Heimskringla - 06.03.1890, Side 2

Heimskringla - 06.03.1890, Side 2
II Fil WSK Kl\4> IíA. WlJUUPtXí, MAS., 6. MAIi/ IS!M». „Heimskriíila,” an Icelandic Newspaper. Publishedeveiy lnursday, by Thb Hkimskhingi,a Printing Co. AT ■35 Lombard St.......Winnipeg, Man. ! I umræðum, fyrr en hann hefur heyrt j mennings, par sem hver og einn til Heirra, er ætla að taka þátt í j geti komist að með sína skoðun, umræðunni, fyrr en reynslan liefur , sitt málefni, sókt aðra og varið ! sýnt honum f>að sanna. Með allri sjálfan sig með vopnum andans. Síi virðingu fvrir skarjiskygni ritstjór-í almenna sókn og vörn getur ef til ans, fyrir viti lians, meðfæddu og j vill ekki tekist eins íimlega eins og Subscription (postage prepaid) otanað lærðu, getum vjer ómögu- 1 æskilegast væri. I>að er ekki að One year........................$2,00 j lega viðurkennt hann alvísann. j búast við að óæfður eða lítt æfður 8 months........................ Þar af leiðandi oetum vjer ekki á- ritari beiti sinum andlegu voj.num Payable in advance. litið að liann, fremur en hver annar p4™ nmlega og sa, sem eytt herur an> maður, geti fyrirfram sagt hver l.æf- mörgum árum til að læra f>á íprótt ursjeog liver óhæfur til að ræða , og vill láta almenning viðurkenna ' eitt eða annað mál. Auðvitað pyk- j sig listamann í peirri grein. En ist hann nú hafa reynsluna fyrir sjer (ytri búningurinn er ekki allt, ckki í pessu efni, par sem hann et búinn ! f>að ueina nauðsynlega” í ritstörfum að sjá 8 (segi og skrifa prjár) rit- I fremur en öðrum störfum. Gim- gerðir kvenna, pegar liann setti : steinn er gimsteinn, pó ekki sjehann kvennfjelagið á hnje sjer og sagði högginn eða fágaður. Hvað snertir Sample copies mailed khke to address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og preutsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og uin 3 mánuði 75 ce.nts. Borgist fyrirfram. X. >_✓ X g s, y. 1 Delinquent Koad Tax. « <D Þ» t - O t- O h M V- 50 lO í- t- ««ooo AIÞ. CC 70 'rf 07 Of wcœot- >-< O X CO Stoek Tax. T-OOOW -t* X © *C Q& •ys* Hunda skattur. ooSðc C5 ÍO 5C School Poll- Tax. g § g g g *- x « c. r. r- ct — go ct Township skattur. X o o t** CO X X O Oí í*hOMO o CC 1.0 1-t co Skóla skattur. $1,394 11 1,080 45 0,879 89 0,880 54 0,753 10 (-onsolidat- ed Tax. TZ 4- <^> <D *— X CO 05 LO oi o o o m i.o c: -t* © CO ° rH -.1 u • js • — cs • ti == = 'C C -X. fc; |_ •— | —^ 3» 7Í r—i i Consolidatecl Tux er nefndur sá Upplýsingar um verð á auglýsingum j pvf að pegja, af pví að pað hefði . hin sjerstöku málefni hinna sjer- „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu ekkj VH á að tala um sín egin mál- stöku pjóðfjelagsdeilda, pá er mönn- biaðsins, en hún er opin á hverjum yirk : ‘ hæfileika um í pessari og hinni deildinui bet- um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 eínl‘ ^11 d0 <lænla ul11 nænieiKa 1 o f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. kvenna