Heimskringla - 11.12.1890, Page 1
SY. ar. Xr. 50.
Winnipeg, Man., Canada, 11 . desember 1800.
Tölnbl. 206.
FHJETTA-K AFL AK
FRÁ, ÚTI.ÖM DUM.
Jf'jer á uö feiðu/ Úr þessiri
spurniniru hafa írar ekki leyst enn.
Á hverjum virkuiu rleiri liafa |>injr—
menn peirra haft 1-2 fundi nú uin
síðastl. húífsmfinaðartíinn, og eun er
<5ráðið luert Parnell víkur eða ekki.
Hans sjerslöku fyl^jendur á |>uigi
voru npprunalega rúml. 80, en svo
klofnari sá liokkur og urðu nnd-
stæðingar hans að |>vi er foruieun.-ku
snertir uin 50, en peir sem vildu
hafa hailn fyrir foriugja áfrani um
80. Þrátt fyrir pað að andstæðiug
ar hans voru svona inargir ljotu peir
undan á einum fundinum ept r ann-
an; hikuðu við að satnpykkja að
hann skvldi segja af sjer, bæði af
pví í ð fyrst fram eptir var Parnell
hinti versti og kvaðst aldrei vikja, og
af því, að svo mikili flokkur ínanna
ú Irlandi kvaðst engan annan vilja
hafa fyrir forvígismann en Paruell.
Kio-i að síður var mótspvrnan svo
mikil að Parnell sá ekki annað
vænna en svigna og lofa að segja af
sjer svo framarlega setn Gladstone
og hans íneðráðanienu lofuðu íruni
ýmsum völdum undireins og sjálfs-
stjórn koinist á. Meðal peirra valda
eru umráð yfir lögreglunui á Ir-
landi. Þessar kröfur voru Glad-
stone færðar og kallaði hann pa
nokkra menn saniati á fund til að
ræða um pað atriði, en svar hans er
ekki komið pegar petta er ritað.
En álitið er að hann gaugi ekki að
neinum slikutn kostum, af pví homnn
sje pað Ijóst að sinn eigin ílokkur
mundi undireins rofna, ef íruui væri
fengin lögreglustjórn i hendur, eða
ef pví væri lofað.—Á ny hafa peir
O’Brien og Dillon sent skeyti til
Irlands, par sem þeir vona að írar,
við umhugsun og yfirvegun'malsins,
komist að sömu niðurstöðu og peir,
þeirri, að Pamell verði uð víkia.
Geri liann pað ekki sje llokk þeirra
og málefni eyðileggiug búin við
næstu kosningar. Þetta segja peir
og ótvíræða skoðun meginhluta
manna í Amerlku. Þetta sýnir að
eptir allt saiuan ætla peir að standa
við orð sín í ávarpinu mn daginn,
pó þeir yðruðust þeirra orða skömmu
eptir að pau voru töluð, er peini
bárust fregnir af fundarsampykkt í
fjelagi setn O’Brien er forseti í, í
Cork á írlandi, en sú fuudarsam-
pykkt var í J>á átt að fjelagið stæði
eindiegið með frelsishetjuntii 1 ar—
nell til enda. Fjekk petta svo
mikið á pá að peir vildu allt sitt
gefa til að aptur kalla töluð orð og
voru í pann vegitin að kasta verk—
efni sínu í Ameríku og hverfa heim
aptur til pess að vinna af alhuga
fyrir Parnell. Síðar fengu peir
fregnir frá ýmsutn mikilsverðum
mönnum á írlandi, par á meðal frá
Justin McCarthy, er sjálfsagður er
talinn sent eptirmaður Parnells í
bráðina að mínnsta kosti. Þessar
fregnir voru í pá átt, að peir (O’Brien
og Dillott) skyldu ekki hætta við
verk sín og ekki breyta um skoðun
sína og að peir pyrftu ekki að óttast
álit alþýðu á írlandi. Jafnframt
var peim og gefið í skyn að þeir
pyrftu að segja meira en peir hefðu
sagt í ávarpinu, írsku pjóðinni til
leiðbeiningar.
