Heimskringla - 07.08.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.08.1890, Blaðsíða 1
Winnipeg, Hlan., Canada, 7. a»nst 1890 Tolubl. 188. IV. ár. Nr. 3». HEIMSKRIMLA. NÝII? ÁSKRIFENDUR, SEM BORGA FYRTRFRAM GETA FENGIÐ HEIMSKBI NG I. I fríi miðjum JTJLÍ til ársloka fyrir 50 ets. 1 Vesturlieiini og 1 kr. a iNlandi. Menn gefi sig fram sem allra fyrst J>ví upplagið er íi förum. f ISLEllNlll-MI!- Laugardagurinn 2. Agúst rann npp heiðskj'r og Ijóuiandi fagur, f>rútt fyrir öll ósköpin, semá gengu nóttina fyrir, með húðarrigtiingu, f>rurnuin og eldinguin. Eptir kl. f. tn. fóru menn að safnast sainan á vellinum fyrir sunn- an kirkju íslendinga, bæði karlar og konur. Forstöðunefndin hafði fengið loforð fyrir öllum leiguvögn- um bæjarins handa kvennfólkinu og fóru vagnarnir að koma smátt og sinátt, pegar kl. var orðin ^ stundar yfir 10. Þará vellinum fylktu mar- skálkarnir karlmannaliðinu i 4fylk- ingar. Tæpri 1| stundu fyrir hádegi var lagt á stað. Fyrst fór lúðraflokkur hermannaskólans, sem spilaði lög á allri göngunni. Síðan komu karlmenn í fjórum fylkingum, hverri á eptir annari, og vsr merki borið fyrir hverri um sig, fretnst enski fáninn og síðan prír fánar ís- lenzkir (hvít stjarna í bláum feldi ineð danska merkið í efra horninu við stöngina). Þar á eptir kom kvennfólkið I iim 40 vögnuni og j hafði pó forstötSunefndin verið svik- in utn nokkra vagna, sein lofað I hafði verið, svo að sumt kvennfólk, j ■sein hafði rjett til vagnsæta, varð að ganga. Leiðin var nú lögð um Ross St., Notre Dame St., Portage Avenue, Main St., Rupert St. og; inn í Victoria Garden. Degar pangað var komlð, tók lúðraflokkurinn að spila ýms lög rnönnum til skernmtunar; að öðru leyti skemmtu rnenn sjer eptir fönguin og biðu svo aðalhátíðar-1 haklsins, en sumir fóru burtu meðan J á biðinni stóð. Um kl. 2 streymdu allir íslend- ingar hjer 1 bænum, sem vetlingi gátu valdið, og margir, sem engum vetlingi gátu valdið, heldur sátu á handlegg móður sinnar, út tilgarðs- ins. Fyrstur af öllum heiðursgest- unum kom fylkisstjóri (Lieutenant Governor) Schultz; slðan komu peir satnbandspingmaður Scarth, konsúll BandarlkjannaTaylor, konsúll Þjóð- verja Hespeler, konsúll Dana Green, tollheimtustjóri í Winnipeg, ofursti Thomas Scott, fylkispingmaður fyr- ir Kingston í Ontario J. H. Met- calfe, bókavörður .T. P. Robertson, yfirinnflutningsstjóri í Manitoba- fylki Bennett, fylkispingmaður í Manitoba Isaac Campbell o. fl. Stjórnarforseta Greemvay og Öðr- um ráðherrum var boðið, en sökum fjarvista og ýmsra anna gat enginn peirra komið, en flestir sendu skrif- legar afsakanir. Fáeinir íslendingar kornu úr ný- lendunum, en allur porrinn gat ekki | komiðsökum heyanna. Degar kl. var orðin nærri pvi 3,1 setti forseti hátíðarhaldsins TF. H.! Puulson—til pess kosinn af for-! stöðunefndinni—santkomuna með J ræðu. Bað hann alla velkomna og gat pess, að petta væri hin fyrsta J pjóðhátíðarsamkoma, sem haldin væri af 'slendinguin í Vesturheimi, J pegar pjóðhátíðin I Milwaukee 1874 væri undantekin. Að endingu bað hann heiðursgestina á etiska tungu velkomna. Síðan spilaði lúðraflokkurinn UÓ, | guð vors lands”. Eptir pað var sungið