Heimskringla - 17.04.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.04.1890, Blaðsíða 4
HKIMSKKIXVLA, WISXlPKtí, MAX., 17, t ■ - .. . vv *KI I, IWH*. W iimix>e«>*. Skemtisarakoman til arðs söfnuðin- um, er um var getið í síðasta bla'Si, verð- ur höfð í Albert Hall nsestk. miðviku- dagskvöld. Sjá augl. í öðrum dálki. Sjera Jón Bjarnason fór af stað til Tíýja íslands laust fvrir síðustu helgi S ] erindum kirkjufjelagsins. Kemur að vændum fyrir lok yflrstandandi viku. ísleifur Guðjónsson og Árni Magn- ússon, bændur í Álptavatns-nýlendunni, •komu snögga ferð hingað til bæjarins 14. p. m. Segja þeir almenna líðan í þeirri nýlendu góða, og almenna von um að nú muni eitthvað rætast fram úr með bygg- 4ng Hudson flóa-brautarinnar. Þó braut- In verði lögð vestur yfir Manitoba-vatn á tnjóddinni, gerir þatS þeirri nýlendu ekk- ert til, því brautin mátil eptir sem áður að leggjast annatStveggja um nýlenduna ■v.eða rjett mets fram henni.—í sambandi við þetta má geta þess, að um síðastliðna helgi kom hingað snögga ferð frá Ottawa A. W. Ross, sambandsþingmaður fyrir Lisgar kjördæmi í Manitoba, og lætur vel yflr horfunum að sambandsstjórnin muni veita umbeðinn styrk, þar það hafi ekki meiri kostnað í för með sjer en $175,000 gjald á ári. En hann sagði að sambands- atjórnin mundi gera það að skilyrSi, atS brautin yrði fullgerð norður að flóa inn- an 2 ára frá næsta hausti. Fáist styrkur- inn sagði hann að allt mundi tilbúið að byrja snemma í sumar á byggingunni.— Ross fór austur aptur 14. þ. m. | rætaaniir Rttcrt”. FLESTIR sjúkllngar sem Ayer', Mar.Hapariila hefur læknað eru I þeir sem læknarnir hafa geflzt upp við ] Læknar mæla líka með þvi meðali meir og meir, og áhrifin sanna að þatS er þess vert. E. M. Sargent, Lowell, Mass., segir:— „Fyrir mörgum árum brutust út sár ó höndum dóttur minnar, á andliti hennar og víðar á líkamanum. Læknarnir skildu ekkert í þeim sjúkdómi. Svo fór hún að brúka Ayer’s f-arsaparilla og úr- slitin urðu að hún læknaðist alveg. Blóð hennar sýnist hafa gegnumgengið full- komna hreinsun, því siöan hún brúkatSi meðalið hefur ekki sjezt svo mikið sem bólunabbi á hörundi hennar”. „Þetta er því til staðfestingar, atS eptir að hafa í tólf ár þjáðst af nýrnaveiki og almennri taugaslekju, og eptir að hafa þreytt vitS marga lækna án nokkurra bóta, er jeg nú stórum betri og er að jeg held nærri albata, eptir að hafa brúkatS sjö flöskur af Ayer’s Sarsaparilla”. — Maria Ludwigson, Albert Lea, Minn. ÁYER’S SiRSAPARILLA, býr til Dr. J. C. Aycr & Co., Lowell, Mass. Ein flaska $1, 6 á $5; er $5 virði fl. J.Ooiiglas&Co. 634 Main Street. HANDSAUMAÐIR SKOLA- I5ARNA SKÓR, 75c. IINEPPTIR BARNASIIÓR STERKIR, 75C. HANDSAUMAÐIR SIÍÓLA- SKÓR FYRIR STÚLKUR, #1,00 PRUNELLA SLIPPUR F YR- IR KVENNFÓLK. 