Heimskringla - 24.04.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.04.1890, Blaðsíða 2
11EIMMKR1NUL.A, WlXXIPKÍi, MA.V, «4. APRIL. 1800. „Heimstrinila,” an Icelandlc Newspaper. ’Publishedeveiy l'nursday, by Thk Heimskrinola Printikö Co. AT 35 Lombard St........Wtnnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) ' One year.........................$2,00 s 8 months,,.,,.................... 1,25 4 75 Payabie in aáyanoe, Sample copies mailed FREE to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaði-5 kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánutii 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hiín er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. L laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. tyUndireins og einhver kaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn a5 senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printing Co., P. O. Box 305. E*að er ekki langt siðan, að íslendingar voru eintóm itihil og ekkert annað, en f>á voru f>eir nú líka meinleysis-rýjur, af f>'i sem sagt að f>eir voru ekkeH. Nú er komin breyting & allt f>etta. Nú eru f>eir allir l f>essu landi—að und- anteknum þeim vitanlega, sem kaupa sjer frið með pví einhvern veginn að tengsla sig við dindil arw<oor«(o-peðar'na—umhverfðir í tlskríl”, skril hlaðinn usvivirðing- um og blygðumarleysi”, skril ógn allirjtil prófastsins. Prófastur sendi I kæruna til prestsins til umsagnar. í pessu kæruskjali voru þungar sakir bornar á prest, en aðalatriðin voru í stuttu máli pessi: að hann, eptir vitnisburði sumra manna, segði, að hann tryði ekki pví sem hann kenndi og væri hættur að trúa á guð, aö hann ákalli djöfulinn stundum peg- ar aðrir menn biðji fyrir sjer, að hann hafi verið drukkinn við em- bættisverk og hegði sjer svo ósæmi- lega, að óhæfilegt sje, aö hann hafi sýnt sjerstaka óreglusemi í barna- uppfræðslu og stunduni legið drukk- í rúmi os Sö£5, meðan andi og hótandi að gleypa upp allan lnn ^PP1 * r<"unl sð‘ börnin hafi verið að lesa, og að hús- Fyrir 11,25 bjöða nú útg. uHkr." það sem eptir cr úútkomið af þessnm árgangi (en það eru £ árgangsins) og að A UKI það, sem EKKI ER UPP- GEKGIÐ at fyrstu blððum ár- gangsins. Þetta boð gildir því að eins, að nýir áskrif'endnr borgi vmsamda ugphœð FYRIR FRAM. Frá þeirri reglu verður ekki vikið. IV. ÁR. NR. 17. TÖLUBL. 173. Winnipeö, 24. apríl 1890. okkar litla pjóðflokk með húð og hári”. Höfundur (máske rjettara sagt höfundar) pessara Uhugleið- inga” er augsýnilega orðinn hræddur pegar hann æf>ir svo vesallega. En svo hefur J>vl pá verið skotið að honum, að pað muni betri póli- tik að bers sig karlmannlega. Iiann rís pví upp á apturfótunum, belgir sig út, steytir hnefana og skirpir I, til að sýna að hann sje hvergi hræddur og auglýsir svo, að hann sje tilbúinn að segja skrílnum strið áhendur! Já, mikið stendur nú til hjá W. H. Paulson (& Co.). Höf. viðurkennir, að pað sje ekki einkenni heimskunnar að draga sig i hlje. Um pað sannfærist líka hver maður, sem les Uhugleiðingarn- ar”, pví í seinni tíð hefur engin blaðaritgerð sjezt jafn-greinilega brennimerkt með uframhleypni og blygðunarleysi”, og framhleypni er eins og allir vita eitt hinna ytri að- al-einkenna heimskunnar. Ifligi að vitjanir