Heimskringla - 10.04.1890, Side 1

Heimskringla - 10.04.1890, Side 1
YVinnipeg, Mnn., C'anada, ÍO. april 1890 IV. ar. Vr. 15. Tolubl. 171. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. FRAKKLAND. Fundi í báðum þingdeildum hefur verið frestað f>ar til 6. maí næstk. Á meðal f>ess er þingið afkastaði var, að fyrirbjóða tilvonandi skrúðgöngu verkamanna um borgarstrætin 1. maí næstkom- andi. Verkalýðurinn i Ameríku, á Englandi, Frakklandi og Þýzkalandi og jafnvel víðar, hafði sem sje á- kveðið að hafa f>ann dag skrúðgöngu og fundahöld í öllum stærstu bæj— unum og heimta að 8 kl.stunda vinna á dag sje lögmætt dagsverk. En nú verður ekkert af f>ví á Frakk- landi, f>ar stjórnin hefur fyrirboðið gönguna. Innanríkisstjórinn kvaðst illa treysta sósíalistum.—Hið annað er þingið gerði seinustu dagana, er f>að sat, var, að takamarka stórum innflutning kvikfjenaðar til slátrun- frá Svisslandi og Þýzkalandi. All- ir kjötsalar andæfðu f>ví, en til einskis. Fyrir skömmu var höndlaður f>ýzk- ur njósnari nálægt landamærum Þýzkalands og 1 föggum hans fund- ust uppdrættir mjög nákvæmlega gerðir af mörgum virkjum Frakka. Enn fremur hafði hann á sjer skjöl er sýndu, að hann tilheyrði organí- seruðum flokki njósnara til pess ein- ungis, að fara um Frakkland og ná uppdráttum af víggirðingum. Til stjórnarinnar á Frakklandi eru nú komnar fregnir frá Afríku-hjer- aðinu Dahomey, er gefa til kynna, að hermönnurium frönsku sje nú farið að ganga betur síðan liðsaflinn f jekkst, og að sigur sje í vændum. Á föstudaginn langa var í einu leikhúsinu í Paris, Cirque d'Ifiver, leikið eða öllu heldur lesið leikrit út *f píningarsögunni. Sarah Bern— hardtljek Mariu mey, Phillppe Gar- nier frelsarann og M. Bremont Jud- as Iskaríot. Aðrir leikendur eru ekki nafngreindir. Sarah. gamla hafði ætlað sjer að leika ritið í fyllsta skilningi og hafði útbúið.eðli- legan búning fyrir alla leikendurna, leiktjöldiu o. f>.h. En er til kom fyrirbauð innanríkisstjórinn henni að leika pað. Og pað vannstað eins með eptirgangsmunum að hún fengi að láta flokk sinn koma fram leik- tjalda og búningslaust og lesa ritið, hver sína rullu. Og heldur en að hætta alveg gekk Sarah að pessu boði, pó henni pætti þunnt að mega ekki vera í öðrum búuingi á sviðinu en einfaldri, snjóhvítri skikkju. En svo var aðsóknin mikil, að ekki fjekk einn aðgang af hverjum 10, er æskti að sjá hana leika þetta stykki. Sarah heldur pví fram, að leikurinn, ef hann væri leikinn með fullkomn- um útbúnaði, hefði meiri áhrif en nokkur prjedikun, (tog” sagði hún, ef jeg væri nógu rík, skyldi jeg byggja /cirkju, til að leika ritið í”. —IÞetta rit, þó út af sama efni, er ekki hið sama og átti að leika í New York fyrir 4—5 árum síðan, en sem ekki fjekkst leikið par fremur en í Paris. RÚSSLANl). Þaðan berast að nýju sagnir um æsingar og æðisgang í Pjetursborg. En allir farvegir frjetta, eins og vant er, tepptir svo, að ekki fæst að vita hverjar eru aðal ástæðurnar. Ein ástæðan fyrir æðis- ganginum er sú, að, upp úr þurru var skipað að hætta allri kennslu í æð.i skólum og háskólum og loka dyrum peirra. 0nnur er, að ýmsar fregnir, en allar óljósar, berast út frá keisarasetrinn. Keisarinn kvað vera veikur, en hvernig og að hve miklu leyti fær enginn að vita.