Heimskringla - 17.04.1890, Side 1

Heimskringla - 17.04.1890, Side 1
IV. ar. Xr. 10. Winnipeg, llan., CnnadiG 17. april 1890. Tolubl. 172. REYKJAVÍK, 14. febr. 1890. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 18. febrúar 1890. Pöntunarfjelagsfundr var haldinná Húsatóftum í Árnessýslu 16. jan. Eindreginn áhugi að halda fjelaginu á- fram, en reyna að sjá vi® þeimmisfellum er á pví þóttu vera árið sem leið. TítSarfar. Haglaust er nú víðast á Suðrlandi, einkum vegna áfreða, og hefir svo verið síðan fyrir jól. Snjór pó ekki mikill, nema upp um Borgarfjörð og Mýrar og alt norðr á Holtavörðuheiði. Pyrir norðan var snjólítið þegar síðast frjettist, og víða snjólaust (i Skagafirði og Húnavatnssýslu) og besta tíð. Það t pvi ranghermt, sem stendr í ísafold 15. Þ. m. um jarðbann fyrir norðan. Dáin n í jan. síra Jón Bjarnason Straumfjörð, prestr í Meðallandspingum, fimtugur að aldri (f. 1840), hann gekk nokkur ár á lærða skólann, enn tók ekki stúdentspróf. 1882 fjekk hann konungs- leyfi til afi ganga á prestaskólann og útskrif aíist paðan 1887. Vori* eptir var« hann Prestr í Meðallandspingum og var hann Þar síðan. Hann var mjög vandaðr maðr og vel látinn af sóknarbörnum sinum. 13. febr. ljest Tómas bóndi Gislason á Eyvindarstö'Sum á Álftanesi, 77 ára. 11. mars 1890. S t ý r i m annak e n sl a i Rvík. 7 Piltar nutu stýrimannakenslu hjá Mar- kúsi skipstj. Bjarnasyni til nýárs, og 9 eptir pað. Kensla hætti 28. febr. og varð ekki af prófi. Jarðskjálftar. Sunnud. 2. mars og föstud. 7. mars varð vart við jarð- skjálfta i Rvík og par í grend. Rjúpnadráp hefur verið meira i haust og vetr enn nokkru sinni áðr, bæði sunnanlands og norðan og austan. H r e i n d ý r nokkur hafa verið skotin í Múlasýslum í vetr. Æðarfuglafaraldr. Brjef úr Suðr-Múlasýslu segir pann ófögnuð, að óvanalega mikifi hafi drepist par af æðar- fugli, enn af hverjum orsökum vita menn ekki. „Æfiarfuglinn liggr daukr um allan sjó, og fjörurnar eru paktar fuglaræflum. Þetta horfir til hins mesta tjóns fyrir vörpin hjer eyrstra, sem lengi hafa verið heldr að aukast” segir brjef- ritarinn. Prestkosningar. SiraEirikrGisla- son á Breiðabólstað hefir verið kjörinn prestr á StaðastatS í einu hljóði (44 gild atkv.), enn annar er sótt hafði, síra Páll í Þingmúla, fjekk ekkert atkv.—Sira I>or- steinn Þórarinsson i BerufirSi liefir verið kosinn prestr i Heydölum með 21 atkv. af 42; kand. Magnús Blöndal fjekk 20 atkv.ogsíra Jóní Hjarðarholti 1 atkv.,oger hinn stóri minni hluti par mjög óánægðr með kosninguna . 19. mars 1890. Óveitt prestaköll. Glaumbær í Skagafirði (1653 kr.), augl. 7. febr. Uppgjafaprestr er í brauðinu.—[Jón pró- fastur Hallsson (vígður 1841) fjekk lausn frá prestskap 30. jan. p. á.] — Mossfell í Mosfellssveit (1273 kr.), augl. 13. febr.