Heimskringla - 11.09.1890, Blaðsíða 3
IIDniKlíltlXULA, WOMPEtt, )IA\„ 11. SEPTEHBER 18»«.
nýkomið svo sem yfirfatnaði, narfatnatSi, yfirhafnir, mansettu-skyrtur, kragar o.fl.
Vjerskulum gefahðureinsgóðkjör, eins ogþjergetið fengið annarstatSaríhænum
Komið því og skoðið vörurnar, þó þjer ekki kaupit?, vjer setjum ekkert fyrir það.
MUNIÐ EPTIll HVAR BÚÐIN OKKAR ER.
vort (y^ búðardyrunum) ei” í»íV L,T SKÁERI.
HAEGBAVE BLOCK, 321 11» STREET,
gegnt X. 1». & M. vngnstodvunum.
(IJ.filREAU.
I>omiiiioii of Oanada.
AWsjariir okeypis fynr miljonir manna.
200,000,000 ekra
sf kveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni og skógi
°g meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
Vel er umbúið.
ÍHIHIJ FRJOVSAMA BELTI,
1 Ibiuðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi
mnn viðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r r
Malm-nama land.
■^jl-silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi;
kuvrSur því tryggður um allan aldur.
JARHÍBRAIJT PRÁ HAFI TIL HAFS.
pmada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vitS Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
tnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhflf i Canada til
"■yrralmfs. Sú braut liggur um miðhlut frjómama beltisins eptir því endilöngu og
m hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin
htnfrægu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæmt I o p t s 1 a jj .
boptsjagið í Manitoba og NorKvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta .
o meriku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
g staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnari landinu
8AIIIIVX DSST.I <» K NIX Í CAXADA
gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
ynrfamilíu að sjá
1 <»<) ekrur al' landi
jJVe§ ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
cu:L.ann llíltt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og
s3«fstæður í efnalegu lilliti.
ÍnLEX'ZKAK HYL K \ DIIK
.-danitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
vest H st®rst er NÝJA ÍSLANÐ liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á
er ,Vströnd Winuipee-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð
nu' jfPTA VATNS-K ÝLENDAN. há'Sum þessum nýlendum er mikið af ó-
mau íandi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
ú'na- AItO YLK-NÝLKNDAN er 110 rnílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO-
LifÍórf'NYLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU’APPKLLE-NÝ-
hm 7rv um 1111111 r su'SurfráÞingvalla-nýlendu, ogALPERTA-NÝLENDAN
töld ‘,/n"dur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast-
11 ° nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
iim ?'r1fkarl uPplýsingar í þessu efni geturhver sem vill fengið með því að skrifa
111 pað i
Tliömas Bennett,
I)OM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT
(r
13. I Baldwinson, (islenzkur umboðsmaður.)
DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES.
Wiiinipeg, - - - Canada.
m
Eg heilsa þjer, eldþrungna ísland,
°g ýðr, ísafoldar dætr og synir;
ástvinarkossi eg kveð
kærasta ættlandið mitt.
^ ®sku sá eg feðrafoldu
Btum skrýdda kyrtli blóma,
H ®(rta marar-belti bláu,
rtiim krýuda himin-ljóma.
sg" V5rstu ^sf°ld eldi þrungnn,
o elskurík °S fögr móðir,
° ‘ rlrvert barna sýudist þinna
systir Ki:a
ölið og tryggr bróðir.
j„ ílsliulUnd mig áfram knútii,
)>v' rUlíl klndurn frama leita,
þ. ^artað brann af heitri löngun
etðr geta og aðstoð veita.
^ Lof í stríði ströngu
eh t dndzt Imrma minua,
e tSltuliðs.húminætr
Verf 1 draumi’ til æsku-kynna.
Sjeg k
á svá °S feril Sona l,inna
lijfj " ra<!r*!1,m Vínlands gótSa,
ef eg stefnr lífs að skoða
og litið menntan helztu þjóða.
Nú er þó ísland, ættjörð kæra,
þín unaðs-mynd mjer sjónum dulin
sú fegurð, er eg sá í æsku,
er sorgar-skýjum dimmum hulin.
