Heimskringla - 17.07.1890, Síða 1
Winnipcg. Jlnn., C'anadn. 17. jnli ÍHIIO.
Toliilil. 185.
IV. ar. Xr. 20
ÍSLANDS-FR J E T T I R.
fljeraðshátid Eyfirði)t(j<i fór fram
Jaaana 20,—22. júní samkvæmt Að-
"r prentaðri svohljóðandi forsógn frá
forsttiðunefnd liátíðarhaldsins:
20. júnl. Hfttlðin hyrjar einni
stundu fj’rir hftdegi; verða [>á fftnar
dregnir íi stðng, og skotið af fall-
hvssnm. Fólkið skiparsjer og geng-
"r í prócessíu C og C í rrtðum,
eptir flokkum pannig: að fyrstir
ganga Akureyrar-búar og meðpeim
útlendir og utanfjórðungs-menn; ]>á
flokkur hvers hrepps hjeraðsins ept
ir [>ví sem hlutfall ra?ður; [>ar næst
Dingeyiirgur utan fjarðar og aðrir
gestir úr Norðlendingafjórðirtgi.
Ilvert sveitarfjelag hjeraðsins hetur
hera nrerki fvrir sjer. Próeessían fer
frarn tiltekinn sveig urn fnndarsviðið,
og syngja menn á góngnnni kvwðið
nr. 1. I>ví næst raða inenn sjer frannni
fyrir ræðustólnuin. Formaðurnefnd-
arinnar lýsir pví jtir að hátíðin sje
sett. ]>á er sungið i. vers lofsöngs—
ins nr. 2., ogsttgur [>á prófastnr sjera
D a v í ð G u ð m u n d s s o n í stól-
inn og flytur rasðu. t>ft er sunginn
lofsöngnr nr. 2. Amtmaður Norð-
lendinga .1. Havsteen minnist [>á
konungs; bft er sungið konungs-
minnið nr. 4.
Skólast. .1 ó n A. ] I j a I t a 1 í n
minnist íslands; kvaeðið nr. ö er
sungið.
Sjera M a t t h. .1 o <• h u m s s on
minnist landnáms og sögu Eyjafjarð-
ar og er [>á sungið kvæðið nr. 6.
I>ar eptir (kl. 4) er hverjuin sem
vill gefið orðið.
Klukkan 4 framfer syning á lif-
andi peningi; [>á verða og sýndar
myndir.
J>á byrjar sjónleikurinn uHelgi
magri” kl. 7. Jafnframt er [>eiin,
sem vilja og ekki horfa á leikinn,
gefinn kostur ft dnnsleik.
21. ján'í. Byrjar hfttfðarhaldið apt-
ur klukkan 11, á ltkan hfttt og hinn
fyrri dag.
Mælt fyrir minni merkismanna og
kvenna Eyjafjarðar.
Syning ft munnm og myndurn [>ann
dag allan fram til klukkan 7.
Kappreið.
Gltmnr og aðrir fimleikar.
I.eikinn uHelgi magri”, 7 II .
23. jání. Eptir messu verður
enn skemmtun, ræðuhöld (burtfarar-
minni), myndasýning, og leikurinn
sýndur að kvöldi.
Af hfttiðarkvæðunuin setjnm vjer
hjer hin helstu:
PRÓGESSÍi: Í.JÓD.
Lagitt: Fiá Elverhöi.
Sveinar og fögur fljóð,
Fram, fram og kveðum ljóð!
Vöknum af deyfð og afdvaln!
Hlustum og hefjum brftr,
Iljeraðs vors púsund ár
Farandi fram hjftoss talu!
Hvaðpýðahöpp og fftr?
Ilvað eru púsund ftr?
Alvi/.ku hlutfalla hljómur;
En hvorki örlög sterk,
Alög nje kraptaverk:
Sagan er sjftlfskapar dómur.
Allt hefir eðlisliig,
Aldir sem hjartaslög,
Allt er af skynsemi olið;
Heimskan er heimsins raun,
Heimskan á slysa-laun,
Þegar í syndum er sofið.
