Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 1
FBÁ ÚTLÖNDUM. Jwitin Mrt 'arthy, foniiHÖur and- TÍgismamia Parnells í þjóðfjelags- flokki Ira, er enginn atkvæðainað- ur í stjórmuálum og ‘fáir hafa p;'i trú að hann sje ineira en til bráða- bvrgða, álita að hann sje kosinn af Jjví, að sein stendur er enginn sá maður fáanlegur, er fjijldinn mundi gera sig ásáttan með. Það eru sem sje 3 menn til, eí ailir hafa meira og minna fylgi. Þessir menn eru O’Brieu, Dillon og Healy. Ætti að kjósa einhvern |)eirra, mundi and- vigisflokkur l’amells, sem nú er, klofna í prjá liluti og liver kjiísa sinn formann. McOartley var sá •eini, er pessum premnr flokkum gat koinið saman um í bráð, pví hann er svo lipur og eptirgefanleg ur, að hann getur að nokkru leyti tekið ráðum allra hinna 3. foringja- efnanna. Pað hjálpaði og í pessu efni að fiokksmenn allir voru vanir við hann í forsetasætiá fuudum. Um undanfarin 8 — 4 ár hefur hann æfin- lega verið fundarstjóri pegat Pani- ell hefur ekki verið viðlátinn, eða purft að fara af fundi. En pó McCarthy sje ekki nafn- togaður stjórnrnálagarpur, er hann vitmaður mikill og rithöfundur. Hann hefur ritað 10—15 skáldsög- ur, sem almenn’ngi eru kunnar í öllum enskutalandi löndum. Hann hefur og fengist allmikið við sagna ritun, en minna pykirtil hans koma í peirii grein bókmenntanna, heldur en á skáldsagna ritvellinum. Við blaðamennsku liefur hann og feng- ist af og til alla æfi. Byrjaði á pví 18 ára gamall í Cork á írlandi. Sama ár gerðist liann og fjelagsmað- »r í flnkknum er nefndi sig tlír- land hið unga” og sem rneðal ann- &»s stuðlaði að pví að nútíð^r bók- menntir Ira kæinust í viðunanlegt horf. Um tíma vann hann að blaða- mennsku í Liverpool, en flutti sig brátt til London og gerðist ping- ritari blaðsins Morning /Star Sköminu síðar gerðist hann aðal- ritstjóri pess blaðs og undir hans stjórn stóð pað að mörgu leyti framar en nokkurt annað blað í London, einkum að pví er snerti stjórnmálafregnir frá útlöndum. Á meðan hann dvaldi í London gerð- 3,ist hann all-conservative að pvf er 'dands mál snerti og leit hornauga til ’jyltingamanna par. Viðurkenn- ir hann og sjálíur, að pað hafi verið Parnell, er hafi snúið sjer og komið sjer til að taka verulegann pátt í írlands framfaramálum. Á ping korn hann fyrst 1879, pingin. fyrir Longford kjördæmi á írlandi og hefur verið fulltrúi pess hjeraðs allt- af síðan. Árið 1885 gerði hann tilraun til að hrífa Derry-kjördæm- ið úr hönduin Salisbury’s-manna og komst svo nærri pví takmarki að munaði einum 30 atkvæðum. Son- ur hans, Justin Huntley McCarthy, er og einn af pingm. íra, í andvíg- isfiokki Parnells., frá Newry-kjör- dæmi. McCarthy er rjett sextugur að alilri og er fæddur og uppalinn f Carh á írlandi. Jiarsmlð og grjótkast. Um ann- að er ekki að gera á írlandi nú, sje um opinberan fund að ræða. Er par orðið svo lireðusamt, að sum blöðin á Englandi eru farin að ótt- ast að Parnell ætli að hlevpa ðllu írlandi í bál. Sumir eru nú farnir að gdta til, að hann sje að missa rænuna og styðst