— Meðallandsping (791 kr.), augl. 28. febr. S ók n a s am e i n i n g og nifirlagð- a r k i r k j u r . Kirkjurnar á Steinum og Skógum undir Eyjafjöllum hefir lands- höfðingi samkvæmt óskum sóknanefnda sampykkt að verði lngðar niðr, enn sókn- ir pessara kirkna sameinist Eyvindar- hólasókn og sje kirkja byggð í Eyvindar- hólum. Húsbyggingarlán handa prest- setri. Landshöfðingi hefur sampykkt að Skúli prestur Skúlason í Odda megi taka 6,000 kr. embættislán til að byggja íbúðarhús úr timbri á prestsetrinu „18 álnalangt og[13 álnabreitt með járnpaki”. Lánið borgist á 25 árum. Þingmannaefni Eyfirðinga Þar hafa ýmsir gefið kost á sjer í sæti Jóns sál. Sigurðssonar á Gautlöndum. Fyrst Skúli sýslumaður Thoroddsen^ Halldór Briem kennari á Möðruvöllum, Páll Jónsson ritstj. Norðrljóssins, Frið- björn Steinsson bóksali, Hallgr. bóndi Hallgrímsson á Rifkelsstöðum og—síðastr enn ekki sístr Einar Ásmundsson í Nesi, sem telja má víst að verði kosinn. Hvalaveiðaskipin norsku „ísn- fold” og „lteykjavík” komu til ísafjarðar 17. febr. Hvalveiðamennirnir eru ótrauð- ir að hnlda áfram, enda hafa peir grætt stór fje á veitiinni. Með skipinu Reykja- vík kom hr. Amlie, sem er nú orðinn eig andi hvalaveiðaútgerðarinnar við Álfta- fjörð. Aflabrögfi.. Atlalaust fyrir norð- an. Fyrir vestan í Bolungarvík góðr afli síðari hluta febrúars, enn annars aflalitið víð Isafjarðardjúp. Afli nokkur kominn í Garðsjóog hlaðafli í Höfnum af feitum þorski. Ný lög staðfest: 20. L. um meðgjöf með óskyldgetnum börnumo. ti., 24. jan,; og 7. febr.: 21. L. um vexti; 22. L. um vi'Sauka við vegalögin ’87; 23. I,. um breyting á 1. um sveitastyrk og fúlgu. (Fjallkonan). H 1 u t a f j e 1 a g er stofns ð hjer í bæn- um, mest eptir tillilutun kaupm. Þorl. Ó. Johnsonar, með pví marki og mitti, að veita verðlaun fyrir islenskt frumsamið leikrit. Yerðlaunin eiga að vera 500 kr., en leikritiS aptur á móti eign fjelagsins. Hver hlutur er 25 kr. og purfa pví eigi nema20hlutir,tilað safna verðlaununum, enda munu,peir nál. allir vera lofaðir. Vermenn koma með fæsta móti nú að norðan hingað til Suðurlands. T í ð a r f a r. 10. p. m. var hjer asa- hláka. 14. mars 1890. Ölvesárbrúin. Eptir undirlagi Tryggva Gunnarssonar,sem tekifi hefur að sjer brúargjörðina, var i haust tekið upp grjót í brúarstöplana, hefur pví öllu verið ekitS í vetur að brúarstæðinu og eru nú pangað komnir 85 teningsfatSmar af grjóti. SigurtSur Sveinsson steinhöggv- ari hefur statSið fyrir pví verki og oft haft marga menn í vinnu, flest 28 á dag; hafa peir fengið 20 au. um tímano í kaup. Sement í brúarstöplana á að koma í vor á Eyrarbakka, en óvist, hve nær sjálf brúin kemur. SjótSstofnanir. BankabókariSig- hvatur Bjarnason hefur nýlega gefið Reykjavíkurbæ 100 kr. með peim skil- yrtSum, að pessi upphæð standi á vöxtum i Söfnunarsjóðnum. til pess er hún er orðin 200 pús- kr.; hin páverandi bæjar- stjórn Reykjavikur ákveður pá með sam- pykki æðsta valdsmanns landsins, ef hann hefur pá nokkur afskipti af bæjarmál- efnum, hvort fjenu skuli öliu verja til einhvers stórfyrirtækis í parfir bæjarins eða að eins vöxtunum til að styrkja eitt- hvert framfarafyrirtæki, sem bænum væri til gagns. Bæjarstjörnin, sem nú er, getar pó ákveðið, ef henni sýnist svo, að eigi skuli taka á sjóðnum eða vöxtum hans fyrr en hann er orðinn 500,000 kr. Annar sjóður er nýlega stofnaður með 4 kr. innlagi í Söfnunarsjóðinn frá 5 mönnum hjer í bænum; eiga pessar 4 kr. að standa par á vöxtum, pangað til árið 2874, en pá (á 2000 ára bygg- ingarafmæli íslands) eiga ati útborgast höfuðstóll og vextir, sem pá getur verið orðin gríðarstór upphæð, ef allt fer með feldu. A f 1 a b r ö g ð . 