Heimskringla - 10.07.1890, Page 1

Heimskringla - 10.07.1890, Page 1
IV. ar. Sir. 2H. Winniprg, Man., Canatla, lO.juli 1800. Tolnbl. 184. Tir. KAUPKNDA „HKB”. Við byrjun yfirstandandi íirg'. tlIIkr.” lofuðu fttg. hennar að gera allt mögulegt til nð h»a?ta blaðift. ketta hefur allt af vakað fyrir peim alðan og nfi hafa |>eir f>ann heiður að tilkynna kaupendum og lesend- 11 m blaösins, að cand. phil. OESTUJl PÁLS80N, hinn viðfrægi ritsnillingur og skfild, vasntanlegur hingað til M inni- I>»g nmstk. föstudag, 11. f>. m., til f>ess að gerast meðritstjóri l(Hkr.”. ^ jer treystum f> ví, að kaupendur blaðsins gleðjist af pessari fregn *'kki slður en vjer gleðjumst af að geta fært peiin hana. Að öðru leyti tstliun vjer ekki að mœla með hra. Gesti Píílssyni, oss er pað ofvaxið. Hann mun gera f>að bezt sjálfur. Útff. Tlkr.”. ALMENNAR FRJETTÍR FRÁ ÚTLÖNIHJM. England. Behri ngsundsprætan harðbar. t>að er sagt að skipun sje htgeugin frft Bandaríkjastjórn í f>íi Att að herskipafioti skuli strax halda norftur I sund og taka fast hvert ein- asta veiðiskip er fari undir brezkum fána. Bretar liafa a5 sögn heimtað *Uan K yrraiiafsflota sinn saman á Vietoriu-höfn t Brithish Col. og canadisku veiðimennirnir vopnbfia dll stn skip og hafa v ið orð að aökkva með skipum sfnum fyrr eu f>eir gefizt upp. I>aft er og mælt aft s,jórn Breta hafi ítkveðið að senda að ''estur fyrir Amertku til viðbótar ' ið fiotann sem par er. Ilvað langt ‘'tjórnin er viðbfiin að ganga í pessa Att veit engiiiu, en almennt er talið mögulegt að í orustu fari milli her- skipanna frá Bandaríkjum og peirra brezku. Almennur fihugi fyrirpessu mfili kvað nfi og vaknaður hvervetna A Knglaudi, og fjöldi manna, sem til pessa hefurverið meðmæltur Banda- Hkjastjórn, er henni nfi andvígur. Hað sem vakið hefur pessar æsingar eru hin nýju tollbreytingalög l’anda- flkjastjórnar. öðlist pau lög gildi tapa fleiri pfisundir inanns & Eng- landi stöðugri atvinnu, og J>ar krepp tr skórinn að fæti. Er svo sagt að * brcnuni Sheffield einum tapi pann- atvinnu 2,000—2,500 manns og f'annig er ástandið mn gjörvallt landið. AUt petta verkar fi stjórn- ,Ila og gefur henui Asta>ðu til að ganga lengra en ella. Til sönnun- ar pvt, að pessi andi sje að verða al- n|ennur meðal lýðsins m& geta pess, að fyrir nokkru Ijet einn af ping- tnönimm í flokki Salislniry’s pað f Ijósi 1 ræðu ft pingi) að pað væri ráð- iegt að athuga, hvort ekki væri pörf að takinarka aðflutning varnings frá ^eitn ríkjum, sem svo gott ssm fit- bolnðu brezkum varuingi nieð t.