Alinni. ls- IttnUs, pað er hjer fer á eptir. MJHNI /SLANDS: Já, vjer elskuin ísafoldu’, er áa vorrabein geymirdjúpt í dimmri moldu’, en dís I hverjum stein, sorgar-tár par stríðast streymir, stærst er gleði nægð, sem I skauti slnu geymir sögu vora og frægð. Já, vjer elskum ísafoldu eins og hún er nú; dj'’pst í hennar dimtnu moldu dafni von og trú. Trú á guð og trú á eigin traustan prótt er sterk; pvílík trú á mátt og megin megnar kraptaverk. Fjemætur er fornöld sjóöur framtakssömum lýð: að eins frækorn fyrir gróður fyrir n3' ja tíð. Já, vjer elskutn ísafoldu eins og verður hún, er pað fræ rís upp úr nioldu árdags móti brún. CJ Grúfðu’ ei fóstur-fohlin hvíta, fornaldar við glatn, samtlðar á líf skalt líta, lít pú upp og fram! L>á, pótt megi missa frá sjer niargaii nýtan son, viti menn, að ísland á sjer endurreisnar von! Börn, sem fjærst pjer aldurala, utina pjer ei minnst; unaðs-bergmál bernsku daln o t brjósti lifir innst. Enginn frónska fjalla-sali, fossa, liólma’ og sker, enginn mtiður íslands dali elskar svo sem vjer. Já, vjer elskum Isafoldu alla heimsins tíð, allt sent par er ofar ntoldu, allt pitt lán og stríð. Ileini til pln æ huga venduin; hjarta með og sál heim úr vestri hjeðan sendutn hlýjast sonar mál! J. Ól. Síðan mælti Jón Ólateson rit- stjóri fyrir Islandi á pessa leið: * Jeg verð að biðja velviröingar á þeim fáu suiidurlausu orðum, sem jeg œtla að segja. Jeg er alls eigi viS því búinn að tala fyrir þessu minni, þar sem jeg að eins kem fram til að ieysa af hólmi vin minn, hr. Gest Pálsson, sem ætlaði að mæla fyrir íslands minni í dag, en er lasinn og hás, svo liann treystir sjer ekki til nð tnla svo til sin heyrist. Þegar vjer, íslenzkir mcnn og konur, íslands börn, komum saman hjer i dag til að minnast vorrar fornu, fjarlægu fóstur jarðar, þá er það ekki af því, að okkar fósturjörð sje það göfugri, frægari, betri, merkari en önnur lönd, ati vjer af þ e i m ástæðuin tökum hana frant yflr þau, eða elskum hana fram yfir þau. £>að að vjer elskuin ísland og hina íslenzku þjóð frnm yfir öll önnur lönd og allar aðrar þjóðir, þntS er ekki árangur af neinum þessleiðis rökstuddum skynsemisályktunum, sent vjer drögum af kostum hennar. En til- finningar vorar eru eins rjettmætar, eins eðlilegar fyrir þvi, og þær hvila á gruud- velli sem er eins sterkur eins og nokkrar röksemdaleiðslur;—Þær hvíla á nátt- úrulögmáli. ÖIl eigum vjer, eða höfum átt, móður, fötSur, og flest af oss systkini. Nú, hversu hjegómleg sem vi5 kunnum aö vera hvert um sig, þá dettur okkur það ekki í hug að ætla hver fyrir sig, atf hún móöir sín sje bezta, mesta og merkasta konan meðal alls mannkyns- ins; en engu a* sítSur elsltar hver af oss sína móöur meira og heitara en allar aörar konur i heiminum—ekki fyrir það, að ekki muuitil vera hennar jafnokar.heldur elskarsjerhver rnaður sina móðuraf þvi, ats hún er—móöir hans. Ekki er það heldur fyrir það, að ís- land hafi farið betur með okkur enönnur lönd með sín börn, að vjer elskum það. Langt í frá. F1 e s t i r af oss vœru þá ekki hjer, ef fósturjörðin hefði getaö botsið oss bwrileg lífskjör i samanburði JJ7NNI AMERÍKU: við önnur lönd. En vjer elskum ísland ekki