Heimskringla - 04.12.1890, Side 4

Heimskringla - 04.12.1890, Side 4
HElMSKRIKtiLA, WINKIFKW, MAJí., 4. I»F!SK.JIItKlt 1890. -x-KEYPT-x- verða háu verði á sferifstofu „Heims- kringlu” öll síðartalin eintök blaðsins; í IV. árgang nr. 21, 31,32, 33, 34, 36. þeir, sem eiga eitthva15 af þessum blöðum, eða þau öll, geta fengið gott verð fyrir pau á skrifstofu blatSsins sjeu þau heil og litið volkuð. Skrifið oss á postspjaldi um pað hvað af þessum blöðum bjer eigið o. s. frv., en sendið þau ekki fyrr en eptir þeim verð ur gengið. Hkr. Ptg. é Publ. Co. —RJOTVEIZLUI.- W innipe^. í kvöld kl. 8 byrjar í íslendingafje- lagshúsinu skemmtisamkoman, er kenn- ararnir á íslenzka sunnudagaskólanum hafa efnt til. Aðgangur 25 cents. Tombola verður haldin í íslendinga- fjelagshúsinu á Jemima Street fimtudag- 11. þ. m. Það er hvortveggja, að nú er langt liðið síðan að ísiendingar hjer hafa hald- ið tombólu, enda hafa þeir gefið rausnar- lega til þessarar. Sjálfsagt verða yfir 500 hlutir að draga um, en það sem mest er í varið er það, hvað hlutirnir eru góð- ir. Varla nokkrir minna virfii en það sem drátturinn kostar, sem er pi cents. Tæplega þarf því nokkur, sem kaupir drátt, ati óttast, að hann ekki fái fullvirði sinna peninga. Hver sem kaupir marga drætti hlvtur að ábatast, því mesti fjöldi af hlutunum er margsinnis 25centavirði og margir svo mörgum dollurum skiptir. Enginn verður gabbaður með núlli, því þau eru engin. Kaffi og fleiri veitingar verður til sölu á samkomunni. Á móti hlutum til tombólunnar taka Mrs. A. Frederickson, Ross St., Mrs. R. Johnson, Young St. og Mrs. P. S. Bardal, Kate St., og eru allir, sem gefa hluti, beðnir að gera svo vel og koma þeiin til einhverrar af þeim, sem allra fyrst. Ágóðinn gengur til íslenzka safnaðarins. Samkoman byrjar kl. 7 atS kvöldinu. (Tombolu-nefndin.) IKIÐ og fallegt hár, silkimjúkt og með »a!na iit og hitS upprunalega, er ekki ósjaldan árangurinn af að brúka Ayer’s Mair Vijror, þó hárið hafi annuðtveggja veiið fuliið burt eöa orðið grútt'. „Jeg var óNum að hærast og verðu háilaus, en eptir að hafa brúkað t>æ, eka þrjár flöskur af Ayer’s IJair Vigor varð hár mitt þykkt og gljáandi, og meit npprunalegum lit”.—M. Aldrich, Canaan, Cefitre, N. H. „Heynslan hefur sannfært mlg um verð- leik Ayer’s Hair Viíor. Ekki eluungis hi fur þaiS meðal hjálpað hári konu minn- ar og dóttur til að vera þykkt og gljáandi heldur umskapað mitt stutta og strý- vaxna yfirskegg, svo að það er nú rjett virðiugarvert að ðllu útlitl”. — E. Brit ton, Oakland, Oliio. „Jeg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor uin ut.daufaiin fjögur eðafimm ár og skoða þ;ið sem góðan áburtí á hárið. í»a« upo fyllir allar mínar óskir í því efni, er skað- unst meðal. en lijúlpar hárhuu tii að halda sínum upprunalega Iit, osraf því út heimtist ekki noma mjog lítið til aS iiald hárinu áferðarsljettu”.