hafi verið einkumípví fólgn- ar að stefnabörnunum satnan á veit- ingahúsinu til pess að yfirheyra pau par hálfdrukkinn eða aldrukkinn og að prestur hafi síðan hann fyrst kom til brauðsins sýnt sig sem framúr- skarandi drykkjumann og slarkara. Prestur segir náttúrlega að öll pessi kæruatriði sjeu aunaðhvort ýkt eða tilhæfulaus og pví til sönnunar fer hann nú sjálfur á stað og safnar vottorðum hjá sóknarbömum sínum og fiskar vel, pví hann fær vottorð frá nálega öllum bcendum í presta- kalli sínu. í peim vottorðum er tek- ið fram, að peir sjeu ánœgðir með prestskap hans, að hann hafi ætíð komið fratn sem menxxtuðum nianni hœfi, að hann hafi með stakri alúð ástundað að koma til messugjörðar á annexíuna og laðað fólk til að ganga l kirkjxi, ekki verið svo mikið sem hreif ur af vitvi á messudögum og alls ekki kenndur við skírnir heldur komið fram sem velsiðaður og menntaður maður, að ekkert sje út á hann að setja fyrir prestsverk hans og að hann hafi ávalt hegðað sjer vel og ekki sje annað að bera síður gengur pað öllum skilningi honum en hið bezta o. s. frv. Hjer ofar, hve ægileg að er heimska og er sin setningin tekin úr hverju framhleypni höf. Uhugleiðinganna”. i v°ttorði svona til smekks. Jafnvel r, . * . , . , 1 nýfermd börn gefa prestinum vott- Ug pað er meira en heimska, sem J 01 mannorðið”. Dæturnar voru víst ekki alveg ánægðar með ræðuna.— t>egar prestur svo fer frá jarðarföu- inni, hittirhann einn af sóknarbæod- um slnum og veður upp á hana ineð skömmum; við pað tækifærs tók prestur upp hnlf. Einu sinni á prestur að skíra tvö börn á heimili foreldra ánnars barns- ins. Þegar prestUT k.emur, er hann svo drukkinn, að konunni á heimil- inu, sem var l&sin eptir barnsburð- inn, versnaði stórum við framkomu han», Skírninni er nftttflrlega frest- að, með aðkomna barnið er farið heim til pess og prestur fer að sofa. Svo raknar prestur úr rotinu um kvöldið, en fyrst er svo mikið rugl á honum, að tveir verða að liggja ofan ft honum, pangað til hann vitk- ast og svo rýkur hann til að skíra börnin, vekur rej'ndar upp á lieim- ili annárs harnsiris, þvi hann segist purfa að flýta sjer út á Djúpavog og kemur par líka nógu snemma til pess að geta orðið boðsletta í danz- veislu, en var svo drukkinn, að hann var hrakinn út í horn. Tveir umatrósar”, annar danskur en hinn Færeyingur, eiga einu sinni að hafa hitt prest drukkinn í veit- ingahúsi, lagt hann svo 'niður, látizt jarða liann og staðið svo ofan á hon- um á gólfinu. Einu sinni á prestur að hafa gefið dönskum skipstjóra glóðarauga og út úr pvl á að hafa /erið búin til dönsk komedía, uDen islandske Præst og den danske Kaptejn”, sem leikin hafi verið í Randers á Jótlandi. í annað skipti á prestur að hafa leikið sjer að pví, að gefa saman 17 vetra ungling og vinnukonu, drukk- o o o inn I veitingastofu. Eitt vitnið segir, að prestur liafi einu sinni komið á heimili sitt til að húsvitja, og verið svo útlits, sem , f . orð um, að hlnn hafi kennt peim Íhalm værl ePtir sig ePtir drýkkju* kemur fram í peim. Þar er líka ó- hreina frú Qg 4minnt pau með alflB skap; hallaði prestur sjer pá aptur á j svífni °g hún 1 stórum stll. Það er og samvizkuseini,—Prestursendir nú bak °S rann á hann svefnmók með UHUGLEIÐINGAPi” VILHELMS