Heimskringla - 27.02.1890, Side 1

Heimskringla - 27.02.1890, Side 1
IV. ar. IVr. 9. Winnipeg, Man., Canada, 27. íebruar 1890. Tolubl. 165. ALMENHAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND Enn sem komið er, er bæði stjómin og andvígismenn hennar í vandræðuæ með úrskurð- inn í Parnells-rannsóknarmálinu. Stjórnarsinnar liafa haft prívat-fundi til að ræða um pað, svo og ráðaneyti Salisbury’s, en eru pó eptir sem áð- ur óráðnir í hvernig eigi að fara með úrskurðinn, pó er heízt í vænd- um að stjórnin viðurkenni hann rjettan. Verði pað ofan á, er helzt í vændum að Parnell komi fram með gagnstæða uppástungu, sem sje, að kann sje ekki rjettlátnr. Er pá hugmyndin að halda pví fram, að niðurstaðan sem dómararnir komast að, að pví leyti sem hún er andvíg ýmsum fylgismönnum Parnells, sje alls kos+a órjett, af pví að peir byggi hana á pví ástandi á írlandi, senj nú sje ekki lengur til. Til pessa hefur mestur tími pingm. gengið til að præta um pingsetning- arræðuna, enda pykir nú Salisbury nóg af orðið, og ráðgerir nú að taka til ræðu-takmörkunarlaganna og beita peim á Gladstone-sinna, ef peir ekki hætta að spyrja stjórnina út úr. Stjórn Englands hefur fengið á- skorun um löggjöf, er komi í veg fyrir oflileðslu skipa; pykirpað brýn nauðsyn, af pví sagan sýni að of- hleðsla skipa orsaki stórkostlegt manna og- eignatjón á hverju ári. Eptirmaður Gladstones er nú almennt fyrirhugaður John Morley, sem formaður frjálslyndaflokksins. Var pað af ílokksmönnum óbeinlínis ákveðið í vikunni er leið, eptir að hann hafði flutt ræðu á pingi hinn 19. p. m., er pótti alveg framúr- akarandi. Járnbrautar—brúin mikla y fir fjörðinn Firth of Forth, framundan Edínaborg, var fullgerð hinn 19. p. m. og pá send yfir liana hin fyrsta járnbrautarlest, er óg 800 tons. Viðstaddir verkfræðingar viður- kenndu brúna trausta. Parnells-sinnar hafa ákveðið að heimta að stjórninui endurgjald fyrir fyrir útgjölain er leiddu af- rannsóknarmálinu. Hafa peir par loforð Smiths, forvígismanns í neðri deild, við að styðjast. Ilann hafði upphaflega sagt sjálfsagt að stjórnin borgaði kostnaðinn, ef sakir yrðu ekki sannaðar. Hinn 19. p. m. varð bráðkvadd- ur í London J. G. Biggar pingm., einn af öruggustu og atkvæðamestu fylgjendum Parnells, 02 ára gamall. PÝZKALAND. Hinar alinennu kosningar til ríkispingsins fóru fram á Þýzkalandi 20. p. m. og urðu úr- slítin pau, að sósíalistar græddu stórum, pað svo, að keisarinn er öld- unffis hissa. En svo nærri er um at- kvæðatöluna, að í 92 kjördæmum verðut að kjósa upp aptur. Sósíal- istar eru mjög svo fagnandi yfir sigrinum, enda fá peir heillaóskir hvaðanæfa úr öðrum löndum frá samverkamönnum sínum. En ekki pora peir að heldur að láta mikið yfir sigri sínuin opinberlega, af ótta fyrir að pað spilli fyrir peim fram- vegis. Er petta að nokkru leyti keiint Vilhjálmi keisara sjálfum, er um undanfarinn tíma hefur komið fram sein liliðhollur sósíalistum og á að hafa sprottið af J>vf, að hann hafi misskilið stefnu peirra. Hann á að hafa ætlað, að meining peirra væri ekki að rýra, pví síður að bylta keisaravaldinu, heldur væri hún ein- dregið að bæta kjör verkalýðsins, nS pess hefur liann nýlega ótví- ræðilega l0fað pei m fylgi sinu. En | nú við kosningarnar sá hann berlega að pað voru j>eir sósfalistar, sem bylta vilja keisaraveldinu, er mest- an sigur unnu á kosningadegi. Þar af leiðandi er hann nú í hálfcrerðum o vaudræðum og Jiykist sjá að Ris- 1 marck var skarpsýnni en hann, er hann andæfði stefnu hans (keisar- ans), að pví er snerti mál verka- manna. Er nú líkastaðhann reyni að breyta stefnu sinni pegar settur verður allsher]ar-verkamannafundur- inn, er hann sjálfur boðaði fyrir skömmu, og par sem hann sjálfur ætlar að sitja á til að taka pátt í umræðunnm.