Heimskringla - 28.08.1890, Síða 1

Heimskringla - 28.08.1890, Síða 1
Wíiiiiíih'k, jflan., Canada, 2<S. agnst 1890. Tnlnbl. 191. IV. ar. Xr. J15. HEIMSRRINGLA. NÝIIi ÁSKRIFENDUR, SEM BORGA FYRIRFRAM GETA FENGIÐ II !•: I >1 H í v I £ I .> < i 1.1T frá miðjum JÚLÍ til ársloka tj’rir 50 cts. i Vesturheimi og I kr. u Islaiuli. Menn gefi sig fram sem allra fyrst f>ví upplagið er á förum. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 19. júlí 1890. Kennarafundurinu í Khöfn. Á Norðurlanda-kennarafundinn í Kaup- uiannaliöfn, sem halda á dagana 5.—8. ágúst og getið hefir verið um átíur í ísa- fold (grein 2. april p. á.), sigldu nú me« Romny þessir: Björn Jensson, kennari við latínuskólann; fröken Elín Briem, forstöðukona kvennaskólans í Ytri-Ey; >Ión Þórarinsson skólastjóri í Flensborg og kona lians, frú Laura; Jóhannes Sigfús- 8°u, kennari við Flensborgarskóla; og Pjetur Guðmundsson, barnaskólakennari urGrindavík. Aður var farinn af stað á bennan fund, 3. júlí með Laura, Sigurð- ur Sigur'Ssson, kenuari frá Mýrarhúsum. Enskir ferðamenn. Ferða- tuannaliópurinn enski, sein geti‘8 er um sjerstaklega í ísaf. 3. p. m., peir Paul Lange, Kelly, Gladstone, dr. Reynolds o. iL> fór nú aptur með Romny í gærmorgun. Leir ferðuðust, eins og peir liöfðu ætla'S '’jer, til Krisuvíkur, til Heklu, Geysis og Lingvalla, en ekki norður, heldur paðan Leint til Rvíkur. Þeir komust alla leiS UPP á Heklu og sáti Geysi gjósa. Vetiur yar hið fegursta allan tímann, sein þeir voru hjer, og leizt peim prýðilega á sig, fóku mesta fjölda af myndum o. s. frv. Leir Thordal og Þorg. Guðmundsson voru niets peim, ank 3—4 fylgdarmanna. E mbætt is próf í læknisfræði við Kliafnarháskóla tók 1 p. m, Gísli Brynj- olfsson (frá Vestmannaeyjum) með 2 Letri aðaieinkunn. Tíðarfar erog hefir verið lengi í sumar mjög blítt og hagstætt. Þurkar Leldur miklir til skamms tima, varla komið deigur dropi úr lopti i sum- Um hjeruðum laudsins frá pví um fardaga, að hretið gerði; hefir pað hvortveggja, kuldinn pá og purkarnir síöan, linekkt mikið grasvexti, sem hef'Si að öðrum kosti orðið mesta fyrirtak, og er pó mjög góður eigi að síður í sumum sveitum. Kæði sakir veikindanna óg seinnar gras- KPrettu víða af purkunum hefir sláttur e‘gi byrjað almennt fyrr en í 11. viku suinars eða fullar 11 vikur af. Nú um síðustu heigi gerði hjer vætu 2—3 daga. Sem bætti talsvert grasvöxt. Yerzlun. Enn er ekki kveðrS upp úr með saltfisksverð hjer í höfutSstaðnum Bje syðri kaupstöðum við Faxaflóa, en Lúizt vitS 50 kr. almennt, enda er pað verð fast orðið á Akranesi. Á ísafirði var ekki komið verðlag á fisk, er póstur fór I'aðan, fyrir 10 dögum; enda hafa kaup- tuenn par mestallan aflann í höndum sjer áður, fyrir hina alræmdu blautfiskssölu, uema pað sem liinir betri bændur einkan- Iega geyma pöntunarfjelagi sinu, sem kafði fengið 2 skip meS nauðsynjavörur °g átti að ferma pau aptur með fiski, nál. 2000 skippundum. Fiski-innlagning par annars ineft minnsta móti sakir aflaleysis 1 vetur og voi, eins og lijer syðra. Skipstrand. Norskt timburskip, Amalie, rúmar 100 smálestir, skipstjóri L’hristensen, frá