Heimskringla - 18.09.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.09.1890, Blaðsíða 4
HKmSKEtlXOLA, UIWII'KG, MAK., 18. SEPTEHBER 1890. Ta iia S^ekja SYO almenn, einkum meðal kvenna, er afleiðing of mikillar áreynslu. Melt- ingarfærin fara úr lagi og blóöið missir kraptinn og þar af kemur máttleysis-til- finningin, er svo margir kvartaum. Yið ollu slíku er ekkert meðalígildi Ayer's 8arsaparilla. Takið engin önnur. (1Fyrir nokkrum tíma var jeg gersam- lega yfirkominn. Jeg var allt af lúinn og magnlaus og hat'ði ekki minnstu löngun til að hreifa mig. Mjer var þá rá«lagt að reynaAyer’sSarsaparillaoggerfii jeg það, og var árangurinn hiun bezti. Það hefur gert mjer meira gott en öll önnur metSöl sem jeg hef brúkað”. — Paul Mellows, Chelsea, Mass. „Svo mánuðum skipti þjáöist jeg af taugaslekju, máttleysi, leiðindum og geiS- veiki. eptir aö hafa hreinsað blóðið metS Ayrr’s Sarsaparilla var jeg allæknuð — Mrs. Mary Stevens, Lowelí, Mass.. Þegar svimi, svefnleysi eða vondir drautnar sækja þig heim, skaltu taka inn. ÁYER’S Sársápárilla, býr til hins 12. p. m. var eptir all-langar deilur J)j. Jf A\er & CO., LOWCll, MaSS. samþykkkt ffonír° q« íuna 0^ •> "W iiinipeg. Hinn 12. þ. m., að kvöldi dags, lagði herra B. L. Baldwinsson af stað til ís- lands með konu sína og barn (eldra barn- ið). Hann hafði ekki búizt við að fara fyrr en mt-ð nóvembcr-ferSinni frá Skot- landi, en fjekk boð um að fara af stað þennan dag með Allan-línu skipinu Cir- cassian, er átti að fara frá Montreal 17. þ. m. og svo frá Skotlandi til íslands með einhverju skipi Slimons. Hann fór því lítt undirbúinn af stað og haf ði ekki hug- mynd um hvar hann mundi fyrst stíga á land á íslandi.—Hann er væntanlegur hingað aptur um miðjan júlí næsta sumar. Töluverð veikindi hafa gengið með- al íslendinga hjer í bænum um undanfar- inn tima og ganga enn. Meðal þeirra er Hggja veikir eru Mrs. Júlíus, A. F Reykdal, Jón Árnason,"Halldór Hjalta- son.—Ungt barn þeirra hjóna'Mr. ogMrs. Júlíus er og nýlátið. SKÓLAS TJÓRNIN KJABNA SKÓLAHJERAÐI. tekur á móti tilboðum til septemberloka þ. á. frá hverjum sem vill og getur gerzt kennari við tjeðan skóla, um 6 mánaða tíma. Kennarinn þarf að hafa tekið próf, ef tilboð hans á að verða tekifi gilt. Gimli P. O. 16. ágúst 1890. Stefdn. 0. Eiríksson. Sec.-Treas. K. S. D. H.E. PRATT, Cavalier .... X.-I>akota. Verzlar með ailskonar matvöru, harð- vöru, Skótau, föt og fataefni fyrir karla og konur, ásamt fi., sem selt er í almenn- um verzlunarbúðum út á landi. Verðið á vörum vorum er miklu lægra en hjá öðrum hjer í grendinni. II. E. PKATT. Á aukafundi bæjarráðsins að kvöldi Sf»r ronir! að ganga að botSi hins svo nefnda Jeffersons fjelags áhrærandi bygging rafmagns-járnbrauta um 'stræti bæjarins. Það fjelag áskilur sjer einka- rjett á þeim strætum er um verður sam- ið um 25 ára tímabil, en engin stræti til- nefnir það fjelag er það sjerstaklega vill byggja braut eptir. Bæjarsjórnin á að ráða því, svo og bæjarbúar almennt. Vilji þeir fá braut eptir einhverju stræti verða % búenda að skrifa undir bænar- skrá um það og senda fjelaginu.