til að rita uin og útvega rit- ur trúandi til að ræða pau malefni Á laugardðgum frá kl. 9 til 12 hádegi. j -ir um g,n egin málefui eptir ! greinilegar og betur heldur en rit- t^~Undireius og einhverkaupandiblaðs- ‘ vi.n.in. ai..o,r ^l t-„ri ins skiptir um bústað er hann beðiun að fyrstu prcmur gremuuum, um pað stjóra blaðsins, sem alveg ckkert senda hina breyttu utanáskript á skrif- maetti sannarlega segja, að f>að væri hefur lagt sig eptir að stúdera ]>au •tofublaðsinso^tilgreinaum leið /yrr-. gfgt aB undra p6 menn furðaði á málefni, nenm eins og hver önnur | Utan á Í.H brjef til blaðsins skyldi ; Pelrri bíræfni,” enda pótt men sje ■ n.álefm í he.ld smm. Og l.vað skrifa: The lleimekringla Printmg Co., faruir að pekkja ritstjórann og sje j umálefni kvenna” snertir, pá erum P. «. IhlX »05. ekki lengur í vafa um hvernig upp- vjer nokkum veginn sannfærðir um, j hluti útgjaldauna, er gengur bæði ----------------------------------- laghanser. Að dæma pannig út í hversu kvennskan (ferninine), sem ' ríkis og County p rfir, í leigur af H n 1 hött er ósvífin bíræfni. ritst. „Lögb.” annars kann að vilja sknldafÍe’1 afborgunarsjóði o. pvl. lJ U ÍÍQÍTQ]1 Hitstjórinn segir pað sje ekki að menn állti sig, að honum er of Skólask.tturiun gengur til við . / I lifliiMl J oi •. . .. halds Lommon -skólunumeinungis. /|| I l||lu||| sláandi dæmi, er vjer tilfærðum um v-axið að rita ems greimlega um . U ILU.C_.U1 i j School-poll lux er aukaskattur , t. . .. ... _ _ barn sem væri að byrja að ganga pau, og kvennmaður getur. IIafi j til viðhaJds skólunum. Er honum svo! timábHi'e/ "" ' ' stuðningslaust. Hann segist ekki ritst. ætlast til að mikið væri komið Varið, eins og nafnið (School-poll álfta kvennf jelagið neitt barn, pað af leiðbeinandi og stórvægilega upp- j atkvreðagreiðsla við kosningu íi hafi sannarlega myndast við að vera j byggilegum ritgerðum frá kvenn- j skólastjórn) bendir til, að hver skatt! til svo mörg ár, að pað ætti að vera í fólkinu í fyrstu 3 blöðunum, pá er gildur íbúi rikisi.is greiðir fyrir pau ■ komið af barnsaldrinum”. Hkr.”! pað sannarlega barnalegt braðlæti,,J _ _ , . J “ . - ; Ufangremd upphæð School-poll- boryar uIleimekrinyhC-áryanyinn befur aldrei sagt að sem fjelay væri yfirgengilegt bráðlæti, pegar atbug-! skattgins ber pví ,neð SJ-er t(5lu skatt. IV. að fullu, ef boryað FYRIR kvennfjelagið barn. Það sýnist sann- að er, hve framúrskarandi sparsam-1 gil^ra íbúa hverS „Townships” fyrir 31. MARZ næetkomundi, þráttfyr- arlega tími til kominn að skilningur lega að hann að öllum jafnaði með-, sig. ir stœkkun blaðeinx. f>ei^a manna fari að ™kna> seln böndlar uppbyggileg og leiðbein-| ^ tj| dir skattar , j ekki skilja að me» pví ilæmi var átt andi málefui í sinu.n eig.n ritgerð-, útdrættinuin ganga allir í Town- 11111 ■ ships og Gounty parfir, til vegagerðar al_ til uinbóta o. p. h., til regluvernd- $1,78 IV. ÁR. NR. 1(1. 'lVlLUBL. 