Alein þú rís úr Elivogum
sem eyKisker af brimi þvegið,
margþrungið eldhraun ísi þakið,
úrigum fellibyljum slegið,
Þín elskutSbörn vIS blásnar strendr
í hlótSgum þrældóms-fjötrum liggja,
því kreddu-blinduð flón og fantar
þitt frelsi rænta liauðr byggja.
Samt innir Skuld að íslauds synir
metS aðstoð bræðra’ á Víulands ströndum
stofni ríki frjálst og fagrt
frændum tengist ástar böndum.
Því senn mun frelsis-sunnafögr
af svefni vekja hetju-niðja,
og senn mun íslaudsaftr vitja
ástar og sannleiks fögr gyðja.
Já, brátt mumi flotar fylla hafnir
og fossar vjelar áfram knýja
og akrar fríkka’ og frjálsar hetjur
i'S forna lýðvald endrnýja.
Svo syngi vindar sigrópi,
sveipist jörð í dýrSar-ljóma;
veitist ættjörð frægð og frelsi,
fríist þjóð úr heljar-dróma.
Það hafa nú liðið meir enn þrír
fjórðu annars árs svo, að eg hefi ekki ó-
náðað yðr, landa mína, hvorki með ná-
vist minni nje neinu því, sem prentað
heflr verið á voru máli. Eu nú þykist
eg hafa þagað nógu lengi. Ofanrituð er-
indi duttu mjer í liug hjer im kveldiS,
er eg var að velta því fyrir mjer, hvort eg
ætta að rita eða ekki. Eg veit fuilvel að
þau hafa ekki mikið skáldskapar-gildi,
enda hefi eg haft antiað a'S gjöra enn að
yrkja; veit aS þau eru engin vor-blóm,
sem skáldguðinn hefir sent mjer, heldr
að eins hálfvisin haust-blóm, sem kulda-
næðingarnir hafa mjer eftir skilið. En
eg lofa þeim aS fjúka, ef ske mætta þau
gætu þó hlíft einhverju gróanaa frækorni
eða frjóvgað hálf-freSinn jarðveg.
Já, það er afráðið. Eg rita. Og eg
byrja einmitt nú á þessum Þjóðhátiðar-
degi vorum. Því hanu minnir oss á
helztu stórvirki þjóðar vorrar á þessari
öld, stjórnarbótina á íslaudi og landnám
vort hjer í Vesturheimi, stórvirki, sem
sýna stefnu hennar. Þvi með inu fyrr-
nefnda hefur liún greitt sjer götu til
sjálfsforræðis og fjelagslegs frelsis, og
með inu siðar nefnda sett sig í nánara
samband vrS aðrar þjóðir og menntan
þeirra.
Það er samt ekki þar fyrir að mjer
þyki ekki meir enn nóg ritað af vissu
tægi, nje af því að ekki sje ærið annað til
að gjöra; eða þá að eg geti ekki hjer
eftir sem hingáð til starfað meðal er-
lendra, heldur rita eg vegna þess a$
mjer sárnar, hve lítið er ritað um það,
sem oss, eins og hverja þjóð, varðar
mestu, nefnil. visindin;* vegna þess afi
ritgjörðir eru eitt ið bezta meðal til að
glæða áhuga og efla samvinnu þjóðfje-
lagsins en andlegt frelsi og framför ein-
staklingsins, og loksins vegna þess, atS eg
finn mjer skylt a'S verja kröftum mínurn
fyrst og fremst í þarfir þjóðar minaar.
í þetta sinni ætla eg ekki að þreyta
yðr á langri ritgerð, hvorki um yðar
sjerstöku málefni, nje það sem á dagana
hefur driflð fyrir mjer. Þó verð eg
sökum vandamanna og vina að fara þar
um nokkrum orðum.
Skal eg þá þess geta, að mjer heíir
auðnast að framkvæma að mestu leyti,
það er eg löngu síðan ásetti mjer, þrátt
fyrir það að dvöl mín og vinna vestrfrá
höfðu veikt heilsu mína og að eg áttaum
hríð eftir að eg fór frá Winnipeg við
heilsuleysi, fjeskort og aðra örðugleika
að stríða, þá hefir mjer þó heppnast fyrir
liðsinni Jóhannesar frænda míns Arn-
grímssonar og annara góðra manna að
vinna mig áfram og verja meginhluta
tímans til náms á inum lielztu mennta-
stofnunum lands þessa. En í sumar hefi
eghaft stöðu hjer við fjölfræ’Saskólann.
