Heimskringla - 31.07.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.07.1890, Blaðsíða 4
HKlJiniáKIXULA, WL\X1P£U, IAS., 31. JUI.1 18»«. ÞINGVALLA-NÝLENDAN. i Fólkstal 306, landtakendur 75, 1 úendur 68. Af pessmn búendum | komu til nýiendunnar árið 1868 18, | 1887 14, 1888 U, 188» 13 1890 11. Jarðrækt: Land plægt 703 ekrur, undir hveiti 163, undir höfr- urn 38, undir ertum og hyggi 7,1 kartOflu og k&lgörðum 67 ekrur. Ræktaðar ekrur alls 275. Kvikfjáreign búenda: Naut- gripir alls 705, par af mjólkurkýr 220, akneyti yfir 3 ára 84, geldneyti innan 3 ára 401. Hestar alls 19, sauðfje 401, svin 13, alifuglar yfir 1000. Verð húsa og girðinga í ný- leDdunni ................$15,000 Verð akuryrkjverkfæra.$ 4,410 Stofnfje.............$10,614 Skuldir..............$ 5,196 Áætlun um uppskeru í haust er, að hún sje $2,400 virði, er veg- ur til hálfs á móti skuldunum. Eignir nýlendumanna að með- tOldu laudinu eru virtar á $84,493. Er landið metið til verðs pannig, að ekran sje 4 doll. virði, eins og óbætt járnbrauiarlönd eru seld á pvi sviði nú, og & hverja ræktaða ekru eru svo lagðir $5,00 að auki, en pá er ekki tekið tillit til pess, er ekran kann að gefa af sjer I ár. Skuldirnar áhrærandi má geta pess, að pær munu mestrnegnis búðarskuldir við islenzku verzlunar- menmna I nýlendunni, og pá um leið pess, að verzlunarmennirnir eru ekki taldir meðal búenda og pvl engar skýrslur gefnar yfir eignir peirra, en sem eru töluvert miklar. Lang-stærsti ókostur nýlend- unnar eru örðugleikarnir við að ná ( gott neyzluvatn. Hefnr mikil vinna farið til einkis við brunna- gröft, og f purkasumruin eru peir flestir svo vatnslausir, að peir geta reynst ónógir til heiinilisparfa. Sveitstjórn er enn ekki komin f gang, og par af leiðandi eru ný- lendumenn enn pá lausir við öll gjöld, að undauteknu skólagjaldi, og par sem skólinn er enn ekki nema einn, pá eru nokkur hluti ný- lendunnar utan við pað skólahjerað og undanpeginn skólagjaldi. Winnipcg. ialendlngudags-hátíð&haldið ernd nð mestn uudirbúið. Prósessían fer af stað frá Ross á Nena streetum kl, 10X f. m., og atlast tll aí allt kvennfólk sje 1 vögnum. Hætlð kostar 25 cents. Herra B. L. Baldvinssen kom hrim heim aptur úr ferð sinni um Mngvalla- nýlendu 28. þ. m. Leizt honum ljómandi vel á nýlenduna, á efnahag manna og pessa árs uppskeru. Hvervetna var hon- um mjög vel tekið. Á öðrum staö í blað- inu er prentuð skýrsla yflr fólkstal o. fl. í nýlendunni, erhann lánaði oss. Herra Einar Hjörleifssotj, er fór í kynnlsför út í Þingvalla-nýlenduna fyrir skömmu, kom heim aptur 25. þ. m. „Pic-nik” sunnudagaskólans íslenzka i Frazer Grove 25. p. m. var vel fjðl- mennt. Munu par hafa komið saman um 800 börn og nær 400 fullorðinna manna. Yeður var hið bezta allan daginn, frem- ur heitt, en optast dálítið vindgjálfur. Hinar venjuiega Pic-nic-skemmtanir voru um hönd hafðar, og ungmennin að minsta kosti skemmtu sjer mæta vel og fóru heim hæst