Heimskringla - 04.12.1890, Blaðsíða 2
IIKinMKKl M.., i, nmiPKH, IIASÍ,, 4. DEMEMBER 1890,
kamur tit á hrerj AnleelandicNrws-
am flmmtudegi. paper.
Published e v e r y
Útokfenduk : Thursday by
The Heimskkinola PrÍBting& Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 Lombard St. - - - Winnipeg Canada.
Bggert Johannton: Manaoino Directob.
Blaðið kostar:
Heill árgangur.............. $2,00
flál fur árgangur............ 1,00
TJm 3 mánutSi................. 0,65
Kemur tit (aS forfallalausu) á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 Lombard St........Winnipeg, Man.
tg~Undireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um btistað er hann beðinn aS
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
wrandi utanáskript.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
„Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en htin er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m.
Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
Utanáskript til blaðsins er:
Th* Heimtkringla PrintingéPublishingCo.
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
IV. ÁR. NR. 40. TÖLUBL. 205.
Winnipeo, 4. nóvember 1890.
NYIR KAPPEMDB.
Þeir sem gerast vilja áskrifendur
að uHeimskringlu” frá næsta nýári,
geta fengið blaðið
fyrir etti neitt
frá 48. nr. (16. okt.) til ársloka.
Menn gefi sig' »em
allrafyrst
fram á afgreiðslustofu blaðsins
151 LOIBARD ST.
Islciiiiiar
—Oö—
KOSNINGAR 1 WINNIPEG.
Eins og lesendum blaösins er
kunnugt af síðasta blaði, verður
ekki mikið úr því, að /slendingar
hjer í Winnipeg taki mikinn pátt í
bsejarstjórnarkosningunni 1 petta
sinn. Þegar til kom, sá herra Árni
Friðriksson sjer ekki fært af prívat-
ástæðum að gefa kost á sjer og
lýsti pví yfir á nýjuin fundi, er
verkmannafjelagið hafði boðað til
fyrra mánudag.
Við pessar umræður um bæjar-
stjórnarkosningarnar á fundum verk-
mannafjelagsins kom pað líka í ljós,
eins og áður hefur verið lauslega
bent á blaðinu, að íslendingar hafa
hingað til svo sem ekkert skeytt
um f>að hvort nöfn peirra, sem kjör-
gengir væru, stæðu á kjörskránum
eða ekki, og þar af leiðandi vantar
mikinn fjölda þeirra á kjörskrárnar.
t>að er í raun og veru meir en
I meðallagi undarlegt, að J>eir land-
ar vorir, sem gerast borgarar hjer í
bænum, skuli ekki hafa svo mikla
pekkingu, að f>eir viti f>að, að öll
f>eirra pólitisku rjettindi er.i undir
pvl komin,að f>eir komiztinn á kjör-
skrárnar. Það getur ekki verið um
mikinn pólitiskan áhuga að ræða,
f>egar svona er I haginn búið. Og
á hinn bóginn er J>að ljóst, að slíkt
afskiptaleysi og slíkur áhuga-skort-
ur er illa fallinn til f>ess, að vekja
virðingu hjerlendra manna fyrir
f>jóðflokki vorum. Enn síður er
J>að til f>ess fallið, að ala menn upp
1 pólitík f>ess lands, sem peir ætla
sjer að lifa I, og gera f>á að nyt-
sömum pól’tiskum borgurum, sem
reyni til að búa vel i haginn fyrir sig
og sína.
