Heimskringla - 11.12.1890, Page 4
HEOlSKRUíttLA., WIKXIPKtt, MAK., 11. DE8EHBER 18««.
T1 L K Y N NIN G .
Þeir Sigurður Einarsson verzlunar-
Jjjónn að Baldur, Man., og Jóhannes
Sigurðsson, Grund P. O., Man., hafa
umboð frá prentfjelagi Heimskringlu
til að innheimta andvirði blaðsins í
Argyle-nýlendu og taka á inóti ný-
um áskrifendutn.
W:innipeg.
Þeir bræður Skapti pingmatSur og
Magnús, Brynjólfssynir frá Dakota, komu
hingað til bæjarins 3. p. m. Magnús fór
snður aptur hinn 0., en Skapti er ófar-
inn enn.
Sjera M. J. Skaptason, brá sjer upp
til Selkirk hinn 5. p. m. og flutti þar guðs-
pjónustu síðastl. sunnudag. í förinni var
og Stefán Sigurðsson, verzlunarmaður
i Breiðuvík, Nýja íslandi.
Jóliannes Hannesson verzlunarmað-
á Gimlikem hingað til bæjarins 8. þ. m. í
verzlunarerindum.
í kvöld kl. 7 byrjar Tombolan í ís-
lendingafjelagshúsinu. Kafli og ýmsar
veitingar verða seidar.
Good-Templar-stúkan „Hekla” hefur
ákveðið að lata leika eitthvert leikrit
innan skamms. Hvaða „stykki” verður
tekið, er enn óákveðið.
Tveir ísienzkir menn drukknuðu
ofan um ís á Winnipeg-vatni einhvers-
staðar í grend við Mikley fyrir rúmri
viku síðan. Fregnin, sem oss hefur bor-
izt, er ógreinileg, en segir, að peir hafi
heitið Þorsteinn og Þórarinn, liafi verið
úr Víðirnesbyggðinni og á leið til fiski-
stöðva norðurmeð vatni.
Aðfaranótt hins “7. þ. m. skaðfraus
aldraður mafur íslenzkur, Ágúst ICristj-
ánsson að nafni, lijer í bænum. Ilafði
farið út fíkiæddur og mun hafa verið
ölvaður, og fannst nær dauða en lífi úti
fyrir húsinu um morguninn. Var hann
þegar fluttur á sjúkrahúsið.
ALLRA ftÓMI!
SEM hafa brúkað Ayor’s* pillnr vif,
gallsýki og lifrarveiki er, að fær sje
þær beztu sem til sje, þar í þeira eru
engin málmefni og þær sykurþaktar.
Ayer’spillureru sniðnareptir kröfumails
aldurs, alls Iiyggingarlugs og ulls loptslags.
j(Þar jeg hef brúkað Ayer’s pillur í
husi mínu um mörg ár, og fyrirskrifa'S
brúkun þeirra, álít jeg rjettlátt að inæla
með þeim sem ú:rætuin lireinsutinroglifr-
armeðölum. Þær uppfylla nllar kröfur
sem til þeirra eru gerðar”.—W. A. West-
fall, læknir, Austin & N. W. It. R. Co.
Barnet, Texas.
„Ayer’s pillur halda meltin: arfærum
minum og lifur í lagi. Fyrir íimm árum
þjáðist jeg af ofvexti í íifiinni og jafn-
framt megnri uppsoiu, gat lemri ekki
haldið nokkri fæðu niðri 5 mjer. Um síti-
ir fór jeg atS brúka Ayer’s pillur og eptir
að hafa brúkað einar þrjáröskjur af þess-
um töfrakúlum var jeg orðinn hrauptur”.—
Lucius Alexander, Marblehcad, Mass.
Ef þú þjáist af höfivíiverk, hægðaleyfl,
ineltingarleysi eða gylliniueö skaltu reyna
Ayer’s pillur,
býr til
Dr. J. C. Ayrr & Co., Lowell. Mass.
Fást í öllum lyfjabúðum.
BRÆDURNIR ÖIE
J
MOUNTAIJÍ
AOBTH-DAKOTA.
