Heimskringla - 28.08.1890, Qupperneq 4
HElMSKBllíttLA, WIS\IFE«, í!A.\.. 2H. AtílJST I»»«.
FR J E T T A - K A F I, A It
Úlí BYGKJÐUM ÍSLENDINGA.
Úr brjefi frá Cash City, Alberta,
12. áyúst.
l(Það voraði hjer fre'nur seiut og þar
purkatíð hjelzt, tók jartiargróði seiuum
framförum. í júni og júlí mátti heita
votviðrasamt, og er fvi har«velli ágæt
lega sprottið, en mýrlendi lakar, pó í góðu
meðallagi sje. Skúrasamt hefur verið
pafS sem af er ágúst og gengur heyskap
ur pví fremur seiut.
Róta-ávextir og pað lítið sem sáð var
af korntegundumlitur vel utoglofarríku-
legri uppskeru, ef næturfrost koma ekki,
og pess hefur ekki orðið vart enn.
Heilsufar mannn er ágætt og enginn
Islendingur hefur dáið pats sem af' er
pessu ári.
Lýsing sendimannanna frá Dakota á
landinu hjer, er birtist í 186. tölubl. (lIIkr.’
ervel samin og yfir höfuð rjett. Þómáj
geta þess, að þeim hefur skjátlast þar j
sem þeir tala um hestaeign nýlendu-
manna. Þeir telja þá 16 alls, þar sem |
þeir þá voru 29 (tamdir 17 og ótamdir 12), j
en eru nú orðnir 35 talsins, þar 6 hestar
tamdir hafa bætzt vifS síðan. Ekki segja !
þeir heldur rjett frá um nafnið á vatn- ]
inu Gull Lake. Það vatn er peir nefna | heiðursgestir Northern Pacific-fjelagins
svo heitir Snake Lake, en Gull Lake er og eru upp á þess fjelags kostnað að
12mílum norðar. Þetta mun sprottið af j ferðast um Duluth, §t. Paul og Minnea-
PÚLITÍSKAR DEILUR valda því opt,
jf sem á ensku er kallað ((illt lilóð”.
Slíkur blóðsjúkdómur verður ekki lækn
aður nifli Burdock Blood Bitters, en öll-
ER vitnisburðnr E. Waller, læknis í Mar- I 11111 kemur s:ira '11 11111. að h'gar um venju-
tinsville, Va., um Ayer’splllnr Og 1Wo^ðveikindi sje að tala, fMe ekk-
, , vc i ^rt mi.ftnl sein jafnast, geti a vií hið fyr-
((Visstogngglanst”,
| ert meðal
nefnda.
Dr. J. T. Teller, í Chittenango, N. Y. segir:
“Aver’s pillur eru viðurkenningarverð- , ..... ---------
ar. Þær eru fullkomnar að frágangi og
SffiííSffgsrsíTjft"raire* «»lle«e
öllum öðrum pillumer hjer höfðu áður ;
hylli, og jeg hugsa að langt verði til þess,
að aðrar komi er jafnast á vi* þær. Þeir
sem kaupa Ayer’s pillur fá fullt verð pen-
inga sinna”.
| _„Jeg skoða Ayer's pillur sem eitt hið |
vissasta mefial vorra tíma. Þærhafaver
ið brúkaðar af fjölskyldu minni við ýms- j
um kvillum, þegai þörf hefur verið á
| hreinsandi meðölum, og æfinlega reynst
gagnlegar. Þær hafa reynst okkur ágætt
meðal við kvefi og hitaveiki”.— IV. R. J
Woodson, Fort Worth, Texas.
((Við lækningar mínar hef jeg opt
Ayer’s pillurá forskriptunum og reynast
þær ágætar. Og jeg hvet húsfeður til að I
hafa þær handbærar”. — John W. Brown.
læknir, Oceania, W. Va.
----x:o:x--
DAG OF KVÖLDKENNSLA
BYRJAR MÁNUDAGINN ISTA
SEPTEMBER 1890.
KENNT VERÐUR: Bókfærsla,
skript, reikninsfur, lestur, hrað-
skript, TypeterUing o. fl.
(IllAMIillE, (ílil\l)V & C«.
FASTEIÍiXA BRA K 1\A 1{.