Mandal, strandaði—rak UPP— í Höfn í Borgarfirði í fyrradag, 21. P. I[t.; ætlaði að aflerma par pantaöan við, a leið af Akranesi upp á Brákarpoll. “kipið kvað hafabrotnað svo, að engin er von um aiS við verði gert. Aukalæknir setturá Akr-'nesi 9. p. ht. cand. med. & chir. Björn Ólafsson, sá er Pjónaði Rangárvallalæknisdæmií vetur. Óveitt brauð. Staðarbakki í Húna- vatnsprófastsdæmi, kr. 1312,50. Prests- ekkja í brauðiuu. Auglýst 28. jútií. T e 1 o f ón milli Ilafharfjarðar °g Reykjavíkur. Staurarnir, sem e,ga að halda málþræðinum uppi, eru koninir ineð timburskipi frá Norvegi til Hafnarfjarðar og var byrjað á að setja pá mður í gær, í Hafnarfjarðarhamri. Ilelm- jugurinn verður lagður á land í Reykja- vik og settir niður þaðan. Ma k a s kip t i á kirkjujörð. K'vkjujörtSin Höfði i HöfiSasókn í sirSur- lngeyjarsýslu samkvæmt konungsúr- Kkurði 2. júní þ. á. látin í makaskiptum ^yrir bændaeignina Grenivík í sömu sókn. ^ Landssjóðslán fyrir Lunda- tekkukirkju. Sunikvæmt áskorun aJbingis í fyrrn, beggja piugdeilda, hefir rá®gjafinn sampykkt páívilnun við Lund- árkrekkusöfnuð í Bárðardal, að eptir- ^öðvar landssjóðs-láns handa kirkjunni, llPphaflega 2000 kr., en nú komið niður í runiar 1000 kr., inegi endurborgast og á- Vaxtast með 6% á 28 úrum.’ Ekknasjóður ísfirðinga. Kon- J ungleg staðfesting liefir veitt verið 31. j mai p. á. á skipulagsskrá fyrir styrktar- I xjóð handa ekkjum og börnum Ixfirðinga,- þeirra sem i sjó drukkna. Sjóðurinn með áföllnum vöxtum í árslog 1889 kr. 3,411. HöfutSstól skal aldrei sker'Sa, heldur leggja ávalt við hann lý vaxta á ári hverju. „Þegar höfuðstóllinn er orðinn 10,000 kr., má arlega verja nokkru af árstekjunum til a'S styrkja íátæka sjómenn, er misst hafa skip eSa veiðarfæri, svo og til fyrir- tækja, er miða til að efla fiskiveiðar í ísafjarðarsýslu eöa ísafjartSarkaupstað, og einkanlega til að gjöra þær sem liættu minnstar”. „Höfuðstóllinn skal fyrst um sinn til ársins 2000 ávaxtast í söfnunarsjótii ís- lands, en þá getur sýzlunefndin með sam- þykki amtsráðsins í Vesturamtinu gjört aðra ráðstöfun um ávöxtun sjóðsins, ef þörf þykir”. Landshöfðingi lagði af stað í gær í embættisskoðunarferð norSur í Þing- eyjarsýslu, og pöstmeistarinn sömuleiðis. Árnessýslu (Eyrarb.) 31. júlí: „Hjer alstaðar nærlendis varð tilfinnanlegur grasbrestur á útjörð, einkum mýrum. Tún voru víðast góð og sumstatSar jafn- vel með bezta móti. Nú um langan tíma hafa verið sifeldar vefiur blíður og þurkar. Síðan í byrjun júnímánaðar hafa úrkomu- dagar verið örfáir. Laxaveiði í ölvesá og Þjórsá hefir að heita má engin verið í sumar; þar á mótihefur selur veitist með mesta móti. Þingmennsku fyrir Vestmanna- eyjar vilja þessir ná í eSa hafa gefið kost á sjer til þess, eptir brjefi frá Vestmanna- eyjum 22. f. m.: Indriíii Einarsson revisor í Reykjavík, Jóu prófastur Jónsson i Bjarnarnesi, dr. Jón Þorkelsson í Khöfn og sira Páll Pálsson í Þingmúla. Þingmennsku fyrir Dalasýslu vita menn eigi greinilega um enn, liverjir muni vilja slægjast eptir. Til hafa verið nefndir þeir síra Jens Pálsson og síra Guömundur Guðmundsson