—En nú er eptir a?i semja við fjelagið. Það býð- ur $5,000, sem tryggingu fyrir því að það uppfyllti skilmáia er settir verða, en bæjarstjórniu heimtar $10,000,—Formenn þessa fjel. eru í St. Paul. Fæst hjá öllum lyfsölum. Til 15. okt. næstk. gefur bæjarstjórn- in hverjum sem vill tækifæri til að bjóða í einkarjettinn til að hagnýta vatnskrapt- inn í Assineboine-ánni sainkvæmt vissum skilmalum. $10,000 heimtar hún sem tryggingu frá bjóðendum. Hinn nafnkunni rithöfundur próf. James Bryce frá Oxford, og þingmað- ur fyrir Suður-Aberdeen-kjördæmið á brezka þinginu, kom hingaíi til bæjarins í vikunni er ieiS og dvaldi 2 daga. Hjeit svoáfram ferð sinni vesturað Kyrrahafi, því þangað var ferðinni heitið. Prófess- órinn ferðaðist um ísland árið 1872 og minntist á þá ferð sína og ýmsa menn, er hann þákynntis heima, i samtali við ann- an ritstjóra „Hkr.”, er hann fyrir heud- ingu fann að máli sama daginn og lxann fór af stað vestur. Hann steig á land á Seyðisfirði og fór þaðan landveg til Ak- ureyrar og þaða swSur Sprengisandsveg til Heklu og Geysis og svo þaðan til Reykjavíkur. Hann kvaðst vona að ís- leudingar hjer legfiu aidrei niðuríslenzk- una; sagði þeir gætu verið öidungis eins góðir Ameríkumeun, þó þeir sín á milli töluðu sína gömlu frægu íslenzku tungu, og til sönnunar benti hann á há-Skota i Nýja Skotlandi, eralltaf töluðu Caelic í sinn hóp. Hkyknarleysi. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlavst hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 St. John St., Montreal, Canada. Votviðrunum og kuldunum, sem gengið hafa að undanförnu, virðist nú vera lokið, og því von um a-5 bændur fari að geta haldið áfram viö hirðing og þresking liveitisins. Þatier lindiavert hvað fljótt hinum aflvönu og vesölu eykst heilsa og kraptur þegar þeir brúka Ayer’s f-arsaparilla. Við aimennri lieilsubilun er ekkeit því likt meðal. Nýár Gyðinga byrjaði hinn 14. þ. m., 'og eru nú að þeirra tímataii liðin 5,050 ár frá sköpun heimsins. Þessi nýársdagur þeirra varþvíliinn 5,651. Nýárshátiíin er þeirra stærsta hátið áárinu, endamik- ið um dýrðir þessa dagana í samkundu- liúsi þeirra hjer íbænum. , Til mcedra! í full fimmtíu ár liafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað 1(Mrs. Winslows Soothing Syrup” við tanntöku veiki barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- holdrS, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. ((Mrs. WlNSLOW’S SOOTIIING SyKUP” fæst á öllum apotekum, allstaSar í heimi. Flaskan kostar 25 cents. Veturinn er í uánd enda allir farnir ar búast viti honum. Verzlunarmenn- irnir eru nú farnir að fylla skápa síua með vetrarrarning og byrjaðir að auglýsa hann. Meðal hinna fyrstu að kaupa síun vetrarvarning var C. A. Gareau, skraddari, er býður miki'S vörusafn til að velja úr. F RÁ Morris, Manitoba skrifnr hra. Reuben Knight að hann hafi lengi pjáðst at' einhverjum útbrotum um allau hkamaun. At hendingu keypti lianu eina tiösku af Burdock Blood Bitters og áður en búið var úr henni voru utbrotiu