Heimskringla - 08.05.1890, Síða 1
IV. ar. Xr. lt).
Wlnnipeg, ll»n., Canada, 8. niai 1800.
Tölnbl. 175.
ALMESNAR FRJETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
HNGLAND. Enginn eii pykir
á f>ví að landkaupalagafrumvarp
Balfours verði sanipykkt og öðlist
lagagildi. Mótstaða þeirra Glad-
stones og Parnells var ekki pannig
að hún hefði stór áhrif. Parnell
kom fram með nýja tillögu, en pað
var hvortveggja, að hann hafði ekki
talað um hana við fylgjendur sína,
er ekki leizt meir enn svo á hana,
er peir heyrðu hana á pingi, og hitt,
aðhannskýrði hana ónóg. Umræð-
ur um hana urðu pvl litlar og höfðu
enga pýðingu. Svo óskýr var hún
að Glaðstone sá sjer ekki fært að
að mæla með henni, en æskti að
höfundurinn vildi skýra hana betur.
Af pessu leiddi að bæði peir sjáltir
og peirra samvinnumenn uiðu hálf-
gert í vandræðum, svo aðfinningar
viðBalfour ogfrumv. hansurðu mjög
litlar. Þetta frumvarp er annars
svo líkt pví, er Gladstones-sinnar
hafa heimtað, að pað pykir í hæzta
máta órjettlátt að eigna pað Salis-
bury-flokknum, pó pað verði aðvera
par hann sá ekki annað fært en
grípa petta vopn úr höndum and-
stæðinga sinna. Án pessa hefur
hann sjeð óvænlegt að halda völd-
um til muna lengur, en ólíklega
vinnur Balfour sjer hylli íra jafnvel
með pessu frumv. Hann er orðinn
svo pekktur á írlandi að ekkertget-
ur hjálpað lionum svo dragi. Það
sýnir bezt að Salisbury óttast sverð-
ið yfir höfði sínu, að pó tillögur
Parnells pættu óskýrt frainbornar,
porði Salisbury samt ekki annað en
gefa peim gaum. ITann kallaði
landsumboðsmenn sína á írlandi á
•und með sjer og Gosehen fjármála-
stjóra fáum dögum síðar til að tala
um hvert ekki mundi heppilegra að
henda eitthvað úr tillögum Parnells
og innibinda I frumv., áhrærandi
ýms smáatriði í jarðakaupum.
Bindindismálum hefur venju
•fremur verið hreift á pingi Breta
um undanfarinn tíma. Aðalformað-
ur peirra hreifinga er hinn róstu-
gjarni Churchill lávarður, og með
honum Goschen fjármálastjóri. Hug-
mynd peirra er að fá pau lög sain-
pykkt, er takmarka sölurjett áfengra
drykkja, að hjeraðsstjórnirnar hafi
pað vald I höndum, og að alpýða í
hverju hjeraði sem vill geti með at-
kvæðagreiðslu úrskurðað livert vín-
sala skuli bönnuð eða ekki. Með
pessu móti hefur Churchill aflað sjer
uýrra fjandmanna, sjerstaklega með-
al aðals-mannanna í London og öðr-
um stöðum, er gera ráð fyrir að
''iðurkenna hann ekki lengur sinn
jafningja. Er pað sprottið af pvl,
að hann vill að öll peirra cfwi-fjelög
sem I raun rjettri eru ekki annað
en drykkjufjelög, kaupi vínveitinga-
leyfi fyrir í 1,000 um árið.
f vændum er að innan skamms
verði bannað að grafa nokkurn mann
frarnar í grafreituum við Westminst-
er Abbey I London. Fyrir almenna
áskorun hefur nú verið skipuð nefnd
til að velja grafreit fyrir alla hina
frægu menn pjóðarinnar, einhvers-
staðar utan* Lundúnaborgar og á
nefndin einnig að hafa í huga flutn-
ing allra líkama er nú hvíla I West-
minster Abbey í hinn fyrirhugaða
grafreit.