FJARLANS OG ABYRGÐAR UM-
BOÐSilENN,
343 Alain St. - - Winnipeg.
llin einn
HAFNAR.
Ayer’s i>illin-,
býr til
Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass.
Fást í öllum lyfjabúðum.
ókunnugleika margra nýlenduæanna
sjálfra, og svo hafa aðkomumennimir
tekið orð þeirra trúanleg, enekki athug-
að pats sem landabrjefin segja.
Við væntum mikilla hagsmuna af Cal-
gary og Edmonton járnbrautinni, sem nú |
er verið að byggja. Hún leggst a« von-
utn annað tveggja fast með fram nýlend-
unni eða örfáar mílur fyrir austan hana”.
polis. Fóru á þriðjudag, ogkomu áföstu
dagsdskvöld.
Heyrnarleysi. Heyrnardeyfa, læknuð
eptir 25 ára framhald, með einföldum
meðölum. Lýsing sendist kostnniarlnvM
hverjum sem skrifar: Niciiolson, 30 St.
John St., Montreal, Canada.
Upplýsingar kennslunni viðvíkj-
andi gefa:
MrKAY
& FARAEY.
forstöðumenn.
Mrn k Cl
Selja
blöð.
bækur, ritföng, og frjetta-
Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim lijál])-
arbönd, eem hafa löngun til að tryggjn
sjer heimili í Winnipeg, með því að seljn
bæjarlófiir gegn mánaðar afborgun. Með
vægum kjörúm lánum vjer einuig pen-
inga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bæki
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi tiændum gegn vægu vertti, og
í mörgum tilfellum án þées nukkuð sje borg-
að niður þegar samningur er skráður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábj-rgða, þá komið og talið við
chamkkÉ. Giu \»y & co.
,(lina” er flytur beina leið til Parísar Norðurlanda—KAUPVANNA—
, .-nnp.'r einnig veit.t til að skoða KRISTIANIA og afira staði ’
ganila J\ UJic/(rI. HratSskreitS skip og góöur viíHirgerningur.
Fargjald iágt..
IÍÖKKI.AFLI TXI\<a R
Fjelagið fiytur með pósthrnða allskonar bötrulaseudingar til allra staða á Norður-
londuin ogtil allra hektu hafnstnða á ISLANBI.
PE\I\«AFLUT\I\«IJR.
Fjekgið flytur og peninga til nllra staða á Norðurlöndum og allra lielztu hafn-
registerufu brjefi til.
) 28 Stut.e Street,
! Sew York.
staða á Islandi. Peningarnir sendir í áönshnn peningum í
móttökumanns frá höíuSbóli fjelagsins i Iíhöfn.
L. C. Petersen,
ASal-flutningastjóri,
Nánari njiplýsingar gefur agent fjelagsins í Manitoba:
EGGERT JOIIANNSON,
131 I,oinl>ni-d St..........................Winnipeg, Canada..
BRO TTFARARDAGA R SKIPANNA FRÁ NEW YORK.
ÍSLAND..., .......... 13. september NORGE.................. 27. september..
HEKLA................. 35. október..
TIIING VALLA................. 11. oktobar.
-og-
Manitoba-jar nbrn tin
GETR NÚ BOÐlÐ FERÐAMÖNNUM
IIVERT HELDl'R VILL,
farandi til austur-Canada eða Bandaríkja,
íiutning með
r
T H E
REAT A 0 R T
Railway.
II EH
j
JAHABRAIT Otí
—eða —
íí
W iimipeg.
Af pví almennur „frídagur” er bjer
í bænum í dag (fimtudag) er ((Hkr”‘ í
petta skipti prentuð degi fyrri en venj-
ulegt er. Þá breytingu vonum vjer að
kaHpendur afsaki.
Þresking byrjar almennt pessa dag-
j ana umhverfis Portage La Prairie og með-
fram Can. Kh. brautinni vestur paðan.
| í stöku stað ífylkinu var búið að þreskja
| lítiS eitt S síðasti. viku.
Agentar fyrir
sniðin alpekktu,
sem til eru.
Buttericks-klæða
beztu klæðasnið
Fergnson &. C'o. 4(W 11 ai n Xt.,
WINNIPEG,..........MAN.