Vjer leyfurn oss að ininna íslendinga á það, að á þeim tima ársins þegar engir
peningar koma í vasa bæudanna, þá höfum vjer með glöðu geði hlaupið undir
bagga með þeim og lánað þeim allar nauðsynja vörur. Vjer álítum því ekki nema
sanngjanit að vonast eptir að þeir nú þegar peningaruir ern komnir, láti oss njóta
þess að vjer reyndumst hjálplegir þegar aðrir brugðust, og að þeir láti oss sitja fyrir
verzluninni. Kaupmennirnir i þorpunum við járnbrautirnar lána ekki bændum ofan
úr byggð. en þeir sitja um að taka frá þeim hvern pening á haustin þegar þeir flytja
hveitið til markaðar. Ef þessir kaupmenn bySu betri kjör, en vjer gerum, þá væri
ekki nema eðlilegt að bændurnir verzluðu við þá, en það láta þeir ógert. Þeir geta
heldur ekki boðið betri kaup envjer gemmfyrir penúiga úl íhönd. Vjer erum tilbúnir
að keppa t-iðhvern þeirra sem er þegar peningar eru í boði._ Um þetta vonum vjer
að geta sannfært hveru sem vill koma inn og spyrja uin prísana.
OIE Ií Ií < >
P.S.
Vjer leyfum oss ennfremurað minna skuldunauta vora á, að fyrir 20. þ. m.
(des.) þurfum vjer að vera búnir að gera upp bækurnar. Vjer vonum því
að þeir láti ekki bregðast að koma fyrir þann dag og gera upp reikninga sína.
OIE HKO'S.
KJOTVERZLIS.
Bændurnir í grend við Carlierry hafa
í hug atS stofna hlutaf jelag til þess að
koma upp kornlilöðu og ostagerðar húsi í
Carberry. Er talað um aS korniilaðan
taki 100,000 burh.
Vjer etum mjöfi gla'Kir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer liof-
um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta sauða og fuglakjöt; nýtt og saltað kjöt
Harn’x Og Baron.
Komið og spyrjið uin prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj
um ódýrar og betri vörur en nokkrir uðrir í borginni
Islendingur í búðinui, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir ySur
það er þjer biðjið hann um.
VESTUR í British Crlumbia er Hagyards i
Yellow Oil velkynnt meðal ekki síð- [
ur en kringum heimkynni þess—Toronto. J
Miss Eieanor Pope í Port Haney, British \
Columbia, segir: «Við kverkabólgu, [
hósta, barnaveiki, sárum og mi.ri er i
ekkert meðal jafn gott og Hagyards j
Yellow Oil, að mínu áliti”.
A. G. HÁIPLE,
! 351 MAIN STEEET WINNIPEG
'i’oi<‘i>iioiu- i ao.
M. BnvN.ior.FsON.
D. J. Laxdai,.
Hveitiverzlunin gengur skrikkjótt
enn. 70 cents er hæsta verðið eða um
það bil, og hveiti kaupmenn hjer í bæn-
um segjast ekki skilja livernig inylnu-
fjelögin, er það gefa, geti borgað svo
mikið; getaþvítil að Can. Kyrrah.-fjel
flytji hveitið fyrir þau fjelög fyrir lægra
verð en augiýst er. En járnbr.-fjel. ber
á móti því.
Bryijollsoi & Lnia
MALA PÆRSLUMENN.
Gera sjer far um að innheimta gamlar og nýjar útistandandi skuldir verkmanna.
Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði.
CAVALIER
PEMBINA Co. N.-D.
Creat Síortlimi
RAILWAY LINE.
Járnbrautarlestirnar á Great Northern
Railway fara af stað af C. P. R.-vagn-
stöðinui íWpg.á hverjuin morgnikl. 10,45
tii Grafton, Grand Forks, Fargo, Great
Falls, Heiena og Butte. Þar er gert ná-
kvæmt samband á inilli allra helztu staða
á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert
samband í St. Paul og Minneapolis við
aliar lestir suður og austur.
Tnfnrlaus tlntiiini>ur til
llrtroit, l.ontlon, St. Tliomns,
Toi’onto, Aingnrn 1’nlN, .Tlont-
real, Aew Y'ork, ltoNton og til
nllrn lirlxtn bœja i Cnnada og
Itniiilnrikjiiin. *
Lægsta gjald, fljotust ferd, visst
1> rn u ta-Kii ni Iian d.
Ljómandi dinino-caks og svefnvagnar
fylgja öllum lestlim.
Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun,
verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa.