Síðan hið ofar.ritaða var fært í
letur kotnu pær fregnir frá London,
að Parnell sje ekki lengur formaður.
Hann hefur ekki sagt af sjer, en
flokkurinn er klofnaður og hefur
andvígisflfikkur Parnells á sjerstök-
um fundi kosið Justin McCarthy
fyrir leiðtoga. Eitis og áður
hefur verið getið um voru í flokki
Parnells á pingi rúmlega 80 manns,
«n af þeim fylgja honum nú 31.
Hinir eru andstæðingar hans og
fylgja McCarthy og Timothy Healy.
Parttell getur pví ekki lengur leitt
nema flokkurinn sameinist aptur, en
til pess eru lítil likindi. Flokkur
McCarthy’s hefur pegar ákveðið að
safna fje og koma upp blaði til að
halda fram sínu máli og talað um að
kaupa TJnited Ireland í Dublin og
láta svo pað blað koma út á hverjum
degi. Annars er flokkurittn í fjár-
pröng, par ársfjórðungstillagið úr
pjóðfjebigssjóði (¥200,00 til hvers
pinginanns) er enn ógreitt, en Par-
nell hefur lykilinn að peningaskrín
unni oir hætt við að hann drajri að
gjalda. — Þ.'Ssi algerða skipting
flokksins hefur valdið áköfum æsing-
uin á írlandi—ojjf hvervetna. Hefur
hún meðal annars haft pau áhrif að
að peir O’Brien og Ddlon eru nú
komnir af stað heim frá Atneríku.
Var búist við að þeir legðu af stað
frá New York hinn 10. p. tn., en
gert ráð fyrir að peir færu til Frakk-
lands og að par verði svo liafður
fundur McCarthy-sinna, pví fang-
elsið bíður peirra fjelaga á Englandi.
Utn meðferðina á Gyðingum á
Rússlandi átti að ræða á almennum
fundi i London i gærdag (10. p. m.)
Borgarstjórinn bafði kallað almenan
fund til að ræða um J>etta mál, sam-
kvæmt almenuri áskorun.
I lf V AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Ilöfundur kosn ir. gar 1 agaf rum -
varpsins (Henry Cabot Lodge, frá
Massachusetfs), er nú pegar frain-
kominn með nýtt frumvarp á f>ingi,
sem í sinni röð er engiun eptirbát-
ur kosningariaga-frumv. livað ein-
ræði snertir. Þetta nýja fruinvarp
hans er um takmörkun innflutnings.
Hingað til liefur pað dugað að gera
apturreka við strendur landsins alla
fjelausa útlendinga, en í pessu frum-
varpi er heimtað að banna öllum
landgöngu sem tilvonandi landnem-
um, nema þeir liafi tneð sjer skýr-
teini frá einhverjum konsúl Banda-
rikja um pað að handhafi sje heill
á sál og líkaina, hafi óskert mannorð
o. s. frv., að hann sje lesandi og
skrifandi,—er svo ákveðið, að hann
Jiurfi að geta lesið st jórnarskrá
Bandaríkja annaðlivort á er.sku eða
móðurináli sínu. Ekki parf inn-
flytjandinn að gjalda nefskatt, en
fyrir pennati upassa” sinn verður
hann að borga cittlivað lítið. Apt-
ur eiga öll ílutningafjelög—járn-
brautir oggufuakipsfjelög-—að gjalda
í sjóð stjórnarinnar í5 fyrir hvern
innflytjanda, er pau flytja. Verður
Jjeiin peningutn varið til að launa ]>á
menn, er sjá um að lögunum sje
fram fylgt.
