Heimskringla - 30.01.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.01.1890, Blaðsíða 4
HEI»§KRDÍCiLA, WIXXIPEG, MAX., 30. JAHí. IS»(). ISr- Sjera Jón Bjarnason er væntan!e"tir lieim næstk. þri'Sjud.; kom til Halifax29 Yígslan fer jni ekki fram næsta sunnud. YFIR-LÝSING. Jeg undirrituS viðurkenni hjer með, að málsókn sú er jeg liöfðaði gegn herra Sveini G. Kristjánssyni fyrir pólití-rjetti bæjarins hinn 23. þ. m. var á alls engum rökum byggð. Samkvæmt öllum peim upplýsingum ! er fram komu í málinu játa jeg hann vera að fullu og öllu nýknann peirrar sakar er jeg par bar á hann, og bið hann hjer með .fyrirgtfuingar á fljótfærni minni í máls- j höfðan pessari. Ennfremur tilkynnist að jeg nú eins og áður, álít tjeðan S. G. Kristjánsson, að vera í alla sta'Si vandaðann og ærlegann dreng. Winnipeg, 25. jan. 1890. K. Wright. (Handsalað). hefði ekki tafizt í St. Johus á Nýfundna- landi vegna íss á höfninni. Sjera M. J. Skaptason fór aptur af stað heímleiðis hinn 27. p. m. Mátti ekki bíða til næstk. sunnudags, þvi siður sem óvisteraðsjerajónverði pákominn heim. Herra Andrjes F. Reykdal hefur keypt hlut B. L. Baldvinssonar í skó- rerzlun peirra fjelaga, og er nú aðal- eigandi hennar framvegis. Hann borgar allar skuldir fjelagsius og allir sem skulda fjelaginu eiga að borga honum. Sjá auglýsingu í öðrum dálki. Maniíoba. Aunar maður til í stjórnarráði fylkisins er orðinn meðráðandi í stjórn Northern Pacific & Manitoba járnbrautarfjelagsins, en það er Dani- el H. McMillan, fjármálastjóri fylk- isins. „Það er hægra að kenna heil- ræðin, en halda f>au”, segir máls- hátturinn og sannast hann á Green- way-stjórninni. Reformflokkurinn í Ganada, heldur J>ví fram, að enginn meðráðamaður opinberra stjórna ætti að vera í stjórn og paraf leiðandi óbeinlínis í pjónustu járnbrautarfje- laga, af pví að pað sje örðugt að ttpjóna tveimur herrum í senn”. En nú hefur Greeway 2 af sínum með- ráðendum í stjórn pessa járnbrautar- fjelags, dómsmálastjórann og fjár- málastjórann. Aðeins tveir menn sækja um kosningu í Kildonan-kjördæmi, en pað eru: Thotnas Norquay, bróðir John Norquays, og James Taylor. Kosningar fara fram næstk daff-_______________ Herra Páll Magnússon, verzlunarmað- uríSelkirk, missti einka son sinn, Björn að nafni, efnilegann dreng, rúmlega 4 ára gamlan, úr Diptherites hinn 5(). p. m, Veikin greip haun aðfaranótt mánudags- ins og ati kvöldi sama dags var hann and- aður. Líkið var flutt til Winnipeg og graflð í Brookside-grafreiti; fór jarðar- förin fram frá húsi herra Sigurðar J. Jó- haunessonar á ltoss St. liinn 23. p. m. Herra Gísli Guðmundsson, organ- leikari safnatSarins, fór su-Sur til, Minne- apolis hinn 29. þ. m. og, ætlar þar að ganga á söngskóla þá 3 mánuði, er hon- um var veitt lausn frá embætti sínu lijer. Góðir læknar hvervetna mæla með Ayer’s Cherry Pectoral, sem hinu vissasta meðali við kvefl, hósta og allskonar lungnasýki. BitSjið lyfsala yðar um Ayer’s Almanak, Það er liinn bezti bækiingur i sinni rö-5 og inniheldur margskonar fróðleik. __________________ í vikunni er leið ákrerði íslnzk kona hjerí bænum, Kristjana Wright, islenzk- an unglingspilt Svein G. Kristjánsson fyrir að hafa stoli5 frá sjer $4,95 cents í peningum og ljet setja hann í hald. Fyrir rjettinum viðurkenndi lnín svo að hún i millitíðinni heffti fundið pening