horfin og hut'a ekki gert vart viti sig siðan. Alveg nýkomnar til McCrossans & Co. 568 Main St., svo sem síðar og stuttar yflr- hafnir, bæði fyrir fullorðið kvennfólk og litlar stúlkur; Millinery,■loðskinna-vara, nærföt fyrir karla, konnr og börn af öllum tegundum og á öliu verðstigi, gráoghvít tlannells, ábreiður, belg- og fingravetl- ingar. Vjer höfum nú yfir liöfuð allt það, sem með þarf til að skýla sjer me« fyrir vetrarkuidunum, svo ódýrt, að vjer erum alveg vissir metSa'Sgera alla ánægða. Og vjer bjóðum því alla vora íslenzku | vini velkomna til at> skoða vörur vorar, og erum vissir uin að þeir fara ekki svo frá okkur að verði ekki ánægðir. McCROSSAJV A.Cfc 5<»8 Main St. - - - - Winnipeg. Aortliern Pacific ---oö--- Manitoba-jarnHrutin GETR NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HVERT IIF.MHK VILL, farandi til austur-Canada eða Bandaríkja, flutning með JARNBRALT OG GLFUSKIP —eða — .1ARXBRAIT EI \ I XCIS. Samkvæmt ný-breyttúm lestagangi geta nú farþegjar haft viðstöðulausa og sjer- lega hraða ferti austur um landið eptir aðal-járnbrautarleiðinni. Þetta fjeiag er og liið eina í beinni sam- vinnu vit? Lake Superior Transit Co. og Northwest Transportation Co., eigendur skrautskipanna , er fara frá Dulutii aust- um stórvötnin á öllum nema tveimur dögum vikunnar, gefandi farþegjum skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Allur flutningur til staða í Canada merktur: ((I ábyrgð”, svo að menn sje lausir við tollþra's á ferðinni. KVROPII-FAItBKJEF SI’.l.B og herbergi á skipum útvegutS, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu ((linurnar” úr að velja. IIROÍO FERDAIÍFA KIIR J EF til stafia við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn t'jelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent 486 Main St., Winnipeg. HERBERT SWINFORD, aðal-agent General Oflice Buildings, Water St., Wpg. J. M. GRAH AM. aðaí-forstöðumaður. Hin eina ((lina” er flytur beina leið til Parísar Norðurlanda—KAUPMANNA- HAFNAR. Tœkifæri einnig veitt til að skoða KllTSTTANIA og akra staði í gamla NOREOI. HratSskreifi skip og góður viðurgerningur. Fargjald lágt. KÖOOLAFU TXIMiiI K Fjelagið flytur með pósthraða allskonar böírclasendingar til allra staða á Norður- löndum ogtil allra lielztu luifnstaða d Í8LANDI. PEMMJAFLITXIXIJIK Fjelagið flytur og peninga til allra staða á Norðurlöndum og allra helztu hafn- staða á Islandi. Peningarnir sendir S dönskvm peningum í registerivöu brjefi til inóttökiTtnanns frá höfuðbóli fjelagsins í Khöfn. L. C. Petersen, ( 28 State Street, A'ðal-flutningastjóri, ) .\ew \ ork. Nánari npplýsingar gefur agent fjelagsins í Manitoba: EOGERT JOHANNSON, 151 Lam Iiai'il St.................Winnipeg;, Canada. BROTTFARARDAOAR SKTPANNA FRÁ NEW YOIiK. ÍSLAND........... 13. september NORGE.......... 27. september. THINGVALLA.......... 11. oktober. HEKLA.......... 