—Mvs. M.A. Bailo 9 Charles St., Haverhill, Mas3. ÁYER'S HiIR YICtOR, býr til Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Fæst hjá öllum lyfsöJuin. (Jreat Nortlieni RAILWAY LIYE. Vjer erum mjöfl glatSir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða ogfuglakjöt; nýtt og saltað kjöt llam's og Itaeon. Komið og spyrjið um prisana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrnr og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Islendingur i búðinni, og Islendingúr flytur vörurnar úr búðinui og færir y5ur það er þjer blðjið hann um. A II n IMPT P í 351 BAIN STREET WINNIPEU. il’ U. Uilllll illl, >----------------------........... i„<>.— M. Bryn.ioi.fson. D. J. Laxdal,. & Laiia MALA PÆBSLUMENN. Gera sjer far um að innheimta gamlar og nýjar útistandandi skuldir verkmanna. Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til l&ns gegn fasteigna veði. Járnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R,-vagn- stöðinni i Wpg.á hverjum morgni kl. 10,45 til Graftou, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á milli allra helztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert j samband í St. Paul og Minneapolis við ; allar lestir suður og austur. Tafarlans flntning;nr til Hrtroit, I.otulon, St. TlioinaN, J Toronto, Hiagará Vallx, Mont- real, Kew York, KoHton ojj til sillra lieÍKtn liæja i Canaila og Kamlarikjnin. Lægsta ídalik íljotust ferd, visst, branta-samband. Ljómandi dinino-cars og svefnvagnar fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlistaog áictlun um ferðir gufuskipa. s CAYALIER PEMBINA Co. N.-D. Farbrjef Nelil til Idverpool. ra he' lægsta verð og rj London, Glasgow og til allra helztu staða Þ A K K A li Á V A R P F RANK PALMER í Winona, Ontario, Segir: „L'm undanfarna 6 mánuði þjáðist jeg mjög af bakverk. Reyndi jeg þá Hagyards Yellow Oil, er á stuttri stund gerði mig verkjalausann. Jeg áleit mjer skylt að mæla með því meðali. Capt. Jónas Bergmann fór af stað í skemmtiferð suður um Bandariki og um austur-Canada 27. f. m. Verður burtu 4—6 vikur, og í þeirri ferð ætlar hunn á- sai#t fleirum hjeðan að heimsækja for- mann sjómáladeildarinnar í sambands- stjórninni og minna hann á þörfina á vit- um á ýmsurn stöðum við Winnipeg-vatn. Hjer með finnum vjer kvennfjelags- kenur oss skylt, að þakka hinum heiðr- uðu srekjendum samkomu þeirrar, er vjer höfðum í íslendingafjelagshúsinu á Je- mima Str. 25. f. m. fyrir áhuga þann, er þeir sýndu því málefni, sem vjer unnum fyrir, með nrerveru sinni og frjálslegum framlögum. Sjerstaklega leyfum vjer oss að minnast þakklátlega þeirra lierra Friðriks Sveinssonar og Ariubjarnar S. Bardals, er við áininnst tækifæri sýndu oss mest höfðingiyndi og velvild, Vjer höfum í dag afhent gjaldkera sjúkrahússins $100, sem er afurð beggja komanna sí'Sasthöldnu, að undanteknum $8, er vjer bættuin við af sjóði fjelagsins «1 að fylla hundraðið. Allan kostna*, leiðandi af húsláni, veitingum, skemmt unum o. fl., höfum vjer borgað af okkar eigin fje. Um leið cg vjer biðjum bæði ís- senzku blöðin að flytja lesendum sínum þessar iínur, gleymum vjer eigi að þakka j þeim (blöSunum) fyrir meðmæli þeirra og greiSa til styrktar áformi voru. Winnipeg, 28. nóv. 1890. Hið íslenzka kvenufjelag í Winnipeg. j JVortliern Paciíic R A II/W A Y . MGLEGAK SKEMMTIFERDIR DODCLAS & CO. Norðurálfunnar, fyrir með beztu iínum. H «. McmCKEEÍ, Aðal-Agent, »7« Jlain St. Cor. Portage Ave. Wlnnipeg;. j W. S. Al.EXANDF.H, F. I. WlIITNEY, j Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Ag1 St. Paul 8t. Paul. LESTAGANGS-SKl IISLA. Lm vetrartiiiiaiin! FKA TIL MOBTKEAL, U E B E C og OXTARI O -GILDANDI- 00 i> a a. 00 FRA 18. nóvember til 80, desember. —MED— Northern Paciic jarnliraiitiMi eina brautin, sem hefur IHning Cars, af öllum þeim brautum, sem liggja frá Mauitoba til Ontario, gegnum St. Paul og Chieago. Eina brautin, sem getur látið metin velja um 15Í brantir. 15 D A G A SAI FÓÐRAÐI R VFI R- | SKÓR KARLA-(J) Y . Far- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. Fara suður. $ 18,SOe k.. Winnipeg. ..f I0,45f 2,65 10,25f 12,Í5e 2.75 10,10f 12,45e 3,05 9,53f .... Bathgate.... l,02e 3,25 9,42f ... Hamilton.... l,14e 3,50 9,26f l,31e 3,75 9,13f ... St. Thomas... l,40e 4,80 8,43f Orafton 2,22e 5,45 7,20f . ..Grand Forks.. Fargo .... 4,25e 13,90 5,40e . ..Minneapolis .. 6,15f 14,20 . 1 f....St.Paul... k 6,55 f DR. FOWLEKS •EXT: OF • •WlLD« TRAWBERRY CURES HOIiERA Iholera Morbus OLIC^ jRAMPS IARRHŒA YSEMTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE. AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. Northern Pacific & Manitolia JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 16 okt 1890. e'ara norður. F I. Ó K A K A R L A S K Ó Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og J eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og j koma. Og xtijirnir e og f í töludálkun- tím þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. GOODVEAR AL-I ASKA SKÓR - - - j KRÆKTIR ÖKLA-j SKÓR KARLA - - ^ Jón Kiarnested er fyrir nokkruin dögum kominn til bæjarins og farinu að stunda nám á Manitoba College. Vetur er nú genginn í garð; sýndi sig fyrst aðfaianótt liins 30. f. m. með frosti og snjófalli. Á mánudagsmorgun- iun (1. þ. in.) var 16—18 stiga frost. 40 Fyrír liringferdinn $40 $40-$40-$40-- $40 $40 $40 $40 $40-$40-$40 $40 —$40 $40 $40 $40 FRJETTÁÞRÁÐURINN til Bermuda sem nú er fullgerSur, gæti ekki flutt sannari frjettir en þær, að Burdock Blood- Bittert teknr fram öllum meðulum vitS veikindum í maganum, lifrinni, blóðinu. Þuð er allra reynsla, að ekkert meðal er eins fullkomið blóðhreinsunarmeðal. Akuryrkjudeild fylkisstjórnarinnar hefur fyrir fáum dögum gefió út áætlun yfir uppskeruna í fylkinu. Meðal i pp- skera af ekrunni af hveiti er gerð 20.1, af 746,059 ekruin, er liveiti var sáb í, er samtals 14,665,769 bush. Af höfrum er uppskeran gerð samtals 9,513,433, af 235,534 ekrum, er gerir meSal-uppskeru af ekrunni 41.3 Af byggi er upji3keran gerð samtais 2,069,415 bush., af j)6,035 ekrum, er gerir meðal-uppskeiuna af ekrunni32.l.—Af þessum 3 korntegund- um er því uppskeran í Manitoba í ár (áætluð) 26,248,617 bush.