Heimskringla - 30.10.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.10.1890, Blaðsíða 3
HKDIMiIUX^LA. W I.WIPEti, JIA.\„ 3«. OKTOBIIR ISÍIO. TIL K Y N NIW G. Aldrei fyr höfum vjer verið í jafngóíuin kringumstæðum til að gefa eins[góð kaup og nú. Innkaupamenn vorir liafa verið sex vikur að kaupa’inn, og.hafa heimsótt allar stærstu stórkaupahúðir í Ameríku, bæði í Chicago, New York o Boston, oghafakomi/.t að miklu betri kjörum en nokkru sinni á*ur. Vjer bjóðum því allar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, ats fólk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast ytir pví. EPTlHFYLG.JANDI SYNIR OG SANNAH ÞAÐ SEM GENGIÐ. Á UNDAN ER Vjer seljum svört karhmmnaföl á #3,H5, Ijómandi falltg karlmannafðt úr hdlf- uU fyrir #5,00 og #5,65. Drengjaföt á # 1 ,H7 og #5»,00, skyrtur og nærföt fyrir lægra vert en nokkru sinni áður, karlm. yHrhajnir frá’ #3,00 og upp, loðhúfur loðyflrhajnirog Fur liobes. Einnig miklar birgðir af tioshúfum, sem eru cíkafl. ódýrar. Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið um með mjög ni-Sursettu verði. Allt þetta lilýtur að seljast. Vjer höfum vanalega til pessa verið á undan öllum öðrum í því aö selja skótav ódýrt en aldrei fyrr höfum vjer þó haft pað eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. Það væri því stœrsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en hjá okkur.----Dry Ooods og m^mra er seld hjá okkur meö tilsvarandi lágu verði og allt annað. dickk BROS. Hamiltoii, (íliisston & Graiid Forks NORTII-D AKOTA. vh Ðomiiiioii of' Canada. Átiylisj aröir oteypis íjiír miljonirrmanna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægS af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í 11 I \ I! FRjdvSA.R A BELTl, S Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dainum, og umhvertisliggj- *ndi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðátturoesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama lancl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir tiákar af kolanáinalandi; eldivitSur því tryggður um allan aldur. jÁkkkraut fb! hafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vitt Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrraháfs. 8ú braut liggur um miðlilut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. HeilnHfint I o p ( x 1 a k . Loptslagið i Manitoba og Norttvesturlaudinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staSviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu. SAIBAADSSTJÓrMX I CAAADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 (5 O ekrar aí landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á þann liátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSLEAZKAKaÁlEIBER Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar i 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝ.TA ÍSLANI) litrgjamli 45 -80 mílur norður frá Winnipeg, á vestnr strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 milna fjarlægð er ALPTA VATN8-N ÝLENDAN. báffum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær liöfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARfí YLK-NÝI,KNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINO- VALLA-NÝI.KNDAN 260 míiur í nor-Svestur frá Wpg., QIPAPPKLLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su«ur fráÞingvalia-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa wm það: i Odýrt prjónles............73 124 j Odýr ullarföt ............í)4 125 í Rúm ábreiður (Blankets), j ullardúkar og hattar .... Ö9 110 Kjólaefni kvenna ...........85 110 UllarfOt gerð á verkstæði 54 84 Gluggagler (tollurinn fer eptirgæðum) ................07 138 Borðhnlfar, gafflar o. J>. 