Heimskringla


Heimskringla - 06.03.1890, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.03.1890, Qupperneq 1
IV. ar. Sr. ÍO. lVinnipeg, Jlan., Canada, O. niar* IHilO. TÖlnbl. 166. Tíðarfar. Yeturinn hefur ekki yeri« snjóþungur fram að nýári neinstaS- ar. Hausttíðin ágæt þar til mánu S af vetri íyrir norðan og austan, opt 8 st. hiti á lt., en stormar tíðir.—28. nóv. gerði um mik- inn hluta norður-og austurlands byl mikinn af austri með ofsaveðri og snjó- komu, er stóð í 3 daga; urðu þá menn úti og skaðar urðu á fje, keyi og bátum. Híðan tók þann snjó upp, en í miðjum des. var aptur farið að snjóa. Nægir hagar hafa verið víðast nyrðra og eystra fram uudir nýár. Eptir nýár er orðið haglaust viðaí Húnavatnssýslu og Stranda- sýslu og víða á vesturlandi, einkum i'yrir áfrt'ða. Heybyrgðireru ví'Sast taldar næg ar, nema ef vera skyldi á Suðurlandi, par sem ekki er heyforði sumstaðar nema 1 mánaða. Fjenaðarhö Id. Allstaðar um land var sauðfje me'S vænsta móti í haust •g tók víða haustbata me« mesta móti, •g hefur pað vitSa orðið til a« hækka verð fjársins á mörkuðum. Úr Norður-M.sýslu er skrifað, a'S fje hafi talsvert hækkað par í verði; kvíær seldar í haust á 12 kr. (áður 8-9 kr.), lömb á 6-7 kr. (áður 4 5 kr.) veturgamlir sauðir á 12-15 kr. (áður á 9 — 10 kr.). í Þingeyjarsýslu voru vænstu sauðir alinennt með 70 pd. kjöts og 20 pd. eiörs. Fjárskaðar talsverðir urðu í Þingeyjarsýslu í vetur. Snemma í nóv. hrakti 40? fjár frá Mjóadal í Iiárðardal og fennti til dauðs. í bylnum 23.—25. nóv. hiakti viða fje og fennt.i, yfir 100 fjár i Núpasveit, og lítið eitt minna i Þistilfirði »g á Langanesi. Fiskiafli hefir veri‘5 góður við ísafjarðardjúp til skxmms tíma, og á Ströndum nyrSra (á Gjögri og við ReyS- arfjörð). „En afli þar nýttist mrSur en skyldi (segir brjef úr Strandas.) vegna ó- gæfta. saltleysis í kaupstaðnum og óþerra. Garðrækt er lítið stunduð á út- kjálkum uorðurlands og austurlands. í sumar er var hafði þar á ýmsn.m stöðum verið sáð til káls og jarðepla venju frem- ur og reyndist ágætlega. Er því vonandi að þar verði lög'S meiri stund á garðrækt framvegis. V e r y. 1 u n a r f j e 1 a g D a 1 a m a n n a hjelt fund sinn 13.—14. þ. m. Þar mættu ásamt fjelagsstjórninni allir deildarstjór- ar og reikningsskoðarar fjelagsins. „All- ir voru ótrauðir að halda áfram, því'bæöi hefur komið framfjstórhagtir beinlínis í samunburði við vöruverð kaupmanna hjer *g óbeinlínis, að f því leyti að kaupmenn hafa, sÍ'Shu fjelagið koin á fót, selt vörur sínar, einkum allan’smærri varning, tölu- vert lægraverði en áður. Vörur þær er nýtollaðar eru, e'5a tollur hefur hækkað á, þykja nú ókaupandi af kaupmönnum hjer, og þykir heldur tiltök að eiga vifl fjelagil? með þau kaup. I (fjelaginu var ►etta verð í sumar á þessum tollvörum; neftóbak 93 au. JxJ„ | munntóliak 5 pd. 6 kr. 73 au., kaffi 87|au., sykur 28—30-au., að frádregnum kostnaði. Verslun fje- lagsins hljóp 43000 kr. en liagurinn telst 12000 kr. í samanburði við búðarverð kaupmanna”. (Eptir brjefi úr Dölum). Kaujifjelag Þ i n ge y i n ga hef- ir afráðið, að stofna fasta verslun á Uúsa- vík. Sveitaverv.lu n. Jón .Bergson frá Vallanesi, pöntunarstjóri, hefur byrjað •veitaverzlun á eignarjörð sinni Egils stöðum á Völlum. Það er fyrsta sverta verslun í Fljótsdalshjeraöi, og er þar svo •rSugt aðdrátta, að allt Jverður aö tlytja dagleið á hestum ytir fjallveg, og þóer þar selt eins ódýrt og sumt Jódvrara en hjá kaupmönnum á Seyðisfirði. E ySa sk ói i n n. Allt virðist uú ganga vei á Eyðum. .lónas Eiríkson fær bezta orð sem skólastjóri, og erhann rá5- inn til næsta úrs. Álit almenanings Jumstj.