—Áhrærandi pettasegja sósíalistar að hann geti ekki gért neitt til að bæta kjör verkamanna, eins og ástæðurnar sjeu, að yfir höf- uð að lala sje kaupgjald eins hátt og goldið verði. Um undanfarinn tfma hafa pær fregnir stöðugt borizt út, að Bis- marck gamli sje t pann veginn að hætta við stjórnarstörf, og að hann ætli Herbert syni sínum að skipa sæti sitt. En pessar fregnir eru allt af jafnharðan bornar til baka. Eigi að síður er pað sagt, að nú um undati- farinn vikutfma hafi hann verið að gera upp reikninga og aðskilja sín- ar eignir frá eignum hins opinbera í skrifstofum sínvm í Berlín. Þykir pað greinileg bending um að satt sje að hann ætli innan skamms að segja af sjer kanslara-embættinu. Ungverzki stjómfrceðingurinn, greifinn Julius Andrassy, er nýlát- inn í Volosca í Austurríki, 67 ára 0-amall. Árið 1847 var hann fyrst n , . . . kjörinn fulltrúi á Ungverja pingi, en ári síðar tók hann pátt í bylting- unum og lá nærri að hann fengi snöru fyrir sínar aðgerðir, en svo greiddisi úr, að útlegð var látin duga og var hann í henni til pess almenn afsökun var gefin út 1857. Arið 1860 komst hann á ping aptur, pegar hið austurriska keisaraveldi komst á laggirnar f nútíðarmynd sinni. iírið 1867 varð hann stjórn arformaður Ungverja og 1871 tók hann við utanríkisdeild Austuríkis og hjelt pvf embætti til pess óánægj • an út af Herzegovniu- og Bosniu- prætunni knúði hann til að segja af sjer. líertoganum af Orleans hefur nú verið fyrirgefin sú yfirsjón að koma til Frakklands, og í stað fang- elsis verður hann fluttur út yfir landamærin og par gefin áminn- ing um að koma ekki aptur. Car- not j forseti var með pví að honum væri sleppt,”og á stjórnarráðsfundi 22. p. m. var sampykkt að gera að vilja forsetans. Degi síðar var svo sakadólgurinn fluttur burt undir sterkum herverði. Hraðskeyti frá Paris hinn 25. p. m. segir, að Carnot forseti sje ekki enn búinn að auglýsa hertogann af Orleans fríann við fangelsi, og pyk- ir óvíst að hann verði pað. Er pað sprottið af almennri óánægju í fylgjenda flokki stjórnarinnar, og mælt að margir af pingm. hafi full- vissað forsetann um, að ef hann sleppti hertoganum, verði stjórnar- ráðsbylting óhjákvæmileg. Stjórn Frakklands hefur ákveðið að bæta 700 milj. franka við rfkis- skuldina, en til livers sjerstaklega er ekki tiltekið. ---> — 34 meiin biðu bana í kolanámu á Frakklandi f vikunni er leið. Uíkisskuld slna hafa Svlar á- kveðið að auka með 40 milj. króna láni, segir fregn frá London. Um ógurlegt manntjón vióstrend- ur Kfnaveldis geta fregnir frá Aust- urlöndum. Þar höfðu átt að farazt um 1000 fiskibátar snemma í síðastl. jan. og áttu par að hafa drukknað 2,500 3000 manns. Enn fremur er Jjess getið, að um pað leyti liafi par f-arizt fólkflutningsskip með 400 manns. -----1 m* »—---- - Rmin Bey er oróinn jafngóður aptur ejitir byltuna í vetur. En j Hagamayo er hann enn og óviss f h'vert betra verður, nð