Forsjónin helg og hft
Hefir utn fold og sjft
Frjálsræði og skynsemi ska[>að.
Hver sem pví helir gleymt,
Hjegilju sjftlfs sín dreymt,
Hefir úr tign sinni hrapað.
Á EPI'TR GFÐSÞJÓNUS'IT NNI,
LagitS: Hfttíð öllum tiærri stund er sú.
Hlusta, hlusta, heilög fósturjörð;
Haldiö anda lopt og vindar svalir;
Sól t heiði, signdu Eyjafjörð;
Sofi bftra, pegi strönd og dalir!
Lofi drottinn fold og himinn hftr;
Hef pú maður gleðiklökkvar brftr;
Guð or guð í púsund-púsund ftr
—í [>úsund ftr!
IJef pig arnli, horf ft pessi fjöll,
Hft og stór sem fvrir púsund ftrnm;
Lít pú vfir liljtim gróinn vóll,
Ljóinar hann ei enn af vonar tíirum?
Ekkert glatast ntan fals og lygð,
Allthið góða sigrar böl og hryggð;
Enn [>& lifir Eyjafjarðar byggð;
Enn er hreystin hreysti,dygðin dygð
ocr dv’ffðin dv<rð!
Feðra ogmæðra minnist hjörtu klökk
—Minuingin er forðabúr hins sanna.
Ttu alda iiljómi hjartans pi’ikk
Heiðursfylking vorra beztu manna!
Hafðu piikk, er harða ruddir leið;
Hafðu pökk. er fástur stóðst I neyð;
llafðu pökk, er hljópst með sæmd
pitt skeið;
Ilafðu pökk, er söngst í miðjum deyð
í miðjum deyð!
Fósturbyggð, sem enn pft glóir ung
I ndan köldum púsund ftra vetri,
Allvel berðu æfisporin [>ungi
Enn pá ertu flestum sveituin betri.
Sælli franitíð fagna skaltu nú
Fyrir allt, sem liðið lielir pú!
Gegnum ttmann byggð er laga-brú
Beint til sigurs- hjftlpi dftð og trú
—og dftð <>g trú.
Duna liiminn, dalirfjöllog sær
Dýrðarundur nýrri púsund ftra!
Frelsið sanna færist óðum nær
Fjarar stórum hafið blóðs og tftra.
Lofi drottinn fold og hiiuiim hftr;
Hef [>ú maður gleðiklökkvar brftr;
Guð er J>inn ! gegnum bros og tftr,
Guð er guð I púsund-púsund ftr—
í púsund ftr!
~ Mntth. Jnch.
MINNI KONl’NGS.
Lag: Vit! Fyjnfjöiö við .Kgeifs fnrna Imf.
Við Eyjnfjörð, viðíssins klakaströnd,
Grær enn [>ilt blóm ft hlýjuin mun-
arvegi,
Og enn vjer rjettum vnrnia vinar-
htiud,
() vísir ka-r ft Jiessum minnisdegi.
Vjer sjftiim [>ig, pó sje ásýnd [>!n fjær,
V’jer sjftum pig í trú á betri daga,
Og hyllum pig, vor liilmir dýr og kær,
Þig hyllir nýfædd púsund ftra saga.
]>ú aldni, lifti hollvin pessa lands,
Þitthjarta jafnan bauð oss frið og
mildi,
Vorhjartans pökksjehnýtl í mæran
krans,
llm heiti pitt ft lands vors frelsisskildi,
.Ví.
ÍSLAND.
O, sviptigna móðir með silfurhftr
greitt,
I>inn sólgylltur vanginn er fríður,
Þókalt sje pitt skaut, pft er hjarta
pitt heitt
Og hreinn er pinn faðmur og hlíður,
Þar eiguin vjer lieima, ]>ar fiimuin
vjer fró,
i>ótt ffttækir sjeum, er gleði vor nóg.