ánægfl um kvöldiö. Einn af elstu íbúum Manitoba, Adam Mc Beth, f Qu’Appelle ljezt i vlkunni er leið; Hann kom út hingat! barn me-5 foreldrum sínum eptlr Hudson-flóa í flokkl Selkirks lávarSar árið 1815. ÍYRST. í alpýðuhylli á undan, að verð- leikum á undan, i áreiðaulegleik mællsniíra, er Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry. Hið nauðsynlegasta húsmeðal i sumarhltauum, pegar alls- konar kviliar heimsækja menn. Fæst hjá öllum lyfsölum. Islnndsdætrafjelaglð ntlar að halda skemmtlsamkomu, 7. ág. mestkomamli,! húsi íslendingafjel. á Jemima 8t. Hr. Gestur Pálsson flytur par fyrir- lestur. Hr Jón ólafsson og fleiri, hafa lofaö að halda ræður; par að auki verSur söngur og hljótSfærasláttur. Veltingar verða seldar. Aðgðnguseðlar kosta: 35 cte. fyrlr fuilerðna, 10 ct*. fyrir bðrn innan 15Ars. HKYRNAiti.nvsi. Heyruardeyfa, læknuö eptir 25 ára fi unhald, með einföldum meððlum. Lýaing sendist kostnaðarlavat hverjum sem skrifar: Nichoi.son, 80 St. John St., Montroal. Cauada. Fáciu brjt-.' íxú ísiandl komu hingað 28. p. uj. Þá koiu og eitt eintak af Lí/ði me^ lysingn af hjeraðshátíð Eyja- fjarðar. Er poss getlð að hana haíi sótt á 4. púsund m«tinn.—í pessu biaðl Lýðs er pess getið a5 látiun sje sjera Fianbogi Ríitur Magnássun ú Húsavík, er væntan- legt var «5 yrðl ráðinn til prests hjer vestra. Ennfremur er sagður nýlátinn uppgjafapiesturiuu Stefdn Arnason i Fagraskógi. Það hefur gleymzt að leiðrjetta prontvillu í 180. tölubl. „Hkr.” í ritgerð Eiríks Magnússonar. Villa pessi er í 20. línu að ofan í 0. dálkl á S. bls. Þar stend- ur: „eigna sjer neitt annaðrit”; á að vera v i t. Til mœdra! 1 full fimmtíuár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað „Mrs. Winslows Soothino Syrct” við tanutöku veiki barna sinna, og peim hefur aldrei brugð- ist pað. Það iiægir barninu, inýkir tann- ho)di5, eyðir verkjum og vindi, heldur meitingartærunum í hreiflngu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýkf. „Mbs. Winslow’s Sootiiing Syrup” fæst á öllum apotekam, allstakar í heimi. Flaskan kostar 25 cents. Á bæjarráðsfundi hiun 28. p. in. var kunngert að íbúar bæjarins, er ættu fast- eiguir $400 virði og par yflr væru talsins 2,180 og að par af leiðandi væri felt frum- varpiö um lántöku til sýningar stofnun- ar.—Á pessum fuudl var ákveðið að al- mennur hvíldardagur skuli 1 ár hafður á fimtudaglnn 28. ágúst næatkomaudi. Hinn fyrsti kjósandalisti biujarins var prentaður fyrir_I8 árum síían (árið 1872) og voru pá kjósendurnir talsins 95. í millitíí hefur framförin veriN sú, að í ár eru kjósendurnir alls 8,089. Hinir beztu læknar mæla með Ayer’s pilluin af pví pær hafa engin skaðleg lyf að geyma—gerSar eingöngu af jarö ávaxta efni, Eigi að sí«ur eru pær ör- uggustu lyfln til aS hreinsa og styrkja maganu og meltlngarfærin. í ölæði og áflogum hjer í bæuum að kvöldi hins 28. p. m. veitti danskur ma5- ur, Peter Sörensen að nafni, kynblend- ingi sár með