Þetta fann fundurinn sím áður
er nefndur, fyrra mánudag, til hlýt-
ar, og hann reyndi eptir f>ví sem
hægt var, að kippa f>essu í lag, með
Jm að kjósa fimm manna nefnd
(Jón Júlus, W. H. Paulson, And-
rew Freeman, J. W. Finney, og
Árni Friðrikson) til [>ess, að ((ann -
ast um, að allir íslendingar hjer í
bænum, sem rjett hafa til J>ess, kom-
izt inn á kjörskrár næsta ár og til
f>ess að undirbúa pátt-töku íslend-
inga í kosningum yfir höf uð í Winni-
Starfið, sem f>essum mönnum er
falið á hendur, er hrorki lítið nje
vandaaulst, en J>að er full von um,
að f>eir leysi f>að vel og samvizku-
lega af hendi, f>ví nefndin er skip-
uð mönnum, sem gott skyn bera á
J>essi efni og sem hafa fullan áhuga
á, að landar f>eirra verði ekki á ept-
ir öðrum.
Vitaskuld er J>að, að peir J>urfa
að halda 4 aðstoð og hjálp góðra
manna, til J>ess að starfi f>eirra verði
svo framkvæmdur sem bezt má verða.
Þar má fyrst nefna, að allir f>eir,
sem eru í efa um, hvort f>eir hafa
kosningarrjett eða ekki, ættu að
leita til einhvers af nefndarmönnum,
til f>ess að fá upplýsingar um mál-
ið og vissu sína um sinn eigin kosn-
ingarrjett.
Það er búizt við, að nefndin
geri smátt og smátt störf sín I f>essu
máli kunn almermingi, annaðhvort í
blöðunum eða f>á á fundum verk-
mannafjelagsins, eptirpví sem nefnd-
inni kemur saman um og eptir sam-
komulagi við formanninn í verk-
inannafjelaginu. Það er bezta ráð-
ið til J>ess að halda inálinu vakandi
og reyna til að hvetja almenning
til áhuga á f>ví. Það er svo ofboð
hætt við, að málið gleymist og að
J>essi litli áhugi, sem á f>ví er, hjá
einstökum mönnum, dofni og verði
að engu; ef f>að er látið liggja I
pagnargildi mánuðum saman.
Það má ekki gleyma peim pætti,
sem ((hið íslenzka verkmannafjelag”
hefur átt í pessu máli, frá J>ví fyrst
var farið að hugsa um J>að núna í
pessum mánuði. Það eru ekki full
líkindi til, að fundur hefði verið
haldinn um málið, ef verkmannafje-
lagið hefði ekki gengist fyrir fund-
arhaldinu. Og pessu fundarhaldi
verður bót á J>essu íslenzka afskpta- j
leysi af kosningunum í Winnipeg.
Verkmannafjelagið er yngsta
fjelagið hjá íslendingum I Winni-
peg en að líkindum pað fjelag, sem
mest gagn hefur gert á jafnstuttum
tíma.
Þetta tækifæri er vel fallið til
pess, að minna menn á f>að, og benda
íslenzkum verkmönnum sem enn ern j
fyrir utan pað, á, að ganga í pað
hið fyrsta. Með pví móti gera J>eir
bæðisjálfum sjer og fjelaginu gagn.
Og sumir hverjir, sem pegar eru
komnir I pað, ættu að sýna töluvert
meiri áhuga á funda-sóknum og fje-
lagsmálum en J>eir liafa gert hing-
aö til. Það er hinn fyrsti fjelags-
skapur, sem íslenzkir verkmenn hafa
stofnað, frá pvi að íslenzka þjóðin
varð til, og J>að er meira en lítið
undir pvi komið, bæði fyrir verk-
menn íslenzka hjer og landa vora
heima á Islandi, að sá fjelagsskap- i
ur fari sem bezt úr hendi og geti
sem mestu góðu til vegar komið.
Það er~ ekkert leyndarmál, að
tala sjálfsbana eykst svo mjög í j
menntaða heiminum, að segja má, j
að hún fari dagvaxandi. Það líður
varla nokkur dagur svo, að maður
lesi ekki um eða heyri talað um
sjálfsmorð einhversstaðar I Jieimin-
um.