>11- taumhaldinu og iætur til sín taka, og eru nfi andvígismenn stjórnarinn- ar f pvt máli farnir að viðurkenna að hann sje ekkert lamb að leika sjer við. Hið sama eru og lögreglu- pjónarnir sjálfir farnir að gefa f skyn. Hann er paulæfður herstjóri frá Itid- landi og austnrlöndum og pví van- ur við að sjer sje hlýtt, eigi sfður en hann er vanur að fást við ræningja og spillvirkja. Engu að síður er pó haldið áfram að jagaat um fyrir- komulag lögreglustjórnarinnar, pví fjölda margir vilja að aðal-stjórn hennar sje t höndum bæjarstjórnar- innar, on ekki í höndum ríkisstjórn- arinnar eins og nti er. I.iiinl.eigna útrlkkttn oru Eng- lendingar að sögn að hugsa um enn. Spilda sfi er peir nó vilja ná f er konutigsrfkið Siam í Asíu, er liggur suður frá Burmah fyrir austan Ben- gal-flóa. Landið kvað í sjálfu sjer vera frjófsamt, en einkum arðsamt fyrir Breta níi sfðan peir eignuðust Burmah. Næðu [>eir nfi Siam líka, pá hafa peir fengið groiðati og stutt- an veg til sjávar frá Burmah, og f pvf skyni að ná níi pessu landi hafa peir að stign fundið upp eitthvert deiluefni við Siams-stjórn, sem, ef laglega er á haldið, getur orðið svo stórt mál, að nauðsyu pyki að binda enda á prætur, með pvf að taka Si- arn orr uera að brezkri eign. rnikilsvert, og mikið áhugamál að járnbraut verði lögð niður milli Norður og Suður-Amer. segir Said Mannel Sato, eiuhver rfkasti plant- ari í Guatamala í Suður-Ameríku. Það er almenn skoðun í Mið-Amer. M exico og Columbia myndi gera mikið gott, fvrir alla hiutaðeigend- ur. Talsvert hefur verið gert nú pegar. Brautin frá Atlanzhafinu inní land til Costa líica, er bráðum fullgerð, og á mjög stuttum tíma verða biautirnar uin Nicágua og Guatamala til Kyrrahafsins full— gerðar Hka. Fleiri brautir inundu verða fullgerðar áður haust kemur, svo útlitið fyrir-samgöngur um alla Mið-Ameríku er hreint hin beztu. Kostnaðurinn við byggingu braut- arinnar verður ekki svo mikill, að ekki verði kloíiun. i>að er ekki lfkt pví eins stórt fyrirta>ki eins og Nicargua-skurðurinu og pó gengur pað fvrirtæki svo ágætlega, sem hægt e,r að hugsa sjer. fyrstu álitið óhugs- yrðu byggðar í Mið- L>að var f andi að brantir Ameríku, en nú er hún pó öll sund- urskorin, með járnbrautir sem mikið hjálpar áfram pessu fvrirtæki. I>að lítnr nú út fvrir reglulegt stríð I verzlnnarlegu tilliti í Mið— Ameríku. Eptir frjettum frá tveim- ur mönnum, sem nýlega eru komnir paðan til New York, virðast allar líkur benda á að svo sje. Þeir segja að Þjóðverjar sjeu par langt á und- an f verzlunarlegu tilliti, Euglend- ingar næst, en Bandaríkin langt á eptir. Þegar Aineríkumaður ketn- ur til Guatainala, og setur a stofn einhverja verzlun eða iðnaðarfyrir- tæki, moinar pað að eins aft Þjóð- verjar taki ekki pá peninga, sem hann hefur upp á verzluninni, svo menn geti sjeð að Þjóðverjnr eru langt á undan í verzlun og að peir áður an varir fá uiest öll yfirráð yfir innfæddum f pví tilliti. Það er varla nokkur Þjóðverja verzlunarmaður, lagsins síðustu viluina af júnfnián. voru 102,000; fyrir sömu viku sfðastl. ár #369,lXX). I,. inboðsinenii auðmaiinafjelags e:ns á Englandi eru uú f Halifax og hafa í hyggju að sagt cr, að kaupa B ölgerðarhús í peim V>æ. sem búinn er að vera 5 ár f Guate- er eu male, sem ekki er rikur orftin, og par eru fleiri hundruð af peim. Deir eru langt á undan Englendingum og satt að segja, peir græða