5Gc. D 0 u REIMAÐIR DRENGJA- || SKÓR, $1,00 vestur-brautina áfram frá Glenboro. Mun eiga atS sveigja hana til suðvesturs þaðan og leggja hana til Melita. Þar í Melita mætast þá 3 brautir, Deloraine, Glenboro og Brandon-brautirner, og það- an leggst svo ein braut áfram til kola- námanna. Fáein eintök af Passíusálmunum komu til prentfjelags Hkr. metS síðasta íslands- pósti, og vertSa seldir á 35 cents. Þessi útgáfa er prentuð eptir eiginliandarriti skdldsins sjálfs, og engu breytt nema staf- setningu. Sálmarnir eru prentaðir síðan á nýári í vetur og er þetta hin 38. útgáfa þeirra. Kostnaðarmaður Björn Jónsson, ritst. fsafoldar. Kirtlaveikin gengur í erfðir frá for- eldri til barns og verður þannig erfða- | góz familíunnar kynslóð eptir kynslóð. ÞatSer þessvegna skylda allra kirtlaveikra manna a5 hreinsa blóð sitt vel, með þvi stöðugt að taka inn Ayer’s Sarsaparilla. Hinn 1. maí næstk. öðlast skólalögin nýju lagagildi. Frá þeim degi verður engin sjerskildur kaþólskur alþýðuskóli viðurkenndur. Kaþólíkar lofagótSu um að halda skólunum áfram, hvað sem lög- in segja. REIMAÐIR KARLMANNA- SKÓR, #1,00 KVENNSLIPPUR ÚR GÓLFTEPPATAUI, 25c. FÍNIR REIMAÐIR KARL- MANNASKÓR, #1,50 Póstflutning í hverri viku fá Ný-ís- lendingar eptir lok þ. m. Sú breyting kemst á 5. mai næstk. Þann dag fer póst- urinn af stað frá íslendingafljóti, og upp frá því fer hann fram og aptur í hverri viku. Eru þetta mikiisvarðandi umbæt- ur fyrif Ný-íslendinga, er framvegis standa pú jafnvel að vígi og aðrir sveita- búar j fylkinu, að því er póstflutning ■snertir. Hagyards Pectoral Balsam losar allan óhroöann upp frá brjóstinu. Ekkert þvílíkt meðal við kvefl, hæsi, mætSi eða hverskonar öðrum slíkum kvillum í hálsi eða iungum. KVENNSKÓR ÚR GEIT- ARSKINNI, FRÖN8KU, $1,75 HNEPPTIR SKÓR FYRIR LITLAR STÚLKUR, $1,00 J.S. Douglas & Co. Joseph Martin er orðinn dómsmála- stjóri aptur, tók við ráðsmennskunni á ný 10. þ. m., á 10. degi frá því hann sagði af sjer. Er það sagt að hann hafl ráðizt á I ný, af því enginn hafi fengizt til að taka l yið embættinu. T il Manitoba. Jeg fór þangað í fyrramet! | ,r. í - ...... C. P.-brautinm. I Rat Portage sýktist jeg og þurfti að fá mannhjálp til atS kom- ast úr vagninum í Winnipeg. Jeg fjekk mjer þar flösku afBurdock Blood Bitt- ers og fann mun á mjer eptir fvrstu inn- tökuna. Og þegar jeg kom til Boissevain var jeg allæknalSur. ÞatS meðal vegur vel á rnóti áhrifum hinns óholla straumvatns á sljettlendinu. Donald Munroe, Bolsover, Ont. Kostirnir sem bæjarstjórnin býður fjelaginu til að gefa því eptir leyfl sitt til að hagnýta Assiniboine-vatnsaflið eru samkvæmt síðustu útgáfunni þessir: Fje- lagið að selja bænum 200 og ef þarf 500 hestaafl fyrir, $15 hestaflitS á ári, svo á þa1S selja bænum allt að 500 hestaafli síð- síðar meir fyrir $10 hestaflið um áriiS. Fjel. á að fíj bæjarráðinu $30,000 sem tryggingu og byrja á verkinu fyrir 1. sept. næstk. og hafa lokið við það innan 18mán. frál. sept.—Fjei. áaðsegja álit sitt um þessi boð ekki seinna en á hádegi næstk. mánudag. Veturinn eptirljet mörgum að erfðum 6- hreint blóð, aflleysi og þreytu og þyngsla tilfinning, velgju, hægðaleysi, vlndþembing a. fl. þ. h. En 1—4 flöskur af Burdock Blood Bitters eyða þessu öllu og gera mann að nýjum manni. „Eptir af! hafa reynt ýms hin svo- nefndu hreinsandi meðöl er jeg sannfærð- ur um að Ayer’s pillur eru afleitSinga bezt. ar. Jeg treysti eingöngu á þessar pillur til atS lækna lifrar og magaveiki”.