í Gufudal. ísafold. REYK.JAVfK, 23. júli 1890. j Ivvefsóttin geysar nú sem hæst | víða vestanlands, en er í rjenun a Norðr- landi. Ekki hefir orðið mÍKÍll mann- dauði af henni enn sem komiti er. Heyskapr byrjar með seinna móti á Norðrlandi vegna veikindanna og var allvira ekki byrjað 15. þ. m. Aflabrög'S. Besti afli var við Skagafjörð er síðast frjettist, en aflalíti'8 við EyjafjörS. Aflalaust við ísafj.djúp, en gótSur afli á SeySistírði og Vopnafirði. —Hjer syðra reytingsafli af smáfiski. Æðarvörp hafa i vor brugðist stór- kostlega víða um land, og halda menn þa'S stafi af sjúkdómsfaraldri, sem hafi mjög fækkað æðarfuglinum. V e r z 1 u n lieidr fjörlitil viðast nyrðra og iá:# verð á innlendum vörum. Ull á Sauðái'krók á 65 au., enn á Blöuduósi 70. Hjer í Rvik er gefið fyrir ull 65 au.; í Borgarnesi 70 au. Verð á saltfiski óvíst. Skipstrand. Otto Wathne ætlaði að sigla inn í Lagarfljót á seglskipi í júni- lolc, enn skipitS strandaði á sandrifi utan- vert við ósinn. Fólki og farmi bjargað; skipifl ekki í ábyrgð. Fjallkonan. ALMEBNAR FRJETTIR FIIÁ ÚTLÖNDUM. TyrJdr að JJosna vpp. Siðan uppihaldið varð á ófriðnum og spell- virkjunutn á Krítey hafa í sífellu borizt fregnir um alls konar vand- rœði Tyrkja-stjórnar, er sýna, að henni er ekki lentrur möo'ules't uið | ráða, nema fyrir utan að komandi hjálp. Spillvirki lialda stöðugt á- fram í einhverjum hluta ríkisins. Hinir kristnu pegnar ríkisins eru kúgaðir og kvaldir hvað lítið sem út af ber, og |>ó ekkert beri út af, heldur að eins af pví peir eru kristn- ir. Það er t. d. sagt, að nú i sumar síðan spillvirkja-fregnirnar fóru að ganga fjöllunum hærra, sjeu Tyrkir farnir að talca upp miðalda-siðinn við að neyða menn til sagna. Ein slík aðferðer, að fletta vitnið klœð- um og binda svo við staura pangað til leofg'ur 'otr liður verður ekki hreifður, og ldeypi svostórum orm- um á likamann, er bíta og rífa til pess fanginn annað tveggja segir sögu, er póknast yfirvöldunum, eða lætur lífið. Fyrir pessu verða Tyrk- ir sjálfir ekki síður en kristnir menn og allt petta hjálpar til að frainleiða anarchismusinn, sem r.ú er svo magnaður orðinn, að stjórnin n.á til að hafa lierflokka á verði liver vetna í ríkinu par sent verið er að vinna opinbera vinnu, til pess að vernda líf og eignir verkalýðsins fyrir stigamönnum. sem stöðugt eru að fjölga. Ofan á petta bætast kröf- ur og hótanir Rússa, Búlgara o. fl. og skulda-registurs-drífan úr öllum áttuin Evrópu, Allt petta væri nú polandi, ef Tyrkir sjálfir, p. e. Ma- húmeds-dýrkendur sjálfir, væru ein- huga. En pað er ekki. Það sem tekur út yfir og pað sem er ijósasti votturinn um rotnun stfnunarinnar er pað, að nærri liggur að Múhameðs- menn sjálfir rísi upp með ófriði gegn yfirgangi soldáns og álögunum sem allt af aukast. Það eru fram komnar greinilegar raddir um að innbyrðis óeirðir sjeu í nánd í Litlu Asíu, par sem pó vilji soldáns er meira virtur en í nokkrum öðrum hluta ríkisins. Það er pess vegna ekki neitt ótrúlegt, sem sagt er og haft eptir merkurn stjórnfræðingum, að um daginn,pegar Vilhjálmur keis- ari var á Englandi, hafi