Heimskringla - 11.09.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.09.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Wr. H7. SKÓLAMÁLIÐ. Ávarp til almennings. Vjer, sem kosnir vorum á síðasta kirkjuþingi í nefnd til að styðja að framkvæmdum í skólamálinu, höfum ■eptir nákvæma yfirvegun komizt að svolátandi niðurstöðu: Hið fyrirhugaða akademí getur •ekki byrjað á pessu ári, og eru til pess ýmsar ástæður. Kirkjufjelagið hefur að svo stöddu engum mönn- um á að skipa, er kennslu gætu haft & hendi. Að vísu hafa einstakir menn boðizt til að kenna, meðan ■ekki er völ á föstum kennurum. tín pótt vjer nú pannig með peirra hjálp gætuin byrjað uú pegar, pá höfum vjer engavissu fyrir, að vjer mund- um geta notið peirra næsta ár. Svo framarlega sem kirkjufjelagið hefði pá engum á að skipa, yrði pá aka - demíið, sem stofnað hefði verið í ár, að falla niður, og væri pá illa farið. Þótt oss sje nú kunnugt, að hver vetna hafi mælzt vel fyrrr máli pessu meðal fólks vors og að lofs- verður áhugi á stofnun skólans sje mjög almennur, vitum vjer enn ekki livernig petta kann að koma fram í verkinu, hvorki með tilliti til fjár- framlaga af hálfu almennings, nje með tilliti til aðsóknar að slíkum skóla. t>ess vegna er pað álit vort, að tíminn til að stofna hið fyrirhug- aða akademí sje enn ekki kominn. Samt sem áður hefur oss komið saman um að kennsla ætti að verða byrjuð hjer í Winnipeg í haust •og henni haldið fram á komanda vetri undir umsjón kirkjufjelagsins, með peim k öptum, sem boðizt hafa. Sú kennsla getur orðið undirbúning- nr undir akademíið, svo framarlega «em pað kæmist á fót á næsta ári. Komist pað ekki á getur hún verið gagnlegur undirbúningur fyr- ir pá, er menntast vilja á innlend- um skólum. Og undir öllum kring- umstæðum getur hún orðið öllum peim að gagni, sem menntast vilja fyrir lífið. t>ótt kennsla pessi yrði ■einhverra orsaka vegna,-—sem vjer óskum og vonum að ekki verði,—að falla niður næsta ár, pá fjelli engin stofnun um koll með henni, heldur sæist pað pá að eins, að tíminn væri enn ekki kominn fyrir slíka stofnun á meðal vor. En úr pví vjer eigum kost á að geta veitt kennslu petta ár, og af pví pað er sannfæring vor að sú kennsla gæti komið miklu til leiðar, viljum vjer ekki setja ossúr færi með að hrinda skólamáli voru pannig áleiðis. Skilyrðin fyrir pví að kennsla pessi geti byrjað eru pau, að hæfi- lega-mörg ungmenni æski að verða hennar aðnjótandi og að almenning- ur sýni pann áhuga fyrir málefni pessu, að skjóta saman nokkurri fjarupphæð pví til styrktar. Námsgreinir pær, er kenndar gætu orðið á komanda vetri, eru pær, sem nú skal greina: enska, ís- lenzka, reikningur, landafræði, Ame ríkusaga, biblíufræði, skript, latína ■og eitthvert af skandinavisku mál- unum. Þeir, sem vilja færa sjer kennslu pessa í nyt, verða að minnsta kosti að hafa náð peim andlega proska, sem almennur er á fermingaraldri. t>eir purfa að geta fleytt sjer í ljettri ensku, kunna að skrifa nokk- Urnveginn læsilega og hafa numið fyrstu undirstöðuatriði í almennum reikningi. Upphæð gjalds pess, er hver ^ærisveinn, sem notar sjer kennslu í>essa, verður að greiða af hendi, höfUm vjer hugsað oss hina sömu °g gert var ráð fyrir í áætlun hirkjupingsins fyrir fyrsta árið við akademíið; nefnilega $21,00 fyrir sjö mánuði, eða $10,50 fyrir hvorn helmingkennslutímans. Gjald petta greiðist fyrir fram, pannig að helm- 'Ugur pess ($10,50) borgist 3. nóv. SðO, og hinn helmingurinn 20. feb. 1891. Tt a 'Jmsjónarmaður kennslu pesswar 'erður sjera Jón Bjarnason. I>eir, Winnipeg, Man., Canada, 11. septemlier 18ÍÍ0. Tolnbl. 