Heimskringla - 24.04.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.04.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Sr. 17. Wi»ni|»eg, Tlaii., ('anadn, 24. april 1890. TÖlubl. 173. ALMENNAR FRJETTIR frA útlöndum. ÞÝZKALAND. Bismark karl- inn lofaði vinnm sínum {>ví um dag- inn, |>egar hann J>okaði fyrir Caprive, að hann framvegis mundi endur og sinnum láta heyra til sín í blöðunum. Það er nú pegar byrjað og byrjað á f>ann hátt, að engum dylst að karl ætlar að grípa öll tækifæri til pess að draga dálítið vindinn úr seglun- um á stjórn-dreka Caprives. Það var hinn 15. p. m. sett ríkisping Prússa og par hinn nýi kanslari er formaður peirrar stjórnar flutti hann við pað sína fyrstu pingsetn- ingarræðu, er hann hafði vandað sem mest mátti og ætlaðist víst til að hún yrði aðal-umtalsefni bæði blaðanna og alpýðu um nokkra næstu daga. Þarna sá Bismarck að mundi gefast gott tækifæri til að reyna hvor hefði meiri áhrif á pjóðina, Bismarck eða Caprive. Það var pví jafnsnemma að um kvöldið kom út í blöðunum út- dráttur úr ræðu kanslarans og í blaði Bismarcks, Norður-Þýzka- lands Úðindunum, hin fyrsta grein frá uBissa”. En pessi grein var pó eiginlega ekkert annað en pakk- lætisviðurkenning til vina sinna fyrir hinn mikla grúa af heillaósk- um til hans á afmælisdegi hans, og lofsorði fyrir stjórnarstörf hans á umliðnum árum. Þó nú ekki væri annað efni greinarinnar en petta, pá urðu áhrifin pau, að allir töluðu um Bismarck, ekki einungis pá í svipinn, heldur vikuna út, en enginn minntist á ræðu Caprives, nema blátt áfram eins og hverja almenna pingræðu. Það sem á pá ræðu var minnst sjerstaklega, pá var pað eink- um til að benda á að óbeinlínis væri pyrkingslega farið með Bismarck og að í upptalning heillaóskanna til hins nýja kanslara var heillaósk Bis- marcks algerlega sleppt. Hennar var hvergi getið. Þetta bætir ekki um fyrir Caprive, enda er honum nú talsvert verr við Bismarck en áður, par honum dylst ekki að karl má svo mikið betur.—í pessu brjefi kemst Bismarck svo að orði að sjer hefði verið vísað frá, par sem hann minnist á burtför sína úr ráðinu.— Undireins ov bino-ið var sett tók O I o Caprive sig til og kunngerði öllum pingmönnunutn og öllum embættis- möntium stjórnarinnar, að peim væri fyrirboðið að gefa blöðutn eða blaðamönnum hinar minnstu bend- ingar um fyrirætlanir í einu eða öðru, eða nokkrar aðrar upplýsingar áhrærandi stjórnmál. Hann kvað stjórnina sjálfa tilbúna að opinbera pað setn henni pætti við eiga og ekkert meira, í síiui eigin blaði, Jieichsanzeiger. RÚSSLAND. [>á liafa níhilistar komist svo langt að brenna eitt keis- ara setrið, Oruvenbann, skrautleot ' O stórhýsi um 20 mílur í suðvestur frá Pjetursborg. Var pað brennt til kaldra kola aðfaranótt hins 17. p. m.; var kveikt í pví í mörgum stöð- um í senrt. í fyrstu var sagt að keisarahjónin hefðu verið par inni, en komizt út ósketnmd, en pau voru hvergi nálæg. Þar ljetu 7 manns lífið í eldinum. í Pjetursborg var nýlega tekin föst stúlka, kærð fyrir að vera að reyna að vjela herforingja. til að gefa sjer uppdrætti af víggirðingum Rússa á landamærum Þýzkalands og veiða upp úr peim ýtns leyndarmál áhrærandi herstjórnina. Svo komst pað upp að hún var keypt til pessa af einuin aðstoðarmanni pýzka ráð- herrans. En er átti að grípa hann var hann allur á burt og komii.n sttðttr yfir