sú skoðun meðal aunars við pað, að Labouchere kvað sjer fyrir löngu liafa litist svo á fJarnell, að líkast væri að hann fyrr eða síðar yrði brjálaður, eptir útliti °g framkomu hans að dæma. En ^vað sem pví líður, pá er hitt víst, Parnell skaðar sjálfan sig hrapar- ^ega með framkomu sinni á írlandi nfl- Að pví er sjeð verður, er hann einnig par j minnihluta, en hefur ^mhverfis sig, hvar sem hann fer, rgarð afsvöllurum og umrenning- lnguin, er æpa fagnaðaróp, hvenær pvj vergur vjg komið og eru ætíð tilbúnir f hnefaleik og grjót- kast. Fyrrum poidi hann manna bezt mótmæli á fundum, en nú síð- an raunir hans byrjuðu, hefur hann orðið óður og óviðráðanlegur undir eins og einhver hefur haft á móti honum og lamið svo andstæðing sinn verstu orðuin. í porpinu Ballinakhill f Kilkenny- kjördæminu var liinn 1(5. p. m. hald- inn almennur fundur, eða öllu held- ur 2 fundir sinn á hvorum stað, báðir undir beru lopti. öðrum sty-rði Michael Davitt, en hinum Parnell. Undir eins og Davitt byrj— aði að tala, flykktust Parnells menn par að og gerðu háreysti svo inikla, að ekki heyrðist til hans. Svo kom Parnell sjálfur og peir sem með honurn voru í vagni og rjett á eptir laust í orustu. Voru ]>að Parnell- sinuar, er byrjuðu og máttu betur Uln tíma, pvf peir voru mikið lið- fleiri. Lm síðir fór Davitt sjálfur á stað, fekk sjer bareíli og snerist á nióti Parnells mönnum og skipti pá íljótt um. Hann er mikill inaður fyrir sjer °g stórvaxinn og í petta skipti var hann venju fremur ægi- Iegur, pegar hann var orðinn reiður, pví hann var í sfðri loðkápu og leit pvítröllslega út f augum fjandmann- anna, enda rauf hann fylking peirra endilanga, pó einhentur væri, og nam ekki staðar fyrr en við vagn Parnella, en var pá bæði blóðugur og hattlaus. Sneri liann par við og fór söinu hamförum gegnum fylk- inguna aptur að sínum vagni. Koinst pá kyrð á og fóru hvortveggju burt. Nokkru síðar lijelt Davitt annan fund í öðru porpi og hafði hann lok- ið sinni ræðu, er Parnell fór fram hjá. Sendi hann pá til Parnells og bauð honum að koma upp á ræðu- pallinn og flytja ræðu, og skyldi hann (Davitt) ábyrgjast honum á- heyrn. Því boði svaraði Parnell svo, að hann væri hjer til að berjast, en ekki til að semja. Og samstund- is skall önnur orustan á. í peirri viðureign var hnefafylli af kalki kastað í andlit Parnells. Kom pað í augu hans og gerði hann steinblind- ann í bráð. Varð pá stöðvuð orust- an og fór Parnell leiðar sinnar og með honutn læknir, er leitaðist við að lina kvalirnar í augum hans, en sem ekki tókst til hlýtar fyrr en 5 bænum Kilkenny. Sjáaldrið er ó- skemmt af kalkinu, en veikur verður Parnell f augunum um viku tfma eða meir. Þessu líkir eru [flestir fundir á írlandi um pessar mundir. Sama daginn átti samskonar or- usta sjer stað f Cork, og meðal peirra er par voru skaðaðir, var sjötugur prestur, er vildi stilla til friðar. Á- stæðan til peirrar orustu var hvorki meiri eða mmni en sú, að peir Mc- Carthy og Healy komu til bæjarins og ætluðu að ganga af vagnstöð- inni að hestavögnum, er