ana og bi5ur hann að nfsaka sig (sjá yf- irlýsinaf í öðrum dálki blaðsins). Það er varasamt að vera fljótfær í pessum sökum. Það getur orðið kostbærtspaug ef hart er gengi-S eptir. Tmm Smjí SVO almenn, einkum meðal kvenna, er afleiðing of mikillar áreynslu. Melt- ingarfærin fara úr lagi og blóðið missir kraptinn og far af kemur mátt'.eysis-til- finningin, er svo margir kvarta um. Við ðllu sliku er ekkert meðal ígildi Ayer's SarsiipnriH:#. Takið engin önnur. „Fyrir nokkrum tíma var jeg gersam- lega yflrkominn. Jeg var allt af lúinn og magnlaus og liat'ði ekki minnstu löngun til <;ð hreifa mig. Mjer var. þá rá51agt að reyna Ayer’sSarsaparillaog ger5i jeg það, og var árangurinn hitm bezti. Það hefur gert mjer meira gott eu öll önnur me5öl sem jeg hef brúkað”. — Paul Mellows, Chelsea, M iss. t uSvo mánuðum skipti þjáðist jeg af taugaslekju, máttleysi, leiðindum og ge5- veiki. eptir að liafa hreinsað blóðið me5 I Ayi r’s Sarsaparilla tar jeg alíæknuð”.— Mrs. M iry Stevens, Lowelí, Mass.. Þegar svimi, svefrileysi eða vondir j draumar sækja þig heim, skaitu taka inn., Áyer’s Sarsaparilla, býr til Dr. J. C. Ayer& Co., Lowell, Mass. Fæst hjá öllum lyfsölum. Ef þú hefur hósta, þá hugsaðu um að út- rjuna honum og orsökum hans. Til að gera það tekur efckert meðal fram j <r]ingur og leikföng, og dæmalaust falleg Haggyards Pectoral Balsam. það er | jóla'og nýárs-Gards. VHMBKE, (ílilItkV & Co. FASTEIGXA BBAKI XAR. FJARLANS. 00 ABYIIGÐAR UM- ÉOÐSMENN, 343 Xlain St. - - AVinnipeg. Vjer erum tillmnirað rjetta þeim hjálp- arhönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að seíja bæjarló5ir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ5i nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi liændum gegn vægu verSi, og í mörgvm tilfellum ánþess nokkuð s/e borg- að niður þegar samningur er skráður. Ef þið þarfnist peninga gegn veði í eign ykkar, eða ef þið þurflð uð fá.eign ykkar ábyrgða, þá kornið og talro við C'HAMBkÉ, GRIXDV & CO. '//. -//, v/. V/. v/. vr- J. G. SOPER ATHUGAVERT. - Algerlega allan vetrar-vaming rninn sel jeg nú með stórmiklum afslatti, svo scm KJÓLA og YFlRTfAFNA-DÚKA, SJÖL og IIÁLSNET, HÚFUli, YFIRKAPUR, NÆRFATNAÐ, SOKKA, VETLINOA, ULLARDÚKA, ULLARBAND, 00 FLEIRA 00 FLEIRA. Einnig býðjeg hjer með hverjum scm vill, allar minar vörur með öllum þar að lútandi útbúningi með afarmiklum afslœtti fyrir peninga ÚT t HÖND. Einnig býð jeg þatr til kat/ps með eptirfylgjandi skilmálum: Einn þriðja útborgað, en hitt gegn 3, 6, 9 og 12 mánaða áreiðanlegum skuldbindingum. Norfly. horn Eoss og Mel Stræía. (ÍIDJIIXSHR JOIIXSOX. 34<i XEaln St. - - - Winnlpeg. í öllu Norðvesturlandinu hefur hann j nú hið langstærsta safn af MALVERKUM ■ í bæði olíu og vatnslitum, stálstungumopt- ir frægustu listamenn; og allt annað er | þesskonar verzlun tilheyrir. Ennfremur framúrskarandi safn af alls- konar verðmiklum JÓLA 00 NÝAItS-GJÖVUM, enginn hósti svo þrár, að hann láti ekki undan því meðali og pað nærri að segja undireins, Reynið það við kvefi, hæsi eða hósta. VERÐIÐ VIÐ ALÞÝÐU HÆFI. Iíomið og litist um í vorri stóru, skraut- legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn- an Montreal-bankann. Hinn 25. þ. m. ljezt að heimili sínu í St. Andrews (12—14 mílur norSur frá Wpg.) Capt. AVm. Kennedy, á 77. aldurs- ári. Hann var nafnfrægur maður fyrir pað, að fyrir 40 árum síðan tókst hann á hendur formennsku leitarmanna 8ir Johns Franklíns, er týndi lífi í íshafinu nyrðra. Kennedy Ijet í liaf í norðurferð sina frá Aberdeen á Skotlandi í júní 1851, og var tvö ár á ferðinni.