1.. .35 50 Pennahnifar.................50 75 Blikk-plótur ...............34 74 Vörar Akisrnanna\ Prent-áhóld, pappír o.J> v.l. 30 15 Gullstáss af öllutn tegundum 25 50 Gimsteinar högguir og fág- aðir....................... 10 10 Silki-varningur............ 50 51 Selskintt, verkuð.......... 20 20 Vönduð sjöl............... 01 93 Vandaður ullarvarningur . .62 78 Vandað prjónles ........... 02 78 Vandaðir ullardúkar....... 68 80 Vandað nærfataefni .... 71 74 Vandað kjólaefni úr ull .... 72 92 Gimsteinar óhöggnir og ó- fágaðir................. Toll fríir Mahoní og annar dj'rindis viður..................... Tollfrí Fuglshamir............. Toll-fríir Moskus ................... Tollfrí t>etta er tekið af handahófi. Af pví sjer hver sem á skýrslurnar litur, að í ríkismanna-dálkinum nem- ur tollurinn hvergi dollar á dollars- virði af vöruin og J>ví síður meira, en að í fátæklingadálkinum nemur hann víða 120—135 á hverju dollars virði. Það eru margar fleiri varnings- tegundir, sem kaupa verður á hverj- um degi ársins, er telja mætti, en pess gerist ekki þörf að fram leiða pær í skýrzlu forrni. Aðeins má geta pess, að J>ar sem tollurinn á óvönduðum ullarfötiim stígur um 31pc., J>á stígur hann að eins unt lOpa. á klæðisfötum, sem fæst af bændalýð eða daglaunamönnum klæðist. Tollurinn á tilbúnu sel- skinnsjökkunum, er ríkiskonurnar klæða sig í á veturna, er færður upp um lOpo., en á silkiflosjökk- unum og selskinnseptirgerfingum, er fátæku konurnar klæðast er hann færður upp svo nemur OOpc. Á blikkvarningi öllum er toll- urinn hækkaður svo nemur 25—50pc. Fvrir dollarsvirði sem var fyrir mán- uði síðan af búshlutum úr blikki svo sem : Mjólkurfötum og trog- um, kötlum, kaffikönnum o. s. frv., verður nú bóndinn að borga $1.25 —$1.50. Fyrir cfmwcr-fötuna sína, sem fyrir mánuði síðan kostaði 20 cents verður daglaunamaðurinn nú að gjalda 25 cents. Sem afleiðing af pessum tolli hækkar allur varn- ingur í blikkhylkjum I verði svo nemur 20—25pc. í peim flokki má má telja: Niðursoðinn kjötmat, niðursoðinn fisk, epli og öll aldini, m. fl- Til pess að sýna að J>etta, sem hjer er sagt um tollinn á blikk- varningi allskonar sje ekki orðuin Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eða 13. L. Baldwinson, (íslenzkur umboðsmaðwr.) DOM. OOV'T IMMIORATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. :-:AL stórmiklar birgíir af allskonar H AUST «« VETRARVARNIIMJI, --svo sem:- Nýjasta efnúi í yhrfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í Paris, London og New York. Stórmiki'S af tilbúnum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi Skozkur, enskur og caiuuliskur nierfatnudur. yfirfrakkar og húfur úr loðskinnum NIcil*lci vort (yfir búðardyrunum) ei'I 4jJY IjT SKÆRI, Fcrpson k Cl Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Agentar fyrir liuttericks-klæða- sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Fergnson A Co. lON Main St.. WINNIPEG, MAN. Newspaper 175. útgáfan er tilbúin. I bókinni eru meira en . , ... 200 bls., og í henni fá AnVP.rTlSlIUr þp>r er auglýsa nánari nUIUl ^„ppiýsingar en íuokk- urri annari bók. I henni eru nöí'n allra frjettablafia í landinu,ogútbreiðsia ásamt verðinu fyrir hverja línti i auglýsingum i öllum blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefaiít ineiraen 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smœrri blöffunuin, er nt koma í stöíiim þar sem m -ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga atS fá mik- i-5 fje fyrir lítið. 