Herra B. L. Baldwinson kom heim
ur lerð sinni um Argyle-nýlendu hinn 22.
p. m. og leizt bonum meir en vel á sig í
peirri byggð. Það er álit bans að ísl.
eigi ekki jafnoka þeirrar byggðar hvað
efnahag og velgengni snertir, og er hann
kunnugur í öllum stærri byggðum ísl.
hjer í landi, að undantekinni Minnesota-
nýlendunni og í flestum hjeruSum Islands.
Fjárhagsskýrsla yfir pú byggS kemur inn-
an skamms í blaðinu.
Til mædra!
í full fimmtíú ár hafa mæður svo mili-
ónum skiptir brúkað ((Mrs. Winslows
Soothing Syrup” við tanntöku veiki
barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð-
ist pað. Það hægir barninu, mýkir tann-
hoiditi, eyðir verkjum og vindi, heldur
meitingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal við niðurgangssýki. ((Mrs.
WlNSI.OW’S SOOTHING SyRUP” f»St
á öllum apotekum, allstafiar í heimi.
Flaskan kostar25 cents.
Útför Katrínar sál., konu Jóns Ágústs
Jónssonar, fór fram kl. 8 f. m. binn 21.
p. m., en ekki eptir hádegi pann dag eins
og sagt var i því blatii. Sú breyting var
nauðsynleg af pví sjera Jón Bjarnason
fór af stað þá um morguninn vestur í
Þingvalla nýlendu.
Lesið Business C'olleye-auglýsinguna í
öðrum dálki blaðsins, farið svo og spyrj-
iö eigendurna um mánaðargjaldið, og ef
hægt er, hagnýtið svo haust og vetrar
kvöidin til afi læra eitthvaö parflegt.
Miss Hei.kn B. Sinclair íNinette, Mani-
toba kveðst hafa brúkað Burdoek Blood
Bitters við höfuðverk og lystarleysi og
haft af pvi ómetanlega mikið gott. Þessi
reynsla hennar er reynsla ailra. B. B. B.
er framúrskarndi við höfuðverk.
Áfram heldur flutningur í Þingvalla-
nýienduna. í gærdag (miðvi"udag) fóru
af stað pangaö 5—6 menn alfluttíi1.
Um næstu helgi er væntanlegt að
sjera Jón Bjarnason verði suður í Dakota
en mögulegt að sjera Hatsteinn Pjeturs-
son verði pá hjer í bænum og embætti i
kirkjunni.
Yfir 4,000 manns keyptu sjer far með
N. P. & M. brautinni suður í uýja skemti-
staöinn Elrn Park hinn 21. þ. m, því þar
yar um daginn Pic-nic ýmsra verzlunar-
mantia hjer í tænum. Garður þessi er
óefað lang-skemtilegasti staðurinn fyrir
j pic-nics o. þ. h. skemtanir í grend við bæ-
inn. Tveir ísl unnu verðlaun við 100
yds. hlaup um daginn. Sigurður Einars-
son silfurkönnu $10virðiog HafliðiGuð-
mundsson $5.00
Hra. Árni Björnsson frá St. Thomas, J
N.—Dak., þingmannsefni Bændafjelags-1
ins í Pembina-County, kom hingað til j
bæjarins laust fyrir síðustu helgi í kynn-
isför; ætlar að feröast um Argyle-byggð. j
Það eru vandræði að fá börn til að
taka inn meööl og er það ekki nema nátt-
úrlegt, því flest meðöl eru velgjuleg.
Þvert á móti sækja þau eptir Ayer’s pill-
um, þar sem þær eru huidar innan í syk
ur húð. Þar af leitSandi eru þær aiþýðu
húsmeðalið.
Mns. W. II. Biiowx í Melita, Manitoba
segir að Dr. Fowlers Extract of Wild
Strawberry hafl læknað 2 börn sín og 2
börn nágranna konu, eptir langvarandi
niðurgangssýki. Þetta metfal er náttúi
unnar eiirið meðal við slikum veikindum.
í dag (fimtudag) hefur leynifjelagið C.
O. Forresters pic-nic í Elm Park og ætlar
að vauda skemtauir að öllu leyti. Far-
gjald fram og aptur og aðgangur 50 cts.
McCROSSAS & Oo.
568 Main St.
Yjer viljum draga athygli vina vorra
að því að vjer höfum alveg fullkomnar
vörubyrgðir af Dry Goods, skrautvöru,
höltum. og öllum höfuðbúnaði fyrir kvenn-
tólk og allt sem að karlbúningi lýtur.