miuna fyrir það. Elskar nokkur föður eða móður minna fyrir það, þótt þau hafi verið fátæk og hafi alið hann upp við þröngan kost? Nei, og meira atS segja, þótt maður hafi orðið að líða og stríða fyrir móður sina, þá elskar maður hana fyrir það ekki minna heldur meira. —Alveg eins metS ættjörðina. Fátækt hennar og bágindi hafa gert oss ltana enn kærari. Allt hennar böl hefur verið okkar böi, og allt okkar strit og stríð íyrir hana og með ltenni hefur að eins tengt ræktar böndin enn fastara að lijartarótum vorum. Og svo elsla m vjer ísland enn frem- ur af því, að vjer erum liold af þess holdi og bein af þess beinum. Það lxefur, and: iega talað, gefið oss sinn svip, getið oss í sinni mynd og líkingu. Þvi að á því er enginn efi: sjerhvert land setur sinn stimpil, sitt ættarmót á sín börn. Það er annar svipur á sál fjallalandsins sona, en sljettunnarbarna. Og fortíð þjóðariunar, saga og minningar hafa einnig sett sitt mark á oss. Vjer erum börn sögu vorrar og minninga, og vjer erum börn náttúru- ásigkomulags ættjarðar vorrar. Allt það einkennilega við oss, það er íslendingur- inn í oss. Er það þá ekki eðlilegt að vjer elsk- um ísland? Er þaðekki náttúru-iögmál? Jeghefaðvísu heyrt þá rödd (sem betur fer er hún fjarskalega fágæt meðal vor, svo sár fágœt, að jeg hef ekki heyrt bóla á henni nema hjá svo sem einum tveim, þrem mönnurn), að ísland sje #kki svo merkilegt, það hafi ekki farið svo vel með okkur og það sje eklti svo mikið varið 1 það, að vera íslendingur, að vjer höfum neina ástæðu til að minnast ís- lands; vjer ættum að gleyma því sem fyrst. Slikir menn geta ekki veriö ntikils virði, ekki einusinni í sínumeigin augum. Þeir finna ekki neitt það í sjálfum sjer sem sjerkennilega íslenzkt, sem vert sje að geyma og hlúa að; þeir hafa að öllum líkindum ekki erft annað en sorann úr islenzku þjóðerni. Þeirhafa aldrei þekkt nje fundið neitt, sem nokkurs sje vertí því. Jeg get að eins sagt um þá, að jeg aumka þá. Og slikir menn eiga ekki skil- ið að bera það heiðursnafn að heita ís- leudingar—því að þeir eru engir íslend- ingar, slíkir umskiptingar! Já, vjer elskunt ísland! Þeir kunna að finnast meðal landa vorra heima, sem álita oss hafa fyrirgert rjettinum til að elska ísland, af því vjer höfurn ylirgefið það. Þeir álita að vjer höfurn með því sýnt að vjer berum enga rækttil þess. Elska þaubörnin foreldrasina minua, sem farin eru úr fö'Kurgarði, gengin út í heiminn og hafa reist bú fyrir sig? Elska þau endilega foreldra sína minna lieldur en heimasæturnar og heimalningarnir? Nei, þvert á móti. Skilnaðurinn hef- ur eflt en ekki rýrt ástina til ættjarðarinnar. Og sú er reynsla mín, að hver maður elskar sitt föðurland heitast og innilegast, þegar hann á því á bak að sjá. „Enginn veit hvati átt hefnr, fyrr en misst hefur” segir forn Lveðið orð. Hver sem liefur rejrnt það, að vera barn og fara úr föiSur- garði, hefur sjálfsagt orSið þess var, að þegar ltann skilur við foreldrana, þá finn- ur hann fyrst full-ljóst til þess, hve kærir þeir eru honura. Og það sem merkilegast er: vjer sem höfum yfirgefið ísland trúum ef til vill lang-sterkast á framtíð þess. Ef vjer hefðum ekki þá trú, að ís- land