hníf, er að líkum verður banasár. Hafði hnífurinn gengið gegn- um höfuískelina og inu í keilann; er stungan 2% puml. djúp. Sörensen var höndlaður nokkru eptir mlöiuettl næstu nótt á eptlr. BÓLGU-GIGT hafði fyrlröfugav lœku- inga tilraunir gert migafl eintrjáningi og opin sár voru allt af á útlimum min- um. Eptir 7 ára pjáningar fór jeg að reyna Burdock Blood Bitters, og pá er jeg byrjaSi voru á likama mínum 18 sár. öll pessi sár nema eitt eru nú gróin og jeg get komist úr rúminu og gengið ögnmeð hækjum.—Mauy Caldwell, Uppkr Gaspkraux N. 8. uJeg haf-Si Catarrh S meir en 2 ár. Jeg reyndi ýms meðöl og margir læknar reyndu að bæta mjer. En allt var til elnskis paugáð til jeg reyndi Ayer’s Sarsa- parilla. Fáar flöskur af pví meðali lækn- uðu mig.— Jesse M. Boggs, Holman’s Mills, N, O___________________ Almenna kvennfjelagifl W. C. T. U. hefnr ákveðið að koma upp byggingu hjer í bænum 1 haust og kefur keypt grunn undir hana á horninu á McDer- mott og Lydia Str. Byggingin verður 8 „tasiur” á hæð og kostar $6000. MRS. Alva Young S Waterford, Ontario, skrifar: „Barnið mitt var mjög veikt af magaveiki oj> sumarkvillum, og ekkert sýndist lina pjaningar pess fyrr en jeg fjekk mjer Dr. Fowlert Exstact of WÍld Strawberry. Þaö læknaði barnií mitt undireins, og get jeg pvi mælt með pví meðalh_____________________ Hveiti er nú tekið til að hækka í verði apturog horfuráað pað verði kom- ið S 75 cents bush. hjer S ManHoba um pað nýtt hveiti fæst. Ástæðurnar helztu fyrirhækkun verðsins eru: væntanlegur uppskerubrestur S Evrópu og líkur til stritSs á Balkan-skaga. Sumartiminn og fylgjandi nautn aldina og ýmiskonar svaiadrykkja er hinn skaðlegasti tími ársins að pví er snertir framleiðslu Cholera Morbus, magaveiki og allskonar slik veiklndi. Ekkertvarn armeðal viö slikn er pvílíkt og Dr. Fowlers Extract of wild Stawberiy. 85 ára reynsla hefur sanuað pað. Hoii. Daniel F. Beatty, fyrrverandi bæj arráðsoddviti S Wash ington. New Jers- ey, og elgandi hins mikia verkstæNis par sem smiðuí eru bin víðfrægu Beatty’s Pianos og orgel, er nýkomlnn heim úr ferð umhverfls Jörðiua. Lesið auglýs- iugii hans S ö5rnm dálkl blaflsins og send- ið svo tii hans eptlr verðlista. Hann ’ sendir hnnn ókeypis. Ml\ oi ffianili”. MIKID og fa’le.-t hár, silkiuijú .t og | ineð a ;a li' g tiitS tippruualega, et -kki ósjaiiiaii áianguriuu af brúka l)er’s itair Vigor, pó bárið hali aimaðtveggja veiið fitilið burt eða orðið 'rátt'. „Jeg var óNum að hærast og verði. háriaus, en epiir «ð hafa brúkað tvær eía prjár flöskur af Ayer’s liair Vigoi arð bár mitt pykkt og gljáandi, og meí uppruimleguiu lit”.