Þú blessar oss alla, [>ú elskaross heitr
Og ftstljúfum höndnm oss vefur,
V’ið lirjóst [>fn oss elur við hlítt <>g
við stritt
Og hýðnr pau gæði’ er pú hefur. -
óhvetoss til frarria, í hættum oss hlíf;
Vjer helgurn pj<• r allir vorn starfa
• og líf!
/'. JÓXSSOX.
MlNNl EVJAFJARÐAR.
Lag: Svo fjær mjer á vori.
Svo margs er að minnnst, pú hiniiim
guðs liftr,
V’jer horfumf ilagyfir púshundruðftr!
O sveit vor, hin sviphýra, bjarta,
Svo friðsæl <>g lilý við hin frost
köldu höf,
Ó framtíðarvagga hjft tímanna gröf!
Nú hitnar vort angurblítt hjarta.
Hve púsur.d margt glevmist, ó pús-
lmndruð ftr!
En púsuml inargt gevmist uns röð-
ullinn hftr
t>að lífgar um ljómandi morgna.
Þú deyr ei, pú kemur frft draumanna
reit,
l>ú dftðrfka kynslóð, er namst pessa
sveit,
Með lifanda fjörhugann forna!
liehr grætt!
j I ’m margt hetír reynslan í púsund ftr
frætt
Og neytt pig, ó lýður, að læra.
Þín fftviska vakti pjer fjölda mörg
tftr,
Þín fftviskabjó pjerhin skæðustusár,
Og pó skal pjer pakklæti færa.
Þitt strfð hefir ketmt oss að standast
pað vel,
Er sterkustu köppum jók prautir og
liel;
llver villa pfn veginn oss kenndi.
En jafnframt vjer minnumst, að list-
in er löng
En lffið svo fljiitt og svo torveld og
ströng
Vor farleið und forlaga hendi.
O feður og inæður, nú helgum vjer
lieit,
að hefja með samhug pft kynstóru
sveit,
Þar menning og minning vorlifir.
Kom drengskajmr, vísdóms og dftð-
rekkis-öld!
Far dvínandi sundrung og fftvisku
gjöld!
Það heyri, [>ú lriminn oss yfir!
JHiutth. Jo<‘h.
F() I í N M A NNA-MI N N1 E F11 í ]>-
INGA.
Lag: Kung Karl.
Vor sterka, frjálsa, forna,
Vor fræga sögu ]>jóð,
Þú kannt oss enn að orna
Og yngja hvers manns blóð!
Þótt eldist allar sögur
()o- alda strevmi sær,
J>fn frægð er ung og fögur
sem fæddist hún í gær.
Og fjörður pessi fríði
í forriöld kappa ól,
Er skreyta land og lýði
sem ljómi vordags sól.
Þft liræihlist lævís lýgi
Er Ijónið reis úr kró,
Og G 1 ú m u r vanur \ ígi
A Vítazgjafa sló.
Þft sungu sverð af inagni
Við Svohl og Hjörungsvog,
Mót voðasnörum á’agni
Bar V i gf ús lmikars log;
Os recinskftlilið rama
^ o o
llr rfkum Svarfaðsdal,
Sjer græihli lirna frama
Er fræðin puldi’ í sal.
í kyrð s<‘in branda braki,
hjer bjó pftstórfehl [>jóð.
Þinn orðstfr, Einar spaki,
Skal aldrei vanta ljöð;
Og Ketill prestur kutmi
Þft kristnu tignarmennt,
ergrimma svæfa gunni
hann goðuni lands fjekk kennt.
Þú móðir mestir sona,
Þfn minnumst vjer í dag;
Þjer, forna kynlandskona,
Skal kveðiðsama lag.
Svo beygjum, systur, bræður,
Með bljúgri lundu knje:
Þjer, feOur mæru’ <>g mæður,
Það minning yðar sje!
Mntth. Jorh.