Hvað eg gjöri framvegis fer nokkuð
eftir kringumstæðum. En hvort sem eg
sta'Snæmist hjer, eða fer til Európu t. d.
til Þýzkalands, eSa þá heim til föður-
landsins, þá verðr aðalverk mitt ið sama.
Eg lifi til að læra og læri til að kenna.
í sambandi við þ°tta skal eg gefa
ungum og óreyndum löndum mínum, er
kynnu, eins og eg, að brjótast i að ganga
hjálparlaust á háskóla hjer eystra, þaS
heilræði, að koma ekki með alveg tóma
vasana. Því
Þótt landiö sje fagrt og frítt
og fólldð svo ötult og gott,
en leiksviðrS margbreitt og mikið.
Þáfellr þó sveinn margr sár
í samkeppnis orrustu-hríð,
því mildann fær sjerdrægr svikið.
Það er satt að austrströnd Ameríku,
er fegrsti og bezti hluti meginlandsins, að
Ný-Englaud er fegrsti og bezti hluti
austrstrandarinnar, og að Boston með
undirborgum sinum er fegrsta og bezta
borg í Ný-Englandi, er Aþenuborg innar
ungu heimsþjóðar, er byggir Vínland
vort eudurfundið. En einmitt vegna þess-
ara kosta drífa liingað hvaðanæfa náms-
menn, vísindamenn og lærtSir menn af
öllum stjettum, vegna háskólanna, bók-
hlaðanna og vísindasafDauna og menn-
ingarbæjarhúa yfir höfuts. Eru því jafn-
an langtum fleiri, já, margfalt fleiri lærð-
ir menn hjer enti embætti geta fengið,
laun eru tiltölulega lág og verkskiptingin
meðal lærðra jafnt sem leikra miwina
fjarska mikil. Ef embætti losnar, þá
sækja ótal um það, en hinum haida þeir
sem hafa. Af þessu geta menn ráðið,
hve auðvelt muni fyrir fjelausa, ókunn-
uga útlendinga að komast hjer áframsvo
vel sje, hvort sem ma'Sr á a$ keppa vlð
háskólamenn, er allt hafa sjer í hendr
lagt, eða við embættlinga, sem hafa
vinafylgi tll að ná þeim stöðuin, sem eft-
irsóknar eru verðar.
Ekki þola heldr allir þá áreynslu
*) Eg meina einkum gagnfræðina
mannfræði, og heimspeki, því eftir þekk-
ingu vorri í þessum greinum fara vinnu-
brögð vor, fjelagslíf og hugsunarháttr.
sem langvinnt nám útheimtir, einkum ef
nemandi verSr sjáifr að vinna sjer, jafn-
framt námi sínu, fyrir skotsilfri. Sifeld
hugsun og áhyggja eru ekki sjerlega
heilsustyrkjandi.
Og þó er góð menntan allrar þe irra
þruutar verð. Hún er þess verS að þjóð-
fjelagið legSi fram sinn seinasta pening
til að veita hverju einu einasta barni og
ungmenni þá uppfræðslu, sem gáfum
þess hæíir og gjörir það að góðum og nýt-
um borgara, Ilún er þess verð, að það
ungmenni, sem farið heflr á mis viS það
uppeldi, sem því ber, reyni sjálft að afla
sjer hennar og verji nokkrum árum, já,
ef þörf gjörist, heztu árum sínum ti! at!
búa sig undir það æfl-verk, sem því er
hentast, semnáttúran hefir því ætlað.
Enginn skyldi því æðrast, etSa láta
örðugar kringumstæ-Sr halda sjer aftr að
óreyndu, heldr afla sjer af eigiu ramleilt
þeirrar menntunar sem auðið er; enda
er það eina úrræðið fyrir allan þorra ís
lenzkra ungmenna, sem þrá hærri mennt-
un, en hvorki eiga ríka ættingja að nje
geta fengið afsjer at? gangaá hönd eigin-
gjörnum auðkýfingum, órjettvísri stjórn,
nje kreddufjötra-Sri kirkju. Yegrinn er
að vísu ógreiðr og enginn finnr betr enn
námsmatSrinn, a‘S uœfin erstutt, en listin
er löng". En hann kýs heldr að klifa
einstiginn yfir grýttar hæðir og hengi-
flug enn að reyka eftir þjóðveginum um
hlómskrýdda hala og grænar grundir.