106. WlNNIPEG, 0. marz 1890. — BARXALEG'I ' BRADLÆTI. við að hvað ritstorf snerti væru kringumstæður kvennfjelagsins njA I>etta freisi, pessi rjettur fslen/.kra kvenna yfir höfuð, nærri ■ mennings tíl að koma fram opinber- unar. f embættislaun o. s. frv. Þó er i , , , . t , , ', „ , j vert að irp,ta Þess Stock Tax áhrær- t undanteknintjarlai.st, líkar os barns- let'a með sín yinsu sjerstoku álmgn- , ® > ... ! ° ° r- j j o I andi, að sá skattur er nokkurs kon-! Ritstjóri „Lögbergs er bálfjhis, pá er pað í fyrsta skipti sleppir mál, parf heldur ekki að skerða á- j ar ábyrgðaisjóður. Sá skattur mft ergilegar yfir pií. að vjer skyldum , stokknum. Kvennfólkið hefur aldrei l.rif ritst. eða |,ess er liann ritar, eiiia . alclrei fara vfir j mm (tfundi partur leyfa oss að heuda á að hann væri reynt sig í opinberuin ritstörfum og ! minnstu ögn. Hann hefur allt af úr eenti) á dollarsvirði í skattgild- j ekki sjálfum sjer allskostar sam-1 er pess vegna hugdeigt og efandi. sitt ákvarðaða plássí blaðinu svo lít-1 Uln lifandi peningi, og gengur í pykkur i fyrirlestri sfnum: „Hvers Ef nú ]>á er tekið í strenginn eins ið og svo mikið sem bann vill og sjoð st'n 'arið er til pess að borga . . _ , . j peim að fullu skepnu, er sýkist af; vegna eru svo fair meo , og i Eog og Lögb.” liefur gert, Þá getur j þarf, til bess að senda almenningi 1 . ' » o « e> | & u fe " ’ 1 » j i ’ 1 n smittundi sjúkdómi, og sem að j bergi”. < >g )>að er ekki nema eðli- pað verið í.óg lil pess, að ].að l.ætti sinn „leiptrandi sannleika”, andlega j stjórnarskipun er ló„ag. Delinyuent I legt. L>að fellur náttúrlega engum tilranniuium, að ]>að, liversu mikla eldingahríð út f vanpekkingarmyrkr- ]{oad Tax er skuld peirra, er ekki manni vel aS bent sje á galla pess j hæfileika sem einstaklingar í flokki '< ið, og pað'ætti honum að vera nóg.. vinna sín lögskipuðu dagsverk að j smíðisgrips, er hann sjálfur liefur pess kunna að hafa, pori ekki að [>að er meira að segja, að pess 6- vegavinmi á tilsettuin tíma. Gengur yfirvegað og úrskurðað, að v.eri upp ljúka sínuin munni. (ia>ti nú I fimlegar sem kunna að vera ritgerð- h" uI'l'iiæð 1 I ownshipssjóð. allar ritstjóri uLögb.” lamið svo kjarkinn ir annara, pess meira ber á ritst. _ úr íslenzku kvennfólki hjer í landi, i miklu yfirburðum, og par af leið- — t að pað fraiuvegis bæri ekki við að and; verða lians rjtgerðir peim mun koma fram harlagóður, pvt sfður ef peir eru svo margir og stórir, að gripur- iun fvrirpátapar öllu verulegu gildi. JIALHFXI KVKWA. ['Undir umsjón liins íslen/.ka kvennfjelags í Winnipeg. ] Ritstjóramiin sem sagt fellur ”P,nberlegai lJa ,,efðl áhrifameiri. Þetta auðvitað gildir illa hvernig farið er með fvrirlest- ha,1,‘ e,laUi't Í18t*ður lil ; að eins fyrir ]>au blöð, sem eiga að j uriiin, pykir pað bíræfni, og hann að hr6sa SJer af I>VÍ ákafle£a ,nikla vera fyrir aipýðu, fyrir fjöldann, en A Ð S E N T . er öldungis liissa á peirri bíræfni erUan" "ieð P' í Hefð, „nmð ekki fyrir vissa stjett. Unð er auð- ]>að er ^ Qg að voru fllitii i einkmn af pvi Ufyrirlesturinn er ný- IJ.