á peim að ruörgu leyti. Þjóðverjar keyptu fyrir 10 áruin slðan kaffiplöntunar- stað fyrir 870,000, pað voru gerðar að eins litlar umbætur á houuiu og nú fyrir skemmstn soldu peir liann eusku fjelagi fyrir 8500,000. \ eðurinrclingastöð hefur satn- baudsstjórniu ákveðið að stofna taf- arlaust í Victoria í British Columbia. —Hún hefur og ákveðið að útvega sem fljótast tnarga öldnmæla til brúkunará ýmsum stöðum við I.aw- renceflóa. Trjábola-fleki var fvrir sköinmu sendur á stað frá St. Johns í New Brunswick til New York, sem stærri er reynt nokkur slikur fleki, Balkanskaga-þrœtan er nú að sögn að aukast á ný. Eitis og áð- ur hefur verið getið um vilja líússar Ferdinand prinz burtu úr Búlgaríu og" ætlað að peir í pvt ir.uni hafa von um fylgi Þjóðverja. Eii hvað uiiiinsta kosti eitt stórt herskip sem hæft er f [>ví, [>á «r f>að víst að Austurrfkisinenn eru ófúsir að láta undan og sjá Ferdinand útl>olað. Það að minnst.ii kosti er víst, að aldrei hefur Ferdinand prinz knúið hnrðina hjá Tyrkjmn eins fast og beðið uin viðurkenuitjgn með eins miklum ákafa eins og eiumitt nú, og er fullyrt, að liann fntr hafi Austur- ríki fyrir bakhjall. Tyrkireru óvissir hvernig f>eir eiga að snúa sjer. Þá hálf-langar til, í von um einhvern hag, að viðurkenna Ferdinand, en pora pað ekki fyrir Rússum, sem allt af kreppa að peim meir og meir og heimta skuld sfna gömlu með si- vaxandi ákafa. Þeirri kröfu geta Tyrkir ekki mætt, hversu fegnir sem peir vildu, pvf fjárhirzla peirra er að venju tóm ogekki von á fje 1 hana fram yfir pað senj útheinitist til heimilisparfa. Rússar auka nú daglega herskipaflota sinn á Svarta- hafi og hóta Tyrkjanum hinu versta, sjerstaklega ef Ferdinand verður viðurkenndur. Það sem fremur öðru æsir Rússa nú í seinni tfð gegn Ferdinand, er pað, að hann um sfðir ljet undan stjórnarráðinu og leyfði aftöku samsærismannsins Panitza. Ferdinand andæfði peirri kröf.i ráðs ins og gaf ekki sitt sampykki fyrr en pað litfði hótað að segja af sjer og skilja prinzinn eptir tómhentaiin og ráðalausauu, pár raeiri hluti fólksins var á sömu skoðun og stjórnarráðið. Af pessum ástæðum eru og Tyrkir enn hræddari að viður kenna prinz.inn og biðja stórveldin að viðnrkenna haim sem löglega skipaðann stjórnara ríkisiris. álöj Kðmuð pegar guin. Þessi orð hans voru veg- á pingi og sfðan er f>es,«ii liuginvml að rótfe.stist í hug- l,m inanim út nm allt England. Og samhliða hoiini vex óánæiria vfir ráft- r!ki Bmdarfkja f Behringssundi. Jarðakavpa-samningur Þjóft- ' erja og Englendinga er svo vel á ' eg kominn að auglýst er að kanp- ln fari frarn á formlegan liátt f októ- ber næstk. Þá á Henry prinz af Battenberg að tftka við Heligolandi fjrir hönd Þjóðvérja, og pá verður hólmi sá gerður að sjerstöku fvlki i pýzka sambandinu og verður stjórn nans eingöngu í hönduin yfirstjórn- arinnar, eins og ennpá er stjórn Als- ace- Lorraine.fyIkjanna frönsku. Sam- diegurs tekur og England viðstjórn laodskika sfns hins