Hinn 2. p. m. var á pingi Breta
feld uppástunga um aðskilnað ríkis
og kirkjustjórnar á Skotlandi, með
260 atkv. gegn 218.
fioulanger vœntanlegvr til Parisar.
^íælt er að fvlgjendur, hans sem nú
eru að sögn óðum að tína tölunni
nftfi kunntrert honum að annaðhvert
Verði hann að koma til Frakklands
strax, pó að sumu leyti sje óárenni-
legt, eða megi hann eiga víst að
að allir vinir hans yfirgefi hann án
frekari aðvörunar. Það er pví rjett
Rklegt að hershöfðinginn taki sig
ul °g heimsæki stjórn Frakklands,
f>v* fremur sem honum leiðist á
' ersey eyjum.
Verkamannadagurinn eða ma't-
dagurinn, eins og hann er almennt
kallaður, er hjáliðinn án pess nokk-
uð stór-sögulegt gerðist. í London
var skrúðgangan að miklu leyti
hindruð með lögregluflokkum, er
fyrirbuðu gönguna eptir vissum
strætum. Fjöldinn af peim er gengu
var líka fremur skríl-blandaður og
pess vegna munu pessar varúðarregl-
ur Iiafa verið teknar, að yfirvöldin
hafi búizt við meiru af skríl en
minna af verkalýð. En verkamenn—
irnir aptur á móti komu fleiri út á
sunnudaginu 4. p. m. Mátti pá svo
að orði kveða að öll Lundúnaborg
væri á ferli til að horfa á skrúð-
göngu verkamanna, og peir, sem
gátu, að hlusta á ræður peirra í
Hyde Park. Það er sögð lág áætl-
un að á peim fundi hafi verið ^ milj
manna, og par af voru 200,000 menn
er gengu í fylkingu verkamannn, en
300000 komu að eins til að hlusta á.
Til pess að halda pessum 20Ó000
verkamönnum vakandi á göngunni
vpru 150 hornblásenda-flokkar í
fylkingunni til að halda uppi hljóð-
færaslætti. Er svo sagt að í Lon-
don Tiafi ekki verið jafnmargir menn
á ferli til pess beinlínis og óbeinlín-
is að taka pátt í nokkuri byhinga-
tilraun tíðanl867, að fjöldinn heimt
aði hinar ýmsu stjórnarbætur. Þrátt
fyrir penna mikla mannfjölda var
enginn hávaði og engar róstur, enda
sáust naumast lögreglupjónar í
mannprönginni til að stríða sósíalist-
um. En I dularbúningi voru lög-
reglupjónar i grendinni hundruðum
saman. Inn í garðinuin voru til-
settir 14 fundarstaðir, en svo mátti
heita að fundarstaður væri hvervetna
um hann pveran og endilangann,
pví fjöldans vegna var ómögulegt
að heyra mál manna nema í fárra
skrefa fjarlægð. Ræðuhöld byrjuðu
um kl. 4 e. m. og hjeldu áfram til
kl. 6. Gengu pær allar út á að
lieimta 8. kl.stunda vinnu sem lög-
legt dagsverk.—Meðal ræðumanna
var par Michael Davitt, hinn írski
pingskörungur.
í Paris varð einna róstusamast um
daginn, en pó hvergi nærri eins og
margir bjuggust við og gerði pað
hinn mikli viðbúnaður stjórnarinnar.