Farbijcf koIiI til Liverpool,
London, Glasgow og til allra lielztu staða
Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og
með beztu línuin.
H McJIICKEX,
Aðal-Agent,
376 Ilain St.Cor. 1‘ortageÁve.,
YVinnipeg.
W. S. A I.F.XANDKH, F. I. WHITNKY,
Aðal-flutningestjóri. Aðal-farbrjefa Agt.
St. Paul St. Paul.
ATHUGID!
Hjer með bi* jeg alla þá, sem skulda
mjer, bæði i Winnipeg og annarstaðar í
Canada, og hafa vilja og hentuleika til
þess, að greiða það hið allrn fyrsta til
Árna Fríðrikssonar kaupm. Ross St. eða
Jóns Landy kjötsala, Ross St.
Stefán HrútfjÖrð.
Norttan Pacific & Manitota
JÁRNBRAUTIN.
List igi igiiiýrsia gildi síðan 16. okt.
18Ú0.
Faranorður.
I
LESTAGANGS-SKT RSLA.
F ar- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. Fara suður:
$ 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 l»,5«e 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26 f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e .3 k.. Winnipeg...f .... Bathgate.... ... Hamilton.... Glasston .... ... St. Tliomas... . ..Grand Forks. . . ..Minueapolis . . f.... St. Paul... k l«,45f 12,15e 12,45e l,02e l,14e l,81e 3,46e 2,22e 4,25e 6,15f <>,55f
Ath.: Stafirnir f. og k. á undau og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og fí töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag.
Herrar núnir:—Jeg lief fyllstu ástæðu til
að mæla með Hagyards I’ectoral Balsam.
Þa'iS lækpaði dóttur mina, er stötSugt
hafði þjáðst af iiósta sifian síðan hún var
hvítvoÍSungur. Hún er nú 12 ára gömul. j
M iis. M, Faiiíohild, Scotfand Ont. j
AtS undanskildum 2—3 fyrstu dögum [
mánaðarins hefur títiin veri* hin indæl-
asta til þessa dags. Bjartviðri og sta*- [
viðri og suma dagana frostlaust.
rivi
n i
Vjer vildum benda kjóseudunum í 3.
kjördeiid bæjarins á anglýsingar þeirra
Josiiua Callaway’s og Josephs Fletclier,
er siekja eptir atkvæðum manna á þritfju-
daginn kemur. Hrn. Fletcher liefur
veri‘3 bæjarráðsmaður 3—4 ár og bera
houum ailir gótSan vitnisburð. Herra
Callaway hefur í skólastjórn bæjarins
komið vel fram, enda er þats, að hann
hefur verið í þeirri stjórn í samfleytt 7 ár
ljósasti votturinn að lmnn liefur verið
gagnlegur msður.
VERVETNA er að hitta inenn, er
brúkað hafa Burdock Blood Bitters
og sei.; nú geta ekki vegsamað það nm
of. Ekkert slíkttil að lireinsa burt öll
óheilindi úrblóðinu, iækna lifrarveiki og
alla innvortis kvilJa.
BOÐ UM LEYFÍ TIL AÐ IIÖGGVA
SKÓG Á STSÓRNARLANDI í MANI-
TOBA-FYLKI.
| INNSIGLUÐ BOÐ send undirrituðum
og merkt: „Tender for 'Timber Berth
No. 586'”, verða metstekin þar til á há-
j degi á inánudaginn 5. janúar næstkom-
_________I___ andi um leyíi til atí höggva skóg á svæð
Almennur fundui til aö ræða v„„ inu nr. 586 við Hole Ri er á austurströnd
bæjarmál vertSur iiafður í Trinity Ilali Winnipeg vatns, í Manitoba-fylki, að
annaðkvöld (fösrudag 12. des.). Bæjar- 24 ferbyrningsmílut-
DOUGLAS
& co.
05 tJ) 'bíj oð a ■*-> . „ oa V ~ r—• cn QÍ2
nr.119 nr 117
ll,30f 5,30e
11,111 5,22e
10,36f 5,0 le
ío.oor 4,55e
9,27f 4,37e
9,10f 4,29e
8,49 f 4,17e
8,17f 4,00e
7,50 r 8,45e
7,13f 3,23e
6,00f 3,03e
5,45f 2,50e
10,55f
ö,25f
l,30f
8,00e
8,35f
8,00e
Fara austur.