nýja í Afríku, er Stanley segir 650,000 ferhymings- niflur að liatartnáli, auk pess sem pftð og pá tekur við imsjón Zanzi- bar-stjórnarinnar. Frakkar andæfa f>essum sainiiingi en Englendingar aegja að hann gangi 1 gegn samt. JLðgreglmtjúrin n nýi í London, 8ir Edward Bradford, er tekinn við hofur verið Koin in. og niftur siu-ldi Utn Noreg og Svía ríki Yilhjálnmr Þýzkalandskeisari að ferðast undanfarandi daga. til Kristjania f Noregi 1. f>. var mikillega fagúað. 10 vegar inneptir Kristjaniftfirði hann milli óslitinna rasta af skrnut- búnum gufu- og seglskipum. FHA AMMItílvU. BAN DARÍKIN. Fjárinálndeildin hefur gelið til kynna, að frá pvf 1. júní síðastl. hafi inntektir vcr.ð í20,o00,000. Með peirri upphæð veröa inntektirnar auk útgjalda yfir árið alls 878,800 OfHI á móti 8114,000,000 síðastl ár. Mörgum af helztu mönnuin Suð- ur og Norður-Ameríku, pykir mjög Þá er nú Idaho Territorv inn- geugið f ríkjasainbaud Bftndarikja sem sjálfstjórnftudi rfki. Efri deild sampykkti loks frunivarp pess efnis 1. [>. iii. og hinn 3. ]>. m. staöfesti Harrison forseti löe'in með undir- O skript sinni. Samkvæint lögunum | er skyldugtað bæta stjörmi f fánann fyrir hvert ríki er bætist við í sam- bandið fyrir pjóðhátfðardaginn næsta eptir inngöngu ríkisins. Sam- kvæmt pessu boði var stjörnu bætt .4 fánann pá uin kvöldiðoo- að moro-ni pess 4. p. in., er fáninn var dreg- inn upp voru stjörnurnar á honum orðnar 43 talsins, er sýna núverandi ríkjatölu í sambandinu. Samkvæmt löguimm um inntöku ríkisins í sainbandið er ákreðið að pað niegi senda einn fulltrúa ein- ungis á pjóð[>ing til [>ess fnllgerðar eru fólkstöluskýrzlurnar, sem nú er verið að útbúa. Eins og venja er, eru ríkinu eðaöllu heldur skólastjórn rfkisins gefnar sectionirnar 16. og36. f hverju township til styrktar al- pýðuskólunuin. 50 ferliyrningsmíl- ur af landi (ein ferhyrningsmíla f stað) eru settar til síðu til styrktar stjórnínni við að koma upp opinber- um byggingutn. 5% af verði land- eigna hins opinbera verður varið til stofnunar almenns skólastyrktarsjóðs, og 72 ferhyrningsmflur eru veittar til styrktar - væntaulegum ríkishá- skóla. Fylgjandi skýrzla sýnir og ekratal lands veitt til styrktar peim stofnunutn er sfðar eru taldar: Til styrktar akuryrkjuskóla 90,(XX) ekrttr, til styrktar vfsindaskóla 100, 000, til styrktar kennaraskóla 50,000 til styrktar vitlausraspftala 50,000, til styrktar betrunarhúsi 50,000 og til styrktar ýmsum öðrurn vientan- legiun stofnuriuin í rikinu alls 150, OOOekrur. í lögunum orákveðið að enga eina ekru uf [>essu gjafalandi megi selja fyrir ininna en 810,00. Wyorning Territorv Imffti vonað að fá að fljóta með straiimiunn inri í ríkjasainbandið og verða ríki jafn- snemma og Jdaho, enpað varðekki. Yarpað fyrireinhvern óreglulegan út- búning lagafrumvarpsins, að pað varð útumlan. Fellibylur gekk ylir porpið Fargo f Norður-Dftkota að morgni hins 7. p.m., er braut tnörg hús og lamaði. Eignatjónið neiriur 