-—M. Aldrich, Canaan, Ceutre, N. H. Reynslan hefur sannfært mig um verð leik Ayer’s Hair Vigor. Ekki einungis jefur pa5 meðnl lijáljjað hári kunu ininn- ar og dóttur til að vera pykkt og gljáandi. heldur umskapað niitt stutta og strý- vaxna yflrskegg, svo að pað er nú rjett virðingarvert að öllu útliti”. —E. Brit- on, Oakiand, Ohio. „Jeg hef brdkað Aj er’s ILiir Vigor um ui.danfaiin fjögur eða timin ár og skoða ’að sein góðan áburK á liárið. Þa5 upjv yllir allar ínínar óskjr í pvi efni, erskað aust meðal. en hjálpar liárinu til a< haidu sínuin íij’pruualega lit, ocaf pví út .leimtist i kki iienia mjög lítiðtil a5 hald: hárinu aferðarsljettu”.—Mrs. M.A. Builei 9 Charles St., Ilave hill, Mass. AYER’S MAIR YIGöR, bj'r til Dr. J. C. íyiT&fiL í.owel!, 3'ass Fæst, lijá ölluiu iy l'söliini. tÍTILB'JÖRLEGAR deilur í heimahús um valda öðrumstærri. Þærútbreið- ast og vaxa skjótt. Sama er um Bur- dock Blood Bitters. Ef pað er bara reynt, pó í smáum stíl sje, leiðir pað fljótttil almennrar ejjtirsóknarálieimilinu Prestiekkjan Mrs. Enos Langford, rjeíi sjer bana hjer i bænum að kvöldi hins 25. p. m. llafði helt steinoliu í klæðnað sinn og kvelkt svo í. Hún missti mann sinn síðastl. vetur og liefur alituf verið geðveik síSan. Mpnrt eptir Andrjesi Oíslasyni cand. frá Khafnar háskóla. Kornlnn til Chicago 1889. Óskað svarstil „HeimskrlngSu”. Yerið afgerandi. Sama minútan verSur ekki hagnýtt nema einnsinni; hag- nýtið hana pví vel. Þjer getið ekki verið of afgerandi pegar vindpembingur, upjj- sala, nægðaleysi. eða öunur óregla á melt ingarfærunum pjáir yður. Þjer getið ekki verið of fljótir til aS gríjia til Bur- dock Blood Bitters pegar pannig er ástatt. Leiðrjetting: í ,Hkr.’ 8. júlí, 6. dálki, á 2. siðu í öðru dæmiiiu í greininni „Lands liöfðinginnog 100% taj) laudssjóðs”,8tend- á tveim stöðum „éinn sjöundi”, sein er villandi; pað átti að vera 1.-7. =» fyrsta júli. FÖRNITURE ANá» llndertakiug Houae. JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður ajerstaklega var.daður. HúsbúnaSur S stór og smákaupum. M. HldlIKS á C«. :)15 & .317 UaÍD St. Winnipi^. Hrs.ILE.Carr, Photographlc Artist, AMERICAN ART GALLERY, 574J Main Street Winnipeg. AUur verknaður vel og vandlega af hendi leystur. Barna myndir sjerstaklega vandaðar. Privíitc board að 539 Jemima street. Stefán J. Scheving. LESTRARSALDR. íslandsdætrafjelagið hefur opnað lestr- arsal att 605 Ross St. Salurinn er opinn á hverju priðjudagskvöldi, frá kl. 6)4 til 8 eptir mi5dag. Aðgangur 5 cents. CLARENCE E. STEELE, LlFS OG- ELOS ÁBYRGÐAR-AGENT, Gefur einnÍK ut glptingn- leyflnbrjef. Skrifstofa i McIntyrk Block. 416 Main Mt. -----Winni|»eje. LEITID DPP SOLÖBDD Guðleifs E. Dalinauns, pví í henni getið pjer fengið alla matvöru töluvert ódýrari, en S flestum öðrmn sölubúðum. T. d. ágætt grænt kaffl3%pd. fyrir $1,00, 9Jý pd. molasykur fyrir $1,00, 14 pd. Ijós púður- sykur fyrir $1,00, 20 pd. bankabygg fyrir $1,00,18pd. hrísgrjón fyrir $1,00,25-30 pd. haframjöl fyrlr $1,00, 8 diíz. af eggjum fyrir $1,00, QUÐLEIFUR E. DALMANN. 