fara til Norð-1 nrálfu eða hverfa til miðjarðar-ríkj- anna aptur og reyna til að ná sínu forna haldi á fbúunum. Stanly er enn í Kairo f Egypta- landi og dvelur par til pess seint í apríl næstk. Þá ætlar hann til Nice á Frakklandi, dvelur par 2 vikur og fer svo til Belgiu og mætir í Bruss- els öllum sínum undir-ofEiserum, er fara paðan með honum vestur yfir til Englands. FRA AMEKIKU. BANDARÍKIN. Chicago hreppir hnossið, alls- herjarsýninguna fyrirhuguðu 1892. Neðri deild pjóðpingsins úrskurð- aði svo með atkv.-greiðslu hinn 24. p. m. Ekki fjekk Chicago nógu mörg atkv. samkvæmt ályktun ping- nefndarinnar í pvf máli fyrri en við áttundu atkv.-greiðsluí rennu. Fjellu pá atkvæði pannig: Chicago .................. 157 New York................... 107 St. Louis................... 25 Washington.................. 18 Sem nærri iná geta var mikill fögnuður í Chicagoyfir pessum sigri Aptur á móti fjell New Yorkmönn- um úrskurðurinn illa, en peir liugga sig nú í bráðina við pá von, að efri deildin geri pessa atkv. greiðslu ónýta og ákveði annaðtveggja New York eða Washington sem sýningarstað.- Nu pegar búið eraðákveða staðinn, svo framarlega sem efri deildin ger- ir ekki pá útvalning ónýta, kemur tafarlaust til umræðu frumv. um fyr- irkomulag sýningarinnar, vald for- stöðunefndarinnar o. s. frv. Verður Jiað í fyrsta lagi afgreitt næsta laug- daK- _______________________ Samningur um framsölu saka- manna, er um var getið í uHkr.” (tölubl. 162), að Bretar og Banda- ríkjamenn væru að reyna að kcmia sjer saman um, er nú staðfestur af efri deild pjóðpingsins í Washing- ton, með mjög fáum breytingum, er markverðar geta heitið. Gerðist J>að hinn 18. p. m. Til Jiess samn- ingur pessi öðlist lagagildi að pví er snertir Bar.daríkjastjórn, vantar nú ekki annað en undirskript Harrisons forseta. Þjóðpingið er nú í pann veg- inn að hlaupa undir bagga með ríkj- unum, er viðtekið hafa algert vin- sölubar.n. Hingað til hefur íbúi hvers rikis mátt senda vín pangað sem pað var fyrirboðið, svo framar- lega sem hann gat komið pví innyfir landamærin, og allskonar flutninga- fjelög hafa einnig haft ótakmarkað frelsi til að flytja Jiann varning. Við [>essu geta rfkisstjórnirnar ekki gert, geta að eins barist gegn sölu vfns- ins eptir að pað er komið í ríkið. En nú á pjóðpingið að binda enda á Jietts. stríð, með pví að fyrirbjóða einum og öllum í öðrum ríkjum að senda vfn inn í ríkið og að banna öllum flutningafjelögum að flytja pað. Varðar hvortveggja brotið miklum fjárútlátum. Efri deildar pingmemi í Was- hington eru nú í stórum vandræðum. Tvisvar-prisvar f viku og stunduin tímakorn á hverjum degiákveða peir að vinna leynilega, að láta ekki eitt orð komast f blöðin af Jiví sein peir ræða, og í peim tilgangi eru allir á- heyrendur reknir úr pingsal peirra og ölium hurðum lokað. En prátt fyrir alla Jiessa varúð kemur ætin- lega næsta morgun greinilegt yfirlit alls, er Jieir gerðu, í blöðunum, og stundum nær pví orðrjettar ræður Jieirra, og sama morguninn koma og greinilegar fregnir af pví er peir gerðu í öllum dagblöðum í Amerfku. Um petta vandræðamál ræddu peir á leynifundi sínum núna um daginn, en komust að engri niðurstöðu. Enginn Jiingm. vildi bera pað&ann- an að hann sfeeði frá öllu, og var pvl helzt álitið, að pjónar Jiingm. væru ekki trúir, og talað um að úti- loka