biðu peirra til að fiytja pá að ákveðnu lióteli. Peir komust og pangað um sfðir, en pó ekki eptir peiin vegi er ákveðið var. F1 { V AMERIK l . BANDARÍKIN. Pegmnn eða dollarinn? Hvor a að ráða stjórnmálum landsins? Þessar spurningar kveðst allsherjar- bændafjelagið í Bandaríkjunum vilja leggja fyrir alpýðu innan skainms og f pvf augnaniiði á nú að reyna að saineina öll bændafjelögin, öll verkmannafjelögin og öll hermanna- fjelögin til pess í sameiningu að vinna að stofnun liins priðja póli tiska flokksins f Bandaríkjum. Sam- kvæmt ályktunum f pessa átt á ársfundi bændafjelagsins í Ocala, Florida, um daginn, hefur nú verið send út almenn áskorun til fyrtaldra fjelagsstofnana um að mæta á fundi, sem fyrirhugað er að setja á mánu- daginn 23. febrúar nœstk. í Cinc- innate, ()hio, par sem ræða skal til hlýtar um inögulegleikana á al- mennri sainvinnu og stofnun pessa (lokks. Eptir áskoruninni að dæma verður fundurinn fjölinennur, pví f fundarboðmu erákveðið, að allsherj- arfjelög hinna einstöku ríkja, megi senda einn fulltrúa fyrir hvert pjóð- pingiskjördæmi í ríkinu og að auki 2 menn, að hjeraðsdeildirnar skuli senda að minnsta kosti 3 fulltrúa og C'ow<i/-deildirnar ekki minna en einn fulltrúa hver. Svo er og öllum blaðstjórum í Bandaríkjum, sein hafa sýnt sig hlynnta málefninu, leyft að inæta á fundinum og hafa málfrelsi og atkvæðisrjett, eins og fullt'-úsrnir. all maður Nonnan Calhoun að nafni, I Járnbrautarslys vildi til hinn 18 e!ga fMarthl‘ I)leks«n' 80 ára p. m. á Intercolonial-járnbrautinn famla. Þessi aldurhnignu hjón búa um 3 mílur auatur"' ennsboro í W est V irgmia. | Týndu par lffi 6-10 manns og 30 „ i—40 meiddust meira og minna, rorstöðumenn Pensýlvania há- sumir svo að peir deyja af meiðsl- ! lans hafa útvegað hið nýupp- Lnum. Fólksvagnarnir allir fóru af fundna bólusetningarefni Dr. Koch’s sporinu par sen, sveigur var á braut- a } zkalandi, gegn lungnatæringu, inni og brutu til hálfs niður brú, er og ætlasjeraðreynapað til hlýtar. var fram undan, pvf ferðin var svo Með pessu efm er pe,r hafa fengið Likil á lestinni, að hún varð ekki geta peir bólusett oOO—1000 manns. | stöðvuð strax. Þetta bólusetningar-efni er nefnt Lymph. j Aukakosningar til sambandspings f | fðru farm f Victoria kjördæmi í Nebraska stendur yfir præta Ontario, hinn 18. í öllum ræðuin sínum í Kilken- ny-kjördæmi hefur Parnell talað mjög svo illa um Sir John, ping- mannsefni McCarthy-sinna, og hefur hann ineð pví skemmt injög fyrir sínu inálefni. Hann virðist hafa gleymt pví, að fyrir tæpuin mánuði kaus hann pann mann sjálfur fram } fir alla aðra, til að bera merki pjóðfjelagsins i pessu kosningastrfði. hUystarir. Hvirfilbylur sópaði 7 mönnum fram af hömrum í Alpa- fjölhmum f vikunni er leið FjeJlu 5 niður í gjáarbotninn, 2,500 fet, en 2 hjengu á steinyddum upp við brúnina ogvarð peim bjargað. Menn pessir voru auk annara fleiri að byggja virki á gjáarbarminum fyrir stjórn Frakklands.