— Hinn 4. p. m. fannst sprepgiefni iiulið í garðinum umhverfis keisara- setrið Gatschina. Samadaginn voru í Pjetursborg teknir til fanga marg- ir stúdentar, allir ákærðir fyrir stjórnbyltingasamsæri. Meðal peirra var prinz einn, Viozemsky að nafni, sonur fyrverandi dómsinálastjóra veldisins. Þessa dagana berast og pær fregnir frá Pjétursborg, að fyrirhug- að sje að svipta Finna sínu takmark— aða frelsi í stjórnarefnum, og fylgir pað með, að þá megi vænta eptir róstum í Finidandi. Frá Þýzkalandi er ekkert mark- vert að frjetta, nema hvað í vændum er að innan skamms komi út bækl- ingur ritaður af keisaranum sjálfum, með fyrirsögninni: 1(Hann fer. Hvað svo? Eptir nokkurn umhugsunar- tíma um pað, hvort leyft skyldi að kunngera petta, var pessi fregn send stjórninni í Austurríki. Hvorki hún eða aðrir hafa minnstu hugmynd um hvað Vilhjálmur keisari er nú að fara. Hinn 21. p.m. kemurhið nýja rík- isping saman og hefur keisarinn sagt svo fyrir, að fyrsta málið, sem það taki fyrir af stórmálum, skuli vera verkamannamálið. Ekki gengur honum allt að óskum hvað fylgi páfans snertir, pví nýlega hafa for- menn kaþólska flokksins fengið á- minningu frá Rómaborg um pað, að gera pví að eins nokkuð fyrir keis- arann, að hann launi pað að fullu. Utanríkisstjóri Þjóðverja er nú orðinn greifinn Moreschal Biebers- tun. Bismarck hefur verið gerður heið- ursborgari Augsborgar. Hertoga- titilinn hefur karl nú að lokum gengið inn á að þiggja, pó pví að eins, að í daglegu tali verði hann ekki nefndur hertogi. Emin 1iey kemur ekki til Evrúpu. Eptir langan umhugsunartíma er hann nú búinn að afráða að hverfa til miðjarðar-ríkjanna í Afríku aptur, en koma ekki á fund Evrópumanna. Er hann nú búinn að semja við Þjóðverja, og verður peirra vinnu- maðurfyrir $5000 fastalaun um árið og að auki ómaj t, í óákveðnum launum. Wissmann, SMn allt af á í orustum við Svertingja, og sem gengur erfitt að ná nokkru verulegu haldi á landi, og lýð fyrir Þjóðveija, á að afhenda Emin algerð umráð manna og vopna, svo margra manna að hann geti haft undirgefið miklu stærra svæði en áður hafði hann.— Það er sagt að Emin sje Stanley mjög reiður, einkum fyrir að hafa neytt sig til að yfirgefa hjeruð sín í óbyggðunum. Þannig er álitið að fyrsti áyöxturinn af löngun Vil- hjálms keisara til að út vikka Þýzka veldið komi í ljós.—Sem nærri má geta, fellur Sir Francis De Winton, formanni nefndarinnar, er stóð fyrir pví að kosta þessa miklu för Stanleys, heldur illa, hvernig Emin eptir allt saman kem- ur fram. Hann sjer á því, að það var tíl lítils barist að takast S fang annan eins kostnað til pess að frelsa líf hans, pegar hann verður vondur af að pað var gert, snýr baki við Stanley og neitar að koma til fnanna byggða. Wirton fellur petta og leiðinlegar, af pvl að hann var bú- inn að útvega lækna ti) að lækna augnavéiki Emins undir eins og hann kæmi til London og sem Em- m sjálfur hafði látið í Ijósi fögnuð yfir peirri von um lækning.—Hann leggur af stað upp í óbyggðir frá Bagamayo um miðjan p. m., og hefur með sjer fleiri hundruð Sú- dan-svertingja undir stjórn pýz.kra herforingja. Allir í Zanzlbar and- æfa þessari ráösmennsku hans. ---------- | ^ ♦ —..... Eiwnn miljónir. Svo mörg eintök af ferðasöga Stanley’s um Af- ríku, ætla útgefendurnir, Sampson Lowe Company í London, að prenta á enskri tungu í fyrstu útgáfunni. Bók pessa á að prenta á 15 tungu- málum. ♦ 4» ♦ FLlÁ AMEUIKU. BANDARÍKIN. Það virðist nú einsog að Wash- ington-stjórnin sje ;.