Flest er um sjálfsmorð á Þýzka-
landi og par stendur aptur kon-
ungsríkið Sachsen efst á blaði. Af
hverri milljón íbúa drepa 400 sig
á ári hverju. Jafningi Saohens i
pessu efni er Parisarborg ein. Fyr-
ir hálfum mánuði kom f>að fyrir
pau, að 11 menn drápu sig sama
daginn. Næst Þýzkalandi kemur
Danmörk og par er Kaupmanna-
höfn aptur lang-fremst; fyrir skömmu
drápu 3 menn sig par sama dag-
inn. Næst Danmörku kemur svo
Svissland, pá Austurriki, Frakkland,
Svíaríki, Belgía, England o. s. frv.
Sjaldgæfust eru sjálfsmorðin á
Spáni, í Portúgal, á írlandi, Skot-
landi og hjá Suðurslöfum.
Langtum fleiri eru pað karlmenn,
sem stytta sjer aldur en konur.
Að pví er aldurinn snertir, koma
gjálfsmorð optast fyrir hjá mönnum
milli fimmtugs og sextugs, en nokkru
síður hjá mönnum milli prítugs og
fertugs. En pað sorglegasta er,
að sjálfsmorðin eru alltaf að verða
tiðari hjá æskumönnunum á vorum
dögum. Það kom jafnvel fyrir i
sumar í Berlin, að 6 vetra gamall
drengur rjeð sjer bana.
Hver er nú ástæðan til pessara
tíðu sjálfsmorða, sem alltaf fara sí-
vaxandi?
Ástæðan liggur efalaust í menn-
ingar-fyrirkomulagi vorra tíina og
mannfjelags-skipulaginu yfir höfuð.
hann enn stœrri. Húsið virðist
sem sje vera byggt samkvæmt til-
löguin prófessors Milus, en hans til-
laga var í pá átt, að látin væri
hnefafylli af höglum á milli grunn-
múrsins og aurstokkanna á öllum
húshornum, svo að pau verðust
hruni í jarðhristingi með pví að
geta oltið aptur og fram á hagla-
dyngjunni. Hversu ágætt, sem
petta byggingarlag kann að vera,
pegar verulegur jarðhristingur er,
pá hefur pað eigi að síður pann
ónota í för með sjer, að manni í-
myndast að maður sje í endalaus-
um jarðhristingi, svo lengi sem mað-
ur situr í húsinu, eh jarðskjálpta-
hrollurinn er allt of háleit tilfinning
til að iðka hana daglega, [>egar
ekkert er um að vera. Og fólk
hjererekki ókunnugt J>essum hrolli.
Auðvitað berst Fusiyama (stærsta
eldfjallið á Japan— 12,000 fetahátt)
ekki alltaf um eins og ótaminn foli,
eins og Arkansas bóndinnsagði um
sitt fjall, pegar jörðin hristist; en
fólk hjer hefur samt flest reynt hvað
pað er, að flýja fyrir jarðhristing,
og f>að eru ekki svo fáir, sem hafa
orðið fyrir pví að reykháfurinn á
húsinu hefur allt í einu heimsótt pá
í rúminu, og gætu peir margir
hverjir tekið undir með írlendingn-
um, pegar reiðhestur hans flækti
annan fótinn í ístaðinu: ((Ja, ef pú
ætlar sjálfur á bak, pá ætla jeg
ofan”!
Menningunni fer alltaf fram og
alltaf koma nýjar og nýjar kröfur
tii lifsins. Samt er pað alltaf lítill
minni hluti mannkynsins, sem geta
fullnægt öllum lífskröfum vorra
tíma, af pví að peningarnir, aflið til
að fullnægja lífskröfunum, eru i svo
fárra manna höndum, en aptur á
móti f jölgar peim svo að segja dags
daglega, sem komast upp á pað að
gera fullar kröfur til lífsins sam-
kvæmt menoingu timans.
Lífskröfurnar heimta og efnaleys-
ið neitar.
Af pessu rís stríð og gremja í
hug einstaklinganna, sem opt end-
»r með sjálfsmorði.