—Um sama leyti slitnuðu festar á lyptivjel í námu á Þýzkalandi, er vjelin var að fara af stað niður í nátnuna hlaðin af verkamönnum. Fjell hún pvf til botns og týndu par 18 menn lífí. Stórkostlegur hrígargarður æddi yfir England 19. p. m. Umferð hindruð vegna fannkomu. Sitting Bull Indíánahöfðingi er um daginn fjell í viðureign við Bandaríkjahermenn fjekk nafn sitt, er á Sioux Indíanamáli er ritað: ^Tatanka-e-o-Tocha”, á pann hátt, að pegar hann var drengur drap hann hálfvaxinn vfshund og dróg skrokkinn á epti sjer heim á leið. Er skammt var eptir að tjöldunum var hann orðinn svo uppgefinn að hann hneig niður afilaus, en fram- fætur og haus Vísundar-kálfsins hjengu fram af herðum hans. Var pannig komið að honum og honum pví gefið nafnið (iThe Bull Sitting Down” (nautið sem situr”), er sið- an var gtytt í Sitting Bull. Eptir pví er næst verður komist um ald- ur hans var hann eitthvað frá 57 til 80 ára gamall. Hann var slæg- vitur, undirförull og grimmur og ópreytandi fjandmaðurhvítra manna, en bleyða var hann sagður pegar til stórræða kom. Þegar Custer var drepinn um árið sagði hann fyrir um öll ódæðisverkin, en of hugblauður var hann til að taka pátt í orustuuni. .... y"1 Priela I Untario, hinn 18. p. m. og unnu m.kil um pað hvort James E. Boyd, conservatives. * hinn nykjörni rfkisstjóri, sje Banda- rfkja pegn eða ekki. Hann hefur|Sagter að Coursney aðstoðar-fjár- aldrei fengið1 sjer borgarabrjef fyrr Lálastjóri sambamLtjórnarinnar sje en 3. okt. síðastl., en hafði votta að Lð útvega sambandsstjórninni bráðí pNÍ að hann asett. sjer að gerast byrgðarlán á Englandi, er njmnr ETÆj^ ep,ir ,ð,!han" blVir aS •"s''a' J I pví, aö sókum lágra vaxta af pen- a,i . • , | mgum á stjórnarsparifeönkunuin hef- kostlegu uppskeruvjela-verkstæði og banka ge?n hírr^tfgjJdLX pen“ á pann hátt reyna að hahla f taum- Ln hátt hefur ríkisskuldin verið nnvið uppskeruvjeia-emveldið ný- minnkuö um svo mikið á hverjum 1: 1l'~J f J< g 1 0hÍ° mánuði Um untlanfarinn tíma, en pvf g g ein um jnrpessu. hefur aptur fylgt sá ókostur, að f pu{"« . , * « , áður en tekjur stjórnarinnar inn- unntist W Um k°ma heimtust hefur hún ekki haft nóga Pp rt' ParSem uPPbúið Peninga til að mæta daglegum út rú n fáist fyrir 10 cents yfir nóttina. gjöWum f allar áttir. * * Húsið á að verða t tasíur á hæð og svefnherbergin f því verða 3fi0 tals I / .T • . . . I Á Jamaia-eyjunm er endurnýjað ins, en hvert herbergi verðurbara tL er endurnyjað r,vn , s | umtalið um að ganga f fvlkiasam— 7X0 1« ,0 20 b,»stof„r|,„ndið,Cail,d“ 8 verða f húsinu og 4 lyptivjelar til að flytja gestina upp og ofan. | Skipasmfðisfjelag frá Glasgow iQi .| • . | , , |" Skotlandi er að hugsa um að 13J m,lj. bush af kornteg- stofna skipasmíðis-stöð f Vahcouver «> 1 Brl,. Col., bygRj. |>„ b,,™,” .