Heimskringla - 07.08.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.08.1890, Blaðsíða 3
WiJiMíEtt, m v\., r. AGIST is«o. ef Tjer ætium oss að náínokkuö af verð- landa sinna ílutti lnngað. Skönnnn | og Djóðverja, með sjerstöku tilliti launum peim, sem bíCa feirra, er vilja síðar hefði liann frjett meira af i til fylkisstjörans, sem er Þjóðverji sækja um liluttöku 1 oploberum málum í pe;m ^ „íanni, setn allir Jjeir hafa að uppruna. Minntist hann og á fylkinu. Einnig af fessu vona jeg, að ( hávefum, er á enska tungu mæla, : skvldleik íslendinga og J)ana og vorir heiðruðu gestir sjái ústæðutil al- j-juf[e^itl úvarði, fyrrum landstjóra I íslendinga og Orkneyinga og nafn- Canada. Hans uLetters from High greindi sem Orkneyinga iSorquay, Bannatyne, Searth o. íl. Hann rainntis og á konsúl Þjóðverja mennrar samkomu einusinni á ári, sjái 5 peirri samkomu sameiningar-bandið, e*a a« minnsta kosti efni í pa* sameiningar-, Latituds’’ mundu verða uppi svo band, sem—hversu gagnstreðar sem jení£; sem’ bókmenntir væru til á enska sko*anir vorar á öðrum málum kunna a* vera—sameinar oss alla pann daginn og á l’.'mn hátt hjálpar vorum sameigin- iegu málum áfram. Jeg vildi mega geta pess, herra for- seti, að prátt fyrir pað, að vjer mestmegn- is við liöfum íslenzka tungu við hvers. | dagsstörf vor, viljum vjer ætið reynast • næst skrifaði pessum tigna pegnhollir Canada og canadiskum stofn-1 ingja, að tninna honn á ltinn fyrsta unurn. Vorir heiðru'Su gestir mega reiða i ]1(jp fslendinga, er liann hefði sig á samviimu vora í öllum atriðum rík- tungu. Fylkisstjóri fór enn mörgum og fögrum orðuin um ráð- vendni, trúrnennsku og sannleiksást íslendinga, er Duflerin lávarður hefði borið vitni um; ltvaðst hann hafa mikla ánægju af, pegar Jiann liöfð- ávarpað, og segja lionum að í f>ví, er hann hefði sjálfur sjeð í dag, sæi hann fram kornnar spár lvans um inu til gagns, hvovt heldur suertir fyikið sjerstaklega eða veldið i heild sinni. Oss langar til pess eins innilega og nokkurn víníttu- fioloun ilokksins. gest vorn getur, að sja pessar vtoauu , j » miklu, frjóvsömn sijettur, vtrða lieim- Ofursti Scolt ílutti stutta, eti kynnimargramilljóf.aafán(eg*ummönn-| ræQu IIœld; }iann fs. um. Oss langar til a* sja hina ymsu 8 a rjóSflokka vinna saman í eiudrægni, ! lendtngum, einkum fyr.r I>egu standa einn við annars lilið og heyja stríð , hylli petrra, er peir hefðu synt fyrir sína nýju fósturjörð, án tillits til j uppreistar-árið, pegar kallað pjóðernis, trúar eða tungumáls. Oss lang- ept;r sjúlfboða-liði til ar til að sjá allar hendur samtaka ) urlandsilis. íslendingar hefðu f>á og ein hönd væri, oll hjortu berjast eins _ . . _ og eitt, fyrir hinn almenna áhugamáli, j venð með þeim fyrstu að bjóða sig því, að ná takmarki þjóðar, mikilleik, j fram og í sinni herdeild sagðist þjóðar-mikilleik í menntun, iðnaði, hann hafa liaft utn 50 íslendinga og verzlun, auðlegð og þjóðarvaldi í stór- pe;r ]iefQu reynz't nýtustu og dug- inólmn lmimQliw í OIIlll OLr ollllITl fttri’5- , . leírustu hermenn. infilum heimsins. í einu og öllum atri*- uin, sem snerta framhald áhugaverksins i þessa átt, verð.tm vjer œti* tneð vorum Scnnbandtþingm. Scarth hjerlendu bræðrutn bæ*i með liöndum vera nærri J>vl íslendingur. vorum og hjörtum. Þjóðflokka-misklið- minnsta hosti væri liann in, trúar- og tungumála-misklitSin, sem i . . . ,. , • ’ 6 b ,, þeirra oo- írændi, bví hann væri stundum æstr suma liluta veldistns, retti j * ° . 