ætti sjer framtíðar-von, þá væri slík- ur dagur, sem nú höldum vjer í dag, eng- in gle'Si-hátíð; þá væri það oss sorgar- dagur. En þvi meira sem vjer sjáum af heiminum, því ijósara verður það oss, að einnig ísland getur átt góða framtíð, ef bræður vorir heima vilja læra af lífinu og samtiðinni; ef þeir vilja taka sjer fram og hætta atS einblína á horfna tíð, gæta þess, að BnrSa sínar kröfttr til þjóSrjett- inda og mannfjelagsskipunar eptir þvi sem t i 1 e r meðal annara þjó'Sa, oggleyma ekki aft gera líka kröfur til sjálfra sin; gæta þess, að framtíðin liggur i þeirra sjálfra höndnm. Það er vonin, vonin um framtíð ís- lands, sem gerir oss þennan dag að fagn- aðar-degi. í von Og trú á framtíð fóst- urjarðarinnar sendum vjer henni i dag heilla-óskir vorar. Jeg biS velvirðingar á þessuin fáu sundurlausuorðum sem jeg hef orðrS að mæla óviðbúinn. Jeg flnn, hve samheng- islaus þau eru; og jeg veit, hve illa settur jeg er, að hafa orSið að leysa af hólmi þann ræðumann, sem öllum var nteira nýnæmi á að heyra tala en mig, og hefði gert það svo rniklu betur. Það eina sem hughreystir mig, að þótt mjer hafi ófimlega mælzt, þá býr í brjósti sjerhvers yðar rödd, sem rnælir íslandsmáli snjallara og sterkara en jeg eða nokkur annar getur gert. Það er rödd ættjarðarástarinnar. Og jeg veit að hún telcur hvellt og hátt undir þegar jeg nú skora á yður at! hrópa fyrir íslandi það heitasta, snjallasta oghveilasta húrra, sem nokkru sinni hefurheyrst frá íslenzk- um brjóstum. Lengi lih ítleind! önnur lönd með ellifrægðsig skrevta, æfalöngu dauðum kappa-fans, út í dimrna fornöld lj'sa’ og leita lífsins perlum að og heiðurs-krans. Dú ert landið pesser dáð vill drj'gja, djJpst ogsterkast kveður lífsins brag. E>ú ert land hins próttarmikla og nýja. Þú varstaldrei fræori’ en nú—í <la<r. O o Önnur lönd í kónga-dýrð sig dúða, dj'rast meta fágað líf í sal. Hjer er starfið skærara’ öllum skrúða, skj'rastaðalsmerki snót og hal. Hjér er frelsið lífsins ljúfust siuina, líka fólksins öruggast band. Allir peir er frelsi framast unna fj’rst af öllu horfa’ á petta land. Vesturheimur, veruleikans álfa, vonarland hins unga, sterka manns, fj’ll pú móð og manndáð okkar sjálfa móti hverjunt óvin sannléikans; lj’pt oss j’fir agg og prætu-dj'ki upp á sólrík háfjöll kærleikans, Vesturheimur, veruleikans ríki. vonarland liins unga sterka manns! E. H. Síðan inælti Rev. Jón Bjurna■ son fj’rir Vesturheimi á pessa leið: Það er svo stórt efni, sem mjer er gefið til umtals, að mjer finnst eg verða uærri því að engu andspænis þvi. Ame- ríka er svo stór, fej'kilega stór. Ilún er svo stór í geografisku tilliti, þessi lieims- álfa, að þaðmá segja aí! hún nái frá ein- um enda jarðarinnar til annars, yfir öll jarðbeltin. Og svo er hún af náttúrunni ákaflega ríkt land. En svo stór sem Ame ríka er, landfrætiislega talað, er hún þó enn miklustærri meðtilliti til mannlifs- ins. Enginn vafl er á því, að Am. erfj’rir inannkynssöguna nú orSin allt aS því, ef ekki algjörlega, aSalheimsálfan. Hún hof- ur svo mikil áhrif á allan hinn menutaða heim, að maður getur sagt, að liúu standi á bak við nýja tímann allstaðar. Vjer myndum sjá hve stór Ameríka