235 Maln St. - - Winnfpeg. ---oo--- M a ii i t o 1> a • j a r u r utiu GETR NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HVERT HELDLK VILL, farandi til austur-Canada eða Bandaríkja, flutning með JARNBRAUT OG GUFUSKIPI —eða — JARNBRAUT EIXUNGIM. Samkvæmt ný-breyttúm lestagangl geta nú farpegjar haft viðstöðulausa og sjer- lega hraða fertS austur um landið eptir aðal-járnhrautarleiðinni. Þetta fjelag er og liið eina í beinni sam- vinnu vilS Lake Superior Transit Co. og Northwest Transportation Co., eigendur skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farpegjum skemmtilega ferð yflr stórvötnin. Allur flutuingur tál staða í Canada merktur: „í ábyrgð”, svo að menn sje lausir við tollpras á ferðinni. EVROPU-FARBRJEF S 1.1,0 og herbergi á skipuin útveguts, frá og ril Englands og annara staða í Evrójju. Allar beztu „linurnar” úr að velja. IIKIXG FEKDABFA KBBJ EF il statSa við Kyrrahafsströndina fást bve- aær sem er, og gilda um 6 máuuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn f'jelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, ’arhrjefaagent 486 Main St., Witiiiijieg. HEBBEKT SWINFORD, aðal-agent General Offlce Buildings, Water 8t., Wpg. J. M. GKAHAM. aðal-forstöðumaður. McGROSSAN & Co. 568 Main St. Vjer viljum draga athygli vina vorra aðp’í að vjer höfum alveg fullkomnar vöruhyrgðir af Dry Ooods, skrautvöru, höKiim ogöllum höfuðbúnaði fyrir kvenn- tótk og allt sem að karlbúningi lýtur. Sjáið ódýru kvennbolina okkar fyrir að elns 40 eents, fallegu litlu stúlkna hatt- ana fyrir 75 cents, sirs eins ódýr og 5 cts. yardið, beztu og ódýrustu hvítu ijerej tin sein til cru í borginnl. KoinKS beina leið i búð rors, og sj>ar- ið jieninga yðar. McCROSSAN & Cð. 568 Main st ffin eina „lína” er flytur beina leið til Parísar Norðurlanda—KAUPMANNA- ffAFNAR. Tækifæri einnig veitt tii að skoða KRISTIANIA og a*ra staði i gamla NOREOI. HratSskreKS skip og góður viðurgerningur. Fargjald lágt. BÖ<;<4LAFLlT\I\«l!R Fjelagið flytur með pósthraða allskonar bögglaseudingar til allra staða á Norður- löndum og til ullra hefttu hafnstaða d ISLANDI. PE VI A FLL TNIVtí IJR. Fjelagið flvtur og peninga til allra staða á Norðurlöndum og allra he’zlu hafn staða á Islandi. Peningarnir sendir í aönskum peningum i registeruMi brii íi til mAtt/ÍL iitnnnhc fv/i fl /.1,,.. í T/L !!f.. ° “ móttökumantis frá höfutSbóli fjelagsins í Khöfn. Ii. U. l'eterseu L. Peterseil, ) 28 State Street, ASSal-flutningastjóri, \ Xew Verk. Nánari ujiplýsingar gefur agent fjelngsins í Manitoba: EOGERT JÓIIANNSON, li»l Lombai'tl 8t...................Wiimipeg, (Tinailn. BROTTFARARDAOAR SKIPANNA FliÁ NEW YORK. NORGE................ 14. júní. ÍSLAND.... 12 iúlí HEKLA................ 28. jtini. TIIINGVALLA..." 11 *'. ] 2o! júlí. (j T H E R E A T \ 0 R TII E R Railway. K THE KET TO HEALTH. Járnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg. á hverjum inorgni kl. 9,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná kvæmt samband á milli allra helztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. TafarlanM íliitning;iir til Oetroit, fiomlon, St.Thomas, Toronto. ^iagara FnlIs, Tlont- real, Xew York. Boston og til allra lielztu bii'ia i U’anada oi> Kandarikj iiin. ‘ Læ^stíi gjiild, fljotnst ferd, visst brau ta-sa m band. Ljómandi dinino-cars og svefnvagnar fylgja öliurn iestiim. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlistaog áætlun um ferðir gtifuskipa. Farbrief neld til liiverpool, Loudon, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lœgsta verð og með beztu línum. H « JIcMICKEX, Aðal-Agent, »76 Main St. Cor. Portage A ve.. Winni|ieg. W. S. Alexandkr, F. I. Whitnky, Aöal-ttutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. LESTAGANGS-SK \ RSLA. Chambbe, (ÍlSlJlli & Cl'. FASTEIUXA BltAKUX'AK, FJARLANS OO ARYRQÐAR UM- ROÐSMENN, »4» Jfain St. - - Winnipeg. ' ö', Vjer erum tilbúuirað rjetta pelm hjálp- arbönd. sem hafa löngun til að tryggja sjer heín.ili S Wiunijieg, með pví að selja bæjarló'Sir gegn máiiaðar afborgun. Með vægum kjörura lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ5i nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkomandi bændum gegn vægu verSi, og í mörgum tilfellum dn þess nokkuð sje borg- að niður pegar samuingur er skráður. Ef pið parfnist peninga gegn veði i eign ykkar, eða ef pið purflð að fá eign ykkar ábyrgða, pá komið og talið við CHAHBKE. ORUXOY & CO. Far- gjald. Fara norður. Vaonstödvar. Fara suður. $ I*,5«e k.. Winnipog. ..f ®,45f 2,05 10,25f Gretna 12,15« 2.75 10,10f 12,45« "('5 9,53f .... Bathgate.... 1,02« 8,25 9,42 f ... Hamiíton.... 1.14« 3,50 9,26 f 1,31« 3,75 9,13f ... St. Ttiomas. . . 1 ,46d 4,30 8,43f 2.22« 5,45 7,20f ...Grand Forks.. Fargo .... 4,25« 13,90 5,40e . ..Minneapolis .. 8,15f 14,20 5,«0e f....St.Paul... k <>,55: uuda og Atli.: Stafirnir f. og k. á eptir vagnstöðvaheitunum pýða: fara ox koma. Óg staflrnir e og fí töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. ó S A X XI X I> A M A I> l' R er Jóa Ohtfsson fyrir uimnicli sín S „brjefi til íslands”, (J.Ogb.’ 18. júnf 1890) að [ivf er sneriir kaop. endatölu tlHeimskringlu”. INNSIGLUÐ BOÐ send undiiskrifuð- um og merkt, „Tender for Coal, Public Buildings” verNa meðtekin par til á mán- udagaginn 11. ágúst uæstkomandi, fyrir kolum fyrir iinna'Mivert everja sjerstaka, eða allar af bygginguni stjórnarinnar. Allar nauðsynlegar upplýsingar pví við- víkjandi fást á skrifstofu deildarinnar ejit- ir pann 16. p. m. Umsækjendum gefst til kynna, að boð- in eiu ekki tekin gild, nema pau sje á prentuðum regugjörtSum, með hinni rjettu undirskript umsækjenda. Hverjuboði verður að fylgja ávísún á banka, til ráðherra opinberra starfa, fyrir 5% af peirri upphæN, sem tilboðið nem- ur, til pess, skyldi sækjandi ekki að ein- hverju leyti fyllaskyldur sSnar, eða bregí ast útundan. Verði ekki tilboðið pegið, verður ávfsuninni skilað til baka. A. Gobkil shrifari. I)e|>artment of Public Works, ) Ottawa, 14th July, 1890. ) eru hin bextu. 