— John B. Bell, Sr. Abilene, Texas. I í Til mœtlra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo mili- j ónum skiptir brúkað uMits. Winklows j Soothing Syrup” við tanntöku veiki I barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- holdits, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs. W insi.ow’h Sootiiino Syrct” fæst á öllum apotekum, allstafSar i heimi. Flaskan kostar25 cents. HML COiTMCTS. INNSlGLUÐ BOÐ send póstmálastjóra rikisins, verða meðtekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 23. mai næstkomandi, um póstflutning sam- kvæmt fyrirhuguðum samningi um fjögra ára tíma, frá 1. júli næstkomandi, á milli síðartaldra póststöðva. Ossawa og Poplar Point tvisvar í viku; vegalengd um 7 milur. Rat Portage og Railway Station tuttugu og fjórum (24) sinnum i viku; vegalengd um milu. Rosser og Railway Station, tólf (12) sinnumí viku; vegalengd um % mílu. Prentaðar auglýsingar, gefandi nán- ari upplýsingar, svo og eyðublöð fyrir boðin. fást á ofantöldum póststöðvum og á skrifstofum undirritatSs. W. W. McLeod, Post Oflice Inspcctor. Post Offlce Inspectors Oífice,) Winnipeg, llth apríl 1890. ) Jeg get mælt með Hagyards Yellow Oil sem gigtmeðali. Jeg hafði lengi verið gigtveikur en var læknuð áður en jegliaf ði brúkað upp úr einni flösku. Jeg get og mælt með henni vitS brunasárum, kali, o. þ. h. Mrs. H. Proudlock, Glen Almond, Que. Mælingamenn fóru af stað úr bænum 15. þ. m. til að mæla vegstæði fyrir Suð- Ifaicipality of Giinli. Afidvikadag 11. júní 1890 kl. 12 á hádegi, heldur sveitarráð Gimli- sveitar fund að Vlðivöllum, til að yfirskoða matskrá sveitarinnar f yrir yfirstandandi ár. I>eir, sem vilja táta hreyta tnati slnu eða annara, gefi, mjer skrifiega til kynna, hvað það er og af hvaða ástœðum, fyrir ofannefndan dag. Eptir skipun ráðsins. G. Thorsteinsson Sec'y. Treas. 9. aprll 1890. Mpty. of Gimli. mousoi a c<>. eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- galar i Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir •ðuWerj'c/fca-klæðasniðin viðþekktu. Skoðið jóla og nýárs gjafirnar! 408—410 Mclntyre Block MainSt. * * Wiflnipeg Man. Fullyrt er hjer í bænum að sambands stjórnin hafi nú fastákveði'S að styrkja Calgary og Edmonton járnbrautarfjelag- ið, og jafnframt fullyrt, að af þeirri braut verlii i sumar fullgerðar 100 mílur. Sú braut leggst um eóa nálægt nýlendu íslendinga í Alberta. Newspaper &etur þú gert betur þegar mæði, kverka- bólga, kvef gigt ásækja þig, eða þegar þú hefur brent þig, mariti, eða meitt á einhvern hátt, heldur en að brúka Yellow Oil? Það er almennt viðurkennt hið bezta meðai, hefur engum brugðizt. Vald þess yfir verkjuin, bóigu og sárum, er yfirgengilegt. Á Bijou Theatre'. Á laugardaginn tvis- I var: The Old Homestend, fvrri partnæstu j viku: The Octoroon. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en , , ■ • ■ 200 bls., og í henni fá Aivertisiii “cR.",rk"kr! urri annari bók. I henni eru nöfn allra frjettablatía í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í öllumblöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út ineira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yflr hiu beztu af smærri blö-Sunum, er út koma í stötSum þar sem m úr enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga at! fámik- Í5 fje fyrir litið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowki.l & Co., Publishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. HAMFARIR! L A S’ S H 0 E S T 0 R E ÞAÐ GENGUR MIKIÐ Á í FATABÚÐINNI HJÁ HONUM WALSH, 513 MAIN STREET,. MÓTI CITY HALL. 30,000 BOLLARS VIRDI AF NÝJDM VORFATNADl, ÍSAMT IÖTTDM OD KDFDMl hefur Mr. Walsh nýlega keypt austurfrá fyrir svo og svo mikið hvert doliars vir«i, sem nú aptur er selt með svo Iágum prL a* slikt hefur aldrei heyrst fyrri hjer í þessum bæ. Alfatnaður karla fyrir $3,50, drengjafatnaKur fyrir $2,50, barnaföt $1 ■ Karlmannabuxur 95 c., vesti a 75 c., og treyjur á $2,50. Nýjar voryfirhafnir, aðeins 5,00. Nærskirtur og nærbuxur á 25 e. hvert, yfirskirtur 25 til 50 c., verkanianna luixur 5Í5 og 50 cts. Hálskragar, mansjettur, vasaklútar, hálsbönd a.xlabond og fi. mjög odýrt. Mjög mikið af skótaui keypt fyrir 50 c. dollars virðið. Hattar! Kattar! hattar! hattar! lattar! allir nýir og einmitt tilbiínir fyrir pessa árs mólS. Þeir voru alltr keyptir fyrir mjöglítið hvert dollarsvirði, og verða því seldir mjögódýrt. Þjer megið til með að koma og skofta þessar vörur, þœr eru allar nýjarog merktar metS því verði sem erlangt fynr neðan innkaupsverS. Það er hjer mjög gott tækifæri fyrir kaupmenn út á landi að fá vörur langt und- ír þvi verði sem þeir geta fengið þær í stórkaupabúðunum. WALSH’S, ODYRA8TA FATABIJD I BÆ.M Jl, 513 MAIN STREET, GEWNT I ITV HAI.L, Burdock Bloqd Bitters WILL CURE OR RELIEVE BILIOUSNESS, DIZZINESS, DYSPEPSIA. DR0PSY, INDIGESTIONi FLU*TTEnlNG 1AUNDICE. 0F THE HEART, ERYSIPELAS, ACIDITY 0F SALT RHEUM, THE STOMACH, HEARTBURN, DRYNESS HEADACHE, 0F THE SKIN, Aod every speeies ofdistsse trising trom disordered LIVXR, KWNEYS, stomach. bowels or blood. T. MILBURN & C0.f Proprietor*. TORONTO. Fræ, Frœ! Frœ! Vjer eigum von á mjög miklu af garð og akurútsæði, er hlýtur að full- nægja kröfum hvers og eins bæ*i að gæð- um og verði. Þar að auki höfum vjer ótal tegund- ir af korni, smára, timothey og milletfræi. Cataiogue (frælisti) sendits gefins þeim er nm biðja. CHESTER A Co. 535 Maiu St. - - ■ Wimipej. Gmigranta fiirbrjef —MEЗ ** WOMINION-LINUNNI —frá— ISLAIiDIs WISIiirEO, fyrir fullor*na (yfir 12 ára)... «41 kg “ börn 5 til 12 “ . ......... “ “ i “ 5 “ ....14,75 selur B. L. BALDWINSON, «eo. H. Campbell, ) 177 Ro«s St., Winnipeir. Aðal-Agent. ) " SPARIH PEIIKJMi HVEUNIG? Með því að ganga rakleiðis til McCrOKsans. Þar