10*. ALMENHAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. sem óska kynnu að taka pátt í henni, eru beðnir að snúa sjer til hans fyrir 15. okótóber. Allir peir, sem einhverjar frekari upplýsingar vilja fá viðvíkjandi kennslu eða ein- hverju parað lútandi, eru sömuleið- is beðnir að snúa sjer til hans, og mun hann gefa allar pær upplýsing- ar og leiðbeiningar, sem hægt er að láta í tje. Svo framarlega sem nægilega margir hafi gefið sig fram fyrir 15. olctóber, auglýsir sjera Jón Bjarna- son pá, að kennslan byrji 3. nóvein- ber. Að öðrutn kosti auglýsir hann, að kennslan geti ekki byrjað, afpví of fáir hafi sótt um hana. Ef af kennslunni verður á annað borð, veitir sjera Jón Bjarnason gjaldi nemendanna viðtöku. Það er búizt við, að kennslan standi yfir í sjö mánuði. Þeim tíma verður skipt niður í tvo jafna helm- inga. Yið endirhvers timabils verð- ur haldið próf. Reynt verður að haga kennslunni svo, að svo miklu leyti sem hægt er, að pað, sem ú.litin sönnun fyrir að grunnt kennt verður hvort tímabil, myndi heild út af fyrir sig. Er pað eink- um hentugt fyrir pá, sem ekki gætu verið bæði tímabilin. Samkvæmt pessu leyfir nefndin sjer að skora á íslenzk ungmenni, pilta og stúlkur, sem um pað er hugað að menntast og auðga anda sinn, að færa sjer petta tilboð í nyt og sýna með pví áhuga sinn og við- leitni til að afla sjer nauðsynlegrar pekkingar,—pess auðs, sem enginn má án vera í lífinu. Frnkkar eru vondir útafpvíhvað vel fjell með peim keisurunum um daginn og svo að Rússakeisari skuli ætla að heimsækja Berlín nú nærri strax. Þeiin lízt svo á allt petta, að hjer sje eitthvert samsæri á ferð- uin, einhver fljetta, er gangi út á að svipta sig rjettlátri hluttöku í stórmáluin Evrójiu. Hafa peir pví hreift pví að Rússar purfi lítils góðs að vænta af sinni hálfu, pó á.liggi. Þá grunar sem sje, að Þjóðrerjar sjeu að reyna að hindra Rússa frá að veita sjer lið, ef peir og Þjóð- verjar skyldu bera við að reyna sig aptur. Þó er peim nokkur fróun í pví, að við aðalheræfingar Rússa í haust fær Þýzkalandskeisari eklri að vera og enginn útlendur maður.—- Þýzkalandskeisari hafði blátt áfram æskt að mega vera viðstaddur, en við peirri bón sagði Alexander pvert nei og er pað af öðrum en Frökkum sje á pvl góða.—Sem sagt, er svo mikið fúss í Frökkum nú, að Rússar hafa sent Michael stórhertoira til París til o pess að hrinda öliu í lag ajitur og fullvissa pá um að hjer sje ekkert að óttast, sízt af öllu við Frakka. Námfýsi íslenzkra unglinga liefur verið viðbrugðið. Það er von vor, að hún hafi ekki minnkað meðal 'ólks vors í pessu landi. Vjer von- um,- að pað sjáist á undirtektum peim, sem petta tilboð um kennslu fær, að eins og efni fólks hafa auk- izt hjer í landinu, eins hafi mennt- unarpráin aukizt að sama skapi. Vjer leyfum oss að skora á alla foreldra, sem efni hafa á að mennta börnin sín, að færa sjer petta tæki- færi í nyt. Ótal foreldrar fóru af íslandi vegna barnanna sinna. Þeim erkibiskupinn til að skipa öllum prestum í ríkinu að biðja fyrir Ferdinand pritizi við almenna guðs- pjónustu. Erkibiskupinn ■ er rúss- neskur í húð og