er, ef oss nú vœri auðbS að skoða nútímann í hin- um menntuðu löndunt norðurálfu og alt tekið burt úr honum, sem af ameríkausk- ri rót er runniö. llve algjörlega öðru- vísi myndi nú vera útlit hins menntn'Sa gamla heims, ef Ami ríka væri ekki enn komin inn í mannkynssöguna, ef Ame- ríka væri enn í mannfjelagslegu tilliti ó- fundin. Jeg er fæddur í nóv. 1845. Ein plán- etanísólkerfi vorn, sú yzta og nýjasta i sögunni, er nærri 10 mán. yngri en eg. Það er Neptunus. Það var mel'kilogt livernig sú „heimsálfa” fannst. Hún fannst áöur en hún sást, áður en nokkur kom auga á hana. Stjörnufræðingar fóru að taka eptir ýmsum óreglum, ýmsri truflun, á gangi næstu jarðstjörnu fyrir innan, Úranusar, og eannfærðust um, að þær óreglur, perturbatíonir, eins og það er kailað, hlyti að stafa af því, að ósjeð, ófundin pláneta lilyti að vera utar i him- ingeimnum, sein orsök væri í þessum perturbationum. Svo tóku tveir menn sig til, hvor í sínu lagi, og reiknuðu út, hvar hin ófundna jarðstjarna hlyti að vera. Það voru þeir Leverrier á Frakk- landi og Adams á Bretlandi. Og þar me'íi var Neptunusfundinn. Sem verulegt afl, stórveldi í maun- kynssögunni, hefur Atneríka ekki fundizt fj’rr en menn höfðu tekið eptir þeim perturbationum, sem af henni stafa í gamla heiminum. Am. er fyrir mann- kynssöguna perturbationanna land. Hún hefur eiginlega bylt um mannkynssög- unni, bj’lt um sögu menntuðustu landa Evrópu. Columbus fann Am. eins og kunuugt er fj’rir nærri 400 árum, en hinir norrænu forteður vorir vörn búnir að flnna hið norðameríkanska meginiand hjer um bil 500 árum áður. Fundur Columbusar á Am. sýndist ekki ætla að hafa aðra þýð- ing fyrir Evrópu en þá, að auðmennirnir reyudu til að auðga sig enn meir á nátt- úruauðnum í heimsálfu þessari. Skömmu eptir að Col. fann Mið- og Suður-Ame- ríku, fundu Bretar Norður-Ameríku.—Fá- tækur verkamannaljður fór að flytja hingað yfir um. Sá hluti mannfólksins, sem ekki gat komizt upp fj’rir þá sök, að lionum var ofmikið stjórnað hinum meg- in við haflð, fór að nema hjer land. Pað var sem skríll I augum hinna menntaðri og betur staudandi þarheima fyrir. lljer var nóg land. Hjer var óendanlegt pláz fj’rir einstaklinginn. lljer lilaut að verða frelsiains aðsetur. Allt af komu nýir og nýir menn og liver lagði til sinn skerf til uppkomu hins nýja mannfjelags. Loks sáu brezku nýlendurnar á austurströnd- inni eigi ástæSu til að láta Bretlands- krúnu lengur hafa yfirráð yfir sjer. Nú kom frelsisstríðift Nýlendurnar rifu sig lausar. Nú vissi England, að Ameríka var til, og var farin að gera aivarlega perturbation. Og allt af stækka pertur- bationirnar frá Ameríku, eptir því sem fólkið verður hjer fleira og frelsitS meira. Og perturbationirnar ná æ til fleiri og fleiri landa. Ilrer msnus hópur, seui I flytur út frá einhverju Evrópulandi, gefur j síðar sínu eigin landi bakslag hjeðan að ■ vestan. Þogar menn þar heimn finna til ; bakslagsins frá löndum sínum í Ameríku, I eru farnir að fá perturbationir þa'tian í sitt eigið mannfjelag, þá eru þessir söinu menn búnir að finna Ameríku, fyr ekki í eiginiegum skilningi. Jeg vnr að blaða i Skírni fj’iir síðasta nrið. Það á ait vera