Sjáið ódýru kvennbolina okkar fyrir
að eins 40 cents, fallegu litlu stúlkna hatt-
ana fyrir 75 cents, sirs eins ódýr og 5 cts.
yardið, beztu og ódýrustu hvítu ljerej tin
sem til eru í borginni.
Komi'S beina leið í búð vora, og spar-
ið peninga yðar.
McCROSSAN & Co. 568 Main St.
JAKXBR.41T ElXl.MiIS.
Samkvæmt ný-breyttúin lestngangi geta
nú farþeujar haft viðstöðuiausa og sjer-
lega hraða ferö austur um landið eptir
aðal-járnbrautarleiðinni.
Þetta fjelag er og hið eina í beinni sam-
vinnu viö Lnke Superior Transit Co. og
Nortliwest Transportation Co., eigendur
skrautskipanna , er fara frá Duluth aust-
um stórvötnin á öllum nema tveimur
dögum vikunnar, gefandi farþegjum
skemmtilega ferð yfir stórvötnin.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur: ((I ábyrgð”, svo að menn sje
lausir við tollþras a ferðinni.
EVROPU-FA K BR.I EF 8ELO
og herbergi á skipum útveguö, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu ((línurnar” úr að velja.
IIRIXKFERBARFAKRRJ EF
til staöa við Kyrrahafsströndina fást hve-;
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefn umboðsmenn
rjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
tnunnlega.
H. .1. BELCH,
farbrjefa agent 486 Main St., Winnipeg.
HERBERT SWINFORD, aðal-aLent
General Oftice Buildings, Water St., Wpg,
FURNITURE
ANaa
LT n dertak i ng House.
JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
HúsbúnaSur í stór og smákaupum.
M. HUGHES & Co.
S15 & 317 Miin St. Uíinnipeg.
Hinn 24. þ. m. Ijezc úr tæringu í Oak-
lands, C'alifornia, Maud Silcox, 19 ára
gömui, dóttir Silcox prests, sem mörgum
ísl eiidiagum í Winnipeg er kunnur.
i'
LLT í EINU við vínuu mína var jeg
yfirbugaður af takmarkalausri niSur.
j gangssýki. Læknir vay sóktur, en hann
gat ekkert gagn gert. Veikin var vel á
j veg komin aS leggja mig á líkbörurnar
þegar sent var eptir flösku af Dr. Fowl-
| ers Extract of Wild Strawberry rjett til
kringumstæSum o<r argi og þrasi. Burd- rejnzlu, er lika dugði, og gerði miglieila
t-íi.-i ... -r........ 4'^.v, ontir stnttn 8tn níl
VEFNLEYSI UM NÆTUR
ólireinu blóði ekki síður en
kemur af
erfiðum
ock Blood Bitters færir svefnhöfga yfir
mann þegar allt anmrS bregst. Þannig er
vitnisburður margra og einn nú alveg ný-
fenginn frá
Geo. H. Shiel, Stony Creek, Ont.
eptir stutta stuud.
Mrs. .1. N. Van Natten,
Ont.
\Iount Brydges,
Frost varð í ýmsum lilutum fylkis-
ins aífaranótt liins 22. þ. m., og mun þaS
hafaollaS nokkru tjóni þar scm akrar voru
sein-sprottnir.—SíSan hefur verið mjög
hlitt veður en votviðrasamt, er teíurmjög
fyrir uppskeru.
LESIÐ. Þeir, sem vita hvar lón
Halidórsson, systurson Olafs Einarssouar
áKrossbæí Nesjum, Austur-Skaptafells
sýslu, (kom frá Islandi í fyrra), er hjer i
Ámeríku, eru vinsamlega beðnir að
senda ((adressu” hans það fyrsta til
Ólafs Tor'fasonar. i
Brú P. O., Man., Canada.
-------------------- j
Fylkisstjórninhefurgefið úteinaupp- i
skeru áætlunina enn, og er hún miðutt |
við horfuruar 1. ág. þ. á. í þeirri áætl-
un er gert ráð fyrir meðaluppskeru um
allt fylkið sem fylgir: hveit 24, bygg 34,
hafrar 44 bush. af ekrunni.