hár og neitaði pessu boði pangað til stjórnin fullvissaði hann um, að ekki einn pening skyldi hann hafa að la inum fyrr en petta væri gert. Það hreif; bænin fjekkst á næsta helgidegi. Hinn mesti smöingur sem nú er uppi er nú sagður Saekville West lávarður, fyrrum ráðherra Breta í Washington. Hann pykist eiga landið í Stratford-on-Avon semminn- isvarði Shakespears stendur á og heimtar nú eignarrjett að bæjar- stjórninni og svo leigu eptir landið. Bæjarstjórnin ætlár að hleypa málinu fyrir dómstólana. FHA AMEHIKU. BANDARÍKIN. samnintrsrof © hefur enn ekki gefizt kostur á að lioulangers-sinnar eru farnir að rumskast aptur og gera vart við sig. Höfðu nýlega fjölmennan fund í París og Ijetu afdráttarlaust í ljósi að peir ætluðu að lialda áfram kröf- unum um endurritun stjórnarskrár- innar. Einn af fyrrverandi fylgj- endum Boulangers var ákærður harðlega fyrir að vilja ljóstra upp ýmislegu áhrærandi málefni Boul- angers. Var honum ekki gefinn kostur að svara fyrir sig, en flæmdur af fundi.—Sjálfur er nú Boulanger farinn að láta til sín heyra aptur og lofar ýmsum ópægilegum uppljóstr- unum frá peim tíma, er hann var herstjóri, ef haldifi verði áfram að ofsækja og bera á sig tilhæfulaus ósannindi. efna heit sín við pau nema að litlu leyti. Þessi heit sín við börnin geta nú margir íslenzkir foreldrar efnt. Þar næst leyfum vjer oss að skora á söfnuði kirkjufjelags vors, sem bæði heima í hjeraði og eins kirkjupingum gegnum sína kjörnu fulltrúa hafa pegar frá byrjun veitt máli pessu svo hjartanlegar undir- tektir, að skjóta saman nú í haust svo miklu fje, að unnt verði að hafa frekari framkvæmdir í pessu voru lang-stærsta velferðarmáli. Eins og áætlan síðasta kirkjupings ber með sjer, er pað ekkert stórfje, sem um er beðið. Það eru að eins 400doll. og pað er sannarlega ekki mikið meðal oss margra. Þessari litlu upjihæð purfum vjer endilega að geta safnað í haust og getum pað hæglega, ef vjer að eins viljum. Það er hugsun vor, að í vetur yrði sem allra minnstu af pví fjb eytt, sem pannig yrði safnað í söfnuðum vorum, heldur yrði pað lagt við pann litla sjóð, sem pegar er til. Ef pessi samskot takast, eru iriklar líkur til, að vort fyrirhugaða aka- demí geti byrjað haustið 1891, svo framarlega sem vjer pá höfum næga kennslu-krapta. Vjer afhendum pá söfnuðum vor- um mál pettatil framkvæmda. Full- trúarnir, sem á kirkjupinginu í sum- ar sýndu pví svo brennandi áhuga, ljá pvi nú að sjálfsögðu allt fylgi sitt, hver I sínum söfnuði. Og allir peir, sem unna pjóðflokki vorum í landi pessu, og bera framfarir hans og mennig fyrir brjósti, eru sjálf- sagðir fulltrúar og flutningsmenn vorrar fyrirhuguðu skólastofnunar. Fr. .1. Berginann, Jón Bjarnason, Hafsteinn Pjetursson, Fr. Friðriksson Magnús Pálsson. VerJcamanna þing stóð yfir í Liver pool á Englandi alla síðastl. viku, endaði á laugardag með stórkost- legri prósessíu um öll helztu stræt in; í göngunni voru 60—70,000. Á pessu pingi var lengi rifist um pað hvert heimta skyldi 8 kl.stunda vinnu ‘l sem löglegt dagsverk og lault pví svo að pað var sampykkt, en með mjög litlum atkvæðamun. Það eru pví litlar líkur til að pingið hugsi um löggjöf 1 pá átt á meðan verka menn sjálfir eru jafn andvígir breyt ingunni og peir nú eru.