8. p. m. fengust í GarSssjónum 30—50 i hlut; ágætur afli i Höfnunum og gótifiski í Grindavík, er seinast frjettist. T i ð a r f a r. Um síðustu helgi (7.—10. p. m.) var hjer allfrosthart mest 16 stig C.; pá kom og nokkur ^pjór, en hagar pó nógir. 21. marz. Um ping mannako sni ng un a í Eyjafirði eross skrifað paðan: „Eptix ósk margra hefur umboðsmaður Einar Ásmundsson i Nesi gefið kost á sjer tíl pingmennsku, og er hann viss. Annars höfðu margir augastað á Halldóri Briem kennari á Möðruvöllum, ef Einar hefði ekki gefi'S kost á sjer” 22. marz. Tí ð a r f a r var að frjetta með póst- um líkt og lijer hefur verið, yfir höfu* gott; i hlákunni síðari hluta f. m. komu allstaðar upp nægir hagar,—Síðustu daga hefur hjer verið hláka og jörð nú nær alauð í lágsveitum Gæftaleysi mikiS hefur verit! hjer, en fitkur nógur fyrir í syðri veitti- stötiunum vitS Faxaflóa. Rjetta og gangnafærsla var felld á sýslufundi Skagfirðinga í f. m., en aptur á móti voru ákveðnir fastir markaðsstaðir fyrir sýsluna og tilteknir markaðsdagar. UmkaupfjelagSkagfirðinga er oss skrifað: „Pöntunarfjelagsfundur var haldinn á Sauðárkróki 11 febr., og var afráðið að lialda áfrain pöntun í kaupfjelaginu, ef loforS fengjust fyrir 1000 fjár. Formaður fjelagsins var kos- inn kand. JónJukobsson á Ví'Simíri, en varaformaður búnaðarskólastjóri Her- mann Jónasson á Hólum. Það er nú meiri vandi en vegsemd a* liafa á hendi stjórn í pví fjelagi, par sem hugir manna eru jafntvibcntir og andróðurinn gegn pöntuninni eins mikill og lijer, sjerstak- lega frá hendi Coghill-sinna og peirra manna annara, er finna sjer skylt, að risa öndverðirgegn öilura nýmæ'lum. Ábyrgð- in vex mönnum hjer sjerstaklega í aug- u:n, en hins gæta peir síður, að pegar fjárkaupmenn skaSast hjer á fjárkaup- um sínum fyrir eigin reikning e*a verða fyrir fjárskaða á leiðinni, pá eru pa* ætíðseljendurnir, sem borga skaðann fyr eða síðar á einu eða fleiri árum, neina pví aðeins, að fjárka' p nenniri ir pp^ar i sta* iiætti viðsKiptuuum, og pá kemur pó skaðinn líka að endingu niður á selj- endunum, aðeins í öðru formi, p. e. sam- keppnin minnkar e*a liættir”. Um kaupfjelag Eyfirðinga er oss skrifað 20. f. m.: „Vel hefurkniip- fjelagi voru Eyftrðinga farnast petta ár, og allmikinn hag hafa menn haft af pví- Nú er í ráði að panta timburskip upp í suin- ar, pví að viður er nú bæði illur, dýr og nær ófáanlegur hjá]kaupmönnnm. Nokkr ir hlupu úr fjelaginu næstliðið ár, ljetu kaupmenn segja sjer, að pað væri eins gott a* vera hjá sjer eins og fjelaginu, peir skyldu hafa sama verðlag á báða vegu. En svo virðist, sem líti* hafi orS- ið úr loforðunum, pví a* svo er nú komið a* flesdr peirra eru nú komnir inn í fje- lagi* aptur. Jeg álít að kaupfjelög pessi sjeu nauðsynleg mjög sem stendur, en aufv'.taS er, að pau purfa aðbreyt- ast nokku* að fyrirkomulagi, ef pau eiga a* standast til lengdar”. Kvennaskólinn á Ytri-ey Sampykkt var nýlega ásýslufundi Skag- firðinga að flytja kvennaskólann á Ytri- ey a* Sauðárkrók, ef Húnvetningargæfu sampykki sitt til pess og hægt væri að koma skólahúsinu út fyrir hæfilegt verð. 20 stúlkur hafa nú pegar sótt um að vera á skólanum næstavetur. Skuldlandsjóðsviðríkissjóð hefur árið sem leið minnkað um70—80 pús. kr, og sjest á pví, hversu hrakspár hr. Eiríks Magnússonar, reynast falsk- ar pegar á sama ári, sem hann hefur kom- i* með pær. (Þjóðólfur). ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Konungsvaldið A Spáni hrynur fyrrihlut komandi sumars, er J>ar al- mennt álitið. Fyrir pinginu er nú að þvælast frumvarp til laga um að gefa öllum lögaldra karlmönnum í ríkinu aðkvæðisrjett skilyrðislaust. Lýðveldismenn hafa um undanfar- inn tíma með hægð og stillingu unn- ið að útbreiðslu sinnar kenningar um gjörvalt ríkið og eru nú að sögn orðnir ótrúlega liðmiklir. Jafnframt vinna peir svo á þingi, að petta umgetna frumv. verði pað fótakefli, er felli stjómarráðið pegar pað verð- ur borið upp til atkvæða, og pað æila lýðveldismenn að fá gert áður en pingsetu verður frestað í byrj- un júlímán. næstk. Faripvísvoer peir ætla, að stjórnarráðið í peirri kviðu segi af sjer, pá um leið á að bylta konungsvaldinu. En allt petta á að ganga af með hægð og blóðsúthellingalaust, ætla í pvi að feta sem bezt í fótspor Brasilíu- manna í vetur er leið.—Það pykir einkennilegt, að pvl er almennt trú- að í sveitum úti á Spáni og jafnvel í bæjunum, öðrum en Madrid, að í vetur er leið hafi litli konuntfurinn O dáið úr kvefsóttinni uLa Grippe”, er hann pjáðist af, en að pað eigi um aldur og æfi að vera hulið fyrir alpýðu, en annar jafnaldra sveinn tekinn í hans stað, til pess að kon- ungsvaldið geti haldið áfram. —-- —----------------- Emin og Stanley. Það eru í vændum leiðinlegar prætur út af fyrirtæki Emins að hverfa aptur til Mið-Afríku-hjeraðanna launaður af Þjóðverjuin. Stanley er hissa og liálfreiður, enda mælt að hanu hafi ætlað sjer að taka iierskildi tvö stór ríki í Mið-Afríku, Uganda og Un- gando, og fá pau svo Emin tilstjórn- ar undir handarjaðri Austur-Afríku- fjelags Englendinga, og mun hann haft ætlazt til að hann fengi marg— falt meiri laun fyrir, heldur en hann fær nú frá Þjóðverjum. Á hinn bóginn ber Emin pað fram, að hann hverfi til óbyggða aptur, af pví fyrst og fremst, að hann hafi verið hrifinn nauðugur úr ríki sínu og af pví, að Stanley hafi hvervetna í ræðuin síiiuin gert lítið úr sjer og sfnum störfum og talað illa um sig. —Út af pessu öllu er koinið hið mesta fúss i Þjóðverja og munu peir ekl<i gera mikið til að fagna Stanley. í blöðunum pýzkuerhon- um nú stöðugt lagtillt tii, borið á brýn, aö í pessari síðustu ferð hafi hann lítið hugsað uin að efla landa- fræðislega og vísindalega pekkingu á Afríku, heldur hafi liann verið að o]ina nýjan verzluiiai'farveg fyrir i brezk verzlunarfjelög í penn til- gangi að kippa fótunum undan Þjóðverjmn í peirra tilraunuin að ná fótfestu í Suðaustur-Afríku. Meðal annara bragða, er Þjóðverjar nú beita til að rýra frægð Stanleys, er sú nýlega gerða upjigötvun pýzks ferðamanns, Richard að nafni, að pegar Stanley um árið var að leita að Dr. Livingstone, hafi hann strax í /anzibar fengið áreiðanlegar fregnir frá Aröbum um pað, hvar Living- stone var pá niður kominn. Hafi pess vegna áður en hann hóf ferðina inn i landið, vitað hvaða leið hann skyldi fara, en að hann hafi hulið petta fyrir almenningi, til pess dýrð sínyrði sem mest.