Heimskringla - 27.02.1890, Síða 4
1IKI11SKKI\<;M. WIXMPEtí, 1IA\„ 27. FF.HIC. 1S»0.
]>JLanitol>a.
I að f>eim afraksturinn. Sjálfur ætlar
liann að setja upp verkstæði 1
Áætlun fjánnálastjórans er, að ! Whjtewood og blanda J>ar saman
„ , . X- i kaffi og Ghickory off seiia síðan stor-
á vfirstandandi fiárhat{sán verði ut- . ”, f. n
.' J .. kaupmonnum blendinffinn. . Hann
pjöld fylkisins
♦1,095,471.26.
að öllu samtöldu
En tekjurnar gerir
kauj
hefur nú pegar selt
um og segja kaupmenn að hann sje
gmn
dáiítið af hon-
Chiekorj-blendingur. Þetta verður
hið fyrsta verkstæði í þessari grein
petta að geta orðið mikil stofnuu með
tÍHianurn.
"W innipe
hann $967,993, en par af eru nærri ; betri og pó ódýrari en hinn algengi
♦350,000 frá járnbrautarfjelögum í
fylkinu, afborgun styrks frá fyrri
árum. Eptir pessu lítur út fyrir
að hjer ætli að verða tekjuhalli, en
J>að er ekki. Það eru eptir nálega
1 milj. óeytt af $l|milj. láninu í fyrra.
Hinn 19. p. m. átti stjórnin óeytt
af peirri upphæð $985,487,27, og
voru peir peningar geymdir á pess-
um bönkum í Winnipeg:
Á Bank of Ottawa.... $509,972.60
Á Imperial Bank........ 215,718.71 |
Á Commercial Bank..
gegn 3-4% árlegu afgjaldi.
t>að er svo að sjá, að stjórnin
setli nú að gera við 40 milurnar
aí Hudson
dálkinum er gert ráð fyrir $75,000 I
til að fulJgera pann stúf, svo að j
stjórnin geti náð haldi á landstyrk j hjer í Winnipeg og þótti gott, enda er
pað álitið að vera eitt af betri leikritum
Undra mikil Iinnn i)mm, Gimn & (k
VEITIST peim sem þjást af barkaveiki
undireins og þeir taka inn Ayer’s
Clierry JPectoral. Sem verkeyðandi
meðal, í bólgu-sjúkdómum, og sem leys-
andi meðal, til að losa slím og gröpt úi
hálsi og lungum, á það ekki sinn maka.
„í vetur er leið fjekk jeggrófastakvef.
Vesturheimi, og par Chickory | sem, fyrir ítrekaða vosbirS, varð illt við
prífzt makalaust vel par vestra, ætti | fangs; jeg pjáðist af hœsi og ónotumí
_ . _ . . . . _ »1 Kar*l/Qnnm H nti r aA h of o rntrnf úmc
Samkoma sú, er getið var um í síðasta
blaði ati kvennfjelagið væri að stofna til,
á ekki að vera fyrir sjúkrahúsið, heldur
til arðs fjelaginu sjálfu. KvennfjelagitS
vann a® samkomu til arðs sjúkrahúsinu
25 331 50 I s*^ast*. haust i fjelagi með ísl. söfnuðin-
um, og eptir meiru er ekki að vænta af
I þess hálfu í vetur.
í undirbúningi er atSleikið verði me'S-
j vcie riv iv iiiiiuiuu* i . °
, .. . f , al Isiendinga hjer í Winnipeg leikritið
.flóa-brautir.ni. í útgjaida
Tíu kvöld í drykkjustofu” (Ten Aigtfm
in a Barroom), þýtt úr ensbu. Leikrit
þetta hefur verið leikið á Opera llovse
fjelagsins, en sem ekki fæst fyr en j
brautin er gerð úr garði samkvæmt
samningi fjelags og sambandsstjórn-
ar. Allt af á meðan su braut er eins
og húnernú, fær fylkið engatrygg-
ingu fyrir endurgjaldi sinna $256
pús., er lánaðar voru til að byggja
pann stúf í fyrstu.