8end kanpendnm kostn- aðarlaust hvert á land sem viil fyrir 30 ceuts. Skrifið: Gko. P. Rowei.i, & Co., Publishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. Hargrave Bloct 324 Main Stroet, gegnt N. P. & M. vagnBtodvununi. C. A. GAREAU. WiMii’Eti - Isminmií, Bræðurnir Ilolman, kjötverzlunarmenn í A’oi'íiín.c-byggingunni hafa ætíð á reiðum j höndum birgðir af nauta- sauöa- og kálfa- | kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Koinið inn og skoðið varninginn og yfirfarið verðlistann. Islenzk. tunga töluð í búðinni Ilolmun ItroN. •• 232 .Hitin Mt. aukið, er hjer settur kafli úr aui/lýs- inou, er póstmálastjóri Harrisons for- seta, John Wanamaker ríki í Phila delphia, setti í blöðin par í borg- inni rjett nýlega: l(Blikkvarningur allur er að hækka í verði, og innan skamrns hafa blikkgerðarmennimir bœðitögl og hagldir í J>ví eftii, svo við verð- um öll að borga mikið meira en áð- ur. Þetta sá jeg fyrir og keypti J>ví fyrir nokkru síðan fyrir J>að setn Jiá var mjög lágt verð, og oem nú sýnist ótrúlega lágt verð, stór- mikið af eldhústaui úr blikki, og sel J>að nú fyrir frámunalega lágt verð, John Wanamaker”. Þetta eru ummæli Dry-Goods- verzlunarkonungsins í Philadelphia, er nú hefur og tekið upp á J>ví, setn pykir undravert, að raða allskonar blikktaui mitt á meðal silki-dúk- anna í búðargluggunum. Wana- maker er kænn verzlunarmaður og hann veit að hann dregur að sjer fjöldann meðan hann selur Jiennan nauðsynjavarning aitthvað ofur lítið ódýrar en aðrir smærri verzlunar- menn geta. Allt sem hjer er talið er að eins lítið sýnishorn af toll-múmum hans McKinleys. En J>etta litla sýnishorn er nóg til [>ess, að hver einstakur kjósandi geti gert sjer grein fyrir hvort hann & komandi kosningardegi vill mæla með að múrhleðslunni sje haldið áfram, eða hvort hann vill að J>að sem komið er, sje rifið niður. E>að er fyr tollur en svona sje. Bændurnir á sljettlendinu ættu að hafa hugföst ummæli repúblíka átrúnaðargoðsins, James G. Blaines. Hann sagði í ræðu gegn pessum lögum á j>jóðj>ingi siðastl. suraar: uMcKinley-frnmvdrpið fœrir oss ekki nýjan markað fyrir eitt bushhel af hveiti eða eina tunnu af fleski"• Dacotah. KONUR i olltim attnm. Miss Elisa Sabin er endurkosin til að hafa á hendi yfirstjórn allra opinberra skóla í bænum Port- land; hún hefur $2,500 um árið. Miss Ambrosia Tönnesen hefur hlotið uMention Honorable” fyrir myndastyttu af Hjördísi, persónu f einu af leikritum Hinriks Ibsens (Hærmændene paa Helguland); myndastyttan var á listaverka-sýn- ingunni Paris. Mrs. Mary Emerson, sem tvö síðustu árin hefur haft á hendi yfirstórn skólanna í Peoria County, 111., er kosin formaður fyrir barnakennara- deildinni við ríkisháskólann í Nevada, tneð $1,800 um árið. Mary B. Bole, sem hjelt skiln— aðarræðuna við kennaraskólann í New York fjekk bronce-medalfu fyrir kennslu-aðferð sína, gull- medaliu fyrir kunnáttu í mannfræði, beztu verðlaun, gullúr, fyrir kunn- áttu i Frakknesku og l(Menion Honorable” fyrir J>ekkingu sína í enskum bókmenntum. Miss Eva Cascarden, kennari í framburðarlist við akademíið í Greenwich, Vermont, hefur nýlega hlotið doktors-nafnhót í mælskufræði frá Mt.Vernou stofnuninni í Phila- delphia. Miss Sarah Welch frá Des Moines í Iowa er af Baies rlkisstjóra skipuð helsti aðstoðarmaður við rík- is-bókasafnið í stað Miss Clephant. Miss Welch er hin menntaðasta stúlka oghin kunnugasta hókmennt- um öllum. Faðir hennar átti for- lagsbóksölu mikla og hjálpaði dóttir hans honum J>áog var bókhaldari hjá honum. Eptir dauða föður síns stýrði hún bóksölunni. Elízabet Comstock, kvekara-post- ulinn, sem nú er orðin gömul og farin að heilsu og á heimá í Un>'on Springs í New York, hefur um æf- ina beggja megin Atlanzbafs heim- sótt 122,000 fanga, 195,000 sjúka og sára hermenn og 85,000 niðursetn- inga á fátæklinga-húsum. Dr. Frances Baker, hinu fyrsti kvennlæknir í Medíu, hlaut ]>á virð- ingu, að læknaráðið í rfkiuu Penn- sylvania kaus hana til að halda ræðu á fundinum í Pittsburg. Hún hjelt ræðu MUm yfirsetukonur” og pótti henni segjast mæta