1 , *• . öll að hverfa fyrir allsherjar áhugamáli j fæddur i Orkneyjunt. Hann lagöi allra sannra Canada-manna, því, að gera j tnikla áherzlu á greind, iðjusemi og Canada að iniklu veldi í rauti og sann- \ hófsemi íslendinga og kvaðst vera Hespeler og í f>ví sambandi á Rúss- nesk-þýzku innflytjendurna. Að síðustu sýndi hann fram á eining f>jóðflokkanna hjer, sem sæist á f>ví, að lúðraflokkur herskólans spilaði f>jóðlög og hergönguljóð ýmsra [>jóða. Þjóðverja konsúll líespeler minnt- ist f>ess að hanu fyrir 14 árum hefði haft f>á ánægju, að veita móttöku hinum fyrsta innflytjenda-hóp ís- lendinga, 90 fjölskyldum alls, f>ar sem Assiniboine-á og Rauðá mæt- ast. Hann kvað stjórnina haf tekið vel á móti f>eim og eptir hennar ['yrirskípun hefði hann látið smíða f>eim 90 báta til að flytja sig á til 'ar nýlendunnar við Winnipegvatn. Norðvest- Hann kvaðst pekkja sögu peirra hjer í landi og sjer væri kunn ráð- vendni þeirra, sparsemi og iðjusemi og hann sagðist liafa fulla von um að peir kæmust vel áfram hjer. Fylkisþingm. Metcalfe lirósaði kvaðst j 1T1jög íslendingum og sagðist liafa fullan vilja á, að^veraþeim hjálpleg- ur, ef f>eir á einhvern hátt pyrftu pess með. Ljet hann í ljósi, að ís- lendingar hefðu alla hæfileika til að stjórna sjer sjálfir og taka f>átt í op inberum málum ríkisins. Að nácfranni O leika. Aö endiugu vil jeg flytja vorum heiör- irSu gestum vort innilegasta þakklœti fyrir þann beiður, er þeir hafa sýnt oss með því aö vera vióstaddir, er vjer ger- um þeasa fyrstu tilraun til þjóðhátíöar- halds. Jeg vil og bæta því við og veit að ! jeg þar færi I orð ósk allra viðstaddra, u,n piltuni. Eggert Jóhannssyni samdóma, að því er snerti sameining J>jóðflokk- anna. Hann endaði ræðu sína með þeirri ósk, að allir íslenzltir piltar vildu gi]>tast hjerlondum stúlkum og allar islenzkar stúlkur hjerlend- að jeg vona, að þessir heiðursgestir vorir heiðri oss með návist sinni á mörgum þjóðhátíðum vorum á ókomnum áruin. Fylkisstjóri Schultz pakkaði fyr- ír ávarpið til gestanna. Ilann sagð- ist reyndar ekki sjá tnörg andlit, sem hann [>ekkti, en aptur á móti sagðist hann þekkja sögu íslendinga í f>essu landi. Ilann heföi sjeð hinn litla íslendinga-hóp, er fyrstur IJandarlkja konsú/l Taylor flutti langa og snjallaræðu. Minntist hann j hann fyrst á f>að, að pegar liann j hefði komið hjer itm í garðinn,. hefði orðið fyrir sjer dálitill flokkur Bandarik ja-íslendinga frá Dakota. ! í nafni íslendinga i Dakota kvaðst, hann [>ví færa lðndum þeirra hjer heillaóskir. íræðu sinnileitaðist hann við að leiða sainan ættir fslendi ncra fl >011lÍllÍ0il OÍ’ Oilllílilíl. ísianur oKeyms ír 200,000,000 ekra af hveití- og beitilaidi í Manitoba og Yestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpttr og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatni og skó"-i og meginhlutiun nálægi; járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 80 bush., ef vel er ttmbúið. í HIXII FBJOV8AMA KELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj-i andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn viðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. Malm-nama land. Ömældir flákar af kolanáinalandi; Gull, silfur, járn, kopnr, salt, steinolía, o. s. frv. eldivifiur því tryggöur um allan aldur. .1 AltNBItAUT FBÍl ÍIAFI TIL HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú brnut liggur um miðhlut frjóvmma beUiúns eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og mn hin nafnfrægu KMtufíöll Vesturheims. Yfirinnjlntningsstjóri Bennett tal- aði og í sömu átt og hinir framan- töldu. Kvað hann íslendingum riða á, að hafa lipran innflytjenda-um- boðsniann fyrir sína hönd og kvað þá ltafa hann nú, [>ar sem væri 4ir. B. L. Baldwinson. ~ MTXNl VESTUR-ISLEND- TNGA: Yjer nú í nýju landi oss numið höfum byggð. Með hlýju bróðurbandi sú byggðin skyldi tryggð, tneð rækt [>ess rjetta og sanna og rækt við fóstur-mold, með ást til allra manna og ást við þessa fold. Því allt hið göfga’ og góða, sem gróðursett jeg veit við yndi æsku-ljóða í okkar hjartareit, skyldi’ aldrei líða’ úr lundu en laga allan hug °g liefja á hverri stundu enn hærra vængjaflug. En sundrung öll hin illa á oss ei vinni svig, nje hjáræn heimsku-villa, sem heldur vizku sig. í sundrung fræ er falið, sem fijótum þroska nær, og heimskan að eins alið sjer umskiptinga fær. Og [>á er lán í landi og lífsins byr á skeið, er frjáls og framgjarn andi hver fylgist sömu leið. Og f>á mun þjóðlif dafna hjá [>essum unga lýð, og andans arði safna tnun okkar nýja tíð. G. P. Því næst mælti Einar Hjörleifs- son ritstjóri fyrir Vestur-íslending- utn á þessa leið: Jeg veit ekki,hvort [>ið hafið tek- ið eptir pví, að það sje neitt var- H eiIn æ m t 1optmlag. Loptslagið i Manitoba og NorSvesturiandiiiu er viðurkennt liið hellnæmasta í Amerikit. Hreiuviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en binnur hugavert verk, sem ieo- á að levsa og stafiviðrasnmur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. | af ll0ndi. Mjer finnst pað fyrir mitt SATI IíA\DS8TjÓr\I\ í €A\ADA gefur hverjutn karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem liefur fyrirfanuliu ao sjá 1 €» <> ekrur al' lnndi « n'veg ókeypis. Ilinir einu skilmáíar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það A þann liátt gefst hverjum nmnni kostur á að verða eigandi sinnar ábV’lislarðar oe íjálfstæður í efnalegu lilliti. 1 b í S I> 13 X * B A R \ V I. E N D U K Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 0 stöðum. Þeirra stærst er NYJA ISLAND hggjandi 45—80 milur norður frá Winnineir á vestnr strönd Winuipeg-vatns. Vestur frfi Nýja íslandi, í 30-35 mílna fiarlæeð er ALPTAVATN8-NÝLKNDAN. bttnm þessnui nýlendum er rnikiðafó numdu landi, og baðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fvlkisins en nokkur hinnM. AUGYLE-NÝ'LENDAN er 110 mílur suðvestu/frá Wpg ÞÍNO- I ALLA-A YLENDAN 200 mílur í norKvestur frá Wpg., QU'APPKLLK- YÝ- LBNDAN um 20 mílur sutiur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBKIiTA-NÝLENJ) iN um 70 ntilur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipe^ I siðast- t'ildu 3 nýlendunumer mikið af óbyggðu, ágietu akur- og beitilandí. ° Frekarl Hpplýsingar í þessti efni geturhver sem vill fengið nieð um það; F.