25. október. JSINESS COLLEGI ->=:o:x- DAG OF KVÖLDIÝENNSLA BYRJAR MÁNUDAGl NN ISTA SEPTEMBER 1890. KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skript, reikningur, lestur, lirað- skript, Typewriting o. fl. Upplýsingar kennslunni viðvikj- andi gefa: McKAY & FARAEY. forstöðumenn. Y Moosomin í Vestur-Canada. Þaðan skrifar lira. G. F. Clark: (iJegf jekk voða- lega niðurgangssýki. eu batnaði nærri strax eptir ða jeg fór að taka Dr. Fowlers Extractof Wild Strawberry”. Vouin um að hjer verði brá'Sum lagð- ir rafmagnssporvegir um götur bæjnr- ins hefur vakið strætisbrautafjelagið, seni enn liefur einveldi, upp af aðgerðaleysis svefni sínum. Það hefur nú auglýst, að það bráðlega ætli að biðja bæjarstjórn- ina lim leyfl til aS nota rafmagn í stað hesta til að draga sporvagna sína. Það verður að líkindum veitt. Y Um síðir hefur Transfer-járnbraut- arfjel. lijeri bænum fengið leyfi til að sameina braut síua Cnnada Kh.-brautinni. Eptir nálega 12 mán. orustu mátti srSar- nefnt fjel.loks láta undau hinn 13. þ. m. MILLIONUM skipta flöskunrnar sem seldar hafa verið af Burdock Blood Bitters. Þusundum hundraða skipta þeir sem læknaðir hafa verifi af meinum sín- um með því meðali, og þúsundum hundr- aða skipta þeir, sem framvegis verða læknaðir meff B. B. B. Ekkert því líkt me'Sal ef blóðið er óhreint, meltingar- færin úr lagi eða veikluð, o. s. frv. Ekki er ((Motor”-brautin suður að Elm Park fullgerð enn. Stendur nú meðal annars á að fá leyfi til að byggja sporveginn yfir Noríhern Pacific & Mani- toba-brautina, nálægt sufiur takmörkum bæjarins. OÐALEGUR er Cobra-höggormurinn stóri og mörgum verður liann atS bana, eu ekkeit vegur iíftjónið er hann veldur á móti því er barnakólera, niðurgangs- sýki og allskonar sunmrveikiudi valda. Líftjóu í Canada er fur'ðu liti'5 af völdum þessara veikinda og kemur þa5 af þvi, að svomargireru farnir aðþekkja Dr.Fowl- ers Extract of Wild Strawberry og hafa það ættulega í húsi sínu. Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Ageritar fyrir sniðin alpekktu, sem til eru. Ferguson & Co. 408 llain St., WINNIPEG,..............MAN. Tfntteric7c»- k 1 æða- beztu klæðasnið, GanaHían Pciflc’. R’y. ii T II E REAT \ (Mi T I! i; li Railway. I LESTAGANGSSKYRSLA. L tfj cc VAGNSTÖÐVAHEITI. f c rS 3,00 f Victoria. .. .k. CÍ S~ oS .19,30eni 13,00. Vancouver .14,25... 13,10. Westminster.... .14,22.. 19,22. North Bend. ... 8,19.,. 4,13. Kamloops .23.00. . 12,15. ... .Glacier Ilouse ... .14,25.. . 19,50 Field .10,00... 22,25. . 6,45... 23,15. 2,20. . 2.30... 10,00. .... Medicine Ilat.... .18,30... 10,17 .17.43... 16,45. .11,30... 23,35. 4,20... 5,57 .... .Moosomin 21,55... 10,05 k. \ 118,15 f. 11.15 f. j ••■•Brandon... | ið.05 k. 12.16 .....Carberfy .......18,04... 14,20. ..Portase La Prairie...16/2... 14,40......HighBluff.......15.41 16,30 k. U ..WlNNIPEG. 