allslierjarsaga heims- ins fyrir það ár. Jog fór aS leita að Ameríku, og svo tek jeg eptir því, að þeir sem standa á tiak við það rit, eru naumast búnir að finna Ameríku enn. Því livað sje jeg í ritinu. Það getur eigi heitití, að Ameríka sje þnr tekin með. Þegar vjer tölum um Ameríku í manufjetagsiegu j tilliti, þá meinum vjer aðallega Norður- j Ameriku—í þessum Skírni erdálítill þátt- I ur um stjórnarbyltinguna í Brasilíu,— j ein vesæl blaðsiða utn Baudaríkin, ekki eitt orð um Canada. nöfundurinn hefur víst ekki verið búmn a5 finna Ameríku. Bókmenntafjelagið sem gefur Skirni út, áAmeríku enn ófundna. íslandyfir höf- uð hefur ekki fundið Aineríku í þeim skiiningi som lijer er um aðræða, fyrr on á þessum síðustu árum. Nú fyrst er far- i5 að koma ofurlítið liakslag frá islenzku landnemunum lijer heim til íslands,— ofurlítil „perturbation”. En það fer allt frain lijá einum S k í r n i s-liöfundi. Nú, vjer erum hjer í Canada, og ekki í Banda- ríkjunum. Canada reif sig aldrei utidan brezku krúnunni. En Canada fylgdi eins með á frelsisins vegi fyrir því. Það stendur nú alveg á sama, livort maður er fyrir norðau eða sunnan International Doundary Lihe, MaSur getur jafnt verið Amerikumaður á báðum stöðunum. Hvers vegna or hjer svo alveg ein- stakiegt. frolsisland—hjer í Ameríku? Af því að Ameríka er einstaklingsins land. Einstaklingurinn getur betur notið sin hjer en nokkurstaðar elia S lieimi. í Ev- rópulöndum or of-mikið af stjórn, til þess að einstaklingurinn geti notið sin. Jeg hugsa ailt af fj’rst og fremst um einstakl- ings- f r e 1 s i ð , af því jeg fyrst og fremst luigsa uin ir.ig sjálfan sein oinstakiing. Ilvað lieldur einstaklingsfrelsinu við í Ameriku? Ilinn stöðugi innfluÞiingur, sem kemur af stað sífeldri perturbation, fj’rirbj’ggir stagnation svipaða og i liinum of-inikið stjórnuðu Evrópulöudum.—Þar sem er frelsi fyrir einstaklinginn, þar er vonarinnar land. Amerika or vomirinnar l.and. Vjor höfum flutt frá hiuni fjöllóttu oy i ini5jum útsænum. Nú erum vjor hjeri miðju grashati hins nortiur-amerík- anska fastalands. llafiS þi'5 eigi tokið eptir h y 11 i n g u n u m lijer opt á preri- unum? Vjer sjáum opt langt út fj’rir vorneigin sjóndeildarliring. Landiö fyr- ir utan liann lyptist ojit upp og kemur oss nær. Þáð er ímynd landsins þessai andlegum skilningi.—Vjer höfum von hjer. Allir liafa lijer tiltölulega mikla vou. Lýðurinn, sem hafði euga eða fj’rír sig oflitla von mn framtímann—fj’rír sig og sitt fólk er komiun lijer saman. Vonin lj’ptir upp ókomna timanum. Vjer sjáum eins konar Futa morgnna. Vonarinnar, æskunnar, fraintiðarinn«r, frelsisins land er Ameríka. Islendiugar fundu forðum Ameríku on þoir misstu liana. Að þeir fundu hana vitum vjer vei, þó að læröir prófess- órar sumir haldi að það sje tómt æflutýri. En það þýddi lítið fj’rst þeir misstu þetta land strax aptur.