« ---------------------------
EÓT ALLS ILLS' er óhreint blóð. Af ;
því leiðir hægðaleysi, velgju,o. s. frv. j
Sje Burdock Blood Bitters brúkað sam-
kvæmt forskriptinni máuppræta þau veik- j
indi svo að ekkert sje ej>tir. Þettameðal ;
hefur meðmæli bla'Sa, prófessóra og al-
þýðu, enda ekki þess líki tii, sem blóð-
meðal. _______________________
Nær 40 manns, tilheyrandi bæjarstjórn
inni, verzlunarstjórninni og korn-Ex-
chnnge hjer í hænum, eru þessa dagana
YeðreiSar, hinar siðustu í sumar,
standa yfir þessa dagana í Prairie Park,
enda á laugardagskvöld. Fargjald fram og
aptur og aðgangur að garðinum 75 cents.
ÞaS er sjaldgæft að maðursjái andlit
alveg laust við bólur eða bletti, er kem-
ur af því hve fáir hafa alveg hreint blóð.
Og þó er ekkert auðveldara an að afmá
slíka galla á útlitinu með því að brúka
Ayer’s Sarsaparilla. Reynið það bara og
sjáið hvernig fer.
Jáinbrautarlestirnar á Great Northem
Railway fara af stað af C. P. R.-vagn-
stöðinni í Wpg. á hverjum morgni kl. 9,45
til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great
Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná-
I kvæmt samband á milli allra helztu staða
á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert
samband i St. Paul og Minneapolis við
J allar lestir suður og austur.
T n f'a r 1 n n s llul iiin^ur fil
Uetroit, Lonilon, 8t. Thomna,
Toronto, \inenra Fnllx, Bont-
renl, ffew York, ItoHton og til
nllra lielr.tn bueja i Canniln og
Knnilnrikjnni.
Lapgsta gjald, fijotust ferd, visst
brnntn-Mambnml.
Ljómandi dining-cars og svefnvagnar j
fylgja öllum lestum.
Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun,
verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa.
Farbrjef aeld til Liverpool.
London, Glasgow og til allra helztu staða
Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð
með beztu línum.
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZ2INESS,
DYSPEPSIA. DR0PSY,
NDIGESDON, FLUTTEltlNG
JAUNDICE, 0F THE HEART.
ERYSiPELÁS, ACID1TY0F
saltrheum, THE ST0MACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACHE. 0F THE SKIN,
And every speeies otdiseese erising
Sn&SSZStá&Sk
T. MILBURN & CO.,
Proprietora,
TORONTO.
Og
H
(í. Me9KICKE\,
Aðal-Agent,
37<> IIMin St. <'or. PortiiHe Áve.,
Winnipeg.
W. S. Alexander, F. I. Whitney,
Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt.
8t. Paul St. Paul.
Norttan Paciíic & Manitolia
JÁRNBRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv
1889.
Fara norður.
LESTAGANGS-SKX RSLA.
Far-
gjald.
J.M.GRAHAM.aðal-forstöðumaður. j $
BEATTT’S TOUB OF THE WOBLD.
Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’*
Celebrated Organs and Pianos, Washington,
New Jersey, has returned home from an ex-
tended tour of the world. Read his adver-
tisement in this paper and send for catalogue.
BEATTY
Dear Slr:—We
retumed home
April 9, é 1890,
from n tou-r
irond the
world, viiit Ing
Europe, Asia,
(Holy Land), In-
dia, Ceylon, AT-
rica(Egypt), Oce-
nnica, (Islandof
the Seas,) and
Weetern Amerl-
ca. Yet in all
our groatj ourney
of 35,974 mtles,
wedonotremera-
ber of hearlng a
Píado or an organ
aweeter ln tone
t h a n Ueatty'a.
Por we believe
we have the
From a Photograph taken in Lontfon, * nVVru me°n ta
Eugiaud, 1889. made at any
price. Kow to prove to yon that thla atatement ia
absolutely true, we would like for any reader of thla
paper to order one of our matchleaa organs or pianoa,
and we will ofTer yon a great bargain. Partlculara Free.
satlafaction GUABANTKED or raoney promptly re-
funded at any tlme wlthln three(S) yeara, wlth intereat
atfipercent. on either Piano or Organ, fully warranted
ten yeara. 1870 we left horae apeoniless plowboy:
to-day we have nearly one hundred thousand of
Beatty’a organs and pianos in use all over tho
worid. If they were not good, we could not have
eold so many. Could we f No, certainly not.