Frumvarp til nýrra sveita-iaga
er komið fyrir fylkispingið frá dóms-
málastjóranum, og eintök af
hafa verið send til ýmsra út um
til að sýna afleiðing drykkjuskapar. Efni
pess er sláandi dæmi úr daglega lííinu.
barkanum. Eptir að hafa reynt ýms
meðöi, mjer gagDslaus, keypti jeg að lykt-
um flösku af Ayer’s Cherry Pectoral. Og
hóstinn hxtti að lieita mátti strax og jee
fór að brúka pað meðal,og hef jeg verið
frískur síðan”.—Thomas B. Russell, prest-
ur, skrifari Holston Conferenzunnar og P.
E. of the Grenville Dist. M. E. C., Jones-
boro, Tenn.
„Móðir mín var veik 5 prjú ár og iangt
að komin í barkaveiki. Jeg hjelt aí
ekkert mundi iækna hana. Einn vinui
minn sagði mjer frá Ayer’s Cherry Pec- ]
toral, og hún reyndi pað, brúkafii af pví ]
átta flöskur og er nú heil heilsu”.—T. H. ]
D. Chainberlain, Baltimore, Md.
ÁYER’S Cherry Pectoral, :
býr til
Dr.J.C. iyer & Co.,Lowcll, Mass.
Hjáöllumlyfsölum. 1 flaska $1, en 6 á $5.
FASTFIKXA ItRAKIJXAR,
FJARLAN8 OO ABTROÐAR UM-
BOÐSMENN,
343 Main St. - - Winnipeg.
Yjer erum tilbúnirað rjetta peim hjálp-
arbönd, sem hafa löngun tii að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með pví að selja
bæjarlótSir gegn mánaðar afborgun. Með
vægum kjörum lánum vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bætti
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verKi, og
í mörgum tilfellum nn þess nokkuö sje borg-
að niður pegar samningur er skráður.
Ef pið þarfnist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef pið purfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CHAHRItÉ, GIHJXDY &. CO.
J. G. SOPER
vildi ekki veraán pess”.—H. Sabin.
Cataract, Ont.
í kvöld (flmtudag) verður í kirkj-
unni hafður fundur í bindindisfjelaginu
íslenzka, »r hjer var stofDað löngu áður
en Good-Templara-fjelögin komust upp,
en sem síðan pau urðu til hefur gert lít-
ið vart við sig.
Efni en ekki vaxtarstærð skyldi mæli-
pví | snúra meKala. Ayer’s Sarsaparilia er
1 sameinuK extract allrabeztu efna. Lækn-
. . ar hvervetna mæla með pví sem hinu
alltfyikið, til pess að pingið fregm vissasta
og undireins ókostbærasta blóð-
Hinn 21. p. m. ijezt í Sioux City, Iowa
W . A. Cameron, er um áriK strauk frá
Winnipeg með $40,000, er hann tók í
„bessaleyfi” af Unioii-bankanum hjer i
bænum.
Við barnaveiki brúkaði jeg fyrstívetur
Hagyards Yellow Oil, og jeg verð að
viðurkenna, að pað er hið bezta meðal
við henni er jeg hef reynt.—Minnie Reid, |
Listewel, Ont.—Yellow Oil á ekki sinn
líka við bólgu í lungnapípunum eða |
kverkum. Hún bregzt aldrei.
342 llitiii St. --- Wiimipeg.
I öllu Norðvesturlandinu hefur hann
nú hið langstærsta safn af
MALVERKUM
í bæði olíu o<r vatnslitum, stálslungum ept-
ir frægustu listamenn; og allt annað er
pesskonar verzlun tilheyrir.
Ennfremur framúrskarandi safn af alls-
konar verðmiklum
. JÓLA OO NÝARS-OJOFUM,
glingur og leikföng, og dæmalaust falleg
jóla og nýárs Cards.
VERÐIÐ VIÐ ALÞÝÐU HÆFL.
Komið og litist um í vorri stóru, skraut-
legú verzlunarbúð, örskammt fyrir sunn-
an Montreal bankann.
íslenzkur afhendingamaður.
