agentar fyrir á— byrgðarfjelög, bæði lífsábyrgðar og k vikfjárábyrgðar fjelög. Þegar kom til að greiða skaðabætur komst upp að fjelög með pví nafni, er skjölin báru með sjer, voru alls ekki til, og agentarnir allir áburt. Lífsábyrgð- ar-agentinn tók menn í ábyrgð fyrir svo lítið fje að undrum gengdi. Bisland hefur pess vegna tapað, af pví með fram að hún náði ekki í hraðgengt skip frá Havre til New \ ork, er pó beið hennar um stui.d. Hún fór viðstöðulaust með Brindisi —London póstlestinni fram hjá Par is og ofan til Calais og yfir til ír- lands, og er par kom, náði hún í ganglaust skip, en allt af síðan, eins og áður, heljarveður á Atlanzhafi. Sagt er að Edison uppfinnari hafi um pað bil fullgerða mikils- verða uppfindingu, en pað er ný að- ferð við að hagnýta rafurmagn til pess að knýja áfram vagna á stræta- sporvegum. Samkvæmt hinni nýju aðferð verður útbúningurinn mikið einfaldari, hættuminniog ókostbær- ari en sá, sem nú er víðast hvar í brúki. New York-ríkispingið er beðið um $200000 til að koma upp minn- isvarða í Gettysburg, Pa., yfir New York hermennina, er fjellu í hinni víðfrægu Gettysburg-orustu. Ný lög sampykkt á Mississippi- ríkispingi ákveða, að enginn hafi kosningarjett neina hann eigi $500 í skattonldum eiíínutn, eða að öðrum kosti sje bæði lesaiuli og skrifandi. í {>ví ríki er fjöldi ólæsra raanna. Framtíðin fyrir hinum margvís- lega sameiningar- fjelagsskap í Band- aríkjunum er ekki eins glæsileg og formennirnir höfðu gert sjer von um. Þeir bjuggust við óviðráðan- legu einveldi, sem ekkert afl gæti brotið á bak aptur og við hinu sama bjóst og almenningur, en nú er pað að koinast upp að til eru öfl, sem lamað geta pessi einveldi, en pað eru yfirrjettir ríkjanna. í Missouri var pað fyrir skömrnu úrskurðað að pví- líkur fjelagsskap ir allur væri ólög- legur og gæti ekki staðist í pví ríki, og nú fyrir viku síðan hefur yfirrjetturinn í California gert hið. sama að pvl er snertir sykurgerðar- einveldið. Djóðpingmenn Bandaríkja, peir af repúblíka-flokki, tala um að koma með frumvarp og fá pað sampykkt, er svipti alla mormóna kosningar- rjetti. Dessu andæfa demókratar, segja að samkvæmt stjórnarskránni sje allir menn jafoir að pví er borg- aralcg rjettindi snertir. Þeir aptur á móti heinita að mormónum sje hegnt fyrir öll sín hverjum öðrum sakamanni. brot, eins og Norður-Dakota pingmenn vilja að Washington-stjórnin verji 5% af tekjum sínuni fyrir landsölu í pví ríki til styrktar alpýðuskólunum í Norður-Dakota, svo að skólaskattur á almenningi geti orðið peim mun minni. AHar skattgildar eignir, fastar og lausar, í Montana eru í ár taldar $79^ milj. virði. Öll útgjöld stjórn- arinnar í ár eru metin $320,000. Hinn 15. p. m. ljezt í Wash- ington Walker Blaine, 35 ára gam- all, sonur J. G. Blaines utanrikis- stjóra. Walker var lögsögumaður utanríkis deildarinnnr. LungnabóloTi, alleiöing af kvefveikintn sem gengur, varð banamein hans. Nellie Bly frá New York, sem ferðaðist kringum hnöttinn, kom heim til sín kl. 4 e. m. 25. p. m., eptir að hafa farið hringinn á 72 dögum. Frá San Fransisco varð hún að kaupa sjerstaka lest, er fór með óvenju hraða alla leið til Chi- cago eptir Soutliern Pacific braut- inni, pví enn pá er Union Pacific ó- fær vegna snjópyngsla, öll umferð bönnuð. Þessi ilutningur kostaði $1 fyrir hverja mílu, en pær voru 2,190 til Cliic.ago. Alls hefur ferð- in kostað að heita má $5000.