113.20 f. 10.50 k. Lesið auglýsinguna frá hra. McCrossan á öðrum stafi í blaðinu. Thos. Belgíu-maður að nafni Pierson ljezt á sjúkrahúsi bæjarins hinn 15. þ. in. af áverka er linnn fjekk í áflogum á hóteli í St. Boniface fyrir rúmri viku. Sásem veitti áverkann er ófundinn enn, en lög- regluþjónar eru að leita a5 honum og búast við hann finnist. Ilann hefur af líkskoðunarnefndinni verið dæmdur víg- sekur. Þrir lögfræðingar lijei í bænum liafa af fylkisstjórninni veri« kjörnir til að tína úr hinu óendanlega mikla lagasafni fylkisins allar þær greinir, sem nú eru gildandi og sameina síðan í eina heild. FURNITURE ANu lUndertaking IIo u»e. I Jar'Sarförnm sinnt á hvaða tima sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vacdaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. M. HUOHES & Co. 315 & 317 tiain St. Winnipog. 18.30 Selkirk East... .. 9,55... 24.01 . Rat Portage. .. ... 5,00.. . 7,20 ... Ignace.., . .22,15.. . 13,55 Fort William... ..15,20.. . 14,80 k. 3,30em ' ...Port Arthur.. $ 14,30 f. 1 3,15em 3,13em.. . .-Sudbury .... k. 1,12em 6,20 f. . . .North Bay..... k. 9‘,55frn 7,00em.. .. 8,35fm 4,30fm.. . .ll,00em 9,04 .. 6.55... 4.20em k Detroit.... f. 12;05em 6.30em f. ....North Bnv k. 9,45 fm 3,00fm. . ..Carieton .1 uc’t.. ... 1,20em 4,10fm.. . .. . Ottawa. . .. .. ,12.20fm 8,00 fm.. .. Montreal. . .... 8,40em 2,30em.. .... Quebec.... .. 1.30... 7,00fm... NewYork n.y.c .... 7,30... 8,50em.. .. Boston, B.AM. .. 9,00 fm 2,20ein.. ... .St. Jolin.. . .. 3,00em ll,30em k Hiilifax. . .f. 5,50fm AUKA-BRAU' r i r . 6,3011,25f Wpg. k. 17,1517,15 9,4513,30 Morris 15,18 13,00 23,45 20,50 k...Deloraine...f 8,00'10,10 8,00 f.... .. .Winiifpeg.. .. .k. 18,00 11,25.... . Dominlon City 14,08 12,00 k... ....f. 13.30 Á föstudögnm að eins.. 18,00 f.... .. Winnipeg... . .k. 11,15 19,30 k... ..West Selkirk. ....f. 9,45 11,50 f... . ..Winnipeg... .. k . 16,00 10,21.... .Cypress River . .Glenboro.... 8,31 19,50.... .,..f. 8,00 1482 1474 1353 1232 1059 973 920 907 840 660 652 510 356 219 132 105 50 48 21 132 277 423 430 982 1061 1275 1303 1423 2152 42 202 56 66 23 Járnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vasn- stöðinui í Wpg. á hverjom morgni kl. 9,45 til Grafton, Graud Forks, Fíirgo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á inilli allra helztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einuig er gert samband í St. Paul og Minueápolis víð allar lestir suður og austur. Tnfarlans Riitnini;nr til Detroit, liouilwn, St. TiioinaM, Toronto, Aiagara Falls. Jlont- real, Jíew York, Roston og til alli •a helztn bceja i Canaila og Kamlarikjiiin. Læ^sta gjald, flj'otnst ferd, visst brauta-samhand. Ljómandi dining-cars og svefnvagnar I fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, j verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjef seld til Liverpool, j London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og I með beztu línum. H <». McMICKEY, Aðal-Agent, 376 Main St. Cor. Portage Ave., Winnipeg. W. S. Alexander, F. i' Whitney, Aðal-flotningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. löuil St. Paul. Bitters WILL CURE OR RELIEVE BILI0USNESS, DYSPEPSIA, DIZZINESS, DR0PSY, FLUTTERING 0F THE HEART, ACIDITV 0F THE ST0MACH, DRYNESS 0F THE SKIN, And evcry species cf disssse arisine fi-om disordered LIVER, KIDNEYS, STOMACR, BOWELS OR BLOOD. T. MILBURN & CO., INDIGESTION, JAUNDICE, ERYSIPELAS, SALT RHEUM, HEARTBURN, HEADACHE, Proprietora. TORONTO. Nortliern Pacific k Manitolia .TÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. LESTAGANGS-SK1 RSLA. F ar- gjald. Fara norður. Vagnítödvar. Fara suður. $ l :{./><»< k.. Winnlpeg. ..f 80.45 2,65 10,25f Gretna 12rÍ5e 2.75 10,10f 12,45e 3,05 9,53f .... Bathgate.... l,02e 3,25 9,42f ... Hanwlton .... l,14e 3,50 9,26f Glasston .... 