„.tur-rikj,,,,,, „g E,r0p„ slSastl.Lki kl,,,ro /T1 P >Kfl ’ sumar og haust, á meðan Efravatn var ófrosið. Auk pess voru paðan sendar 2,496,000 tunnur af hveiti mjöli á sama tímabili. Ekki hefur Adams Express-fje- lagið efnt loforð sín að flytja hvorki peninga eða auglýsingar fyrir Lott erífjelagið í Lousiar.a, pví rjett ný- lega hefur pað flutt mesta fjarska af alls konar auglýsingum fyrir pað fjehig norður ineð Atlanzhafsstönd- inni allt að landamærum New York- ríkis. E11 pað kveðst ekki veita móttöku peningum senduin til fje- lagsins, sem svar upp á arnar. auglýsing- Eptir undirtektuin á pjóðpingi að dæma fær lík Grants hershöfð- inga að hvíla í friði í Riverside Park f New York. í 1 ond du Lac f Wisconsin ól 72 ára gömul kona barn, fyrir sköminu, og hefur aldrei átt barn éður. Faðirinn er 72 ára gamall. Býður hann nú jafnöldrurn sínutn að gera betur ef peir geti. Rfkispingið fyrsta í Tdaho kom saman í Boise City hinn 8. p. m. Mælt er að jarðgas-brunnarnir í Ohio sjeu að tæmast. Deir að minnsta kosti spú svo mikið minna en áður, að eigendur peirra eru að rjúfa samninga um gasleiðslu í verk stæði. Ríkiskona ein (Mrs. Elízabeth Holeubeck) í I.os Angelos i Coli- fornia liefur getíð £750,000 í fast- eignurn til pess að koma upp par í bænuiii heimkynni fyrir allslaust kvennfólk og munaðarlaus börn. Steinolíueinveldið, The Standard Oil Co., er að semja við bæjarstjórn ina í Chicago um að leiða pangað jarðgas eptir pípum í jörðu niðri °g gera með pví hvortveggja, lýsa göturnar og hita hús. Sjálft kem- ur Standford-fjel. ekki fram f dags. birtuna við pessa samninga, en hef- ur til pess fjelag sem nefnt er Chi- cago Fuel & Gas Co’y, en sem ekki er til nema að nafninu. C a n a d a Á síðastl. sumri fóru 10,557 skip á allri stærð aptur og fram um skipa- skurðinn milli stórvatnanna: Efra- vatns og Huron. Á peim skipuni voru 24,836 farpegjar og pau fluttu 9,041,215 tons af vörum. I'jelag eitt í Chicago hefur beðið bæjarstjórnina um leyfi til að leggja pípur um bæinn undir strætunum til að senda eptir peim smáböggla tneð rafmagnshraða. í vikunni er leið gekk 91 ársgam- 1 i! pess að fyrirbyggja skriðu- hlaup f bænuin framvegis, hefur Quebee-bæjarstjórnin ákveðið, að b.vfígja 300 feta langan, 40 feta háan og 30 feta pykkan grjótvegg á pví svæði, er skriðan gerði mest mann- og eignatjón á, í fyrra haust. Siglingar f Port Arthur hættu í ár hinn 17. p. m. Dann dag lagði út paðan hið síðasta gufuskip Tár og ætlaði til Duluth. öll höfnin og fjörðurinn var pó alauður og fs jaki hvergi sjáanlegur. Næstk. sumar ætlar Can. Kyrra hafsfjel að byggja 50 mílna langa braut út af aðal-braut sinni skammt frá Port Arthur til járnnáina mikilla f Atikokan-hæðunum. Er pað nú að undirbúa sig undir verkið oi: stika brautina. ÍSLANDS-FRJETTIR Reykjavík 14. nov. Fjárfl utni ngur til Enfflands hjeðan af landi hefur aldrei verið eins mikiil orí haust, inikiu meiri en í fyrra. bÍRÍ er hægt að segja með neinni vissu, hvemargt það hefur veri’R, en fað mun láta nærri, að Slimon ogCoghill liafi flutt 4000 fjár I hordahl og hans fjelagar 10,000 _ Zöllner, kaupfjel. og aðrir 25,000 _ Ættu þannig 75,000 fjár að hafa veriS fiutt lifandi út úr landinu f haust etfa talsvert ineira en ein kind á mann. Með öllum kostnaíi hjer álandi, kaupi til fjárkaupamannanna, rekstrar kaupi, hagatolli og pössun. lítskipun o. s. frv., mun eigi stórum of f