- akrármálið. lirjef úr ölluni sýslumjnorS- an og austan fullyrða, að allur þorri manna »je fylgjandi meiri hluta þings í því máli í sumar er Iei'5, og að þeir sein nú eru á öðru máli sje varla teljandi. Bæjabruuar. 23. des. brann baninn i Hjaltabakka í Húnavatnssýslu til kaldra kola á rúmum klukkutíma, og varð litlu bjargað nema sængurfötum og klæðnaði og reiðtýgjuni. Ekkja sjera Þorvaldar Ásgeirssonar, liúsfrú Hansiua Þorgrímsdóttir, misti þur mestallar eigur *ínar, og liafa sveitungar liennar sýnt henni drengilega hjáp. 2. jan. brann bærinn Árbót í Aflal- Keykjadal í Þingeyjarsýslu til kaldra kola. Húsbóndinn Páll Jóakimssou var ekki heima og ekki annað manna en bróSir hans sem ekki er með öllu ráði og móðir þoirra, er Guðný hjet. Ilún sendi þenna son sinn til bæja, a« biðja nm hjálp, en ætlaði sjálf að reyna að bjarga kú úr fjósinu, en komst ekki út aptur og brann þarinni. Heilsufar. f Múlasýslum htf- ur lungnabólga stungið sjer töluvert nið- ur s v«tur og nokkrir dái« úr henni. Úti hafa orðið nokkrir menn einkum í norðausturhjeruðum landsins I byl þeim er gerði 23. nóv. ur5u úti 2 menn á Melrakkasljettu, er voru á ferð saman; hjet annar Ludvig Lund ógiptur ma*ur, um tvítugt, sonur C. G. P. Lund bónda á líaufarhöfn, fyrrum verzlunar- stjóra, mannvænlegasti maður, en hinn maðurinn lijet Stefán Ilalldórsson, ungur maður, gijitur; þeir fundust eptir liðuga viku.—í sama hyl varð úti maður frá Hóli á Langanesi, er stóðyfir fje, að nafni Eiríkur Stefánsson.—Ennfremur var'5 úti 5 sama byl Sigurpáll bóndi Árnason frá Skógum í Reykjaliverfi (S.-Þ.sýslu). Enn- fremur varð úti i sama byl maður frá Hafursstöðum í Axarfirði, er var á leið af Hóisfjöllum.—26. nóv. varð úti maður í Jökulsárhlíð í N.-M.s., er hjfet Helgi Stefánson frá Hallgeirsstöðum; hanu kom villtnr ásamt tveimr mönnum öðrum of- an af Lambadal, sem er vetrarvegur milli Hlíðar og Vopnafjar«ar. Þeir ientu í vatn á leiðinni og lagu úti um nótt. Iliuir 2 komust til bæja þrekftðir mjög.— 22. des. varð úti á Skorarhei'Si vestra mað- ur frá FurufirSi, Haraldur að nafni. M a n n a 1 át. 8. des. ljest Páll Jóns- son síðast prestur í Viðvík, einn af helztu sálmaskáldum landsins, 77 ára að aldri. Nýlega er dáinn stúdent Jón Jónsson (prófasts frá Steinnesi) á Inguunarstöð- um i Barðastrandasýslu.—Enn fremur er nýijáinn Skúli Maguússou, bóndi á Skarði á Skarðsströnd. ALMENNiR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Það hvessti ekki alllítið á f>ingi Breta 28. f. m. og lauk með pví, að radikalski blaða- maðufinn og pingskörungurinn Hen- ry Labouchere var sviptur málfrelsi fær 26. jan. ljest í Rvík frú Sophia Doro- thea Jónassen. 