lattdamærin. Afriku-Stanlcy koni til Belgíu, til vJnar síns og velgerðamanns Leo- polds konungs, 10. p. nt. og var vel fagnað. Borgmeistarinn með úr- valalið úr bæjarráðinu fór á nióti honum að landamærum Belgíu og Frakklands og fylgtli honum paðan á sjerstakri vagnlest til höfuðstaðar— ins. Og á vagnstöðinni mætti hon- um hirðmarskálkur Leopolds kon- ungs og tók hann með sjer til hall- arinnar án minnstu tafar, eptir skraut búnum strætum og um óslitinn manngarð. A sunnuda'ginn hjelt borgmeistarinn honum veizlu. í ræðu í pví satnkvæmi kvaðst Stan- ley sjá í huga sínum að sá tími kæmi að Belgíu-menn stígju áskip i Ant- werp og af pví tneðal kunningja sinna og vina í Congo ríkinu í Af- ríku, öldungis eins og peir gerðu nú í London eða New York.—Er pað nú sagt að Stanley muni hætta við að ganga í pjónustu Breta, en að hanu í pess stað muni gerast stjórn- ari Congo-ríkis. Astæðan er sögð sú, að bæði pykist hann skyldugur að veita Leopold konungi lið öllum öðrutn fremur, og sú, að sem stjórn- ari Congo-ríkis hefði hann algerlega fríar hendur til að vintta að Afríku málum eptir sínu höfði. Landkaupálögin írsku. Aðal- piætan um pað frumvarp stendur yf- ir pessa viku. t>að var vænt eptir að Parnell mundi koma með allar sínar breytingaruppástungur 22. p. m. Ef allar fyrirhugaðar breytingar uppástungur hans verða viðteknar umskapast pau lög algerlega.—Nú eru skozku pingmennirnir komnir fram með frumvarp til landkaupa á Skotlandi á líkan hátt og fyrirhugað er á írlandi. 434 milj. dollars útheimtast til að framfleyta stjórn Englands á næsta fjárhagsári, segir Goschen fjármála- stjóri, en tekjurnar segir hann að verði $450 milj.—Á siðastl. fjár- hagsári var ríkisskuld Englands rýrð svo nam $41 milj. Marquis Tseng, hinn víðfrægi stjórnfræðingur Kínverja, er nýlát- inn í Peking, 52 ára gamall. Hann hafði mörg undanfarin ár verið ráð- herra Kínverja í London, Pjeturs- borg og París og var nafntogaður um alla Norðurálfu sem stjórnfræð- ingur. Hann flutti til Peking frá Paris fyrir ári síðan. peim jarðargróða, og yfir höfuð á peim verzlunarvörum, sem keyptar eru í Canada. Kartöflur t. d. eru fluttar i stóruin stíl til New York frá Nýja Skotlandi, Prince Edtvard- eyju og fleirutn stöðum í Canada, en nú er sá itinflutningur samkvæmt frumv. svo gott setn fyrirboðinn, par tollur er lagður á kartöflur svo nemur 2 cents á hvert pund, en pað er satna og $1,20 á hvert kartöflu bush. Þegar pess er gætt að kar- töflubush. er selt í New York á 25— 50 cts., pá er tollurinn æði hár í samanburði, og pað leynir sjer ekki að innflutningurinn er svo gott sem bannaður.—Hvað annars setn verð- ur um frumv., pá er pað eitt víst, að pað fær stórkostlega mótspyrnu frá mönnum utan pings. En sú mótspyrna er af ýmsum hvötum sprottin. Sykurgerðarmennir t. d. eru reiðir yfir tilvonandi niðurfærslu tolls á sykri, jafnvel pó peir jafn- framt eigi von á 2 cts. að gjöf frá stjórninni fyrir hvert eitt sykurpund, er peir búa til um næstu 15 ára tíma. Þeir vilja hafa núverandi toll á sykri alveg óáhrærðan. jarðhristingi og flóði. Santa dag átti og Chicago og New York að afmást algerlega, en i peim bæjun- um tveimur hafði spádómurinn rnjög lítil áhrif. í San Fraticisco aptur á móti varð fjöldi manna hálf- truflaður. Menn seldu eignir sínar fyrir lítið sem ekkert og flýðu bæinn hrönnutn, og margir er ekki gátu selt, flýðu pá samt.