1,31 e 3,75 9,13f ... St. Thnmas... lr46e 4,30 8,43f 7,20f 2/>2e 5,45 ...Grand Forks.. 4,25e 13,90 5,40e 7, ■ 5e . ..Minneapolis .. 6,15f 14,20 f.... St. Paul... k 6.55 Ath.: Staflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og fí töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. SAMBRO-vitinn er framundan Sambro í Nýja Skotlandi. Þaðan skrifar lira. K. E. llartt, sem fylgir: ((Það er enginn efi á því, að Burdock Biood Bitters liefur gert mjer mikið gott. .Jeg var heilsulaus, máttlaus og lystarlaus,* þangað til jeg fór að brúka B. B. B. Það g«rði mig heilan á stuttri stundu og jeg veit að væri það víðar þekkt kæmi þaðmörgum að gagni. Snjór fjell víSa í Vesturhjeruðunum hinn 11. 12. þ. m. Kuldakastið er þá dagana gekk yfir allt Norðvesturlandið var óvanalega mikið um þennan tíma. Þessa sömu daga fjell og snjór víSa í Dakota og Minnesota,—í Manitoba-fylki fjell snjór að eins á 2—3 stöfium. HEF brúkað Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry og á’.ít þaíi hið bezta meðal við sumarkvillum. Það bef- ur gert mjer og börnum mínuin osegjan- legamikið gagn.—Mrs.Wm. Whitki.ey, Emerson, Man. Undir eins og liárið fer að losna ættu menn að taka sig til og brúka Ayer’s Hair Vigor. Það meði.1 styrkir iiár- svörðinn, flýtir vexti nýja liársins, færir náttúrlegan lit á það gamla og lúna og gerir það mjúkt og gljáandi. lrsl.Fj.faiT, Pliotograpliic Artist, AMERICAN AET GÁLLEEY, 574| Main Street Winnipeg. Allur verknaður vel og vandlega af hendi leystur. Barna myndir sjerstaklega vandaðar. 7,50f.....Winnipeg......k. 2,15 8,'40...Stony Mountain___.11,25 ð,05 k....Stonewall.....f. 11,00 95 104 13 19 EPTIBSPTM. Hver sem kann að vita hvar Jónas Jónsson (Samsonarsonar) frá Keldudal í Skagafjarðarsýslu er niðurkominn, er vinsamlega beðinn að senda utatáskript hans á skrifstofu ((Heimskriuglu”. 8UÐBI . Ilver sem kynni að eiga Suðra I.—IV. árg., eða þó ekki væri allan, er vinsam- lega beðinn að gera svo vel og selja mjer haun eða þá lána mjer hann um stund. * Oestur Pálsson. ClIAlM, (iRUMlY & C«. FASTEIGJíA HKAKIXAR, FJARLAN8 OO ABYRGÐAR UM- BOÐSMENN, 343 Main St. - • Winnipeg. Atli .—Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: furaog korna. Ath.—Á aðal-brautinni kemur engin lest frá Mootreal á miðvikudögum og engin frá Vancouver á fimtudögum, en alla aðra daga vikunnar, ganga lestirbæði austur og vestur. A Deloraine-brautinni fara lestir frá Wpg. á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum, til Wpg. aptur hina daga vikunnar.