1 Ameríku, ___ Evrópu.Asiu, Ástrnlin, AfrSku og á eyjuni hafsins eru pltr 100,000 pessara orgela S dnglegu brúki. Skriflð fáeinar linur og biðjitS eigandaun a'K senda verðlisla sinn. Adáressa hans er: Hon. Dantel F. Beatty, Washington, New Jersey. I brúki hver vetnn,ogall- staðar hrós a* fyrir hreinan.viðfeldin hljóm. Full- komnasta sönnuuin fyrir ágæti peirra er, að siðan 1870 hafa 5,000 Beatty's Pianos verið seld á hverju árl að meðaUali.— Sendið eptir verðlista til: Ex-Mayok Daniel F. Beatty, Washingtnn, New Jersey. Boots & Slioes! .11. O. Smi i í li, skósmiður. 60 Kosn S(., Winnipeg. r cks all tlie clogged avenuea of the I; . - Kldnays and Liver, carrying oíf y without weakening the sys- teni, r-.;i du inipurities and foul humora of the r.ecrctiorip; at the same time Cor- Aeid^ty of the Stomaeh, e’tr-iug Biliousness, Dyspepsia, Head-iel es, Dizziness, Heartburn, Coustipa íon, Ðryness of theSkin, Dropsy, Dimness ot' Vision, Jaun- úiee. Salí. Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Flutteri g' c f the Heart, Ner- vousness, a’irl Uouera-i Bebiiity ; all tliese and m.uiy o.i."- Ooniplamts yield pi i.hi’ luwn-vinfl'i'.:,.. of BURD0CK BL003 Jui' y tr- ^onto. Nortiiern Paciíic & ManitoDa JÁRNBRAUTIN. LestagangsskjÝrsla í gildi síðan 24. N6v. 1889. Faranorður. ce bD '3) 0S Q br d1 62 nr.119 nr 117 l,15e| l,00ej 12,83e| 12,06e! 1l,29f ll.OOfl 10,35f: 9,58f 9.271 8,44f| s.oorl 7,00f 0 3,0 9,3 iFara suðurr. Vagnstödva NÖKN. 'O 4 A "3 :0 S- Cent.St. Time.jnr.118 nr 121 5,35e 5,27e 5,13e 4,58e 15,8 28.5 27.4 32.5 40,4 40,8 4,39 4,30e 4,18e 4,00' 3,453 :‘, '3e 56,0 3,03e 65,0 2,50e,C8,l 10,55fll61 I 6,25 f1207 l,30f 354 8,00, .1404 N,35f|481 | 8,01 'ej 492 Fara aústiir.j | k. Winnijiegf. Ptage Junct’n . .St„ Norbert. ... Cartier.... ...St. Agatlie . . Uuion Point .Silvor Plaius., .... Morris.... . ...St. Je:,n.... . ..Letallier.... . West Lyime. f. Pembina k. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd .. ...Dulutli.... ..MLnneapolK, 8t. Pan! 10,05f 10,i3f 10,27f 10,411' 11,001 11,l0f 1 l,22f ll,40e I1,50e I2,18e 12,40e 12,50e 4.45e 9,10" 2,00f 7,00f’ 0,851 7,05 f 5,15e 5,45e 0,04e 6,26e 6,55e 7,l0e 7,27e 7,54e 8,17e 8,17e 8,44e 9,20e 9,85e I Para vestur. 4,16:1 9,45 f 8 05e 2.05f 7,48f j 1.48e 10/iOe! 4.05C 4,45e 10,55e ll,18e! 6.85f| 5,25- I2,45f 7,00f 2,5‘e, lO^OOe' 7,00f! l’OKTAGK Wpg. Junction .. Bismarck .. j .. Miles City . J i..Liviu!í8toue...| í.... ilelena....! .Spokane Kalls PascoeJuiict’n .. ..Tacoma ... (via C iscade) ..r ort md... I (via Paciflc) 9.10e 9,271 8,50 8,001 1,50e 5,40 f 11,251 ll,00e 6,30f 4,o:'e 1 l,80e 9.57 f 8,lóe l,80f 5,05e 10,50e 10,50f 6,30e LA PKAIRIE BRAUTIN. Milur I Dagl.j frá s, J NOTARY PUfíLIC, JIOUXTAIX, - - X.-DAKOTA. I^EIDBEININHA II um, hvar bezt sje að kaupa allskonai gripafóður og allskonar mjöltegundir tást ókeypis á norðausturhorni King & Market Nqnnrf. Qísli ÓUifsson. 