—Hann bjó i Manitoba frá því 1859. íslenzkur afhendingamaður. i 342. Yfir ilyrniium er talán...... mmm fakbrjef —MEЗ I M >>I I ,X I< >>-1.5 X I' > > I —frá— ISLAOI s WIMIFEG, fyrir fullorðua (yfir 12 ára).......<£4i 50 “ börn 5 til 12 “ .............. 20 75 “ “ 1 “ 5 “ .....................H’75 selur B. L. BALDWINSON, (ieo. 19. Cnni]il>ell, Aðal-Agent. l'S'7 Iloss St,, Wlnnipeg'. Fyrir sköinmu að Ogilvie-fjelngið hefði keypt hveiti í fylkinu, sem búið var að íiytja til rnarkaðar eða lofa hveiti- kaupmönnum. Nú er komið fram annað fjelag er býður í óselt hveiti bænda til kapps við Ogilve, en J>að er Skógavatns-mylnufjelagið í Kee- watin. Er nú n.ælt að bændur eig-i óselt mikið meira hveiti en ætlað var, og bjóða nú pessi tvö fjelög Hvað eykur andlitsfegurðina meira en hreint og ósjúilt hörund? Jafnvel laugar-1 fegurðarlaus ásýnd getur or5ið ásjáleg ef hörundsliturinn er náttúrlegur. Til að -------- ná því, ber manni að hreinsa blóðið með j ert meðal er óhultara. var pess getið, Ayer’s Sarsaparilla, Þa5 áengan sinn líka. alt j Kostar $1 flaskan, eða 6 á $5, en er $5 virði flaskan. Strætin og húsnstigarnir í bæjuir eru eins ; og æðar líkamans. ef óhrein, fram- leiða þau veikindi. Hreinsið bióðið og j útrýmið úr því öllum ólifiTruci 11 um efn- um með Burdock Blood Bitters. Ekk- ! Lesið auglýsÍBgarnar frá Guðleifl Dal- man, Point Douglas, í öðrum dálki blaðs- ir.s. Á Bijou Tlieatre verkur leikið nrestk. j vikn: uBob” fyrri 3 kvöidin, 02 uPearl of Savoy" síðari 3 kv..—Á laugardöguni j eptir hádegi er ætíð ieikið og er þá að- 1 gangurinn 25 cents. DR. FOWLEKS •EXT: OF * •Wl L D * * jTRAY/BERRY CURES HOLcERA holera. Morbus OLtlC^ RAMPS IARRHŒA YSENTERY McCEOSSAN & Cfl. -EB HJA,- 568 MAIN STREET. Heyrnardeyfa, iækn ' id. “ ........ í pað, hvert í kapp við annað. stöku stað hefur hveitibusb. peim ástæðuin hlaupið upp í cents, dag og dag í senn. A af (0 Heyknati i.jwsi. u5 eptir 25 ára framhaid. með eiuföldum | meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 St. John St., Montreal, Canada. Tíðin hjelst köld allt frá byrj- un mánaðarins til 22. p. m. að mi d- ara veður hófst, er helztsíðan. Með- an kuldaskorpan stóð var hún líka all-tilfinnanleg, sjaldan fyrir innan 20 stiga frost (fyrir neðan zero), en opt uni og yfir 30. Einn daginn var sagt að frostið hefði orðið 46 st. fyrir n. z., en móti pvi bera veður- fræðingaruir á St. John’s Colle^e. Segja pað hafi orðið 39 stig mest.— Snjófall, eins og áðtir hefur verið getið uin, er heldur rneira en í með- allagi, en furðu lítið hefur pó snjo- gangur hindrað lestugang á járn- brauturn, mest 5—6 kl.st. í sei n. W iniiipeg’. Sjera Magnús J. Skaptason, prestur í Nj'ja íslandi, kom hingað til hsejarins laust fyrir síðustu helgi, til þess a5 vera viðstaddur prestsvígslu cand. Iíafsteins Pjeturs- onar, er fer fram næstk. sunuu- dag, svo framarlega sem sjera Jón Bjarnason verður kominn heim fyrir þaun dag, og sem heffti oriííð, ef hann FJELAGS-DPPLEYSING! Hjer með tilkyunist almenningi, að vjer undirritaðir, sem um undanfarin 4 ár höfum haft eignir okkar og Skóvvrzl- un í samfjelagi hjer í bœnum, undir nafninu A. F. Reykdai. & Co. höfum í dag, eptir beggja samkomulagi, uppleyst fjelagið. Verzlaniiini verKur framvegis haldiK á fram af og undir nafni A. F. Reykdai, sem borgar allar skuldir hins ný upp- leysta fjelags. Skiptavinir vorir eru vinsamleL'ast bpðnir a5 horga herra A. F. Reykdal » !t það, er þeir hafa skuldað fjelaginu. Þi.