Og á hinn bógiun eru margir auð-
menn og auðmannasynir, seni eru
svo fljótir að tæma bikar gleðinnar
og nautnarinnar, að peir á ungum
aldri fyllast lífspreytu. Það parf
ekki nema t. d. óheill í ástasökum,
eitthvert óvænt óhapp eða jafnvel
lítið atvik. til pess að maðurinn
svipti sjálfan sig lífinu.
Og menntunar-kröfurnar eru sum-
staðar svo margbrotnar og J>ung-
bærar sumum börnum og ungling-
um, að ungu og óproskuðu sálar-
kraptarnir visna undir byrðinni, lífs-
elskan slokknar og baruið eða ung-
lingurinn ræður sjer bana.
Er pað er ekki eptirtektavert, að
sjálfsmorðin eru langflest í peim
löndum, par sem inenntun og menn-
ing stendur á hæsta stigi í heimin-
um?
Meuning vorra tíma hefur unnið
mörg stórvirki og mörg prekvirki,
en pað er eins og mannkynið hafi
eim ekki getað komið öllum menn-
ingar-stórvirkjunum svo fyrir í sínu
gamla skipulagi, að pau verði til
verulegrar blessunar fyrir heiminn.
Og pað er eins og menningin nú
4 tímum sje ekki að öllu leyti heil-
brigð.
HEIMILISLIFIÐ I JAPAN.
Eptirfylgjandi grein er útdrátt-
ur úr frjettabrjefi frá Japan, frá
Henry Norman, einum af ritstjór-
um blaðsins uPall Mall Gazette" i
London, sem nýlega ferðaðist um
Austurlönd.
Nú hef jeg flutt í Japaniskt
ibúðarhús. Undir eins og jeg sá
að dvöl inín í höfuðstaðnum (Tokio)
mundi 2. eða 3. vikna löng, fyrir
einkarjettindi til að kynna mjer
siðu pjóðarinnar og háttsemi, er
hin japanisku yfirvöld góðfúslega
veittu mjer, varð pað fyrir mig pýð-
ingarmikið spursmál, að hafa eitt-
hvert annað heimkynni en Tokio-
/lótelið. Þetta eina hótel I borg-
inni, sem hótelnafn getur átt, hefur
einkennilega galla. Til að byrja
með stendur pað rjett við J>að
hlið borgarinnar, par setn umferð er
mest, og hún er mikil i peirri borg
sem hefur 1 milj. lbúa, svo að skrölt
og háreysti er óendanleg umhverfis
pað. En svo er og annar galli, og
En nú er að hverfa frá pessuin
jarðhristings-hugleiðingum. Jeg sem
sagt er fluttur i japaniskt hús, var
svo heppinn að hitta hjer gamlan
skólabróðir, er eptir að hafa verið
hnatthlaupari (hafa farið fleiri en
einn hring kringum hnöttinn) um
tima, tók sjer bólfestu hjer og
kemst vel af sem kennari. ((Kondu
til mín og búðu hjá injer um stund,
pað er að segja ef pú treystir pjer
til að búa i japanisku húsi”, sagði
hann við mig. ((Hefurðu svo mikið
pláz?” spurði jeg, hugsandi svona
hálft um hálft, að japaniskt íbúðar-
hús væri ekki stærra en prjóna-
stokkur, sein maður segir. ((Jeg
hef 19 herbergi”, svaraði hann ((og
æði mörgum peirra má aptur deila
í 4. Jeg trúi ekki öðru en að pú
getir fengið einhvern afkyma”. Að
lítu á petta heimili kunningja mins
var nóg, og er nú utanáskript mín:
Kojimachiku, Jchibancho, Sijinni-
han.
En hvernig á jeg svo að lýsa
japanisku heimili, par sem ekkert
pví samlíkjandi er til heiina? Hið
ytra er pað óásjálegt, stórt, svart
hróf, hið innra er [>að flekklaust,—
brúðuhús stækkað margpúsundfalt
—fægður viður og hvítur pappír.