lagt, K>tt sert sje ráð fyrir, að hver kind, komin á skip, kosti 20 kr. til jafnaðar. Eptir pví ætti 1 % milljón kr. e*a liátt upp í pað, að hafa komi’if inn í landis fyrir fje í haust að öliu samtöldu. Brau* veitt (i. þ. m. Hvammur í Dalasýslu prestaskóiakandídat Ivjartani Helgasyni, sem vígður var sítíasta sunnudag, og Siiðurdalaþing í sömu ■sýslu aðstoðarpresti Jóhannesi [,. jó- hannssyni á Sauðafelli, hvorttveggjá épt- ir kosningu safnaðanna. . .Iiinn 10. ,okt. dó .lón Bjarnason, bondi a Þuriðarstöðuiii í Eiðaþinghá, merkisbóndi, sextugur a« aldri; var á leið til Eskifjarðar, hreppti slæmt veður °fe higðist veikur á Veturhiísum, þar sem hann andaðist eptir 4 daga legu._Nýdá- inj1 or og Eiríkiir, Sigurðsson. fyrruin bóndi i Ármótaseli í Jökuldalsheiði „orðiagður fjörmaðivr”. Hafnarflrði og var lengi hreppstjóri í Álptaneshreppi. (>. þ. m. andaðist í Meðalfellskoti í Kjós Brynjólfur Einarsson fyrrum hrepp- stjóri og hreppsnefndarmaður í Kjóiar hreppf, fæddur 29. jan. 1825. baugardaginn 8. þ. m. hvolfdi nálægt landi bát frá Lykkju? f Garði með 6 mönnum á. Þremur inönnum varð bjarg- að af kjöl, en tveir menn drukknuðu, Benjamín Illhugason, unglingsmaður, og lnnn roskinn ma'Sur, Eiuar Gottskálksson. báðir ókvæntir. Bertel E. Ó. Þorl eifsson, sem hvarf í Ilöfn 9. sept., fannst örendur 23 s. m. við Kastrupsströnd á Amager, evju rjett hjá Höfn. Þingeyj a rsýslu 4. nóv. Vetur- mn Tlrði8t vera gengin í garð með frost- byljum og snjókomu talsverðri. Sauð (je viðast komið í hús um veturnætur, þó talsvert lakar á sig komið að holdum en stundum á jólaföstu. Fiskisamþykktarfundur var haldinn í Hafnarfirði í fyrra dag, og vorn þar samþykkt tvö frumvörp til fiskisam- þykktar ineð 297 atkvæðum gegn 70. Annað fruinvarpi* er um brúkun ýsuióð- ar í sunnanverðum Faxaflóa, þar i á- kvarðað, að aftaka ýsulóð frá 1. jan. til 11. maí ar hvert. í hinu frv. me*al ann- ars ákveðið, að enginn megi leggja þorskanet í sjó fyr ea 7. apr. á því svæði sem samþykktin nær yfir. Mannalát. Hinn 26. f. m. aodað- ■st i Glæsibæí Skagaf. Sigrííur Jóhann- esdottir, kona Árna læknis Jónssonar, tæpra 39 ára gömul. Nýlega er og dáin Gaðrún Jónsdótt- ir í Stangarholti á Mýrum. „merkiskona. hennar mjög saknað, því að liún var sjer staklega góðsöm og gjöful, Stóð einnig fvrirtaksvel í stöðu sinni sem móðir or kona”. 5 Eyjafirði8. nóv. Tiðin úrfella- <>g áfreðasöm. Afli enginn innarlega á firðinum. Vesöld að stingasjer niðurá bornum, en þó enginu dáið úrhennl enn. S t ra ndasýsl u 16. nóv. Heyskap- unnn 1 sumarvarð að öllusamtöldu góð- ur. Jörð var vei sprottin, en þó einkum tunin, svo menn hafa hjer í plássi aldrel fengið jafnmikla tððu. Taða nýttist all- vel, og úthey allt til höfuðdags, en þó var jafnan lítið um góða þerra. Eptir höfuðdag mátti heits að aldrei kæmi góður þerrir og hraktist þvi sumt af heyj- um og sumstaðar um miðja Strandasýsl* mun allmikið af heyi hafa orðið úti. Haustiö allt hið úrfellasamasta og frem- ur kalt; í byrjun nóv. var kominn hjer allmikill snjór, en um 10. gjörði þíðu