Því hann veit að fram undan liggja fjöll
sem allir verða að ná etSa eiga á hættu að
villast á mörkinni og deyja þar, veit að
allir vildu fegnir komast þangatS sem út-
sýnið er fegrra, loftið hreinna og himin-
inn bjartari, og að margir samferðamanna
treysta forystu hans. Hann veit, að ef
hann örmagnast, en fellur við góðan orðs
tír, þá liflr samt minning hans og aðrir
halda áfram. En endist honum þrek
svo hann nái inum sólgyltu fjallahrúnum,
þá bíða hans þar vinir, er samgleðjast
honum og búa í haginn fyrir þá sem á
eftir koma.
Eins og einstaklingrinn leitar síns
ætSsta góða, eins gjörir hver þjóð, enda
mannkynið í heild sinni. Allir þrá eitt
hvað betra, og það er þessi þrá, sem helg-
ar hverja velmeinta tilraun. Ailir vildu
lifa fullkomnara lífl og meta því hvað
eina eftir því, hve mikið þatS virðist
hjálpa þeimáleiðis.
Orð vor og gjörðir hafa því ekkert
verulegt gildi fyrir aðra nema þau leið-
beini þeim; og þjóðlíf vort hefir enga
þýðing fyrir aðrar þjó'Sir nema þatS sýni
framför. Til þess atS geta heitið gagn-
legir í mannfjelaginu verðum vjer að
sýna, að vjer höfum ekki einungis stigið
feti framar enn forfe'Sr vorir, heldr einn-
ig að einhverju leyti íramar enn nokkr
önnr þjóð i heimi. En það útlieimtir að
vjer leggjum fram vora ýtrustu krafta,
ekki aðeins hver í sínu lagi, heldr einnig
í sameiningu, í fjelagsskap, byggSum á
jafnrjetti og mannú'S, ogfærum ossí nyt
þá verklegu, siðferðislegu og andlegu
menntun, sem nútíðin lætur í tje, og leit-
um svo enn hærri þekkingar og rjettari
breytni.
En hváð görum vjer?
Viðvíkjandi fræðigreinum þeim, er
eg minntist á hjer að framan, þá mun eg
áðr langt um líðr taka þær til umræðu,
ef eg fæ tækifæri til þess.
Yðar einlægr,
Frímann.
Mass. Tnstitute of Tecknology
biological laboratory,
Boston, Mass. í ág. 1890.
FR J ETTA-KAF JL AR
ÚIÍ BYGGÐUM ÍSLENDINGA.
Mountain, N.-Dak. 3. sept.
Alltaf er tíðin umhleypingsöm; sí-
feldar rigningar svo þresking gengur
seint.
Nokkrir af þeim, er síðastl. vor
fluttu vestur í „Mouse River”-dalinn,
komu hingað fyrir skömmu til að fá sjer
atvinnu um tíma. Peir láta sjerlega vel
yfir landgæðunum þar vestra, en þó kvað
landið betur falliS til kvikfjárræktar en
akuryrkju, og markaður fyrir sauðfje og
nautgripi kvað þar vera fremur gótSur.
Það gæti verrS fróðlegt ef einhver þeirra
vildi gefa nákvæma lýsingu af landinu
þar vestra og segja frá bæði kostum og
ókostum hjeraðsins.
t
SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR.
Fædd )6. ágúst 1865, dáin 26. ágúst
1890.
Ilún Sigríður er dáúir Sú sorglega fregn
Of saknaSarins himin dró táranna regn.
Og í húsinu inni hljó'Snað'var allt,
Svo heljarlega tómlegt, dapurt og kalt.
Jeg gekk sem í leiðslu, unz gat jeg að sjá
Hvar grátandi móðir sat líkinu hjá.
Eu Sígríður hvíldi í heilagri ró
Og lieyrði’ ekki niSinn af mannlífsins sjó.