ð verða föst í sin.um eigin möskva i eptirlaunamál- inu á þingi. Blöð beggja flokk- anna eru nú rð ærast út af pví, að öll loforðin sem Harrisons ílokkur- inn—skilyrðislaust—gaf hermönnum ríkjanna 1888, til pess að fá atkv. þeirra, heimti 471 milj. af alríkisfje. Blöðin geta pess, að engum heilvita manni hafi getað komið í hug, að efna hundraðasta partinn af pessum lof- orðum og að hermönnunum sje ekki farið að lítast á blikuna. Repub- likar hafa ætíð reynt að telja her- mönnum trú um það, að demokratar sjeu óvinir peirra, sökum pess, að dem. hafa ætíð verið mótfallnir öll- um vitlausum fjárframlögum af pjóð- arfje, enda er peim ætíð hægt að sanna, að meðferð ríkjanna á her mönnum þjóöarinnar er nú pegar miklu betri en annarsstaðar í lieim- inum. Forsetinní fulltrúadeild pings- ins (Reed) hefur nú reynt að æsa merkasta mann í demókrata flokki til pess að gera sjerstakt álilaup gegn eptirmálinu— en hann páði ekki agnið. Republikar ráða nú hverju hjóli í stjórnarvjel sambands- ins og mega nú til að bera ábyrgð- ina af þessuin dæmalausu loforðum gegn allri pjóðinni, ef peir halda loforðin, en gegn hernum, ef þeir svíkja hann. Um undanfarinn tíma hafamenn á hverjm degi vænt eptir að fá upp- lýsingu frá Washington-stjórn við- víkjandi aðgerðum hennar í fiski— veiðaprætunni, m. m. Það var öll- um ljóst að Tupper sjómálastjóri í Canada fór pangað-fyrir skömmu til pess eingöngu að tala um fiskiveiða- málið. En lengra komast menn lieldur ekki. Blaine vill sjálfur ekk- ert segja, og aðstoðarmönnum sín- um bannar hann að opinbera nokkuð af pví sem hann er að gera. Karl hefur pótt fátalaður og þunglyndur alltaf síðan hann missti börn sín tvö í vetur. Murat Halsted, republikanski ritstjórinn stóri í Cincinnati, sem mest hefur barist fyrir flokk sinn, er nú orðinn saupsáttur við repúblíka, hættur við ritstjórn Commercial Gazette's ojr fluttur til New York. Hvað pað er, sem á milli ber, veit enginn, en mælt er að hann viljandi eða óviljandi hafi gert ýms glappa- skot við kosningarnar síðustu í Ohio, pegar repúblíkar urðu svo hroðalega undir í viðureigninni. Að hann hafi gert pau glappaskot vísvitandi pyk- ir mörgum líklegt, af pví hann hafði reiðst Harrison forseta og pað til muna, er hann neitaði að veita hon- um ráðherraembættið I Þýzkalandi, en sem Halstead hefur altaf viljaðfá. Fyrir pjóðpingið hefur verið lagt frumvarp, er ákveður, að allar fjelagsskapur til að halda varningi í ákveðnu verði með einum eða öðr- um ráðum skuli skoðaður sem sam- særi. Frumv. er í 8 aðalköflum, par sem ýmiskonar pvilíkur fjelags skapur er nafngreindur. Að brjóta pessi lög varðar bæði fjárútlátum og fangelsi. Er hæzta stigið $5,000 og 1 árs fangelsi. David B. Hi 11,rfkisstjóri í New- York, hefur nýlega synjað staðfest- ingar lögum, er ákveða að framveg- is skyldi sarna kosningaraðferð við- höfð í New York og er í Canada. Það sem hann bar fyrir ér pað, að ineð pvi sje mörgum manni bannað að kjósa, að þeir sem ekki geti skrif- að nafnið sitt geti ekki heldur sleg- ið strik í kross aptan við nöfn sækj- enda, og pvl síður að peir geti kos- ið, sem ekki eru læsir á prent og par af leiðandi ráða ekki í tiöfn sækj- endanna, sein prentuð eru á seðilinn. -—Þaðsýnistóliklegt að [ New York- ríki sje margir svona illa staddir hvað upplýsing snertir, að undan- j teknum skrílnum í New York )>a»n- niti, sem okki iiiiin gofu sig við kosn- ingum undir nokkruin kringumstæð- u tn. Ekki ein ublikkplata” er smíðuð í Bandarikjum á penna dag—og pó neinur ((verndartolIurinn” $0 milj. á pessari innfluttu nauðsynjavöru, sem hver fátæklingur verður að kaupa Republikan-flokku'-inn í ((Congressi” I vill nú leggja verndartoll (125%) á ((blikkið” samkvæmt bænarskrá frá sjerstöku auðmannafjelagi sem vill annast um að smíða vöruna innan- lands, til pess að það gæti með pví lagt næstum 14 milj. árlegan skatt á pjóðina. Ríkið Kansas, hafði áður stór- kostlega verzlun við Mexico með pví að selja þangað ((mais” fyrir óhreinsað silfur, sem svaraði 6 milj. doll. árlega. Bandaríkin lögðu svo ((verndartoll” á silfrið.: | af verði pess. í borgunarskyni fyrir þennan greiða lagði Mexiko-stjórn 28 cents á hvert bushel af innfluttum mais frá Bandaríkjum.— Undir pessum ((verndartollum” er hin ábatasama verzlun Kansasmanna við Mexiko komin á höfuðið og um leið bænd- ur par komnir í mesta volæði. Nú selja þeir mais árlega á 10—15 cts. ^Lögmannafjelag í bæ einum í suður-Kansas hefur tekið ((accord” frá peningaláns-fjelagi, að taka með fjárnámi jarðir undan 1,800 bænd- um par í grendinni. Bændurnir geta ekki greitt veðskuldirnar sem á jörðunum hvíla.—Ekkier pó petta á gamla írlandi. Umsjónarmenn innflytjendahúss- ins í New York hafa nýlega skýrt stjórninni frá því, að á árinu 1889 hafi komið til New York frá útlönd- um alls 420,444 farpegjar par af voru Bandaríkjamenn heimkomnir úr ferðalögum 71,211, en hitt voru út- lendingar og meginhluti peirra kom- inn til að takasjerbólfestu í landinu. Á meðal peirra er kunngert hafa að þeir sæki um rikisstjóra- embættið í Minnesota að hausti, eru Knútur Nelson, Norðmaðurinn er lengi hefur setið á pjóðpíngi, og sænskur maður að nafni PeterNelson. Þrjá menn átti að kjósa i skóla- stjórn í Concord, N. H. hinn 8. þ.tn. Úrslitin urðu að 3 kvennmenn en ekki karlmenn náðu völdum. Ríkisskuld Bandaríkja var rýrð svo nam nærri $11^ milj. í síðastl. marzmánauði.—Tekjur Bandaríkja- stjórnar á mánuðinum voru $20,800, 755, en pað er 1£ milj. ineira en á sama tímabili í fyrra. Yið bæjarstjórnarkosningar í Chicago hinn 1. p. m. unnu demó— kratar mikinn sigur. Þeir náðu al- gerlega öllum embættismönnum o<r skrifstofupjónum bæjarins. — Sams- konar sigur unnu demókratar í.Mil- waukee samdægurs. Þeir sópuðu par öllu fyrir sjer og hafa allt bæjar- ráðið á sínu bandi. Bæjarráðsodd- viti í Milwaukee er nú George W. Peck, eigandi og ritstjóri kýmnis- blaðsins Pecks Sun, sem gefið er út í Milwaukee. Fiijitán puml. djúpur snjór fjell í St. Louis, Missouri og par í grenndinni liinn 1. p. in. Snjó- gangnrinn byrjaði að kvöldi hins 31. marz og hjelzt fullan sólarhring, og fylgdi ofsa veðurog töluvert frost. í veizlu í New York fyrir skömmu varþað haft til skemmtunar meðal annars, að hlýða á horna- miísikina hjá hornblásenduuum við Cold N<ream-varðflokk Victoriu drottningar á Englandi. Ilornblás- endurnir spiluðu lögin en hljóðberinn (Phonograph) var látinn grípa pau og svo sendur til New 7‘ork. Oir ú meðan að borðum var setið í veislu- salnuin ílutti hljóðberinn öll lögin öldungis eins og pau voru spiluð á Englandi. Sama vjelin flutti og á- varp til Anieríkiiiiiani u. er Glad stone talaði í hatia áður en liún var send af stað. Járnbrauta nefnd pjóðpingsins hefur mælt með að grafinn verði skipgengur skurður milli Ontario og Iluron-vatns, Bandaríkjamegin við Níagarafoss. Skurðurinn getur hún á að verði 21 míla á lengd og að hann kosti um $23 milj. Fellibyljir eru tíðir um