—Nú minnist jeg Júliusar Sesars, þegar hann stje forðum i iand á Afriku strönd. Ilann datt, er liann steig af skipi og í land. Það gat álitizt ills viti að falla, en hann gerði gott úr því ogsagki: Teneo te Afriea (]cg held þjer Afrika). Jeg vil nú í nafni vor Islend- inga segja eins og hann: ekki Tenco te Africa— heidur: Teneo te America—. Jeg held þjer Aineríka. Vjer ísleudingar höldum Ameríku úr þessu. En úr því vjer lnigsum til að halda Am. og eiga Am., þá munum eptir skj’ldu vorri vi5 þetta land: Ilvererhún? Hún er þatS að vjer leggjum vorn skerf, skerf frá oss sjálfum og voru isleuzka þjóSerni, til vaxtar og viðgangs þessu framtí'5ar og frelsis landi. Gleymum ekki a5 vjer svíkjum þetta vort nj'ja land, svo framar- iega sem vjer ekki lifum fj’rír það að koma—í góðum skilningi auðvitað— perturbation á stað i sögu landsins. Með þeim huga vil jeg segja: Teneo te Ameriea, og með þoim liuga skora jeg á j’ður alla aK hrópa: Blómgistog’blessist vonarinnar, frels- isins, framtiðurinnar, einstaklingsins og perturbationanna land, Ameríka! Slðan inælti Eggert Jóhannsson ritstjóri á enska tungii á [>essa loið: Þegar jeg ítreka ávöri>unar- orð for- setans, veit jeg að jeg er einungis berg- mál af tilflnningum allrn íslendinga, sem* hjer eru saman komnir, þegar jeg segi, at! það sje með stórmikilli áuægju, að vjer biðjum fulltrúa hennar hátignar, hinn liávelborna fylkisstjóra Schultz vel- kominn og alla aðra lieiðursgesti vora, sem í dag hafa heitSraS oss með návist sinni, á þessari vorri fyrstu íslendinga-há- títS í Manitoba. Þeir munu, að jeg vona, íyrirgefa það, þó vjer stssi-pm ess af að benda á návist þeirra sem vott þess, að þrátt fj’rir stuttan undirbúningstíma ti; þessa liátíðahalds, sjeu þó tilraunir vorar sigri krýndar, að því lej’ti að minnsta kosti, að oss hefur tekist að leitia athygli hinna loitiandi manna i Mani- toba að þjóðflokki vorum við þetta tæki- færi. Þa'8 hef'Hi' veri'Ksagt, að þetta liátiðar- hald sje til minnningar um 10IG afmæli íslands og íslenzku þjóðarinnar. Þó þetta sje að iniklu leyti satt, þá er þat? samt okki alveg rjett, og jeg áLt það ekki nema rjett, að vjer við þetta tækifæri skýruni fj’rir lieiðursgestum vorum, að því er vjer getum, livor tilgangurinn er með þossari samkomu, sem vjer vonum að haldin verði hjer ept.ir á ári hverjn, ekki aðeins í Winnipeg, heldur um gjörv- allt meginiand Norður-Ameríkn, allstað- ar þar sem islenzkar nýlendnr eru stofn- aðar. 1 fyrsta lagi, herra forseti, ætti ein kunnar orð vort að vera: „Munið föð- urland j’ðar”, Vjer höfum sjeð, að þaK, ati minnsta kosti óbeinlínis, er einkunnar- orð allra þjóðflokka, sem sanian eru komnir í þessum nj'ja helmi, hvort lield ur er í (’auada-veldi eða nágranna lýð- veldinu. Vjcr fylgjum þannig aðeins i fótspor aanara eldri, stærri og sterkari þjóðflokka í þessu landi, þegar vjer einu sinni á ári komum saman til að endur- nj'ja vináttuband vort og minnast föður- landsins. Og þetta er ekkert nema sama skyldau sem börnbi liafa gagnvart for- eldrunum, barnaástin, seni allir ættu fús- lega að láta í tjo. Ilversu ófrjóvsamt, liversu liait og kalt sem vjer stundum, þegar illa liggur á oss, kunnum að skoða föðurlandið, þá ætti það ætíð aö eiga hlýj- ati blett í lijarta voru, og vjer ættum œtits moð þakklæti a'5 minnast þess fyrir það inarga gó8a, sem það hefur gefið oss. Þó ísland, þossi eiustæða eldfjalla-ey, földii'8 háum jöklum og fóstruð í skauti hins ægilega norSur-Atlandhafs, sje ekki