Each and every instrument is fully warranted for
ten years, to be manufactured from the best
material market affords, or readymoney canhuy
2,65
2.75
3,05
3,25
3,50
3.75
4,30
5,45
13,90
14,20
Fara
norður.
12.50.
10,25f
10,10f
9,53f
9,42f
9,26f
9,13f
8,43f
7,20f
5,40e
5,OOe
Vagnstödvar.
k.
Winnipeg. ..f
....Gretna.....
.....Neche. ...
.... Bathgate....
.... Hamilton ....
....Glasston ....
... St. Thomas...
....Grafton....
.. .Grand Forks. .
.....Fargo ....
. ..Minneapolis . .
f... .St. Paul... k
Fara
suður.
C8
U
scí;
4* rs
r—I ’J.
C2 —
O 2
9,45f
12,15e
12,45e
l,02e
l,14e
l,31e
l,46e
2,22e
4,3'le
6,15f
«,55f
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og
koma. Óg stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir iniðdag og fyrir miðdag.
EX-MAYOR DANlEL F. BEATTY.
31. O. Sinith, skósmiður,
893 Konn St.. Winnipeg.
ORGANS
Church, Chapel, and Par.
Ss^phios
Beautiful Wedding, Birth-
day or Holiday Presenta.
Catalogue Free. Address
Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey.
mvsgYWJWámmmmrJKrjm v \
SKÓLAS T.JÓRNTIN
—í—
K.JARNA SKÓLAHJERAÐI.
ti-knr á móti tilboðum til septemberioka
þ. 'i. f :t hvorjum sem vill og getur gerzt
keuuari við tjeðan álcóla, um 6 mánaða
tíma. Kennarinn þarf að hafa tekið próf,
ef tilboð hans á að verða tekitf gilt.
Gimli P. O. 16. ágúst 1890.
Stefdn. O. Eiríksson,
Sec. Treas. K. S. D.
Svo mánuðum skiptir liafa 8 bækur,
sem jeg hef bundið, legið hjá mjer án
þess þeirra hafi verið vitjað. Eigendur
gjöri svo vel að sækja þær sc-m fyrst, ann-
ars verða þær seldar.
104 Lusted. St.
Kristjan Jacobsen.
LA JíDTOKU-LöG I\.
Allar sectionir með jafnri tölu, nema
8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða
hver sem komiu er yfir 18 ár tekið upp
sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett-
arland.
IXXRITIX.
Fyrir landinu mega menn skrifa sig á
þeirri iandstofu, er næst liggur iandinu,
sem tekið er. Svo getur og sá er nemn
vill land, gefið öðrum umboð til þess að
innrita sig, en til þess verfiur hann fyrst
ats fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór-
ans i Ottawaeða DomÍDÍon Land-umdoðs-
j mannsins i Winnipeg. $10 þarf að borga
fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið
áður, þarf að borga $10meira.
SKILDTRXAR.
Samkvæmt núgildandi ljeimilisrjett-
arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar
með þrennu móti.
1. Með 3 ara ábúð og yrking landsins;
mft þá landnemi aldrei ve. a lengur frá
landinu.en 6 mánuði á liverju ári.
2. Meðjþví að búa stöðugt í 2 ár inn-
an 2 mílna frá landinu er nuruið var,
og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi
um 3 mánuíi stötfugt, eptir a* 2 arin eru
liðin og átSur en beðið er um eignarrjett
Svo verður og landnemi að plægja: á
fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á
þrifija 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári
sje sáð í 10 ekrur og á þriðjaárií 25 ekrur.
3. Meil því að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár.-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá
1 þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að
byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að
2 ár eru þannig liðiu verður landnemi að
byrja búskap á landinu eila fyrirgerir
hann rjetti sínum. Og frá þeim tima
verður hann að búa á landinu í þafi minsta
6 mánnði á hverju ári mn þriggja ára tíma.
131 KI4i\ARBR.IKF.
geta mennbeðið hvern land-agent sem , ^ ftfralnlial<lan(li
er, og hvern hfmu umboosmnnn, sem sencl- • r
ur er tilað skoða unabætur á heimilisrjett- J aren í íiestum öðrum bíiðum bæjarins.
arlandi.