Í/,ð s,nl"- vitað allt ööru máli að gegna með j gleðilegt timanna tákn, að sjá áform j f alinenn- ^11 tf 1 pessum barna-Uug- pau blöð, sein lialdið er út til pess | og byrjun hins íslenzka kvenn-1 neð eindre<zið að liásúna inálefni vissrar fjelagsins í M pg í hinuin ný- byrjaða árgangi uIikr.”, enda hefir útkominn og ný lesinn a ingi manna”. S.itinast að segja skiljum v jer nú ekki hvaða mun að spyrjs, yfir ritstjórann sjálfann. stjettur og vissra rnanna. En ]>au pað'getur gert að pað rit sem um F.vrst’ ef kvennfJel- “Je ,,a™« hve” 1 blöð eiga pá ekki heldur heiinting á i f .itetjörnargr^nu’inT o^g 5.\bÍ ertalað er nv-útkomið. En slepp-, VeS,,a J*a? Ilfl «endlleKa ai „okkrtim styrk í einni eða ai.nari | Lögb.” p. á. og viljum vjer minn- um pvi. llai'.u heftir eflaust o.r gildar ástæður fyrir ]>ví. mikinn inun. Og ánægjnnni vildum v jer engan svipta. Hitstjórinn er á [>' í. að ástæður vorar t ! að sýna fram á osam kvæmni hefðu gersamlega koll- varpast ef \ jer hefðum tekið næstu setnbigun á eotir >e.rr. pp-; ° f - jiioaavru.il oryra . cum wa | (tL,ögb." p. á. Og viljum VJ„ ........ róöar takíl SJor fvrlr liendllr að sknfa | mynd af hálfu alpýðunnar, og eptir ' ast á pær ritgerðir fáum orðum, og stöðugt í bloði,’ n livert ]>að sje pe;m styrk vœnta heldur engin ær- pá byrja á liinni fyrri. , • i r - • í _ barnaverk, til hvers barnið sleppi , stíettar blöð eno-in hau blöð t v > > , . „ nunnsta kosti nefur unægju af að 11 ‘og stjeiiar-oioo, engin pau muu, J'óííberg dregur fyrst dár að ímvrida sjer að [>að geri einlivern stokkn,,lu’ ,lvert í>,lðsje ekkl td er pora að koma til dyranna, eins! kvfjl. fyrir að hafa tekið sjer móður- 1 pes* að />að læri að ganga. ((g i j)au eru klædd, og pora að viður i nafn ytír öðrum fsl. kveunfjel. hjer annað, til hvers blöð sjeu getín **, | kenna, aö ]>au sjeu ]>að sem ]>au °g segir ]>að vilji knjesetja ]>au t. d. hvert [>að sje t;l pess, „að peir sem . meta hvort verðar væru að prentast ekkert geta skrifað “ skuli geta,"‘' —------- ritgerðir er konur, sem ekki væru í, i t, • _ ,-ti Winnipeg-fielaginu ltvnnu að rita. I lærtpaði' I>essum 8puratngumöll-jHVERT FAHA PENINGA1>NIR? 1 ® J f .. ... . .,,, en blaoio er hrætt um að ftelögin urii svarar svo rvtstiorinn sjalfur og ,, , . , ■ . T, , . J & feamkvæint osk margra í Dakota- Sjftr ekki æruna, sem í móðerninu sje ' er U)) í kentlUr í>ar eðl,le&a fraln 1,1,1 rikjandi nyler)(lu Jslendinga setjum vjer hjer ■ fölgin.' Vjer getum ekki haft sams- ,111> skoðun fyrirmyndar núllanna fs- útilrátt úr skattskrá Pembina Coun konar skilning á pessu máli rneð að lenzku, sú skoðun,*að ]>að eigi eng- i ty's, er herra J. Kabernagle, reikn- Wp.