875 — 100,000. Byluriiin varð og 7 börn- um að bana. Hroðalegui' skaði af eldsbruna varð í bn> að tiafni Kast Tama, Mich., hinn 6. |>. m. I>að skeði pannig að kviknaði i skipi sem lá par á höfninni, og neistarnir frá pví, kveiktn í ákaflega miklu af timbri er var hlaðið upp með frarn víkinni. Skaði á pví er metið að vera alls 83 miij., og tilheyra § hlutir af pví einu fjelagi. pannig áfrarn, niunu [>eir ekki kæra sig um Ameríkumenn, og peir gera lfka allt setii í peirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að peir setj- ist par að. hefur verið að flytja jafnlanga leið. Hann er 1700 feta langur, 35 feta breiður og 21 fet á pykkt, ristir 14 feta djfipt oger7 fet upp ytir vatus- borft. Arðsöm atrinna. f Ontario og Quebec-fylkjum voru í fyrri viku haldnir ársfundir eitthvað 8—10 lög bundinna bankafjelaga og sýndu reikningarnir að á árinu var ávinn- 10%, Svo lengi sem Þjóðverja i.alda luSur f'nS'ra mlunl *‘u lu%, fiestra ‘ 13—14%, og par yfir. Eptir pvf hjá °K C n ii n tl ii . Ekki vill enn bera sainan landmailinLrainönnuiii Cariada Bandaríkja íneð landamerkjalíriu Alaska og Canada. Mælingamenn Bandaríkja hafásem sjo fært merkja. lfnuna 28 mílur frá pvf erCanadamenn segja hún sje. Þettaer álitið mjög mikilsvarðaiidi spursmál, par með pví að setja línuna eins og Banda- ríkjamenn gera, tekst talsverð spilda af bezta námalandi, seni enn pá hef- ur fundizt i pessu landi. sýnist óhætt va*ri fyrir fjelí'gin að gefa dálftið meiri leigu fvrir pen- inga, er alpýðan leggur á spari- sjóðsdeildir [>eirra. Það er ójafnt skipt, að einn fái 3—4, en annar 13 J til 14% ávöxt á ítrinu. Stjórn 1 ndíána-n ála i Ottawa hefur rrefið hinum svo kölluðu Oak- O Indfánum til kynna, að framvegis verði peim engiu hjáip veitt svo lengi sem peir lifi að Oak. Fyrir nokkruin vikum sfðan var peitn til- kynnt, að peirn yrði ekki gefin neinn styrkur eptir 1. júlí. Stjórnin segist nú pegar hafa purft að leggja allt of mikið í kostnaðinn fyrir pá, par sem hún hafi keypt. land handa peim í Gibson 1 Muskoka, og neiba peir fari pangað fái [>eir enga hjálp. Meðan peir eru í Oak segist stjóruin ekki geta neitt ráðið við pá, og peir sjeu par f leyfisleysi við land- eigendur. Fjelagið sem hefur tekið að sjer að leggja til peninga til byggingar Hudson-flóabrautarinnar, hefur kosið fyrir aðal-umsjónarmann á br,autinni James lsbister í Ottawa. Þess var getið í síðasta blaði, að tveir ofurhugar ætluðu að freista lukkunnar með pvf að synda gegn um strengiiia í Niagarafljótinu 4 júli síðastl. Þegar til kom \arð f>að okki nema annar peirra, scm hafði nógu inikla dirfsku til að fara pessa hættuför. Ilann var f kork snudkla'ðum og mun pað hafa hjálp að til að bjarga lífi hans. Öllurn á horfenduin ógnaði að sjá, er hini heljarlegu strengir flegðu honiun á fram eius og ör væri skotið. Þeg- ar iðan henti liontim frain hjá tveim- ur klettuin, sem vatnið brýzt yfir, gripu menn fyrir sjónir sjer, svo peir eigi sæi hann rotast pegar hann rækist á klettana, en litlu iieðar gaf hann inerki, með að rjotta upp hendina, að hann vasri enn lif- andi. Til allrar lukku bar hann að landi utn lOOfetum ofar, en æt.l- ■að er að Webb hinn víðfrægi sund- maður hafi farizt 1883. Soules hafði fengið djúpa skeinu á anuað hnjeð, svo liann gat varla gengið.