Þegar kosningaúrslitin urðu eins
og raun varð á í f. m. var pað
margra álit að repúblíkar mundu
hika við að halda áfram með kosn-
ingarlagafrumvarpið, sem í sinniröð
pykir engu pjóðlegra en McKinley-
lögin- Vitaskuld sáu menn það,
að yrði pað frumvarp sampykkt lítt
breytt á pessu J>ingi, pá væri re-
públíkum innanhandar að ráða að
mestu kosningarúrslitunum næst
pegar almennar kosningar fara fram
(1892). Þá skoðun virðast og efri-
deildar þtngm. repúblíka liafa, pví á
prívat-fundi peirra um daginn sam-
pykktu þeir að gera allt, sem í
þeirra valdi stendur til að fá kosn-
ingarlaga-fumvarpið lögleitt fyrir 4.
marz næstk., og hefur pað nú verið
tekið upp á dagskrá í efri deildinni,
livað sem af J>ví verður.
Nefnd hefur verið skipuð til að
semja frumvarp til laga áhrærandi
niðurjöfnun kjördæmanna í hinum
ýmsu ríkjum samkvæmt nýjafólks-
talinu. Er par gert ráð fyrir að 875
menn skipi neðri deild pjóðpings.
í ársskýrslu sinni ítrekar Wana-
maker póstmálastjóri Bandaríkja pá
ósk að stjórnin vindi að pví bráðan
bug að eignast hraðfrjettaþræði og
hafa á hendi J>ann frjettaflutning
jafnframt og hún hefur blaða og
brjefa-flutning á hendi. Hann kvaðst
sannfærður um að stjórnin geti
flutt hraðfrjettir fyrir inikið minna
gjald, en nokkurt hraðfrjettafjelag,
svo framarlega sem pað fjelag ekki
liafi ókeypis húsnæði, hita og ljós
og verkamenn án launa. E»ar sem
pað sje margsannað og sýnt nð nú-
verandi hraði á póstflutningi fu 11-
nægi livergi nærri kröfum títuans, J>á
kvaðst haiin álíta pað skyldu stjórn-
arinnar að útvega þjóðinni hraðfrjett-
aflutning fyrir svo lítið ‘gjald sem
verði.
Ný stjórnarskrá öðlaðist laga-
gildi í Missisippi-ríkinu hinn 1. [>.
m., er verið hafði [>rætubein miili
flokkanna um lanjran tíma ojr sein
sjerstaklega átti rót sína að rekja
til ákvæðanna um kosningarrjett.
Uhi pað.atriði ákieða lögin eins og
pau nú eru, að enginn sá hafi kosn-
ingarrjett, er ekki geti lesið og
skrifaö hvaða grein í stjórnarskránni
sein er, og sje greinin lesin af öðr-
um, pá, að hann sanni að hann skilji
haua með pví að útskýra efni henn-
ar. Þrefið uiri [>essi ákvæði spratt
einkutn af [>ví, að I rlkinu er allur
helmingur lýðsins svertingjar, en
peir eru fæstir meira en Ustautfærir”.
Við lok síðastl. októbermán-
aðar voru í Bandaríkjum 3,507
þjóðbankar (National Banks) og af
peiin höfðu 248 verið stofnaðir á
árinu. Á árinu urðu aptur á móti
59 gjaldþrota og hurfu úr sögunni,
af þeim sögíu 50 sig gjaldþrota að
fyrrabragði, en 9 voru neyddir til
að gefast upp og eignir sellar fyrir
skuldum.—Höfuðstóll pessara 3,507
gildandi pjóðbanka i lok októ >er
var að samlögðu §059,782,805 og af
þeirri upphæð voru í hönduin
Washington stjórnar (í ríkisskulda
brjefum), sem trygging fyrir inn-
lausn seðilpeninga bankanna, sam-
tals §140,190,900. Ápeim degi áttu
pessir bankar í veltu meðal alpýðu
§179,755,043 í seðilpeningunj. —
Bankarnir sem stofnaðir voru á áriuu
voru flestir í ríkjunum fyrir vestan
Mississippi-fljótið og stendur Texas
efstáskránni. Þar voru þessir bank-
ar stofuaðir 03 á árinu.
Sandwicb-eyja konungurinn
Kalakua, kom til San Fransisco hinti
4. p. m. til pess að ferðast setn prívat-
borgari um Bandaríkin um tínia. í
fyrra komts hann ekki á Parísar-sýn-
inguna fyrir peningaleysi og lang-
aði pó til pess, eti nú er hann með
§300,0001 vasanum. Hann er stjórn-
laus spilamaður og sagt að hann
tapiáspiluinaðmeðaltali um §00,000
á ári. Spilamenn í stórbæjunuin
hugsa sjer því að ná í sinn hlut af
pessum §300,000, sem hann kem-
ur með.