pAlssonar, uHugleiðingar” pær sem hjer er í ósvífni að rista pjóð sinni annað allan pennnn vottorða grúa með um að ræða eru ekki andlegs efnis, eins níð eins og gert er í uhugleið- ! brjefi sínu til prófasts og prófastur eptir pvl sem pað orð er venjuleg- ingunum”. Þvl eptir að höf. hefur svo áleiðis landshöfðingja ásamt ast skilið I Islenzku tali. Innihald talið upp öll pau fúkyrði, er hann kæruskjaium- 11111,1 biskuP 1 iða j r j j landshöfgingi hafa farið að bera peirra hnegist að verslegum efnum, kann til að lýsa mannlegum vernm, j 8aman undirskriptirnar undir kæru- enda eru pær máske ekki ætlaðar i fer hann til t>g óbeinlínis kallar j skjalinu t>g undirsknptirnar undir til uhelgidagalestra í heimahúsum”. hana samsafn hunda. Það gerir j vottorðunum, sem prestur hafði Sannast að se^ja eru pær heldur í hann svo greinilega, par sem hann j safnað og pá mun hafa komizt upp, ekki heppilegar til þess, að minsta býst við uað einhverjir verði til að mUrg nöfnin voruhinsömu. Það kosti ekki til að auka mannúð og I reka upp skræk”. Og hann hlýtur! an börnin voru að lesa. Einu sinni var prestur á ferð með konu sinni og fylgdarmanni, út úr drukkinn og lítt ferðafær, svo pau lágu öll úti mikinn hluta nætur I Hamarsfirðinum. Þessi fylgdarmað- ur prests var farinn burtu úr Suð- urmúlasýslu, pegar prófin voru tek- in, svo hann varð ekki kallaður fyrir rannsóknarrjettinn, en tvö vottorð allra-sorglegasta I öllu pessu máli I voru lögð frain fyrir rjettinum frá er einmitt pað, að sömu mennirnir honum. í öðru vottorðinu segir bróðurkærleika, pví að udónaskapn-: að vita að I íslenzku tali er venju- kæra fyrgt prcstinn fyrir alveg ó. i hann, að prestur hafi pessa nótt við um og ruddahættinum”, fáryrðun- legast átt við hund, pegar talað er hæfilegt framferði og telja upp ýms |iiaft alveg óhæfilegt orðbragð og um og lýginni ustanda pær alveg j uin að einhver skræki. t>að er pó 1 atriði pví til sönunar og gefa honum meðal annars hvað eptir annað kall- einstakar uppi; við pær jafnastekki líklega ekki meining höf. að telja sv0 á ePtlr vottorð um, að hann , uKom pú nú, andskoti, kom pú neitt.... af pví sem ritað hefur sig I flokki skrílsins? | komi fram sem velsiðaðar og mennt-1 nú strax”, og að sjer hafi loks aður maður, liafi ávallt hegðað sjer ; blöskrað svo orðbragð prests, að vel, ekkert sje út á hann að setja | hann hafi farið burtu frá honum og látið fyrirberast á öðrum stað. í og seyrður pótti áburður verið á íslenzka tungu, nú um lang- Mikill an tlma”, að pví er ofangreind sjer-1 Gröndals um árið, en ekki er sá ! fyrir prestsverk hans ög ekki sje hægt stök atriði snertir. ttAf ávöxtunum ; straumurinn minni eða hreinni, sem j að berahonum annaðen liið bezta o. skulu pjer pekkja pá”. Af pessum „ú fellur um íslenzka alpýðu í Ame- ; s’ frv—Nú skipar landshöfðingi uhBgleiðingum” geta ókunnir menn ríku eptir pessari nýfundnu saur- sýslumanninum 1 Suður-múlasýslu gert sjer ljósa hugmynd um hvern- r>a?i ...... i að hefJa Þegar 1 stað rjettarrann' ig höfundur peirra er innrættur. ltOpt hefur Sæunn illa látið, en hinu vottorðinu segist liann aldrei hafaheyrt sjeraStefán við hafa pessi orðog aldrei hafahaft pau eptir hon- um. Bæði vottorðin voru gefin I viðurvist tveggja vitundarvotta og að svara