Og ótt stigu tárin og andvörpin hlý,
En engir, engir társtraumar kveiktu líf á
ný-
Og hjartanselsku eldhiti ástvini frá
Ekki bræddi helklakann dauðum vörum
frá.
Hún Sigríður hvílir í heilagri ró
Og heyrir ekki niðinn af mannlífsins sjó.
Og litla soninn hefur hún lagt á hijóstið
sitt;
Þá líf hennar tók enda hún f jekk hann
aptur hitt.
*
* *
Já, þú ert horfin, hreina, góða sál!
Svo hýr og blíð og viðkvæm og laus við
prjál ogtál.
Og nú drúpir hús þitt Við dauðaþögn og
harm,
En drottinn þerrar tárin af móður þinnar
hvarm.
Hann kemur og huggar þinD harm-
þrunga mann,
Sem einmana reikar um eyðilegann rann.
Þau mistu svo ir.ikið er mistu þau þín—
í mannheimi suöggiega lífsins yndi dvín.
Hvar sem jeg leit þig í lifinu hjer
Á ieitS þinni sólskin jafnan fylgdi þjer.
Nú hvilir þú værann í heilagri ró,
Og heyrir ekki ni'Sinn of mannlífsins sjó.
Þú lifir, þú lifir, þó látin sjert hjer,
En leiðið þitt að eins vort dau'Slegt auga
sjer.
Kr. Stefdnsson.
VLADIMIR AIIIILISTI.
Eptir
ALFRED ROCHEFORT.
(Eggert JóhanDSSon þýddi).
Þær mæðgurnar Cushings komu bara
til að kveftja vinina og, ef þær gætu, til að
liugga. En þess þurfti ekki, svo þær
sátu bara álengdar atSgerðalausar og þög-
ular. Að síðustu kom Katrín fyrverandi
vinnukona Helenar. Hún kom til að
kveðja unnusta sinn—Ruryk kósakka,
og gladdi það hann ósegjanlega mikið a$
sjá þann vott um tryggð Og staðfestu.
Samtal vinanna var bráðlega slitið.
Aðstoðarmaður keisarans gekk inn og
kvað GortchakoS hershöfðingi æskja að
tala við prinzinn.
,Lát haun koma undir eins’, svaraði
Gallitzin.
,En liann langar til að tala við Gallit-
zin prinz einslega’, svarafSi sendimaður.
,Með fullkomnustu virðingu fyrir
hershöfðingjanum, þá má jeg til með atS
segja nei. Tíminn sem er eptir er svo
stuttur og þarafleiðandi svo dýrmætur
mjer og þessari ástmey minni’, svaraði
Gallitzin og sneri sjer til Elísabetar.
Sendimaðurinn hnegtsi sig og gekk
burt. Á næsta augnabliki gekk Gortcha-
koff inn á mitt gólf, leit á engan annan
en Gallitzin og sagði. ,Jeg hef boð til
Gallitzin prinz frá vorum herra, keisar-
anum’.
,Boð frá honum eru ætíð velkomin’.
„Jegerhjec kominn’, hjelt svo Gort-
schakoff áfram, (til þess í umboði keisar-
ans að breyta dómi þínum og fjelaga
þinna úr dau'iSadómi í útlegðardóm, svo
framarlega si m þið uppfyllið þann eina
skilmála sem settur er’.
(0g hver er hann?’ spurði'Gallitzin.
4Aö þú skriíir og staðfestir með und-
irskript þinni meðkenning þar sem þú
játar öll afbrot þín, til þess að við eigum
hægra með að uppræta þann fjelagsskap,
er situr um að kollvarpa stjórninni.
(Kemur Gortschakoff hershöfðingi
í þeim tilgangi að svívirða deyjandi
mann?’ spurði Gallitsin. ■
(Nei. Jeg má fullvissa þig um, að
það eralls ekki minn tilgangur’ svaraði
karl.
(Svo flyt þá mín síðustu orð keisar-
anum, sem jeg biðguðað varðveita og
gefa iangt iif. En oið min eru þessi:
Wladislas Gallitzin veit fyrir samvizku
sinni að hann er saklaus og getur því
enga játningu gert, en hann neitar að
Ijúga, þóhannmeð því móti getí frelsað
líf sitt’.