—Næsta pingvar ákveðið aðyrði íNewCastle $500 miljónir er höfuðstóll brezkra skipaeigenda, er í vikunni er leið sameinuðu sig í fjelag til pess að verjast, ef uppskipunarmenn stórstöðunum gera aðra eins verk stöðvun og pá í London í fyrra. í pessu fjelagi er pó ekki einn ein asti af peim skipaeigendum, sem hafa aðalból sitt í London. Þeir í London gera eigi að síður ráð fyrir að flytja burtu paðan, ef uppskip unarmennirnirgera aðra verkstöðvun. Rigningar ogjióð. Stórrigningar hafa um undanfarinn tíma gengið bæði í Rússlandi og í Austurríki af peim leiðir flóð i öllum ám og lækjum. Mestu tjóni liefur flóðið að sögn valdið í Pjetursborg í Rússlandi og í Prague í Austurríki. SaloniJca l báli. Nýkomnar fregn- ir paðan segja að hinn 5. p. m. hafi komið upp eldur í borginni í stöðum í senn og varð við engann ráðið. Brunnu par hús svo púsund- um skipti að tölu og varð litlu bjargað. Grikkir sendu pangað herskip til að bjarga hinum grísku íbúum. að láta pað koma út á hverjum degi (pað hefur áður verið vikublað). Er pað hið fyrsta dagblað á sænsku í Chicago. að aSoo”-brautin Sault Ste. Marie) Fullyrt er (Minneapolis & verði næsta sumar lögð norður um Dakota nokkuð fyrir austan Bismarck og inn í Manitoba-fylki og tengjast par Canada Kyrrah.-brautinni. Þessa dasfana er vænt að flest hin stærstu gluggarúðuverkstæði í Bandaríkjum verði sameinuð undir ema yfirstjórn. Er pað ástæðan, að hin ýmsu fjelög hafa allt af svik- ið loforð sín og selt varninginn fyrir læsrra verð, en um liafði verið samið á pessum eða hinum fundi eigend- anna. Eú eiga eigendur verkstæð- anna ekki að ráða verðinu á varn- ingnum, heldur formenn aðalstjórn- arinnar. Bandaríkjastjórn er komin í stælur við Guateinala-stjórn og hót- ar henni öllu illu, ef hún ekki pvoi hendur sinar svo vel sjt-. Ástæðan er sú, að uppreistarmaður úr Guate- mala, Barrundia að nafni, flúði und- an lögreglunni fram á herskip Bandaríkja. Lögreglustjórnin sendi menn fram á skipið til að heimta manninn framseldan og eptir að hafa heyrt ástæðurnar, veitti skip- stjóri pað. 1 millitíðinni hafði flótta- vlnna maðurinn læst sig inn í káetunni og lögreglupjónarnir ætluðu að brjóta ujip hurðina, greip hann til opna og Ijet skothrið dynja á lög- reglupjónunum. Þeir einnig gripu til vopna og lauk svo að hann fjell dauður. Nú vill Bandaríkjastjórn vita hvernig ein stjórn hafi rjett til að drepa pegna sína eptir að peir eru komnir á herskip Bandaríkja. Ríkisstjórna, sveita og bæjar- stjórnakosningar eru nýafstaðnar í ríkjunum, Vermont og Arkansas. í Arkansas unnu demókratar eins og æfinlega, en í Vermont unnu repú- blíkar eins og venja er til í pví ríki en með hálfu minni yfirburðum en við kosningarnar fyrir 2 árum. Verkstöðvun húsasmiðanna í Chicago stóð ekki iengi. Daginn eptir að peir hættu vinnu var aug- lýst að pá strax hðfðu 4,000 (af 6,000, er hættu vinnu) fengið loforð fyrir launahækkuninni og hjeldu áfram. Annað var ekki vel hægt að gera, par hálfgerðar byggingar í hundr- aða tali mega til að fullgerast. Svo hjálpa og sýningaskálarnir miklu, sem fyrirhugaðir eru, smiðunum til. Það purfa mörg hundruð manns að við pá vetur og sumar frá pessum tíma til pess peir eru full- gerðir. pokan svo pykk að ekkert sást frá skipinu og var pað pví aðheita mátti ferðlaust. ísborgir voru á reki hver- vetna umhverfis og á eina peirra rakst skipið með pvl heljarafli, að pað klauf 15 feta djúpa skoru í jak- ann og fjellu pámörg púsund punda pungir ísmolar í