—í sama streng- inn að vissu leyti taka Frakkar, og landfræðisfjelagið franska i Paris hefur nýlega neitað að veita Stan- ley opinbera móttöku, af peim á- stæðum, að hann í pessari ferð hafi verið að efla verzlun, en ekki landa- fræðislega pekking með ferð sinni um Afriku.—Stanley er nú á Suður- Frakklandi; kom pangað laust fyrir síðastl. helgi. Til pess að auka nú sem mest penna eldinn, er nýútkomin í Times í London ritgerð frá Sir Samuel Bak- er, sem gamal-kunnugur er öllum Afríku-málum, par sem hann spáir pvi, að fyr en Englendinga varir verði annaðhvort Þjóðverjar eða ítalir, eða hvorttveggju sameigin- lega, búnir að ná undir sig borg- inni Kartúm, og álítur að pá verði peim margir nýir vegir færir, sem nú eru ófærir. Stanley lætur Og í ljósi að siðar meir muni Englending- ar sakna pess að peir ekki grípa tækifærið sem nú gefst til að tak- marka verksvið Þióðveria oer ítala í Afríku. Kongo-rlkið til sölu. Það er al- mælt að Leopold Belgíu konungur sje til með að selja Kongo-landið með öllum pess gögnum og gæðum og að hann hafi verið um pað að selja pað Þjóðverjumfyrir 120 milj., pegar hann frjetti frá Stanley, að með fram Aruwhimi-ánni væri ó— prjótandi uppspretta af teigleðri (Rubber). Þá átti hann að hafa hætt í bráð, en að eins í peim til- gangi að láta einhvern koma og bjóða betur. Tœring ekki ólœknandi. Á sára- lækna pingi í Berlín fyrir skömmu var tekinn tæringarsjfikur maður og skorinn upp, partur af bringubein— inu og rifjahylkinu skorið burt á meðan lungun voru skoðuð. Opið, sem peir gerðu, var svo stórt að sást hvernig hjartað barðist. Allir hinir sýktu hlutar lungnanna voru svo skornir burtu, rifjahylkið sett á sinn stað aptur og sárið saumað sam- an. Og hraðfrjett frá Berlin 14. p. m. segir, að sjúklingurinn sje á bata vegi og jafnframt að læknarnir hafi auglýst, að tæring sje ekki lengur ólæknandi. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Allar likur ern til að sampykkt verði og gert að lögum tollbreyt- ingafrumvarpið á pjóðpingi, er um hefur verið getið, að eigi að rj'ra árstekjur stjórnarinnar um 50 milj. dollars. í pví er gert ráð fyrir að sykurtollurinn verði færður niður ná- lega um helming, í 35—40% eptir gæðum, tollur á timbri (öllum teg- undum upp og ofan) er færður niður nálega uin lielming, á járnbrautar- teinuni er tollurinn færður úr $17 i $13 af hverju tonni, og á hnífum og öðru eggjárni er tollurinn færður niður svo nemur 10—35%. En á flestöllum öðrum járntegundum er tollurinn aptur á móti hækkaður um helming eða meir. Á tóbaki (lauf— tóbaki)er tollurinn meir en tvöfald- aður, færður úr $1 í $2,25 af hverju pundi. A allskonar ull og ullar- varningi er tollurinn aukinn um 3-8 og 15% og á stöku klæðategundum er hanntvi f ildadur, sama er um ljer- ept, bómulliirtau og óunna bómull. A byggi er toUurinn færður úr 10 í 30%, á malti úr 20 í 45%, bush. á hafra- mjöli úr J í 1 cent pd. A egg er lao;ður tollur svo nennir 5 cents á tylptina, á kálhöfuð 3 cents á livert stykki. Tollur á heyi er færður úr $2í $4 af hverju tonni. Á appelsín- um er tollurinn tvöfaldaður os á O sítrónum er hann hækkaður svo nemur 66 pc. Tollfriar eru gerðar ! bækur prentaðar í útlöndum á er- lendu