Ylir d.vrnimm
er talán.......
V/. '//. '//. VA -//. -//.
VS- 'Sjfc 'SSc 'jQQ CjQOCjO*
ATHUGAVERT.
Algerlega allan vetrar-vaming minn sel jeg nú með stórmiklum
afsltelti, svo sem KJÓLA og TFIRIIAFNA-BÚKA,
SJÖL og HALSNET, HÚFUR, TFIRKAPUR,
NÆRFATNAÐ, SOKKA, VETLINOA,
ULLARBÚKA, ULLARBANB,
OO FLEIRA OO FLEIRA.
Emnig býðjeg hjer með hverjum sem
vill, allar mínar viirur með öllum þar að
lútandi útbúningi með afarmiklum afsl.tr.Ui fyrir
peninga ÚT1HÖNB. Einnig býð jeg þær til kaups
með eptirfylgjandi skilmdlum: Einnþriðja útborgað, en
m 9e9n 3, 3, 9 og 12 manaða áreiðanlegum skuldbindingum..
Norflv. Iiorn Ross og Isabel Stræta.
(ÍUDJIISIIHR JOHXSOX.
MIGRMTil FMIIIUEF
—MEÐ-
r>o]>xiivio]>r-x^iTvu]xivi
—frá—
ISLANDIs WINAIPEG,
fyrir fullorKna (yfir 12 ára)............. ®ai en
“ börn Rt.il 19. “ .................... 20 75
14,75
5 til 12
1 “ 5
íiieo. II.Cnitipbcll,
Aðal-Agent.
selur B. L. BALB WINSON,
177 Itofis St., W’innipeg.
: PKEXTFJKLiAO
álit manna á J>ví.
manna út í frá eru ærið
pykja pessum tilvonandi lög góð,
en öðrum óhafandi, að [>ví er snert-
ir einstöku atriði. Frágangur frum-
varpsiris er sagður flýtislegur, enda
1 iliögur ] meðali, sem fáanlegt er.
misjafnar; -------------------
Hra. B. L. Baldvinson kom
] ferðalagi
! 22. p. m.
heim úr
norður um Nýja ísland hinn
Leizt honum vel á sig par.
Mikill hlnti hinna svokölluðu hósta-
er mælt að pað muni all-umskapað, ; meðala gera mið annað en skeramamelt.
[ ingarfærin og skapa kýli. Ayers Cherry
Pectoral par á móti skaðar hvorki meit-
um pað að pingið er búið með pað.
Meginhluta síðustu viku var
all-deilusamt á fylkispingi, en pó
hvað mest á fimtudaginn, út af Jo-
seph Martin dómsmálastjóra o. fl.
Andstæðingum stjórnarinnar og jafn
vel fleirum, pykir dómsmálastjór-
ingarfærin eðalifrina pó pað lækni hóst-
ann.
Farbrjefasalarnir hjer í bænum eru
j nú þegar farnir að gera áætlun um hvað
] margir fari hjeðan á allsherjarsýninguna
j í Chicago árið 1892. Geta þeir á að ekki
fari færri en 1,000, og paK fullyrSa peir
að fargjaldiS fram og aptur verSi ekki
meira en $20,00.
ð synda í Niagara-strengjunum er viss
vegur til að týnalifinu, að láta melt-
ingarfærin vera í óregiu er viss vegur til
að gera iífið kvalafullt. Að taka inn
Burdock Blood Bitters er viss vegur til
aS lækna meltingarfærin, og um leið að
fá uppbyggðan ogstyrkan allan líkamann.