—Hann kveðst munu reynaaptur pegar hann sje jafngóður orðiim. FT' N DA RGERNIXG UR. Ifimi 14» jiíní nscatl. var haldin skeinti- samkoma á Mountaín, í pcim tilgantri, að styrkja fulltriía safnaðarins til Kirkju piugsferðar. Nef'nd sú, sem kooin var til að sjá um samkomu pessa, tllnefnd! tiokkra inenn, er flytja skyldu ræður, og fjekk hverjum t'eirra vi>st verkefni til meðferðar, og viljum vjer með nokkrinn oröuiu gefa lesendnm Hkr., er eigf gátu notið j'cinnr ánaígju að vera á sanikom- unni, ta kifieri áað kynnast skoðun rieðu manna á roálum ('eiui er par voru ra-dd. Fyrstu ræöuna : ullveriiig á fjelngs- skapnrinu að vera?” flutti sjeta Fr. .1. Berginann; sýndi liann íneð hógværum og leiðbeinnndi orðuni fram á, hvaít fje- lagsskapur væri og hvernig fjoliiglu gætn vaxið og náð tilgangi sfnum, pó pau npp- halfega væru smá og fáliRuð, ef þauein- ungis vu'ru byggð á góötim griindvelii. Fók hann pað fram, nð gott malefni væri hið fyrsta skilyrði t'yrir prifumhvers fje- lags og að nauðsynlegt sje fyrir meðlimi pess, að skilja tilganginn pegar 1 byrjun, svo gagnstæðar sko-Sanir og tortryggni eigi næðn að festa rætur innan vebanda pess, pvf hnnn álili fnð skaKlegt öllum fjelngsskap. „Iijer vil jeg reyna að koroa fram ti! svo mikils góðs sem mjer er unnt”, sagði haun nð aetti að vern orð- tak hvers fjelags, og jafufram brýndi hann pað fyrir áheyrenduuum, að án kœrleikn gieti naumast nokkurt fjelagslff fitt sjer stað. Niest, flutti hra. Th. G. Johnsson riuðu: „Fr nauðsynlegt Hð hnfa kirkjul>fng ár hvert?" í I vrri hluta ræðunnar pat hnnn peas, n'5 spursmál petta hlyti að vera á vöxtur gagnstfeöra skoðana og efasemda meðal snfuaðarins um nauðsvn kirkju- þingsius; taldi pft'5 sorglogt dæmi upp á deyfð mániiii í fjelagslífi. Þvf næst tók hann til samanburRar ríkiskfvkjnna ís lenzku og kirkjufjel. vort hjer í landi og sýndi fram á, að ríkiskirkjan, sem staiði á gömiiun merg, Jafnframt pví er stjórn iu hjeidi slnni verndarhondi yflr henni pyrfii eigi jafn-nákvæma umhugsun frá hendi snfnnða hennar, eins og vort unga, fátæka og láliðaðn kirkjafje'l.—Ilann kvað það ('vi sannfíering sína, að svofram- arlega sem meðlimir kirkjufjel. vors vildu vi'Rrelsn pess, en eigi fall, (á vieri biýn nnuðsyn á órlegu kirkjuþingi. N.tsíii ræðu fluttl hra. ,fóh. Jónasson um „Sanieiningnna”. lfvort hún S öllum atriðum fullnægði tilgangi síntnu, sem andfia'Sandi og sameinandi. ITnnn kvað það vera skoRun sína, að hón hefði haft margar ágætar ritgerðir tneðferðnr, sem enginn sanngjarn lesari gæti lastsð, sem hefðu fullnregt ákvarðaðri stofnu ritsins. Aptur á móti ljet hann í l.jósl, að þar fynndust