En se.r mdnuðutn áður landnemi
biðnr vm eignarrjelt, verður hannað knnn-
fjtruþitð Dmninion Liind-uriiboðsiuannín-
um.
IJ'.IDIIKIXIXGA 1 311101»
eru í Winnipeg, að Moosomiu og Qu’Ap- f
pelle vagnstöðvum. Á öilum þessum
stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið-
beining í hverju sem er og alla aðstoU
og hjálp ókeypis.
SEIWI HEI3IILISK.IETT
getur hver sá fengRS, er hefur fengrS eign- I
arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá j
umboðsmanninum um að liann hafl átt að
fá hann fyrir júnímánaðar byrjun 1887.
Um upplýsingaráhrærandi land stjórn-
arinnar, liggjandi milli austurlandamæra
fflanitoba fylUis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
.4. 31. bfh<;kss.
Deputy Minister of tlie Interior.
Priyate board
nr.U9 nr 117
l,15e
l,00e
12,33e
12,06e
U,29f
ll,00f
I0,35f
9,58f
9.271
8,44r
8,00f
7,00f
5,35e
5,27e
5,13e
4,58e
4,39e
4,30e
4,18e
4,00e
3,45e
Vagnstödva
nöfn.
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
Cent. St. Time.
Fara suðurr_
>3
&H
а, ?Tc'56,o
3,03e 65,0
2,50e 68,1
10,55f 161
б, 25f 267
l,80f 854
8,00e 464
8,35f 481
8,00e 492
Fara austur.
að
539 Jemima street.
Stefán J. Scheving.
4,16f
8,05e
7,48f
10,00e
4,45e
ll,18e
5,25e
7,00 f
10,00e
9,45f
2,05f
l,43e
4,05f
10,55e
6,35f
12,45f
2,50e
7,00f
nr.118
k. Winnipegf. 10,05f
Ptage Junct’n 10,13f
..St. Norbert.. 10,27f
Cartier.... 10,41f
...St. Agathe... ll,00f
. Union Point. ll,10f
.Silver Plains.. U,22f
... .Morris.... ll,40e
. ...8t. Jean.... ll,56e
.. Lctallier... . ia,18e öjl7e
. West Lynne.
f. Pembina k.
. Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
. ..Brainerd ..
...Duluth..ð..
..Minneapolis..
...f. St. Paul ..k.
Wpg. Junction
.. Bismarck ..
.. Miles City..
..Livingstone...
.... Helena....
.Spokane Falls
Pa.-c le.Junct’n
. ...Tacoma ...
(via Cascade)
. . . Portland...
(via Pacific)
12,40e
12,50e
4,45e
9,10e
2,00f
7,00f
6,35f
7,05f
nr 120»
5,15e-
5,45e-
6,04e
6,26e-
6,55e
7,10e
7,27e-
7,54e
8,17e-
8,44e
9,20e-
9,36e-
Fara vestur.
9,10r
9,271
8,50-
8,00f
l,50e
5,40f
11,251
ll,00e
6,30f
4,03e-
li.,30e-
9,57 f
8,15e
l,30f
5,05e-
I0,50e
I0,50f
6,30e
LEII ffBEINLVGAR
• um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
fást ókeypis ú norðausturhorni
King &, fflarket Sqnare.
Gísli Ólafsson.
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Newspaper
Agranovicli&Ralman.
Uluðleifnr Dalmann sem að undan
förnu hefur verzlað að 235 Main St-
er nft fluttur ve-tur fyrir á samastræti
að 244. Hann liefur uiri leið tekið í
fielair við siir Mr. A<rrauovich oir
n n
hefurnft nieiri vörur en áður ou- niarcr-
O
breyttari svo sem: Leirtau, Titivöru,
föt o. fl.
Með þeitn ásetningi að fá setn flesta
j kaupendur til þessað verzlunin geti
æuri prís-
2ffpd
175. útgáfan ertilbúin.