A
Fundur var hafður í bæjarráðssain-
] um í City Hall að kvöldi hins 25. p- m.
j til að rarSa um iðnaðarsýninguna, sem
: talað er um að stofna lijer i bænum.
inn of einvaldur og ófyrirleitinn og pun(jurinn var tiltölulega fámennur og
kenna honum einkanlega um allt! umræður dauflegri en búizt var viS eptir
uppistandið út af franska tungumál- j Þ^í sem endrarnær pó kemur fram al-
Deilur eru í vændum miili bæjar- j
stjórnarirvnar og vatnsveitingafjelagsins j
] útaf þvi, að bæjarstjórnin biður fylkis-
J þingið um vald til aS veita vatni um bæ-
inn uppá bæjar kostnað. FjelagiS kærir j
] sig ekki um neinn keppinaut.
inu, fyrirkomuiaginu væntanlega a
nppfræðslumálum fylkisins m. m.
mennur áhngi fyrir málinu. Það voru all
ir á pví aS sýningin pyrfti að koma og
að einmitt nú væri bezta tækifærið til aS
bj-rja. ÁætlaS var að ekki yrði komist j
af með minna en $25,000 fyrsta áriS og
var talaS um sS safna pví fje með pví að j
mynda hlutafjelag, en pó fjell paS í gegn. ]
Var svo að lyktum kjörinn heill hópur
Heyrnardeyfa, lækn-
‘ Jd. “ ......
Heyrnakletsi.
í j uS eptir 25ára framhald, með einföldum |
- meðölum. Lýsing sendist knstnaðarlauts
hverjum sem skrifar: Niciioi.son, 30 St. I
Jolin 8t., Montreal, Canada.
Til maMlra!
Mrs. Winslows Sootiiino Syrup ætti j
Sagt er að innan skamms (máske j
strax um næstu mánaðamót) muni j
Manitoba& NorthWestern-járnbraut- ---- -------------a u ..
arfjelagið byrja á farpegjaflutningi manna til aS fiytja máliS við bæjarstjórn eruaðUka tem'iJr. Þa'ðdreguMhr verk" í
jierin vögnum til og frá j v>*a hvað liún vildi gera. Síðan átti j inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- !
undir eins oa sú sama nefnd, pá í fjelsgi með nefnd bæj-
[ stjórnarinnar, að flytja máliS við fylkis-
1 sfnum eigin
Winnipeg, og
breyting komist á, sendi fjel. fólks- ..........i,. y
J o ’ J stjorn og vita hvaS hun vill hjálpa. Á
og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins |
er pægilegt, pað mýkir tannholdið, dreg-
„ . . , , , j r , : - -•» ---------------— | ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur ]
liutmngalest annan n\om uag i*a i fundinum var og sampykkt tillaga um, ; meitingarfærunum í hreifingu, og er hið !
Winnipeg vestur til Langenburg j að heppilegt mundi að bæjarstjórnin gæfi ! bezta meðal viS niðurgangi, hvert heldur ]
« **"'»»'">«'««»* »p*»- eB'1 Mr"'
I inga kæmi hun ui p sýmngaskalanum.
eða Saltcotes. Fjeiagið hefur að
sögn fengið leyfi til að renna lest-
unum eptir Canada Kyrrahafsbraut-
inni milli Winnipeg og Portage La
Prairie, á meðan pað á ekki braut
sjálft á milli peirra staða. Yagnstöð
pess í Winnipeg verður pví vagn-
stöð Canada Kyrrahafsfjelagsins.
THE KEY TO HEALTH.
.OGKjBLOOD
BlTíEBS
SELUR
sfðar taldar bækur með_ ávísuSu verði og sendir pær hvert á land sem vill.
Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldiS fyrir pær innan
Canadaog verða peir sem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yfir ávísað
verð. Póstgjald undir bækur til Bandaríkja er helmingi meira en til staða í Canada.