Þar voru um daginn (strax um
morguninn) teknir fastir um 2000
manns, en sem flestum var sleppt
degi síðar. Siná hreður áttu sjer
stað allan daginn Og fram á nótt, en
par allur samdráttur lýðsins í stóra
flokka var gersamlega ómögulegur,
varð engin stór-orusta. í flestum
öðrum stórstöðum á Frakklandi var
einnig róstusamt, en pó kvað hvað
mest að peim í stöðunum við landa-
mæri Belgiu, enda var all-róstusamt
hvervetna í Belgíu og hjelt svo á-
fram fram um helgi. Á Spáni, íta-
líu og I Austurriki, var og nokkuð
hávaðasamt, en hvergi til skaða,
enda viðbúnaður hvervetna hinn öfl—
ugasti. A Þýzkalandi kvað heldur
lítið að göngunni. Fór pað eins og
Bismarek hafði spáð, að áhlaupið
varð ekki stóruin skaðlegra en eru
hin almennu áhlaup frelsishersins.—
Yfir höfuð er álitið að verkalýðurinn
hafi lítið eða ekkert grætt á pessari
fyrirhöfn sinni. Sumir ætla að sósia-
listar hafi tapað tiltrú á meginland-
inu, af pví peir eptir allt umtalið
ljetu alls ekkert til sín taka.
Síðustu fregnir segja ófriðlegar
horfur i stórbæjum á Spáni. í Bar-
celona hefur herinn mátt vera við-
búinn nætur og daga að gera á
hlaup á fylkingar lýðsins og sundra
peim, vernda byggingar frá eyði-
leggingu o. fl. p. h.
A norðvestur takmörkuni Frakk-
lauds eru og horfurnnr ófriðlegar.
Þar eru í.ámamenn búnir að pver-
taka fyrir að taka annað handarvik
fyrr en peir Iiafa fram sitt mál. Og
nálega allar stjettir verkainanna eru
komnar á sömu skoðun og gengnar í
liðpeirra. Námaeigendur og aðrir
vhinuveitendur hafa reynt að fá
menn til að vinna, en fyrverandi
ve"kamenn peirra gera pað ómögu-
legt enn sem koinið er; par einnig
hefur verið skipaður hervörður til að
kalda lýðnum í skefjum.
Fangelsie-umbóta-fjelagið setur
ársfund siun í Pjetursborg á Rúss-
landi um miðjan næsta mánuð. Þar
mæta um eða yfir 300 fulltrúar fje-
lagsmanna og verða pó nokkrir
peirra frá Ameríku. Forseti pess
fundar verður hertoginn af Olden-
borg, sem nýlega hefur verið gerð-
ur landstjóri á Finnlandi.
Sexhundruð ára afmœli Sviss-
lands verður haldið á næsta sumri.
Eru pá liðin 600 ár síðan pað ríki
varðsjálfstætt. Þá eru ogliðin 700 ár
síðan borgin Berne var grundvölluð.
Frá pessum tíma til pess hátíðin
byrjar verður stöðugt unnið að und-
irbúningi hennar, enda ætlast til að
kveði að henni.
Tyrhir Ijetuundan. Á Krít-eyju
hefur verið róstusamt allt af síðan
í fyrra og pá og pegar vænt eptir
algerðu innbyrðisstríði. Hinir kristnu
íbúar eyjarinnar hafa ekki viljað
pola hervörðinn, er Tyrkir hafa haft
par og sagt nauðsynlegann til að
verja líf og eignir Mohameds-trúar-
manna. í vikunni er leið voru
Tyrkir að lokum kúgaðir til að
kalla hervörð sinn burtu og eru nú
hinir kristi.u eyjarskeggjar sigri-
hrósandi.
Dahomey-menn eru FrökJcum 6-
pægir viðureignar. Hið síðasta upp-
átæki peirra er að höggva niður
pálmatrjen hvervetna er peir geta
viðkomið; fyrirbyggja peir pannig
alla hina helstu uppskeru um mörg
Ókomin ár.
Krists-orðunni hefur páfinn ný-
lega sæmt Dr, Windthorst, ping-
skörung Þjóðverja og forvígismann
kapólska flokksins á ríkispingi. Bet-
ur getur páfinn naumast gejt.
Um alsherjar verndunar samband
að pví er verzlun snertir er, nú farið
að tala um í Evrópu, gegn tollum
Bandaríkjastjórnar. Eru pað eink-
um Hollendingar, er hugsa sjer til
hreifings í pví efni.