ð er vor beggja ósk h5 íslendingar viiji liamvegis halda áfram að verzla við herra A. F. Reykdal, og að sýna hon- um þá sömu velvild, er þeir að undan- förnu hafasýntvoru nú-uppleysta fjelagi. Winnipeg, 25. janúar 1890. A. F. Reykdal. B. L. Baldwinson. Hinn nýji hornblásendaflokkur bæj-! arins kemur fram opinberlega í fyrsta I skipti næstk. þriðjudagskvöld (4. febr.),! líklegast á Bijou Opera Ilouse. Formað- ur er Heuderson, sem einnig er formað- j Þann^ ur herskóla hornflokksius. Til maMlra! Mrs. Winslows SooTniNG Syiiup ætti æfiniega að vera við hendina þegar börn j eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-J litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur j verkjalaus og glaðnr. Bragð sýrópsins er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur | meitinggrfærunum í hreifingu, og er hið j bezta meðal vi5 niðurgangi, hvert heldur 1 orsakast af tanntóku eða öðru. J Flaskan kostar 25 cents. AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE. BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. lloots & Slioes! JI. O. Kinilh, skósmiður. 69 Hosn $t., Winnipcg. Kvenna og bnrna kápur á allri stærð og einka ódýrar. Karlmanna og drengja klæðna5ur af öllum tegundum, með stórum mismun- andi verði. Kápu-efni og uiiardúkar af ótal tegundum, verði-S framúrskarandi gott. Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og þaryfir. Hálf-ullardúkar („Cotton Flannels” og „Union”) 10 ets. Yrd. og þar yfir. Aldrei betra verS á livítum og gráiun blankettum í Winnipeg. Nærfatnaður karla og kvenna og harna fyrir verS er allir dást ati. Sokkar og vetlingar, bolir, Flðiel, flos, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra- lagðir hattar fyrir kvennfólk, og lo*skinnabúningur af öllum tegundum fyrir karl- menn, kvennmenn og börn. Látið yður aunt um að skoða þennan varning, og gætið þess að fara ekki út aptur fyrr en þjer hafi litií yfir byrgðir vorar af kjólataui. Vjer höfum ósköpin öll af því og verSiK er makalaust lágt. Hiu mikla framfærsla viðskiptanna er fullkgmnasta sönnunin fyrir því, að varn- ingur vor er góður og verðið við alþýðu hæfi. GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ. KOMIÐ INN! McCROSSAN & Co. !>68 IHain Street, Corner McWiIliam. A lmennasti sjúkdómurinn á þessum tíma ársins er allskonar gigt, kverkabólga, brjóstþingsli «. þ. h. Við öliu þvílíku er llaggyards Yellow Oil hið vissasta með- al, hæðktil inntöku ogáburðar. Nýtt dagblað er komið á laggirnar hjer i bænum, kvöidblnð og heitir „Tri btme", og er málgagn Greenway stjórnar- innar. Formaður þess er iira. R. L. Richardson, fyirverandi meðritstjóri við „Sun”. Eins og getið var tii bjó „Free Press” ekki iengi að einveidinu. Máttvana og ónýtan löngn fyrir tíinan gera iangvarandi veikindi hvers manns likama. Að bera óliallt höfuð 02 verkjalnuts, hnlda meltingarfæruanm í reglu,blóðinu hreinu ognýrunum heilum, er galdurinn. Og Burdock Blood Bitters gera allt þetta. Hin