—San Francisco stóð pegar síðast frjettist. Harrison forseti er að sögn meir en viljugur til að sækja um ný, haustið 1892. forsetaembættið á Meðhaldsmenn hans eru nú pegar farnir að greiða götu hans í pví efni, pó ekki sjeu peir teknir til vinnu opinberlega. En pað pykir óvíst að republíka-flokkurinn kæri sig um hann aptur. Svo mikið er víst, að margir af leiðandi mönnum ogmörg leiðandiblöð flokksins kvarta sáran yfir pví hvað hans stjórnar ráð sje kuldalegt og pyrkingslegt, og gefa pað afdráttarlaust í skyn, að hver sem komi til Washington kom- ist fljótt á snoðir um að Harrisons stjórn sje ekki alpýðu kær. Til umbóta Missisippi-fljótinu og Missouri innan Dakota og Mont- ana landamæra hefur pjóðping ver- ið beðið um $^ milj. Af stað upp 'l ðbygðir lagði Entin Bey frá Bagameyo hinn21. p. m. FUA AMERIIiU BANDARÍKIN. Ilinn 17. p. m. var í efri deild pjóðpitigsius að lyktum útkljáð prætumál Montana-manna út af kosningunum siðastl. haust. í pví máli urðu all-skarpar prætur áður en gengið var til atkv. Repúblíkar hjeldu pví fram, að repúblíka-ping- mennirnir frá Montana væru rjett- kjörnir og hlytu pess vegna að við- urkennast efri deildar pingmenn á ]>jóðpingi. Demókrataraptur lijeldu pví fram, að í Montana væri ekki einn einasti pingtn. löglega kosinn til pessa dags, að ríkisping Mon- tana, er sainan kom í vetur er leið hefði náttúrlega verið ólöglegt og par af leiðandi, að pað lítið sem pað ping hefði gert væri ólöglegt. Að skoða repúblíka í pví ríki löglega kosna væri ómögulegt nema satn- kvæmt peirri grundvallarreglu Sher- mans, að uallt setn fellt geti flokk demókrata, en uppbyggt flokk re- públíka, væri rjettlátt, bæði í sið- ferðis og lagalegu tilliti”. Við at- kvæðagreiðsluna rjeði afl flokkanna úrslitunum, en patt urðu: að repúb- líkan pingtnennirnir, Sattders ov Power, voru leiddir í pingsalinn setn löglega kosnir fulltrúar Montana- manna. Atkv. repúblíka í pessu máli voru 32, en demókrata 26.—- Með pessum úrskurði or og óbeiu- línis viðurkennt, að repúbllkar sjeu rjettkjörnir stjórnarformenn í Mon- tanaríki. Neðri deild Massachusettspings ins hefur nýlega sampykkt lög, er tiltaka að 9 kl. stunda vinna á dacr O sje lögtnætt dagsverk allra er vinna daglaunavinnu fvrir ríkisstjórn ina og fyrir hvaða helzt bæjarstjórn í ríkinu sem er. Bæjarráðsoddviti í Albany (höf uðstað New York-ríkis) var nýlega kosinn James H. Manning, sonur Mannings fyrrum fjármálastjóra Clevelands ráðaneytinu.— í Albany unnu demókratar mikinn sigur við ný-afstaðnar bæjarkosningar. Nýdáinn er í Washington Samuel J. Randall, 62 ára gatnall. Hann hafði verið pjóðpingmaður samfleytt. 26 ár og um 5—6 ár var hann forseti í fulltrúadeildinni. Hann hafði verið rúmfastur af og til nú í nærri 2 ár. Nýtt gufuskip—Majestic—eign Ilvítu stjörnu”- línunnar smtðað á Englandi, fór sína fyrstu ferð vestur yfir hafið frá Liverpool til New York í fyrri viku á 6 sólarhringum 10 kl.stundum og' 30 mínútum. Er pað sögð hin mesta ferð er nokkurt skip hefur enn farið yfir hafið i fyrstu ferðinni eptir að pví er hleypt af stokkunum. Fimtán hundruðfeta háan turn býðst nú EifEel franski til að byggja í Chicago og hafa fullgerðan áður eu sýningin fyrirhugaða byrjar. Ilann býðst til að leggja fram alla peningana er purfi til að koma turn- inum upp. Er mælt að Edison upp- finnari sje í fjelagi