-fjel. ætli sjer að meta ritgerðir { -e.tning er pannig: uÞað, að ]>eir inQ &ð bugsa oðruvfsi en pau viljaj ingsytírskoðari Countysins, gaf út í ]>ær er aðrar konur kynnu að rita, en i hverju máli a?s n,j ]it,n nfiUin ei • að steypa! sí*a9th desembermjinuði yfir skatt- pær sýua með yfirskrift peirri er1 ... , j, ígja,d County-búa árið 1889, ogsern verið hefur aðeins það, sem orðin 1 , 1 | nú er vert® a° umheimta. benda til en ekki neina útilokun frá I eiin að \er sniðið samkvæmt fvrir- . , ,, , , . , ... , ... I „ ,, . » j n J Það eru eðlilega po nokkrir ís-1 opinberri umræðu þær er utanfje- mæluin SLÓru núllanna, af peirri , ienzkir búendur í nýlendunni, sem lagsins vilja vera. En um móður- j einu ástæðu að pau eru stærstu ekki skiija til hlítar til hvers ]>etta j nafnið og tilfinningar hinna ýmsu | núllín og hljóta pví að ráða. | eða Iritt skattgjaldið gengur, en i kvennfjelaga fyrir pví viljum vjer j Vitanlega eru blöð gefin út fyr-! í>ei'n er ekki láandi ]>ó peir gjarn-j hverki dæmanjegetuin um pað leiða, | . , . . I an vilji ' ita hvað af peniugum ! tná vera að það revnist eins o<r blað- ir lesendur þeirra, i þenri tilgangi J f , ' , ° | þeirra verður. Og peun til fróöleiks! ið vill álykta, einkutn ef hiuir beztu r fe s fe sem ekkl vltii gorsamlega hvernig [ menn þjóðar vorrar hjer, gera lítið að lesa pau. Eu ]>að er ekki par j j)essari Gg llinni upphæðinni er var- úr samvinnu ttkvennfjelaga.” Samt með sagt að pau eigi endilega, purfi jð) er pessi útdráttur settur ásamt j er undarlegt ef ekki væri dálítið var tekin úr fvririeslrinum, en sú merin, sem hafa vit á hverju iní,., að R] sem er, lát-i skoðanir sínar á peiia í { gatnjt jjösi frá } cim vmsu hliðum, sem mun í pessu efni getur þessi setning r/ertV Allsendis eligann. I>að er reynslan, og reynslan einungis, sem leíðir í ijós, sem sýnir og sannar hver eða hverjir hafa \it a að ræða uin þetía mál eða hitt, og hverjir hafa ekki vit á ]>ví. Þar sem enginn hefur upplokið síuum muum, ]>á er það ómögulegt fyrir.einn eða annan inann að segja hver hafi vit og hver ekki til að taka þátt í ákvörðuðum endileira að básúna eins manns eða O örfárra manna skoðuii, en útiloka. gers imlega rödd almennings. Blöðin eru eða eiij-a að vera ritvöllur al- eptirfylgjandi skýringum. í útdrætt inum úr skattskránni eru pví til- greind einungis ]>au Townships er íslendingar byggja. gagn að því, ef hiu ýinsu kvennfje- iög nýlendanna ynnu saman, eins og pað er nauðsynlegt fyrir söfnuðinn að mynda eina heild. ttLögberg” liefur mörg orð um kv.-fjel. pyki svo nauðsynlegt, að sem flestar konur taki til máls og segir að mest sje undir pví komið að rjúfa pögnina, en getur jafnfranit urn að í pessu sje svolítill sann- leiksneisti að vitleysan langtum yfir- gnæfi; aðpaðsjesvolítil likindi til að gagn geti orðið að pví sein peir riti fyrir almenning, er einhverra orsaka vegna sjeu óhæfir til pess, en telur rissu fvrir aðpesskonar ritsmíði leiði af sjer meira illt en alinennit.gar manna geri sjer grein fyrir. Iljer getum vjer alls ekki verið á tLögb.’ skoðun lieldur álítum, að inálefni kvenna ættu ekki einungis konur, heldurlíka karlar að rita. l>að er svo mjög yfirgripsmikið ogáríðandi mál, að óvíst er að ísl. frjettablöð liafi annað umfangsmeira nje gagnlegra að bjóða lesend im sinum. En ]>ó riígjörðir um tjeð efni sjeu ekki vel fullkomnar í fyrstu, er alls ekki til- tökumál. Ef enginn skrifaði ritgjörð fyr en lit.n væri óaðfmnanleg, mundu heldur fáir \ erða tilað rita, og ósann- gjarnt er að ætlast til að ísl. kvenn fólk komi í byrjun með alfullkomn- ar ritgerðir um málefni kvenna, [>ar seiu injög nafnkendar kotiur annara þjóða teljast almennt liafa geysað uin of, er pær hafa tekið þau til um- ræðu. í sjálfu sjer er slíkt heldur ekki tiltökumál. Þegar J>jÓð, sem lengi liefur verið undir ánauðaroki losnar undan pví, er henni talið hætt við að inis- brúka frelsið. Væri ]>á rjett að ineina henni frelsið eingöngu af peirri ástæðu ? Má ]>á ekki gera ráð fyrir að pegar jafumikill liluti mannfjelagsins og kvennfólkið, sem um svo langan aldur, hefur verið fjötrað ófrelsis-hlekkjum, finnur böndin losna, að pað pá ekki fari algerlega rjett með sitt mál íbyrjun. En frjálslynt blað mun trauðla úti- loka raddir peirra af peim orsökum. Æskilegt væri salnt ef ttLögberg”, sem nú er stærst fsl. blað í lieimi, vildi með skj'rum ástæðum sýna al- menningi skaðsetni pá, er liggur í ritgerðum peim, uin tmálefni kvenna’ er nú um undanfarandi tíma hafa birst í ttHkr.” En [>ar erum vjer ttLögbergi” samúóma, er pað segir að hvert ein- asta kvennfjelag, sem ætlar sjer að vera annað en nafnið tómt, purfi að gera sjer fulla og ljósa grein fvrir, hvaða stefnu pað ætlar sjer að taka. Oss eru eigi svo kunn lög nje gjörð- ir kvf. í Wpg. að vjer getum borið um, hvort pað hefur farið út fyrir sinn verkahring. En hafi paðhaldið sjer inuan sinna settu takmarka, hvað litið sem [>að hefur gert, og hve lít- ið sem meðlimir þess vita, mundu að ininnsta kosti sutn kvennfjelög hjer liafa gott af að taka sjer það til fyrirmyndar, pví pað inun algild regla fyrir livert fjelag sein er, að breyta samkvæmt sínum (tlögum og lofum”. * Tveir síðustu dálkar greinarinn- ar leitast við að sýna hina bóklegu og verklegu vankunnáttu meðlima Kvf.” í Wpg.—og ísl. kvenna yfir höfuð —, hringlandaskap þess og ósjálfstæði; en slíkt er að miklu leyti upptekning þess er þær sjálf- ar eru um að rita. Þær finna ófull- komlegleika sína, en vilja minnka þá og kasta með pví steini úr götu eptirkomenda sinna, vilja koma svo góðri reglu á fjelagsska]> sinn, sein pær megna; vilja að sem flestar taki til máls í sameiginlegu velferðar- máli—og par sem blöðin eru nefnd spegill pjóðanna, er sje nauðsynleg- ur til að sýna peim útlit sitt, mun ekki vera úr vegi fyrir kvennfólkið að líta stöku sinnum í pesskonar spegil lika. I 5. tbl. t,Lgb.” er svo byrjað að kritisera”—að orðfæri o<j efni— grein ]>á er kom í 