drifu á piljur niður og brakaði i öllutn innviðum skips- ina. Eptir að skipið náðist út apt- ur og á flot, er gekk seint, var pað nákvæmlega skoðað og var alveg ó- skemmt, nema bvað losnað hafði ein járnspöng framan á pví, laust fyrir ofan sjávarmál. Farpegar voru um 600 og urðu meira en lítið hræddir: varð pó með hörkubrögðum haldiðí skefjum. í porpi í grend við Montreal ljezt 4. p. m. frönsk kona, Mrs. C. Clermont, 92 ára gömul, er lætur eptir sig 303 Kona pessi gömul. afkomendur, á lífi. giptist 13 ára Komnar eru upp klaganir yfir illri meðferð á föngum í fangelsi í Boston, Fangarnir sjálfir sendu rit- aðaklögun til eins blaðsins í vikunni er leið. Samdægurs flutti New York Sun langa lýsingu af meðferfi fanga í fangahúsinu stóra á Black- wells-eyju á New York höfn. Eptir nýútkomnum skýrslum hafa Bandaríkjamenn á síðastl. fjár- hagsári eytt yfir $1,200 milj. í öl og brennivín og aðra áfenga drykki. Erpað rútnlega $100 milj. meira en á fjárhagsárinu næsta á undan. í efri deild pjóðpings er nýlega framkomið frumvarp, par sem gert er ráð fyrir að leggja tekjuskatt á alla pegna ríkssins, að undanskild- um einstöku stjórnarembættisinönn- um. Skatturinn á að vera 2pc af öllum tekjum manna í hvaða mynd sem pær eru. Því er spáð um petta frumvarp að pað verði aldrei sam- pykkt. ______________ Þrjú l(Territórí” biðja um inn- göngu í ríkjasamband Bandarikja, en pau eru: Utah, Arizona og New Mexico. F'rumvÖrp pess efnis eru nú að pvælast fyrir efri deild pjóð- pingsins og fá fremur daufar undir- tektir. Er nú talað um að senda nefnd efrideildarmanna til að ferð- ast um (iTerritóríin” áður en sagt er já eða nei. Klaganir eru framkomnar yfir meðferð gesta, er heimsækja Yellow Stone National ParJc, skemmtistað- inn fræga í Wyoming. Ljelegt og lítið fæði er selt á hótellunum $5 fyrir daginn og par með á að vera svefnherbergi, en optar en hitt er 8—12 manns hrúgað saman í hvert herbergi, hversu lítið sem pað er. Að fá leigðan lítinn róðrarbát, öngul og veiðispíru o. pv. 1 kostar$8—10,00 um daginn, og allt er eptir pessu. Washington-stjórnin ræður hjer ein, par hún selur einstökumönnum eða fjelögum einkaleyfi til að hafa á hendi greiðasölu. Er henni pví um kennt að petta óheyrilega rán skuli eiga sjer stað, en engin heimilis- pægindi að hafa. Grand Trunk-fjelagið er að gera ráð fyrir að efna upp á stórkostlegt hátíðahald í Sarnia, Ontario, pegar innviðir jarðganganna undir St. Clair-ána verða'fullgerðir, og er að tala um að fá fjelag í Montreal til að standa fyrir pví. Er gert ráð fyrir að bjóða pangað Stanley landstjóra, sambandsstjórnar-ráðinu, fylkisstj.- ráðunum og fylkisstjórunum öllum. Svo á og að reyna að fá Harrison Bandaríkja forseta til að koma og allt hans ráðaneyti, og ennfremur á að bjóða öllum ríkisstjórunum og ríkja-stjórnarráðunumí öllum Banda- ríkjum. Er pað talið eins skylt pessum Bandaríkjahöfðingjum að taka pátt í hátíðahaldii.u eins ogpeim canadisku, af pví göngin eru að helmingi eða nálægt pvl innan Bandaríkja, og pó að fjelagið sem vann petta prekvirki sje canadiskt, pá er pað Bandaríkjunum til ekki minna gagns en Canada. Á sameinuðum fundi Leggja pingdeilda í vikunni er leið v sampykkt að veita $24,981,295 til hafna- og vegabóta innan Banda- ríkja á yfirstandandi fjárhagsári. Er pað $5 milj. meira en neðri deildin í fyrstu hafði sampykkt að veita, en nálega $1 milj. minna en efrideildin upphaflega sampykkti að veita. Neyddur til að skömmu neyddi biðja. Búlgaríu Fyrir stjórn í síðastl. ágústmán. voru Bandarfkjum slejrnir mill- oof silfur- peningar upp á $5,530,600. Þar af voru silfurpeningar $2,852,000, en hitt gullpeningar.