ö,i leyti, af J>ví að jeg tileinka sjálfum mjer J>ann lieiður, að vera einn af Vestur-íslendingum, og [>að er á- valt fremur óþakklátt verk að tala um sjálfan sig. Ekki svo að skilja, að lijer sje ekki nóg um að tala. Reyndar má segja [>að um okkur í enn fyllra skilningi en bræður vora heima, að vjer sje- um ufátækir, smáir”. Og jeg skal alls ekki halda þvi fram, að J>að sjeu nein stórvirki, sem eptir okkur liggja síðan við koraum til [>essa lands. Yið höfum flestir verið að bisa og stritu, eptir [>ví sein við höfum getað, hver upp á sinn máta, en um I [>að hvort árangurinn liafi verið mik- j ill oða litill eru sjálfsagt skiptar 1J skoðanir, og jeg skal [>ar engan DOM. GOV'T. IMMIGBATION AGENT,!dÓ111 A leggja. 15. I j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) \ Eú [>rátt fyrir [>etta ætti umræðu- IX>M. GOY'T IMMIORATION OFFICES. \ e^nl® ekki að þurfa að vanta. Gæt- ÍllllÍpC(g9 - - - Canadtl. «m «ð trúlofaðu eða „ýgiptu fólki. * . Pao er ekki bíuo að gera sjerlao-a því að skrifa Tliomas Benneíí : mikið í sinni samveru, en það thefur f>ó nóg að tala um. Það talar um sínar vonir. Jeg hef jafnvel [>ekkt nýgipt hjón hjer vestra, sem kom- ust í standandi vandræði með nð ráðstafa Öllum þeim mikla auði, sem f>eim inundi græðast i Ameriku. Eri þegar f>au slitu talinu, urðu [>au ■f>ess vör, að J>au voru enn ekki farin að fá ne>na atvinnu í Ameríku, og áttu enn ekki sjálf til næsta máls. Jeg efast ekki um að f>ið munið öll kannast við eitthvað J>essu likt. Þvi að f>vl er svo varið að þegar i- myndunaraflið kemst i algleyming og fer að skapa vonir á annað borð, þá spretta J>ær upp í huganunt eins og skógurinn upp úr jörðinni. Mun- urinn er að «ins sá að skógurinn f>arf áratugi til að spretta, en von- irnar augnablik. Allt af verða von- irnar fleiri og fleiri, greinóttari og greinóttari, hærri og hærri. Og ]>ar gengur maður sem í leiðslu og loks- ins villist maður alveg í þeiin von- arsjióg. En sú villa er ljúf, og pað er vafasamt, hvort nokkur skynsam- ur maður mundi vilja selja hæfileg- leikann til að villast á pann hátt fyrir allan veraldarinnar auð. Ilverjar eru [>á vorar vonir? Hvað er J>að sem fyrir oss vakir? Fyrir oss öllum vakir sjálfsagt eitthvað, og allir berum vjer einhverjar vonir I brjósti. Sumir af oss vona vafalaust, að j peir verði stórríkir menn með tim- j anum—ef til vill ekki svo f&ir. Aðr- j ir imynda jeg mjer búist við, að j verða ráðherrar, eða eitthvað mikið j og voldugt—einhvern tima, f>egar peir eru orðnir mikið eldri en peir j eru nú. Og f>að er siður en ekki setjandi | j út á slikar vonir. Hamingjunni sje ilof fyrir f>ær. Jeg vildi að eins! j óska, að f>að væri nógu mikið til af j I slikum vonum,—og að vjer hjer i ! vestra ljetum f>á ekki vort eptir I liggja, að fá f>eim vonum fullnægt1 með öllu lieiðarlegu móti. Það er sannarlega ekkert til