—A Glenboro-bruulinni er sama tilhögun á lestagangi. A West. Selkirk-brautinni fer lestin frá Wpg. ámánudögum miðvikud. og föstud., frá Selkirk þriðjud., fimtud. og laugar- dögum. Fínustu Dining-Cars og svefn-vagnar j fylgja öllum aðal-brautarlestum. Farbrjef með lægsta verði fáanlegáöll- um heiztu vagnstöðvum og á City Ticket Offlce, 471 Main St. Winnipeg. GEO. OLDS, D. M’NICOLL, ' Gen. Trafflc Mgr. Gen. Pass. Agt. Montreal. Montreal. Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp- arhönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að selja bæjarlóðir gegn mánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæði nærri og fjarri bænum, sem vjer seljuin aðkomandi bændum gegn vægu verði, og í rrwrgum tilfellum dn þess nokkuð sje bory- að niður þegar samningur er skráður. Ef þið þarfnist peninga gegn veði í eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, þá komið og talið við CHAMRKF. GKI M»Y & CO. WM. WHYTE, Gen’l Supt. Winnipeg. ROBT. KERR Gen. Pass. Ágt. Winnipeg. M. ö. Smith, slcósmiður. 395 Koss St., Winnipeg. Private board að S 539 Jemima street. Stefán J. Scheving. LANDToKULOfilIí. Allar seclionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðirr eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arlund. IWRiTlV Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu, er næst liggur laudinu, sem tekið er. Svo getur og sá eirnema viil land, gefið öðrum umboð til þess að innrita sig, en til þess verKur hann fyrst að fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawa eða Dominion [.and-inndoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að borga $10 meira. SKTII) IRXAK. Samkvremt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta mena uppfyllt skyláurnar með þreanu móti.. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu,en 6 mánuði á hverj,a ári. 2. Með því að búa stöðugt i 2 ár inn an 2 snílna frá landinu er nuinið var, og að búið sje á laiidinu í sremilegu húsi um 3> mánuði stöðugt, epttr afi 2 árin eru liðin og áfiur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þri'Sja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að hyggja þá sæmilegt íbúðarhús. Bptir að 2 ár eru þannig liði.i verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu í þati mínsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. lin FJGXA RlíRJF.F geta menn beðið Jivern iand-agent sem er, og hvern þann umboðsmunn, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- irlandi. En sex mdnuðum áður eo, landnemi biður um eignarrjett', verður Jiann að knnn- geraþað Vominion Tand-umboösmumún- um. lfjdbfjxixga i ji»o i» eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto'S og lijálp ókeypis. SEÍASH n KIMILISRJKTT getur hver sá fengitf, er hefur fengitSeign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá uinboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar álirærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austaa og Klettafjalla að vestan, skyidu menn snúa sjer til A. M. KI RGFSS. _____ Deputy Minister of the Interior. Faranorður. W) Farasuður. Daglega fec í bOM O- '33 •*-> 3 Vaonstödva NÖFN. 4-á m D 'œ M <3 £ 1 Vörulest. 