Fljóttekinn gróði. A víku-
tímanum um dajriun meðan allt var í
uppnámi á New York-markaðinum
og banka og verzlunarfjelög fóru á
höfuðið, en lilutabrjef járnbrauta og
allra stórfjelaga hrundu í verði,
græddi Jay Gould hvorki meira eða
minna en 30 miljónir dollars.—Það
er sagt að hans eina lönguu nú sje
að verða ríkastur maður í .heirni.
Hann verður heldur ekki svo ýkja
lengi að ná pví stigi, ef hann fær
mörg tækifæri eins og petta um
daginn.
Á næstu 2 árum á að bæta §13
tnilj. virði af hótelum við pau, sem
nú eru til í Chieago og eru pó að
eitis talin pau stóru, sem forstöðu-
nefnd sýningarinnar tekur til greina.
Hefur nefndin samið svo um við eig-
endur pessara tilvonandi hótella, að
pau öll verði fullgerð fjórum mán-
uðum áður en sýningin byrjar. Að
minnsta kosti 3 hótel verða byggð,
sem kosta um eða yfir §1 milj. hvert
og eitt peirra ætlar George M.
Pullman (eigandi porpsins Pullinan)
hyKK.ja-
Ekki leizt Vinnuridduruuum,
sem sendir voru á ársfund allsherjar-
bæn,dafjelagsins, í Ocala, Florida, á
að steypa fjelögunum saman í þetta
skipti. En báðir málspartar hafa
komið sjer saman um að efna til
allsherjar fundar snemma á næsta
ári par sem mæti fulltrúar allra
verkamanna, iðnaðar og bændafje
laga. Á þeim fundi er ráðgert að
ræða um stofnun flokks, er vinni
að stjórnmálum sem sjerstakur flokk-
ur manna, en slengi sjer aldrei sam-
an við hina gömlu llokka.
í Chicago hefur kvennmaður,
Mrs. Tillie Burns að nafni, hafið mál
gegn miljónaeigandanum Robert A.
Davis, og lieimtar §150,000 skaða-
bætur fyrir meiðyrði, heitrof og af-
vegaleiðslu. Davis pessi var fyrsti
stjórnarráðsformaður í Manitoba og
höfundur gainla hotellsins uDavis
House”, á Main St. í Winnipeg, er
flestir íslendingar kannast við. Davis
á að hafa átt vingott við Tillie á
stjórnarárum sfnum í Manitoba.
Fyrirhugað er að halda alls
herjar fund í Bandaríkjum (fundar-
staður óákveðinn) sýningarárið
(1893), par sem mæti .fulltrúar frá
öllum lýðstjórnarrfkjum í heitni.
C a n a <i ;i .
Því er fleygt fyrir eystra á ný, að
sambandsstjórnin muni hafa hug á
að breyta um stefnu, að við næstu
kpsningar miini hún bjóða ein-
dregna vinnu að pví að sameina
Canada og Bandaríkin að því er
verzlun snertir. í þetta skipti mun
fregnin einkum styðjast við ræðu,
er einti af stjórnarráðsmönnum (J.
A. Chapleau) flutti fyrir ski mmu á
kjörþingi f Quebec-fylki. Hann
sagði sem sje í ræðunni, að hann
væri með pví að ríkin tengdust seir
nánustutn bönduin í verzlunarefn-
um. En pess er gætandi, að Chap-
leau segir opt allt annað en það
sem stjórnarráðið í heild sinni mundi
segjn. t>að eru líka mikln meiri
likur til að stjórnin sje ekki að
hugsa um neittpví líkt; ef hún ætl-
aði sjer slíkt, mundi hún ekki sækja
ttieð jafnmiklu kappi og hún gerir
að auka verzlun við England og
Onnur Evrópu ríki, Vest-Indía-eyj
ar, Mexico og Suður-Ameríku-ríkin.