Þær bækur, sem ekki eru merktar meS þessum tölum sendast kostnaðarlaust:
Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (8) ...................... 175
Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2) .. . o'75
Föstuhugvekjur dr. P. P. (2) ................................... o’ðO
Yorbugvekjur dr. P. P. (2) ..................................... o’.RO
Bænakver dr. P. P......................................... / q’20
Leiðarvísir til að spyrja börn................................." 0 40
Enskuuámsbók Hjaltalíns (meSbáðum orðasöfnum) (6) ............... l’so
Dr.Jonassen Lækningabók (5) ..................................[[[ j’oo
“ “ Hjálp í viSlögum..................................o’35
L.P. um barnalækningar........................................... 0 40
Sjálfræðarinn: StjörnufræSi................................ ..... o’sö
“ Jarðfræði.............................................. 040
Iðunn 7. bindi, lsta hefti (2) ......................050
KvæSi Brynjóifs Jónssonar....................................... 0 45
“ Gríms Thomsens.......................................... ."..!. 025
“ Gísla Thorarinssonar........................................ o 60
“ J. M. Bjarnasonar........................................... o 10
Mannkynssaga P.M. (4) .... 1 ’nn
Friðpjófssaga.....'.......................065
Smásögur dr. P. P. (2) .........................................[ o’öO
i Hellismannasaga.............................................. 030
Saga Nikulásar konungs leikara...............................[ 0 20
Saga Páls Skálaholtsbiskups.......... ........................... 0 25
“ “ “ (íbandi)...........0,35
Smasogur ur „Norðanfara”......................................... o 15
Stafrofskver Jóns Ólafssonar.................................... o’l5
Lífið í Reykjavík eptlr Gest Pálsson............................ o|l5
Um prenningariærdóminn eptir B. Pétursson...................... 0,15
Páskaræða eptir sjera Pál Sigurðsson............................. o,15
Ágrip af landafræði.............................................. o’;J0
Um harðindi eptir S. Eyjólfsson............................. .. . 0^10
Utanbæjar menn skyidu^ætlð senda peninga fyrir bækur anuaðtveggja í regist-
eruðu brjeli eSameð POSTAVÍSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express-
fjelög, vegna nauðsynlegra affalla fyrir víxl.
PRENTFJEL. HEIMSKRIN&LU 35 LOMBARD ST. WIHHIPEG.
,D"
[m mörg ár pjáðist jeg af óreglulegri
meltingu, j sinni verstu myud, og
eptir aðJiafa reynt alla hluti er mjer datt
í hug, ráðlögSu vinir minirmjeraS reyna ]
Burdock Blood Bitters, Jeg gerSi pað,
og eptir að liafa brúkað 5 flöskur var jeg
allæknaSur”. Neil McNeil,
Leith, Ont
Unlocfe all the elogged avenues of tha
Bowe)}, Kidneys and Liver, carryíng
off gradu.iliy without weakening the sys-
tem, all tho impuríties and foul humora
of tho sccretions; at the same time COF-
Fastákveðið er pað að sögn, að
satnbandsstjórnin komi upp fiski-
klaki í Selkirk, Manitoba.—Eptir
fregnuin frá höfuðstaðnum að dænia
mun hún og ætla að byggja i>ryggjur
1 Selkirk, eins og íliúar þess porps .
svo opt iiafa beðið um.
við
:ð T,
1- J
Sambandsstjórnin hefur orðið
bón Manitoba & North West-
ern járnbrautarfjel, um að pað!
skuli undanpegið skyldunni að full
gera 20mílur af braut á hverju ári.
Auk beirra 17 nrílna er pað bygði
síðastl. sumar, er pað nú skyldað | kviðnrej
til að byggja að eins 20 mílur frá
pessu nsestk. vori til loka ársins
1892.
Almennur verzlunarmanna fundur
] verður hafður hjer í bænum í næstk. viku,
, til aS ræða um hvernig takmarka megi
útlán úr búðum m. m. Það er aimennt
vöknuð mikil löngun til að hætta að lána
j útúr búðum, en láta liönd selja hendi.
! Á fundinn hefur verið boSið verzlnnar-
mönnum úr öllum hjeruðum fylkisins.
j Fundurinn verður settur næsta fimtudag
! í FriendshipHall,og stendurytirí 3 daga.
ÞAKKLÆTISÁYARP.
„Þakklæti fyrir góSgjörð gjalt
guði og mönnum líka”,—11. P.
í septemher 1888 lánaði jeg $120 hjá Fecting Acidity Of thð Stomaeh,
eurwg Biliousness, Dyspepsia,
Headaches, Dizziness, Heartburn,
Constipation, Dryness of the Skin,
Dropsy, Dimness of Vision, Jaun-
, Sal
Utanbæjarmenn skrifi ætíð:
Heimski'ingla Printin^ Co.