81 árs, ekkja Þórðar háyf- irdómara Jónassens (t 1880). Ilún var dóttir Rasmus Lynge kaupmanns á Ak- ureyri. Börn hennar eru: Theodor amt- maður, Jónas dr. med., Maria kona Ó. Finsens póstmeistara, Sigurður cand. phil. í Ameríku og Sigri«ur sein hefur verið ógipt hjá móður sinni. ( Fjnllkoruin.) REYKJAVÍK, 25. jan. 1890. No r ð ur m ú 1 a sýs 1 u 19. des. Veð. urátta lieizt einlæet mjög mild, ekki stór áfeili komið, lítið snjóað og snjó- inn tekið jafnóðum npp aptur, endastöð- ug sunnanátt, þótt einstökusinnum hafi livarfiað til norSurs. En óstöðugt og um- hleypingasamt hefur veri« einkum í Fjörð um, enda er það ætíð svo í góSuin votr um. Ilúsatjón. Hinn 17. þ. m. (des.) um inorguninn í fullbirtingu kom byiur sem braut og skemdi meira og ininna að minsta kosti 9 hús á Ruðareyri óg Fjart? arströnd í SeySisfirði. Húsin öli norsk og fiest síldveiðahús, sem ekki var búið í. Tvö húsin sóþuðust í sjóinn meö öllu, í öðrn síldarnætur, en hiuu tunnur. Eitt húsið var 80 álna langt, ogreif þakið af ineiri hluta þess og annan endann niður að grunni, og fór allt í ejó. Ofsave'Rur var allan daginn, stó* vindurinn úl fjörð- inn, og mun því bæði tuntiur og timbur hafa mest rekið til hafs. Þjofnaður. Hinn 7. növember um kvöldtíma var stoiið hátt á annað hundrað krónum í peningum úr læwtri skúffu í húsi einu á Fjárttaröl-du í .Seyð isfirði. Og skömmu áður var stolið um 20 jiottum af mcSalaspíritus úr sarna húsi lyfjabúðin er rwr—-Ekki hefur koinist upj), hver e*a hverjir hafi stolið. 5 m s m a n o a 1 át o g s ] y s f a r i r. Ilinn 17. þ. m. aodaðist úr lungnaibólgu eptir 4 daga legu óðalsböinSi Magnús B. Stefánsson á Klöpp ft Miðnesi, lireijvps- nefndaroddviti í Miðneshrep'jú, dngnað- ar-og merkisbóndi, 45 ára garnall. Magn- ús sál. var kvæntur (var tengdasoiTur Sveinbjarnar í Sandgerði) og dó frá konu og 4 uugiim börnmn;að honum var mlk- ill inanuskaði. ( m mánaðamotin októiier og nóvem ber hrapaðií fjallinu uppaf Ne*úí Norð- tirði inaSur at? nafni Eyjólfur Eyjólfs- son, vinnurnaSur frá Hleinargarði í Eyða- þingliá; bjóst gat á höfuðið og <JÓ mað- nrinn eptir hjerumbil 'í, mánuð. um vikutfma, og fær ekki á pví tímabili að koma inn í pingsalinn nema sem áhorfandi í o-alleríunum. Þessari hegningu sætti hann fyrir að hafa neitað að taka trúanleg orð stjórnarformannsins Salisburys. Er forseti heimtaði að hann tæki pau orð sín aptur, en Labouchere sagði nei, var undir eins sampykkt með 177 atkv. gegn 98 að svipta hann ðllum Jjingrjettindum í 6 daga. Er Labouchere hafði hlýtt iá dóm 'sinn og gekk út, sneri hann sjer við inn- an við dyrnar og sagði um leið og hann hnegði sig fyrir forseta: uSam- vizka mín leyfir mjer ekki að segja að jeg trúi Salisbury lávarði”. Þessi rósta átti rót sína að rekja til þess, að Labouchere flutti ræðu um ópverramálin 2, sem í London gusu upp í sumar og haust er leið, þar sem hátt standandi menn voru kærðir fyrir óheyrilegan ólifnað, og stjórninni jafnframt brugðið um að hún hafi skýlt skálkunum og gefið þeim tækifæri til, sumum hverjum, að flýja úr landi, eti aptur öðrum til að látast sanna sig sýkna. Labou- chere hjelt J>ví fram, að petta sem sagt hefði verið um aðgerðir stjórn- arinnar væri satt og sagði að stjórn- in væri þar af leiðandi í vitorði oo- nærri undantekningarlaust. Segja þáu pað óþolandi skómin að bogna þannig fyrir áhrifum Þjóðverja, að þessi tillátsemi sje gegnstríðandi hinuin ríkjandi anda og vilja frönsku þjóðarinnar, sfðan Djóðverjar kúg uðu hanaum árið, ogþau lofa