4,16f 9,45 f
8,05e 2,05f
7,48 f l,43e
10,00e 4,05f
4,45e 10,55e
ll,18e 6,35f
5,25e 12,45f
7,00 f 2,50e
10,00e 7,00f
0
3,0
9.3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
161
267
354
464
481
492
Vaonstödva
nökn.
Cent. St. Time.
k. VYinnipogf.
Ptage Jnnct’n
..St. Nnrbert..
... Cartier.
...St. Agathe...
. Union i’oint.
-Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Je.nn....
. ..Letallier....
.West Lynne.
f. Peinbína k.
.Grami Forks..
..Wpg. Junc’t..
.. .Brainerd
...Duluth.,,
..Minneapolis..
...f. St. Paul „k.
Wpg.Junction 9,10e
.. Bisinarck .. 9,27f
.. Miles City .. 8,50e
..Livingstone... 8,00f
.... Helena.... l,50e
.Spokane Falls 5,40f
Pascoe Junct’n ll,25f
. ...Tacoma ... |ll,00e
(via Cascade) j
.. .Portland. ..[ 6,30f
(via Pacific) !
Fara suður.
:o
>
nrl20
4,00f
4,15f
4,46f
5,18f
5,52f
6,l0f
6,33f
7,10f
7,40f
8,451'
9,10f
9,30f
'O
Þs
ur.118
10,15f
10,23f
I0,38f
10,51 f
11,09 f
U,18f
11,28 f
11,46 f
12,01e
12,21e
12,41e
12,50e
4,45e
9,10e
2,00 f
7,00f
6,35f
7,05 f
Fara vestur.
4,03e
ll,80e
9,57 f
8,15e
l,30f
5,05e
10.50e
10,50f
6,30e
POllTAGE LA PIJAIRIE BRAUTIN.
LAXMoKU-MK
ráðsformaðlir Pesarson setur fund kl. 7. e,
m.
MORÐSÖGUIí eru hræðilegar enda el’
því veitt mikil eptirtekt ef einhver
myrðir mann, miklu meiri eptirtekt en
öllum þúsundunumaf mönnum, er árlega
falla fyrir veikindum er stafa af óhreinu 1
og illti blóði, kirtlaveiki o. þv. 1. Það er |
aldrei of opt sagt frá því, að Burdoek 1
Blood Bltters er viðurkeimt liið bezta
meðal vil þvílíkum sjúkdómum.
D AG
1* *
A SA I-
A .
FÓÐRAÐTR VFI R ■
SKÓR KARLA - - -
}
Á þriðjudaginn kemur eiga kjós-
endur bæjarins a-S segja með atkvæða-
greiðslu sinni livort þeir vilja leyfa
bæjarstjórnlnni að taka til Jáiis f30,Ö00
til að koma á fót iðnaðarsýning í bænum,
og er vonandi að betur gaugi nú en sífl-
astl. sumnr, þegar sú tilraun var gerð.
Sainbandsstjórnin hefur nú hlaupið und-
ir bagga og gert sitt til að fyrirtœki'5
heppnist. Hún hefur sem sje órðiti vitt
bón bæjarins ogselur lionum 60 ekrur af
landi innan bæjarins fyrir $20 ekruna,
sem er ekki yfir eiiin tmndi verðs fyrir
landá því svæði. Scarth þingm. fjekk
skej'ti um þelta frá Ottawa hinn 6. þ. m.
Land þetta liggur með fram járnbrautinni
til Selkirk, í norSvesturhluta bæjarins.—
Um 1,200 manns þurfa að segja ((já”, til
þess bæjarstjórninni veitist þetta leyfi.
Winnipcg bflejar:
Þar sem jeg lief verið í skóla-1
stjórninni í Winnipeg ár ejitir ár
síðan 188J, og p>ar sem jeg lief alla-
jafni leitast við að sýna áhuga fyrir;
máium, er snerta almeniia ujipfræðsln
og sem orðið gatu skólunum til [
eílingar, pá leyfi jeg mjer að Iiiðja
yður um endurnýjun peirrar tiltrúar, j
er pjer hingað til hafið borið til [
Ailar upplýaingar þessu viðvíkjandi,
[ ásamt uppdrætti til að sýna afstöðu lands-
i ins, fást á þessari skrih-tofvi, og skrif
l'stofu Crmm J'íW/er-agentslnsí Winnipeg.