eins rík af málini, af frjóvsömu landi,af verzl- un ogwðnaði, eins og England og Ame- ríka, nje hafi hið hlýja, inndæla loptslag Ítalíu, þá liöfutn vjer ástæðu til að elska það engu minua fyrir það. Það erlijer hvoikitími, tækifæri nje lieldur er það ætlun min, að tala um forntið íslands, uin sögurnar, um Eddurnnr, eða hinar fornu bókmenntir þess, sem nú er farið að vitiurkonna uni allan hinn menntaða heim. ísland, eins og það er nú, er þess vel vert a8 menn minnist þess: Dalirnir og fjöllin, full af endurminningum úr sögunum, liinn tignmikli, fagri fjalla- svipur, firðirnir, drynjandi ár og fossar i granit-bundnum fjalla-gljúfruui, heið- arnnr, grænu dalirnir í þúsundlitu blóiua- skrúði með krj’stalls-tæra læki, sem liossa sjer niður lilíðarnar. E5a hin gömln heimkynni, sem aldrei fyrnast, sögusagn- irnar gömlu, sem ætíð eru ferskar, bók- menntirnar, stjórnmálin, í stuttu máli, allar vonir og óskir íslands eins og það er nú, allt þetta vokur áhuga hjá oss, engu minni áhuga en þaun, er sljetturnar, skóg- arnir, fjöBin, hveiti-akrarnir, eða jötun- vjelar verzlunar og iðnaðar vekja hjá Englendiugum eða Canada-mönnnm. Þessumáhuga, þessum endurminninguni, um fornu átthagana viljum vjer halda áfram með skemtisamkomuni hjá þjó5 flokki vorum í Ameríku. einu sinni áári. í öðru lagi, lierra forseti, viljum vjer með þessu fj’rirhugaða árlega liá- tíðarhaldi sýna meðborgurum vorum hjor, að vjer sjeum vaxnir því, að fj’lgja tíman- um í því a5 safnast saman á almennar samkomur á ákve5num tíma, eins og vor- ir heiðruðu gestir munu kannast við, að er almennnr siður um þvert og endilangt þetta mikla meginland; að sýna þeim að vjer sjeum meira en blátt áfram vinnu- vjelar, sem settar eru í hreifingu til þess að vinna ákveði5 verk á ákve5num kl,- stunda fjölda á dag. Vjer eruin hjer framandi í framandi landi Yjer þurf- um margt að nema, áður en vjer getum að öllu leyti staðið jafnfætis vorum cam,- disku bræðrum. í þessu efni verðum vjer sjálfir að gera voraútvalningu vissa. Ef vjer gerum það ekki, þá gora aðrir það ekki. Það er satt, a5 vjer erum alls ekki óvelkomnir sem lamlnemar á þessum yestiægn sljettum, en þa5 er engu síður satt, a5 ef vjer ekki alvarlega vinnum aö þvi, að verða canadiskir menn, er liætt viK að á oss verði liíið fremur sem þjóna en jafniugja. Þetta er másko ekki óeðlilegt, þegar þess or pætt, að svo mikill hiuti fólks vors hofur allt til þessa orðið að leita til canadiskra manna eptir atvir.nu, í mörgu tilfelii mikið óvandaðri en hæfileikar beiKandans leyfðu, ef hann hef5i kunnað þjóðmálið. En sl!k staða fullnægir okki kröfum vorum. Vjer skoðum oss þvi vaxna, að takafulla hlutdeild i störfum þjó5arinnar og vjer þykjumst hafa fullan viija til að gera vort til þess, að hjer vaxi mikil og vold- ug þjóð—sameinu'K þjóð—í þessu voru eanadiska veldi. En vjer krefjumst, jafnrjettis; einskis meir, einskis minna. „Engin tálmun, en engin hlunnindi" er ósk vor, er einkunnar orð vort í því efni. Til þess að geta gert slika kröfu, hljót um vjer að sýna, að vjer höfum afl, afl að þvi er snertir fjelagsskap ekki siður (Framhald á 2. »rSu.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.