með honum og mælt að haun ætli sjer að útbúa óteljandi ljósakrans, smá rafurmagns ljós, tneð öllum upphugsunlegum litum ng krýna með honurn stöpulinn. Henry Villard, höfuðpaurinn í Northern Pacific-fjelaginu, gaf pað í skyn í St. Paul í vikunni er leið, að á yfirstandandi og næsta ári ætlaði pað fjelag að verja $60 milj. til brautabygginga og umbóta eignutn sínum, milli St. Paul og Kyrrahafs. Flóðið í Missisppi eykst stöðugt. Flóðgarðarnir bresta hvervetna og fljótið fellur út um láglendið. Eitt porp allstórt, Point Coupee, er kom' ið nærri á kaf og íbúarnir allir flún ir. Umferð um sljettlendið á sjer nú stað aðeins í bátum hvervetna 1 nánd við fljótið. Áskorun um al- menna hjálp liefur nú verið send lil pjóðpingsins i Washington. I oks hafa pá Chicago-menn unnið dtt mál að pví er allsherjar- sýninguna snertir. Það frutttv. var loks sampykkt í efri deild hinn 21. p. m. Þá er ekki annað eptir en að Harrison skrifi nafn sitt undir lögin. Efri deildin bætti pví inn í frumv., að áfenga drykki megi ekki selja innan sýningagarðsins. Canad a . líka að verða útkljáð bráðlega, pví stjórnin hefur ákveðið að 10. maí næstk. verði pingi slitið. Hinn 16. p. ni. var í New York rnyndað allsherjar fjelag vinnu- stúlkna í Bandaríkjum og Canada. Á peiin fundi tnættu 700 fulltrúar srnærri fjelagsdeilda í ýmsum áttum landsins. Tilgangttrinn er einkum að auka verklega pekking. £>að er langt síðan bygginga- fræðingar tóku til að gera upp- drætti fyrir sýningarskálana miHu fyrir allsherjarsýninguna fyrirhug- uðu í Chieago. Og aðeinsí einu til- felli hefur fyrirhuguð mynd bygg- ingarinnar verið gerð almenningi kunn. t>að er byggingarfræðingur í New York, sem hefur gert pá uppdrætti. Hatts hugmynd er, að láta gera einn skála einungis, en ekki tnarga, eins og venja er til. Þessi skáli á að vera hringmyndaður. og á að pekja um eða yfir 300 ekrur af landi. Vegghæðin á að vera 100 fet. Þaðan dregst pakið saman í hvelfingu, smámjókkandi, pangaðtil hún í miðju verður eins og turn- spíra og hæðin frá jörðu upp í topp- inn verður 1100 fet, eða 100 fetum hærri en Eiffel-turninn mikliíParís. Tilsýndar verður pví byggingin öld- ungis eins og topptjald. Aðeins »’• sá munurintt, að petta tjald verður talsvert stærra en almennt geristl Hvolfpakið allt verður úrstáliog gleri og glerið með ýmsum litum. Inn í pessum skála verða svo hinir al- mennu sýningaskálar, sinn fyrir hverja deild sýningamunanna, en galliríin hringinn í kring innan á veggjunum verða 6 mílur á lengd. Höfundur pessa uppdráttar gerir ráð fyrir að pessi skáli muni kosta $6 tnilj. og segir hann að petta verði hin stærsta bygging, er heimurinn pekki, og að tiltölu við stærð—hin lang-ódýrasta. Hvertsýningar-stjórn- in gengur inn á að kosta upp á smíði pessarar óskapa tjaldbúðar er eptir að vita. Það er mælt að sambandsstjórn hafi í hyggju að leggja fyrirpingiðog meira en '* fá sampykkt eða fellt frumvarp um ábyrgðarsjóðsstofnun, nokkurskonar framfærslu ábyrgðarsjóð fyrir verka- lýðinn. Hugmyndin er, að hver sem vill megi borga til sambands- stjórnar á hverju ári til 50—65 ára aldurs ákveðna fjárupphæð til afborgunar í smáskömtum ásamt vöxtum á hverju ári frá pví innborg- unum er hætt til dauðadags. Sömu reglum mun eiga að fylgja eins og í almennutn Hfsábyrgðarfjelögum, að pess yngri sem maður er, pegar hann kaupir ábyrgðina, pess minna verð- ur árgjaldið. Að innborgunartíma loknum kýs hinn ábyrgði hvort hann vill heldur: fá í árlegri afborgun aðeins vöxtu fjárins en láta höfuð- stólinn standa til afborgunar erfing- um eptir fráfall hins ábyrgða, eða pá bæði höfuðstól og vöxtu í jöfnum afborgunum á hverju ári. Enginn einn mun eiga að fá hærri ábyrgð en svo að endurborgun til hans nemi meir en $300,00 á ári.