pað verið rætt hvernig haganlegast mundi að bita niður Tyrkja veldi í Evrópu og skipta upp á milli stórveldanna. Að sú sundurlimun sje óumflýjanleg og að hún sje nálæg er nú talið sjálf— sagt, enda kominn timi til að Tyrk- anutn sje bolað burt úr Norðurálfu með öllum sínum ópverraskap. En að pá komi til nýtt deiluefni milli stórveklanna, er skipta ætti jafn- góðu landi, má nærri geta. Þeim hefur opt orðið matur úr minna efni. Keisara-fundurinn á Rússlandi stendur nú sem hæst. Það hefur verið mikið um dýrðir á Rússlandi síðan Vilhjálmur keisari kom parg- að. Fyrir tilviljun steig hann fyrst á land í peim hluta ríkisins, er pjett- byggður er af mönnum af pýzkum ættum, enda var honum ekki leyft að staðnæmast par nema litillega og sjeð svo um, að fólkið í peim byggðarlögum færði honum ekki nema sem fæst og styttst ávörp. Sjerstaklega var pað einn staður á ströndinni (Reval) nálægt lending arstaðnum, er keisari Rússa ætlaði honum ekki að staðnæmast neitt í, pví par eru mestmegnis pýzkir menn. En Vilhjáhnur keisari hafði nú eitt sinn ákveðið að skoða pann stað og varð pað pví svo að vera, en bæjarbúum var pá bannað að færa honum ávarp, og urðu peir auð- vitað að hlj'ða. Oslitnir herverðir voru með fram öllum járnbrautum, er keisararnir fóru eitthvað ineð, alla síðastl. viku og allur flutningur gjörsamlega bannaður eptir peim um 10 daga tímabil. Þeir sem á pví tímabili og á pví sviði purftu að ferðast, máttu gera hvort peir vildu, ganga eða flytja sig og varn- ing sinn á hestum eða uxum. Keis- ararnir urðu að vera tveir einir um allar járnbrautarlestir á tímabilinu. Hvað peir tala saman á fundum sín- um veit enginn enn, pví ekki fá blaðamennirnir nð vera við nema pegar keisurunum svo sýnist og pá eiðsvarnir til að segja ekki nema pað sem peiin gott pykir. Að Vil- hjálmur keisari bjóði Alexander keisara að koma og hafa með sjer fulltrúa á stórveldafund í Berlín til að yfirskoða og endurrita Berlínar- samninginn gamla og reyna að tryggja Evrópa framhaldandi frið, pað er nú almennt fullyrt, og kem- ur pví heim við pað, er sagt var í síðasta blaði. Dað er og talið jafn- víst af öllum, að neiti Rússakeisari pví boði, pá sje pað fullkomin sönnun fyrir nálægri styrjöld. Þess má geta að í annað sinn hefur Rússukeisari sjeð sig um liönd að pví er snertir útbolun Gyðinga úr Rússlandi. ^Uann hefur nú aptur- kallað pað boð sitt um daginn og sitja pví Gyðingar enn. Hvað pað var setn orsakaði pá stefnubreyting itptnr veit enginn fyrir vissu, en mælt að Frakkar hafi gefið hotium bendingu. Þó er hítt líkara, sem sagt er, að auðmenn af Gyðinga ættum í London, Paris og Berlin hafi gengið í fóstbræðralag til pess að fella í verði allar tryggingar Rússa gegn peningaláni á heims- markaðinum. Er ætlað að pað hafi eiginlega verið par, sem skórinn prengdi að fæti. Svo mikið er víst, að peir Rotchilds voru pegar byrj- aðir á peim leik og höfðu góð orð um að halda honum áfram til pess eitthvað ljeti undan. Verkamanna-óeirðir hafa átt sjer stað að undanförnu í Belgíu einu sinni enn, oef liorfurnar sem stendur aíl-ófriðlegar. Það er ekki kaup- hækkun, sem