Hverjuboði verður að fylgja ávlsun á
banka, til varamanus innanríkisstjórans |
fyrir uppliælS þeirri, sem bý"5st 'il að
borga lyrir iandið.
Boðum með telegraph, verður engin
gaumur gefinn.
John R. Hall,
ekrifari.
Department of the Interior, /
.. . „ . .„90 ^
F L Ó K A
K A R L A
S K O R
{1,50
$1.25
Dagl.
Ottawa, 28th November, 1890.
flíortlierii
R A I I. W A V
|idiii,BiaH|
SKEMMTIFERDIE
GOODVEAR AL
ASKA SKÓR - - -
KRÆKTIR ÖKLA-
SKÓR KARLA - - f
R U 13 B E R S K Ó R j
K V E N N A - - - (
RUBBER YFIRSÓR
KVENNA - - - -
FRANK PAl.MEIt í Winona, Ontario,
Hegir: „Um undanfarna 6 múnuði
þjáð'ist. jeg mjög af bakverk. Reyndi jeg
þá Hagyards Yellow Oil, er á stuttri
stund gerði mig verkjalausann. Jeg áleit
rojer skylt nð mæla með því meðali.
Vona jeg pví og treysti, að!
pjer góðfúslega sj'nið mjer pá end- '
urnj'-juðu tiltrú með pví að kjósa |
mig til að skijia sæti í skólastjórn-
inni sem erindreki fyrir 3. kjördeild 11
bæjarins, á þriðjuclaginn 1(3. yfir-
standandi desembermánaðar.
Með virðjngu, yðar,
•losliua Callaway.
Liii vetnirtima!i!i!
HNEPTIR
VFIRSKÓR
KVENN-
FRA
TIL
MOXT It E A I, ,
IJ E K E C og
ONTARIO,
--GILDANDI-
90 DAGA 90
FLÓKASKÓR
K V E N N A --
HNEPTllí STÚLKNA
8 K Ó R.........
Lestagungi á Northern Paeific <k
Manitoba brautinni var lireyttogþað stór-
um til batnaðar á mánudaginn var. St.
Paul-leslin fer af stað kl. 11,30 f. m. og
kemur aö sunnan kl. 4,10 e. m. Á múnu-
degi, miðviknd. og laugardegi fer lest til
Braudon frá Morris þegar St. Paul lestin
kemur frá Wiunipeg, kemur til Brandon
kl. 8,15 uð kvöldi; fer þaðan kl. 7,25
næsta morgun og kemur til Morris áður
en St. Paul lestin feri.orður hjá. .
FRJETTAÞRÁÐURINN til Beimuda
sem núer fullgoríur, gæti ekki flutt
sannari frjettir enþær, að Burdock Blood-
Bittert tekur fram öllum meðulum vifl
veikindum í maganmn, lifrinni, blóðiuu.
Það er allra reynsla, að eklcert meðal er
eins fullkoniið blóðliTeinsunarmeðal.
Þessa dagana verður fullgerður raf-
magnssporvegurinn í su Kurbænum (Fort
Iiouge), en ekki lengra suður eu að Nor-
thern Pacific & Miinitoba-brautinni. Að
sumri verður hann lagður áframsuðurí
Eltn Park.
IJH ATKVIlll
yðar og liðsinni á kosninga degi biður.
•J. S^letcher,
eri3. kjördeild sækir um endurkosning
sem B Æ J AR-RÁB S M A Ð XJ R.
FRÁ 18. nóvember til 30, desember.
—MKD—
Northern Paciíic jarnhrantinni
eina brautin, sem hefur IHniwj Can, af
öllum þeim brautum, sem liggja frá
Manitoba til Ontario, gegnum St. Paul og
Chicago. Eina brautin, sem getur látið
menn veija um 12 bruutir.
- $40-$40-$40-$40
—$40-$40 $40 $40
40
Fyrir liriiigferdina
$40 $40-$40-$40—
$40 $40 $40- $40- --
—AЗ
53» JEMIMA STREET.
Stephdn J. Scheving.
UI’i* T I I, II A X I) A
og fóta! Hann Kristjáu Jacobnen ætlar að
láta alla iilægia, sem koma til lians á
íslendingafjel. liúsið kl. 8 e. m. fimtu-
dagskv. 18. þ. m. Iungangur 20 Jcentx.