að skammast sin fyrir, f>ó maður vilji verða efn-1 aður, og vilji láta eitthvað að sjer kveða. En hins verða menn að gæta ; að hvorki efnin nje völdin koma j j spássjerandi upp í fangið á manni sjálfkrafa, alveg eins og gæsirnar j fljúga ekki steiktar upp í mann. Já, vjervonum að verða lijer efn- j aðir menn, og vjer vonum að hafa með tímanum eitthvað að segja lijer, rjett eins og aðrir. Við skömmumst okkar ekki fyrirað segjaþað, að við erum meðal annars til [>ess hingað komnir. En við vonum margt fleira. Yið vonum meðal annars að leggja með timanum einhvern skerf til hins and- lega lífs meðal þeirrar þjóðar, sem við búum saman við. Vjer vonum að eitthvað af f>essum islenzku nöfu- um, sem hjerlendnm mönnum f>yk- ir svo óþjál, og sem einstaka íslend- ingur hefur verið svo ístöðulítill að skammast sin fyrir, verði einhvern tima sett I samband við eitthvað af f>eim fögru og göfugu og háleitu hugsjónum, sem með timanum vaka fyrir þessari f>jóð. Eins og vjer von- um að verða með timanum fremur veitandi en þiggjandi í likamlegum 1 efnum, eins vonum vjer að verða f>ag I andleguin efnum. Eins og vjer vonum, að margir landar vorir nemi og yrki preri’ana og fái ríkulega uppskeru, eins vonum vjer að marg. ir þeirra fái hjer andleg heimilis- rjettarlönd, yrki þau af kappi og að uppskeran verði dýrðleg. Þá fyrst getum vjer tileinkað oss með rjettu ]>essi hlýju og vingjarnlegu orð Mr. Carnpbells, að vjer sje- um góðir borgarar í orðsins bezta j skilningi. \ jer vonuin lleira. Vjer vonum, að geta ávallt átt skilið að heita góðir íslendingar. Yjer vonum, að það verði satt um oss, sem herra G. P. hefur gefið svo fagurt form í 2. vísunni I kvæðinu, sem við erum ný- búnir að syngja. Og vjer vonum að ættjörðinni, sem vjer enn eigum svo óumræðilega mikið að f>akka, ntegi stafa eitthvað gott af oss. Já, vonirnar eru ntargar. Jeg ætla ekki að telja f>ær allar upp. Jeg ætla að eins að tuinna vkkur á enn eina von. Ilafið pið tekið eptir, á hverj u oru I raun og veru byggðar allar vonir ný?'pPa hjóna. Það er hjá J>eim ein aðalvon, sem skýtur greinum sín- um inn tim allan fieirra vonarskóg og vex utan um hann, hvað stór sem han:i verður. Það er vonin um að peim hjónununi komi allt af vel saman. Mjer f>ætti gamon að vita, hv^rjar vonir menn mundugera sjer utn hjónabandið, ef pá von vantaði. Mjer fxetti líka gaman að vita, hverjar vonir vjer mundum getagert oss um framtið vora hjer í landi, ef oss tekst ekki að lifa saman í nokk- urn veo-inn firóðri eindræírni. Og f>að er í raun og veru allt sem vjer purfum, til pess að framtíð vor verði góð og heillarík. Það er svo tnikið gott í oss, svo mikil J>rá eptir sannleik og vizku og rjettlæti, að oss er vel borgið, ef vjer að eins getum alltaf fitndið J>að bezta liver I öðrum. Jeg ætla ekki að biðja ykkur að hrópa húrra fyrir Vestur-íslending- um. En jeg ætla að biðja ykkur að hrópa húrra fyrir pvi, að blessuð Ameriku-sólin, sem í dag skin svo fagurlega, megi sein optast hella geislum sínum yfir okkur sem góða íslendinga, góða Amerfku-menn, góða menn, andans inenn, sainhuga menn. MINNI KI 'FNNA: Þú kona! sjá þíu kærleikssól er klakann burt að