framvegis nlgerlega alla aðra en Jiingmenn sjálfa úr peim liíuta byggingarinnar er efri deildar ping- salurinn er í. Morguninn eptir lásu svo pingmenn í blöðunum greini- legan útdrátt af öllu er peir töluðu um petta vandræðamál. Allt af vex upphæðin sem út- heimtist til hermanna-eptirlaunanna. Á yfirstandandi fjárhagsári er upp- hæð pess fjár $80| milj. En nú er pjóðpingið beðið að auka pá upp- hæð með $18 milj. Útborgamr í hermanna eptirlaun á næsta fjárhags- ári eru sem sje áætlaðar $98^ milj., og peirri upphæð á að skipta milli 489,725 manna. ■ Hinn 19. p. m. var í Washing- ton settur hinn 22. ársfundur pjóð- fjelags kvenna í Bandaríkjum, sem eingöngu vinna að jafurjetti kvenna við karlmenn, að pví er snertir kosn- ingarrjett og kjörgengi. í ávarpinu spáði forseti fjelagsins, Mrs. Eliza- beth C. Stanton, pví, að inrian 10 ára hefði kvennfólk kosningarjett í öllum rikjum Bandarfkja. Aðfund- inum loknum fer forsetimi til Eng- lands, til pess að fræðast um vinnu- aðferð samskonar fjelaga par og komast eptir, hvað peim hefur orðið ágengt í seinni tið og hverjar horf- urnar sjeu fyrir framtíðina. Fyrir pjóðpingi er frumvarp um fjárveiting til að koma upp nýrri tollheimtubúð f New York. og er ákveðið að sá kofi skuli kosta $7J milj., að grunnverðinu meðtöldu. í sama frumv. er gert ráð fyrir að stjórnin selji núverandi tollbúð sína í New York og grunninn með, fyrir $3 milj. í allra ininnsta lagi. Um undanfarin ár hefur Banda- ríkjastjórn bannað flutningmeð jiósti á öllumbrjefum og skjölum frá lott- erí-fjelöguin eða til [>eirra frá ein- staklingum, en til pessa hefur allt- af verið farið kringum pau lög. Nú á lfka að herða á strengjunum. Frumvarp til laga er nú fyrir efri deild J>ar sem hegningin fyrir að setja brjef á jiósthúsin til lotterí- fjelags. eða forstöðumanna lotterís, er: fjárútlát er nema $100-5,000, og að minnsta kosti 6 mánaða fang— elsi. Hver sá, er veitir móttöku brjefi til lotterí-fjelags, sætir sömu hegningu. Kvennmaður forseti járnbraut- arfjelags. Fyrir skömmu var kona ein í Texas. Mrs. C. D. Haines að nafni, kjörinn forseti Medina Vall- ey-járnbrautarfjelagsins par í ríkinu. Er [>að hinn fyrsti kvennmaður er náð hefur forseta embætti í járn— brautarfjel., eða nokkru öðru háu embætti í peim fjelagsskap. Ýmsar fregnir eru nú á flugi um }>að, hvað eigendur Louisiana- lotterisins muni taka til bragðs, par sem frumv. um stdfnun J>ess í Norð- ur-Dakota hefur verið lagt til síðu um óákveðinn tíma, og sem flestir skoða hið sama sem rothögg pess. Er ein fregnin í pá átt, að peir ekki ætli nð hætta við svo búið, heldur byrjaá nýjan leik og bjóða pá rík- inu$^ milj. sem tilgjöf og að auki leggja fram $1 milj. í peningum, til að bæta úr almennri peningaj>röng. En önnur sagan segir, að peir ætli að færa starfsvið sitt til Montana og kaujia J>ar lotterí, sem nú er við- varandi, en smáræði eitt í saman- burði við J>að í Louisiana, og fá svo á Montana-pingi endurnýjað leyfi fyrir hið sameinaða lotterí. Nýdáinn er í Milwaukee, Wis., C. L. Sholes, 71 árs gamall, upp- finnari stílritunar-vjelarinnar liem- ington Tgpewriter. Mælt er að meðmælismenn Gro- ver Clevelands, fyrverandi forseta, sjeu í bruggi með að kaupa blaðið Globe í St. Paui, Minn,, til að geta J>ess öruggar haldið fram hans máli í norðvesturriL junum og umiið yfir á hans hlið