peir eru nú að heimta, heldur almennur kosningarrjettur. Vilja að allir, sein lögaldri hafa náð, hafi kosningarrjett. FltÁ ameriku. BANDARÍKIN. Ekki verður af pví i petta skipti að tollurinn á pjátri verði færður úr 35 upp I 78—80 próc., eins og talað var um. Það mál var rætt á pjóð- pingi í vikunni er leið og sóttu deinókratar svo hart fram að repúb- líkar áttu í vök að verjast og sneru af sjer lagið að síðustu með pví að æskja eptir beinum stjórnar styrk fyrir öll pjáturverkstæði 5 Bandaríkjuin I stað pess að hækka tollinn. Þrátt fyrir pað voru svo margir repúblíkar með tollhækkun- inni, að ekki munaði nema 6—7 atkv. pegar gengið var til atkvæða í málinu, og voru pað pó æðimargir repúblíkar (peirúr norðvesturríkjun- um) er pá greiddu atkv. með demó- krötum. Ærið tvískiptur kvað repúblíka- flokkur pjóðpingsmanna vera í kosn- ingalagamálinu. Það frumv., eins og áður hefur verið getið um í blað- inu, er af fjölda manna mjög illa pokkað. Nú er risinn upp flokkur repúblíka á pingi, er vill fresta frekari aðgerðum í pví máli til næsta pings. Á móti pví stríðir annar flokkur álíka aflmikill, en fyrirliði pess flokks, Kennedy, frá Ohio, sækir svo hart fram, að hann er nú að ganga í kring meðal flokksmanna og fá pá til að lofa pví skriflega, að peir skuli greiða atkvæði með frum- varpinu. Þjóðpingið hefur gengið skör- uglega að verki að p\ í er snertir lotterí-lögin. Frumvarpið um að neita fjelaginu um gagn af póst- flutningi Bandaríkja í eitini eða annari mynd hefur á 3 vikna tíma verið samið, rætt á pingi og að lok- un> sampykkt án minnstu mótbáru og mun slíkt eins dæmi á pjóðpingi. Póstmálastjóri Bandaríkja, er sam- kvæmt pessum lögum, að heita má einvaldur í pessu efni. Hann einn getur verið dómari og framkvæmdar- stjóri og hans fyrirskipunum verða allir póststjórar að hlýða. Það sýn- ist pví vera að miklu leyti undir lionum kornið hvert petta fjelag get- ur framvegis notað Bandaríkja póst- inn eða ekki. í lögunum er pó á- kveðið, að ekkert blað eða spjald, prentað eða ritað, er hefur að inni halda loforð um stóran ávinning eða nokkurn ávinning, en sem heppni ein eða tilviljun ein ræður, skuli llutt með pósti. Oghver sem á einn eða annan veg stuðlar til pess, að slík rit komist í pósttöskurnar skal sæta fjárútlátum svo nemur $500,00 í mesta laui eða 1 árs fanuelsi í o o mesta lagi, oða hvortveggja. Hafi stjórnin grun á að til sje fjelag eða einstaklingur, sem selur tækifæri til að græða fje á einn eða annan hátt með l(lukkuspili”, og berist pví fjelagi eða peim einstaklingi regis- teruð brjef eða póstávísanir, pá á hlutaðeigandi póstafgreiðslu mað u r ekki að skila slíku brjefi eða ávísun heldur sendapað peim póstafgreiðslu- manni, er veitti pví móttöku og rita með skýru letri orðið ^Fraudulent” á umslagið, svo á sá póstafgreiðslu- maður að skila brjefum eða ávísun- uin peim er sendi. Þannig á fje- laginu að vera ómögulegt að senda auglj'singar sínar til almennings ineð pósti og almenningi jafn ómögu- legt að senda fjelaginu peninga með pósti. Ef vel er á haldið, sýnist pvi, að annaðhvort verði fjelögin að liætta, eða