ritgerðir, sem betur vieri að aldrei hefðu birzt á prenti. S. Salómons viövfkur áhrærandi þetta málefni, þá höfum vjer, því iniöar, lítlð ftð' segja. Hinn heiðraöi ræðuniaður virt- ist ailt of andríkur lýrir oss sem erutu andminni, og þar af leiðandi skilnmgs- sljófari en svo, að vjer hefðum i'áðrtim tii að grípa þráðinn í ræðu haim. i>á flntti hra. Baidv. Ilelgason hóg- vrera hrósrreðu um Lögberg. Hanu álelt að það blaö hefði meira visiudslogt gildi og frerði lesendtim sínum tieiri uytsaxuRj ritgerðirheldur en Heliushringia, og aö það, Urátt fyrir belminga mun stætöar, hefði ntinua ínnihald af þeim svonefnda „hlaða-SMur”. AB það stretSi eptir vis- inda- og siðferðíslegum niæ'.ikvaröa 6 móts við Iikr. i líluim hlutföUum og 1 á móti 7. Fyrir hönd Hkr. svaraði hra. Björu Halldórsson með snjallri og rökstuddri rreðu. Fyrst barhann nákvætnlega «n. an fratnkomu betgja Waðanna í mest varðandi málum þjóðar vorrar og sýndi með ótreknm ástreðum, að frelsl og mnnnúð eru aöaleinkenni á stefnu Hkr. Meðal annars sagöi hann: Hkr. er töiu- vert minna blaðeu Lögb., euila hefur hún aldrei hrósað sjer af strerðinni, aldrel liaft nokkra staudandi auglýsingu meS stórnm lofsorðum um þati, sern húu tivorkl retlar sjer að efna nje getur efnt, engar auglýsingar með hrósi um sjálía sig; aldrei skipt oss niöurí verri og betri menn; aldrei bariö oss brigzlum fyrir heimsku ogillgirnl, nje landavora heiaui fyrir hugsnnarleysi, og, að enginn þax, ekki einu sinnl af llokkl hlnna lærSu manua, sje pennafrer". Haiin gat þ&ss enn fremur, að^í stað þess sem Lög* berg vœri aS eius málgagn vissra mauaa, þá sje likr. jafnfrjálslynd við aila, alli svo lei.gi að persónuleg meiSyrði eigi eru fnunborin. Hann endaði neðn sína ú þessft leið: „Lifl mannúð og frelsl! iili allur fjelagsskapur, fylgjum tlruauumí Drepum allt kúgunai vnld, hvort heldnr andlegt eSa líkamlegt. Seinuslu rreðuna flutti herra S. B. Bryujólfsaon: „t'm isleuzkau uihilismns”. í fyrrl hluta ræöunuar skýrðl haun frá myndtin Nihilista-flokksins á Kússlandt og af liverjum ústreöum hanu heföi til orðií og viðhjeidizt. Að það vreri mis- brnkun meiri hlutan* á valdi því er til - viljuniu hefði fœrt í höndura þeim gagn vart tntnni hlutanum, að það væri hinu rússiskl aðail, sem með kúgunarvaldi helði skaðaS og viðhjeldi nihilismu* Kússlands. Þrátt fvrir það áleit haun það ekki þjóðarmein, því usvo framnrlega, sem frelsi og mannós nokkru sinni uáí völdtim ú Knsslandi, þá verði þ«S fyrir aðperðir nihilista". ilann tók það skýrt fratn, að tilvera og viðhaid allra bylt- ingafjel, hverju nat'ni setn uefnast og hvar sem þnu eru, sjeu at' sömu rótum runnin, að ^stel'na þeirra sje freísl, að verkefni þeirra sje að brjóta ulður kúg- nn og rangindi rneiri hlutan.s. Uppreisn Marteins Lúthers og trtí- brreðra hans gegn yfirgangl kaþóisku kirkjnnnar segir haun aö oinkenni þá sem nihilistn, og telur Lúther sem einn hinn æstasta og djarfasta nihilista, sem uppi hafi