J fÁ AMERIKU.
BANDAItÍKIN.
Þá eru nú allsherjar sýningar-
lögin fullgerð og undirskrifuð af
Harrison forseta, svo nú er fyrst
liægt að taka til starfa fyrir fullt og
allt. Að kvöldi hins 30. f. m. var
líka byrjað. Forstöðunefndin í
Chicago kaus pá fyrst forseta, fje-
hirðir og skrifara, og er pví nú
byrjað að gefa út hlutabrjefin óg
innkalla axíufjeð. Höfuðstóll sj'n-
ingarfjelagsins hefur nú verið auk-
inn um helming og er nú $10 milj.
og áskrifendur fengnir fyrir allmiklu
af viðbótinni, en pó gengur örðugra
að fá pá en vænt var eptir.
Bandarikjastjórn hefur ákveðið
að framvegis skuli höfuðstaður
Alaska-Territories vera porpið
Juneau, en ekki Sitka, sem hefur
verið höfuðstaðurinn til pessa.
Breytingin á að öðlast gildi f næsta
mánuði.
Hinn 1. p. m. leyfði liæstirjettur
Bandaríkja Grover Cleveland að
gefa sig við almennri málafærslu.
Stórillindalaus varð verkamanna
dHgurinn (1. p. m.) í Bandaríkjum,
og pað varð ósköp lítið úr skrúð-
göngunum og glumraganginum sem
búist hafði verið við. í New York
gerðist ekkert sögulegt, en pað var
með fram pví að kenna, að allan
daginn var rigning og kuldaveður.
í Chicago var mest uni að vera; par
gengu í fylkingu um 35,000 verka-
menn, er. höfðu eniran hávaða.
Skrúðgöngur áttu sjer helzt ekki
annarstaðar stað ( stórum stíl, og ó-
víða höfðu verkamenn sitt mál fram
nema að nokkru leyti. Hvergi mun
meir en heliningur vinnuveitenda
hafa gengið inn á að færa vinnutím-
ann úr 10 í 9 stundir á dag og um
leið að hækka kaupgjaldið eitthvað-
dálítið.
Á næsta fjárhagsári er áætlað
að póstmáladeild Bandaríkjastjórnar
kosti 72^ milj. dollars.
Windom fjármálastjóri hefur
fyrirboðið að selja öl við móttöku—
stað innflytjenda í New York.
í New York-ríki erbyrjað vand-
ræðamál mikið, sem óvfst er hvern
enda hefur. Fyrir nokkru síðan
eru par numin úr gildi lög um af-
töku glæpainanna með hengingu.
í peirra stað kotnu önnur er tiltóku
að dauðasekir menn skyldu teknir af
með rafurmaornsstraumi inn um höf-
uðið. Síðan pau lög öðluðust gildi
hafa 9 menn verið dæmdir dauða-
sekir f ríkinu, en alltaf dregið að
taka pá af lifi, sumpart fyrir hræðslu
við rafurmagnið og sumpart fyrir
mótspyrnu málsfærslumanna hinna
seku- er óttast rafurmagnið. Raf-
urmagnsfræðingar hafa verið yfir-
heyrðir í hópum til að komast ept-
verkunum rafurmagnsins. Og pað
helzta sem hægt er að fá út úr
peirra vitnisburðum er pað, að sje
straumurinn um of sterkur brenni
hann líkamann svo að hann verði
eins og gjall á svipstundu, aptur
ef hann sje ekki nægilega krapt-
mikill taki hann lífið með óbærileg-
um kvölum, er varað geta 3—10
mínútur. Yið petta situr pann dag
í dag. En nú allt í einu grípur
yfirstjórn Bandaríkja í strenginn og
segir pað álit sitt að pessi aftöku-
lög sje gegnstríðandi grundvallarlög-
unum og parafleiðandi ólögmæt.