tungumáli. Tollfrí eru og gerð alls konar listaverk, málverk o. p.h. En í pví efni pykir ónákvæm- lega tilgreint hvað skuli álitið lista- verk og hvað ekki, og vænt eptir að tollheimtumenn fái sig fullreynda pegar peir eiga að dæma um pað. Þessa dagana er á pjóðpingi ver— ið að jagast urn vandræðamál Mon- tana-manna út af kosningunum sið- astl. lmust. Repúblikar á pingi vilja gjarnan leiða pað mál hjá sjer sem lengst. í hvert skipti og að >ví hefur verið komið á dagskránni, hafa peir fengið umræðunum um >að frestað. Er pannig búið að fresta pví 5—6 sinnum og í 2—3 daga í hvert skipti. Harrison forseti hefur kjörið Le- wis A. Grant frá Minnesota fyrir að- stoðarhermálastjóra Bandaríkja. Ameríku-verzlunarpingið hefur nú sampykkt tillögu um að einn og sami tollur verði viðtekinn í öllum rikjun- um, er sendu fulltrúa á petta verzl- unarping, og að ýmsar sjerstakar varningstegundir í pessu ríkinu gangi tollfrítt í hvert annað ríkið sein er i tollsambandinu.—Blaine kvað vera höfundur pessarar tillögu. Hann mun og höfundur að annari tillögu, sem pingið er nú að glíma við. En hún er sú, að Bandaríkja- stjóru löggildi peningaverzlunarfje- lag með nægilegum höfuðstól, er skuli koma upp banka, til pess að draga að sjer peningaskipti Mið- og Suður-Ameriku-manna, en sem nú ganga mestmegnis um greipar Eng- lendinga. Banki pessi á að heita International Amerícan Jiank. Er hugmyndin að verzlunarmenn allra ríkjanna verði hluthafendur í bank- anum, og að hlutafjöldinn í hverju einu ríki verði sniðinn tiltölulega eptir verðhæð verzlunarvarnings pess er fluttur er til annara ríkja í fyrir- huguðu tollsambandi. Sú nefnd pjóðpings, er höndlar með almenn viðskipti og vöruflutn- ing um Bandaríkin, er að sögn stað- ráðin i að gera eanadiskum járn- brautum ómögulegt að flytja varning frá Bandarikjum eða inn í pau nema með pví móti, að pær í öllu hlýði flutningslögunum.—Jafnframt er og sagt að margir helztu lögfræðingar í Bandarikjum sjeu búnir að gefa pann úrskurð, að flutningslögin al- mennu sjeu gegnstríðandi stjórnar- skránni og pví ógild. Ensku auðmannafjelögin, sem um undanfarinn tíma hafa keypt flest verkstæði og verzlanir í Bandaríkj- um, eru nú smámsaman að komast að pvi, að pau hafa verið laglega göbbuð í mörgurn tilfellum og eru nú til með að losast við eignir sinar aptur. Eitt peGa fjelag keypti i fyrra öll ölgerðarhúsin í Detroit, i Michigan og er nú búið að selja pau aptur fyrverandi eigendum, með miklum afslætti, bara til að losast við pau og ná meginhlutanum af peningam sínum út aptur. Árs- reynslan sýndi fjelaginu að pví hafði ekki verið sagt alveg satt. Suður-Dakota-bændur vænta ept ir mikilli uppskeru í ár,—Snjófallið í vetur er leið var með mesta móti, og síðastliðna viku rigndi talsvert mikið, svo jörðin er nú sem allra bezt undirbúin fyrir sáning, er nú stendur almennt yfir. í fyrra um petta leyti var jörðin svo purr, að moldin fauk úr flögunum, ef vind- ur var. Frumvarpið um að gera ólögmæt iui iiii.aii Bandaríkja allan paun fje- lagsskap, eriniðar að viðhaldi ákveð- ins verðs á einni eða annari verzl- unarvöru, er um var getið í slðasta bl. uHkr.”