gera samninga við Fxpress-fjelög járnbrautanna. Af pví peninga-ekla er í Banda- rikjum austanverðum nú í seinni tið, hefur Bandaríkjaztjórn auglýst að 30. p. m. innleysi hún $15 milj. virði af útistandandi ríkisskuldabrjefum. Eitt herskip enn hefur Banda- ríkjastjórn sent norður í Behrings- sund til &ð vernda seli sína og hvali Samkvæmt skýrslum nýlögðum fyrir pingið voru 153,285 mílur af fullgerðum járnbrautumí Bandaríkj- um við lok síðasta fjárhagsárs. Tekjur peirra fjelaga á fjárhagsár- inu voru að samtöldu $964,816,129, eða um $6,250 fyrir hverja mílu í brautunum. Vinnn og viðlialdskostn- aður var að samlögðu $644,706,701, eða um $4000 á míluna. Hreinn á- vinningur peirra yfir árið var pess vegna $320,109,428, eða nálega ^ af öllum tekjunum. En af peirri upphæð gengu aptur meir en -| hlut- ar til afborgunar skuldum, og til ag borga vöxtu af skuldafje. Hluthaf- endur fjelaganna fengu sjálfir held- ur minna en lOpc sem ávöxt pen- inga sinna á árinu. Höfustóll allra pessara fjelaga var $4,251 milj., en skuldirnar, er á peim hvíldu, $4,267 milj. ______________________ Síðan Bandarikjastjórn fór að kaupa svo mikið silfur til pening-a gerðar á hverjum mánuði, hefur silf- ur stigið talsvert í verði. Fyrst keypti stjórnin únzu silfurs á $1,12J til 1,15, sem nú má iiún borga $1,20 fyrir únzuna. Tímarnir breytast. Árið 1840 var í New York ein kirkja fyrir hverja 2.000 íbúa bæjarins, árið 1880 var par ein kirkja fyrir hver 3,000, og samkvæmt n\'j u fólkstölu- skj'rslunum er par nú ein kirkja fyr- ir hverja 4,000 bæjarbúa. í ár eru par á móti, á stórflákum í bænum, ein drykkjustofa fyrir hverja 125 íbúa, par sem fyrir 20 árum að var ein fyrir hverja 500 í mesta lagi. Það gengur illa fyrir forstöðu- nefnd allsherjarsýningarinnar fyrir- huguðu í Chicago, að velja staðinn fyrir sýninguna. Röndin fram með vatniuu pykir óhæf vegna plássleys- is og pess, hversu miklu fje pyrfti að verja til að sljetta grunninn, enda er peiin stað andæft af ofur- kappi. Það er pví enn ekki ákveð- ið hvar sýningin verður, og pví síð- ur byrjað á undirbúningi, en fyrsta sutnarið pegar hjá liðið í aðgerðar- leysL ______________________ Deilur eru í vændum útaf líki Grants hershöfðingja. Hann var grafinn í New York, en nú hefur pjóðpingið veitt fje til að flytja lík— ið til Washington, eptir að fengið var leyfi ekkjunnar. En nú rís for- stöðunefnd Grants-minnisvarða fje- lagsins í New York upp og kveðst ekki leyfa að lirært sje við likinu. Á mánudagskvöldið hinn 18. p. in. fjell snjór svo gránaði í rót í bæn- um Denver, Colorado, oa umhverfis 7 O hann á allmiklu svæði. Ekki hefði mönnum litist á slíkt veðurlag í Manitoba, um miðjan ágúst. Snjór fjell í Pensylvania aðfara- nótt hins 23. p; m. Iðnaðar-sýtiingin í Minneapolis byrjaði í ár liinn 27. p. m. og verð- ur viðvarandi til 4. október. á fir 20 manns týndu lífi í járn— brautarslysi nálægt Boston, Mass. hinn 19. p. m. C a n a d a . Undir eins og Middleton hers- höfðingi er komin úr latidi burt byrja blöðin Globe og Mail í Toronto (og pá taka öll smærri blöðin í peim flokki náttúrlega undir) að