nu'ginhluta atkvæðanna fyrir pann tín a. er kjörnir verða um sækjendur fc-seta embættisins næst (1892). Sama frjett segir og að önnur blöð í norðvesturríkjunum muni skipta um eigendur í sama augnamiði. Thomas Lowry, forseti strætis- brautafjelagsins í St. Paul og Min- neapolis, hefur nýlega lokið samn- ingnum við fjelag S New York um að fullgerá í peim bæjum 200 míl- ur af rafurmagnssporvegum, er kosti $2 milj. Mælt er að Northern Pacific- fjelagið sje um pað bil að ná haldi á Baltimore & Ohio brautinni og eigi pví innan skamms óslitna braut frá hafi til hafs, frá New York um Chicago og St. Paul til Portland í Oregon. Andrew Carnegie ríki, járn- smiðjueigandinn frá Philadelphia, hjelt Harrison forseta, ráðaneyti hans og Suður-Ameriku-gestunum öllum, veizlu í Washington hinn 25. p. m. Það sem sjerlegt var við pá veizlu var, að upptalning veizlurjett- anna var ekki eins og vant er prent- uð á pappírsspjald, heldur á forkunn- ar skrautlegar stálskífur. Og upp yfir rjettaskránni var nafn móttöku- manns grafið á skífuna og stafirnir sfðan gerðir af ujijihleyptu gleri. Um 140 manns biðu bana við pað hinn 23. p. m. að sprakk flóð- garður yfir dalverpi í Arizona, er hjelt í skefjum vatni 3 milna löngu og | mílu á breidd. Niður með dalnum er flóðið fjell eptir voru mörg bændabýli og nokkur smá porp og er hætt við að fleiri hafi farist en ennpá er kunnugt orðið. Eigna- tjón skiptir milj. Frímúrara-fjelögin í Bandarík- um hafa ákveðið að koma upj> í Chi- cago Umusteri” sem á að kosta $5 milj. Hefur pegar verið keyptur grunnurinn fyrirpá miklu byggingu, og I vændum að byrjað verði að byggja í vor. C anada. Þáernú tungumálaprætan ásavn- bandspingi frá í bráðina, að minnsta kosti að pví er snertir ujipástungu McCarthy’s um útbolun frönsk- unnar í Norðvestur-hjeruðunum. Breytingaruppástunga Sir Johns Thompson, dómsmálastjóra, um að láta petta mál óáhrært til pess Notð- vestur-hjeruðin sjálf gæfu úrskurð í pví um leið og pau gengju í sam- bandið sem fylki, var sampykktmeð 149 atkv. gegn 50 að kvöldi hins 21. p. m. Að pessum úrslitum unnu báðir flokkar* jafnt og gekk all-ó- greiðlega. Þurfti til pess margur prívatfundur flokksmanna og að auki sameinaðan fund formanna beggja hinna andvfgu flokka, en [>að er sjaldgæft að peir beri sig fiannig saman um inálefni pingsins. Eptir sem áður er óánægjan útaf [>essu altnenna tunrnimálastríði hin mevn- asta. Sinn vill h»að oo> utn sam- O komulag nauinast að tala. Frakkar j eru margir óánægðir með pessi úr- slit, pað svo að Sir AdaJphe Caron, hermálastjóri, hefur nú sagt af sjer embættinu sem meðráðandi í stjórn- arráðinu, og tilfærir hann sem ástæðu óánægju Frakka yfir pessari stefnu stjórnarinnar. f>eir sem sje eru ekki ánægðir með neitt minna en að stjórnin taki peirra hlið og berjist með peiin gegn útbolun frönskunn- ar.—Sacrterað McCartlv muni koma með frtimv. sitt ajitur á pessu J>ingi pegar til umræðu kotna breytingar á lögum Norðvestur-hjeraðanna. Aptur segja aðrir að liann muni ætla sjer að koma nieð [>jóðflokkamáIið í annari mynd og á pann hátt útbú- ið, að ekki verði koinist hjá afger- andi atkv. úrskurði. Er mælt að hann komi með pað pegar liið venju- lega frumv. utn fjárveitingar til hins opinbera kemurtil umræðu, og mælt! að [>að verði J>á sjerskyldu skólarn-1 ir kapólsku er hann tekur fyrir. Á liann að hafa