. liefur nú verið sampykt f efri deild pjóðpings með 50 atkv. gegn 1. Sandstormar hafa gert mikið tjón í Coloradoum undanfarinn tfma. Sandurinn er svo fínn að S hvert skipti og hvessir drífst sandurinn saman í skafla út um öll da w.Tpin par sem akurlendið og beitila d ð er. En síðan snjóinn tók (um mán. mótin siðustu) hefur ekki komið dropi úr lopti, en sífeldir stormar. Samkvæmt skýrslum Washing- ton-stjórnarinnar hafa 10 miljónir innflytjenda í Bandaríkin stígið af skipsfjöl á bryggjurnar í New York á síðastl. 43 árum, frá 1847, að pvi ári meðtöldu. Illinois-rikispingið hefur lokið sínu skylduverki—að lögbinda alls- herjarsýningarfjelagið i Chicago Nú stendur ekki á öðru en efri deild pjóðpingsins. Minneapolis-blöðin segja, aðsíðan 1876 hafi marzmánuður aldrei verið jafn-kaldur eins og hinn síðastliðni. í New York komu saman mörg hundruðtelegraph-ritarar, bæði karl- ar og konur, til að reyna flýtir sinn. fljótastur varð B. R. Pollock frá Hartford, Cohn. sendi burtu 260 orð á 5 mfnútum, og fjekk fyrirpað hæðstu verðlaun, $100,00. Hinn 12. p. m. voru liðin 29 ár frá pví innanríkisstríð Bandaríkja hófst. Það var pann dag mánaðar að Beauregard foringi sunnanmanna kl. 4,30 um morguninn sendi sitt fyrsta skot á Fort Sumter, fram af Charlston í Suður-Carolina. Eptir 36 kl.stunda látlausa kúlnahríð gáf- ust norðanmenn upp, að kvöldi hins 13. Á pví tímabili hafði Beaure- gard skotiðá virkið 2,361 fallstykkja kúlum og að auki 980 syrengikúl- um. Þrátt fyrir pennan kúlna— mokstur fjell enginn af norðanmönn- um, í virkinu, og enginn særðist, svo teljandi væri. Foringi norðan- manna var Robert Anderson, og gafst ekki upp fyrri en sunnanmenn höfðu slegið eldi í virkið. Frá 1. jan. til 1. apríl p. á. urðu 3,508 verzlanir gjaldprota í Bandaríkjum; er pað 179 verzlun- um færra en á sama tímabili í fyrra. C a n a d a . Fyrir lok yfirstandandi viku er vænt eptir að til umræðu komi á sambandspingi málefnið um styrk til Hudson flóa-járnbrautarinnar. Hinn lo. p. nnvar Welland-skipa- skurðurinn opnaður til skipaumferð- ar. Með auðlegð sinni keypti lögmað- ur einn í Toronto, Alexander Ca- meron, franskan mann fyrir eigin- mann stjúpdóttur sinnar. Prinzinn heitir De Benyon Caraman og á ekki neitt nema ættarnafnið. En með konunni fær hann $150,000 á hverju ári frá foreldrum hennar. Stúlkan er að eins 17 ára gömul, en á að giptast prinzinum í næstkomandi júnimánuði. í Montreal er nú geymt og verð- ur bráðuni til sýnis eitt af peim við- urkennau frægustu málverkum heims ins, myndin Angelus. Auðmenn í New York keyptu hana síðastliðið haust í Paris fyrir $125,000, og nú vill Bandaríkjastjórn fá $30,000 toll af myndinni. Þetta vildu eigendurn— ir ekki gjalda og fengu 6 mán. frest. Aðpeim tíma liðnum, í stað pess að gjalda, skutu peir niyndinni undan ogtil Montreal. Nýjar víggirðingar hefur Eng- landsstjórn ákveðið aðbyggja í Ilali- fax, fram við hafnarinynnið. Verð- ur byrjað á pví í sumar. Nýlega hafa.McGill háskólanum í Montreal gefizt $650,000 til pess að auka verkahring sinn að pví er snertir vísindakennslu oglagakennslu —1 milj. do*Il. gengur til að efla vis- iniladeildina. Nyja Skotlands [>ingi var slitið liinn 15. p. m. Almennar kosuingar f«ra fram í júní næstk.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.