—Kartöfiu upp- skeran er gerð samtals 2,540,820 hush.; af þeim er meðal-uppskera af ekrunn gerð 235 bush. MORÐSÖGUR eru hræðilegar enda er því veitt mikil eptirtekt ef einliver myrðir mann, miklu meiri eptirtekt en öllum þúsundunumaf mönnum,er árlega falla fyrir veikindum er stafa af óhreinu og illu blóði, kirtlaveiki o. þv. 1. Það er aldrei of opt sagt frá því, að Burdock Blood Bltters er viðurfeenrit hið bezta meðal vil þvílíkum sjúkdómum. Gildandi 15 daga hvora leið, með leyfi til ait stansa hjer og hvar. 15 dögum verður bætt við, ef borgaðir erú $5,00 frainyfir; SOdögum, ef borgaðir eru $10 og $60 ef borgaðir eru $20. Allur flutningur til stafia 1 Canada merktur (,í áhyrgð”. til að komast hjá tollþrefi á fertiinni. Deir sem óska að fá sveínvagna snúi sjer til: R U B 13 E R SK Ó K V E N N A - - - RUBBEE YFIRSÓí KVENNA --- - H. .1. BELCH, farhrjefa sali 486 Main St., Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent Goneral Office Buildings, Water St., Wpg. SHAS. S. FEE, G P. iíc T, A. St. Paul. Járnbrautafjelögin haf lítillega fæ.t nitíur flutningsgjald á*hveiti og kornmat! í vesturhluta fylkisins. — Herrar mínir:—Jeg hef fyllstu ástæðu til j að mæla með Hagyards l’ectoral Balsam. j Þa* læknaði dóttur miua, er stö«ugt hafði þjáðst af hósta sViSan síðan hún var ! hvítvoKungur. Ilún er nú 12 ára göinui. j Mrs. M. Fairgiiii.d, Scoti.and Ont. BEATTY’S TOEK OF THE WOBLD. Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. HNEPTÍR YFl RSKÓR KVENN- FLÓKASKÓR KVENNA--- Emanuel Ohlen, er um síðastl. 6 ár hefur veritS aðstoðar innflotuingsstjóri í Manitoba, hefur sagt af sjer því euibætti frá 1. janúar næs k. Er sagt að hann ætli alfariun tii Svíaríkis. H' TVERVETNA er að hitta menn, er brúkað liafa Burdock Blood Bitters og sei.i nú geta ekki vegsainað það wm of. Ekkert slíkt til að hreinsa burt öli óheilindi úrblóðinu, lækna lifrarveiki og alla innvortis kvilla. í lok síðastl. nóvembermánaðar var ætlað á að bændur í Manitoba væru í ár búnir að selja mllj. bush. af hveiti og þar af nær þrem milj. komið burt úr fylkinu. Hveiti verðið heizt lágt og ó- stöðugt; hækkar suma dagana um 2—4 cent, en er á næsta degi koinið niður aptur. Eigi að síður gera allir hveiti- verzlunarmenu ráð fyrir að það komist i hátt verS þegar líður á veturinn. Calgary- Edraonton-járnbrautin hefur nú veriS járnlögS að Red Deer-á, — 96 til 100 mílur norður fyrir Calgary. V ESTUR í British Cdumbiaer Hagvards Yellow Oil velkynnt meðal ekki síð- ■ en kringum heimkynni þess—Toronto. iss Eleanor Pope í Port Haney, British ur míss Columbia, segir: MViö kverkabólgu, hósta," barnaveiki, sárum og mari er ekkert meðal jafn gott og Hagyards Yellow Oil, að mínu éiiti”. Hinn 29. f. var fullgerð járnbrautar- brúin á Glenboro-brautinni yfir Souris- ána hjá Milford. Er sú brú hin iengsta í Manitoba—um 3,300 íet á lengd og að meðaltaii 75 fet, á hæð. EndastötS Glen- borobrautarinnar verður í Milford í vetur. -AЗ 539 .1 EM I M A STKF.F.T. Step/ d i./. Sc/teoir g. Takid cntir! BEATTY besr Slr:—We returoed horae April 9, 1890, from ií tour ironnd the world, vislting Europe, A«ia, (Holy I.