Pallur úr timbri, tveggja feta hár
er úti fyrir aðal-dyrunum og par
dregurðu af pjer stígvjelin, ef pú
ert útlendingur, en iljaskóna (Sand-
als) ef pú ert japaniskur. Að pvl
loknu er grinda hurð dregin til síðu,
en ekki opnuð á hjörum eins og
hjá Evrópumönnum, og í sömu svip-
an ertu kominn inn í dagstofuna,—
pó ekki æfinlega. Þú ert stundum
í pessu herberginu, stundum í hinu,
pó pú farir inn um sömn dyr. Þú
eit ef til vill í dagstofunni, 50
feta á hvern veg, ef til vill i svefn-
herbergi, ef pú kemur snemma
morguns, og ef til vill í prívat-her-
bergi, par sem blaðamaðurinn í ein-
rúmi sveitist við að semja erfiða rit-
gerð fyrir eitthvert blaðið. Hjer
sem sje hafa veggirnir ekki einungis
eyru, heldur einnig fætur, svo pegar
pú vilt búa til nýtt herbergi Jjarftu
ekki annað en draga fram skjald-
pilin, er falla. eptir grópi að ofan,
pangað til herbergið er algert.
Þannig má umhverfa öllu húsinu í
einn sal, á fáum augnablikuin, J>ó j
áður væri pað hólfað sundur í 10-20 !
herbergi—í okkar húsi eru pessi
lausapil 46 talsins. Flest pessi pil
eru gerð af borðrimlum með papp-
ír limdum yfir og eru á hverju 60
litlar pappírsrúður, pað er að segja,
tiglarnir milli rimlanna eru svo
margir. Að væta fingurgóminn,
leggja hann með hægð á rúðuna og
horfa svo gegnum gatið, er pes^
vegna siður ófyrirleitínna Japaníta,
og er sá siður náttúrlega skildget-
inn bróðir Evrópusiðsins, að gægjast
um skráargatið.
Gólfið er pakið með ((mottum”, en
pær eru ekki eins og Evrópu-mott-
ur, sem fleygt er einhveru veginn
j hjer °S Þar um gólfið, heldur eru
! pær traustlegar og óaðgreinanlegur
Neispaper
175. titgáfan ertilbtiin.
I bókinni eru meira en
200 bls., og í henni fá
þeir er auglýsa nánari
,upplýsingar en ínokk-
urri annari bók. I henni eru nöfn allra
frjettablatia í landinu, og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í
öllumblöðum sem samkvæmt American
Newspaper Directeiy gefa tit meira en 25,
000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin
beztu af smærri blötSunum, er tit koma i
stötSum þar sem m -ir enn 5,000 íbúar eru
ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yflr
kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta-
boð veitt þeim, er viija reyna lukkuna
með smáum auglýsingum. Rækilega
sýnt fram á hvernig menn eiga atS fá mik-
its fje fyrir iítið. Send kaupendum kostn-
aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30
cents. Skrifið: öeo. P. ItowKi.u & Co.,
Publishers and General Advertising Agts.,
10 Spruce Street, New York City.
Carkf BriL
458. MaiiSt, lotipostlnmii.
<?-• C1’ ■-ö7L* ‘-O •• &-•
*-ö>* »-C -í
Stærstu og beztu fatasalar í Manitoba
og Norðvesturlandinu.
Vjer erum mjög glaSir yfir að geta sagt
til íslendinga, atS vjer æskjum verzlunar
þeirra fremur en annara. Vjer búum öll
okkar föt til sjálfir, og getum því sparaf
ágótta þann, sem stórkaupmenn hafa á
þeim.
Vjer höfum alfatnað með alls konar
verði, einnig buxur og yfirfrakka. Skyrt-
ur, nærbuxur og fótabtínatS kaupum við
mjög ódýrt og getum því seit það ódýrt.
Einnig höfuin við ótal tegundir af skinn-
öru.