óhróðurs-bæklingi Grön- ; frekast sje unnt, um allt framferði: undirskrifuð af vitundarvottum og I . , , ; ao neiia pegar i stao riettarrann- rennu. Það pótti góðra o-jalda vert, ,, ’ r ” ’ sókn svo ítarlega og nákvæma sem aldrei sem I kvöld”, kvað Jón prest-j ávíta Qröndal fyrir sín ummæli, pá ur Þorláksson einu sinni. Opt hef- er ekki síður nauðsynlegt að ávlta ur Islenzk alpýða fengið fullan mæli hugleiðinga-höf. fyrir sín. Það er aðfinninga I uLögb. °g hjá hinum j llka vonandi að l(málgagnið”, sem s\o kölluðu leiðtogum pjóðflokks- | sjerstaldega berst fyrir ítvirðingu Is- ins, en aldrei eins og nú. I>að er idals. Ogúr pvl nauðsynlegt varað prestsins á Hofi og láta eiðfesta öll (1troðinn, skekinn og fleytifullur inælir” aðfinninga og atyrða, sem henni er borlnn I 10., 11. og 12. nr 3. árs pess blaðs. Lastyrðin um íslendinga hjer I landi 1 heild sinni, sem haugað er saman I ritgerð pess- ari, sem nefnd er uHugleiðingar um fjelagslíf íslendinga”, og sem Vil- helm Pálsson, alias W. H. Paul- lenzks þjóðernis" láti einnig nú til sln taka, pegar pjóðflokkurinn á ný er barinn hóflausum brígzlum. Framh. PRESTI VIKIÐ FRÁ EMBÆTTI. Það er svo sjaldgæft hjer á landi, að presti sje vikið frá embætti, og pegar slíkt ber við, pá er svomargt i einkennilegt og athugavert, sem par son, hefur verið svo góður að skrifa; að lýtur, frainkoma sóknarbarnanna nafn sitt undir, taka fram öllum 1 nærri pví eigi síður en hneyxlissög- samskonar tilraunum vorra l(vitrustu urnar af prestinum alltsvo einstak- ogmestu og beztu” manna fram &1 le*a islenzkt-> að mjer pykir saga pennan dag. Geti höf. tilreiknað sjer heiður fyrir það, er væntanlegt vitni I pví máli. Þessi rannsókn fór svo fram seint I októbermánuði slð- astliðnum og par kvað býsna margt hafa komið fram prestinum viðvíkj- andi, enda voru undir 40 vitni yfir- heyrð. Eg ætla að setja hjer fáein atriði úr vitnaleiðslunni, sem mjer liafa verið skrifuð: Eitt vitnið segir, að prestur hafi einu sinni setið að drykkju á veit- ingahúsi, er vitnið kom par að; prestur kallaði á vitnið og bauð pví að drekka með sjer og spurði pað svo að, hvort pað tryði á guð; vitn- ið kveður já við og spyr svo prest, báðum vottorðununi segir vottorðs gefandinn: í4t>ennan framburð minn er jef? reiðubúinn að staðfesta með eiði, hvenær sem krafist verður”. Öllu lengramun ekki liægt að kom- astl pessa áttina! Eitt sinn var prestur á hftsvitjun- arferð og kom á Djúpavog, fór par inn I búð og keypti sjer á priggja- pela-flösku, en meðan búðarmaður- inn var að renna á flöskuna lianda honum, greip prestur vlnglas, brá undir bununa, fyllti og drakk af og meðan bftðarmaðurinn brá sjer upp á lopt, tók prestur sjer 2eða 3 staup úr tunnunni, náttúrlega móti vilja og vitund búðarmannsins. Sfðan bjjói par skammkfrá. ®reppstjórinn kom skjótt við priðja- inartn og var pá presti sleppt. Biður- wú hrepp- stjóri prest með hógværum, orðum að hegða sjer eigi svo ósæmilega við fólk, sem væri að hlynna að h°num °g hýsa hann. Er. prestur brást reiður við, skammaði hreppstjóra, kallaði hann ((andskotans hund” og ((helvítis svín” og sló loks hrepp- stjóra utan undir svo hann raukupp 1 rúm. Svo var prestur bundinn með reiptagli og lagður upp 1 rúm. t>á fór prestur að verða auðmjúkur og lofaði öllu fögru, ef hann væri leyst- ur úr böndum, en undir eins og bú- ið var að leysa hann, tók hann á ný að skamma hreppstjóra og sagði meðal antiars: ut>að er hægt að fj, pig af veginum með pvl að pjer ((rottu-krudt”, í*08?’ sýnishorn af pví, se>n borið var og Svárlð upp á prest, læt jeg hjer nægja. Þegar landshöfðingi var búinn áð fá útskript af pessari vitnaleiðslu, vjek liann sjera Stefáni Sigfússyni frá embætti 8. p. m., reyndar ekki nema til bráðabirgða, pví hann liefur ekki vald til meira, en pað mun ó- hætt að fullyrða, að sjera Stefán kemur aldrei I hempu framar, ann- aðhvort verður hann settur af fyrir fullt o<j allt með konunofsúrskurði eða eptir dómi. Þegar nú litið er á inál petta allt, pá verður pví ekki neitað, aðjlands- stjórnin hefur komið vel fram I pví og rjettilega, eptir að JJtil hennar kasta kom, um prestinn er ekkert að seg.ja, hann er lifandi hneyxli og par við er svo sem encru frekar að bæta, en söfnuðurinnfinnst mjer beralang- lægsta hlutann I málinu. Þess ber að gæta, að kæran, sem nefnd er að framan, með 100 undirskriptum, er ekki til orðin af einhverju sjerstöku hneyxli prestsins eða framferði hans yfir liöfuð, heldur er hún sprottin af pví, að prestur átti persónulega ó- vildarmenn, einkum verzlunarstjór- ann á Djúpavogi—og óvildarefnið par voru verzlunarsakir—og 'pessir óvildarmenn ganga um eða láta ganga um og smala saman undir- skriptum undir kæruna og svo'skrifa margir undir án pess að lesa hana. Að hugsa sjer að pað purfi persónulega óvild til að hreifa við slíku hneyxli! Athæfi prestsins vekur I sjálfu sjer engan viðbjóð, hneyxlis-framferði lians vekur enga skyldu-tilfinningu fyrir pví, að reka sllkau usálusorg- ara” af höndum sjer. Nei,J en pegar óvildartnenn prests purfa að halda á sönnunum fyrir illrijfbreytnijians til pess að gera lionum j' persónulegt mein, pá eru menn fúsir til að gera beiðendunum, einkum náttúrlega ((kaupmanninum”, pann greiða að lána nöfnin sín undir kæruna. En, vel að merkja, líka jafn-fúsir til að lána presti uöfni id sínj undir vottorð I gagnstæða átt, pegar hann kemur til peirra og biður um ((góð” vott- orð, pví nú liggi sjer á. Sumir af kærendunum hafa jafnvel gefið presti vottorð um, að peir apturkalli nöfn sín undir kærunni og taka pað fram, að nú sjeu peir ((sáttir” við prest. Það er eins og peir geti ekki hugs- að sjer, að hafa nokkurt jorð á slfkri siðferðis-svívirðingu hjá’Jsínum and- lega leiðtoga, neina pvl að jeins, að peir sjeu ósáttir við hann, sjeu óvin- ir lians eða fjandmenn. Þetta er blað úr safnaðarsögu ís- lands nú á tímum! Gestur Pálsson. FR J ETTA-KAFIjAR ÚR BYGGDUM ÍSLENDINGA. hvort hann trúi á guð, en prestur! leggur nú Prest,,r á stað heim á leið svarar, að pað sje langt síðan hann með íy^da1-11'*11111! kemur svo að bæ sje hættur að trúa á guð. ! elnum wndir rökkrið og beiðist gist- : 1 ingar. Húsráðandi vildi helst kom- [ að alpýða biðji hann að taka hann og velkomið. ((Ef ekki Pjetur, pá er Páll”. Ef ekki íslendingar heima, pá íslendingar í pessu landi. Það [>urfa allt af að vera einhverjir til, til að lemja óhróðurs ummælum. Snák-svipan, sem allt af erá lopti, parf einhversstaðar að koma niður. Hvar hún kemur niður, eða hverjir verða fyrir, gerir minnstan mun. ast hjá að hýsa prest, en af pvf að honum pótti prestur ekki ferðafær, svo var hann drukkinn, pá leiddist Annað vitni hafði einu sinni fylgt presti drukknum. Prestur datt af pessa máls pess verð að segja hana baki l4 afvelta par sem hann lesendum Hkr.”