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca (Egypt), Oce- antca, (Island of the Neas,) and WeBtern imerl- ca. Yet ln all our greatj ourney of 85,974 mlles, wedonot remern- ber of heHring a plano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty’a. For we belleve we h a ve the From . Photoer.pl. t.k.n ln I.ondon, *n“t*rn mo’Stí Englaud, 1889. made at any prlce. Now to prove to yon that thti statement la absolutely true, we would llke for any reader of tbla paper to order one of our matchless organs or planos, and we wlll offer yon a great bargaln. Partlculara Free. Hatlsfactlon OUARANTEED or money promptly re- funded at any tlme withln tbree (8) yoari, wlth tntereat at • percent. on elther Plano or Organ, fully warranted ten years. 1870 w© left home a pennilesa plowboy: to-dav we hare nearly one hundred thousand of Beatty’s organs and pianos in use all over the world. If they wero not g-ooil, we could not have sold so many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material market affords, or ready money can hny KX-MAYOR DANIELF. BKATTY. LAXDToKU LOG I\. AUar sectionir með jafnri tölu, nema | 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sein komin er yfir 18 ár tekið upp | sem hoimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. nrxmTUK. i j Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofy er n.xst liggur landinu, sem tekið er. % ,vo getur og sá er nemn vill land, gefið öðrum umboð til þess að j innrita sig, en til þess verSur hann fyrst aS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion I.and-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að bcrga $10meira. SKVMHRXA lí. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsius; má þá landneini aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í íi ár inn- an 2 mílna frá iandinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stöSugt, eptir a'S 2 árin eru liðin og áður en beðið er um ‘eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru Í5 og á þriSja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð M0 ekrur og á þriðjaári í 25 ekrur. 3. MeS því að búa hvar sein vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá | í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að I úyggja þá sæmiiegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár erli þannig liði.i verður landnemi að j byrja btiskap á landinti ella fyrirgerir j hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma j verður hann að búa á landinu í þaí minsta _______ 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. IIII EIGKARBRJEF. PEBSNESKAR II U N 1)- | fl* 0 /j J| geta menn beðið hvern land-agent sein v Ai , v U er, oglivern þann umOoðsmann, sern send- ur er til að skoða urabætur á heimilisrjett- arlandi. íh G n n I aex m^nu^um a^ur &"• landnemi \ h || II j biður um eignarrjelt, verður hannað knnn- v u u j géraþað Dominion •. um • I.oðskinn sniðin og saumuð | eptir rnáli. HNEPTJR 8 K Ó R - STÚLKNA BARNASKÓR ULL- FÓÐRAÐJR..... ASTRAKAN KARI.A - HUFUR 5« U) cð nr.H9lnrll7 ll,30f 5,30e 11,111 10,361' 5,22e 5,0 )e 10,00f 4,55e 9,27f 4,37e 9,10f 4,29 e 8,49f 4,17e 8,l7f 4,00e 7,50f 3,4öe| 7,13f 8,23e 6,00f 3,03e < 5,45f 2,50e < 10,55f 6,25f 5 l,30f : 8,00e 8,35 f 8,00e Fara austur. 4,16f 9,45f 8,05e 2,05f 7,48f l,43e 10,00e 4,05f 4,45e 10,55e 6,35 f ll,18e 5,25e 12,45f 7,00 f 2,50e 10,00e 7,00f 0 3,0 9.3 15.3 Vagnstödva nöpn. Cent. St. Time. k. Winnipegf. Ptage Junct’n • St. Norbert.. .. Cartier.... • St. Agatlm... . Union Point. .Silver Pluins.. .. Morris.... . ...St. Jean.... • ..Letallier.... . West Lynne. f. Pembina k. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd ..Duluth..... -Minneapolis.. ...f. St. PauL.k Wpg. Junction Bisrnarck .. .. MUes City .. ..Livingstone... . ... Helena.... •Spokane Falls Pascoe Junct’n .. ..Tacorna ... (via Cascade) ... Portlaud... (via Pacific) Fara suður. >o Þh nr.118 nr 120 10,15 f 10,23f 10,38f 10,51 f 11,09f ll,18f I l,28f 11,461 12,01e 12,21e 12,41e 12,50e 4,45e 9,10e 2,00 f 7,00f 6,35f 7,05f Fara vestur. 4,00f 4,15f 4,46f 5,13f 5,52f 6,10f 6,33f 7,10f 7,40f 8,45f 9,10f 9,30f 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40 f 11,251 ll,00e 6,30f PORTAGE LAPRAIRIE BRAUTIN 11,3 9,5 8,1 1.3 5,0 10,5 10,5 6.3 Dagl. Mílur frá Wpg. 10,35f 0 10,23f 9,48f 3 9,23f 13 8,57 f 21 8,36f 85 8,13f 42 7,45f 50 7,30f 55 Vagnstödvar. ... .Winnipeg........ ..Portage Junction.. !! .....Headingly... ... ...White Plains...... ...Gravel Pit........ ......Eustace........ ....Oakville......... •Assiniboine Bridge,.. .Portage La Prairie... Dagl. 5,00e 5,12e 5,28e 6,23e 6,50e 7,12e 7,35e 8,05e 8,20e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. X3 O, OO .2 d SKINNS HÚFUR PERSNESKAR LAMB-1 SKINNSHÚFUR - - - ( 3,17e 3 87e 2,19e l,50e l,25e 12,25e 12,01e ll,28e ll,0lf 10,351 10,14f 9,45f 9,18f 8,37 f 8,03f 7,1 Of 6,07f 5,32f 5,00 f 6,00f 40 50 61 66 73 80 89 94 105 108,0 114,0 119,0 126,0 132,0 142,0 149,0 160.0 109,0 177,0 185,0 Vag.nstödvar •o o 5« .......Morris.......J 9,00e ......Lowe’s.......... 9,43e .......Myrtle....... 10,30e ......Roland........ 10,50e .....Rosebank....... ll,20e ......Miami.........| ll,50e ... . Deerwood......j 12,56e ........Alta.......] l,20e .....Somerset .... ....Swan Lake....... ... .Indian Springg.... .....Marieapoli.s... ...... Greenway...... .......Baldur....... .....Belmont........ ......Hilton........ .....Wawanesa....... .. —Rounthwaite..... .....Martinville.... .....Brandon........ l,53e 2,18e . 2,42e 3,01 e 3,28e 3,53e 4,3 le 5,02e 5,55e 6,55e 7,27e 8,00e Land-umboðsman nin- DOUGLAS & GO. U.'iO MAI\ STREFiT. ORGANS Ef þið atlið aðkanpa stutt-treyjur, eða nðar j/Arhafnir, þá munið, að þær fást hjá IlcCriissaii &. C». með niður- settu verði, einnig karímanna og drengja- fot, nærföt og fl., svo ódýrt að enginn getur komist Imgra. V’jer höfum einnig trefla, uilar-lmfur, skinn-húfur, muffur og loðna kvenntrefla. Komið heina leið til llrCi'Ossaii <V Co„ 5GS Jfain Nt. ogmunið að þeir hafa allt, sem vanalega er selt í stærstu og beztu Dry Ooods búðum, —Vjer höfum allar tegundir af Dry Goods, Trimmings, grátt _Uj_________ og hvitt Ijerept, Flynnel, ullar ábreiður, ! barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- þurkuefni,'flíkaefni, borðdúkaelni, olíu- ist það. Það hægir barninu, mýkir tann- holditi, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs. Winslow’s Sootiiing Syrup” fæst á öllum apoteknm, allstatiar í heimi Flaskau kostar25 cents. Churoh, Chapel, and Par. íShÍSebPIUOS Beautiful Wedding, Blrth- ■ day or Holiday Present*. tt _ . , „ 