Betur auglýst seinna.
Gildandi 15 daga hvora leið, með leyfi
til afl stansa hjer og hvar. 15 dögum
verður bætt við, ef borgaðir erú $5,00
framyfir; 30 dögum, ef borgaðir eru $10
og $60 ef borgaðir eru $20.
Allur flutningur tii staíia í Canada
merktur ((í ábyrgð”. til að komast hjá
tollþrefi á ferKinni. Þeir sem óska að fá
svefnvagna snúi sjer til:
H. J. BELCH,
arbrjefa sali 486 Main St., Winnipeg
IIERBERT SWINFORD,
aðal-agent
General Oflice Buildings, Water St., Wpg.
CHAS. S. FEE, G P. & T, A. St. Paul.
BARNASKÓR
P'ÓÐRAÐJR -
ULL-
ASTRAKAN
KARLA -
IIÚFUR
Allar 8ertionir með jafnri töln, nema
8 og 26 getur liver familiu-faðir, eða
liver sem komin er yfir 18 ár tekið upp
sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett-
arland.
IXXItlTIX.
Fyrir landinu mega menn skrifa sig á
þeirri landstofu. er næst liggur landinu,
seiri tekið er. Svo getur og sá er nemii
vill land, gelið öðruui umboð til þess að
imirita sig, eu til þess verSur iiann fyrst
ati lá leyli aunaðtveggja innanríkisstjór-
ans í Ottawaeða Dominión Lánd-umdoðs-
munnsins i Winnipeg. $10 þarf að borga
fyrir eiguarrjett á landi, en sje pað tekið
aður, þai'l ao berga $10meira.
SK VUHBXAIt,
Samkvæmt núgildandi lieimilisrjett-
arlögumgeta menu uppfyllt skylduruar
með þrennu móti.
1. Með 3 ára ábúö og yrking landsins;
má þá landnemi aidrei vera lengur frá
landlnu, en 6 mánuöi á hverju ári.
2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn-
| an 2 roílna frá landinu er numið var,
| ogað búið sje á landinu í sæmilegu húsi
u'm 3 mánu'Ki stö-Rugt, ejitir ati 2 árin eru
liðin og áíiur en beðið er um eignarrjett
Svo verður og landnemi að plægja: á
fyrsta ári 10' ekrur, og á öðru 15 og á
þritija 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári
[ sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur.
3. Metí því að búalivar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landiou fyrsta ár-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá
í þœr fyrstu 5 ekrurnnr, ennfremur að
byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að
2 ár eru þannig liði.i verður landnemi að
byrja búskap á landinu ella fyrirgerir |
hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma
verður liann að búa á landinu í þa5 minsta
6 mánuði á hverju ári úm þriggja áratíma.
HI EIUXARBRJKF.
geta memi beðið hvern land-agent sem
er, og livern þann umhoðsmaun, sern send-
ur er til að skoða umbætur á lieimilisrjett-
arlandi.
En sex mdnuðum aður en landnemi
biður um eignarrjett, verður hann að knnn-
geraþað Dominion Land-umboðsmaniún-
um.
LEIDBEIXIXGA UIM BOB
eru í-Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap-
pelie vagnstöðvum. Á öllum þessum
stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið-
beining í hverju sem er og alla aðstofi
og hjálp ókeypis.
SEIXXI HEimEISBJ ETT
getur hver sá fengití, er hefur fengrS eign-
nrrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá
utnboðsmanninum .uin að hann hati átt að
fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887.
Um upplýsingaráhrærandi Jand stjórn-
arinnar, liggjandi milli austurlandainæra
Manitoba fyllcis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu rjienn smía sjer til
A. M. BUBtíESS.
Deputy Minister of tlie Interior.
Mílur
frá
Wpg.
10,35 f
10,23f
9,48fi
9,23f
8,57 f
8,36f
8,13f
7,45 f
7,301
0
3
13
21
35
42
50
55
Vagnstödvar.
.....Winnipeg..........
... .Portage J unction....
..... .Headingly........
.....White Plains......
......Gravel Pit.......
........Eustace........
......Oakvillo.........
. ..Assiniboine Bridge,..
... Portage La Prairie...
Dagl.