. •• ,, . , . . . — --------- ------- A. ‘ , : fJe11 ^at en^a bJörK sJer veitt hann til að lofa klerki að vera. Slð Af pvi að mjer hefur pótt petta nema kallað: ((Komdu nú djöfull mál allt svo merkilegt, hef jeg út-1 og hjálpaðu mjer”. vegað mjer brjef og skilrlki frá j Einu sinnj fep tur mjö ýmsumáreiðanlegummönnumeystra drukkinnað jarðs ja konu; p . um allan gang og öll atvik pessa „ komið er j kirkjuna, býður bann máls, ogmeðpvlað berapausaman dætrum hinnar l4tnu að tala fáein Og prófa pau á annan hátt hef jeg sannfærzt um, að allt pað, sem hjer verður tilfært, er satt og rjett. Seinastliðið vor sendu margir af sóknarbörnum sjera Stefáns Sigfús- sonar á Hofi I Álptafirði, nálægt 100 alls, kæru yfir pessum presti sfnum ((vel-valin orð” yfir moldum hinnar framliðnu. Þær taka pví boði, en ræðan hjá presti varð ekki löng. Enginn mundi við vitnaleiðsluna neitt úr ræðunni úerna pessa snotru setningu: ((Ekkert er að syrgja, pví enginn var auðurinn og ekkert an fleygir prestur sjer upp í rúm I reiðfötunum og sofnar strax og svaf um prjár klukkustundir. Þá var kominn háttatími og vildi nú bóndi fara að1 hagræða presti og ná honum úr fötunum, en pá reis prestur upp flaug á bónda, sýndi sig líklegann til að berja hann og skipaði honum út úr sínum eigin húsum, en pá kom sonur bónda að, lagði prest upp 1 rúm og hjelt honum, svo hann berði sigekki, en á meðan sendi húsfreyja I ofboði eptir hreppstjóranum, er Ur brjefi frá St. Oddleifssxjni, Efri- byggð við Islendingafijót, Man., 29. marz. ((ílkr.” flytur við og við frjetta- brjef úr ýmsum stöðum I Gimli-sveit nema úr pessu byggðarlagi hinni svokölluðu ((Fögruval!a-byggð”; jeg man ekki eptir að hafa sjeð frjettir hjeðan. Auðvitað er lífið hjer ekki neitt viðburðaríkt, en stöku sinnum mætti pó eitthvað til tína, ef vilj- inn væri með. Fyrst vil jeg geta pess, að pessi 1>y£8ð> uFögruvellir” (öðru nafni Efribyggð), liggur beggjamegin ís- lendingafljóts, I Township 22 og I 3. röð austur af 1 hádegisbaug. Að nú verandi takmörkum byggðarinn- ar að austan eru 3| mílur vegar frá Winnipegvatni, en sjálf er byggðin 5 míla á lengd frá austri til vesturs. 3 \ mílur vegar aðskilur pessa byggð og hina eldri byggð við íslendingafljót. Byggðin er aðeins 5 ára gömul. Fyrstu landnemar hjer fluttu hing- að vorið 1885 I apríl og maí, Jón Pjetursson, meðráðamaður í sveitar - stjórninni, og 2 aðrir. Frá pessu tfmabili hefur byggðin stöðugt auk- ist, pó mest síðan 1887. Alls eru hjer búsettir 37 landnemar; að auki eru 5 landnemar, en ekki seztir hjer að ennpá. Fólkstal byggðarinnar er alls 189. Kvikfjáreignin er: Nautgpeningur á öllum aldri 328, sauðfje 213. Plægt land 42 ekrur en skóglaust land sem má ptægja (áætlað) 1,500 ekrur. I byggðinni er myndaður söfn- uður og s.afttkomuhfts komið upp. í pví eí þaldinn alpýðuskóli; byrj- aði JÍ, þ, »n °g stendur yfir til næstk. júnlmftn, l°ka. Kennari er Run- ólfur Marteinsson; nemendur 24. Talsverður áhugi er að vakna hjá mðnnum að pvf er jarðrækt snert- íl*, pó