I bókinni eru meira en
. , ... 200 bls., og í benni fá
AnVfirtlS Hir Þeirerauglýsa ttánari
nu v ui uoiii^, plýgingar en j nokk.
urri annari bók. I henni eru nöfn allra
frjettablafia i landinu, og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum 1
öliumblöðum sem samkvæint Atnerican
Newspaper Directeiy gefa út meira en 25,
000 eintök í senn. Etnnig skrá yfir hiu
beztu af smærri blöftunum, er út koma í
stö'Sum þar setn m-ir enn 5,000 íbúar eru
úsnmt auglýsingarverði í þeim fyrir þutnl-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listitr yrtr
kirkju, stjetta og smástaðablöð. Kosta-
boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna
með smáum auglýsingum. Iíækilega
sýnt fram á hvernig menn eiga aft fá mik-
i-S fje fyrir litið. Send kaupendum kostn-
aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30
eents. Skrifið: Geo. P. Rowei.l & Co.,
Publishers and General Advertising Agts.,
10 Spruce Street, New York City.
Dagl.
10,25f
10,13f
9,40f
9,l7f
8,52f
8,31 f
8,08 f
7,41f
7,251
Mílur
frá
Wpg.
0
3
13
21
35
42
50
55
Vagnstödvar.
....Winnipeg..........
.. .Portage Junction....
.....Ileadingly........
.....White Plains......
.....Gravel Pit.......
.......Eustace........
......Oakvillo.........
. .Ássiniboine Bridge,..
.. Portage La Prairie...
Dagl.
5,05e
5,17e-
6,04e-
6,27e-
6,53e
7,14e-
7,37 e
8,05e
8,20e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
x ^
Sýnishorn af sumri algeno-ri
j semfylgir: lOpd. molasykur$,
j ma'aöur $1, 5 pd. te 1$, 12 pd. purkuð |
j epli 1$, 25 stykki sápu 1$, nýr ostur J
15 c. pd. o. s. frv.
Viðheitnsækjum viðskiftavini vora
annanhveru dag og færum peim vör-
j urnar samdæours. Þeirsem vildubæt-
j ast við, ogættu bágt með aðheimsækj-
I okkur geri svo að senda okkur
póstspjald.
| í bftðinni er skósmiður, er býr til skó
j eftir máli og gerir við skótau.
Irs.R.E.Carr
Pliotograpliic Arlist,
AMERICAN ART
8,45e
3,1 le
2,33e
2,18e
l,52e
l,30e
12,34e
12,15e
11,47 f
11.26Í
11,05f
10,48f
10,2öf
10,04t
9,3 lf
9,05f
8,20f
7,49f
7,24 f
7,00f
40
50
61
66
73
80
89
94
105
108,0
114,0
119,0
126,0
132,0
Vagxstödvah
.2 Ö
.. Morris....
. Lowe’s.......1 12,53e
ll,20e
. Myrtle.
.... Roland...
... Rosebank..
...Miami...
. Deerwood..
....Alta....
... Somerset....
... Swan Lake....
. Indian Springs..
. . Marieapolis....
... . Greenway....
.... Baldur.....
142, Oj...Belmont.
149,01,.......Hilton....
160.0 '......Wawanesa ..
169,0 ...Rounthwaite.
177,0 .'..Martinville..
185,0.........Brtmdon..
Stafirnir
l,29e-
l,45e-
2,15e
2,406-
3,26e-
3,500
4,17e
4,38e
4,59e
5,15e
5,37e
5,57e
6,30e
6,55e
7,45e
8,39e
9,05e
9,30e
Acranorich & Dalnan 244 Maiii St.
574^ Main Street Mrinnipeg.
} Allur verknaður vel og vandlega af j
hendi leystur.
j Barna myndir sjerstaklega vandaðar. j
LESTRARSALUR.
| ísiandsdætrafjelagið hefur opnað lestr-
j arsal a* 605 Ross St. Salurinn er opinn
J á hverju þriðjudagskvöldi, frá kl. 6Jý
til 8 eptir mitSdag. Aðgangur 5 cents.
Atti.: btafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöSvaheitunum þýða: fara og
korna. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir mitSdag.
Shrautvagnar, stofu og Dining-\a,gwsx
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum p.lmenn-
um vöruflutningslestum.
No. 53 og 54 stauza ekki við Kennedy Ave.
J.M.Graham, H.Swinford,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
1IILLS & EEIOTT.
Barristers, Attorneys, Solicitors &c.
Skrifstofur 381 Main St., upp yfir Union
Bank of Canada. _
G. JIills. G. A. Eli°tt-