ákveðið að koma pvi svo fyrir, að pingið verði beðið að segja hvort ekki mundi heppilegt að biðja stjórn Breta að breyta grund- vallarlögum Canada svo, að hvort fylki fyrir sig hafi fullkomið vald til að útbúa sín skólalög án tillits til vilja sambandsstjórnarinnar, og pá náttúrlega, að sambandsstjórn í pví efni hafi alls ekkert neitunarvald. Sambandsstjórnin er nú beðin að styrkja Northern Pacific & Mani- toba fjelagið með landgjöf, og er ekki ólíklegt að sú bæn verði veitt. Um pann styrk er beðið fyrir fyrir- hugaða braut fjelagsins vestur frá Wawanesa, ermeð tímanum er mælt að verði lögð vestur til Lethebridge í Alberta, eða jafnvel lengra vestur. —Það fjelag er og á bak við fjelag- ið, er biður um leyfi (og líklega einnigstyik) til aðbyggja jfirnbraut frá Portage La Prairíe, norðvestur með k Manitoba-vatni til Lake Daup- hin, og sem leggzt um J>aðsvæði, er f undizt hafa steinolíu-Iindirnar. Það fÍelag gellg«r undir nafninu: Port- age La Prairie <6 Pvck Mountain. Stjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd mannatil að rannsaka hvort satt sje, að hvítt stúlkubarn sje í flokki Black-Feet Indíána í Albeita. Er sú saga útbreidd, að stúlkan sje dóttir herforingja Bandaríkjastjórn- ar, er fyrir nokkrum árum síðan hafi fallið í viðureign við Indíána f vest- urríkjunum. Ootario-fylkisstjórnin hefur ver- ið beðin að ákveða með lögum, að fáni skuli blakta yfir hverju einasta alpýðuskólahúsi í fylkinu á ákveðn- um dögum á árinu (10 dögum alls), til pess að festa í minni ungmenna ýms atriði í sögu landsins og á pann hátt gróðursetja ættjarðarást í brjósti peirra, og á hverjum pess- um degi fyrir sig eiga kennararnir svo að útpýða fyrir nemendunum í hvaða tilgangi að ffininn blakti á stönginni. En dagarnir eru: 5. apríl. Þann dag 1499 fann Sebastian Cabot Canada. 21. maí. Þann dag 1867 var aug- lýst að canadisku fylkiu mættu sam- eina. sig undir eina sameiginlega stjórn. 24. maf. Þann ilag 1819 fæddist Victoria drottning. 5. júní. í minningu um orustu og sigur pann dag 1813 við Stony Creek. 1. júlí. í minningu um fullkomn- un fylkjasambandsins undir eina stjórn—1867. 17.ágúst. í minningu pess að pann dag 1812 hertóku Canadamenn stað- inn Detroit. 17. september. í minningu pess að pann dag 1792 kom saman hið fyrsta ping í uEfri Canada” (Ont.). 13. okt. í minning um orustu og sigur á Queenston-liæðum, 1812. 25. okt. f minningu um prustu og sigurað Chaqauguay, 1813. 11. nóv. í minningu uin orustuna að Cliryslers Farm, 1813. Nefndin, er flutti petta mál, var mjög fjöltnenn og sainan stóð af öllum leiðandi mönnuiti í Toronto og fulltrúum sendum frá flestum skólum í fylkinu, og tiltók hún pessa daga, án J>ess að lieimta að J>eir endilega yrðu fast-ákveðnir. Stjórn- in tókvel í málið. Sagt er að mikinn hluta af veggjuin Toronto-háskólans, er brann um daginn, megd nota við endurbygginguna með lftilli aðgerð, efnið í mörgum J>eirra að minnsta kosti er óskemmt. Maðurskammt frá Quebec rjeði koim Binni, 2 sonum og tengdamóð ur bana hinn 24. [>. m. Hann náð- ist skammt frá heimilinu o<r er nú í haldi. Kfrideild Quebec-pingsins lief- ur sampykkt frunivarpið um heið- ursgjöf til lijóna, er eiga á lífi 10 börn ininnst. Gjöfin er 100 okrur af stjórnarlandi, eins og áður liefur verið minnst á f blaðinu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.