—í lok ágúst voru f afgangi í fjárhirslunni $85,315,869. Fyrstu dagana í p. m. byrjuðu útgefendur sænska blaðsins SJcandia Arsping hins ameríkanska skóg- ræktunarfjelags svo kallaða, er rjett- ara mundi að kalla fjelag til að hvetja almenning til að rækta skóg, var haldið í Quebec í vikunni er leið. Þar mættu manna úr Bandaríkjum. möro-hundruð O Nýlega varð gjaldprota eitt hið stærsta umboðsverzlunarfjel. í Ame- ríku; verzlaði með kaffi, viðarull, matvöru o. fl. og hafði löngu stofn settar auka-verzlanir f 20 stærstu bæjunum í Norðurálfu. Aðalból fjelagsins hefur verið á Broadway- stræti í New York frá pví pað var stofnað fyrir 37 árum. Skuldir pess skipta miljónuin dollars. Ejitir fregnum að dæma geng— ur eitthvað fyrir Bender rfka i Quebec aðalla sjer fjelagsmanna óg fjár til að byggja sína fyrirhuguðu járnbraut frá Quebec austur á Labrador, er á að stytta ferðatímann milli Chicngo og London um 2 sólar- hringa að minnsta kosti. Það er sagt að fjelag hans sje nú löggilt í London og hafi leyfi til að auka höfuðstól sinn pangað til hann verð- ur $20 milj. Fjelagið á ekki ein- ungis að leggja pessa liraut, iieldur einnig koma á fót gufuskipalínu frá brautarendanum tilvonandi til Mil- ford á Englandi.—Er sagt að mæl- ingamenn sje nú dreifðir yfir allt brautarsviðið frá Quebec austur að Charles-firði á Labrador. Canada. Á 2 mánuðunum, sem af eru pessu fjárhagsári, hafa tekjur sam- bandsstjórnarinnar verið $6,525,691, en útgjöld $4,274,434. Afgangur pví yfir $2 milj. A pessum 2 mánuð- um hefur rfkisskuldin verið færð niður um $1,489.707 frá pvi sem hún var 30. júní síðastl.—Fullgerð- ar eru nú að sögn skýrslurnar yfir tekjur og gjöld á síðastl. fjárhags- ári, og sýna pær að afgangur er um $4 milj., eða 1 milj. fram yfir pað, er fjármálastjóri gerði sjer von um. Á ný er sú fregn gosin upp, að sambandspingið verði uppleyst fyrir lok p. á. og efnt til nýrra kosninga Eru nokkrar líkur til að eitthvað sje hæft í pessu, pví alinennt bera stjórnarblöðin ekki svo harðlega á móti pví. 1 seinustu ferð sinni vestur yfir hafið hreppti Dominion-línu skipið Vancouver stórviðri mikið og, er Þess hefur áður verið getið í blaðinu, að í vor er leið var á Que- bec pingi sampykkt að gefa hverj- um fjölskylduföður 100 ekrur af landi, sem sýndi að hann ætti 10 börn. Síðan liafa komið fram 1,250 feður, sýnt petta og aannað og fengið sínar 100 ekrur. í suðaustur Ontario fannst ný- lega gamalt málmhylki (mortiel) undir furutrjes-rótum og var á pað grafið á latínu: uUert í Paris 1646”. Þetta pykir sönnun fyrir sögum um ofsókn Jesúítapresta af hálfu Tndíána og um flótta peirra af pessum stöðvum. Það er liaft eptir Samuel Wil- mat fiskifræðingi og umsjónarmanui allra fiskiklaksstöðva sambands- stjórnar, að nema duglega sje tekið í strenginn strax, verði Winnipeg- vatn fyr en varir fiskilaust. Hann er nýkominn heim til Ottawa eptir ferðalag vestur um landið allt til Kyrrahafs; leit eptir ástandinu við loksins lægði, svartnættispoku. Var í Winnipegvatn og leizt ekki á.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.