Vjer höfum f-ngið herra C. B. Júlíus
tilað vinna hjá okkur, sjerstaklega vegna
yðar, svo þjer getitS beðif! um allt, sem
ytSur vantar á yðar eigin yndislega máli.
Carley Bros.
458 5Iaiu St., Winnipeg.
Wmil'Eli - Isi.EiDHiCAR.
Bræðurnir Holman,kjötverz'unarmenn
í EVrtMne-byggingunni hafa ætíð á reiðum
höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa-
kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang-
verði
Komið inn og skoðið varninginn og
yfirfarið verðlistann.
tslenik tunga töluð í búðinni
Holmnn Itros. -- 232 MainSt.
FURNITDRE
ANli
(Jndertaking House.
JartSarförum sinnt á hvaða tima sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður.
HúsbúnatSur í stór og smákaupum.
M. HlKiiHES & Co.
B15 & 317 flain St. Winnipeg.
Canaðian Pcific’. R’y.
LESTAG AN GSSKYRSL A.
VAGNSTÖÐVAHEITI.
=5
Ch
r<s
3,00 f....Victoria. ... k..l9,80em
13,00......Vancouver ......14,25...
13,10....Westminster.......14,22...
19,22......North Bend...... 8,19...
4,13......Kamloops........23.00. .
12.15 ...Glacier House ....14,25...
19,50.........Field.......10,00...
22,25... .Baníí llot Springs... 6,45...
23.15 .......Canmore....... 5,55...
2.20 .......Calgary....... 2,30...
10,00....Medicine Hat......18,30...
10,17 .....Dunmore.........17,43...
16,45....Swift Curreut.....11,30...
23,35........Regina........ 4,20...
5,57.......Moosorain.....21,55...
Í?,’l5 új ••••Bra"don.... | ío’os k.
12.16 ......Carberry.......18,04...
14,20. ..Portage La Prairie. ..16,02...
14,40......High Blufl......15,41...
16.30 k. ) WT„„rp_r ( 13,20 f..
17.30 f. f Winnipeo.... | 1050 k
18.30 ....Selkirk Eaat.... 9,55...
24,01.....Rat Portage.......5,00...
1.20 ........Ignace.......22,15...
13,55....FortWilliam......15,20...
'Sem |-Port Arthur.. j
3,13em... .-Sudbury ... ,lc. l,12em
6.20 f... .North Bay....k. 9,55fm
7,00em.....North Bay...... 8,35fm
4,30fm.......Toronto......1 l,00em
9,04........Hamilton...... 6,55...
4.20em k.....Detroit....f.l2,05em
6,30em f.....North Bay.k. 9,45fm
3,00fm...Carleton .1 uc’t. 1,20em
4,10fm........Ottawa......12,20fm
8,00fm....Montreai,.......8,40fm
2,30em.......Quebec....... l.Oem
7,00fm. ..New York n.t.c. 7,30...
8,50em.... Boston, ii.&m. ... 9,030.
2,20em.......St. John..... 8,00fm
•l,30em k....Holifax. ...f. 5,50em
AUKA-BRAUTIR.
6,30 ll,25f.Wpg..k. 17,1517,15
9,45 13,30..Morris.15,13 13,00
23,45 20,50 k...Deloraine—f. 8,00 10,10
8,00 f....Winnipeg.....k. 18,00
j 11,25...Dominiou City....14,08
12,00 k....Emerson......f. 18,30
______A föstudögnm að eins.
18,00 f....Winnipeg......k.
19,30 k...West Selkirk....f.
11,15
9,45
11.50 f...Winnipeg......k. 16,00
19,21....Cypress River..... 8,31
19.50 ....Glenboro.......f. 8,00
1>50f.....Winnipeg......k. 2,15
8,40....Stony Mountain....11,25
9,05 k....Stonewali.....f. 11,00
o.