—Miss C a n a d a . Bankalagaprætan er nú um pað byrjuð. Bankastjórar vilja almennt að, að svo miklu leyti sem mögu- legt er, verði núgildandi lög endur- n^'juð breytingalaust Hvað stjórn- in hefur ákveðið í pessu veit enginn fyrir víst, en sumir af meðlimum hennar vilja, að lögin vTerði sniðin að mestu eptir bankalögum Bandaríkja, að pví er snertir útgáfu seðla. En í Bandarikjum gefur stjórniu út alla seðla, og peir seðlar eru ávísanir á fjármálastjóra Bandaríkja að borga í gulli eða silfri hvern seðil, ef um er beðið. Þannig er stjórnin í á- byrgð fyrir öllum brjefpeningum Bandaríkja, en til að tryggja sig fyrir tjóni við bankahrun heimtar hún, að pegar pessi bankinn biður um ákveðna peningaupphæð, skuli hann kaupa og út borga $90,00 virði af ríkisskuldabrjefum fyrir hverja $100,00 í seðlum, er stjórnin lætur hann fá, og ríkisskuldabrjefin verð- ur hann að kaupa afsláttarlaust livað svo sem markaðsverð peirra kann að vera. Kjósi bankinn heldur, má hann afhenda stjóruinni til geymslu gull eða silfur, slegið eða óslegið, er nemur helming skuldabrjefaverðsins. Auk pess verður hver banki að af- henda stjó ninni 1% af öllum sínum útistandandi seðlum, er stjórnin leggur í svonefndann bankavernd- unarsjóð, er liúii í fyrstu stofnaði tneð $3 milj. tillagi frá sjálfri sjer. í Canada gefur hver banki út slna seðla og er upphæð peirra takinörk- uð með höfuðstólnum, p. e., peir mega gefa út ígildi höfuðstólsins í seðlum. Þessu vilja bankarnir halda áfram og hafa nú feng ð öfiugan, en óvæntan meðmælanda, en pað er verzlunarblaðið stóra í New York, Commercial Bulletin. t>að vonar að Canadastjórn hætti ekki við sín núverandi bankalög, sem í raun og veru sje fyrirmyndarlög, til pess að taka upp samskonar lög og pau í Bandaríkjum. Þau lög segir pað að sjeu langt á eptir tímanum og sje leyfar af harðæris löggjöf frá ó- friðartfmanum, sem stjórnin vilji enn ekki hætta ' ið af pví hún sjái svo greinilega að bankarnir með pessum lögum sjeu fjepúfur hennar. Svo sýnir blaðið fram á að alpýða i Cunada sje nægilega tryggð fyrir ir tapi, ineð pví uð telja fram eignir og skuldir bankauna í Canada í lok síðastl. nóvember. En eignirnar voru pá: Innborgaður höfuðstóll $60,190,000, viðlagasjóður $20,140, 000, allar aðrar eignir $172,650,000. Eignirnar pví sattilagðar $252,980, 000. Skuldir peirra samkvæmt lög- unum voru pá $60,190,000, en í rauninni voru pær að eins $34,900, 000, pví pað var upphæð útistand- andi brjefpeninga peirra á peim tíma. Svo segir blaðið að pessir reikningar sýni, að alpýða í Canada sje nægilega tryggð með cúgild- andi bankalögum. Hið eina er pað hefur að setja út á Canadisku banka- ii'gin er (>að, að stjórnin knýr bank- ana til að hafa helming síns viðlaga- sjóðs í seðlum stjórnnririnar {l)o- tninion Hotes). En alla pesskonar samblöndun fjármála banka og stjórn ar telur blaðið óheppilega samvinnu, er ekki ætti að eiga sjer stað.