þíða, svo auðan blertt, sem áður kól þfn anganblómstur prýða, og þinna vanga rjóða rós er rök af gleðitárum. Nú skin þitt ástar undra-ljós sem eldblik lifs á bárum. Að græða böli bólgin sár, Þú bliða liknarvera, og þerra heimsins harmatftr, þú hefur nóg að gera. Ogþú kant fleira’en Ugeragraut”, það göfug verk þín sanna: [>ú ljettir hverja þunga þraut á þyrnivegum manna. Þin höndin mjúka hjúkrun ljær og hýrgar vangann bleika, er liljóðan vörð þú haldið fær við höfðalag ins veika. Og yfir kaldan harma-hyl þú hleypur ljettum fótuiii, og flytur ltkn og ljós og yl að lifssns hjartarótum. Kr. St. Þvf næst mælti Jón Olafsson ritstjóri fyrir tninni kvenna, en sök- um rúmleysis getur sú ræða ekki komið fvrr en í næsta blaði. «■ «• « Þegar ræðunuin var lokið kl. ö, spil aði lúðraflokkurinu uGod save the Queen” og hlýddu menn á það lag standandi. Þar eptir var lirópað húrra fyrir drottningunni, siðan fyr- ir landstjóranum I Canada, þá fylk- isstjóranum í Manitoba og að end- ingu fyrir Dufferin lávarði, sem gömlum og góðurn íslendinga vini. Nú átti að byrja á íþróttunum og voru kapphlaupin byrjuð, þegar húðarigning skallá, svo inenn urðu að leita sjer hælis, en jörð varð 8vo blaut, að hætta varð við íþróttir þann dag. Danspallurinn varð og forlilautur, svo ekkert gat heldur orðið úr dansinum, enda var ekkert um ljós I garðinum um kvöldið, þvf þrumuveðrið kvöldinu fyrir hafði skemmt svo rafmagnsljósa-þræðina, að ekki varð kveikt 1 ráði er að halda áfram fþróttun- um og dansi I næstu viku. Ekki er liægt með vissu að segja, hvað margir tóku þátt í hátíðinni. Ensku blöðin hjer telja, að um 1500 hafi tekið þátt í prósessíunni, en það mun heldur vel í lagt. Aptur á móti munu liafa verið all-nærri 2000 I garðinum, þegar flest var. SMAVEGIS ur vldrl verSld. <*afud stlllka Miss Philippa Garrett Fawcett, dóttir prófessors sál. Fawcetts, tók fyrir skömmu próf í tölvfsi við háskólann f Cambridge á Englandi og hlaut betri vituis- burð en allir karlmennirnir, scm tóku próf með lienni. Doktor jurÍK. Hiun 12. [>. m. varð liin fyrsta kona doktor juris (doktor I lögum) i Paris. Hún er frá Rumeniu og heitir Biltsaheka. Doktorsritgjörð hennar var um laga rjett móðurinnar eptir rómverskum og frakkneskum lögum. í enda rit gorðar sinnar heldur hún mjög frain rjettindum kvenna einktim móður- rjettindum þeirra. Augljslug. Landstjórinn í Kúrlamll í Rússlandi hefur ný- lega gefið út svo lagaða auglj'singu: tAf því að Gyðingar eru ekki kristn- j ir, lifa þeir í myrkri og þekkja ekki j ljós kristindómsins. Það er þess ! vegna tilhlýðilegt, að Gyðingar beri ! að öllu leyti kastnaðinn við lýsing- una í bæjunum Mitau, Libau og Windau, til þess að þeir að sinu leyti geti látið kristnum mönnuin ljós í tje. Frainvegis skal þess vegna allur kostnaðurinn við lýsing- una í nefnduin bæjum greiðast af Gyðingum þeim, er þar búa’. Xyr keÍNari. Sagt er að forsetis- ráðherra ítala, Crispi, sje að búa til lagafrumvarp utn að IJtnberto kon- ungur kallisi ”keisari rauða hafsins og Austur-Afriku”,líkt eins og Vic- toria drottning nefnist uke’sara- inna Indlands”. Herbert Itisíiiiarek trúlofaður. Herbert sonur gamla Bismarcks er trúlofaður enskri hefðarmey, Edith Warth, dóttur ekkju greifafrúar Dud ley. Mærin er t ng, ákaflega rík og framúrskarandi fögur. Móðirhenn- ar var á yngri áruni sínum annáluð fvrir fegriirð sft.a. J O Heraili. Gsde maj- j ór, som lætur hermálanefndinni á þingi Þjóðverja í tje skýrslur frá j hermálaráðherranum, hefur skýrt svo , frá herafla stórveldanna: Þjóðverjar hafa......... 2,900,000 Austurrfkismenn hafa. ... 