eigið þið VtST að fá ó- dýrastan varning 1 borginni. Spyrjið eptir al-ullar nærfötunum, sem við seljum á ein 60 cents, eptir gráa ljer- eptinu á 5 cents yrd. Oggleymið ekki um leið a* spyrja eptir okkar makalausa graa Ijerepti á bara 7 cts. yrd. Það er þess vert að sjá það. Yið höfum feikna miklar birgðir af allskonar sokkum, vetlingum, fingravetl- ingum og belgvetlingum, kjóiaefni, lífstykkjum, sirzi, cottonades, þurkum af öll- um tegundum, og yfir höfuð af öllum varningi, er venjulega er að finna í stórri Dry-Goods-verzlun. %W‘MUNIÐ hvar jWð okkar er. MgCROSSAN & Go. 568 Tlain Street, Corner McWilliani. MIIjIjS & EIjIOTT. Barristers, Attorneys, Solicitors&c. Skrifstofur 381 Main St., upp yfir TJnion Bank of Canada. G. Mills. G. A. Eliott. Boots & Shoes! !H. O. Smith, skðsmiður. 60 Koss St.. W’innipeg. CliiMltRE, (iRUNDY & C«. t FASTEIGXA BRAKI XAR, FJARLANS OO ABYROÐAR UM- BOÐSMÉNN, 343 Jlaiii St. -• Winitipcg. Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp- arhönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að selja bæjarló*ir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjorum lántlm vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer liöfum stórmikið af búlandi bæ*i nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bíendum gegn vægu ver*i, og i mörgum tilfellum ánþess noktotð sje borg- að niður þegsír samningur er •skráður. Ef þið þarfnist peninga gegn veði í eign ykkar, dða ef þið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, þá lfftmið og talið við CIIABRrÉ. UtlMiY A CO. Hfflí 11 k 1. FASTEKíMSALAR OG FJARlÁaSÍHRODSREAN. JESLER AVE., GEGAT 3RÐ STREET. Selur bæjarlóðir og búland ódýrar og gefur lengri gjaldfrest en nokknr annar í bænum.—— á skrifstofunni vinnur íslendingur, herra Sigfús Stanley. Harry >\ hiíe Co. _ n segir til sín í byrjun með þurra hósta, svita útslœtti um nætur, hlaupastingjum í brjóstinu o.s.frv. Stöðv- ið framrás hennar í byrjun ineð því a* taka inn Hagyards Pectorai Balsam. Þnð er ótvílugt til að lækna alla þessháttar eyðslu-sýki. Á Princess Opera Ilouse: Næstk. mánuda.' og þriðjndag: Hinn makalausi háðfugl Bi l Nj/c. Heyrnaklkysi. Heyrnardeyfa, lækn- j u* eptir 25ára framhala, með einföldum I meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlauts ! hverjum sem skrifar: Nichoi.so.v, 30 St. John St., Montreal, anada. Ekkert er enn farið að eiga vi* sýn- ingarmálið, svo almenningi sje ljóst, en líkast kemur þa* til umræðu á bæjar- ráðsfundi næstk. mánudagskvölk. Á miðvikudagskvöldið kemur(þ. 23.) halda G. T. stúkurnar Jtekla’ og(Skuld’ skemmtisamkomu til arðs íslenzka söfnuðinmn. Samkoman verðurhaldn á Albe:t Hall (á horninu á Main og Market Street). SkemmtaniriiHr verða ágætar. Söng- urinn miklu betri en átt hefur sjer stað liinga* til á meðal lnnda hjer. TmigHiigtir 25 c. Fyrir börn innan 12 ára 15 c. Leiðrjetting. í 168. tölublaði (1Hkr.” | ef.