í stjórnartfðindunum er auglýst,
að á næsta pingi verði beðið um
leyfi til að byggja járnbraut frá
Winnipeg norður að Saskatchewan-
iljóti og norður að Hudson-flóa.
Fjelag þetta nefnist: uThe Britisli
North American Railway Company”,
og sagt að formenn pess sjeu peir
fjelagar Ross, Holt & Mann og On-
derdonk ríki í British Columbia. Er
pess til getið að peir muni vera að
kaupa einkaleyfi tlugh Suther-
lands til að byggja Hudson Bay-
brautina. Fylgir pað og fregnintii,
að Sutherland hafi ekki orðið neitt
ágengt í Evrópu, að því er fjár-
söfnun snertir oo' að liann muni
n
bráðum koma lieim.
Fjármálarjetturinn í Canada hefur
úrskurðað, að sambandsstjórnin sje
skyld að greiða Northwest Naviga-
tion-fjelaginu í Winnipeg §4,800.
Fjelagið sendi 2 gufubáta og ílutn-
ingsbáta til Grand Rapids um árið
pegar Middleton kom þá leiðina
ineð hermennina, eptir að Riels-upp
reistin var bæld niður. Fjelagið
varð að bíða lengur en pað bjóst
við og heitntaði svo §21,009, sem
borgun fyrir ómakið og biðina.
Stjórnin borgaði strax §9,418, en
neitaði að borga meira. Síðan hef-
ur mál gegn stjórninni staðið yfir,
og eru pessi úrslitin, að hún verður
að borga fjel. §4,800 fyrir biðina.
Tekjur sambandsstjórnariunar í
síðastl. nóvembermánuði voru sain-
tals §3,074,713, en útgjöldin §3,
514,812. Á mánuðinum purfti að
borga mikið af leigum af skuldafje
og par af kemur tekjuballinn.
Á síðastl. fjárhagsári voru í Cana-
da bruggaðir yfir 20 milíónir potta
af víni og að keyptir voru yfir 13
milíónir potta. Tóbaks-brúkun í
Canada á satna tíma natn 9,875,427
pundum.
Á fundi pjóðfjelags-sinnanua
írsku, er búa í Montreal, 7. [>. m.,
var ákveðið'að mæla með Parnell og
fylgja pví fast fram, að hann haldi
formennsku flokksins.
ÚR BYGGÐUM Í8LENDINGA.
GIMLI, 1. desember 1890.
t>að er æði-sjaldan nú, að frjett-
ir sjást S Hkr- frá pessum smá-parti
lands pessa, enda ber ekki svo mark-
vert til tíðinda að í frjettir sje fær-
atidi. £>að er mest, ef maður gæti
skrifað frjettir einu sinni á ársfjórð-
ungi, svo er allt hljótt og kyrrt.
Þetta ár, sem riú er að líða, hef-
ur heilsufar manna verið ineð beztá
rnóti, lítill barna dauði næstliðið
haust, sem pó undanfarandi ár hefur
verið all-mikill seinnipart sumars,
enda innflutningur næstliðið sumar
ineð hing-ininnsta móti; en veikindi
einkum barna, liafa virzt standa
mjög í sambandi við hann.
Veðráttufar liefur verið oss Ný-
ísiendingum fremur andstætt næst-
liðið sumar, vorið fremur kalt oor
purt, par til seint í júní, að rigna
tók að mun fram í júlí, svo víða
varð heyskapur seint byrjaður og
svo gerði afskaplegar rigningar í
ftgúst, sem pykir sjaldgæft hjer, og
varð heyskapur endasleppur sökum
votviðra, og lijá mörguin hraktist
J af öllum heyjum.
Af þessum votviðrum leiðir, að
vegir vorir hafa verið hjer um bil ó-
færir, bæði fyrir menn og lausa
gripi, hvað pá heldur fyrir æki.