102. tbl. t(IIkr.” og vill tíLgb.” láta pað varða ábyrgð er sú grein hefur inni aðlialda. Oss finiist konati eininitt hafa stælt rit- hátt hinna ((beztu manna” lijer, og pað út af fyrir sig, er lienni ekki láandi, heldur ber vott um að þar sje pó ein líkleg til að vera með. Engu að síður pykja oss sum orða- tiltækin óviðfeldin, og of stór orðin, þó ofmikið sje satt í þeim, pvf inörg muuu pau dæmin hafa verið á ís- laodi, að börn og ungmenni voru af foreldrunum, skylduð til að liugsa og tala innan pröngra takmarka. Þjóðin var eptir sitt langsama tjóður orðin Utjóðurhælsandanum” svo vön, að hann var víða orðin lyndis-ein- kur.n—og pvf miður mun lianii verka } bjer meðal vor, og bera sína ávexti. Að konan hafi dætnt a/la fsl. for- eldra getum vjer alls eUki sjeð. Vjer eruin pvf svo breyskir að álíta að lijer sje eitthvert sjerstakt atriði, seni \akir f\rirttLgb. en ekki eingöngu lilýðni barnanna við foreldrana. l>að er eins og oss grilli í á milli lfnanna, að ttLgb.” hafi ekki pótt það viðurkvæmilegt, að kvennfje- lagið skyldi aðhvllast ttIlkr.” með ritgjörðir sínar. Að endingu viljum 'Tjer óska konuin þeim, er þegar hafa byrjað að rita um málefni sín, farsaels árangurs og jafnvel hvetja þær og aðnír konur til að halda [ áfratn hinu byrjaða verki, og láta ! ekkert aðkast aptra sjer frá frainsókn I sinni, fyr en ef sýnt skyldi verðafram á með ljósum rökurn, að meira frelsi og menntun kvenna en nú á sjerstað sje ótíinabær burður;—en slíkt von- um vjerað ekki koini fvrir. X. VICTORIA, B. C., lö. febr. 1890. Riíst. tíHkr.”. er ekki tiltHkunleíu opt? uð fni oss íslendinguni í Victoria sjáist frjettir í blöðunum. t>ó er ekki laugt, sítSan að kafli úr brjett frá herra B. B. póstiubirtist 1 lv- árg. „Ilkr.", 161. tölubl.sein einmitt. varð orsök til þessara fáu lína, er jeg bið bina heiðruðu Utg. tjeðs blaðs^a* ljá rúm í bhrSiuu við fyrsta tœkifan-i, þar jeg get ekki algerlega leitt Jijá injer að gera fá- ar athugasemdir við tjeðan tirjefkafla, bæði vegna pess að mjer eru að berast brjef í hendur, full af spurningum, sem rót sína eiga aS rekja til hans, og svo til þess aft bera hönd fyrir höfuð mjer og annnra íslendinga, sem lijeSan hafa rit- að og sem eltki ber vel samau vit! opt- nefudan brjefkafla. Það er engan vegiini tilgangur miun mef! línum þessum, að Uthrópa lierra B . fyrir ranghermi pað, sem allt of víða á sjer stað í grein hans, heldur til uð leiti- rjetta pati og mjer pykir illt, ef jeg skyldi særa tilfinningarhans, sem þó hefur borið mjer svo ágætlega söguna, þrátt fyrir það a* varla geti heitið að jeg eigi pa'fi skilið, því að Utvega honum vinnu kost- at!i inig ekki annað eu fá orð án allrar fyrirhafnar, þar honum viidi sU heppni til, at! maðurinn, sem jeg rinn hjá, gat geflð honum atvinnu. Mjer kemur engan vegiuu til liugar að gera litið Ur atvinnu þeirri sem hjer var næstliKií ár, ogsein maður vonar að haldist framvegis. Eti þó þykir mjer hart, ef