10,25f| | 10,13f 9,40f! 9,l7fi 8,52f 8,31 f' 8,08 r 7,41 f 7,25: Ý’pg. 0 Neispaper 175. útgáfan ertilbúin. I bókiuui eru rneira en 200 bls., og í henni fá þeir er auglýsa uánari upplýsiugar en íuokk- urri annari bók. í henni eru nöfn alliu frjettabla'Ka S landinu, og útbreiðsla ásanit verðinu fyrir hverja línu í augiýsingum S öllumblöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út ineira en 25, 000 eintök S senn. Emnig skrá yfir hiu beztu af smærri blötíuimm, er út koma í stöfium þar sem m.-ir enn 5,000 Sbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeimfyrir þuinl- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yflr kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt peim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsiugum. RæUilega sýnt fram á hvernig menn eiga afi fá mik- ifl fje fyrir lítið. Send kaupenduui kostu- aðariaust hvert á land sem vill fyrir 80 cents. Skriflð: Gko. P. Rowei.l * Co., Publishers andGeneral Adverti9i11gAj.tR., 10 Sjiruce Street, New York City. 13 21 35 42 50 55 Vaonrtödvar. Dagl. 5,05« 5, 7 ■ Ileadingly........ 0,27e Gravel Pit 0,53e Oakvillo 7,37 e ..Asoiniboiue Bridge,. 8,05« ..Portnge La Prairie... 8,20e MOIiRIS-BKAN don BRAUTIN. .2 O VaONST "'DVAU 3,4óe 3,1 le 40 50 2,83e 01 2/18e l,52e l,80e 12,3 le 12,15e 11,471' 11.201 ll,05f 10,48f 10,26f 10,041' 9,31 f 9,051 00 73 80 89 94 ii t- L- 0 S A ....Morris.. .... Lowe’s.. .... Myrtle. . ...Roland.. . .. Rosebank . ...Miami.. . Deerwood. ....Alta... HILI.S & ELIOTT. BamstBrs, Attonieys, Solicitors &c. Skrifstofur 881 Main St., upp yflr Union fíank of Canada. G. Mii.ls. G. A. Ei.iott. 105 ......Somerset....... 103,0.....Swau Lake....... 114,0 ... .Indian Springs.... 119,0......Marieapolis.... 120,0.......Greenway...... 182,0.......Balduv........ 142,0]......Belinont...... 149,0|.......Ililton...... 8j20f llOO.Oj.....Wawanesa...... 7,49f j 169,0j__„Rounthwaite.... 7,24f 177,0......Martinville.... 7,00f 1 S5,0l......Bmndon....... Ath.: Staflrnir f. og k. á undau og ej’tir vagnstöfSvaheitimiim pýða: fara og konia. Og staflrnir e og f í töludálkun- uni þýða: eptir miðdng og fyrlr mifdag. Skrautvagnar, stol 11 oi; /lumnr vu JHHT j fylgja leatunuin merktuin 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllmn rlnienn- um vöruflutningslestiru. No. 53og54 stanza ek !:i við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford. aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. 11,20? 12,53.* l,29o l,45e 2,15e 2,40e 8,26e 8,50e 4,17e 4,38e 4,59 3 5,15e 3,37e 5,57e ð,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05n 9.30? (jlllDIUKDljR JOHISOK, EPTIR ÞANN 13. JÚLl, HEF-JEG ÁSETT MJER AÐ SELJA ALLAR MÍNAR SUMAR-VÖRUR MEÐ ÞRIDIUNG TIL HELMINGS AFSLÆTTI, SVOSEM- Sirs, kföUitau, mossulin, Seer Sucker, prjónapeieur, sðlMlfar, hatta, og margt og margt fleira, sem ofiangt yrði upp að telja.—Miinið eplirað þessikjör kaun byrjastmx eptirlS. júlí. JVordvestur horni Ross og Isabel stræta Wiimipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.