5,00e
5,12e
5,28e
6,23e
6,50e
7,12e
7,35e
8,05e
8,20e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
í oo
x -
3,17e
3,37e
2,19e
l,5öe
l,25e
12,25e
12,01e
ll,28e
ll,01f
10,35f
10,14f
9,45f
9,18f
8,37 f
8,03f
7,1 Of
6,07f
5,82f
5,001'
6,00f
'T VxaxSTÖDVAR
40
50
61 Myrtle
60
73 Hosebank
80 Miami
89 ... . Deerwood
94
105 Somerset
108,0
114,0 ... .Indian Springs....
119,0 Marieapolis
120,0 Greenwav
132,0
142,0
149,0 llilton
100.0 Wawanesa ......
169,0 Rountliwaite
177,0
185,0
9,00e
9,43e
10,30e
10,50e
ll,20e
ll,50e
12,56e
l,20e
l,53e
2,18e
2,42e
3,01e
3,28e
3,53e
4,3 le
5,02e
5,55e
6,55e
7,27e
8,00e
Atli.: , Staflrnir f. og k. ,a undan og
eptir vagnstö'Svaheitunum þj'ða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fj'rir misdag
Skrautvagnar, stofu og /1»cén.?-v:ignar
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir iueð öllum p.lmenn-
um vöruflutningslestum.
No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave.
J.M.Ghaham, H. Swinford,
aðalforstöðumaöxcr. aðalumboðsm.
EAXTEIGXA salaR.
PER8NESKAR HUND-j (h Q f(|
SKINNS HÚFUR --( ^ ú , 3 U
| $8,00
PERSNESIvAR LAMB-
SKINNSIIÚFUR - - -
Loðskinn sniðin
eptir niáli.
saumuð
DOU&LAS & GO.
O.IO IIAIX STREET.
„ VTILEG UMFJSrNIllNUl”
(Skuggasveinn) óskast til kaups eða láns
fyrir nokkurn tíma, gegn gótSri borguu af
C. II. llichter.
601 Ross St., W innipeg.
Vjer sjáum nð nokkur eptirfylgjandi
blöð liafa gengið í einskonar fjelag til að
auka útbreiðslu sína. Þau bjóða því
$2,000 sem premíur, handa þeim, sein
senda þeim $1,00. Blöð þau sem þessu
lofa, eru þessi: „The American Farmei”,
5 Fort Wayne, Ind., ((lhe Fanciers’
Review”, 1 Catham, N. Y., „The Lndies’
Bazar”, í Toronto, og l(The Northeru
Messenger”, í Montreal.—Mörg af blöð-
urn þessa lauds gera ágæt boð, en engin
eins og þessi.—Við höfum ekki tíma til
að skýra þetta út í æsar, en lesendurnir
geta fengið allar nauðsyniegar upplýs-
ingar meS. því að senda 3. centa frímerki
til B. C. Beach & Co., Irociuois, Outario.
Hjer er ágætt tækifæri til að fá bæði
kvenubl., bændabl.,alifuglabl. og liálfs-
mána'Sarblað fyrir heimilið ásamt premíu
í peningum fyrir að eins $1,00. Það
borgar sig fyrir yður að senda 8. centa
frímerki til B. C. Beacli «5fc Co, Irociuois
til að fá allar upplýsingar viðvíkjandi
blö'iiunum og premíunuin.
N O EÐ UJi-L J Ó S I Ð.
eina blaðið á Norður-íslandi, frjálst og
skorinort og andvigt veldi Dana að því er
ísland snertir.—Útgefandi Friðb. Steim-
son, Akureyri.
Útsölumaður þess í Winnipeg er
USLl ^OOIBIAX.
Lydia St., Winnipeg.
Til niiiMlru!
í full fimmtíu ár bafa mæður svo mili-
ónum skiptir brúkað ((Mrs. Winslow-
Soothing Syrud” við tanntöku veiki
imrna sinna, og þeim hefur aldrei brugð-
ist það. Það hægir barninu, mýkir tann-
1101016, eyðir verkjum og vindi, heldur
meltingarfærunum í hreiíingu, og er hið
bezta meðal við niðurgangssýki. <(Mb8‘
WlNSLOW’S SOOTIIING SyRUP” f®st
5YRUP’
á öllum apotekum, alksta'Sar í
Flaskan kostar 25 cents.
fæst
heimi