1,150,000 ítalir hafa............. 1,090,000 j Þrenningarsambandið alls 5,140,000 Rússland hefur.......... 2,587,000 jFrakkland............... 3,226,000 bæði rfkiu alls......... 5,083,000 Braxilia. Skrifari sendi- herra Breta í Brasilfu hefur | skýrt utanrikisstjórn Breta svo frá, j að i ár muni £3^ milj. vanta á, að tekjurnar hrökkvi fyrir gjöldunum. Ríkisskuldirnar munti alls £2.160 millj. og landsbúar eru ekki nema 14 milljónir. Iiðng ganga Rússneskur maður nokkur var fyrir mörgutn árum síð- an sendur til Siberíu fyrir þjófnað. Þegar hegningartíminn var á enda, var hann orðinn 72 ara gamall og gekk alla leið heitn til sin, en vará ! þeirri ferð 22 mánuði. Sbng-liat Id. Seint I sutnar á að ltalda stórkostlega sönghátið i Vínarborg; 887 söngfjelög hafa lof- að að koma með 12000 manns til að taka þátt f hátiðinni. Christofer Coliiinbiisi ft að reisa veglegt minnismerki í New York, sem á að verabúið 1892. ítal- ir þeir, er þar búa. hafa skotið sam- an $200,000 í þessu skyni. Hniiní jblili i Chicago. ! Eptir fólkstalinu 1 ár teljast íbúarn | ir í Chicago 1,101,263, eða einungis j um 400,000 minna en í New York. i Chioago er þattnig naiststærsti bær- | inn í Bandaríkjum og uvel á vegi til að verða sá stærsti” segja Chiea- go-blöðin. Fyrfr 10 árum töldust íbúarnir i Chicago 503,185 og hafa þannig á seinustu 10 árununt fjölg- að um 600,000. Á sama tíma liefur íbúatalan i New York aukizt ttm 300,000. líottfried Keller, eitt af helztu nútíma-skáldum á þýzkri tungu, dó 15. þ. m, í Znriek i ; Scheitz, 70 ára að afdri. Hnlizin lursti í Rússlandi hefur gefið út rithöfundatal; þar í eru taldar 1,)68 rússneskar konttr, sem samið liafa rit. llirdstill. uLandes-Zeitung” sem kemur út i Graiz, flutti hjerna á dögnnum grein frá hænum Burgh, sem ldjóðaði þannig: 4<í gærkveldi, nálægt kl. 10, kom lians háfurstalega tign, vor allra náðugasti stjórnandi fursti og land- herra, hingað,eptir að hans háfursta lega tign var koniinn frá Franzens- j bad með kvöld-eimlestinni frá Sch- leiz; hjeðan hjelt hann áfram til höfuðstaðarins með hirðvagni, sem | hingað hafði verið sendur. Tungl j stóð f fyllingu á himninum og þess j vegna var hans fnrstalega tignar allra náðugasta persóna eins sýni- lega skær og Ijómandi fyrir öllmn hans trúu þegr.um í Burgh, og um h&bjartan dag væri. Þeir heilsuðu honum íneð allra undirgefnustu iotn- ingu, og þóknaðisi hans háu persónu að taka mildilega kveðju þeirra, f>ó seint væri orðið. Allir Ibúarnir f Burgh gátu þannig með gleði-ljóm- andi augum sannfærst um, að hinni dýrraætu allrahæstu landsföður-per- j sónu liði vel og að hann liti á þá i með augum mildi og miskunnsemi i að vanda-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.