P..O. ROX 305 Winnipeg,
Ran.
urðu mörgumhefur HagyardsYellowOil
bætt heyrnina, petta makalausa hú.s
meSal við bólgu, sárindum og vetkjum.
Yellow Oil læknar gigt, kverkabólgu og
barnaveiki, öll meiðsli og allar verkja
innvortis og útvortis.
Ný atvinna kemst bráðum upp
í Assinboia-lijeraðinu, en pað er
Chickorj/-ræktun, sem mjiig er hrúk-
uð í kaffibætir. Er pað fransk-
ur greifi, De RofEignac að nafni,
sem er höfundur pess fyrirtækis.
Hann á stórann búgarð skainmt frá
Whitewood og hefur pegar reynt
Chickory ræktun oggekk mjög vel.
Œtlar hann nú að útvega bændum
Alex McMicken vnrendurkjörinn bæj
arfulltrúi í 5. kjördeild hinn 24. p. m
Alls komu fram 736 atkv. og af þeim ] í öðru lagi finn jeg mjer skylt að senda
af peim hlaut McMicken 410.—Útaf pess- j einlæga þakkargjörð til lians, sem ræður
I herra Símoni SigurSssyni í Minneota, til
; að borga með skuld, er jeg stó? í fyrir
húskaup; helminginn af pessari skuld
j borgaði jeg um veturinn, en hinn helm-
inginn fjekk jeg leyfi til að láta standa
til næsta hausts, ,89, með pví að borga'
lentu. í haust, pegar gjalddagur kom,
liafði jeg engin efni eða kringumstæður
til að borga pessa $60, að eins borgaði
rentu. Um jólin í vetur heimsótti herra
Símon mig sem gestur; var jeg kvíðandi
fyrir að erindi hans væri að kalla ejitir
skuldinni, sem jeg enn hafði engin ráð að
gjalda, en erindið var ekki annað en að
gefa mjer upp pessa stóru skuid. Rausn
og göfuglyndi pað, sem kemur fram í
gjöf pessari til mín, sem í alla staði var
óverSskuldað, kemur injer til að pakka
S. Sigurðssyni og konu lians Þuríði af
hrærðu hjarta, og er paS mín ynnileg
ósk, að guð framvegis lilessi og farsæli j
efni þeirra eins og hingað til, og
á sínum tíma sjái ávöxt sinna góSverka.
SPARID PENINGANA.
diee
fula, Flutterin.ar ol
vousness, anri
those and mary
yieldtothr.
BLorn tl
alt Rheum, Erysjpeias, Scro-
“ the Heart, Ner-
r»/ hRity ;all
CompU.ints
JRDOCK
HYERNIG?
rciiío.
íDDipen
■ Isleniini
] Bræðurnir Fíolman, kjötverzlunarmenn í
FOKTUXF - RYGGINCíUXXf,
hafa ætíð ú reiðtim höndum birgSir af
nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og !
| selja við lægsta gangverði.
______í Komið inn, skoðið varninginn og yfir-j
,« farið verðlistann.
að *:au ZW íslenzk tunga
lluiiniin llros. ••
Með pvi að ganga rakleiðis til Rc'Criissiins. Þar eigið þið YÍST að fá é-
dýrastan varningí borginni.
Spyrjið eptir al-ullar nærfötiimtin, sem við seljum á cin 60 eerds, eptir gráa ljer
eptinu á 5 cents yrd. Oggleymið ekki um leið aS spyrja ep'ir okkar makalausn
gráa ljerepti á hora 7 ets. yrd. Það er pess vert að sjá pað.
Við liöfum feikna miklar birgðir af illlskonar sokkum, vetlingum, tiugravetl-
ingum og belgvetlingum, kjólaefni, lífstýkkjum, sirzi, cottonades, purkum af öll-
ar! | um tegundum, og yfir höfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna í stórri
.... Dry-Goods-verzlun.
MlTNIt) HVAll BÚÐ OKKA.Il EIi.