AIþinyU-komdngar. í sfðari hluta
júnímftn. fóru fram kosningar til al-
pingis fyrir [>ann hluta, sem eptir
er af kjörtfmanum, í Eyjafjarðar-
sýslu i stað Jótts sftl. Sigurðssonar
ft Gautlöndum og í Suðurmúlasýslu
í stað Jóns Ölafssonar ritstjóra. f
Eyjafjarðarsýslu hlaut kosningit
S/'iíli ThoroJdacn sj;slumaður með
206 atkvæðum. Einar Asmundsson
umboðsmaður hlaut rúm 40 atkv. í
Suðurmúlasýslu lilaut kosningu Sig-
urður prófastur Gunnarsson ft Val-
pjófsstað. Um atkvæðafjölda par
vitum vjer ekki. Auk sjera Sig-
nrðar vorti par í kjöri Jón prófast-
ttr Jónsson f Bjarnanesi og Pftll
prestur Pftlsson f Þingmúla.
ALMENNAR FRJETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
A trjefótum er bæði lögreglu-
stjórnin og póststjórnin í l.ondon.
Hinn nýi lögreglustjóri getur naum-
ast, pó harðfengur sje, lialdið lög-
reglupjónunum f skefjum, svo óá-
nægðir eru peir með umskiptin,
með laun slu o. fl. Þeir gerðu til-
raun að fft komið ft almeunri verk-
stöðvun f sfnu liði, en pað tókst pó
ekki. Alveg sami úlfúðarandinn er
í póstpjónunum og lft nærri allsherj-
ar verkstöðvun peirra f vikunni er
leið, en varð pó ekki af. En til-
raunir pær höfðu samt pann ftrang-
ur, að reknir voru úr pjónustunni
250 póstpjónar og 250 sviptir störf-
umí brftð, á meðan mál ]>eirra verð-
ur rannsakað. Þó hefur tiú Raikers
póstmftlastjóri um siðir lofað að
yfirvega klögunarmftl pjónanna og
bæta svo kjör peirra, að svo miklu
leyti sem hann getur.
Fylgjendur l’artiells urðu bæði
hissa og honum hftlf-reiðir 11. p. m.
fyrir pað, hve mjög hann mælti. með
miðlun 1 pólitik írlands. Það var í
umrféðunum um laun Balfours lög-
reglustjöra ft írlandi, að hann mælti
fram með að stjórnin færi nú gæti-
lega í sakirnar og gæfi Irum öll
möguleg tækifæri til að hagnýta sjer
fjeð, er pingið hefur pegar veitt til
landkaupa. Gerði liann pft uppft-
stungu, að í haust er kemur verði
lögreglupjónunum falið ft hendur að
safna skýrslum vfir uppliæð land-
skulila greiddum dæði búsettum og
ekki húsettum landsdrottiuim ft ír-
landi, til að sj'tia hvert peningar
leiguliða færn. Balfour kvaðst með
ftnægju skjldi gefa pessari uppft-
stungu gaum og pakkaði Parnell
mjög fyrir hina vingjarnlegu ræðu.
Eins og til stóð giptist Afríku-
Stanlej' 12. p. m. Dorothj- Tennant
varpann dag gipt honum með mikilli
viðhöfn f Westminster Abbej- í við-
urvist mikils höfðingja fjölda. T.ft
nærri að ekki yrði af vigslunni patin
dag, pví Stanley var veikur, að
heita mátti f rúminu. En hann
fjekk leyfi til að sitje ft meðan ft
vfgslunni stóð og ljet pví færa sig f
kirkjuna pó veikur væri. Gjaiir
voru peim brúðhjónunum færðar
bæði maraar o<r mikilsverðar. Með-
n n
al gefandanna eru Victoria drottn-
ing, öll hennar familfa og Gladstouc.