stjórn- inni góðu uin það, að alþýða muni sýna henni það í næsta skipti þegar kosningar fara fram. Hertoymn af Orleans er n ú l fangelsi. Var fluttur f það 26. f. m. og horfur á að þar megi hann sitja í 2 Ar. Er nú sagt að tilraun muni gerð að æsa upp lýðinn gegn stjórn- inni í tilefni af þessu; hafa i þeim tilgangi verið festar upp myndir af hertoganum út um þvert og endi- langt Frakkland, og tilgangurinn sagður sá, að hafa allt undirbúið undir almenna uppreist til að koll- varpa lýðveldinu samdægurs og hann kemnr úr fangelsinu. samvinnu með glæpamönnum.—En Labouehere (l4Labby” --- J.abbi er hann almennt kallaður í sinn hóp) er ekki af baki dottinn fyrir þetta. Hann fær málfrelsið aptur nrestk. föstudag og þá ætlar hann að halda áfrain ræðunni er hann var að flytja þegar haun var gerður rækur úr þingsalnum, og allirsem honum eru kunnugir segja að hann inuni ekki draga úr heniti. Ódaeðisverkin. i SlberUi. Stjórn Rússa er nú svo aðþrengd að því er snertir hinar mörgu voðafregnir frá útlegðar Jieimkynni hennar, að hún sjer ekki annað vænna en útbúa greinilegt officielt svarupp á spurn- ingarekstunr.n út af því máli. Her- málastjórinn Van Novski, kvað nú vera langt kominn með þann fram- burð stjórnarinnar, og er sagt að undir hann verði látnir skrifa allir helztu embættismenn Iiússa í Asíu, og að þeir, eins og stjórnin allt af hefur gert, segi allar þessar fregnir algerlega hæfulausar frA upphafi til enda. Margir þeirra (líklega flest- ir) kváðu verahæði áreiðanlegir oo- góðgjarnir menn, og því líkast að vottorð þeirra verði tekiu trúanleg. Stjórn Klnverja hefur ákveðið að fara að gefa út silfurpeninga, er sje löglegur gjaldeyrir hvervetna í veldinu. Er það uppástunga stjórn- arformannsins og er liinn ungi keis- ari henni samþykkur og því fengin vissa fyrir framgangi fyrirtækisins. —Til þessa þekkjast ekki neinir venjulegir peningar í hjeruðunum inn í landinu; það er að eins í sjó- fylkju mnn að gagnsemi þeirra er almennigni Ijós og jafnvel þar eru peningarnir mestmegnis útlendir: Japaníta silfurpengurinn t,Yen ’ og mexicanski silfur-dollarinn. I ' 1 í V AM EKUv U. BANDARÍKIN. standa á sett efst á dagskrá repúblika.— Nokkur sterk flokksblöð taka og í strenginn á sama hátt. Þar á meðal má telja stórblaðið Globe-Dernocrat í St. Louis, er segir toll-lækkun lífs- spursmál flokksins. Demókratar og yfir höfuð allir telja sjálfsagt, eða hafa gert svo til þessa, að Grover Cleveland verði kjörinn merkismaður demókrata við næstu forsetakosningar. Jafnvel þó viðurkennt sje að David B. LIill, New York-ríkisstjórinn, hafi mikið afl og ráð yfir mörgum atkvæðum og mikla löngun til að verða forseti, á- líta þó allir að hann megi sín ekk- ert 4 móti Cleveland, sem eirdægt er að verða alþýðlegri og í augum vina og andstæðinga stærri og meiri hæfileikum gæddur en viðurkennt var fyrst frameptir. En nú fyrir fá- um dögum kom sú fregn frá demó- krötum í New York-rfki, að livorki Cleveland eða Hill muni kjörinn til að sækja um forseta-embættið næst, heldur að það verði Leon Abbott. ríkisstjóri í New Jersey. Ilann var endurkjörinn ríkisstjóri í 3. skiptið nú nýlega og þá var liið fyrsta al- mennt farið að tala um hann sem for- setaefni. Eptir fregnum að dæma á hann að vera höfði hærri en