miðrík- in. Einn eyðilagði smáporp í Illi- nois liinn 8. þ. m. og varð 50 manns að bana. Samdægurs gengu og fellibyljir yfir Ohio og nokkurn hluta Micliigan-ríkis. Síðustu fregnir (dags. 8. p. m.) sunnan úr Missisippi-dalnum segja að ekki ögn sje farið að draga úr flóðinu enn, en útlitið voðaleort. A pjóðpingi Bandaríkja er tal- að um að veita Mrs. Parnell (móður Parnells pingskörungs) eptirlaun. Faðir liennar hafði verið undirherfor- ingi í stríðinu við Mexico 1812 og aptur í innanrikisstríðinu. Á annan dag páska komu saman 10000 börn í garðinum umhverfis forsetahúsið i Washincfton og’ hvert barn hafði með sjer 2 egg soðin, er pau ljeku sjer við og átu að lok um. Alls voru pví i garðinum í senn, 10000 börn og 20000 egg og allt á ferð og fiugi, en forsetinn og kona hans sátu á loptsvölunum og horfðu á leikinn. Þessi eggjaveizla fer par fram á annan dag páska á hverju ári og börnin hlakka eins mikið til hennar eins og jólanna. Illuthafendur alsherjarsýningar- innar í Chieagfo höfðu fund með sjer 4. p. m. til að kvarta um sein- læti efrideildar í að afgreiða sýning- arfrumvarpið og skora á hana að draga það ekki lengur. Á fundin- um var talað um að 45 menn skyldi kjósa í stjórn sýningarfjelagsins fyr ir liönd Chicago-manna. C a n a, d a . Á sambandsþingi var megin- hluta tímans í vikunni er leið varið til að prátta um fjármálaræðuna og pó varð ekki sú præta leidd til lykta fyrr en siðastl. priðjudag.— Toll-hækkun á sumum varningsteg- undum var harðlega andmælt, og tók Wattson frá Portage La Prairie öflugan pátt í pví, fyrir hönd Mani- toba manna, sem yfir höfuð eru and- vígir tollhækkun, hverjum stjórnar- flokknum sem þeir fylgja, af pvi, að í pví fylki eru enn ekki verkstæði upj> komin svo teljandi sje. Þeir sjá pess vegna ekki nema óliag af tollinum, af þvi peir hugsa almennt talað lítið um hvert upp kemst eitt verkstæði i Canada eða ekki. I ræðu sinni sýndi Wattson mikið annan mann en Sir Richard Cart- wright. Hann getur aldrei komist á pað lag að andæfa stjórninni nema hann um leið segi allt svart í Canada, allt að fara á hausinn. Ekkert pví líkt kom fram hjá Wattson. Harð- lega eins og hann andæfði stefnu stjórnarinnar hrósaði hann Manitoba og Norðvesturlandinu jafnframt, pað svo að fáir hafa gert það betur.— ' Andmæli um tollhækkun á kjötmat oghveitimjöli,einkum kjötmat, koma á hverjum degi úr öllum áttum ríkis- ins til stjórnarinnar. Styrkurinn, er Hudsonflóabraut- arfjelagið vill fá hjá sambandsstjórn, hefur nú verið gerður heyrum kunn- ur. I.andeign fjelagsins er alls ö milj. ekra og upp á pá eign vill pað taka til láns $5 milj. og vöxtu af pví lánsfje (34% á ári) á svo sain- bandsstjórn að ábyrgjast og borga, ef parf, um 35 ára tíma, og ncmur sú upphæð, er stjórnin þá parf að borga $175,000 á hverju ári. Alls gérir fjelagið ráð fyrir að brautin með tilheyrandi útbúnaði kosti $15 inilj. og er pá eptir að fá saman $10 pó stjórnin hjálpi pví að ná pessum 5 miljónuin. En þær 10 milj. ætlar fjelagið sjer að fá saman í siná sköii.tuin gega veði í brautiuni sjálfri. j Eiginlega verða pað ekki nema $8, 000,000, er fjelagið J>arf að útvega án vaxta tryggingar, par sem Mani- toba-stjórn hefur ákveðið að ábyrgj- ast vöxtu (4 % á ári) af $1,400,000 um 20 ára tíma í stað þess að gefa $750,000 í eitt skipti fyrir öll.