------ imm • - - —
III kaup fyrir Þjóðverja sogir
Bismarck gamli ski[>ti Helgolands
og landllftkans f Afrfku. Afrtku-
landið segir hann mjög mikilsvirði,
en hólmann f sjftlfu sjer lftilsvirði
og ft ófriðartfma liættueign fyrir
Þjóðverja, nema liann sje pvf ram-
legar víggirtur. Með pessari undir-
tekt, soin sj'nist vera öfug við skoð-
un karls ft fyrri tímum, eykur hann
mjög hina almennu óftnægju með
samningana ft Þj'zkalandi. Hið ein-
keiinilegasta er, að ft Englandi er
og að vakna almenn óftnægja með
ponnau samning, <iftnægja runnin af
sömn rót og ft Þj’zkalandi, nefnil.,
að Englendingar hafi stórskaða á
skiptunum. Á Englandi mun pó
pingið staðfesta samninginn pcssa
dagana.
Ekki heyrist neitt meira um fvrir-
hugaða pingmonnsku Bismarcks, en
vtst er talið að liann verði orðinn
pingmaður ftður en langt líður. Er
[>ft húist við að hann Iftti til síu taka
pvf nú sem stenilur er karl í illu skapi
út af [>vf, hve blöðin gofa honum
lttinn gaum f seinni tíð. Ljethann
óftnægju sfna yfir pessn f ljósi f
vikunni cr leið og kveðst vera hissa
ft hugleysi blaðanna, er ekki sýnd-
ust pora að gefa sjer gaum vegna
keisarans. Nafngroindi hann í pví
viðtali 2 blöð, atinað peirra Ctdogne
Gazelte, er allt til peess hann veik úr
völdum böfðu menn ft bælum hans
hvar sem hann fór, en sem nú líta
ekki við honum.
---- - % O
íta-Uu-þingi var slitið II. p. m.
í ræðu rjett fyrir ]>inglokin kom
Crispi stjórnarforseti fram með
tillögu, sjpm pótti óvænt af honum,
en hún var pcss efnis, að Ireppilegt
inundi að kveðja nienn í dómnefnd
til að gera út um öll prætutnál, er
upp kynnu að korna í Norðurftlfn.
Tillagan fjekk góðar undirtektir.
Sýður I pottinum. Það er kom-
inn suðuhiti I pólitik, að pvi er
samning Þjóðverja og Englendinga
um jarðakaupin. Frakkarcru lirædd-
irum að Enalendino-ar ætli að oræða
n r> “
ft hvorttveggja og hugsa sjer að
gefa aldrei sitt jftyrði til pess. Hinn
11. p. ín. fttti ensk-pýzki samning- j
urinn að koma til umræðn ft [>ingi
Frakka, en var frestað til pess eptir
2 viknr.
—-♦ •«■• ♦ ----
A Frakklandi er pað fullyrt að
svo sje komið, að Boulanger liafi
beðið stjórnina um uppgjöf sekta.
Fillilnjljir liafa valdið stjórtjóni
ftmeginlandi Norðurálfu síðastl. viku
einkum ft Frakklandi og- Italíu.—í
Arabfu var og mikiS um fellibylji
fyrirhftlfum mftnuði síðan; urðu peir
að sögn 700 manns að hana.
—---- ♦ ♦ —
L’ 1 { V AMEIC í iv I T.
BANDARÍKIN.
Behringssunds-mftlið er tiú kom-
ið ft dagskrftna ft [>ingi Bandarikja.
\regna ófriðlegra fregna, sem geng-
ið hafa að undanförnu, í satnhandi
við pctta mftl, vildu pingmenu fft
að vita livernig rnftlið stæði, hvað
Blaine hefnr gcrt til satr.komnlags.