—Sams- konar sameignarábyrgð verkalýðs á Ettglandi er almenn, og eptir pvi fyrirkomulagi tnun eiga að sníða petta fyrirhugaða ábyrgðarfrumvarp. Eina áskorun enn hefur stjórn- in fengið um að fá grafin jarðgöng undir Northutpberland-sundið, ámilli Prince Edwards-eyjar ogmeginlands Þetta mál kom til umræðu í efri deild í vikunni er leið og spruttu af skarpar deilur. Þó komst pað lengst áleiðis í petta sinn, pví loforð fjekkst að í sumar skyldu sendir verkfræð- ingar til að skoða vegstæðið ná- kvæmlega og gera áreiðanlega áætl- un um kostnaðinn. Eyjarskeggjar segja að fjelag á Englandi sje til- búið að gera göngin, ef peim sje veittur sæmilegur styrkur og meðal annars vilja peir fá með vægum kjörum eignarrjett yfir, eða um lang- antímaalger umráð eyjarjárnbraut- anna sem eru eign sambandsstjórnar. Eyjarskeggjar hafa pað og eptir enskum verkfræðingi að göngin (um 6 mílur á lengd) muni ekki kosta 6 milj. dollars. En Canadamenn álíta aptur að pau kosti að minnsta kosti 26 milj: Miða peir pað við verð gangnanna undir Severn-fljótið á Englandi, er kostuðu nálega 4 milj. hver míla. Jarðgas kvað hafa fundizt í Chicago nýlega, rjett í miðhluta bæjarins. t>ar var verið að bora brunn, er gasið spýttist upp. Fjelag ermyndað í Bandaríkjum og á Englandi með $200 milj. höfuð- stól til að kaupa og sameina undir eina aðalstjórn öll stálstungu og steinritunar verkstæðií Bandaríkjum. f toll-breytinga frumvarpinu- McKinley-frutnv. sem kallað er- pykir pað alls ekki leyna sjer að til- gangurinn sje að hindra verzlunar- viðskijiti við Canada. Tollurhm er hækkaður tiltöluleira tr.est á öllutn Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að í sttrnar skuli 3 herskip standa vörð ytír sela-veiðistöðvunum ' ið Behringssund. Fvrir rúmum mánuði Síðan koin fratn spámaður í San Francisco í California, norskur að ætt iw nefnd- ur Eirickson, er sagði að hinn 14. nprfl I>. á. færist San Francisco Iowa er hið eina ríkið f sam- bandinu setn nú pegar hefur gert ráðstafanir fyrir söfnun mnna til að sýna á allsherjarsýningunni fyrirhug- uðu í Cicago. Hefur skipað nefnd til að standa fyrir pví og veitt til pess $50,000. Skautahlauparinn norski, Alex Paulsen, setn um undanfarinn tfma hefur verið til heituiiis í Minneapol- is og stofnaði par vindla verkstæði og verzlun, er nú gjaldprota og flú- inn paðan nieð skttldaíjo. Er mælt að hanti sje nú einhversstaðar á Kvrrahafsströndiuni í Oregon ríki. Bankaeigendur hvervetna halda áfram að andæfa hankalaga frunt varpinu og hefur nú stjórnin fallist á hina almennu skoðun peirra að pví er snertir afgjald vaxta í ábyrgðar- sjóð til stjórnarinnar. Ilefur nú stjórnin breytt pví atriði svo, að í stað h°/ á afgjaldið I ár að vera 2^% sama upphæð næsta ár, en par eptir 1% á liverju ára. Eigendur bank- anna láta setn peir sjeu ánægðir með petta fyrirkomulag, en pað er minnstur hluti breytinganna er peir heimta. Einn árstíma enn fær Allan-lín- an að flytja Canada-póstinn frá og til