(Prinzinn talar jafnframt minu máli
og hann talar fyrir sjálfan sig’, sagði
Vladimir, þó samvizkan jafnframt hitaði
honum unf hjartaræturnar, er hann hugs-
aði til sinna fyrri yfirsjóna.
(Jeg fylgi herra mínum og húsbónda’
svaraði Ruryk.
(Jeg hef þá lokið erindi mínu og
mjer fellur þungt að það hefur ekki haft
neitt upp á sig’, sagði karl og sneri burt.
Viðdyrnar nam bann staðar ogsagði upp-
hátt, þó eins og við sjálfan sig: (Það
hryggir mig að þessi skuli verða afdrif
hins síðasta Gallitzins’.
(Gortscliakoff liersliöfðingi má vera
þess fullviss, að jeg met meðaumkun
hans’, svaraði Gallitzin.
(Viit þú þá’, sagði karl og kom apt-
ur (gefa mjer hönd þína að skilnaði.
(Með ánægju. Jegerfrívið að bera
hatur i brjósti til hinshæsta eða lægsta í
veldinu.
(0g þú einnig Vladimir Ruloff?’
spurði Gortschakoff og sneri sjer að
Vladimir.
Vladimir tók liönd karls og hjelt
henni fast á meðan hann sagði: (Ef jeg
hef brotið í hugsunum eða orðum, þá
var það ekki fyriróvild til Rússlands, því
fyrir föðurlandið hef jeg æfinlega verið
tilbúinn að láta lífið, heldur fyrir það,
að meinsæri, samsæri, og jeg ætla að
bætaþvívið, harðstjórn, liafa lirifið lier-
manninn föður minn frá öllu sínu, varpað
honum í útlegð, en skilið okkur eptir
allslaus og fyrirlitiu’.
Þessu svaraði karl engu, en veifaði
hendinni og gekk út með hraða. Hann
gekk tafarlaust til vagns síns og ók burt
á fleygiferð milli óslitinna herfylkinga
og heim að sinni eigin höll. Hann steig
úr vagninum og varð litið á klukkuskífu
í turni nálægt og sá að hún vísaði
og fór um liann hrollur, er hann hugsaði
til þess, að innan hálfs tíma yrðu þeir fje-
lagar, Gallitzin, Ruloff og Ruryk á leið-
nni til aftökustaðarins.
í þessu varð öllum litið í aðra átt. í
fjarlægðinni heyrSist liófadynur og langt
burtu milli fylkinganna sáust margar
lenzur glitra, er óðum færðust nær.
(ltósakkar Freehoffsl’ hrópuðu allir, hver
eptir öðrum, oginnan skamms sá Gort-
schakoff sjálfur að svo var.
Freehoff sjálfur reið fremstur, og
áður en hestur hans hafði linað ferðina,
hljóp haun af honum og fram fyrir Gort-
schakoff, sem þá var að búast til inn-
göngu. (Bíðið, liávelborni herral’ sagði
hann.
(Hvað gengur á?’ spurði Gortscha-
koff.
.Helen Radowsky og Peter Varwitch
sem nú eru í fangelsi, hafa gert skriflega
játningu, þar sem sýnd eru öil hrögðin
til að ráða Gallitzin prinz af dögum.
Hjerna er játningin’, og Freehoff rjetti
karli innsiglað skjal. Þau hafa enn frem-
ur’ hjelt hann áfram (sagt frá, hvar önnur
skjöl eru geymd, sjerstaklega þau, sem
lýsa samsærinu gegn Ruloff greifa’.
(HvaðI’ var allt sem Gortschakoff gat
sagt.
(Þettaer sannleikur’, sagði Gortscha-
koff.
(Já, já, jeg veit það; en guð almátt-
ugur, það verður máske of seint. Farðu
til keisarans strax, fljótt, og segðu hon-
um aðjegkomi! Jeg kemstrax áeptirl’
(En látið mig fyrirhjóða aftökuna
fyrst af öllul’ sagði Freehoff.
(Burt með þig, eins og jeg sagði’,
svaraði karl. (Það er keisarans eins að
gera og einskis annars!’