Heimtaði pví pingið að Dll brjefa-
skipti Bandarfkjastjói'nar og Breta
yrðu opinberuð á pingi, og er nú f
vændum að Blaine leggi fram öll
skjöl pessu mftli vlðkomandi nú pessa
dagana. Sagt, er að sendiherra Breta
í Washington hafi gert pft uppftstungu
að einhverjum einum rnanni væri
selt í hendur úrskurðarvaldið f mftl-
inu. Þessari uppástungu fttti Blaine
að hafa verið sampykkur, en samt
varð ekki af pvf, af pvf Blaine vildi
fft peim manni málið f hendur al-
undirbúið, tneð öllum mögulegum
sögnum og sönnunum tilgreindum,
svo að hann hefði ekkert að gera
nema kveða upp dóminn. Þessu
neitaði sondiherra Breta, en vildi að
hann einnig leitaði uppi allar sann-
anir og ft panu lifttt kynnl i sjer bet-
iir inftlið frft upphafi, en hann annars
mundi gera. l>ó er nú ftlitið lfklegt,
að saman gangi aptur f pessu atriði
og að mftlið vcrði að lyktum útkljftð
ft pennnn liátt, með úrskurði eius
manns eða priggja. Komi til pessa,
pykir lfklegt að forseti Svissa verði
kvaddur til pessa dómara embættis,
[>ar Svissareiga engan sjóflota sjálfir.
í efrideild pjóðpingsins eru í
vænduin Iaglcgar deilur út af kosn-
ingalagafrumvarpinu nýja. Demó-
kratar ætla að gera sitt ýtrasta til
pess að pað verði geymt til næsta
pings fj rst og fremst, en repúblikar
aptur á móti heitstrengja að pað
skuli ganga í gegn á pessu pingi.
um petta ræddu peir á lejnifundi
núna fjrir skömmu og afrjeðu par
að ræða pað og prengja pvf í gegn
pó til pess eina máls gengju 2 mán-
uðir. A peim fundi ræddu peir og
um tolllaga frumvarpið, sem demó-
kratar ætla sjer að hafa í saina núm-
eri og kosningalögin. En livað
meðferð pess snertir, pá komust re-
públíkar að engri vorulegri niður-
stöðu. •
Oánægja útaf fólkstalinu er al-
menn í flestnm stórbæjum Banda-
ríkjanna. Þeir pykjast allir hafa
verið svikuir á tölunni, einkum peir,
cr n>est hafa gurnað af vexti sínum
<>g auglýst íbúana mörguin púsund-
um fleiri en peir eru samkvæmt
fólkstöluskyrslunum. Þetta klaga
nú bæjarstjórnirnar í hrönnum fyrir
Washingtonstjórn og heimta endtir
taliiing fólksins. Jafnframt hefur
og stjórnin ástæðu til að klaga hæj-
arstjórnirnar, og ]>á, er settir eru
til að telja fólkið, [>ar hún hefur
sannanir fyrir margskonar svika út-
búningi til að auka fólkstöluna.
Þannig hefur hún sannanir fyrir pvf,-
að f Minneapolis voru ekki að eins
taldirlöngu hurtfluttir menn f liópnm,
heldur einnig löngu <lauðir menn og
að sjálfsögðu allir sem sta<ldir voru í
borginni, svo framarlega sem peir
höfðu skráð nöfn sín á hótel registrin,
en sem lftil sanngirni er að telja
bæjarliúa. l't af pessum sOnnuimm,
snorttr Ne'tvfoundlands-prætuna, og svo og af pví bæjarbúar heimtuðu
endurtalning hefur nú stjórnin veitt
pað, og pessa dagana er nú verið nð
telja fólkið aptur, að minnsta kosti f
peim deildum bæjarius, er mest var
klagað yfir um daginn, og ef til vi 11
i öllum bænum.
Allar liorfur eru á að lotteri-fje-
la<rið í Louisiana vinni mftl sitt <>a
fái leyfið endumj'jað. Báðar deildir
pings sampj’kktu frumvarj) pess
efnis fj’rir nokkru siðan, en svo ueit-
aði Governorinn að staðfesta pau
lög, og sendi pinginu grimmilegasta
skammabrjef, fjrir svívirðingu pá,
er pað væri að steypa rfkinu í á ný.