Ekki eru n.enn samt einhuga um,
hvað gera skuli með vegina; sumir
álíta að hin rjettasta aðferð til að
fá pá bætta sje sú, sem Hkr. gaf
oss ráð um fyrir nokkru síðan, en
fjöldinn af öllum vatnsbakka- og
íljótsbakka búum vilja bókstaflega
ekkert um pá sýsla, heldur látarigr-
inga tímabil þetta, sem nú má búast
við að í hönd fari, líða h já, án pess
i.ð leggja nokkuð nýttá sig í pví ti 1-
iiti. Enn aðrir segja, að fáist ekki
saintök allra nýlendubúa til að bæta
vegina, pá sje ekki um að gera
annað en flytja burtu.
Sem sagt verður petta ár, sem nú
fer í hönd merkisár fyrir Nýja ís-
land, pví nú verður annaðhvort af-
gert, hvort pað heldur í pá sömu
framfara stefnu, sem pað hefur ver-
ið í um síðastliðin 4—5 ár, eða pví
hlýtur að fara aptur, og verða líkt
sjálfu pví, sein var á hinum fyrri
burtflutningsárum og þá afgjört uni
alla framfaravon íyrir péirra manna
lífstíð, sem nú eru miðaldra.
Það má telja með tíðindum, að
kirkja hefur verið byggð á Gimli
petta suinar, reyndar er hún langt
frá pví að vera fullgerð, því pað er
að eins umgjörðin, sem komin er
upp; veggir með gluggmn, pak,
lmrð og góif, en innanbvgging alls
engin. Húsið er úr kalksteypu,
með bustmyndv.ðum gluggum og
dyrum, veggir 12 fet á hæð, 40 feta
langt og 30 fet á breidd, með stöpli
að framan yfir dyrum.
Kirkjuhús petta er pannig til orð
ið, að söfnuðurinn var búinn að
byggja liús, sem reyndist of lítið til
guðspjónustu, sem hann pví seldi í
fyrraháust skólahjeraðinu sem skóla-
hús fyrir §150, en kirkjubygging-
una gaf söfnuðurinn út á samnings-
vinnu upp á §625, til peirra Jóhann-
esar og Hannesar. Hannessona, sem
stuðluðu að pví, að kirkjan yrði
byggð með pví, að taka byggingu
hennarað sjer fyrirpetta verð, sem
enginn annar vildi gera, pótt verkið
væri boðið upp á almennum fundi;
lofuðust peir til að taka 300 dags-
verk oj? §325 í [leninguin fyrir verk-
ið. Hefur til pessa tíma greiðst af
þessari upphæð i peningum §225 og
í dagsverkum 222, eða alls §447;
er pví skuldin við þá bræður §178
sem sumt er til í loforðum, enn ó-
innkomið. En allar líkur eru til, að
vel gangiað lúka skuld, pessari ept-
ir undirtektum safnaðarmanna, þrátt
fyrir fátækt þeirra, því almennt
mun álitið, að Ný-íslendingar sjeu
fátækír tnenn, en þetta mun þó ein-
liver jafn-fátækasti partur nýlend-
unnar; en safnaðarmönnum hefur
verið pað áhugamál að koma upp
kirkju, enda eru peir á góðum vegi
að sigra pá þraut.
26. næstliðinn mánuð var haldinn
almennur fundur í Víðirnesbyggð,
eptir ákvæði herra Jóh. Hannesson-
ar meðráðanda; á fundinum mættu
yfir 20 kjósendur byggðarinnar.
Herra Jóh. Hannesson skýrði þá
frá pví, að hann væri pakklátur
kjósendum slnum fyrir pað traust
og þann sóma, er peir hefðu sýnt
sjer með pví að kjósa sig í 3 ár í
sveitarstjórn án mótmæla, en nú
kvaðst hann ekki lengur vilja níðast
á veglyndi kjósenda, þar hann sæi
hann orkaði engu í alvarlégum fram-
faramálum nýlendunnar, enda hefði
hann beðið stórtjón við að vera í
stjórninni, vegna sinna sjerstöku
kringumstæða sem kaupmaður. Þar
sem margir purfandi hefðu leitað til
sín sem sveitarstjórnarmanns, og
jafnframt sem kaupmanns, þá hefði
sjer orðið á pað vitleysu meiuleysi,
að lána og hjálpa fátæklingum sem
kaupmaður, án pess að fara til sveit-
arinnar með [>að, sem nemur all—
mikilli upphæð, nijög óvissri til
innheimtu og margt að útliti altap-
að fje.