nýja bæjarstjórn siær mikið um sig nú í byrjun tilvernnnar, hversu út- haldsgóð sem hún verður. Sem stendur sýnist, að hún fyrir alvöru sje að vinna að framkvæmdum í því að hagnýtt verði Assiniboine-áin, og nú er hún að semja áskorun tii samhandsstjórnar um að pert verði við Rau5á inilli Wpg. og Selkirk. VANDAD IBUDARHUS með tveimur bæjarlóðum, fæst keypt, við j lágu verKi. BJÖRN JÓSAFATSSON. Pemhina, N. D. HIÍSBÚNABDR, íslendingar geta fengið me5 vægu verKi j mót peningum lítiK brúkaðan húsbúnað, j svo sem rúmstæði, sængur, stóln, sófa og myndir. Listhftfendur snúi sjertilWm. Anderson 132 febrúar. Contract. THE MASSEY MAIFACTURIG CO. Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa aKrar en hinar víðfrægu Toronlo Akuryrkj u-yj elar. Allir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroíiið sjer vegframúr öll- um öðrum ekki einungis í Ameríku, heidur og út um ALLA EVRÓPU og íhinni fjarliggjandi ÁSTRALÍU. VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A Princcss & Wiíliam St’s. Winnipcg, Man. INNSIGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra ríkisins, verðii í Ottawa íneðtekin þangað tii á hádegi á föstudaginn 28. febrúar næstk., um flutning og hirKing brjefa 02 binða, um fyrirhugað fiögra ára tímahil, frá stræta-póstkössunum til pósthússins í Jemiina str. frá 1. til 15. | Winnipeg, frá 1. april næstkomandi. Póst j inn á að flytja á einum hestavagni eða -..........- 11.......- fleirum, hver vagn dreginn af einum SKEMTISAMKOMA OG verður haldin að 11 Disraele Str., Point Donglas, laugardagskvöidið 1. febr. í ísl.- sunnudagsskólahúsinu. Drættirnir verða 15 og 25 cents; engir auðir miKar, en á gætis munir, svo sem spegiil, er kostar $1,50 o. s. frv. Inngangur frí og ailir vel- komnir. Veitingar verða seldar. Samkoman byrjar kl. 7,30 e. m. Gnðleifur Dalrnan. FERGUSOU-Co. eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði i stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir BuíówicUi-klæðasmðm vlðþekktu. Skoðiö jóla og nýárs gjafirnar! 406—410 Mclntyre Block lain St. • • Bráður bati. Mrs. George Flewelling, St. John, N. B.skrifar: „Jeg þjáðist af veiklun og hægðaleysi, svo jeg keypti flösku af Burdock Biood Bitters rjett tii reynslu, og áður en jeg var búin úr henni fann jeg mikinn mun. Eptir að hafa brúkaK 3 flöskur var jeg alhata, og finn þvi skylt að mæia með B. B. B. við hægðaleysi”. BARNAKENNSLA. $2,000 fjekk II. M. Howell iögmaður hjer í bænuin fyrir mánaðarvinnu ívor er leið við a-K fá framseldann morðingj- ann eKri rðíottinn Miutin fyrir skCinniu var dæu-.dur fangelsi í Chicago. Bnrke, er i æfilangt K1 æru herrar!—Jeg get rnælt með Hagg- yards Yellow Oil sem óhultu meðali við gigt. Jeg hafði verið gigtveikur æðilengi, en 2 flöskur nf þessu meðaii gerðu mig alheilan, gigtlausan. Við öll- um verkjum er þats hið bezta meðal sem jeg hef reynt. J. Mustard, Ötrathawon, Ont. í víkunni er leið strauk hjer úr bæn- um verzlunarmaður, að nafni Wm. Drap- er, með $14,000 í vasanuin. llann hafði selt verzlun sina og tók skuidbindingar- skjöl sem borgun, seldi þau svo á prív- at-banka með alimiklum afslætti, leigði svo mann og 6k 1 luktum vagni suður fyrir landamerkjalínu. Undirskrifaður býður börnum kennslu i eptirfylgjandi greinum: lestri, skrift og reikningi, á íslenzku. Kostar að eins 25 cents um