Evrópu frá 12. p. m. Um pað að sá tfmi er liðinn vonar stjórnin að skrautskipin fyrirhuguðu verði tilbúin, er eiga aðfara 25 mflur ákl. stund yfir hafið. Samkvæmt skýrslum framvísuð- um á pingi nam fisktekja Canada síðastl. ár $17,655,000; er pað ná- lega $J milj. meira en árið 1888. í Manitoba var fiskitekjan $120,000 minna virði en árið 1888. Fylkispingskosningar fara að sögn fram f Ontario 12. maí næstk., í Quebec 14. maí og í Nýja Skot- landi 22. maí. Er mælt að formenn stjórnanna f pessum 3 fylkjum sjeu allir svarnir fóstbræður til að hjálpa hver öðrum. $10,000 skaðabætur voru Dugas undirforingi f Montreal dæmdar hinn 19. p. m. í meiðyrðamáli gegn blað- inu Le Monde, er ásamt fieiri blöð- um gerði gis að honum og enda kenndi honum um pjófnað, í Rtels- uppreistinni f Norðvesturlandinu ár- ið 1885. Hann pótti lfðljettur her- stjóri og hugdeigur. 50cent umkl.timann vilja vinnu- rnenn Grand Trunk-fjelagsins hafa, sem vinna í jarðgöngunum undir Detroit-ána. Tnnan fárra daga er von ánefnd manna frá Nýfundnalandi til að tala við sainbandsstjórn áhrærandi intt- göngu Nýfundnalands í fylkjasam- band Canada. Nýfundnalattdsmenn ltafa lengi verið að hugsa um að ganga í sambandið, en mótvinnu- flokkurinn i eynni hefur til ]>essa verið allt of stór. En nú eru eyjar- skeggjar orðnir preyttir á fiskiveiða- prætunni og yfirgangi Frakka, og pykjast sjá að öll pessi mál muni seint útkljáð ef peir einir halda peint uppi, pví nýlendnadeild Englands- stjórnar er bæði seinvirk og lítilvirk í pessurn greinum. Á hinn bóginn sjá peir, að gattgi peir í sambandið við Canada standa peir tvöfalt betur að vígi par sem sambandsstjórn pá tekur við öllum pessum prætumál- um og hefur líka margfalt meira vald en evjarskeggjar að pvf er S’iertir alla löggjöf. E>að eru pví liorfur á að nú (ranod santan, ef satn- bandsstjórn er viljug. Fyrir hálfum mán. síðan var Law- rence-fljótið al-!slaust að endilöngu netna á litlum kafla nokkuð austar en á miðri leið milli Montreal otr Quebec. I>ar er hajit í fljótinu og ísrekið að ofan strandar par allt og hleðst upp í feyknamikinn garð. Þetta hapt á pessum sama bletti helzt æfinlega 10-15 dögum ej'tir að allt tljótið annarsstaðar er íslaust, og eru nú Montreal-menn að tala um aðgerðir á fljótinu á pessum kafla, svo að hafskipin geti gengið til Montreal hálfum mánuði fvrr en J pau gera nú. Alltaf helzt flóðiðí Mh inu í suðurrfkunutn. stvkki úr flóðcörðiírin J “ • í I dcgi. sis!j>j)i fljót- Brotnar par i á hverjum Hudson Bay-brautarmálið á santbandspingi er óútkljáð enn, eða linn 22. p. tn., en nú á pað ga að útkljást pessa vikuna, stjórnin kunngeri fur hug á að Það hlýtur var pað ðanh leyti að pinginu hvað hún hc gera fyrir pað fjelag. Thomjison dómsmálastjóri sam- bandsstjórnar segir afdráttarlaust að undireins og Washingtonstjórnin hafi klárað Behringssundsmálið taki hún fyrir Atlanzhafs-fiskiveiðaprætuna. Sjómálastjóri Canada, Tupper, hef- ur nú um tfma annan fótinn í Was- hington; er með Blaineog enz.ka ráð- herranunt að reyna að komast að einhverri niðurstöðu í Behringssunds- rnálinu. arei að Federal-bankinn er upjdeystur var í fyrra og sagður gjaldprota, hef- ur nú borgað alveg allar sínar skuld- ir og að auki $250,000 í vöxtu af innlögðu fje. Og ]>ó eru ekki öll kurl komin til grafar enn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.