Freehoff fór af stað og jafnsnemma
hljóp karl sem ungur væri upp 1 vagn-
sinn og skipaði ökumanni að fara svo
hart sem unnt væri til vetrarhallarinnar
(Áfram, til hailarinnar’, hrópaði karl allt
af á leiðinni, en Jiestarnir fóru á harða
stökki heinustu ieið og varð ailt aðvíkja
fyrir þeim, eða troðast undir hófum
þeirra.
Fyrst hjeldu allir áhorfendi rnir að
þarna færi Gallitzín á flótta og kepptu
allir við að gefa óhindraðan gang, en svo
sáu þeir jafnskjótt, að sú gleði var ekki
á ferðum. Farartýgi Gortschakoffs
sönnuðu, að þati var misskilningur.
ÁlSur en vagninn stanzaði úti fyrir
hallardyrunum fleg'Si karl sjer úr honum
og hijóp inu. Hann fór á hlaupi fram
hjá öllum varðmönnum og nam ekki
staSar fyr en í móttökusalnum. Þar stað-
næmdist hann og spurði hrar keisarinn
væri, og var honum sagt að læknir hans
hefði skipað honum að halda kyrru fyrir
og tala við enga.
(Jeg má til með að sjá hann’, sagði
karl við þjóninn. (0g ef þú metur líf
þitt nokkurs virði, þá farðu strax og
segSu jeg þurfi að sjá hann undir eins.
Karl fleygði sjer svo másandi niður á
legubekk, en þjónninn hljóp inn til keis-
arans og trúði því staðfastlega, aS karl
væri nú vissulega genginn af vitinu.
Á meðan á þessu stó'8 flugu vísirarn-
ir á klukkuskífunum áfram, þó regla
þeirra allt til þessa hefði verið að síga svo
hægt, a$ áhorfendunum fannst þeim
ekkert miða.
*
* *
Framundan aðmíráls-byggingunni var
verið að fylkja liði. í hrjósti fylkingar-
innar var hornleikaraflokkur, er spilaði
sorgarlög á hljóðfæri sveipu'S svörtum
slæ'Sum. llerdeild eptir herdeild raðaði
sjer þegjandi í fylkinguna og þar á með-
al herdeild Gallitzins prinz, er hjelt vopn-
um sínum öfugt við þaS sem venja var.
Að síðustu kom flokkur manna með
rifla um öxl sjer svo gijáandi að blank-
aði á hlaupin. Það voru böðlaruir, sem
vaidir voru í þetta skipti, ailir pólskir og
tilheyrandi Warschau deildinni.
í því er þessi flokkur kom, dundi
við eitt fallbyssuskot á æfingavelli her-
manna, merki þess, að eptir 5 mínútur
færi fylkingin af staS. í því komu saka-
mennirnir 3 út ápallinn fyrir aðaid^r-
unum og með þeim Elízabet, Alexand-
rína og Iíatrín. En frú Ruloff hafði
ekki mátt til að hreifa sig og sat því inni
hjá Mrs. Cttshing og Bellu.
Dauðaþögn grúfði yfir öllum og ná-
bleikjusvipur hvíldi á hvers manns and-
liti. Jafnvel hestarnir fyrir vögnunum
iireifðuekki fót. Stundin til framgöngu
var komin. Vísirarnír á skífunum vís-
uðu 12 og í því tóku allar klukkur til í
senn og slógu 12.
Skílnaðarstund ástvinanna var kom-
in. Allir lutu þeir að ástmeyjum siuum
í senn, hvísluðu örfáum orðum íeyi u
þeirra, kysstu þær einn einasta ko-. og
gengu svo ótilkvaddir niður tröppnrnur
og skipuðu sjer i fylkingárarminn. Upp
af vörum meyjanna leið þungur sl r
og svo hnigu þær örmagua öpp að n :n-
arasúlunum, er þa>r stóðu við, ei. p
af vörum fjöldans reis grimdarlegt : :,
eins og villidýra, sem iíða þungar k
(FramI’ gall við Uíður fremst í
ingunni, og ((fram” endurtóku oflisei r
hver af öðrum. Hornleikaraflokk t
byrjaði aS spila líksöngslag og fylk t
var sett í hreitingu.
(Framhald).