Cleve- land, hvað alla hæfilegleika snertir. Maður úi ukknaði(í nóv.?) af akaut- uiii niður um ís á I.agartijóti, unglings- jiiltur, .iakoh Hjörleifsson frá Stórasteins- v at?i í HjaltastaðapinghA Hinn .1. oðii 4 dcs. fórst hátur í brimlendingu ídölnm f Mjóafir*i með 2 mönnuni, Alexander Jónssyni ogunglitigs júlti syni hans Gu'Binnndi. Alexander ljet cjitir öreiga konu og 3 börn í ómegð. Þri1?ji maðurinn komst af. Mennirnir voru sagðir ölvaðir. Ilinu 15. uóv'. ljezt að Seijnniýri í í Loðmundartirði ekkja Finns prests Þor- steinssonar: Ólöf Einnrsdóttir, á sjötugs aldri. Sneinma í des. andaðist Rjörn bóndi Jónsson í Sleðbrjótssoii í Jökuisárhlíð, lang-efnaðasti bóndi í peiin lirepp, kom- inn hátt á sjötugsaldur. Um sama leyti andaðist að Torfa- stöðum i Vopnafirði Ludvig Schou fyrr- um verzlunarstjóri á Húsavík, háífslöt- ugur. Loks anda'Sist eystra í jlaust Nie]s póstur (Sigurðsson)rueinhver har-Svítug- asti maður til fer*alaga, einkum til göngu; hann var|yfir 20 ár póstur, og var gjörður að dannebrogsmanni fyrir pá frammi- stöðu”. Vilhjálmur keisari o<j Bismarck eru sáttir í bráð, segja fregnir frá Berlín og þar af leiðaiidie.ngin hætta á að karl segi af sjer sínu háa ernbætti fyrst um sinn. Stuttu eptir að kosningar voru uin garð gengnar höfðu þeir heimulegan furní keisar- inn og kanslarinn og skildu sáttir, að ininnsta kosti ofan á. Er það haft fyrir satt, að keisarinii hafi i þetta skipt mátt láta undan karli, til þess sættir kffnmist á. og nú sao-t að keisarinn sje samþykkur því, að fyrir þingið næsta verði lagt frumv. til sósíalista-Iaga, eins og Bismarck vi 11 hafa þau. Við kosningarnar nýafstöðnu græddust sósíalistum meir en i| milj. atkv. og frjálslynda flokknum J milj. atkv. Eptir langa þögn hefur nú hið saineinaða verzlunarþing Ameríku- lýðveldanna í Washington tekið sig til og samþykkt það sem álitsitt, að óslitin járnbraut suður á lands— horn, er samtengdi öll lýðveldi landsins, yrði mjög gagnleg og mælti það; með, að verkfræðingar væru sett’r til að fara um fyrirhug- að brautarstæði, skoða hvar hentug. ast yrði að leggja braut, mæla lengd hennar á hinum ýmSu stöðum, sem tiltækilegir þættu, og til að gera á- ætlun uin kostnaðinn við aú byggja hverja eina mílu. Vegfræðingarnir eiga aðhafa hugfast, að aðal-braut- in þarf að svo miklu leyti sein ha>gt er að leggjast til alira helztu hæja 1 grend við vegstæöið, og ef það einhvers staðar vaeri illvinnandi sök- um of mikilla króka, þá að ákveða vegstæði fyrir brautargrein til þess staðar. Enn fremur eiga þeir að nota þær brautir, seni nú eru til á fyrirhuguðu svæði, svo ag 8em minnst þurfi að byggja af nýjutn brautum. Þessi vegfræðinganefnd á að ssmanstanda af 3 vegfra’ðing— um fra hverju lýðvehli, er fvrirhug- uð hraut leggzt um eða nálægt. Þessir menn eiga svo að stauda fyr- ir brautargerðinni 0g bera ábyrgð af og stjórna henni eptir að hún er fullgerð og ílutningur byrjaður, meö 6n hinna ýinsu ríkisstjórna. Stjórnir ríkjanna eiga að leyfa for- stöðunefndinni að flytja toll-frltt 1 inn i ríkin allt efni til brautarinnar; Þær eiga og að hafa brautina og all- hennar eignir, fastar og lausar, undanþegnar öllu skattgjaldi, og að auki eiga þær að leggja til ærleg- an styrk úr ríkissjóði fyrirtækinu til eflingar. Allar