er helst enn með mestu blíðviðrum, er því snjór þessi að mestu leyti tekinu upp. Verslun var í haust hjer á Borðeyri með líflegasta móti. Af lifandi fje mun hafa verið flutt út nálægt 7000 og þó rek- íð burtu til útflutnings annarsstaðar um 2000.... Rafurmafrnssporvegur á innan skaiiuns að samtengja smábæina Rort Arthur og Fort William, sem b&ðir eru í mikluin nppgangi, eink- um Fort WiIIiam. íbúatal beggja bæjanna samlagt, er um 10,00tTog vegalengdin á milli feirra er 5 mílur. I i ð a r f a r allt af mjög óstöðugt vætusamt og rosasamt; þá sjaidan kemur kyrrt og þurrt veður, stendur það ekki n^ma stund úr degi eða niest dag í bili. A f 1 a b r ö g hafa verið mjög rýr við faxaflóa í haust; nú fyrir skömmu reyndar kominn allgóður afli, en því nær aldrei gefar á sjó. Fjárflutningskip Coghills Newhalles, fór hjeðan 16. p. m. með 51600 kindur og nokkfa hesta. Þetta var síðasti fjárfarmurinn hjeðan af landi i haust. Coghill sigldi og me* því sjálfur. Mannalátog siysfarir. Sunnu L, daSlnn 16- þ. m. andaðist Ólafur Þorvalds son í Hafnarfirði, tæpra 79 ára aS aldri. Hann hafði búið mest allan búskap sinn Vestmannaeyjum 21. nóv V eðráttan hefur í allt haust verit? ákaf- lega rigningasöm og hafa því fylgt storm- ar, skakviðri og umhieypingar. í síS- ustn 12 daga hafa gengið sífeldir stormar a ýmsum áttum. í sept. og okt. rigndi hjer til samans 16Lý þuml. og sætir slík urkoina fádæmum. Aptur hefur veðrátt- an mátt heita fremur hlý, og má varla telja, aShjerhafi sjest snjór.-Uppskera úr görðum varð í góðu meðallagi, en skurðarár með lakara mótl sakir hrak- viðranna. Fiskilaust hefur verið hjerað mestu enda hefur frábært gæftaieysi bannað alla sjósókn á djúpið. Þjóðólfur. Prófastur s k i p a ð u r af bisk- upi 4. þ. m. í Norður-Þingeyjar prófasts- dœmi sira Halldór Bjarnarson áPresthól- um. Ilrauð laust. Stafafell i Lóni inet. 1172 kr., augl. 13. þ. m. Skagafirði 18. okt. Síðari liluti agustman. var fremur óþurkasamur. Hinn 8. sept. (mánudag) kom ofsaveður asunnan; var þánálega % mán.heyskap- ur úti; fauk þá meira og minna af hey- inu um sysluna, en enn óhagstæðara rar jafnvel það, að upp úr veðrinu kom rigning og snjór til fjalla. Það sem eptir var heyskapartímans, var mjög óhagstætt og óþurkasamt, svo að hey náðust ekki með góðri verkun og urðu minni en ella hefði orðið. Fólkstala i Reykjavík. Annaðhyort rjett 3700 eða mjög nálægt því er fólkstalan nú í Iíeykjavík, eptir inanntalinu 1. nóv. Hefir þá íbúum höfuðstaðarins fjölgað nær um þriðjung á hinum sí«U8tu 10 árum; voru 2567 árið 1880. Tíu árum þrnr á undan voru þeir 2024, og enn tíu árum áður (1860) 1444, en 890 árið 1840, og 307árið 1801. 1 nótt andaðist hjer í bænum frú Kristjana Jónassen, ekkja Jónasar Jónas- sen fyrrum rerzlunarstjóra í Reykjavik (Glasgow), alsystir G. kaupm. Zoega og þeirra systkina, 62 ára að aldri. Hú* átti engin börn sjálf, en Ó1 upp mörg tökubörn, við lítil efni hin síðari árin- því dugnaður mikill og hjálpfýsi fór saman- ítafold.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.