þeim ísl., sem hjer voru fyrir, þegar herra B. kom hingað, er svarað um viljaleysi og leti, ef þeir vinna ekki, sem jeg þó lilýt að jála að með köflum liafi komið fyrir. llvað hinum viðvíkur, er síðan liafa komið, get jeg sfður um sagt, þar jeg )>ekki þá ekki, en þó veit jeg svo rnikið af tali þeirra, að þeir mundu ekki (að miunsta kosti sumir af þeim) hafa verið lengi að skoða sig um, hefði þeim boðizt þau kjör, sem herra B. get ir um, og sein ætla mætti reglu í bæ þessuin, og það má mikið vera, ef þeim íinnst ekki uærri sjer höggiö. Vinnntimi daglauuamnnua er 10 kl. tímar, byrjar kl. 7 á morgnana, 1 tími til miðdagsverðar, og hætt kl. 6 á kvöldin, það er uð segja þá dagtir erlangur; þnð er imumast rjett að miða vinnutímann vit! skammdegið. Aptur á hinn bóginu hafa trjesmiðir og múrarar koinið því á, að vinuutíini þeirra er ekki nema 9 tímar á dag, en þó líkt eða sama kau)>, eins og þá unnið er 10 tíma, .-n þó munu margir vinna fyrir minna en $3 á dag, auiSvitað einstakir snillingar meira. Hvað vertslag á ýmsum vörutegundum snertir, þá stend jeg við það sem jeg áður lief sagt, að flestir hlutir eru hjer í hærra verði held- ur en t. d. i Winnipeg, nema sagaðtimb- ur, sem óhætt er að segja að sje í þriðj- ungi lægra verði hjer en eystra. Hvað flskiveiSar hjer áhræiir, þá er jeg ekki nærri eins vel kunnugur og jeg þyrfti að vera til þess a'5 geta geíið ná- kvæmar upplýsingar í því efni, en svo inikið veit jeg þó að indíánar veiða ekki allan þann fisk, sem hjer er á land frerð- ur, en eptir því sem mjer hefur verit! sagt, mun ráðlegra að setjast annars staðar að en hjer, ef nmtSur ætlar að gera flski veiður að atvinuuvegi. .Jeg hef satt að segja gert mjer far um að fá upplýsingar í þessu efni, einkum af því, að jeg hef fengið brjef að austan þess efuis, að koinast eptir hvernig hagar til með fiski- veiðar og eptir þeim upp’.ýsingum sem jeg hef náð, virðist mjer sem laxveitsin í stóránum á fastalandinu geti verið góKur atvjnnuvegur þáí ári iætur, víst um þann timaun sem gengdin af lionum er mest. En að reiða sigá íiskiveiðar sem atvinnu- veg—upp í landsteinam í kringum horg- ina Victoria, geri jeg harla lítið lír. Ilvað tíöarfarinu viðvíkur verður varla of sögum af því sagt, og jeg álít að hr. B. hafl þar rjett með farið fyrir þann tíma seiit lýsing lians náði yfir, og þtvS væri e'tki fjarri vegi að ímyuda sjer, að tíðarfarit! og liversu vel lionum strax í byrjnn heppnaðis me'5 aö fá atvinnu, hafl hleypt nokkurs konar liita og fjöri í blóðið, og þess vegna skrifað í rauninni langt of glæsilega, eins og í hefndarskyni fyrir hrak-spádóma þá, sem vjer lvyrra- hafsstrandar-fararnir höfum oi-ðið að heyra og þola of lönduin vorum, helzt í Winnipeg. Því þó jeg sje á móti því a5 tæla menn hingivS vestur með oflofl og ýkjum, þá á hinn bóginn ev það ó.i.un gjarnt af löudum vorurn í Winuipeg að

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.