-t í 3. dálki á 2. innsíðu blaðsins er | prentvilla. Efstu líuurnar 2 hafa ein-1 hvernveginn liaft sætaskipti. En til þess | að fá setniuguna óbrjálaða þarf ekki ann- a* en lesa hina 2. línu að ofan fyrst, þá | 1. linuna, þá 3. línuna og svo áfram. Þetta eru menn be*nir að leiðrjetta. ATHTGA. Spartð peninga! Geymi* fataræfla! Undirskrffaður kaupir alls konar fata- tuskur og gefur 75 cents fyrir 100 pd. Enn fremvir alls konar pappír, skrifaða og prentaða bláðáskekkla og gefur 40 cents fyrir 100 þd.; svo og málm-rusl, svo sem járn, kopar, látún o. s. frv., einnig bjór-og Gí'/t-flöskur(ferstrendar)og gefur fyrir þær 40' cents tylftina. II. SHRAGGE. 168 KÍND St„ •• WINNIPEG. THE MASSEY MAAUFACTURIG CO. Bændur vinna sjálfum sjer ógagn ef þeir kaupa a*rar en hinar víðfrægu Toronto Akuryrkj u-vj elar. AUir sem hafa reynt þær, hrósa þeim, enda hafa þær hroðið sjer vegfram úr öll- um öðrum ekki einungis í Ameriku, heldur og út um ALLA EVItÓPU og í hinni fjarliggjandi ASTRALIU. VORUHUS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A Princcss & Williain St’s. .... Winnipcg, Man. U. s. WESBRÖOK. HÖNDLAR med ALLSKONAR Á«ÆTI8 akuryrkjnvjdar FRÁ ÓLLUM BE7.TU VERIÍSTÆÐUNUM í RANDARÍKJUM OG CANADA. NYKOMNAR ST.RAR BYRGÐllt AF IIVEITIBANDI. AGENTAR HVER- VETNA ÚT UM FYLKIÐ. H.S. II LEII )BEININ«AR um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og aliskonar mjöltegundir, fást ókeypis i norðausturhorni King >V Ylarket Sqnare. Gísli Óhifsson. t er tækifæriM fyrir West Sel- ■ ittt kirk-búa að fá odýra liar*vöru 111 oghúsbúnað. Jeghef í hyggju II I að minnka þenna iiluta verzl- ll I önnrinnar a* iniklum mnn, en V I auka aptur við inatvörubirgð- ■ ■ ■ irnar. Þe.ss vegna býð jeg öll- um, sem áður sngt, alla harSvöru oghús- húna* með svo niðursettu verði, að slíkt hefur aldrei hejrzt í sögu þessabæjar. V. í I; L M. IGNÚSSON. FIIŒ! FROE! Vjer óskum eptir að einn og sjerhver, bæði í Manitoba og Norðvesturlandinu, sendi til vor eptir Catalogue (frælista). Vjer höfum niciri og betri birgðir af fræi en nokkur annar verzlunarmnður í þeirri grein, hvar helzt sem leitað er. I Utanáskriptin er: J.M.PERKHÍ8, 241 Jiain St. - - IViiuii|ie<t. Man. CI.ARENCE li. STEELE, LlFS OG- EL DS-ÁBYltGÐAR-AGENT, WEST SELKIRK. MAN. Gefnr einni{” nt giptinsa- lejfisbrjef. Skhifstoea i McIktyke Block. 41« Ylain St. - - - - Winnipeg. f|1 imipei- Isleniiiip: a r! Brœðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í FDRTIJMíK -- BYGCiINGUIÍM, hafa ætíð á reiðum höndum birg*ir af nauta, sauða og kálfa kjöti, o. s. frv., og selja við lægsta gangverði. Komið inn, skoðið varninginn og yfir- farið vjrðlistann. B3T íslenzk tunga töluð í búðinni. Uolinan Rros. •• 2B2 Main St. Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða ljósmynd, þá farðu beint tii Thc C. P. R. Art CSallery, 59Gýý Main St., þar geturðu fengið þser teknar 12 (Cab. size) fyrir að eins *».’{.OO. Eini ljósmynda staðurinn í bænum sem Tin Types fást. ! Eini ljósmyndastaðurinn í bænun sem fSLENDINOUR vinnur í. »i»«i2 tlai„ St.-Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.