Hvert svo er eða ekki verður út-
kljáð 17. júnf næstk. Lögfræðing-
ar í New York segja að verði úr-
skurð*irinn sá, að'lögin sjeu ólög-
mæt, sleppi allir hinir dauðaseku
menn; peir fái lausn, og verði pvf
að hefja nýtt mál á hendur peiin,
ef peir eigi svo mikið sem sitja f
fangelsi. Yfir höfuð óttast lögfræð-
ingarnir afleiðingarnar ef lögin verða
gerð ógild, en búast pó beilínis við
að svo. fari.
Hinn l.p. m. borgaði Michigan-
ríkisstjórn hinn síðasta pening af
rfkisskuldinni, $239,000, og er nú
ríkið skuldlaust. Er pað hið 5. ríki
Bandaríkja skuldlaust; hin 4 eru:
Tllinois, Wisconsin, Colorado og
West Virginia.
Hinn fyrsta p. m. var pað sam-
pykkt með 75 gegn 29 atkv. á New
York-ríkispingi, að framvegis skuli
enginn maður f pvf ríki dæmdur til
lifláts, hver helzt sem verknaður-
inn er.
í vikunni er leið fjekk Sergeius
Schewitch, ritst. blaðsins Volk
Zeitung í New York, uppgjöf allra.
sekta frá Rússakeisara. Hann hefur
búið í Bandaríkjum í 22 ár, útlægnr
úr Rússlar.di, en á stór-eignir á
Rússlandi og hefur um fram allt viljað
komast heim pangað og setjast á
óðul sinn, er hann fær nú umráð
yfir aptur, með fyrirgefningunni.
Á hinu nýafstaðna Ameríku
verzlunarpingi í Washington var pað
sampykkt að framvegis skyldu öll
ríkin sameiginlega dæma f prætu-
málum milli 2 eða fleiri ríkjanna.
Þessa tillögu sampykktu allir iiema
Chili-menn. Þeir vildu ekki ganga
inn á pað, líklega af peirri ástæðu
að peir treysta sjer að glíma við
hvaða stjórn sem er, á Kyrrahafs-
strönd Suður-Amerlku, og vilja
heldur að líkamsaflið ráði úrslitunum.
í Bandaríkjum eru 212 ping-
deildir presbyteriana-kirkjufjelags-
ins og af peim hafa nú síðan f sumar
er leið 82 sampykkt að endurskoðun
trúarjátningarinnar sje nauðsynleg.
Sjerstaklega er pað atriðið um fyrir-
framákvörðunina sem peim er orðið
illa við og álíta að sje ofaukið og
purfi að útbolast.
Til o£f frá Chicago á hraðlest
Canada Kyrrahafsfjel. að ganga
innan mánaðar og á að fara paðan
til Montreal á sólarhring. Frá
London f Ontario hefur fjel. full-
gert braut til Windsor og Detroit
og eptir henni ganga lestirnar, en
frá Detroit til Chicago eptir hinni
svo kölluðu Wabash-braut. Lestin
á að koma til Chicago kl. 9—10 f. m.
og fer paðan til Montreal kl. 4 e. m.
Fjel. segir að pessi flutningur byrji
snemyia f næsta mán., og eru nú
Grand Trunk og Michigan Central-
fjelögin sitt f hvoru lagi að búa sig
undir flutningsstríð.
Seint pokar áfram málinu um
sela- og fistiveiðar í Behringssundi,
og er sagt að einmitt nú sje minni
horfur á samkomulagi en fyrir mán-
uði sfðan. Er pað pess vegna,
að Bandarfkjamenn vilja hafa pað
svo að sundið sje landluktur sær
samkvæmt samningi frá 1825. En
Bretar halda fram hinu gagnstæða.
Þar við stendur nú.
Hin sfðasta uppáfinding að pví
er fjelagsskap snertir til að hækka
varning í verði er, að myndá hluta-
fjelag, er engir sje f nema bændur.
Höfuðstóllinn á að vera $50 milj.