1 CataloKruo Free. Addres* Hon. DamelF. Beatty,Washington, Newjersey. Til mœdra! í full fiinmtíu ár hafa mæður svo inili- ónum skiptir brúkað mMrs. Winslow- Sootming Syhup” við tanntöku veiki olíu dúka, fótabúnað, beíg- og fingravetlinga o. fl. o. fl.,—Höfnm allar teaundir af þræði, nálum og bandi. Einkunnarorð okkar er: ,fifbt s-da og lítill dgóði'. Vjer æskjum eptir, að vorir Isi. vinir muni eptir okkur, þegar þeir fara út til að kaupa. StCKOSSM k Co. .16» JJain St. XXiiini|>cif. Can. Kyrrah. fjel. er í þan veginn a'IS byli-g-jH 20 hveitigeymsluhus á ýmsum stöðum í fylkinu. Verða það a‘5 eins ókostbær hús með venjulegu vöruhúsa- lagi, en ekki kornhlyfiur. Undirskrifaður hefur um tima um- boð frá áreiðanlegu stórkaupáhösi í Chi- cago, til að selja egta ameríkönsk ÚR og KLUKKUR af beztu tegunduin, einnig IIÚSBÚNAÐ og allskonar kt.Teicelcry” fyrir 25% LÆflwBA VF.ItD en jeg hef átSur getað selt, etSa nokkur annar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar allskonar, smíðatSir eptir m/ili, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settum með demöntum, og án þeti-ra, allt eptir því sem um er beðið. Gainalt gull og silfur er tekHS upp i borgun, með hæsta verði eptír gæðum. Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR eða eitthva'tl ofannefndra tegunda, gerðu vel í að snúa sjer til mín hið alira fyrsta, metSan tilboð þetta stendur. Jlilton, Cavalicr Co., l»ak. S. Sumarliðason. I.F.I liKl'.l\lXG V 171 RO1» eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum þessum stöðum fá innfiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstotS og hjálp ókeypis. SI.IWI HEIMILISRJETT getur hver sá fengitS, er hefur fengitSeign arrjett fyrir iandi sínu, eða skýrteini frá uu boðsmanninum umað liann hafi átt að ; fá llann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. tim upplýsingaráhræraiidi land stjórn arinnar, llggjandl milli austurlandaniæra Manitoba fylUisað austan og Kiettafjalla að vestan, skyldu inenn snúa sjer til A. 71. KI KCF.SS. Deputy Minister of the Interior. N O R Ð U R+L J Ó S I Ð. eina hlaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veidi Dana að því er ísland snertir.—Útgefandi Friðh. Steins- son, Akureyri. Útsölumaður þess í Winnipeg er CISI.I CKOD7IAN. Lydia St., Winnipeg. 11» ATKVÆIII yðar og Hðsinni á kosninga degi biður J. Flctclicr, erí3. kjördeild sækir um endurkosning sem BÆJ AM-RÁD8M AÐUR Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og wptir vagnstöíSvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mitsdag Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fiuttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No.53 og54 stanzaekki við Kennedy Ave. J.M. Graham, H.Swinfohd, aðalforstóðumaður. aðalumboðsm. ATHÖGID! Iljer með bitS jeg alla þá, sem skulda mjer, bæði i Winnipeg og annarstaðar í Canada, og hafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið allra fyrsta til Árna Fríðrikssonar kaupm. Ross St. eða Jóns Laody kjötsala, Ross St. S tefán Hrútfjörð. I astf.icxa sai.aK. ílCe 343 Main STT Ov/ro. BOX 118.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.