Þar næst skýrði hann fyrir fund-
inum vegamál nýlendunnar; urðu
um það all-iangar umræður, en allir
ljetu í ljósi, að vegina pyrfti að
bæta; að eins einn maður vildi ekki
að sveitin tæki lán, en hann vildi
par á móti vinna 3 vikur í vegum á
næstu 2 árum gefins. Þar á móti
vildu margir ekkert vinna gefins,
nema því að eins, að vissa fengist
fyrir pví, að stjórn Manitoba'fylkis
vildi leggja til all-mikið fje í aðal-
veg nýlendunnar, og sampykki sveit-
armanna fengist til að taka lán til
að bæta pvervegina, pá vildu peir
og svo gefa töluverða peninga.
Þetta virtist vera eindreginn vilji
fundarins, að undantekmnn þessum
eina manni, sem vildi vinna, en ekki
taka lán.
Því næst var herra Magnús Jóns-
son tilnefndur í sveitarstjórn til
næsta árs, án mótmæla, og honum
falið að framfylgja vegamáli hjer-
aðsins af ítrustu kröptum og jafn-
framt lofað traustu fylgi af fundar-
mönnum; og kom pað eindregið í
ljós hjá mörgum, að um ekkert
væri að gera tienia flytja burtu, ef
vegir fengjust ekki bættir með ein-
livcrjum ráðuin, en kv&ðust jafn-
franit búast við að þurfa mikið á
sig að leggja, til pess vegir fengj-
ust í viðunanlegt horf.
MINNEOTA, MINN., 1. desemlier 1890.
(Frá frjettaritara „Ileimskringiu”).
Kirkju Marslialls-safnaðar er nú
fullgerð að ytra smiði, að undan-
skildum turni, sein ekki verður
byggður að þessu sinni, söknm pen-
ingaskorts. 1 kirkjunni var messað
í fvrsta sinn 27. f. m.* (uppskeruhá—
tlðardaginn).—Á eptir messn gengu
(lestir Marshall-íslendingar til dag-
verðar I húsi Solveigar Jónsdóttir,
par höfðu konur tilreitt hinn vana-
lega ameríkanska uppskeruliátíðar-
mat.—29. s. m. var að heimili herra
S. S. Hofteigs haldinn hlutavelta til
arðs Norður-byggðar söfnuði.—Hjer
I Minneota er nýmynduð Good
Templara bindindisfjelags-deild, er
sanian stendur af Ameríköuum,
Norðmönnum og íslendingum, kou-
um og körlum; nafn deildarinnar er
Minneota-deild, tala deildarmanna
74.—Hveiti er að stíga í verði,
komið í 79 cents.—Enn helst hin
sama öndvegistíð.
EDINBURGH, N. D. 3. des. 1890.
Sem almennra frjetta niá geta
pess, að fylkingar okkar ungu (ó-
giptu) manna hjer syðra eru nú óð-
um að pynnast; peir laumast burt
liver á eptir öðrum. Meðal peirra
er við mest söknum er lierra Frið—
björn Fr. Björnsson, einn af okkar
beztu liðsmönnum, sem gekk að
eiga Miss Margrjetu Reykjalín 22.
nóv. síðastliðinn.
Á Garðar liafa nvlejra verið lialdn-
ar tvær arðberandi skemmtisam-
komur með rúmu viku millibili. Á
fyrri sanikomunni kom inn um §50
en á þeirri síðari rúmir §60. Hvort-
tveggja á aö ganga upp í kirkju-
skuldina, sem kvað vera að mestu
leyti borgað.
Tíðin var hin æskilegasta allt
fram í lok nóvember, allt af staðviðri
ogblíðviðri á hverjum degi. En pað
sem af er þessum mánuði hefur ver-
ið mjög kalt og stormasamt.