í 1 milj. hlutabrjefa, er kosti $50
hvert. Hluthafendurnir eiga svo að
vera 1 milj. talsins, pvf enginn bóndi
á að fá keypta nema einn hlut í fje-
laginu. Fjelagsstjórnin á svo að
verja pessum peningum til að sporna
á móti að hveiti sje selt fyrr en
sæmilegt verð fæst fyrir pað.
C a n a d a .
Þess var fyrir nokkru getið, að
sambamlsstjórnin hefð: ákveðið að
veita að eins um $100,000 til inn
flytjenda eptirsóknar. En allt af
sfðan liafa \’estur-Canada-menn sótt
svo hart fram í pví að fá meira fje
til pess starfs og sýnt svo rækilega
fram á að pað sjeu innflytjendur
fremuröllu öðru sem Vestur Canada
fylkin parfnist, að stjórnin hefur að
lyktum afráðið að bæta við pá upp-
hæð um $150,000. Verður pví
fje eingöngu varið til að auka inn-
flutning í Manitoba og vesturlandið.
Það pykir nær sanni en hin fyrum-
getna upphæð, sem ákvörðuð var,
en pó pykir petta hvergi nærri nóg,
pegar litið er á hvað mörg önnur
ríki leggja í sölurnar.
Þrátt fyrir mótspyrnu frönsku
pingmannanna er nú frumvarpið um
stjórnarskipunina í Vesturhjeruðun-
um gengið f gegn f efri deild pings
Það, sem peir andæfðu, var atriðið
er ákveður, að pegar hjeruðin fái
sjálfsforræði sem fylki í samband-
inu, skuli pað með almennri at-
kvæðagreiðslu útkljáð hvort franska
skuli viðhöfð á stjórnarauglýsing-
um og lögum eða ekki. Þeir búast
sem sje við útbolun málsins pegar
til pess keinur, sökum liðfæðar.
Sambandsstjórnin hefur ákveðið
að framveiris skuli öllum fvlk’slöir-
um, sem á annað borð erálitið nauð-
synlegt að sje numin úr gihli, vísað
til hæsta rjettar til yfirvegunar, áður
en stjórnin segir pau ógild. Er
neitunarvald landstjórans pannig
takmarkað ennmeir, pvi segi rjettur-
inn að lögin sje ekki gegnstríðandi
grundvallarlögunum, pó pau sjeu
gegnstríðandi stefnu og vilja sam-
bandsstjórnar, er síður hætt við að
hún reyni að netna pau úr gildi.
Skólalögin nýju frá Manitoba-fylkis-
pingi, er búist var við að stjórnin
geröi ónýt, ganga nú pessa leiðina
og pví óvissara hvað uin pau verður.
Ekki er pað lýðum ljóst enn, hvað
sambandsstjórnin gerir fyrir Hudson
Bay brautarfjelagið. Stjórnarráðið
hafði ætlað að afgera pað síðastlið-
inn langardag og opinbera pað svo á
mánudag, en pegar til kom, gat ekki
orðið af pví. En 6. p. m. ætlaði nú
ráðið endilega að ræða pað og op-
inbera svo fyrir pingi í gærdag
(miðvikudag) eða sjálfsagt f dag.
Charles Rykert pingmaður er
•ekur hefur verið fundinn f stærstu
fjárdráttarmálinu f sambandi við
skóg kaup og sölu, hefur nú neyðzt
til að segja af sjer pingmennsku.
Gerði hann pað áður en nefndin
lagði álit sitt fyrir pingið, pví liann
hafði hugmynd um að álitið yrði
hálf-ljótt, enda reyndist pað svo líka.
Rykert hefur verið duglegur maður
og gengt opinberum störfum í 32 ár.
Calgary tfc Zi tlmordnn - járnbraut-
in verður nú án efa byggð eitthvað
norður eptir í sumar. Stjórnin hjálp-
ar fjelaginu á sama hátt og Regina
& Prince Albert brautarfjel., nefnil.