þessar tillögur hafa verið samþykktar á þitiginu. Montana-ríkisþingi var að lok- um slitið hinn 20. f. m. áu þess tiokkuð yrði gert. f senn má það ekki sitja lengur en 90 daga, sain- kvæmt grundvallarlögunum, og þá um daginu voru þeir 90 dagar liðnir. Er svo sagt að allan þann tfma hafi það alsendis ekkert gert, ekki getað sainþykkt eitt einasta frumvarp til laga, og ekki getað svo mikið sein gert fjárhagslegar ráðstafanir, svo að framfleytt verði stjórninni til þess þingið kemur saman aptur í von um að betur gangi. En fjár- hirzlan er siigð tóm og engin ráð til að mæta áfallandi útgjöldum. Sam- dægurs og þingi var slitið sendu báðir flokkarnirávarp til almennings þar sem hver um sig afsakar sig, og kveðst ekki valdur að þessuin fá- heyrðu kringumstæðum. Fyrst og fremst er ekki ómögulegt að hið nýja fjelag, er um var getið fyrir skömmu, nái haldi á brautinni og taki öfluglega til vinnu, og svo er líkast að sarobandsstjórnin verði knúin til að stinga hendinni í vas- ann til að gefa eitthvað talsvert. Þesslegar að minnsta kosti eru horf- urnar, því hinn 27. f. m. færðu 130 þingm. Sir John járnbrautardeildar- stjóra bænarskrá frá sjálfum sjer. um að styrkja Hudsonflóabrautina. og allir þingm. f neðri deild, að und- anteknum 2, hafa látið f Ijósi að þeir muni fylgja frumv. um styrk til fjelagsins, þó þeir ekki skrifuðu undir bænaskrána, er kom til af því, að þeir kváðust ekki kunna við að semja bænarskrá og senda stjórninni þar þeir sjeu þingm. og viðstaddir. Hermálastjórinn Caron, er sagði af sjer í bræði sinni um daginn, hef- ur nú sjeð sig um hönd, apturkallað uppsagnarbrjefið og sætzt heilum sáttum við samverkamenn sína. í bráðina að minnsta kosti. Fullyrt er áð stjórnin liafi gert að vilja bankaeigendanna og hætt við hugmyndina að gefa út allapen- inga sjálf, innleysanlega með gulli eða silfri, á sama hátt og í Banda- ríkjum. Peninga útgáfan (brjefpen- ingarnir) heldur því áfram í sömu mynd framvegis eins og að undan- anförnu, og þykir mörgum það leitt, af því bankalögin eru svo úr garði gerð, að þeim verður ekki breytt aptur fyr en að 10 árum liðnum. Skýrslur lagðar fyrir þingið sýna. að sfðan fylkissambandið komst á hefur sambandsstjórnin gefið ýinsum járnbrautarfjelögum, auk landgjafa. peninga að upphæð $7.', milj. Er gjöfuin þessum þannig skipt á milli fylkjanna: Ontario.................13,061.905 Quebee....,............. 2,428,344 New Brunswick.......... 888 731 Nova Scotia................ 26,138 British Columbia....... 750,000 Ríkisstjórakosningar eru nýaf- staðnar í lowa og nnnu demókratar í þeirri viðureign, og er það í fyrsta skipti um 34 ára tima, aðdemókrat ar liafa náð embætti í því ríki. Það var því mikið um dýrðir hinn 27. þ. fn., þegar hinn nýi ríkisstjóri aflagði embættiseiðinn í höfuðstaðnum Des Moines. I á\ ashington stendur nú vfir fundurtil aðræða nm Behringssunds- þrætuna. Máls-aðilar’eru Blaine ut anrikisstjðri, ráðherra Breta, og með honum C. II. Tupper sjómálastjóri í Canada. í umræðuuum tekur og þátt hinn rússiski ráðherra í Banda- ríkjum. Er svo sagt að hann með Blaine vilji koma málinu í það horf, að Englendingar hafi lftið að segja. Fulltrúa ætlar stjárn Frakklamls að senda á allsherjarverkamanna- þingið, er fyrirhugað er að haldið verði