— Auk bæja og sveitastjórna, o. fl. í Manitoba og Norðvesturlandinu, er sent hafa bænarskrár um styrk þenn- an til stjórnarinnar, hafa 36 efri— deildat og 130 neðri deildar ping— menn ritð nöfn sín undir samskonar bænarskrá. Og nú að síðustu, til pess að vera enn vissari, hafa flestir, ef ekki allir, pingmenn úr vestur Canada skorað á Dewdny innanríkis- stjóra að fylgja pessu máli fastlega á stjórnarráðsfundi.—Dewdney sem sje er pingm. íyrir eitt kjördæmi í Norð vesturlandinu. Dewdney innanríkisstjóri er bú- inn að afla sjer óvináttu alls fjölda manna í Man. og Norðv. landinu, pað svo, að við næstu kosningar ætl- ar hann að sögn að flýja kjósendur sína sem nú eru, en leyta sjer að fylgismönnum í British Columbia og sækja par um Júngmennsku. Með- al annara klaufastykkja, er sagt er að hannliafi löngun til að framkvæma. er J>að, að flytja stjórnarlandsumboð- ið og allar tilheyrandi skrifstofur frá Winnipeg til Ottawa. Það þykir nokkurnveginn vtst að sambandsstjóm muni á einhvern liátt hjálpa til að byggja brúna miklu yfir Lawrence-fljótið hjá Quebec. Til sönnunar er pað til fært að hún sje um pað að taka norðurstrandar brautina af Kyrrahafsfjelaginu og sameina Inter Colonial-brautinni. Yrði pá sú braut óslitin á milli Montreal og Ilalifax. En stjórnin getur pvi að eins gert Inter Colon- ial-brautina óslitna til Montreal, að brúin fáist á fljótið frá Quebec. Leyfið til að leggja stórbrúna yfir Lawrence-fijótið hjá Montreal er svo gott sem fengið: Járnbrauta— nefnd stjórnarráðsins hefur á futidi afráðið að mæla með frumvarpinu. En sú breyting var gerð, að sá hluti brúarinnar, er liggur yfir aðal-far- veg hafskipa inn á höfnina og burt frá henni, verður 170 feta hár yfir hæsta yJirborð vatns, en á öðrum stöðum verður hæðin eins og áður var sagt frá—150fet yfir hæsta vatns* mál.—Nefndin lofaði og fylgi sínu meðpví móti einu, að fjelagiðskuld- bindi sig til að byrja á smiðinni innan eins árs og hafa brúna full- gerða innan 3 ára frá pví leyfið fæst. Daglaunamenn er vinna að bygg- ingum í Toronto heimta hærra kaup en peir hafa fengið, og eru nú iðju lausir svo nemur 2000 eða fleiri. Byggingavinna stendur pví í stað í bráð, par fjelagsskapur verkamanna gerir formönnum lítt mögulegt að fá hjálp utan að frá. Á 9 mánuðunum, sem af voru yfirstandandi fjárhagsári 31. f. m., voru tekjur sambandsstjórnarinnar alls $29,108,000, og útgjöldin $22, 704,000. Afgangur I fjárhirzlunni ætti pvi að vera $6,354,000. Vestur Canada pingmenn,, o. fl. sækja hart fram til að fá meiri fjár- framlögur til innflutninga og brjóta upp á ýmiskonar í pví sambandi. Meðal annars er sú ujipástunga á prjónunum að fá stjórnina til að borga hverju einu fjelagi, og líklega hverjum einum einstakling, vissa upphæð fyrir hvern einasta innflytj- anda er pað fær til að búsetja sig í Norðvesturlandinu. Þessar sjerstiiku gjafir eiga pó ekki að ná til Mani- toba-fylkis. Quebec-fylkispingi var slitið i vikunni fyrir páskana og um leið kunngert að J>að yrði ujipleyst og stofnað til almennra kosninga ein— hverntima fyrir lok næstk. maí má". Og hinn 7. p. m. var Ontario-fylkis- J>ingi slitið og fylgismönnum stjórn- arinnar J>á gefið í skyn ((prívat”, að J>ingrof og nýjar kosningar færu fram um miðjan júní næstk. Kyrrah.fjel.gufuskipið Parthia fór á 12J sólarhring yfir Kyrrahaf, frá Yokohama í Japan til Van- couver i Brit. Col., i siðustu ferð sinni austur yfir hafið. Er það hin mesta ferð sem enn hefur verið farin ylir Kyrrahaf.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.