— Bankalögin í Canadi. fulla úr gildi í júní 1891. Deilur á J>ingi eru nú byrjaðar út af hiuni frönsku tungu í Canada. McCarthy, er mest hefur barizt fyrir afnánii hennar sfðastl. sumar, er kominn fram með frumv. um af- nám hennar í Norðvesturlandinu. Gegn pvf hefur talað La Riviere pingin. frá Manitoba og lofar að gera pað betur síðar. Út af pví er búist við harðri rimmu. Til umræðu á pingi eru nú komin 5 mál áhrærandi leyfi og styrk til að byggja stórjárnbrautir. Tvö fjelög æksja eptir leyfi til að byggja braut til Kyrrahafsins úr Norðv.landinu. Annað er Alberta landnámsbrautarfjel., er vill byggja frá Cassils-vagnstöð Kyrrahafsfjel. vestur um Hrafnshreiður skarð. Um sama skarð vill og Galt-járnbr.- og kolanámafjelagið byggja. Hið 3. vill byggja braut frá Sault Ste. Marie norður að Hudson-flóa, hið 4., braut frá Sault Ste. Marie til Que- bec (á bak við pað fjel. á Northern Pacific-fjel. að standa), og híð 5. er, að byggja braut frá Quebec austur með Lawrence-flóa að norðan og austur á Labrador að Charles-firði. í sambandi við pað fjel. er og gufu- skipafjel., er vill koma upp nyrri línu á milli peirrar hafnar og Eng- lands. Formaður pessa fyrirtækis, Bender ríki í Quebec, segir að á Englandi sje auðmenn tilbúnir að leggja $45 milj. í petta fyrirtæki, og meðal peirra er freinstur í flokki núverandi borgarstjóri í London.— í pessu sambandí mætti og telja hið 6. stórfyrirtækið í pessa átt, par sem beðið er um leyfi til að bvtrvna járnbraut frá Winnipeg norðvestur um Peace River til Fort Simpson. Það fjel. nefnir sig Winnipeg & N orth western. Eitt af pví markverða í heimin- um er pað, að hvar sem stjórn á járnbraut er sú braut í tapi, eilífu tapi, pó allar brautir umhverfis græði stórfje. Flutningar eptir Inter- Colonial brautinni eru altaf miklir, eigi að síður er sú braut i tapi ár eptir ár. A síðastl. 6 mán. er tekju- halliiin nær $1 m i 1 j. Til styrktar nýjum brautum í Quebee-fylki gaf sambandsstjórnin á síðastl. fjárhagsári $241,987 í pen- ingum. Upphæðinni var skipt milli 9 fjelaga. A betrunarhúsum sínum græddi sambandsstjórn $10,600 á síðastl. fjárhagsári. í pann sjóð lagði betruuarliúsið að Stony Mountain, Manitoba, $1,265. Tekj ur sambaudsstjórnar síðastl. ár fyrir sektir goldnar fyrir að stel- ast með varning inn í ríkið án pess að greiða toll, voru samtals $36,976, En af peirri npphæð fengu peir, er iipp konm svikunum, rúmlega 20, 000 dollars. Póstreikningarnil' sj;iia að vlð lok síðastl. fjárh.árs voru í Canada 7,838 póstafgreiðsluhús. Tekjurnar fyrir póstflutning voru $2,984,222, og vantaði til að mætti útgjöldum $761,817 (i fyrra var tekjuhallinn $854,845). Á árinu voru flutt með pósti 92,668,000 ahnenn sendtbrjef, 3,549.000 ábyrgðarbrjef, 19,350,000 póstspjöld, 3,872,000 sendibrjef án burðargjalds, 17,053,000 bóka og blaðabögglar, og 12,260,000 blaða- bögglar, er fiuttir voru ókeypis til áskrifenda innan Ameríku. British Columbia-fjlkispingið kom sainan liinn 23. {>. in. Viðskipti lögbundtm bankanna í Montreal voru til samans á síðastl. ári $454J milj , eða H milj. dollars á dag að nieðaltali. Altaf fijjnast nt'ir og 113'irbrun ar af jarðgasi í suðvestur-Ontari er spúasvo uiilj. fet i skiptiraf gasi sólarhringnuin. Blöðin Mttil og Empirc í Tc onto eru komin í rammasta rifrih og hafa nú eigendur Mttils heitnfc skaðabætur að útg. hins blaðsins íy ir meiðyrði, út af sakargiptum pe um samsæri. Útg. Empires sen< fregnara til \\ ashington utn daj inn og hann póttist hafa graíið uj Ósköp af sönnunum utn svik Mai Þaraf sprettur prætan. f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.