í Berlín, samkvæmt tillögu Vilhjálms keisara. Þegar þetta frjettist tryldust blöðin á Frakklandi Lm lækkun tolisius biðja nú repúblíkar sjálfir, }lver U1U annan þveran. Stjórnin fær áminningar um það úr öllum landshornum í senn, og er aðal-ástæðan sem haldið er fram sú, að ef stjórnin geri það ekki snúi alþýða baki við flokknum við næstu kosningar og allt sje glat- að. Einn af stórmönnum flokksins sagði um daginn að þetta væri óum- flýjaniegt, ef flokkurinn vildi hafa taumhaldið lengur. En að taum- haldið væri honum víst, ef hann á þennan hátt vildi taka frá demó- krötum þeirra aðal-vopn. Sá flokk- ur hefði enga fótmynd eptir til að Síðastl. viku alla var mjög mis- munandi veðrátta í Bandaríkjum. 1 austurríkjunum öllum og allt vestur uin ( hicago, tnjög inilt veður, suin- staðar óvanalega hlýtt, einkum í Ohio, enda svo mikið flóð í Oliio- áuni og ööruin vötnum, að fáir muna annað eins á þessuin tfina árs. Hefur flóðið gert mikinn skaða, en niestan þó f Cincinnati, því þar stöðv- aðist lestagangur og aliir sporvegir fóru í kaf. í vestur hluta landsins aptur hina sömu daga, frá vestur- jaðri Tllinois-ríkis til Klettafjalla o.v frá Colorado og jiorður á 46. st;„ n’ hr. var hvervetna hörku frost með ofsaveðri og fanngangi. 1 Montana Idaho og Wyoming varð frostið 45 stig fyrir neðan zero. Alls #7,355,118 Brautafjelög í Manitoba ogNorð- vesturlandinu hafa úttekið allar sín- argjafirí landi. Hinn 3. þ. m. var á sambands- þingi lesið upp í 3. skipti og svo samþykkt frumv. um að lögbinda Oraniu-fjelögin í Canada. Var frum- varpið samþykkt með 86 atkv. gegn Þe.ssa dagana er væutanlegur til Ottawa fulltrúi fratiska og enska fje- lagsins, er vill kaupa leyfið til að byggja Hudsonflóabrautina af Hugh Sutherland. Mun hann liafa vald til að setnja um kaupin fyrir hönd fjelagsins. Ekki hef ur enn þá komið til um— ræðu á sambandsþingi málið um skraut-gufuskipa-lfnuna, er Ander- son-fjelagið í London átti að stofna milli Canada og Liverpool, en sem það hætti við f sumar er leið. Stjórn- in kvaðst vera að semja við annað fjelag um stofnun líuunnar, og þvf ekki mega tala um það mál opinber- íega sem steiulur, C a n a d a . Eptir fregnum frá Ottawa að dæma eru nú meiri lfkur til en nokkru sinni fyrr, að fyrir alvöru verði byrjað á by gging Hudson-flóa- brautarinnar frá Winnipeg norður. Imperial Federatw,,.fjej. eða sú deild þess, í Ottawa, hefur ný. lega gefið út l.eilmikla spurninga- syrpu áensku og frönsku, þettamál áhrærandi, og sent út um al1t land í þeirri von, að fá svar upp & 8purn. ingarnar frá sem ílestum, og vill það fá svar frá allra þjóða mönnum og frá ailra stjetta mönnuin. Hverju einasta frjettablaði hefur verið sent eintakaf þessum spurningum ogþau beðin að prenta, f þeirri von að fá auknar almennar umræður f þvf máli. Forseti Ottawa-deildariunar er hinn vfðfrægi verkfræðingur og Engineer Sandford Fleming, höf- undur áframhaldandi stundatals sól- arhringinn út, og einn af helztu for- göngumönnum þess, að í Norður- Ameríku hvervetna, að undanteknu Mexico-ríki, komst á tímareikning. unnn, sem miðaðurer við línurnar 5, dregnar um landið frá suðri tilnorð- urs, ogsem, til aðgreiningar frá sól- tíma. er nefndur Standurd-Úmi.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.