verið. Hann aagfii aö skoðanir þessara trúbræðra Lúthers, sem fyrtr hnndru'Sum ára voru resingamenn minni hiutans, kæmu nú fnun á meðal þjóöar vorrar aem ríkjandi trú, að þeir hatí stjúr- að sig niður þar sem Lúther hætti, en eigi gætt þess, að straumur tímans krefH þess, að gamlar og einstrengiugslegar trií arskoðanir víkl fyrirnýjum og frjálsles- um hugmyndum. Þessi meirí hlttti segir hann, að hafl meö ranglátri framkomu sinni gagnvart skoöunum minna hlutans, myndað hinn islenzka nihilista-flokk, eí' þe’ir sro kalli, og tið þ-,ir með einstreug- íngsskap símtm ekki einutigis hjeldi Uon- um við, heldur einnig gæn honum all góöau vöxt, því, ef vjer leitum upplýs- ingar til þeirra, leitum ljóss í myrnri efa. semdanna, þá fáum vjer eigi önnur 9vör en kjaptshögg með eiuhverri eldgamalli trúarjátuingu. Hann kvaðst ekki hlku við að telja hinn islenzka nihilismtts met> framförum þjóðar vorrar, og »ð það gleddi sig að heyra raddir í þá átt heim- mi af gamla landinu, ekki sizt, þar er eina itf beztu mönnum þjóðarinnar hefði nú þegar gengið undir merki nihilista. Hann kvaðst ekki gutu fellt sig við dóm sjern J. Bjarnasonar um uihilistana. »ö þeir væru aðgerðainuslr og einskis virði, því starf þeirra útheimtí mikla vinnu, bre.Vi andlega og liknmlega og framkvremdir þeirra sýndu allt. snna'S eu hugsunarleysi; sig ‘ undrnði stórlega hversu ranglátur sjeraJ. Bjaruason kætui tram í rreðum síuum og ritum, jafnmikiö góðmenni sem Iumu eptir sínu áliti vreri. að það hlyti aö vera embæt.tisniHðuriun sjera J. Bjarnason, seiu eyðilegði hinn góða nafna sinn, svo lianú aldrei kætui fram ásjónarsviðið í sínum rjettu eigiu- iegleikum, að hann naumast g.reti ímynd- aS sjet', að jafnágætnr maöur inui gagn- strett iunra og betra manni, heldur hlyti þetta a'S vera hans brennandi sannfrering, og- taldi það eitt af merkjnm mikilleiks hans, að fylgja sannfteringuuni, þó aidrei nema hnn sje. ningindi, gerandi meirn XrestH tvrer læönr flnttu þeir herrar I tjóu eo hagrreíi. iiHnij kvaðst ekki bera Th. Thorfinnssoa og 8igf. Salomon. um: | a ..ln/'f' ftvl> að nihilistar heföu opt beltt „Hvers vegna eru svof'áir með?” Söknm þess að sjera. Fr. J, Bergmnun fannst hra. Th. Tliorfinnsson ganga of nrerri persónule.gum rjettindum i rreðu siiini og þar af Jeiðaudi skoraði á hunn I að birta Iuuih á prenti, svo hlutaðeigend- um grefist kostur á að verja mál sitt, þá leiðuru vjer hjáoss að skýra frá skoðun- lnntektir Canada Kyrrahafsfje- 1 um hans 4 þessu máli. Hvað skoðun hr. hörku gegn andstrekingum sínum, eu staða þeirra útheimti slíkt og þeirn yrt'i naumast gefið þaöað sök, þó þeir noti öl) þau meðul sem hægt er. til að fvlgja fram snnnfrering sinui. Að endlngu óskaði hann, að hinir ís- lenzku nihilistar vildu lofa sjer «5 fyígj- ast nie« i baráttunul fyrir frelsinu; sagtS- ist ekki kæra sig um að bera fánann, en vera þakklátur að fS að berjast undir merkjum þeirra.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.