vikuna; kennir 3 kl.st. á hverjum rúmhelgum degi frá kl. 4,30— 7,30 e. m. Guðleifur Dalman. Nr. 7 Disraele St., Point Douglas. TOMBÓLA besti eða fleirum, og bæði vagnar og hest ar að vera hætílegir til þessa verks. Á- ætluK vegalengd áfram frá pósthúsinu til allra póstkassanna er 26 mílur, og úr kössunum á að taka þrisvar á dag, að undanteknum einstöku kössum, er póst- málastjórinn getur aK vild sinni undan- þegið og ákveðiK, að úr þeim sje tekinn póstflutningur að eins tvisvar á dag. Úr hverjum kassa á að taka út af fyrir sig og flytja póstinn á pósthúsið tvisvar eða þris var á dag, samkvæmt ofanrituKu, og á þeim tima sólarhrings, er póstmálastjór- inn í það og það skiptið ákveKur. Ekki má vorja iengri tíina í neinni einni ferð til að taka úr kössunum, en einni og einni liálfri klukkustundu. H. S. WESBROOK HÖXIILAR HFiJ) AUSHOXAR ÁttÆTIS aknryrkjiivjclar, FRÁÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍK.JUM OG CANADA. NYKOMNAR S'iA RAR BYRGÐIR AF IIVEITIBANDI. AGENTAR HVER- VETNA pT UM FYLKIÐ. e.s. D Y O 1? TJ IV PIL GIMLI- >S VEITAll-B ÚA. Hjer með tilkynvist: að þeir sveitarhúar <>y aðrir, er eigi hafa greitt gj'öld sín til ofunritaðrur- sveitar fyrir 1. dag ■marzmán. nœst- tcomandi verða látnir sæta fjár- námi á þeirn eptir nefndan dag. Gimli, 10. desember 1889. Eptir tkipun sveitarnefndarinnar. O. Thorsteinsson, Sec'y-Treasurer. BjóKandi á og aðtiltaka gjaldið fyrir hverja eina mílu fyrir að talca úrkössum, er við kunna að bætast fyrir fjölgun stræta-póstkassa í staðnum Winnipeg á fyri rhuguðu fjögra ára tímabili. Frekari upplýsingar samninginn á- hrærandi, svo og eyðublöK fyrir boKin, fást á pósthúsinu í Winnipeg og á skrif- stofu undirritaðs. W. W. McLeod, Pi st Office Inspector. Post Office Inspectors Office, j Winnipeg, 20th January 1890. J Hffll WHÍtfi & Cl FASTE16XASALAR FJÁ RLÁXSOIBO DSM E XX. JESLER AÍE, GEGNT 3RI STREET. Selur hæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaldfrest eti nokkur nuimr í bænum. Á skrifstofunni vinnur íslendingur, herra Sigfús Stauiey. Harry White Sz OO. SEATTLE, WASUSIM. LEIIIBEININÍÍAR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhomi King fk Xlarket Sqnare. Oísli Ólafsson. PENIN&AR! Jeg undirskrifaður hið hjer með alla þá út l nýlendunnm og l Norð- ur-l)akota sjerstuklega, sem skulda mjer peninga, að gera svo vel að borga þá til rnln hið allra fyrsta. II. L. Baldvinsson. 177 Ross St., Winnipeg. Wiiinipeg -1 slenfliiisrar! Bræðurnir Ilolman, kjötverzlunarmenn í FORTUNE- IIYIAGIXtílIXXI, hafa œtíð á reiðum höndum hirgKir af nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og selja við lægsta gangverði. Iíomið inn, skoðið varninginn og yflr- farið verðlistann. íslenzk tunga töluð í búðinni. llolman llros. 232 Main St. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúnaK, er hann selur með vægu verði. 6FJLKIKK, - - MAX. HUS TIL SÖLU við mjög vægu verKi, á mjög heutugum stað. Listhafendur snúi sjer til JÓNS ÁRNASONAR, 232 Main St. — Winnipeg. ATHU G A. Undirritaður biður alla þá, sem liafa erindi viK hann í mmbandi við út; ölu „ÞjóKólfs” eða annar.i blaða, aK snúa sjer framvegis til herra Markúsar Jónssonar, 185 Jemima St., sem framvegis verður af— greiðslumaður blaðanna. Winnipeg, 17. des. 1889. Jóhannts Sigurðsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.