Þessu rei<l<list pingið, einkum efri
deild, er síðan sainpj’kti frumvarpið
á ný nteð atkv. Nú er mftli pesu
vfsað til dómsúrskurðar, til að segjn
hvort ríkisstjórinn bafi haft rjett eða
ekki til að sj nja lögutn pessum stað-
festingar, af pvf J hlutir beggja
deilda höfðu sampykkt pau. Minni-
hluti pings, svo og rikisstjórinn,
hóta hinu versta, ef pessi lög verða
álitin gildandi og lotterfið byrjar
ajitur.
C a n a d n .
Nj'fnndnalands-menn eru upp-
vægir út af bráðabirgðar samning-
unnm milli Knglands og Frakklands
áhrærandi fiskiveiðar fyrir ströndum
eyjarintiar. Segja peir [>á satrni-
inga ólöglega og tala um að risa
nppog heimta rjett sinn sem hrezk-
ir [>egnar.
Fj’rir skömmu var pess gettð í
blaðinu að uj>p væri komin svik að
pví cr snert.ir umbúðir á vindlum ft
einu vindlaverkstæði í Toronto.
Sambandstjómin hofur sfðan lfttið
ranngaka pettamftl, og komust rann-
sóknarmennirnir [>& að, að petta var
að miklu leyti sprottið af misskiln-
inai, en að enmn svik vorn í
brtiggi.
Quebec-inenn vilja velta af sjer
ábyrgðinni af skriðuhlaupinu og par
af leiðandi lff og eignatjóni par í
bænnm 1 fyrrahaust, og lftta sam-
bandsstjórnina bera ftbyrgðina. Ilafa
peir fyrir löngn beðið um leyfi til
að klaga sanibandsstjórnina, sem nú
hefur verið veitt.
Jesúitar í Quebec eru nú komn-
ir af stað í annað sinn til að heimta
fje fvrir land, er peir pykjast eiga
innan Tndfána landeignar skammt
frft Montreal. ()g pað eru allar lík-
ur til að Mercier verði peim hj&lp-
leaur nú eins og ftður.
Skýrslur yfir tekjur og gjöld
sambandsstjórnar ft síðastl. fjfthags-
ftri (enduðu 30. júnf) hafa verið
frarn lagðar. Alls hafa tokjurnar
verið $38,843,173, setn er nftlega
milj. meira en á fjftrhagsftrinu
1889—90. -Útgjöld ft ftrinu voru
130.939,772. Afgangur í fjftrhirzl-
unni er pví sein stendur nftlega
Ít8 tnilj., en aðgætandi er, að enu
eru ógoldnar skuldir, er til keyra
liðnu fjftrhagsftri, er nema F)- 4
tnilj. Afgangurtnn f raun og veru
muu pvf vera eitthvað nftlægt é4
milj. og er pað vel ft einu ftri. í
fyrra var afgangnrinn minna en $2
inilj. (íl,865,03ö).—Áætlun Fosters
fjftrmftlastjóra ntn afganginn í ftr var
um $2,700,000, og er pví auðsætt
að hann var talsvert fyrir netfan
■narkið.—Ríktsskuldin var 1 . p. tn.
$233,375,641. Hafði í júnf minnk-
um $373,695.
.latnaiea-eyjarbúar vilja gjarnan
fft afnuminn eða lækkaðan að muu
tollinn ft varningi, sem fluttur er
til Canada frft Jamica, og lofa að
gera hið sama að pvf er snertir að-
fluttar vörur til eyjarinnar frá Cana-
da. Þeir vildu jafnvel ganga í al
gert pólitiskt s imband við Canadfi,
ef kostur væri. í pví skyni að efla
nú fthuga fyrir samvinnu vilja peir
að Canadastjórn tæki duglegann
pfttt í allsherjar sýningum, er eyjar-
skeggjar.ern að efna til, og sém ft
að byrja 27. janúar næstk. Við
pessum tilinælum ætlar sainbands-
stjórnin að verða og hefur tíú ft-
kveðið sj'ningar-svið í aðalskftlaimui
er nemur 50,080 ferh.mllum að
grunnmftli.