£
3
W
3
1482
1474
1353
1232
1059
973
920
907
840
660
652
510
356
219
132
105
56
48
21
1.32
277
423
430
982
1061
1275
1303
1428
2152
42
202
5«
66
23
95
104
13
19
HÚSBÚNAÐARSALl
llarket St. - - - * Winnipeg-
Selur langtum ódýrara en nokkur ann-
ar í öllu Nor'Svesturlandinu. Hann hef-
ur óendanlega mikið af ruggustólum af
öllum tegundum, einnig fjarska failega
muni fyrir stásstofur.
________c. h. wiLsoy.
WIMIPEÖ BLSIVESS COLLEÖE.
Ath.—Stafirnir f. og k. á undan og eptir
i vagnstöðvaheitunum þýða: faraog korna.
A tli.—Á uðal-brautinni kemur engin
j lest frá Montreal á miðvikudögum og
engin frá Vancouver á fimtudögum, en
j alla aðra daga vikunnar, ganga lestirbæði
j austur og vestur.
A Peloraine brautinni fara lestir frá
j Wpg. á þriðjudögum, fimtudögum og
| luugardögum, til Wpg. aptur hina daga(
vikunnar.—A Glenboro-braulinni er sama,
tilhögun álestagangi.
A West Selkirk-brautinni fer lestin frá
Wpg. ámánudögum miðvikud. og föstud.,,
frá Selkirk þriðjud., fimtud. og laugar-
dögum.
Fínustu Dining-Cars og svefn-vagnar-
fylgja öllum aðal brautarlestum.
F'arbrjef með lægsta verði fáanlegáöll-
um helztu vagnstöðvum og á City Tieket
| Offire,, 471 Main St. Winnipeg.
j GEO. OLDS, D. M’NICOLL,
Gen. Traflic Mgr. Gen. Pass. Agt..
Montreal. Montreal..
WM. WHYTE, ROBT. KERR,
Gen’l Supt. Gen. Pass. Agt.
Winnipeg. Winnipeg
-X:o:x-
DAG OF KVÖLDKENNSLA
BYRJAR MÁNUDAGINN ÍSTA
SEPTEMBER 1890.
Selja bækur, ritföng, og frjetta-
blOð.
Agentar fyrir Iluttericks-klfeða.-
sniðin alpekktu, beztu klæðasnið,
sem til eru.
Fergnson &C«. 408 Main
KENNT VERÐUR: Bókfærsla, WISNIPEG,...............MAN.
PASTEIGNA-SALI.
357 Main Stveet.
skript, reikningur, lestur, hrað-
skript, Typewriting o. fl.
Upplýsingar kennslunni viðvíkj-
andi gefa:
MeKAÍ & FAMEÍ,
forstöðumenn.
M. O. Sinith, skósmiður.
395 Bo*s St., Winnipeg.
TIIJGÍNNING.
Undirritaður leyúr tjer hjer með að
minna viðskiplamenn sína í Argyle d, að
fyrir 10. des. nmstk. ber þeirn að greiða
andvirði varnings þess, er þeirkeyptuvið
I uppboð 10. apríl síðastl.
Winnipcg, 27. okt. 1890.
S. J. Snœdal.
Moses Hein
7IO Wlain Ht,
Hefir mikið af nýum og gömlum
i stóm, leirtau, húsbúnað, tinvöru o.fl.
ar hann selur með mjög lágu varði.
LEII >BEININ(JAR
um, hvar bezt sje að kaupa allskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
fást ókeypis á norðausturhorni
King >1 Market Mqnare.
Gísli ólafsson.
VEITID ATHYCLI!
Beztu og fullkomnustu ljósmyndir, s®01
þjer getið fengið af ykkur í bænum, féi*
þjer metS því að snúa ykkur til
J. F. MITCIIEIL, » MAIK ST.
sem lætur sjer sjerstaklega annt nrn
leysa verK sitt vel af hendi.
íslendingur (Mr. C. H. Rirhter) vinnur
á varkstæðinu.