1 J nr.ll^nr 117 S Cent. St. Time. nr.118 nr 120 l,15e- 5,3 5e 0 k. Wlnnipeg f. 10,05f 5,15e l,00e 5,27e 3,0 Ptage Junct'n 10,13 f 5j45e 12,33e' 5,13e 9,3 ,.St. Norbert.. 10,27f 6,04 e 12,06e 4,58e 15,3 ... Cartier.... 10,41f 6;2Ce ll,29f 4,39e 23,5 ...St..Agathe... ll,00f 6,55e tl,00f 4,30e 27,4 . Union Point. U,l0f 7J0e 10,35f 4.18e 32,5 ■Silver Plaine.. ll,22f 7,27e 9,58f 4,00e 40,4 .... Morris.... 1 l,40e 7;.54e 9.271' 3,45e 46,8 .....St. Jean.... ll,5Ce 8,17e 8,44f 3,38e!56,0 . ..Letallier.... 12,18e 8,17e 8,00f 3,03e 65,0 . West Lynne. 12,40e 8j4e 7,00f 2,50e|68,1 f. Pembina k. 12,50e 9,20e 10,55f|161 6,25f 267 l,30f 354 8,00e 464 8,85f 481 . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t- . ..Brainerd .. Duluth ..Minneapolis.. 4.45e 9,10e 2,00f 7,00f 6,35f «,35e 8,00e 492 ...f. St. Paul „k. 7,05f Fara austur. Fara vestur. 4,16f[ 9,45f Wpg. Junction 9,10e 4,03e 8,05e 2,05f ... Bismarck .. 9,27 f U,30e 7,48f l,43e .. Miles City.. 8,50e 9,57 f 10,00e 4,05f ..Livingstone... 8,00f 8,15e 4,45e ll,18e 10,55e .... Helena.... l,50e l,30f 6,35 f .Spokane Falls 5,40 f 5,05e 5,25e 7,00 f 12,45f 2,50e Paseoe Junct’n . ...Tacoma ... (via Cascade) ... Portland... ll,25f ll,00e 6,30f 10,50e 10,50f 6,30e 10,00e 7,0Of (via Pnciflc) PORTAGE LA PRAIRIE BiiAUTIN. JViílur Dagl. frá Wpg. Vagnstödvar. Dagl. 10,25f 0 . .Winnipeg .. 5,050 10,13 f Portage Junction.... 5,17e 9,40f 9, 7f 3 13 . ..Headingly........ 6,04e 6,27e 8’52f 21 Gravel Pit.. 6y53e 8,311 35 .... Jiustace.. 7,14e 8,08f 42 .. . Oakvillo.. 7,37e 7,41« 50 . ..Assiniboine Bridge,.. 8,05e 7,251 55 ... Portage La Prairie. .. 8,20e MQRRíS-BRANDON brautin. •ö _ o» co 3,45e 3,1 le 2,33e 2,18e I, 52e l,30e 12,34e 12,15e ll,47f 11.26f II, 05f 10,48f 10,2Gf 10,04f 9,31f 9,05f 8,20f 7,49f 7,24f 7,00f 40 50 61 06 73 80 89 94 Vagnstödvar ......Morris.. ......Lowe’s.. ......Mj'rtle. . ......Roiand.. .....Rosebank. ......Miami.. ,.. . Deerwood. ........Alta... 105 ......Somerset .. 108,0.....Swan Lake. 114,0 ... .Indian Springs.... 119,0....Marieapolis... 126,0......Greenway.. . 132,0.......Baldur... 142,0.......Belmont.... 149,0.......Hilton.... 160.0 ....Wawanesa... 169,0 .... ..Rounthwaite.. 177,0....Martinville... 185,0....-.Brnndon..... _ Ath.: Staíirnir f. og k. á undan eptir vagnstötSvaheitunum þýða: fara J ts . ®C* 'Ú á ll,20e 12,53e l,29e l,45e 2,15e 2,40e 3,26e 3,50e 4,176 4,38e 4,59e 5,150 5376 5,510 0,300 0,55e 7,450 8,390 9,050 9,30» og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun um þýða: eptir miðdag og fyrir mitUfx Skrautvaguar, stofu og Dining-y fylgja lestunum merktum 51 og 54 Fi eOn' Lesið auglýsing Gareau’s i öðrum dálki blaðsins. Farið svo og spyrjið hann um verðið. Það kostar ekkert. ''arþegjar íluttir með öllum ali®' um vöruflutningslestum. , ye, No. 53 og54 stauzaekki við Kennedý» J.M.Graham, H.SwinfoRp’ aðalforstöðumaður. aðalwnb00^^ LEIIFBEININOA11 um, livar bezt sje að kaupa allsk°n.® gripafóður og allskonar mjöltegun ’ fást ókeypis á norðausturhorni liing & Market 8a»»re* Qísli Ólaf«son'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.