IcCROSSAI & Co.
j 568 Mafn 8treet,
j Corner HeWilliam.
töluð í búðinni. j
232 Maiii St.
ari sókn lenti í rammasta rifrildi laust
fj'rir síSustu helgi. Oghefur Hutchings
grætt pað, með níðriti um bæði McMicken
og Cailaway, að peir báðir ætla að hefja
meiðyrSnmál á hendur honum. McMlck-
en heiintar $5.000 skaSabætur.
Jeg viðurkenni að jeg hafði gott
brúka Burdocks líiood Bitters.
bar umhverfis útsæði og kaupa svo j engar hægSir, en var _ sífeldlega npp-
r ! pemdur af vindi og pjáSist af sífeidum ]
öllum gjöfum gæða, fyrir, hvað vjer ber- l
sýnilega sjáum, livaða meSul hann jafn- !
an liefur til að vera hjálp hinna nauð-
stöddu, og sjerstaklega hjálp okkar ekkn-
anna, pví paS er min einlæg trú, að pað
sje liann, sem blæs hluttekningaranda í
brjóst p'eirra manna, sem Inuiu veiur til
af að | að framkvæma sinn vilja.
Marshall, Minn., 15. febrúar 1890.
Sigríður GuSmundsdóttir.
Hafði
FERCUSON k Cn.
j innan-verkjum. Tvær flöskur af B. B. B.
! læknuðu mig. Það meSal er pað sem
pjer segið”. Allan A. Clark, Amherst N.S
Úrskurðað hefur verið aS ólöglegsje
eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- ! kosning J°shna Callway’s sem bæjarfull
ealar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup
um og smákaupum. Eru agentar fyrir j
Buttericks-klæðasniðin viöpekktu.
Skoðið jóla og nýárs gjafirnar!
408—410 Mclntyre Itlock
trúa í 3. kjördeiid, og hefur verið aug
iýst að par fari frarn kosningar aptur j
tiinn 7. marz næstk.
LEII )BEIXIX6All
um, hvar bezt sje að kaupa ailskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
lást ókeypis i norðausturliorni
King & Rarltet 8«jnare.
Oísli ótafsson.
FIUK!
FIKK! |
Vjer óskum optir að oinn og sjerliver,
bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu,
i sendi til vor ejitir Catalogue (frælista).
Vjer höfum meirl og betri birgðir j
af fræi en nokkur annar verzlunarmaður '
j í peirri grein, hvar helzt sem leitað er.
] Utanáskriptin er:
.1. fl. I’CRKIXS,
í 241 Main St. ■ ■ Winnipc#. Man.
TIIE MASSEV MjUVUFACTURIMI C».
Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef peir kaupa aSrar en hinar víðfrægu
Toronto Akui*yi*lc j 11 -yj elar.
Allir sem hafa reynt pær, hrósa peim, enda liafa pær liroðið sjer vegframúr öll-
um öðrum ekki einungis i Ameríku, heldur og út um AJ.I.A EVROPU og í hinni
fjarliggjandi ÁSTRALÍU.
VÖRUHÚS OG SKRJFSTOFA F.IKI.AGSINS í WINNIJ’EG ER A
Urincess & William St’s.
Winuipeg, Mau.
Harry lil & Cd.
FJA RLAXSUM BOD8MF/XX.
Herrar:—,,Jeg haf brúkað yðar Hag- PÁ L L MAGNÚSSON
yards Pectoral Balsam við hósta og | verzlar meö nýjan húsbúnaS, er hann
Main Sí.
WÍflllÍpCff Mail.! pau áhrU
kvefsótt og get boi ið um að pað
sem pví eru tileinkuð.
hefur ! selur með vægu verði.
Teg 8F.1.K IRK.
MAX.
VAHDAÐ IBUDARHUS
með tveimttr bæj.'irlóðum, fæst keyjit, við
lágu vorSí.
B.l Oií X .1ÓSAFATSSON.
Pkmtuna, N. I).
FA8TF/IHXASACAR 06
JESIjEI! AVE., (iEfillT 3RD STREET,
Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur iengri gjaldfrest en nokknr annar í
bænnm.-
Á skrifstofunni vinnur Sslendingur, herra Sigfús Stanley.
XIai*«*v Whitc A Oo«