kvikfjárræktin sje enn sem komiðeraðal-atvínmivggurinn. Menn eru farnir að sjá að páí böfgar sig illa að leita sjer atvinnu után öý- lendunnar og eyða I pað öllum bezta tíma ársins, par sem jörðin er búin og boðin til að færa manni ríkulegri uppskeru. Það sem meðfrain hefur hamlað mönnum frá að stunda jarð- yrkjuna eru erfiðleikarnir að fá hveiti preskt. En nú er meiri von að fáist ráðin bót við pví áður en langt líður. Einn af okkar ötulustu inönnum, hr. Sigmundur Sigurðsson hefur boðist til að koma með preski- vjel undir eins og líkur eru til að viðunanlega mikið verkefni fáist fyr- ir hana. Œtti pað enn betur að vekja almennan áhuga I pessu efni. Hvað pessa byggð snertir, pá hafa pað verið og eru enn verstu erfiðleikar okkar, hvað vecrurinn að O sumarlagi vestur hingað af aðal- veginum erógreiður. Þó mikiðhafi verið gert til að bæta hann, bæði með skylduvinnu, með samskota- vinnu einstakra manna, og með lít- ilsháttar styrk úr sveitarsjóði, pá er veguriun samt hvergi nærri góður enn. Hann er svo óhóflega blaut- ur og illur viðeignar, að pað út- heimtir inikla vinnu og mikla pen- inga, að gera liann að góðum vegi. í 158. tölubl. ((Hkr.” var pess getið að I vor stæði til að 3 brýr yrðu byggðar yfir íslendingafljót, allar nálægt hver annari og allar nálægt ((Fögruvöllum”. Þetta var á peim tíma alveg rjett frá skýrt. I En á sveitarstjórnarfundi síðar var j peirri ályktun breytt eptir til— | mælum manna, er við betri yfir- ] vegun málsins komust að peirri niðurstöðu, að kostnaðurinn við að I t,ý£>oja ’J brýr yrði of tilfinnanleg- I ur fyrir tiltölulega fámenua byggð. i Ákvarðáði pví sveitarstjórnin að vegur yrði lagður um land eins bú- andans og byggð aðeins ein brú yf- j ir fljótið. Var álitið að vegurinn j 4 pennan hátt mundi eins vel duga I bráðina að minnsta kosti.— Þessi brú er nú fullgerð. Var lokið við að smtða hana hinn 27. p. m. Brú- in er 125 feta löng, 14 feta breið og 12 fet yfir núverandi yfirborð vatns á miðju fljótinu, en hún er bogdregin og pví lægri til endanna. Brúin hvílir á 7 grindarstólpum, og I hverjum stólpa eru 4 aðal-uppi- standarar. Ofan á stólpunum hvíla 28 máttartrje, hvert 10 puml. að pvermáli I injórri endann;allir pess- j ir viðir eru afbirkt Tamarac. Brú- argólfið er úr 4 puml. pykkum poplar-trj&m, afbirktum og höggn- um sljettum. Yzt á raptendunum iiggja eptir endilangri brúnnibjálk- ar 7 puml. pykkir og 8 puinl. breið- ir, negldir með eikar nöglum. Til brúarsmíðisins gengu 120 dagsverk og par af voru aðeins 20 skyldu- dagsverk; hin 100 dagsverkin unnu j einir 7 menn. Byggingin fór fram i undir umsjón vegstjórans, hr. Tóm- I asar Bjarnarsonar. í sambandi við petta má geta pess, að pegar brúin var fullgerð kom hlutaðeigöndum saman um að gleðja sig sameiginlega, par hinir ntiklu erfiðleikar, er brúarleysið hafði I för með sjer, voru nú yfirstign- ir, mest fyrir aðgerðir fárra mar.na Var hr. Jóni Pjeturssyni, sveitarmeð- ráðamanni beðið að vera viðstöddum, og kl. 1 e. m. hinn 27. p. m. byrj- aði samkoman og voru pá sainan komnir um 40 manns við brúar- sporðinn að vestan. Brúin hafði verið fagurlega skreytt með sprúss- limi og á henni miðri blakti rlkis- fáninn af stöng, og hjá flaggstöng-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.