segja að pað hafi verið farið illa með Middle- ton, að hann hafi framsett ágæta vörn, aðhún að vísu hefði komið seint en að hann hefði verið sendur burt af pví að pað hefði verið hagur að einliverju öðru leyti. Þessi blöð hafa írá upphafi verið hvað áköfust með að bannfæra allar athafnir Mid- dletons og æsa almenning gegn hon- um, og pessvegna lítið að marka hvað pau segja nú. Þau eru bara að fá sjer nýja ástæðu til pess að geta hamrað á sambandsstjórn,—pað og ekkert annað. Akuryrkjudeild sambandsstjórn- arinnar, sem stendur fyrir að senda canadiska sýningarmuni á sýning— una á Jamaica-eynni í vetur næstk. hefur nú beðið bæjarstjórnir allra helztu bæja í Canada að senda vel- gert myndasafn af byggingum, helztu götum bæjanna, o. s. frv., til pess að senda með öðrum sýningarmun- um. í vændum kvað vera að Cana- da-mönnum verði bannað að senda varning um Bandaríkin til Mexico, pótt varningurinn sje í ábyrgð. Það hefur verið leyft til pessa, en eptir fregnum frá Washington að dæma verður pað ekki mikið lengur. Korntegunda-uppskera í Ontar- io er sagt að verði 12—18 milj. meiri en í fyrra, hveiti út af fyrir sig einum 7 milj. meira og hey- uppskera 600,000 tons meiri en í fyrra. Eppla-uppskera er sagt að verði m jög lítil og sama er um plóm- ur. Vínberja-uppskera aptur sögð framúrskarandi mikil, og samá um fleiri aldina-tegundir. Toronto-ræðarinn Wm. O’Conner er nýkominn heim frá Ástralíu. Segir hann pað hreinskilnislega að hann hafi ekkert að gera með að róa gegn Ástralíu-ræðurunum 2, peir sjeu betri ræðarar en hann. Flokkur hinna útflæmdu Gyð- inga frá Rússlandi kom til Quebec í vikunni sem leið og ætlar að setjast að í Canada. Baron Hirsch, Gyðinga auðmað- urinn mikli og mannvinurinn í Par- is, hefur nýlega sent Gyðinga fje- laginu í Montreal $20,000 að gjöf til að styrkja fátæklinga til að senda börn sin á skólana. Uonum var bent á að par væru börn Gyðinga í púsunda tali, er fátæktar vegna gætu ekki notað alpýðuskólana, yrðu að vinna að deginum til. Canada Kyrrahafsfjelagið er að lát siníða 1,000 nýja flutningsvagna, er næstkomandi vetur verða brúkað- ir við burtflutning hveitisins úr Manitoba. Vagnar pessir eiga all— ir að verða fullgerðir í byrjun okt. næstk. Jarðgöngin undir St. Clair-ána milli Sarnia í Ontario og Port Hur- on í Michigau, sem Grand Trunk járnbrautarfjelagið er að láta grafa, eru um pað fullgerð. Hinn 24. p. m. á hádegi var eptir undir miðri ánni hapt sem var 10 feta pykkt, oo- af pví sunnudagur var, gerðu verk- stjórarnir J-að að gamni sínu, að peir boruðu gat gegnum pað með jarð-nafri og töluðu svo saman, auk margra aimara.—Gangnagerð pessi hefur gengið svo fljótt og vel, að nú er talað um að mynda hlutafjelag til pess að grafa önnur göng undir áua á milli sömu bæja, par sem eng- in umferð verði leyfð nem fyrir fót- göngumenn og hestavagna. Gulusöttin skæða ( Yellow Fever) fluttist til Halifax í vlkunni er leið með brezku herskipi frá IFest Indí- um. Skipsmönnum verður bönnuð öll umgengni við aðra menn og ^ skipið haft langt frá öðrum skipum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.