íreð $80.000 gjaldi á ári í næstkom-
andi 20 ár, auk landsstyrksins, er
nemur 6400 ekrum fyrir míluna, en
pess lands heldur stjórnin eptir
sem tryggingu fyrir að samningnum
verfii fullnægt. Eptir að brautin er
fullgerð á hún að vera leigð Cana-
da Kyrrahafsfjelaginu i 6 ár; pað
fjelag leggurpví til alla vagnao. p.
h. Brautin á að vera fullo'erð til
o
Edmonton 1893, en jafnframt ætiist
stjórnin til að allt möguiegt -ði
gert til pess að hún verði fullgerð
pangað að haustnóttum 1891.—
Þetta var sampykkt á pingi 5. p. m.
Bæjarstjórnin í Toronto er að
hugsa um að kaupa alla sporvegi í
bænum ásamt öllu peim tilheyrandi.
Hin lagalega tilvera fjelagsins er á
enda 14. marz næstk., og í stað pess
að endurnýja lög fjelagsins er bæjar-
stjórnin að hugsa um að kaupa allar
eignir fjelagsins og liafa undir sinni
umsjón frá peim degi. Eins og nú
stendur erueignirnar $1,140,000 virði
og pví líkast að um miðjan rnar>.
næstk. verði pær $1^ milj. virði.
Eionirnar samanstanda af 60 mílum
af sporvegi, 1,300 hestum og 225
vögnum. Hver míla sporvegsins er
metin á $5,000. Árið sem leið flutti
fjelagið rúinleí^a 18 milj. farpegja,
er guldu fargjnld.
Sendimennimir frá Nýfundna-
landi, er væntanlegir voru, til að
tala um inngöngu ey jarinnarí fylkja-
sambandið, eru komnir til Ottawa.
Ætla peir ekki aðeins aðtala viðsam-
bandsstjórn, heldur einnig að stofna
til almennra funda, einkum í sjófylkj-
unum, til að ræða um vandræðí
eyjarskeggja.—-í niilli tíð fer eyjar-
stjórnin ekki neitt lipurlega að
verki. Hún sem sje heimtar lestar-
toll, $1 fyrir hvert ton, að hverju
canadisku skipi, er kemur að eytmi
til að kaupa beitu.
Hin fyrstu hafskip í ár komu til
Montreal hinn 30. f. m., en pau
voru: Oregon Dominion-línunnar og
Sardinian Allan-línunnar; komu
bæði jafnsnemma, Með báðum kom
fjöldi ferðamanna og innflvtjenda.
Á fyrsta fjórðungi yfirstand-
andi árs voru tekjur Canada. Kyrra-
hafsfjelagsins rúmar $3 niilj. og par
af var hreinn ágóði $715,651. Á
sama tíinabili í fyrra var ávinningur
fjelagsins $665,000.
Ekki losnaði allur Isinn af
Rort Arthur liöfn fyrr en mn mánaða
mótin siðustu.
í Ontario hefur verið reynd
ræktun jarðepla frá Þýzkalandi, er
sykur er gprður af (Sugar fíeets) og
hefur tekizt svo vel að nú er al-
mennt talað um að rýra kornakra ef
purfi en rækta petta sykurefni.
Endurbygging Toronto háskól-
ans kostar $220,000 pó notaðir verði
allir standandi veggpartar. Auk
pess á bókhlaðan að kosta $50,000
að minnsta kosti, er framvegis á að
verða sjerstök hygging.
Manntjðn } eldi. Hinn 6. p. m.
brann til kaldra kola skrautbygging-
in mikla: vitlausra-spitalinn að Lon-
gue Pointe í útjaðri Montreal bæjar.
Á spitalaimm voru 1300 sjúklingar,
er eldurinn kom upp, og um 1100
af peim voru vísir á niiðvikinmg..-
morgun. Hvað margir af hinum 200
hafa brunnið veit enginn enn, en
lægsta áætlun er 50. Mælt er ogað
7 menn aðrir hafi farizt í eldiuum.