vel. Fyrir tíu árum settist doktor Baker að í Media og fór að gegna læknisstörfum; voru margir henni mótsnúnir J>á af pví hún var kvennmaður, en nú er svo komið, að hún hefur einna mest að gera af læknunum í bænum. (The Wotnan’s Journal). Miss Tail, dóttir erkibiskupsins sáluga af Kantaraborg, ein með helztu konum á Englandi, hefur helgað fátæklingunum í London alla æfi sína. Þó hún hafi góðar árs- tekjur, hefur hún sest að mitt á meðal fátæklinganna. Henni pykja hend- ur sínar ekki ofgóðar til að vinna nokkuð |>að verk, sem að einhverju leyti ljettir böl fátæklinganna, sjúkra manna eða ellihrumra. Mrs. Jennie Turner Powers var fyrsta konan, sem skipuð var Notar- ium í ríkinu New York. Nfi eru pær tíu eða tólf í bænum New York. Miss Mary Seymour er Not- arius í New York County, formað- ur fyrir hraðritara-fjelaginu, gefur fit uThe Business Journal”, er skatt- heimtari og endurskoðari í New Jersey. I.ilian Fearing, eina konan, sem í ár hefur tekið próf við lagaháskól- ann í Chieago, er steinblind. Hfin var ein af peim fjórum stfidentum, sem hlaut verðlaun fyrir kunnáttu sína. Nú er hfin búin að fá leyfi til að flytja mál fyrir hæstarjettin- um í Springfield og spá allir henni að hfin eigi mikla og góða framtíð fyrir höndum. Áttiinpriiiii —eða— CORA IÆSI3E. (Snúið úr ensku). .Hjartans þakkir fyrir þessi orð Mr. Margrave’ sagði Mrs. Montresor. ,Jeg segi þa« satt, atS ;svo mikið hryllir mig við þrælahaldinu ogöilumþelm, sem við það eru riðnir, að ef jeg þyrfti ekki að fylgja frænku minni og hjálpa henni til að búa sig undir giptinguna, þá skyldi jeg aldrei framar stíga fæti í Louisiana. En nú verð jeg að fara, þær koma stúlk- urnar. Aðalheiður er barn enn þá og hefur ekkert hugsað um þetta mál. En Águstus bróðir hennar er alveg eins og hann faðir hans, hinn ábafasti 1 því aX halda fram þrælaverzlunlnni. Og verið þj“r nú sælir. Yið sjáumst aptur’. Svo fór Mrs. Montresor burt. jGilbert’ sagði Mortimer rjett í því frænka hans gekk burt, ,í öllum bænum láttu engan lifandi mann vita neitt um það, sem jeg sagði þjer áðan um upp- runa Miss Leslie. Jegbýztvið að i sam- bandi vit! hana standi eitthvert ástar. leyndarmál og jeg vildi ekki fyrir nokkra muni verða orsök í því melS hugsunar- leysi mínu, að þessi fallega stúlka hlyti sorg eða gremju, þó ekki væri nema eitt augnablik. 4Vertu alveg óhræddur, vinur minn’ sagði Gilbert, (Það er lás fyrir inunni inínum í því efni’. Svo komu þær Aðalheiður og Miss Leslie inn, en rjett S því skanzt Morti- mer burtu; hann sagðist ekki hirða um að tala við Aðalheiði þá stundina. Það varhægt að sjá, að þessar tvær stúlkur voru harla ólíkar, þó þær væru báðar fallegar. Aðalheiður Horton var eins og áður er sagt fríð stúlka, en ekki leyndi þnð sjer, að hún var gáskaful) og ljettúðug og að danssalur og fjölmenni mundi lietur eiga viti hana heldur en heimilið. Miss Leslie var aptur eins og utnn viö sig í fjölmenninu; hún var eins ogilmandi, suðrænt blóm, sem gróður- sett er á köldnm Norðurlöndum. Þuð var auðsætt, að hún mundi kunna betur viðslg í kyrrðog einveru, þar semglaum- ur heimslns fengi ekki glapit! hug henn ar eða rofið tryggðubandið viö ástvininn. ,IIjer getumvið þá loksins andað að okkur hreinu iopti, elsku Cora mín’ sagði Aðalheiður. í því kom hún auga á Gilbert, sem hafði risiðá fætur og mælti: tSvo þjer liafið falið y-Rur hjerna, herra Margrave, en menn hafa hver um annan þveran leitað atS yður með logandi blys- um utn allt húsitS. Cora, þetta er herra Gilbert Margrave, hngvitsm«ður, málari og skáld. Herra Margrave, þetta er Miss Cora Leslie, vinstúlka mín, sem dansar bezt af öllum, sem hjer eru í kvöld’. ,Jeg ætla að biðja yður, herra Mar- grave’, sagði Cora, ,að taka ekki orð Miss Hortons trúanleg. Hún segir þetta injer tíl heiSjrs, af því atShún veit hvort sem er, að hún sjálf dansar svo langtum betur en jeg’. ,Er það til of mikils mælzt’, sagði Gilbert, að lofa mjer sjálium að dæma um þetta og að biðja yður, að danza við mig næsta dans?’ ,Þa1S er alveg rjett’ sagði Aðalheið- ur hlægjandi, ,við skulum dansa vi5 yð- ur. Jeg lofa því fyrir hönd Coru líka. En S hamingju-bænum, farið þjer nú ina i danssalinn, berra Margrave, og látið óskir þeirra sem þar ern uppfyllast; þá langar svo mikið til að glápa á yður—Það eru mí heiðurslaun Englendinga til af- bragtSs-manna sinna. Þegar dansinn byrjar, komið þjer og sækið Coru’. ,Jæja, vi5 sjáumst þá aptur Miss Leslie, þegar jeg kem og sæki ytSur’ sagði Gilbert, hneiglSi sig og gekk burtu, en renndi um leið hýru auga til Coru. .Þarna færðu einn enn til að dást að þjer Cora’ sagði AtSalheiður um leið og hún settist niður á hægindastól og lagði blómin, sem hún hjelt á, á marmaraborð hjá sjer. ,Jeg fer að halda, Miss Cora Leslie, að það hafi verið einfeldnings- bragð af mjer, að fara að bitsja frænku mína að halda þessa kveðjuveizlu, því þú þarft ekki nema að sýna þig til þess að stela frá mjer öllum piltunum mínum. Jeg hef eiginlega gefist upp alveg skil- málalaust. Jeg 9kyldi ekkert furðamig á því, þó Mortimer fyllti flokkinn og hyrfifrámjer líkaog ljeti mig sitja eptir og syrgja minn kvikiynda svein’. ‘En eptir því sem þú hefur sjálf sagt mjer. Aðalheiður, þá hjelt jeg að Perey væri ekki mikill ástamaður sagði Córa. .Það er nú hverju orði sanuara’ sagtSi Aðalheiður og stundi vitS. 4Það er eng- inn maður þyrkingslegri eða hversdags- legri en þessi fyrirhugalSi bóndi minn. Ef það kemur fyrir, að hann hælir mjer, þá er þatS æfiniega til að benda mjer á einhvern gallann minn. Þá hef jeg ntí satt að segja ekki svo fáa. Þegar hann hlær hlýlega til mín, held jeg þess vegna alltaf, að hann sje að hæðast að mjer Heldurðu ekki að jeg hafi svo sem verilS ánægð með sjálfri mjer um daginn þegar við höfðum ekki sjest í fjögur ár. Hann kom til London og sagði við mig: .HeyrtSu, AðalheitSur mín góð, það hefur komi/.t inn í höfuðið á henni frænku okkar, að við ættum a1S verða hjón. Jeg vil ekki sýna benni neinn mótþróa og jeg hugsnað eins sje fyrir þjer’. ,Og hverju svaraðir þú?’ spurði Cora. jJeg gag5i bara: 4Ónei, frændi minn góður, jeg hef ekkert á móti þvi að gipt- ast þjer. Eu í hamingjn nafni biddu mig einskis annars’. 4En því gafstu samþykki þitt svona?’ spurði Cora. 4Jeg veitþaöekki. Jeg er svo fljót- fær, kæruiaus, bráð, að jeg er til í að gera allt, jafnvel illt, þegar svo liggur á mjer. Hamingjan veit, að jeg er nógu huguð, en þó er jeg þreklaus til atS gera mótspyrnu. Jeg get einhvern ve ginn ekki haft á móti henni frænku mi nni í neinu. Hún hefur líka verið mjer eins og bezta móðir. Svo er líka hitt, að jeg eiska engan annan eða----------. En til hveiser að láta sig dreyma um það, sem ekki getur orðið? Það er líka víst, að ef jeg verð kona Mortimers, þá þarf jeg ekki að yfirgefa mitt ástkæra, suðræna heimili. Ef þjer þess vegna sýnist jeg glöSog kát, þó að því sje komið, að jeg giptist, þágtturðu verið viss um, ais það er af tilhlökkun til að fá innan skamms að sjá föðurlandits, hið sólfagra Louisi- ana-ríki’. 4Fyrirgefðu mjer, góða AlSalhei'Pur’, sagði Cora, ,en mjer finnst á orðnm þín- um. að hjarta þitt hafi eitthvert leyndar- mál að geyma. Má jeg spyrja, hefur hr. Margrave haftáhrif á þig íþví efni?’ (Framh.) STÓRIJON vinna menn sjer opt með þvS að hirða ekki um þótt maginn hætti að meita fæðuna, elSa þótt hætiða- leysi stríði á þá. Rurdock Blood Bitteis lækna alla þesskonar kvilla og þt-ss fyr sem byrjað er, þess fljótar. Dragið ekki að fá þats meðal.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.